Fréttir

Fyrsta Skyfall plakatið


Eins og flestir vonandi vita er 23. ævintýri James Bonds væntanlegt á hvíta tjaldið í lok október, og nú er markaðsefnið fyrir myndina farið að birtast. Í dag var fyrsta plakatið birt, og sýnir það Bond í frekar kunnuglegum aðstæðum… en með smá tvisti:            …

Eins og flestir vonandi vita er 23. ævintýri James Bonds væntanlegt á hvíta tjaldið í lok október, og nú er markaðsefnið fyrir myndina farið að birtast. Í dag var fyrsta plakatið birt, og sýnir það Bond í frekar kunnuglegum aðstæðum... en með smá tvisti:            … Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr Taken 2


Liam Neeson hefur haft nóg að gera undanfarið; hann er búinn að slást við úlfa í svellkaldri náttúru, hjálpa syni sínum að berjast við reiðan eldfjallaguð og eiga þátt í því að ganga frá geimverum með hjálp bandaríska flotans. Allt þetta er nú samt bara enn upphitun vegna þess að…

Liam Neeson hefur haft nóg að gera undanfarið; hann er búinn að slást við úlfa í svellkaldri náttúru, hjálpa syni sínum að berjast við reiðan eldfjallaguð og eiga þátt í því að ganga frá geimverum með hjálp bandaríska flotans. Allt þetta er nú samt bara enn upphitun vegna þess að… Lesa meira

Elijah Wood er morðingi


Stikla fyrir næstu mynd leikarans Elijah Wood var birt á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem fer fram um þessar mundir og það er vægast sagt hægt að segja að hún sé ansi sturluð. Myndin ber nafnið Maniac og fjallar um eiganda gínubúðar sem finnst ekkert betra en að skreyta gínurnar sínar með…

Stikla fyrir næstu mynd leikarans Elijah Wood var birt á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem fer fram um þessar mundir og það er vægast sagt hægt að segja að hún sé ansi sturluð. Myndin ber nafnið Maniac og fjallar um eiganda gínubúðar sem finnst ekkert betra en að skreyta gínurnar sínar með… Lesa meira

Larry David vinnur með Greg Mottola


Leikstjórinn Greg Mottola er í viðræðum við meistara Larry David varðandi gerð gamanmyndar sem gengur út á spunaleik, líkt og þættirnir Curb Your Enthusiasm og Seinfeld eru þekktir fyrir. Greg Mottola er hvað frægastur fyrir að hafa leikstýrt Superbad og Adventureland. Ef samningar nást mun Larry verða aðalleikari myndarinnar. Larry…

Leikstjórinn Greg Mottola er í viðræðum við meistara Larry David varðandi gerð gamanmyndar sem gengur út á spunaleik, líkt og þættirnir Curb Your Enthusiasm og Seinfeld eru þekktir fyrir. Greg Mottola er hvað frægastur fyrir að hafa leikstýrt Superbad og Adventureland. Ef samningar nást mun Larry verða aðalleikari myndarinnar. Larry… Lesa meira

Downey Jr. er best launaður í Avengers


Hollywood Reporter hefur birt áætlaðar tölur yfir laun leikaranna í The Avengers, en myndin hefur nú þegar brotið blað þegar kemur að aðsóknartölum og hreinum hagnaði kvikmyndar í fullri lengd. Það sem kemur kannski hvað mest á óvart er hversu vel Robert Downey Jr. er launaður samanborið við meðleikara sína.…

Hollywood Reporter hefur birt áætlaðar tölur yfir laun leikaranna í The Avengers, en myndin hefur nú þegar brotið blað þegar kemur að aðsóknartölum og hreinum hagnaði kvikmyndar í fullri lengd. Það sem kemur kannski hvað mest á óvart er hversu vel Robert Downey Jr. er launaður samanborið við meðleikara sína.… Lesa meira

