Fréttir

Ófáanleg mynd frumsýnd í dag


Íslenska „netvídeóleigan“ Icelandic Cinema Online frumsýnir í dag íslensku kvikmyndina Sóley eftir Rósku frá árinu 1982.  Í tilkynningu frá Icelandic Cinema Online segir að myndin hafi verið ófáanleg í mörg ár. Upprunalega filman sé týnd og einungis hafi afrit af myndinni varðveist. Sjáðu stiklu úr Sóley hér fyrir neðan: Sóley…

Íslenska "netvídeóleigan" Icelandic Cinema Online frumsýnir í dag íslensku kvikmyndina Sóley eftir Rósku frá árinu 1982.  Í tilkynningu frá Icelandic Cinema Online segir að myndin hafi verið ófáanleg í mörg ár. Upprunalega filman sé týnd og einungis hafi afrit af myndinni varðveist. Sjáðu stiklu úr Sóley hér fyrir neðan: Sóley… Lesa meira

Paparazzi á barmi geðveiki


Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mun fara með aðalhlutverk í sjálfstæðri breskri kvikmynd sem ber titilinn Chasing Robert Barker, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Leikstjóri myndarinnar er Daniel Floréncio en eins og segir í Morgunblaðinu þá á hann að baki stutt- og heimildarmyndir og hlaut m.a. verðlaun…

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mun fara með aðalhlutverk í sjálfstæðri breskri kvikmynd sem ber titilinn Chasing Robert Barker, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Leikstjóri myndarinnar er Daniel Floréncio en eins og segir í Morgunblaðinu þá á hann að baki stutt- og heimildarmyndir og hlaut m.a. verðlaun… Lesa meira

Emma Watson æfði súludans fyrir hlutverk


Leikkonan Emma Watson sagði frá því í nýlegu viðtali við tímaritið GQ að hún hafði æft súludans fyrir kvikmyndina The Bling Ring. Watson fór í súludanskennslu til hliðar við nám sitt í Oxford því persóna hennar sýnir listir sínar á súlunni í einu atriði í kvikmyndinni sem er væntanleg í júní. Watson sagði að þetta…

Leikkonan Emma Watson sagði frá því í nýlegu viðtali við tímaritið GQ að hún hafði æft súludans fyrir kvikmyndina The Bling Ring. Watson fór í súludanskennslu til hliðar við nám sitt í Oxford því persóna hennar sýnir listir sínar á súlunni í einu atriði í kvikmyndinni sem er væntanleg í júní. Watson sagði að þetta… Lesa meira

Vinsældir þrívíddar minnka í ár segir Fitch


Breska dagblaðið The Guardian segir á vefsíðu sinni í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá Fitch Ratings þá muni áhorfendum á þrívíddarmyndum í bíó fækka á þessu ári, en það yrði fyrsta árið sem fækkun yrði frá því að nýja þrívíddartæknin sló í gegn með frumsýningu Avatar árið 2009. Frá…

Breska dagblaðið The Guardian segir á vefsíðu sinni í dag að samkvæmt nýrri skýrslu frá Fitch Ratings þá muni áhorfendum á þrívíddarmyndum í bíó fækka á þessu ári, en það yrði fyrsta árið sem fækkun yrði frá því að nýja þrívíddartæknin sló í gegn með frumsýningu Avatar árið 2009. Frá… Lesa meira

Hvetjandi ræður í kvikmyndum


Kvikmyndir eiga það til að snerta við fólki og oft á tíðum gerist það þegar persóna í kvikmynd gefur hvetjandi ræðu til einstaklings eða hóps. Ræðurnar eru eins mismunandi og þær eru margar en eiga það sameiginlegt að veita fólki innblástur og hugrekki til þess að ná markmiðum sínum. Hér…

Kvikmyndir eiga það til að snerta við fólki og oft á tíðum gerist það þegar persóna í kvikmynd gefur hvetjandi ræðu til einstaklings eða hóps. Ræðurnar eru eins mismunandi og þær eru margar en eiga það sameiginlegt að veita fólki innblástur og hugrekki til þess að ná markmiðum sínum. Hér… Lesa meira

