Fréttir

Hasarmynd með alvöru pung!


Að horfa á The Raid er ekkert alltof ólíkt því að horfa á rosalega góða klámmynd; Þú gætir sumsé léttilega spólað yfir söguþráðinn og hent þér beint í atriðin sem koma þér í rétta gírinn og skipta myndinni mestu máli. Saman eða í sitthvoru lagi er haugur af senum sem…

Að horfa á The Raid er ekkert alltof ólíkt því að horfa á rosalega góða klámmynd; Þú gætir sumsé léttilega spólað yfir söguþráðinn og hent þér beint í atriðin sem koma þér í rétta gírinn og skipta myndinni mestu máli. Saman eða í sitthvoru lagi er haugur af senum sem… Lesa meira

Spider-Man sveiflar sér í nýrri stiklu


The Avengers kom, sá og sigraði og lét svo sannarlega heyra í sér og í kjölfarið fóru allar aðrar stórmyndir sumarsins að skjálfa, sérstaklega þessar með þekktustu hetjunum. Fyrir stuttu síðan kom út glæný stikla fyrir The Dark Knight Rises sem minnti fólk á það hversu spennt það á að…

The Avengers kom, sá og sigraði og lét svo sannarlega heyra í sér og í kjölfarið fóru allar aðrar stórmyndir sumarsins að skjálfa, sérstaklega þessar með þekktustu hetjunum. Fyrir stuttu síðan kom út glæný stikla fyrir The Dark Knight Rises sem minnti fólk á það hversu spennt það á að… Lesa meira

Expendables 2 sparkar í rassa í nýrri stiklu


Ein stærsta sumar mynd ársins verður án efa Expendables 2. Troðfull af risastórum nöfnum og eflaust enn stærri sprengingum. Við höfum fengið að glugga aðeins inn í myndina undafarna mánuði en núna er loksins kominn stór 2 mín stikla sem sýnir okkur helling af djúsí efni. Sly og félagar virðast…

Ein stærsta sumar mynd ársins verður án efa Expendables 2. Troðfull af risastórum nöfnum og eflaust enn stærri sprengingum. Við höfum fengið að glugga aðeins inn í myndina undafarna mánuði en núna er loksins kominn stór 2 mín stikla sem sýnir okkur helling af djúsí efni. Sly og félagar virðast… Lesa meira

Eldfjall valin besta myndin


Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, var valin besta kvikmyndin á Bradford International Film Festival (BIFF). Hátíðin var haldin í 18.sinn í ár og dómnefndin samanstóð af leikstjóranum og handritshöfundnum Joanna Hogg, kvikmyndagagnrýnanda Times Wendy Ide, og kvikmyndagagnrýnanda Daily Telegraph Tim Robey. Eldfjall hlýtur því 3.000 evrur í verðlaunafé og stóran plús…

Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, var valin besta kvikmyndin á Bradford International Film Festival (BIFF). Hátíðin var haldin í 18.sinn í ár og dómnefndin samanstóð af leikstjóranum og handritshöfundnum Joanna Hogg, kvikmyndagagnrýnanda Times Wendy Ide, og kvikmyndagagnrýnanda Daily Telegraph Tim Robey. Eldfjall hlýtur því 3.000 evrur í verðlaunafé og stóran plús… Lesa meira

Indónesísk hasarperla frumsýnd á morgun


Þó svo að það sé afar mikilvægt að upplifa ofurhetjuveisluna The Avengers í bíó (helst oftar en einu sinni) skiptir það einnig miklu máli að „litlu“ myndirnar fari ekki framhjá fólki líka, sérstaklega þegar þær hafa verið að moka inn góðu umtali. Kvikmyndaáhugamenn á klakanum kvarta svo oft undan því…

Þó svo að það sé afar mikilvægt að upplifa ofurhetjuveisluna The Avengers í bíó (helst oftar en einu sinni) skiptir það einnig miklu máli að "litlu" myndirnar fari ekki framhjá fólki líka, sérstaklega þegar þær hafa verið að moka inn góðu umtali. Kvikmyndaáhugamenn á klakanum kvarta svo oft undan því… Lesa meira