Leikjatal spilar Starhawk


Þeir Arnar Steinn og Hilmar Smári grípa utan um pinnanna sína og snúa aftur á þessum sólríka degi með glænýju eintaki af Leikjatali, og að þessu sinni er það Starhawk sem hlýtur krufningu þeirra. Ætli hann hljóti hrifningu þeirra líka? Án þess að draga þetta eitthvað lengra eru menn hvattir…

Þeir Arnar Steinn og Hilmar Smári grípa utan um pinnanna sína og snúa aftur á þessum sólríka degi með glænýju eintaki af Leikjatali, og að þessu sinni er það Starhawk sem hlýtur krufningu þeirra. Ætli hann hljóti hrifningu þeirra líka? Án þess að draga þetta eitthvað lengra eru menn hvattir… Lesa meira

Anchorman framhaldið stígur á svið


Takið upp flauturnar því fyrsta plakatið fyrir… bíddu bíddu- þið eruð búin að heyra um framhaldið ekki satt? ef ekki þá skal ég leyfa herra Burgundy að skýra málin frekar fyrir ykkur: Í stuttu máli þá er þetta gamanmyndin sem allir vilja sjá á næsta ári (enda skiljanlegt) og nú…

Takið upp flauturnar því fyrsta plakatið fyrir... bíddu bíddu- þið eruð búin að heyra um framhaldið ekki satt? ef ekki þá skal ég leyfa herra Burgundy að skýra málin frekar fyrir ykkur: Í stuttu máli þá er þetta gamanmyndin sem allir vilja sjá á næsta ári (enda skiljanlegt) og nú… Lesa meira

Brosnan fer aftur í spæjaragírinn


Tíu árum eftir að hann steig niður úr hlutverki frægasta njósnara hennar hátignar mun Pierce Brosnan snúa aftur á svipaðar grundir í fyrsta skipti. Tilkynnt var í dag að framleiðsla hæfist í haust á spennumyndinni November Man sem fyrirtæki Brosnan, Irish Dreamtime, mun framleiða. Ásamt Brosnan mun bretinn Dominic Cooper fara með…

Tíu árum eftir að hann steig niður úr hlutverki frægasta njósnara hennar hátignar mun Pierce Brosnan snúa aftur á svipaðar grundir í fyrsta skipti. Tilkynnt var í dag að framleiðsla hæfist í haust á spennumyndinni November Man sem fyrirtæki Brosnan, Irish Dreamtime, mun framleiða. Ásamt Brosnan mun bretinn Dominic Cooper fara með… Lesa meira

Verður Robert Downey Jr. fyrrverandi forseti?


… Og Tom Cruise lífvörðurinn hans? Orðrómar segja að leikstjórinn Jay Roach (Austin Powers, Meet the Parents) ætli sér að reyna að sameina þá Tom Cruise og Robert Downey Jr. í aðalhlutverk næstu myndar sinnar, El Presidente. Myndin fjallar um metnaðarfullan leyniþjónustumann sem fær það einfalda verkefni að vakta mjög svo skrautlegan…

... Og Tom Cruise lífvörðurinn hans? Orðrómar segja að leikstjórinn Jay Roach (Austin Powers, Meet the Parents) ætli sér að reyna að sameina þá Tom Cruise og Robert Downey Jr. í aðalhlutverk næstu myndar sinnar, El Presidente. Myndin fjallar um metnaðarfullan leyniþjónustumann sem fær það einfalda verkefni að vakta mjög svo skrautlegan… Lesa meira

Spider-Man kitlar þig í fjórar mínútur


Snemma í júlí fá áhorfendur að kynnast Andrew Garfield sem Peter Parker og sjá hvort leikstjórinn Mark Webb (500 Days of Summer) nái að gera eitthvað nýtt og sniðugt með Spider-Man-endurræsinguna sem Sam Raimi tókst ekki að gera með sínum myndum. Það kæmi ekkert á óvart ef fólki er farið…

