Quentin Tarantino telur að Ben Affleck hefði átt að fá Óskarstilnefningu sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Argo. Hvorki Tarantino né Affleck hlutu náð fyrir augum Óskarsakademíunnar sem bestu leikstjórar þrátt fyrir að bæði Django Unchained og Argo hefðu verið tilnefndar sem besta myndin. „Það hefði verið gaman að fá…
Quentin Tarantino telur að Ben Affleck hefði átt að fá Óskarstilnefningu sem besti leikstjórinn fyrir mynd sína Argo. Hvorki Tarantino né Affleck hlutu náð fyrir augum Óskarsakademíunnar sem bestu leikstjórar þrátt fyrir að bæði Django Unchained og Argo hefðu verið tilnefndar sem besta myndin. "Það hefði verið gaman að fá… Lesa meira
Fréttir
Djúpið ekki tilnefnt – bara næst segir Baltasar
Djúpið, mynd Baltasars Kormáks, var ekki tilnefnt til Óskarsverðlauna nú þegar tilnefningar voru tilkynntar fyrr í dag. Í samtali við mbl.is segir Baltasar að það sé lítið við þessu að gera, og að þetta verði bara næst eins og hann orðar það í viðtalinu, en Baltasar fylgdist ekki með þegar…
Djúpið, mynd Baltasars Kormáks, var ekki tilnefnt til Óskarsverðlauna nú þegar tilnefningar voru tilkynntar fyrr í dag. Í samtali við mbl.is segir Baltasar að það sé lítið við þessu að gera, og að þetta verði bara næst eins og hann orðar það í viðtalinu, en Baltasar fylgdist ekki með þegar… Lesa meira
Skyfall vinsælust 2012 – bíógestum fækkar um 4,7%
Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.800 sáu Svartur á leik. Í þriðja sæti er lokahluti Batman þríleiksins, The Dark Knight…
Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var aðsóknar- og tekjuhæsta bíómynd á síðasta ári á Íslandi, en á hæla henni í tekjum talið kom íslenski spennutryllirinn Svartur á leik. Tæplega 79.500 manns sáu Skyfall en tæplega 62.800 sáu Svartur á leik. Í þriðja sæti er lokahluti Batman þríleiksins, The Dark Knight… Lesa meira
Tilnefningar til Óskarsverðlauna 2013
Nú rétt í þessu voru tilkynntar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Seth McFarlane og Emma Stone kynntu tilnefningarnar á stuttum kynningarfundi Óskarsverðlaunanna. Djúpið mynd Baltasars Kormáks fékk ekki náð fyrir augum dómnefndar, en orðrómur var að hún hefði verið ofarlega á lista akademíunnar. Tilnefningarnar eru: Besta mynd: Amour (2012) Argo…
Nú rétt í þessu voru tilkynntar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Seth McFarlane og Emma Stone kynntu tilnefningarnar á stuttum kynningarfundi Óskarsverðlaunanna. Djúpið mynd Baltasars Kormáks fékk ekki náð fyrir augum dómnefndar, en orðrómur var að hún hefði verið ofarlega á lista akademíunnar. Tilnefningarnar eru: Besta mynd: Amour (2012) Argo… Lesa meira
Nýr í Hungurleikunum – Mynd
Tökur á The Hunger Games: Catching Fire standa nú sem hæst á Hawaii. Tímaritið Entetainment Weekly birtir í nýjasta hefti sínu frásögn af tökum myndarinnar ásamt myndum. Á forsíðumyndinni hér að neðan má sjá aðalleikkonuna Jennifer Lawrence í hlutverki Katniss Everdeen en með henni á myndinni er ný persóna sem ekki…
Tökur á The Hunger Games: Catching Fire standa nú sem hæst á Hawaii. Tímaritið Entetainment Weekly birtir í nýjasta hefti sínu frásögn af tökum myndarinnar ásamt myndum. Á forsíðumyndinni hér að neðan má sjá aðalleikkonuna Jennifer Lawrence í hlutverki Katniss Everdeen en með henni á myndinni er ný persóna sem ekki… Lesa meira
Roboapocalypse frestað
Búið er að fresta vísindaskáldsögutryllinum Roboapocalypse um óákveðinn tíma vegna vandræða með handritið og vegna þess hve dýrt er að framleiða hann. Þetta átti að vera næsta mynd Stevens Spielberg á eftir Lincoln. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin eftir að vélmenni hafa lagt veröldina í rúst. Anne Hathaway…
Búið er að fresta vísindaskáldsögutryllinum Roboapocalypse um óákveðinn tíma vegna vandræða með handritið og vegna þess hve dýrt er að framleiða hann. Þetta átti að vera næsta mynd Stevens Spielberg á eftir Lincoln. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin eftir að vélmenni hafa lagt veröldina í rúst. Anne Hathaway… Lesa meira
Fer Nolan í ormagöngin?
