J.J. Abrams, leikstjóri næstu Star Wars myndar, Star Wars 7, segir að tökur myndarinnar hefjist í byrjun næsta árs. „Við munum líklegast flytja okkur til London í lok þessa árs útaf Star Wars,“ sagði Abrams á ráðstefnunni Produced By hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Abrams bætti við að það ætti…
J.J. Abrams, leikstjóri næstu Star Wars myndar, Star Wars 7, segir að tökur myndarinnar hefjist í byrjun næsta árs. "Við munum líklegast flytja okkur til London í lok þessa árs útaf Star Wars," sagði Abrams á ráðstefnunni Produced By hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Abrams bætti við að það ætti… Lesa meira
Fréttir
Gibson orðaður við Expendables 3
Mel Gibson er sagður eiga í viðræðum um að leika í Expendables 3. Samkvæmt vefsíðunni Showbiz 411.com er Gibson, sem eitt sinn kom til greina sem leikstjóri Expendables-myndar, nálægt því að hreppa hlutverk aðal illmennisins. Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich hafa þegar samþykkt að leika í…
Mel Gibson er sagður eiga í viðræðum um að leika í Expendables 3. Samkvæmt vefsíðunni Showbiz 411.com er Gibson, sem eitt sinn kom til greina sem leikstjóri Expendables-myndar, nálægt því að hreppa hlutverk aðal illmennisins. Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich hafa þegar samþykkt að leika í… Lesa meira
Nolan og Snyder tjá sig um Justice League
Frumsýning Man of Steel er handan við hornið og þá munu eflaust margir spyrja leikstjórann Zack Snyder og framleiðandann Christopher Nolan hvað sé næst á dagskrá. Það hafa verið margar vangaveltur hvort félagarnir muni gera ofurhetjumyndina Justice League, með Superman og Batman í fararbroddi og ef Man of Steel verður…
Frumsýning Man of Steel er handan við hornið og þá munu eflaust margir spyrja leikstjórann Zack Snyder og framleiðandann Christopher Nolan hvað sé næst á dagskrá. Það hafa verið margar vangaveltur hvort félagarnir muni gera ofurhetjumyndina Justice League, með Superman og Batman í fararbroddi og ef Man of Steel verður… Lesa meira
Er ódauðleikinn bölvun?
Með hverjum deginum sem líður styttist í frumsýningu á Marvel myndinni The Wolverine, með Hugh Jackman, Will Yun Lee, Svetlana Khodchenkova, Hiroyuki Sanada, Hal Yamanouchi, Tao Okamoto, Rila Fukushima og Brian Tee í helstu hlutverkum, en 20th Century Fox hefur nú birt nýtt kynningarplakat fyrir myndina. Á plakatinu er ódauðleiki Wolverine gerður…
Með hverjum deginum sem líður styttist í frumsýningu á Marvel myndinni The Wolverine, með Hugh Jackman, Will Yun Lee, Svetlana Khodchenkova, Hiroyuki Sanada, Hal Yamanouchi, Tao Okamoto, Rila Fukushima og Brian Tee í helstu hlutverkum, en 20th Century Fox hefur nú birt nýtt kynningarplakat fyrir myndina. Á plakatinu er ódauðleiki Wolverine gerður… Lesa meira
Glæpir eru löglegir – The Purge vinsælust í USA
Hrollvekjan The Purge, frá sömu framleiðendum og gerðu Paranormal Activity og Sinister, þénaði 15 milljónir Bandaríkjadala í gær föstudag, og tyllti sér nokkuð óvænt á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. Talið er að myndin muni þéna alls 32,5 milljónir dala yfir alla helgina. Samkvæmt Deadline þá þakka framleiðendur vel heppnaðri kynningu…
Hrollvekjan The Purge, frá sömu framleiðendum og gerðu Paranormal Activity og Sinister, þénaði 15 milljónir Bandaríkjadala í gær föstudag, og tyllti sér nokkuð óvænt á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. Talið er að myndin muni þéna alls 32,5 milljónir dala yfir alla helgina. Samkvæmt Deadline þá þakka framleiðendur vel heppnaðri kynningu… Lesa meira
Sofia og Reese verða vinkonur á flótta
Reese Witherspoon og Sofia Vergara ætla að leika í aðalhlutverkin í „vinkonu“ gamanmyndinni Don´t Mess With Texas, samkvæmt Deadline vefsíðunni. John Quaintance og David Feeney skrifuðu handritið. Myndin fjallar um löggu og fanga á flótta undan spilltum löggum í Texas.