Mikilvægt efni, meðalgóð útfærsla


Bully er sérstaklega gerð til þess að gera mann reiðan, leiðan og segja fólki að ruslast á fætur svo það verði einhver breyting í heiminum. Mér finnst þess vegna ekkert ólíklegt að hér sé mögulega ein mikilvægasta heimildarmynd sem hefur fengið víða dreifingu, eða a.m.k. hvað borðliggjandi málefni varða. Stríðnispúkar,…

Bully er sérstaklega gerð til þess að gera mann reiðan, leiðan og segja fólki að ruslast á fætur svo það verði einhver breyting í heiminum. Mér finnst þess vegna ekkert ólíklegt að hér sé mögulega ein mikilvægasta heimildarmynd sem hefur fengið víða dreifingu, eða a.m.k. hvað borðliggjandi málefni varða. Stríðnispúkar,… Lesa meira

Útgefið í dag, 3. maí


  Í dag eru á útgáfuáætlun fjórir DVD-diskar: One For the Money – Gaman Gamanmynd um hausaveiðarann Stephanie Plum sem leikin er af Katherine Heigl … SKOÐA NÁNAR The Ides of March – Drama Mynd eftir George Clooney með honum sjálfum, Ryan Gosling, Philip Seymour Hoffman, Paul Giamatti, Evan Rachel…

  Í dag eru á útgáfuáætlun fjórir DVD-diskar: One For the Money - Gaman Gamanmynd um hausaveiðarann Stephanie Plum sem leikin er af Katherine Heigl ... SKOÐA NÁNAR The Ides of March - Drama Mynd eftir George Clooney með honum sjálfum, Ryan Gosling, Philip Seymour Hoffman, Paul Giamatti, Evan Rachel… Lesa meira

Vinningshafar í WOW-flugleik MM


Dregið var úr innsendum lausnum í WOW-flugleiknum í aprílblaði Mynda mánaðarins og hlutu eftirfarandi vinningana: 2 miðar með WOW-flugfélaginu til London: Thelma Dögg Haraldsdóttir, Stórakrika 53, 270 Mosfellsbær Miðar fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna: Pétur Hjaltason, Lækjarbakka 11, 800 Selfossi Anna Lára Sveinbjörnsdóttir, Álfaskeiði 100, 220 Hafnarfirði Andri Valsson, Miðgarði…

Dregið var úr innsendum lausnum í WOW-flugleiknum í aprílblaði Mynda mánaðarins og hlutu eftirfarandi vinningana: 2 miðar með WOW-flugfélaginu til London: Thelma Dögg Haraldsdóttir, Stórakrika 53, 270 Mosfellsbær Miðar fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna: Pétur Hjaltason, Lækjarbakka 11, 800 Selfossi Anna Lára Sveinbjörnsdóttir, Álfaskeiði 100, 220 Hafnarfirði Andri Valsson, Miðgarði… Lesa meira

Seyfried gerist klámstjarna á plakati


Kvikmyndin Lovelace lauk tökum fyrir stuttu síðan og plakat hefur strax verið gefið út þó það sýni ekki beinlínis mikið. Myndin segir frá klámdívunni Lindu Lovelace (sem upphaflega átti að vera leikin af Lindsay Lohan, en ekki Amöndu Seyfried), sem – fyrir þau unglömb sem ekki vita – gerðist heimfræg…

Kvikmyndin Lovelace lauk tökum fyrir stuttu síðan og plakat hefur strax verið gefið út þó það sýni ekki beinlínis mikið. Myndin segir frá klámdívunni Lindu Lovelace (sem upphaflega átti að vera leikin af Lindsay Lohan, en ekki Amöndu Seyfried), sem - fyrir þau unglömb sem ekki vita - gerðist heimfræg… Lesa meira

Hungurleikararnir keppa við Potter


Núna hefur verið birtur listinn yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. Þetta árið munu þrír ólíkir þursar keppast um stóru stytturnar, og…