Snemma í júlí fá áhorfendur að kynnast Andrew Garfield sem Peter Parker og sjá hvort leikstjórinn Mark Webb (500 Days of Summer) nái að gera eitthvað nýtt og sniðugt með Spider-Man-endurræsinguna sem Sam Raimi tókst ekki að gera með sínum myndum. Það kæmi ekkert á óvart ef fólki er farið… Lesa meira

Fín en bitlaus afþreying


Þetta var allt voða krúttlegt og saklaust fyrstu fimm eða sex skiptin, en nú er þetta farið að verða frekar óhugnanlegt. Þarna tala ég vitaskuld um vafasömu brómantíkina hjá Johnny Depp og Tim Burton, og ég er nokkuð viss um að leikstjórinn sé búinn að löglega ættleiða hann, nema hann…

Þetta var allt voða krúttlegt og saklaust fyrstu fimm eða sex skiptin, en nú er þetta farið að verða frekar óhugnanlegt. Þarna tala ég vitaskuld um vafasömu brómantíkina hjá Johnny Depp og Tim Burton, og ég er nokkuð viss um að leikstjórinn sé búinn að löglega ættleiða hann, nema hann… Lesa meira

10 Things I Hate About You framhald í bígerð


Leikstjórinn Gil Junger staðfesti við Variety í dag að hann sé að undirbúa framhaldsmynd unglingamyndarinnar 10 Things I Hate About You sem kom út árið 1999. Myndin er hvað þekktust fyrir að hafa gert Heath Ledger að óskaeiginmanni unglingsstelpna um allan heim þegar hún kom út. Það sem er hvað áhugaverðast…

Leikstjórinn Gil Junger staðfesti við Variety í dag að hann sé að undirbúa framhaldsmynd unglingamyndarinnar 10 Things I Hate About You sem kom út árið 1999. Myndin er hvað þekktust fyrir að hafa gert Heath Ledger að óskaeiginmanni unglingsstelpna um allan heim þegar hún kom út. Það sem er hvað áhugaverðast… Lesa meira

Húmor og raunsæi í örlátri lengd


Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar…

Er það einhvers staðar neglt niður í samningnum þegar Judd Apatow býr til bíómyndir að þær verði stöðugt að vera korteri til tuttugu mínútum lengri heldur en þær þurfa að vera? Án þess að gera lítið úr þeim merka manni og þeim ómetanlegu áhrifum sem hann hefur haft á dramatískar… Lesa meira

The Avengers eykur sölu á Shawarma


Ef þú ert einn af 40,000 Íslendingum hefur séð The Avengers, þá eru fínar líkur á því að þú áttir þig á tengingunni á milli Shawarma og myndarinnar, sérstaklega ef þú hefur séð myndina oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð myndina hafa eflaust ekki hugmynd um hvað…

Ef þú ert einn af 40,000 Íslendingum hefur séð The Avengers, þá eru fínar líkur á því að þú áttir þig á tengingunni á milli Shawarma og myndarinnar, sérstaklega ef þú hefur séð myndina oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð myndina hafa eflaust ekki hugmynd um hvað… Lesa meira

Leikjatal ræðir leikjamyndir


Allir tölvuleikjaunnendur ættu að kannast vel við umræðu nýjasta podcast þáttarins okkar. En hver kannast ekki við það að sjá tölvuleikjaseríu sem maður elskar svo mikið, vera tætta í sundur og eyðilagða? Í nýjasta þættinum okkar munum við ræða hvaða myndir eru þær bestu og hverjar einfaldlega rústa heitt elskuðu…

Allir tölvuleikjaunnendur ættu að kannast vel við umræðu nýjasta podcast þáttarins okkar. En hver kannast ekki við það að sjá tölvuleikjaseríu sem maður elskar svo mikið, vera tætta í sundur og eyðilagða? Í nýjasta þættinum okkar munum við ræða hvaða myndir eru þær bestu og hverjar einfaldlega rústa heitt elskuðu… Lesa meira