Næsta leikstjórnarverkefni Christopher Nolan, leikstjóra Dark Knight þríleiksins, gæti orðið myndin Interstellar. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter er þarna um að ræða flókna og marglaga vísindaskáldsögu sem skrifuð er af bróður hans Jonathan Nolan ( hljómar eins og ekta verkefni sem Christopher Nolan gæti haft áhuga á ). Steven Spielberg…
Næsta leikstjórnarverkefni Christopher Nolan, leikstjóra Dark Knight þríleiksins, gæti orðið myndin Interstellar. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter er þarna um að ræða flókna og marglaga vísindaskáldsögu sem skrifuð er af bróður hans Jonathan Nolan ( hljómar eins og ekta verkefni sem Christopher Nolan gæti haft áhuga á ). Steven Spielberg… Lesa meira
Djöfullinn er enn inni í þér – Ný stikla
Við birtum um daginn nýtt plakat fyrir hryllingsmyndina The Last Exorcism 2. Nú er komin stikla fyrir myndina, sem sjá má hér að neðan: Eins og sést í stiklunni þá eru hér á ferð djöfullegar íkveikjur, söngl, svört augu og afmyndanir – og mjög taugatrekkjandi hljóð … Þessi framhaldsmynd gerist…
Við birtum um daginn nýtt plakat fyrir hryllingsmyndina The Last Exorcism 2. Nú er komin stikla fyrir myndina, sem sjá má hér að neðan: Eins og sést í stiklunni þá eru hér á ferð djöfullegar íkveikjur, söngl, svört augu og afmyndanir - og mjög taugatrekkjandi hljóð ... Þessi framhaldsmynd gerist… Lesa meira
Halle Berry lendir í morðingja fortíðar
Fyrsta myndin af leikkonunni Halle Berry úr myndinni The Call hefur verið birt, en myndin er eftir leikstjóra andvökutryllisins The Machinist, Brad Anderson. Myndin verður frumsýnd 15. mars nk. í Bandaríkjunum. Eins og sést á myndinni er Halle Berry þarna að svara í neyðarsíma hjá lögreglunni í Los Angeles. Þeir sem sáu…
Fyrsta myndin af leikkonunni Halle Berry úr myndinni The Call hefur verið birt, en myndin er eftir leikstjóra andvökutryllisins The Machinist, Brad Anderson. Myndin verður frumsýnd 15. mars nk. í Bandaríkjunum. Eins og sést á myndinni er Halle Berry þarna að svara í neyðarsíma hjá lögreglunni í Los Angeles. Þeir sem sáu… Lesa meira
Frönsk veisla hefst á föstudag
Hin árlega franska kvikmyndahátíð hefst þann 11. janúar nk. og stendur til 24. janúar. Hátíðin verður haldin í Háskólabíói. Á myndinni eru ýmsar góðar kvikmyndir í boði, þar á meðal myndin Amour, eða Ást, sem vann Gullpálmann í Cannes í fyrra. Einnig má nefna myndirnar Ryð og bein, Jarðarförin hennar Ömmu…
Hin árlega franska kvikmyndahátíð hefst þann 11. janúar nk. og stendur til 24. janúar. Hátíðin verður haldin í Háskólabíói. Á myndinni eru ýmsar góðar kvikmyndir í boði, þar á meðal myndin Amour, eða Ást, sem vann Gullpálmann í Cannes í fyrra. Einnig má nefna myndirnar Ryð og bein, Jarðarförin hennar Ömmu… Lesa meira
Frumsýning – The Master
Sena frumsýnir nýjustu mynd Paul Thomas Anderson, The Master, á föstudaginn næsta, þann 11. janúar. Í tilkynningu frá Senu segir að myndin sé mögnuð mynd og sláandi lýsing á stefnulausu og leitandi fólki í Bandaríkjunum á eftirstríðsárunum. „Í myndinni segir frá uppgjafahermanninum Freddie sem leikinn er af Joaquin Phoenix,…