Núna hefur verið birtur listinn yfir tilnefningum fyrir MTV Movie Awards, en fyrir þá sem ekki vita hvaða hátíð það er, þá er það nokkurs konar ósnobbuð útgáfa af Óskarnum sem er líka eins konar vinsældarkeppni handa ungu fólki. Þetta árið munu þrír ólíkir þursar keppast um stóru stytturnar, og… Lesa meira

Ný sjóðandi heit stikla fyrir The Dark Knight Rises


The Avengers er enn nýkomin en til að sýna okkur kvikmyndaunnendum það að enn bíði önnur, hugsanlega stærri (og vonandi betri) mynd handan við hornið, þá ryðst Leðurblökumeistarinn inn eins og sannur meistari til að minna okkur á sig. Hér er þriðja stiklan fyrir myndina, og greinilega sú sem gefur…

The Avengers er enn nýkomin en til að sýna okkur kvikmyndaunnendum það að enn bíði önnur, hugsanlega stærri (og vonandi betri) mynd handan við hornið, þá ryðst Leðurblökumeistarinn inn eins og sannur meistari til að minna okkur á sig. Hér er þriðja stiklan fyrir myndina, og greinilega sú sem gefur… Lesa meira

Grínarinn Alan Partridge á hvíta tjaldið


BBC Films hafa fundið leikstjóra fyrir væntanlega kvikmynd um sérvitra sjónvarpsspekúlantinn Alan Partridge. Alan Partridge er leikinn, og búinn til, af meistara Steve Coogan, en karakterinn er afar vinsæll á Bretlandi. Leikstjórinn Declan Lowney mun sjá um gerð myndarinnar, en tökur á henni hefjast í haust. Áætlað er að myndin…

BBC Films hafa fundið leikstjóra fyrir væntanlega kvikmynd um sérvitra sjónvarpsspekúlantinn Alan Partridge. Alan Partridge er leikinn, og búinn til, af meistara Steve Coogan, en karakterinn er afar vinsæll á Bretlandi. Leikstjórinn Declan Lowney mun sjá um gerð myndarinnar, en tökur á henni hefjast í haust. Áætlað er að myndin… Lesa meira

Batman er eftirlýstur


Áhugavert efni úr Viral-markaðsherferðinni fyrir The Dark Knight Rises var að detta á netið. Við megum búast við nýrri stiklu í vikunni, sem verður sýnd fyrir framan The Avengers í Bandaríkjunum, en fyrir stuttu var heimasíða myndarinnar uppfærð með myndum af lögregluskrá sem inniheldur ýmsar upplýsingar um leðurblökumanninn. Hér eru…

Áhugavert efni úr Viral-markaðsherferðinni fyrir The Dark Knight Rises var að detta á netið. Við megum búast við nýrri stiklu í vikunni, sem verður sýnd fyrir framan The Avengers í Bandaríkjunum, en fyrir stuttu var heimasíða myndarinnar uppfærð með myndum af lögregluskrá sem inniheldur ýmsar upplýsingar um leðurblökumanninn. Hér eru… Lesa meira

Men in Black 3 rúllar nær


Þó svo að hér sé ábyggilega á ferðinni risastór sumarsmellur þá er ekki beinlínis oft talað um Men in Black 3 í sömu setningu og t.d. myndir á borð við Prometheus og The Dark Knight Rises, að minnsta kosti ekki hvað væntingar varða. Nýtt plakat fyrir myndina með mönnunum í…

Þó svo að hér sé ábyggilega á ferðinni risastór sumarsmellur þá er ekki beinlínis oft talað um Men in Black 3 í sömu setningu og t.d. myndir á borð við Prometheus og The Dark Knight Rises, að minnsta kosti ekki hvað væntingar varða. Nýtt plakat fyrir myndina með mönnunum í… Lesa meira

Avengers-áhorf vikunnar (23.-29. apríl)


Ef markhópur Kvikmyndir.is fór ekki á eina allra stærstu mynd ársins núna um helgina (eða er að minnsta kosti ekki á leiðinni að sjá hana fljótlega) þá er alveg eins hægt að pakka áhugamálinu saman og kynna sér fleiri íþróttir í staðinn. Það gætu svosem verið einhverjar líkur á því…