Tapaði fyrir IMDB.com sem uppljóstraði um réttan aldur hennar


Leikkona frá Texas, Huong „Junie“ Hoang, 42 ára, sem hélt því fram að hún hefði misst af hlutverkum í kvikmyndum eftir að kvikmyndavefsíðan the Internet Movie Database, eða IMDb pro, birti raunverulegan aldur hennar á vefsíðunni, hefur tapað tímamóta dómsmáli sem hún höfðaði á hendur IMDb. Hoang höfðaði málið með stuðningi…

Leikkona frá Texas, Huong "Junie" Hoang, 42 ára, sem hélt því fram að hún hefði misst af hlutverkum í kvikmyndum eftir að kvikmyndavefsíðan the Internet Movie Database, eða IMDb pro, birti raunverulegan aldur hennar á vefsíðunni, hefur tapað tímamóta dómsmáli sem hún höfðaði á hendur IMDb. Hoang höfðaði málið með stuðningi… Lesa meira

Járnfrúin hefur áhrif á frumsýningu Járnmannsins


Eins og alheimur veit þá lést járnfrúin Margaret Thatcher í síðustu viku og hefur það haft þau áhrif að frumsýning Iron Man 3 frestast í Bretlandi. Þann 17. apríl verður Thatcher jörðuð og er það sama dagsetning áætlaðar frumsýningar. Nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað frumsýningunni vegna þess að þeir telja…

Eins og alheimur veit þá lést járnfrúin Margaret Thatcher í síðustu viku og hefur það haft þau áhrif að frumsýning Iron Man 3 frestast í Bretlandi. Þann 17. apríl verður Thatcher jörðuð og er það sama dagsetning áætlaðar frumsýningar. Nú hafa framleiðendur myndarinnar frestað frumsýningunni vegna þess að þeir telja… Lesa meira

Mazzara skrifar forsögu The Shining


Framleiðandinn og handritshöfundurinn Glen Mazzara er að skrifa kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Mazzara er að leggja lokahönd á handritið og er byrjaður að sanka að sér einvala liði framleiðanda til þess…

Framleiðandinn og handritshöfundurinn Glen Mazzara er að skrifa kvikmynd sem á gerast á undan sögusviði hinnar víðfrægu hrollvekju The Shining sem var leikstýrð af Stanley Kubrick og byggð á bók eftir Stephen King. Mazzara er að leggja lokahönd á handritið og er byrjaður að sanka að sér einvala liði framleiðanda til þess… Lesa meira

Alan fer í meðferð – Ný stikla úr The Hangover 3


Ný stikla er komin fyrir The Hangover Part III. Stiklan sýnir töluvert meira af atriðum heldur en síðasta stikla, og gefur betri innsýn í söguþráð myndarinnar, þ.e. aðeins meira en bara að maður fái að vita að Úlfagengið svokallaða fari í eitthvað ferðalag. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Miðað við…

Ný stikla er komin fyrir The Hangover Part III. Stiklan sýnir töluvert meira af atriðum heldur en síðasta stikla, og gefur betri innsýn í söguþráð myndarinnar, þ.e. aðeins meira en bara að maður fái að vita að Úlfagengið svokallaða fari í eitthvað ferðalag. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Miðað við… Lesa meira

Skítur frá Skotlandi – Ný stikla


Eins og einhverjir vita sjálfsagt þá er leikarinn James McAvoy ættaður frá Skotlandi.  Nýverið hefur hann verið að rækta sinn skoska bakgrunn með því að leika í Shakespeare leikritinu Macbeth á sviði, en hann gengur þó enn lengra í myndinni Filth, eða Skítur, þar sem hann leikur skoskan hrotta frá…

Eins og einhverjir vita sjálfsagt þá er leikarinn James McAvoy ættaður frá Skotlandi.  Nýverið hefur hann verið að rækta sinn skoska bakgrunn með því að leika í Shakespeare leikritinu Macbeth á sviði, en hann gengur þó enn lengra í myndinni Filth, eða Skítur, þar sem hann leikur skoskan hrotta frá… Lesa meira