Sena frumsýnir nýjustu mynd Paul Thomas Anderson, The Master, á föstudaginn næsta, þann 11. janúar. Í tilkynningu frá Senu segir að myndin sé mögnuð mynd og sláandi lýsing á stefnulausu og leitandi fólki í Bandaríkjunum á eftirstríðsárunum. "Í myndinni segir frá uppgjafahermanninum Freddie sem leikinn er af Joaquin Phoenix,… Lesa meira
Þjófar á tökustað Anchorman 2
Lögreglan í Atlanta leitar nú að þjófum sem létu greipar sópa um tökustað Anchorman: The Legend Continues. Will Ferrell, Paul Rudd, Christina Applegate og fleiri góðkunningjar úr fyrstu myndinni leika í þessu framhaldi sem er væntanlegt í lok ársins. Undirbúningur fyrir tökurnar er í gangi um þessar mundir. Þjófarnir brutust inn…
Lögreglan í Atlanta leitar nú að þjófum sem létu greipar sópa um tökustað Anchorman: The Legend Continues. Will Ferrell, Paul Rudd, Christina Applegate og fleiri góðkunningjar úr fyrstu myndinni leika í þessu framhaldi sem er væntanlegt í lok ársins. Undirbúningur fyrir tökurnar er í gangi um þessar mundir. Þjófarnir brutust inn… Lesa meira
Bourne enn vinsælastur
Spennumyndin The Bourne Legacy er þaulsætin á toppi íslenska DVD listans, en myndin heldur sæti sínu á toppnum frá því í síðustu viku. Myndin er búin að vera fjórar vikur á lista. Svartur á leik hefur einnig dvalið lengi námundan við toppinn og situr núna í öðru sæti, niður um…
Spennumyndin The Bourne Legacy er þaulsætin á toppi íslenska DVD listans, en myndin heldur sæti sínu á toppnum frá því í síðustu viku. Myndin er búin að vera fjórar vikur á lista. Svartur á leik hefur einnig dvalið lengi námundan við toppinn og situr núna í öðru sæti, niður um… Lesa meira
Mannlega margfætlan 3 tekin í vor
Nú kætast eflaust margir, en þriðja Human Centipade myndin er að fara í framleiðslu og hefjast tökur myndarinnar í maí nk. Kæra sem átti að koma í veg fyrir þriðju Centipede hrollvekjuna hefur verið felld niður, samkvæmt Ew.com, en kæran gekk út á það að höfundur myndarinnar, Tom Six,…
Nú kætast eflaust margir, en þriðja Human Centipade myndin er að fara í framleiðslu og hefjast tökur myndarinnar í maí nk. Kæra sem átti að koma í veg fyrir þriðju Centipede hrollvekjuna hefur verið felld niður, samkvæmt Ew.com, en kæran gekk út á það að höfundur myndarinnar, Tom Six,… Lesa meira
Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)
NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aðalhlutverki. Sannarlega er alltaf vafasamt að koma með nokkurs konar yfirlýsingar um „fyrsta“ hitt eða þetta og skiljanlega gerði lesandi athugasemd…
NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aðalhlutverki. Sannarlega er alltaf vafasamt að koma með nokkurs konar yfirlýsingar um "fyrsta" hitt eða þetta og skiljanlega gerði lesandi athugasemd… Lesa meira
Frumsýning – Jack Reacher
Sambíóin frumsýna myndina Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverki, föstudaginn 11. janúar nk. „Jack Reacher er grjótharður nagli sem fer sínar eigin leiðir til að ná fram réttlæti. Hér er á ferðinni frábær hasarmynd byggð á metsölubók Lee Child – Eitt Skot (One Shot) sem óhætt er að mæla með,“…
Sambíóin frumsýna myndina Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverki, föstudaginn 11. janúar nk. "Jack Reacher er grjótharður nagli sem fer sínar eigin leiðir til að ná fram réttlæti. Hér er á ferðinni frábær hasarmynd byggð á metsölubók Lee Child - Eitt Skot (One Shot) sem óhætt er að mæla með,"… Lesa meira