Ef markhópur Kvikmyndir.is fór ekki á eina allra stærstu mynd ársins núna um helgina (eða er að minnsta kosti ekki á leiðinni að sjá hana fljótlega) þá er alveg eins hægt að pakka áhugamálinu saman og kynna sér fleiri íþróttir í staðinn. Það gætu svosem verið einhverjar líkur á því… Lesa meira

Lóan er komin … eða þannig


Maíblað Mynda mánaðarins er nú komið út og ætti að vera fáanlegt á öllum dreifingarstöðum auk þess sem hægt er að skoða það hér á síðunni.  Blaðið inniheldur sem áður kynningar á þeim myndum sem væntanlegar eru í bíóhúsin í mánuðinum svo og á DVD og Blu Ray, auk ýmiss…

Maíblað Mynda mánaðarins er nú komið út og ætti að vera fáanlegt á öllum dreifingarstöðum auk þess sem hægt er að skoða það hér á síðunni.  Blaðið inniheldur sem áður kynningar á þeim myndum sem væntanlegar eru í bíóhúsin í mánuðinum svo og á DVD og Blu Ray, auk ýmiss… Lesa meira

Leikjatal ræðir tölvuleikjaofbeldi


Vegna Breivik réttahaldana er aftur  farið á þessar klassískur  nornaveiðar. Þar sem sagt er að tölvuleikir geri menn að morðingjum, við getum fullyrt að tölvuleikjaunnendur eru komnir með ógeð á því.Þess vegan ákváðum við að spjalla um fréttirnar og bann á tölvuleikjum. Viljum minna á Facebok síðuna okkar

Vegna Breivik réttahaldana er aftur  farið á þessar klassískur  nornaveiðar. Þar sem sagt er að tölvuleikir geri menn að morðingjum, við getum fullyrt að tölvuleikjaunnendur eru komnir með ógeð á því.Þess vegan ákváðum við að spjalla um fréttirnar og bann á tölvuleikjum. Viljum minna á Facebok síðuna okkar Lesa meira

Leikjatal þvingar sig í Yakuza


Í áttunda þætti okkar munum við fara í nýjasta Yakuza leikinn. Hann hefur farið í gegnum margar breytingar frá fyrri leikjum, núna  hafa þeir bætt inn hægum uppvakningum sem er hugmynd sem við hjá Leikjatal elskum. Þess vegan þurftum við að athuga hvað gerist þegar að bardagaleikur bætir inn skotkerfi.…

Í áttunda þætti okkar munum við fara í nýjasta Yakuza leikinn. Hann hefur farið í gegnum margar breytingar frá fyrri leikjum, núna  hafa þeir bætt inn hægum uppvakningum sem er hugmynd sem við hjá Leikjatal elskum. Þess vegan þurftum við að athuga hvað gerist þegar að bardagaleikur bætir inn skotkerfi.… Lesa meira

Hobbitinn lítur (vonandi ekki) illa út


Eða sú er að minnsta kosti krítíkin frá Las Vegas. Fyrir u.þ.b. fjórum dögum héldu Warner Bros. sérstaka sýningu fyrir fyrri hluta The Hobbit-tvíleiksins á CinemaCon hátíðinni og sýndu 10 mínútur af myndefni í heildina. Það sem áttu að vera 10 mínútur af hreinskærri nördaraðfullnægingu, breyttust fljótt í ljótan viðburð.…

Eða sú er að minnsta kosti krítíkin frá Las Vegas. Fyrir u.þ.b. fjórum dögum héldu Warner Bros. sérstaka sýningu fyrir fyrri hluta The Hobbit-tvíleiksins á CinemaCon hátíðinni og sýndu 10 mínútur af myndefni í heildina. Það sem áttu að vera 10 mínútur af hreinskærri nördaraðfullnægingu, breyttust fljótt í ljótan viðburð.… Lesa meira