Grimmilegur Zod á nýjum Man of Steel myndum


Von er á nýrri stiklu fyrir nýju Superman myndina Man of Steel síðar í þessum mánuði, en þangað til er hægt að orna sér við þessar myndir sem voru að koma á netið, en þær eiga uppruna sinn í blaðinu Entertainment Weekly í gegnum Slashfilm.com Ásamt því að sýna þar Henry…

Von er á nýrri stiklu fyrir nýju Superman myndina Man of Steel síðar í þessum mánuði, en þangað til er hægt að orna sér við þessar myndir sem voru að koma á netið, en þær eiga uppruna sinn í blaðinu Entertainment Weekly í gegnum Slashfilm.com Ásamt því að sýna þar Henry… Lesa meira

Systrafaðmlag – Ný mynd úr Catching Fire


Svo mikið er víst að lífið hjá Katniss Everdeen, aðalpersónu í The Hunger Games, sem leikin er af Jennifer Lawrence, verður ekkert einfaldara eða léttara í mynd númer 2, The Hunger Games: Catching Fire, sem væntanleg er í haust. Ný ljósmynd úr Catching Fire sem sýnir Katniss þar sem hún faðmar…

Svo mikið er víst að lífið hjá Katniss Everdeen, aðalpersónu í The Hunger Games, sem leikin er af Jennifer Lawrence, verður ekkert einfaldara eða léttara í mynd númer 2, The Hunger Games: Catching Fire, sem væntanleg er í haust. Ný ljósmynd úr Catching Fire sem sýnir Katniss þar sem hún faðmar… Lesa meira

Hætt við sýningar á Django Unchained í Kína


Loksins þegar komið var að frumsýningu á fyrstu Quentin Tarantino myndinni sem tekin er til sýningar í Kína, var á síðustu stundu ákveðið að hætta við frumsýninguna, af „tæknilegum ástæðum“. „Við fengum skipun um þetta frá höfuðstöðvunum í morgun kl. 10, en það var of seint til að stöðva tvær…

Loksins þegar komið var að frumsýningu á fyrstu Quentin Tarantino myndinni sem tekin er til sýningar í Kína, var á síðustu stundu ákveðið að hætta við frumsýninguna, af "tæknilegum ástæðum". "Við fengum skipun um þetta frá höfuðstöðvunum í morgun kl. 10, en það var of seint til að stöðva tvær… Lesa meira

Rourke með hreim í Java Heat stiklu


Mickey Rourke átti eftirminnilega „endurkomu“ í bíómyndirnar þegar hann lék í myndinni The Wrestler eftir Darren Aronofsky, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína þar, auk þess sem hann vann Golden Globe verðlaunin auk fjölda annarra verðlauna. Síðan þá hefur hann leikið í ýmsum misgóðum myndum en einnig í…

Mickey Rourke átti eftirminnilega "endurkomu" í bíómyndirnar þegar hann lék í myndinni The Wrestler eftir Darren Aronofsky, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína þar, auk þess sem hann vann Golden Globe verðlaunin auk fjölda annarra verðlauna. Síðan þá hefur hann leikið í ýmsum misgóðum myndum en einnig í… Lesa meira

Point Break endurgerðin komin með leikstjóra


Endurgerð á spennumyndinni Point Break frá árinu 1991, sem var með þeim Keanu Reeves og Patrick Swayze í aðalhlutverkunum, hefur nú verið í undirbúningi í mörg ár. Empire kvikmyndaritið segir frá því á vefsíðu sinni að búið sé að ráða leikstjóra fyrir myndina, en það er maður að nafni Ericson Core, en…

Endurgerð á spennumyndinni Point Break frá árinu 1991, sem var með þeim Keanu Reeves og Patrick Swayze í aðalhlutverkunum, hefur nú verið í undirbúningi í mörg ár. Empire kvikmyndaritið segir frá því á vefsíðu sinni að búið sé að ráða leikstjóra fyrir myndina, en það er maður að nafni Ericson Core, en… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Oblivion