Kynóð argentínsk Cameron Diaz


The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner…

The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner… Lesa meira

Heimsendir Wrights færist nær


Lokakaflinn í Blood and Ice Cream þríleik Edgars Wright og Simon Pegg hefur legið í dvala seinustu fimm árin, eða alveg síðan að síðasta mynd þeirra, Hot Fuzz, kom út. Hægt og rólega þó hefur verkefnið vaknað til á árinu með einföldum Twitter-myndum frá höfundunum sem hafa hingað til náð…

Lokakaflinn í Blood and Ice Cream þríleik Edgars Wright og Simon Pegg hefur legið í dvala seinustu fimm árin, eða alveg síðan að síðasta mynd þeirra, Hot Fuzz, kom út. Hægt og rólega þó hefur verkefnið vaknað til á árinu með einföldum Twitter-myndum frá höfundunum sem hafa hingað til náð… Lesa meira

Gangster Squad fær stiklu


Það er enginn smá leikhópur á ferðinni í glæpaepíkinni The Gangster Squad, en fyrsta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Berið kanónur á borð við Ryan Gosling, Sean Penn, Josh Brolin, Robert Patrick og Nick Nolte, að ógleymdri Emma Stone augum í henni hér fyrir neðan: Myndin er byggð á…

Það er enginn smá leikhópur á ferðinni í glæpaepíkinni The Gangster Squad, en fyrsta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Berið kanónur á borð við Ryan Gosling, Sean Penn, Josh Brolin, Robert Patrick og Nick Nolte, að ógleymdri Emma Stone augum í henni hér fyrir neðan: Myndin er byggð á… Lesa meira

Ben Affleck þykist gera bíómynd í Argo


Ben Affleck er heldur betur búinn að sanna sig í leikstjórastólnum, með Gone Baby Gone og The Town og eru því flestir spenntir að sjá útkomuna úr þriðja leikstjórnarverkefni hans, Argo. Ný stikla úr myndinni var að detta á netið, og þeir sem vilja geta skoðað hana hér: Myndin er byggð…

Ben Affleck er heldur betur búinn að sanna sig í leikstjórastólnum, með Gone Baby Gone og The Town og eru því flestir spenntir að sjá útkomuna úr þriðja leikstjórnarverkefni hans, Argo. Ný stikla úr myndinni var að detta á netið, og þeir sem vilja geta skoðað hana hér: Myndin er byggð… Lesa meira

Kick-Ass 2 finnur leikstjóra


… og það er ekki Matthew Vaughn sem mun halda um taumana. Skaparar Kick-Ass, aðallega Mark Millar höfundur myndasagnanna, hafa reglulega talað um möguleikann á framhaldi af myndasögumyndinni frábæru sem kom, sá og sigraði (hugi myndasögunörda, því miður ekki miðasöluna) árið 2010. Þrátt fyrir þau hvatningarorð virtist sem lítil hreyfing…

... og það er ekki Matthew Vaughn sem mun halda um taumana. Skaparar Kick-Ass, aðallega Mark Millar höfundur myndasagnanna, hafa reglulega talað um möguleikann á framhaldi af myndasögumyndinni frábæru sem kom, sá og sigraði (hugi myndasögunörda, því miður ekki miðasöluna) árið 2010. Þrátt fyrir þau hvatningarorð virtist sem lítil hreyfing… Lesa meira

Mel bjargar meðalmennskunni


Aumingja Mel Gibson! Það hljóta að vera ótrúlega, ótrúlega margar stórstjörnur – bæði fyrrverandi og núverandi – sem eru fordómafullir skíthælar sem segja og gera heimskulega hluti þegar áfengið stjórnar heilanum. Sumar stjörnur ná að leyna því fyrir fjölmiðlum, aðrar sökkva á botninn í augum almennings og gera sig að…

Aumingja Mel Gibson! Það hljóta að vera ótrúlega, ótrúlega margar stórstjörnur - bæði fyrrverandi og núverandi - sem eru fordómafullir skíthælar sem segja og gera heimskulega hluti þegar áfengið stjórnar heilanum. Sumar stjörnur ná að leyna því fyrir fjölmiðlum, aðrar sökkva á botninn í augum almennings og gera sig að… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir Dark Shadows!


