Allir tölvuleikjaunnendur ættu að kannast vel við umræðu nýjasta podcast þáttarins okkar. En hver kannast ekki við það að sjá tölvuleikjaseríu sem maður elskar svo mikið, vera tætta í sundur og eyðilagða? Í nýjasta þættinum okkar munum við ræða hvaða myndir eru þær bestu og hverjar einfaldlega rústa heitt elskuðu tölvuleikjaseríu manns. Fengum við Tómas Valgeirsson gagnrýnanda til að spjalla með okkur í þættinum
Viljum minna á Facebok síðuna okkar