Bardagi risaskrímsla og manna – ný stikla
Við sögðum frá því í morgun að Guillermo del Toro sé að undirbúa myndina Dark Universe, en nýjasta myndin hans er hinsvegar heimsenda-skrýmslatryllirinn Pacific Rim. Við sýndum fyrstu stikluna í síðasta mánuði, en nú er komin ný stikla, sem bætir fáeinum bardagaatriðum við þá fyrri: Söguþráður myndarinnar er þessi:…
Við sögðum frá því í morgun að Guillermo del Toro sé að undirbúa myndina Dark Universe, en nýjasta myndin hans er hinsvegar heimsenda-skrýmslatryllirinn Pacific Rim. Við sýndum fyrstu stikluna í síðasta mánuði, en nú er komin ný stikla, sem bætir fáeinum bardagaatriðum við þá fyrri: Söguþráður myndarinnar er þessi:… Lesa meira
Verður Pitt Pontíus Pílatus?
Bandaríski leikarinn Brad Pitt íhugar þessa dagana hvort hann eigi að taka að sér hlutverk eins frægasta illmennis mannkynssögunnar, Pontíusar Pílatusar, stjórnmálamannsins sem skipaði fyrir um krossfestingu Jesú Krists, í nýrri mynd sem Warner Bros kvikmyndaverið hyggst gera um manninn. Það er Deadline vefsíðan sem greinir frá þessu. Ýmsir mætir…
Bandaríski leikarinn Brad Pitt íhugar þessa dagana hvort hann eigi að taka að sér hlutverk eins frægasta illmennis mannkynssögunnar, Pontíusar Pílatusar, stjórnmálamannsins sem skipaði fyrir um krossfestingu Jesú Krists, í nýrri mynd sem Warner Bros kvikmyndaverið hyggst gera um manninn. Það er Deadline vefsíðan sem greinir frá þessu. Ýmsir mætir… Lesa meira
Guillermo del Toro leikstýrir Dark Universe
Guillermo del Toro hefur staðfest að hann sé að undirbúa Dark Universe sem verður byggð á myndasögum DC Comics. Myndin gekk áður undir nafninu Heaven Sent. „Ég er að vinna að henni,“ sagði del Toro í viðtali við IGN. „Ég er að skrifa beinagrindina að sögunni og við erum búin…
Guillermo del Toro hefur staðfest að hann sé að undirbúa Dark Universe sem verður byggð á myndasögum DC Comics. Myndin gekk áður undir nafninu Heaven Sent. "Ég er að vinna að henni," sagði del Toro í viðtali við IGN. "Ég er að skrifa beinagrindina að sögunni og við erum búin… Lesa meira
Snakes on a Plane leikstjóri látinn
David R. Ellis, fyrrum áhættuleikari sem sneri sér að kvikmyndaleikstjórn, er látinn, 60 ára að aldri. Ellis er þekktur fyrir leikstjórn sína á Snakes on a Plane, og var í Suður Afríku að undirbúa nýjustu mynd sína KITE með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki, þegar hann lést. Kite er leikin…
David R. Ellis, fyrrum áhættuleikari sem sneri sér að kvikmyndaleikstjórn, er látinn, 60 ára að aldri. Ellis er þekktur fyrir leikstjórn sína á Snakes on a Plane, og var í Suður Afríku að undirbúa nýjustu mynd sína KITE með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki, þegar hann lést. Kite er leikin… Lesa meira
Skrautlegur Falskur fugl – Nýtt plakat
Það styttist í frumsýningu íslensku myndarinnar Falskur Fugl sem gerð er eftir samnefndri bók Mikaels Torfasonar, en samkvæmt upplýsingum á vef Senu verður myndin frumsýnd þann 25. janúar nk. Nú er komið nýtt plakat fyrir myndina þar sem aðalleikari myndarinnar, Styr Júlíusson, stendur í úlpu með all skrautlegan útkrotaðan vegg…