Við elskum kvikmyndir, og við elskum ekki síður að halda forsýningar svo gestir og notendur síðunnar geti séð sumar kvikmyndir á undan öllum öðrum. Rétt í þessu höfum við ákveðið að halda sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu á Tim Burton-myndinni Dark Shadows, sem verður heimsfrumsýnd um helgina. Forsýningin verður degi á undan,…

Við elskum kvikmyndir, og við elskum ekki síður að halda forsýningar svo gestir og notendur síðunnar geti séð sumar kvikmyndir á undan öllum öðrum. Rétt í þessu höfum við ákveðið að halda sérstaka Kvikmyndir.is forsýningu á Tim Burton-myndinni Dark Shadows, sem verður heimsfrumsýnd um helgina. Forsýningin verður degi á undan,… Lesa meira

Prometheus líklegast stranglega bönnuð börnum


Prometheus verður R-Rated í stað PG-13 samkvæmt erlendum fréttamiðlum. Þetta þarf þó ekki að vekja það mikla undrun, enda hafa stiklurnar sýnt að myndin er ansi dimm og líkleg til að vera ekki við hæfi þeirra yngstu (plús að þetta er Ridley Scott sem leikstýrir). Það er samt alltaf gott…

Prometheus verður R-Rated í stað PG-13 samkvæmt erlendum fréttamiðlum. Þetta þarf þó ekki að vekja það mikla undrun, enda hafa stiklurnar sýnt að myndin er ansi dimm og líkleg til að vera ekki við hæfi þeirra yngstu (plús að þetta er Ridley Scott sem leikstýrir). Það er samt alltaf gott… Lesa meira

Áhorf vikunnar (30. apríl – 6. maí)


Leggjum nú veðféð á borðið, mun The Avengers verða tekjuhæsta kvikmynd allra tíma? Heilar 200 bandaríkjamillur á einni helgi vestanhafs og á tveim vikum hefur hún halað inn rúmar 600 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. En komum okkur að áhorfinu, sáu einhverjir nýjustu hasarmynd Mel Gibsons sem veit ekki hvað hún…

Leggjum nú veðféð á borðið, mun The Avengers verða tekjuhæsta kvikmynd allra tíma? Heilar 200 bandaríkjamillur á einni helgi vestanhafs og á tveim vikum hefur hún halað inn rúmar 600 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. En komum okkur að áhorfinu, sáu einhverjir nýjustu hasarmynd Mel Gibsons sem veit ekki hvað hún… Lesa meira

Er Gravity næsta skrefið?


Unnendur leikstjórans Alfonso Cuarón hafa beðið eftir vísindaskáldsögunni Gravity með mikilli eftirvæntingu. Myndin hefur lengi verið í umræðunni á meðal áhugamanna og er gríðarlega metnaðarfull og óvenjuleg mynd sem mun einkennast af löngum óslitnum tökum og einleik frá Söndru Bullock. Orðrómar segja að það séu ekki fleiri en 150 tökurammar…

Unnendur leikstjórans Alfonso Cuarón hafa beðið eftir vísindaskáldsögunni Gravity með mikilli eftirvæntingu. Myndin hefur lengi verið í umræðunni á meðal áhugamanna og er gríðarlega metnaðarfull og óvenjuleg mynd sem mun einkennast af löngum óslitnum tökum og einleik frá Söndru Bullock. Orðrómar segja að það séu ekki fleiri en 150 tökurammar… Lesa meira

The Avengers slær öll aðsóknarmet!