Judd Apatow finnst erfitt að eldast…


This is 40, næsta mynd gamanleikstjórans Judd Apatow, var að fá nýja stiklu. Eins og segir í henni er myndin hálfgert framhald af Knocked Up frá 2007, þar sem Leslie Mann og Paul Rudd fara aftur með hlutverk þeirra Pete og Debbie, sem voru í stuðningshlutverkum í þeirri mynd. Nú…

This is 40, næsta mynd gamanleikstjórans Judd Apatow, var að fá nýja stiklu. Eins og segir í henni er myndin hálfgert framhald af Knocked Up frá 2007, þar sem Leslie Mann og Paul Rudd fara aftur með hlutverk þeirra Pete og Debbie, sem voru í stuðningshlutverkum í þeirri mynd. Nú… Lesa meira

Á bak við tjöldin í Prometheus


20th Century Fox hafa gefið út kynningarmyndband sem sýnir gerð myndarinnar Prometheus. Myndbandið sýnir mikið af áður óséðum atriðum og viðtöl við helstu leikara myndarinnar. Það er óhætt að fullyrða að álit leikarana á Ridley Scott er í hæstu hæðum. Glöggir taka eftir íslensku landslagi í sumum atriðunum, en myndin…

20th Century Fox hafa gefið út kynningarmyndband sem sýnir gerð myndarinnar Prometheus. Myndbandið sýnir mikið af áður óséðum atriðum og viðtöl við helstu leikara myndarinnar. Það er óhætt að fullyrða að álit leikarana á Ridley Scott er í hæstu hæðum. Glöggir taka eftir íslensku landslagi í sumum atriðunum, en myndin… Lesa meira

Bátsferð Pi vaknar til lífsins


Í meira en áratug núna hefur leikstjórinn Ang Lee aðlagað skáldsögur, smásögur og jafnvel myndasögur að hvíta tjaldinu og í heildina hefur kappanum tekist vel til. Í takt við ferilinn þá er nýjasta verkefni hans einnig aðlögun, en í þetta skiptið er það kanadíska skáldsagan Life of Pi. Það eru…

Í meira en áratug núna hefur leikstjórinn Ang Lee aðlagað skáldsögur, smásögur og jafnvel myndasögur að hvíta tjaldinu og í heildina hefur kappanum tekist vel til. Í takt við ferilinn þá er nýjasta verkefni hans einnig aðlögun, en í þetta skiptið er það kanadíska skáldsagan Life of Pi. Það eru… Lesa meira

LaBeouf og Hardy brugga landa


Lawless, nýjasta mynd Ástralska leikstjórans John Hillcoat var að fá nýja stiklu. Myndin gerist á bannárunum í Virginiafylki, og fjallar um þrjá bræður sem drýgja tekjur sýnar með því að selja landa. Í hlutverkum bræðranna eru Tom Hardy, Shia LaBeouf og Jason Clarke. Auk þeirra fer Gary Oldman með hlutverk…

Lawless, nýjasta mynd Ástralska leikstjórans John Hillcoat var að fá nýja stiklu. Myndin gerist á bannárunum í Virginiafylki, og fjallar um þrjá bræður sem drýgja tekjur sýnar með því að selja landa. Í hlutverkum bræðranna eru Tom Hardy, Shia LaBeouf og Jason Clarke. Auk þeirra fer Gary Oldman með hlutverk… Lesa meira

Pixar talar um framtíðina


CinemaCon hátíðin í Las Vegas sem stendur nú yfir hefur hingað til borið af sér nokkra gullnagga, en í gær talaði tölvuteikni- fyrirtækið farsæla Pixar um verðandi verkefni sem eru enn í vinnslu. Risaeðlu-myndin ónefnda, í leikstjórn Bob Peterson, fékk bæði titil og sögu. Hún verður nú þekkt sem The…

CinemaCon hátíðin í Las Vegas sem stendur nú yfir hefur hingað til borið af sér nokkra gullnagga, en í gær talaði tölvuteikni- fyrirtækið farsæla Pixar um verðandi verkefni sem eru enn í vinnslu. Risaeðlu-myndin ónefnda, í leikstjórn Bob Peterson, fékk bæði titil og sögu. Hún verður nú þekkt sem The… Lesa meira

Með/á móti: Captain America


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns… Lesa meira

Raðfullnæging með ofurhetjum!