Það styttist í frumsýningu íslensku myndarinnar Falskur Fugl sem gerð er eftir samnefndri bók Mikaels Torfasonar, en samkvæmt upplýsingum á vef Senu verður myndin frumsýnd þann 25. janúar nk. Nú er komið nýtt plakat fyrir myndina þar sem aðalleikari myndarinnar, Styr Júlíusson, stendur í úlpu með all skrautlegan útkrotaðan vegg… Lesa meira
Brolin blekaður á nýársdag
Stjörnurnar í Hollywood eiga það til að fá sér of mikið neðan í því eins og annað fólk, sérstaklega þegar stórhátíðir ganga í garð. Kvikmyndaleikarinn Josh Brolin var handtekinn í Kaliforníu rétt fyrir miðnætti þann 1. janúar sl. samkvæmt vefmiðlinum The Huffington Post. Leikarinn var handtekinn fyrir ölvun á almannafæri…
Stjörnurnar í Hollywood eiga það til að fá sér of mikið neðan í því eins og annað fólk, sérstaklega þegar stórhátíðir ganga í garð. Kvikmyndaleikarinn Josh Brolin var handtekinn í Kaliforníu rétt fyrir miðnætti þann 1. janúar sl. samkvæmt vefmiðlinum The Huffington Post. Leikarinn var handtekinn fyrir ölvun á almannafæri… Lesa meira
Hobbitinn áfram vinsæll
The Hobbit: An Unexpected Journey er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð, en Íslendingar hafa tekið Hobbitanum og fylgdarliði hans opnum örmum. Í öðru sæti á aðsóknarlista kvikmynda í íslenskum bíóhúsum, upp um eitt sæti á milli vikna, er hamfaramyndin The Impossible sem byggð er á…
The Hobbit: An Unexpected Journey er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð, en Íslendingar hafa tekið Hobbitanum og fylgdarliði hans opnum örmum. Í öðru sæti á aðsóknarlista kvikmynda í íslenskum bíóhúsum, upp um eitt sæti á milli vikna, er hamfaramyndin The Impossible sem byggð er á… Lesa meira
Ástin valin besta mynd 2012
Landssamtök kvikmyndagagnrýnenda í Bandaríkjunum, eða The National Society of Film Critics, völdu nú um helgina myndina Amour sem bestu mynd síðasta árs, eða Ást eins og myndin heitir á íslensku. Samtökin völdu aðalleikkonu Amour, Emmanuelle Riva sem bestu leikkonu og Daniel Day-Lewis sem besta leikara í myndinni Lincoln. Í samtökunum…
Landssamtök kvikmyndagagnrýnenda í Bandaríkjunum, eða The National Society of Film Critics, völdu nú um helgina myndina Amour sem bestu mynd síðasta árs, eða Ást eins og myndin heitir á íslensku. Samtökin völdu aðalleikkonu Amour, Emmanuelle Riva sem bestu leikkonu og Daniel Day-Lewis sem besta leikara í myndinni Lincoln. Í samtökunum… Lesa meira
Keðjusagarmorðinginn heillar með Songz
Texas Chainsaw 3D varð óvænt í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans í bíó í Bandaríkjunum nú um helgina. Áhugann á myndinni segja menn að megi rekja að stórum hluta til tónlistarmannsins vinsæla Trey Songz sem leikur í myndinni, en þetta er fyrsta stóra kvikmyndahlutverk Songz. Myndin sjálf er beint framhald af…
Texas Chainsaw 3D varð óvænt í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans í bíó í Bandaríkjunum nú um helgina. Áhugann á myndinni segja menn að megi rekja að stórum hluta til tónlistarmannsins vinsæla Trey Songz sem leikur í myndinni, en þetta er fyrsta stóra kvikmyndahlutverk Songz. Myndin sjálf er beint framhald af… Lesa meira
James McAvoy vill leika Gandalf