Einkunn: 4/5 Það fór eflaust ekki framhjá neinum Íslendingi þegar kvikmyndin Oblivion var tekin upp hér á landi síðastliðið sumar. Um er að ræða alvöru Hollywood mynd sem áætlað er að hafi kostað um 120 milljónir dollara í framleiðslu. Með aðalhlutverk fer Tom Cruise en auk hans má finna Morgan…

Einkunn: 4/5 Það fór eflaust ekki framhjá neinum Íslendingi þegar kvikmyndin Oblivion var tekin upp hér á landi síðastliðið sumar. Um er að ræða alvöru Hollywood mynd sem áætlað er að hafi kostað um 120 milljónir dollara í framleiðslu. Með aðalhlutverk fer Tom Cruise en auk hans má finna Morgan… Lesa meira

Carrey vinnur á ný með leikstjóra Ace Ventura


Jim Carrey mun leika Ricky Stanicky í samnefndri mynd eftir Steve Oedekerk. Carrey hefur áður unnið undir stjórn Oedekerk í gamanþáttunum In Living Color og framhaldssmyndinni Ace Ventura: When Nature Calls. Söguþráðurinn fjallar um þrjá vini sem hafa búið til ímyndaðan vin til þess að kenna um fyrir heimskupör sín.…

Jim Carrey mun leika Ricky Stanicky í samnefndri mynd eftir Steve Oedekerk. Carrey hefur áður unnið undir stjórn Oedekerk í gamanþáttunum In Living Color og framhaldssmyndinni Ace Ventura: When Nature Calls. Söguþráðurinn fjallar um þrjá vini sem hafa búið til ímyndaðan vin til þess að kenna um fyrir heimskupör sín.… Lesa meira

Matt Damon er eina von jafnræðis


Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Elysium í leikstjórn Neill Blomkamp var sýnd nýverið. Um er að ræða framtíðarmynd með Matt Damon og Jodie Foster í aðalhlutverki og er sögusviðið stéttaskipting manna í framtíðinni. Árið er 2154 og þeir ríku eiga heima í geimstöð sem heitir Elysium, hinir eiga heima á jörðinnni…

Fyrsta stiklan fyrir kvikmyndina Elysium í leikstjórn Neill Blomkamp var sýnd nýverið. Um er að ræða framtíðarmynd með Matt Damon og Jodie Foster í aðalhlutverki og er sögusviðið stéttaskipting manna í framtíðinni. Árið er 2154 og þeir ríku eiga heima í geimstöð sem heitir Elysium, hinir eiga heima á jörðinnni… Lesa meira

Frumsýning: Oblivion


Myndform frumsýnir bíómyndina Oblivion á föstudaginn næsta, þann 12. apríl.  Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Egilshöll, Sambíóunum Kringlunni, Sambíóunum Keflavík og í Borgarbíói Akureyri. Myndin var að hluta til tekin upp á Íslandi. Helstu leikarar eru Tom Cruise og Morgan Freeman. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski (TRON: Legacy). Sjáðu…

Myndform frumsýnir bíómyndina Oblivion á föstudaginn næsta, þann 12. apríl.  Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Egilshöll, Sambíóunum Kringlunni, Sambíóunum Keflavík og í Borgarbíói Akureyri. Myndin var að hluta til tekin upp á Íslandi. Helstu leikarar eru Tom Cruise og Morgan Freeman. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski (TRON: Legacy). Sjáðu… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: G.I Joe Retaliation


Einkunn: 2/5 Kvikmyndin G.I. Joe Retaliation er nú til sýningar hér á landi en með aðalhlutverk í myndinni fara Dwayne Johnson og Adiranne Palicki en í aukahlutverkum eru þeir Channing Tatum, Bruce Willis og Jonathan Pryce. Með leikstjórnina fer Jon M. Chu en hann á að baki dansmyndirnar Step Up…