Sjálfumglaði Járnmaðurinn, græni, skapstóri Rumurinn, bandaríska túlkunin á norræna þrumuguðinum Þór og Kanakafteinninn í fánalitunum ásamt ómetanlegum liðsauka; Allir þessir hasarblaðasnillingar saman komnir í einn gríðarlega safaríkan pakka. Aðeins þeir sem hafa engan áhuga á háværu brellubíói eiga ekki eftir að taka á móti þessu með opnum örmum, fagnandi gleðitárum…

Sjálfumglaði Járnmaðurinn, græni, skapstóri Rumurinn, bandaríska túlkunin á norræna þrumuguðinum Þór og Kanakafteinninn í fánalitunum ásamt ómetanlegum liðsauka; Allir þessir hasarblaðasnillingar saman komnir í einn gríðarlega safaríkan pakka. Aðeins þeir sem hafa engan áhuga á háværu brellubíói eiga ekki eftir að taka á móti þessu með opnum örmum, fagnandi gleðitárum… Lesa meira

Flotti Comics slæst í hóp Kvikmyndir.is


Flestir kannast við Flotta Comics, eða Vignir eins og hann heitir, sem hefur náð að smala sér inn ágætan hóp fylgjenda síðustu mánuði með teiknimyndasögunum sínum. Hann hefur slegið í gegn með karaktera eins og Kafteinn ADHD og Kafteinn Íslenska (sem mun örugglega lemja mig fyrir eitthverjar villur í þessum…

Flestir kannast við Flotta Comics, eða Vignir eins og hann heitir, sem hefur náð að smala sér inn ágætan hóp fylgjenda síðustu mánuði með teiknimyndasögunum sínum. Hann hefur slegið í gegn með karaktera eins og Kafteinn ADHD og Kafteinn Íslenska (sem mun örugglega lemja mig fyrir eitthverjar villur í þessum… Lesa meira

Með/á móti: Iron Man 2


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns… Lesa meira

Ný Dark Knight Rises stikla á undan Avengers


Ný stikla fyrir nýjustu Batman myndina, The Dark Knight Rises, verður sýnd á undan The Avengers. Þetta staðfestir vefsíðan Nolanfans.com, en hún birtir skjáskot frá vefsíðu Warner Bros sem sýnir hvaða stiklur verði sýndar á undan myndinni. Skjáskotið má sjá hér fyrir neðan (smellið á myndina fyrir betri upplausn). Skjáskotið…

Ný stikla fyrir nýjustu Batman myndina, The Dark Knight Rises, verður sýnd á undan The Avengers. Þetta staðfestir vefsíðan Nolanfans.com, en hún birtir skjáskot frá vefsíðu Warner Bros sem sýnir hvaða stiklur verði sýndar á undan myndinni. Skjáskotið má sjá hér fyrir neðan (smellið á myndina fyrir betri upplausn). Skjáskotið… Lesa meira

Biblíuepík Aronofsky til Íslands!


Hinn marglofaði og meistaralegi leikstjóri Darren Aronofsky mun hefja tökur á epísku kvikmyndaaðlögun sinni á myndasögunni Noah, sem byggir lauslega á biblíusögunni um Örkina hans Nóa. Ísland hefur verið staðfest sem einn af tveim helstu tökustöðum myndarinnar ásamt New York. Einnig hefur óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe verið staðfestur í myndina og…

Hinn marglofaði og meistaralegi leikstjóri Darren Aronofsky mun hefja tökur á epísku kvikmyndaaðlögun sinni á myndasögunni Noah, sem byggir lauslega á biblíusögunni um Örkina hans Nóa. Ísland hefur verið staðfest sem einn af tveim helstu tökustöðum myndarinnar ásamt New York. Einnig hefur óskarsverðlaunahafinn Russell Crowe verið staðfestur í myndina og… Lesa meira