James McAvoy langar að leika galdrakarlinn Gandalf sem Sir Ian McKellen hefur túlkað í Hobbitanum og The Lord of the Rings. Í viðtali við Total Film segist hann endilega vilja taka hlutverkið að sér, svo framarlega sem fleiri myndir byggðar á verkum Tolkiens verði gerðar. Þær myndu gerast á undan…
James McAvoy langar að leika galdrakarlinn Gandalf sem Sir Ian McKellen hefur túlkað í Hobbitanum og The Lord of the Rings. Í viðtali við Total Film segist hann endilega vilja taka hlutverkið að sér, svo framarlega sem fleiri myndir byggðar á verkum Tolkiens verði gerðar. Þær myndu gerast á undan… Lesa meira
Dauðvona trekkarinn er látinn
Daniel Craft, hinn dauðvona aðdáandi Star Trek sem fékk að sjá Star Trek Into Darkness fimm mánuðum fyrir frumsýningu er látinn, 42 ára. Trekkarinn sá myndina fyrir skömmu og þakkaði eiginkonan hans vinum hans fyrir að hafa barist fyrir því á vefsíðunni Reddit að hann fengi að sjá myndina. „Að…
Daniel Craft, hinn dauðvona aðdáandi Star Trek sem fékk að sjá Star Trek Into Darkness fimm mánuðum fyrir frumsýningu er látinn, 42 ára. Trekkarinn sá myndina fyrir skömmu og þakkaði eiginkonan hans vinum hans fyrir að hafa barist fyrir því á vefsíðunni Reddit að hann fengi að sjá myndina. "Að… Lesa meira
Julia Roberts í hjólastól í sjónvarpsmynd
Julia Roberts hefur tekið að sér hlutverk í sjónvarpsmynd sem verður byggð á verðlaunaleikritinu The Normal Heart. Í myndinni leikur Roberts lækninn Dr. Emma Brookner sem er í hjólastól. Hún meðhöndlar HIV-smitaða sjúklinga á þeim tíma þegar AIDS-faraldurinn var að fara af stað snemma á níunda áratugnum. Leikritið hlaut mjög…
Julia Roberts hefur tekið að sér hlutverk í sjónvarpsmynd sem verður byggð á verðlaunaleikritinu The Normal Heart. Í myndinni leikur Roberts lækninn Dr. Emma Brookner sem er í hjólastól. Hún meðhöndlar HIV-smitaða sjúklinga á þeim tíma þegar AIDS-faraldurinn var að fara af stað snemma á níunda áratugnum. Leikritið hlaut mjög… Lesa meira
Fer Selleck með barnið upp að altarinu?
Bandaríski leikarinn Tom Selleck er í dag þekktastur fyrir leik sinn í lögguþáttunum Blue Bloods, en hér áður fyrr gerði hann garðinn frægan sem einkaspæjarinn Magnum P.I í samnefndum sjónvarpsþáttum, og svo þar á eftir lék hann m.a. í mjög vinsælli mynd sem heitir Three Man and a Baby, sem…
Bandaríski leikarinn Tom Selleck er í dag þekktastur fyrir leik sinn í lögguþáttunum Blue Bloods, en hér áður fyrr gerði hann garðinn frægan sem einkaspæjarinn Magnum P.I í samnefndum sjónvarpsþáttum, og svo þar á eftir lék hann m.a. í mjög vinsælli mynd sem heitir Three Man and a Baby, sem… Lesa meira
Fer Selleck með barnið upp að altarinu?
Bandaríski leikarinn Tom Selleck er í dag þekktastur fyrir leik sinn í lögguþáttunum Blue Bloods, en hér áður fyrr gerði hann garðinn frægan sem einkaspæjarinn Magnum P.I í samnefndum sjónvarpsþáttum, og svo þar á eftir lék hann m.a. í mjög vinsælli mynd sem heitir Three Man and a Baby, sem…
Bandaríski leikarinn Tom Selleck er í dag þekktastur fyrir leik sinn í lögguþáttunum Blue Bloods, en hér áður fyrr gerði hann garðinn frægan sem einkaspæjarinn Magnum P.I í samnefndum sjónvarpsþáttum, og svo þar á eftir lék hann m.a. í mjög vinsælli mynd sem heitir Three Man and a Baby, sem… Lesa meira