Það á enginn séns í þetta ofurteymi! Og þó svo að Leðurblökumaðurinn eigi hugsanlega séns þá hækkar standardinn endalaust og Joss Whedon (og Marvel-)aðdáendur um allan heim hljóta að vera aumir í löppunum eftir að hafa hoppað svona mikið um af gleði. Íslendingar fengu að njóta The Avengers heilli viku…

Það á enginn séns í þetta ofurteymi! Og þó svo að Leðurblökumaðurinn eigi hugsanlega séns þá hækkar standardinn endalaust og Joss Whedon (og Marvel-)aðdáendur um allan heim hljóta að vera aumir í löppunum eftir að hafa hoppað svona mikið um af gleði. Íslendingar fengu að njóta The Avengers heilli viku… Lesa meira

Cameron gæti gert Avatar 4


Síðustu 16 ár hefur leikstjórinn James Cameron sett kvikmyndaferilinn í fyrsta gír og einblínt meira á rannsóknir undirdjúpana, enda er kvikmyndabransinn ekki sá eini til að brjóta met í. Það virðist þó sem að kvikmyndaferill Camerons skipti um gír á næstunni, því eins og hann sagði The New York Times…

Síðustu 16 ár hefur leikstjórinn James Cameron sett kvikmyndaferilinn í fyrsta gír og einblínt meira á rannsóknir undirdjúpana, enda er kvikmyndabransinn ekki sá eini til að brjóta met í. Það virðist þó sem að kvikmyndaferill Camerons skipti um gír á næstunni, því eins og hann sagði The New York Times… Lesa meira

Skógarkofinn vaknar til lífs á ný


Endurgerð af sígildu hrollvekjunni The Evil Dead frá 1981 er nú í bígerð og tökur eru hafnar. Sam Raimi, leikstjóri upprunalegu útgáfunnar, er framleiðandi myndarinnar ásamt þeim Rob Tapert, upprunalega framleiðanda seríunnar, og sjarmatröllinu Bruce Campbell, sem fór með aðalhlutverkið í seríunni á sínum tíma. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Fede…

Endurgerð af sígildu hrollvekjunni The Evil Dead frá 1981 er nú í bígerð og tökur eru hafnar. Sam Raimi, leikstjóri upprunalegu útgáfunnar, er framleiðandi myndarinnar ásamt þeim Rob Tapert, upprunalega framleiðanda seríunnar, og sjarmatröllinu Bruce Campbell, sem fór með aðalhlutverkið í seríunni á sínum tíma. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Fede… Lesa meira

Josh Brolin borðar kannski kolkrabba


Hin langlífa endurgerð kóresku myndarinnar Oldboy færist nær með hverjum degi sem líður, en eftir 4 ár í framleiðslu og með þriðja leikstjóran i stólnum fer eitthvað almennilegt skrið loks að koma á verkefnið. Það er nánast ár síðan að aðalleikari og leikstjóri myndarinnar voru afhjúpaðir og síðan þá hafa…

Hin langlífa endurgerð kóresku myndarinnar Oldboy færist nær með hverjum degi sem líður, en eftir 4 ár í framleiðslu og með þriðja leikstjóran i stólnum fer eitthvað almennilegt skrið loks að koma á verkefnið. Það er nánast ár síðan að aðalleikari og leikstjóri myndarinnar voru afhjúpaðir og síðan þá hafa… Lesa meira

Jackson ósáttur við neikvæða gagnrýni


Af skiljanlegum ástæðum er ekki alltaf skynsamlegt fyrir ímynd leikara að rífa kjaft við fjölmiðla eða aðra í bransanum, en sumum er skítsama um hvað öðrum finnst og segja nákvæmlega það sem þeim sýnist á bestu tímum. Samuel L. Jackson er einn þessara leikara, og mér sýnist ekki annað en…

Af skiljanlegum ástæðum er ekki alltaf skynsamlegt fyrir ímynd leikara að rífa kjaft við fjölmiðla eða aðra í bransanum, en sumum er skítsama um hvað öðrum finnst og segja nákvæmlega það sem þeim sýnist á bestu tímum. Samuel L. Jackson er einn þessara leikara, og mér sýnist ekki annað en… Lesa meira