Einkunn: 2/5 Kvikmyndin G.I. Joe Retaliation er nú til sýningar hér á landi en með aðalhlutverk í myndinni fara Dwayne Johnson og Adiranne Palicki en í aukahlutverkum eru þeir Channing Tatum, Bruce Willis og Jonathan Pryce. Með leikstjórnina fer Jon M. Chu en hann á að baki dansmyndirnar Step Up… Lesa meira

Íslenskt plakat fyrir Star Trek Into Darkness


Komið er nýtt íslenskt plakat fyrir stórmyndina Star Trek Into Darkness sem frumsýnd verður í Sambíóunum þann 17. maí nk. og í völdum bíóhúsum í þrívídd, eins og segir á plakatinu. Á plakatinu sést aðal illmenni myndarinnar, John Harrison, í túlkun breska leikarans Benedict Cumberbatch, að ganga frá Lundúnaborg, sem hann er…

Komið er nýtt íslenskt plakat fyrir stórmyndina Star Trek Into Darkness sem frumsýnd verður í Sambíóunum þann 17. maí nk. og í völdum bíóhúsum í þrívídd, eins og segir á plakatinu. Á plakatinu sést aðal illmenni myndarinnar, John Harrison, í túlkun breska leikarans Benedict Cumberbatch, að ganga frá Lundúnaborg, sem hann er… Lesa meira

300: Rise Of An Empire – Fyrstu myndirnar!


Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt á vefsíðu sinni fyrstu myndirnar úr 300: Rise Of An Empire, en myndin er framhald ( eða forsaga/prequel ) hinnar geysivinsælu 300 sem þénaði 456 milljónir Bandaríkjadala um allan heim árið 2006. Myndinni er leikstýrt af Noah Murro, en Zack Snyder, leikstjóri Man of Steel, leikstýrði…

Bandaríska dagblaðið USA Today hefur birt á vefsíðu sinni fyrstu myndirnar úr 300: Rise Of An Empire, en myndin er framhald ( eða forsaga/prequel ) hinnar geysivinsælu 300 sem þénaði 456 milljónir Bandaríkjadala um allan heim árið 2006. Myndinni er leikstýrt af Noah Murro, en Zack Snyder, leikstjóri Man of Steel, leikstýrði… Lesa meira

Frumsýning: Kapringen (A Hijacking)


Græna ljósið frumsýnir dönsku spennumyndina Kapringen ( A Hijacking ) á föstudaginn næsta, þann 12. apríl í Háskólabíói. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að Kapringen sé enn ein gæðaspennumyndin frá Norðurlöndum. „Kvikmyndin fjallar um danska flutningaskipið MV Rosen sem sómalskir sjóræningjar ræna á Indlandshafi. Við taka skelfilegar aðstæður þar…

Græna ljósið frumsýnir dönsku spennumyndina Kapringen ( A Hijacking ) á föstudaginn næsta, þann 12. apríl í Háskólabíói. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að Kapringen sé enn ein gæðaspennumyndin frá Norðurlöndum. "Kvikmyndin fjallar um danska flutningaskipið MV Rosen sem sómalskir sjóræningjar ræna á Indlandshafi. Við taka skelfilegar aðstæður þar… Lesa meira

Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Man of Steel


Ný sjónvarpsauglýsing var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, sem leikstýrt er af Zac Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Að mestu er hér að ferðinni sama myndefni og birtist í stiklunni ( sem má líka sjá neðst í fréttinni ), en þó má…

Ný sjónvarpsauglýsing var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, sem leikstýrt er af Zac Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Að mestu er hér að ferðinni sama myndefni og birtist í stiklunni ( sem má líka sjá neðst í fréttinni ), en þó má… Lesa meira

De Niro í nýrri sannsögulegri boxmynd


Svo virðist sem Robert de Niro fái seint nóg af boxmyndum. Hann vann jú til einu Óskarsverðlauna sinna til þessa sem besti leikari í aðalhlutverki, fyrir myndina Raging Bull þar sem hann lék Jake LaMotta. Tökum á boxmyndinni Grudge Match er nýlokið en þar lék hann á móti öðrum vel þekktum…

Svo virðist sem Robert de Niro fái seint nóg af boxmyndum. Hann vann jú til einu Óskarsverðlauna sinna til þessa sem besti leikari í aðalhlutverki, fyrir myndina Raging Bull þar sem hann lék Jake LaMotta. Tökum á boxmyndinni Grudge Match er nýlokið en þar lék hann á móti öðrum vel þekktum… Lesa meira

Nýr Dýri – Fyrsta mynd af Beast úr X-Men: Days of Future Past


Nicholas Hoult er bæði blár og dýrslegur á nýrri mynd sem Bryan Singer, leikstjóri X-men: Days of Future Past, setti á Twitter síðu sína í dag. Um er að ræða fyrstu myndina sem birtist af Hault í gervi Beast í myndinni, eða Dýra, í lauslegri íslenskri þýðingu. X-Men: Days of…

Nicholas Hoult er bæði blár og dýrslegur á nýrri mynd sem Bryan Singer, leikstjóri X-men: Days of Future Past, setti á Twitter síðu sína í dag. Um er að ræða fyrstu myndina sem birtist af Hault í gervi Beast í myndinni, eða Dýra, í lauslegri íslenskri þýðingu. X-Men: Days of… Lesa meira

Argasta snilld


Það má segja að það sé argasta snilld að ná því að vera á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans í þrjár vikur í röð, en Óskarsverðlaunamyndin Argo er einmitt búin að afreka það. Argo situr nú á toppi listans sína þriðju viku á lista og ekkert virðist geta haggað henni. Tvær…

Það má segja að það sé argasta snilld að ná því að vera á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans í þrjár vikur í röð, en Óskarsverðlaunamyndin Argo er einmitt búin að afreka það. Argo situr nú á toppi listans sína þriðju viku á lista og ekkert virðist geta haggað henni. Tvær… Lesa meira

Töffarar á toppnum


Töffararnir í G.I. Joe: Retaliation gerðu sér lítið fyrir og fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og ruddu þar með teiknimyndinni um hellisbúana, The Croods, af toppnum og niður í annað sætið. Þriðja vinsælasta myndin á Íslandi í dag er síðan gamansama íslenska draugamyndin Ófeigur gengur aftur, en hún fer…

Töffararnir í G.I. Joe: Retaliation gerðu sér lítið fyrir og fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og ruddu þar með teiknimyndinni um hellisbúana, The Croods, af toppnum og niður í annað sætið. Þriðja vinsælasta myndin á Íslandi í dag er síðan gamansama íslenska draugamyndin Ófeigur gengur aftur, en hún fer… Lesa meira

Frumsýning: The Incredible Burt Wonderstone


Á föstudaginn næsta, þann 12. apríl, frumsýna SAMbíóin grínmyndina The Incredible Burt Wonderstone með Steve Carell og Jim Carrey í aðalhlutverkum. Burt Wonderstone, sem um árabil hélt úti vinsælustu sýningunni í Las Vegas ásamt félaga sínum Anton Marvelton, er sennilega búinn að missa það! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir…

Á föstudaginn næsta, þann 12. apríl, frumsýna SAMbíóin grínmyndina The Incredible Burt Wonderstone með Steve Carell og Jim Carrey í aðalhlutverkum. Burt Wonderstone, sem um árabil hélt úti vinsælustu sýningunni í Las Vegas ásamt félaga sínum Anton Marvelton, er sennilega búinn að missa það! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir… Lesa meira

Keppinautar í Formúlu 1 – Fyrsta stiklan úr Rush


Ný stikla er komin fyrir sannsögulega kappakstursmynd leikstjórans Ron Howard, Rush, með ástralska leikaranum Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um keppinautana í Formúlu 1, þá James Hunt og Niki Lauda sem Daniel Brühl leikur. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Miðað við það sem sést í stiklunni þá er hér…

Ný stikla er komin fyrir sannsögulega kappakstursmynd leikstjórans Ron Howard, Rush, með ástralska leikaranum Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um keppinautana í Formúlu 1, þá James Hunt og Niki Lauda sem Daniel Brühl leikur. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Miðað við það sem sést í stiklunni þá er hér… Lesa meira