Reese Witherspoon og Sofia Vergara ætla að leika í aðalhlutverkin í "vinkonu" gamanmyndinni Don´t Mess With Texas, samkvæmt Deadline vefsíðunni. John Quaintance og David Feeney skrifuðu handritið. Myndin fjallar um löggu og fanga á flótta undan spilltum löggum í Texas. Lesa meira
Leonardo DiCaprio leikur Rasputin
Eftir að hafa klætt sig í betri fötin fyrir kvikmyndina The Great Gatsby þá þarf Leonardo DiCaprio að endurnýja fataskápinn fyrir nýjasta hlutverk sitt, en hann hefur verið ráðinn til að leika dularfulla munkinn Grigori Rasputin. DiCaprio heillaðist af handritinu sem einblínir á sálarástand Rasputin og hvernig hann tókst á…
Eftir að hafa klætt sig í betri fötin fyrir kvikmyndina The Great Gatsby þá þarf Leonardo DiCaprio að endurnýja fataskápinn fyrir nýjasta hlutverk sitt, en hann hefur verið ráðinn til að leika dularfulla munkinn Grigori Rasputin. DiCaprio heillaðist af handritinu sem einblínir á sálarástand Rasputin og hvernig hann tókst á… Lesa meira
Jasmine rekin að heiman í Blue Jasmine – fyrsta stiklan
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd hins goðsagnakennda bandaríska leikstjóra Woody Allen, Blue Jasmine. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Með helstu leikara í myndinni eru Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett, sem leikur titilpersónuna Jasmine, en einnig leika í myndinni þau Alec Baldwin, Sally Hawkins og Andrew Dice Clay m.a. Myndin fjallar um…
Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd hins goðsagnakennda bandaríska leikstjóra Woody Allen, Blue Jasmine. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Með helstu leikara í myndinni eru Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett, sem leikur titilpersónuna Jasmine, en einnig leika í myndinni þau Alec Baldwin, Sally Hawkins og Andrew Dice Clay m.a. Myndin fjallar um… Lesa meira
Eftirlýstur í Hamborg – Fyrsta stikla!
Ný mynd er á leiðinni frá hollenska leikstjóranum Anton Corbijn, leikstjóra The American og Control. Myndin heitir A Most Wanted Man og er gerð eftir spennusögu rithöfundarins John le Carré. Fyrsta stiklan úr myndinni er komin út, og má sjá hana hér fyrir neðan: Af stiklunni að dæma þá er…
Ný mynd er á leiðinni frá hollenska leikstjóranum Anton Corbijn, leikstjóra The American og Control. Myndin heitir A Most Wanted Man og er gerð eftir spennusögu rithöfundarins John le Carré. Fyrsta stiklan úr myndinni er komin út, og má sjá hana hér fyrir neðan: Af stiklunni að dæma þá er… Lesa meira
Þrír Óskarsverðlaunaleikarar í Litla prinsinum
James Franco, Rachel McAdams, Jeff Bridges, Marion Cotillard, Benicio Del Toro og Paul Giamatti eru öll á meðal leikara sem hafa ráðið sig til að tala fyrir persónur í nýrri kvikmyndagerð af Litla prinsinum, hinni sígildu frönsku skáldsögu eftir Antoine de Saint-Exupery, sem er mörgum Íslendingum að góðu kunn. Eins…
James Franco, Rachel McAdams, Jeff Bridges, Marion Cotillard, Benicio Del Toro og Paul Giamatti eru öll á meðal leikara sem hafa ráðið sig til að tala fyrir persónur í nýrri kvikmyndagerð af Litla prinsinum, hinni sígildu frönsku skáldsögu eftir Antoine de Saint-Exupery, sem er mörgum Íslendingum að góðu kunn. Eins… Lesa meira
Hemsworth nakinn og Ford sköllóttur – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd Liam Hemsworth, sem hefur meðal annars leikið í The Hunger Games myndunum. Myndin heitir Paranoia, en Hemsworth leikur þar á móti Amber Heard, metnaðarfullan tölvusnilling að nafni Adam Cassidy, sem lendir í erfiðri aðstöðu þegar yfirmaður hans biður hann um að stela viðskiptaleyndarmálum…
Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd Liam Hemsworth, sem hefur meðal annars leikið í The Hunger Games myndunum. Myndin heitir Paranoia, en Hemsworth leikur þar á móti Amber Heard, metnaðarfullan tölvusnilling að nafni Adam Cassidy, sem lendir í erfiðri aðstöðu þegar yfirmaður hans biður hann um að stela viðskiptaleyndarmálum… Lesa meira
Magneto flýgur, eða næstum því
Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past, er duglegur að tísta frá tökustað myndarinnar. Nú síðast birti hann mynd af leikaranum Michael Fassbender í hlutverki Magneto, fljúgandi. Reyndar svindlar Fassbender aðeins eins og sést á myndinni, og stendur á palli. Allt í kring sjáum við tökuliðið og undir myndina skrifar…
Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past, er duglegur að tísta frá tökustað myndarinnar. Nú síðast birti hann mynd af leikaranum Michael Fassbender í hlutverki Magneto, fljúgandi. Reyndar svindlar Fassbender aðeins eins og sést á myndinni, og stendur á palli. Allt í kring sjáum við tökuliðið og undir myndina skrifar… Lesa meira
Gagnrýni: Hangover Part III
The Hangover Part III Einkunn: 2/5 The Hangover Part III er loka hnykkurinn í einum vinsælasta grín-þríleik allra tíma sem segir söguna af þeim Phil, Alan, Stu og Doug. Myndin skartar sem fyrr þeim Zach Galifianakis, Ed Helms, Justin Bartha og Bradley Cooper . Ken Jeong snýr einnig aftur í…
The Hangover Part III Einkunn: 2/5 The Hangover Part III er loka hnykkurinn í einum vinsælasta grín-þríleik allra tíma sem segir söguna af þeim Phil, Alan, Stu og Doug. Myndin skartar sem fyrr þeim Zach Galifianakis, Ed Helms, Justin Bartha og Bradley Cooper . Ken Jeong snýr einnig aftur í… Lesa meira
The Borgias hættir
Deadline vefurinn segir frá því að sjónvarpsstöðin Showtime hafi ákveðið að hætta framleiðslu á Páfadramanu The Borgias sem Björn Hlynur Haraldsson hefur m.a. leikið í. Nú er sýningum á þriðju seríu þáttanna að ljúka og mun síðasti þáttur verða sýndur þann 16. júní nk. Höfundur þáttanna er Neil Jordan, og í…
Deadline vefurinn segir frá því að sjónvarpsstöðin Showtime hafi ákveðið að hætta framleiðslu á Páfadramanu The Borgias sem Björn Hlynur Haraldsson hefur m.a. leikið í. Nú er sýningum á þriðju seríu þáttanna að ljúka og mun síðasti þáttur verða sýndur þann 16. júní nk. Höfundur þáttanna er Neil Jordan, og í… Lesa meira
Nýr og vægðarlaus álfur
Þegar annar hluti Hobbita þríleiksins; The Hobbit: The Desolation of Smaug kemur í bíó þann 13. desember nk. þá mun fólk sjá eitt glænýtt andlit í Middle-earth. Hér er um að ræða álfastríðsmanninn Tauriel, sem leikin er af Evangeline Lilly, sem er fræg úr sjónvarpsþáttunum Lost. Sjáðu myndina hér fyrir…
Þegar annar hluti Hobbita þríleiksins; The Hobbit: The Desolation of Smaug kemur í bíó þann 13. desember nk. þá mun fólk sjá eitt glænýtt andlit í Middle-earth. Hér er um að ræða álfastríðsmanninn Tauriel, sem leikin er af Evangeline Lilly, sem er fræg úr sjónvarpsþáttunum Lost. Sjáðu myndina hér fyrir… Lesa meira
Jack Reacher vinsælastur
Tom Cruise á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi, ekki síst eftir að hann gerðist Íslandsvinur á síðasta ári þegar hann kom hingað til að taka upp Oblivion, sælla minninga. Mynd hans Jack Reacher situr sem fastast á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista. Í öðru sæti…
Tom Cruise á fjölmarga aðdáendur hér á Íslandi, ekki síst eftir að hann gerðist Íslandsvinur á síðasta ári þegar hann kom hingað til að taka upp Oblivion, sælla minninga. Mynd hans Jack Reacher situr sem fastast á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista. Í öðru sæti… Lesa meira
Del Toro í Guardians of the Galaxy
Leikarinn Benicio del Toro hefur verið ráðinn í stórt hlutverk í Marvel-myndinni Guardians of the Galaxy, sem leikstýrt er af James Gunn. Del Toro er þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og Sin City, Traffic og The Wolfman. Ekki hefur verið opinberað hvaða hlutverk del Toro komi til með…
Leikarinn Benicio del Toro hefur verið ráðinn í stórt hlutverk í Marvel-myndinni Guardians of the Galaxy, sem leikstýrt er af James Gunn. Del Toro er þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og Sin City, Traffic og The Wolfman. Ekki hefur verið opinberað hvaða hlutverk del Toro komi til með… Lesa meira
Seagal segir Rússum að tala við Bandaríkjamenn
Hasarhetjan Steven Seagal er áhrifamikill maður. Seagal beitti nýlega áhrifum sínum í Moskvu, en þangað fór hann með erindrekum Bandaríkjastjórnar til að ræða sprengjuárásirnar í Boston-maraþonhlaupinu á dögunum. Under Siege leikarinn, sem er núna 61 árs gamall, er enginn nýgræðingur í því þegar kemur að alþjóðlegum samskiptum, en þingmaðurinn Dana…
Hasarhetjan Steven Seagal er áhrifamikill maður. Seagal beitti nýlega áhrifum sínum í Moskvu, en þangað fór hann með erindrekum Bandaríkjastjórnar til að ræða sprengjuárásirnar í Boston-maraþonhlaupinu á dögunum. Under Siege leikarinn, sem er núna 61 árs gamall, er enginn nýgræðingur í því þegar kemur að alþjóðlegum samskiptum, en þingmaðurinn Dana… Lesa meira
Pacino hafnaði Han Solo og John McClane
Sumir leikarar fá einfaldalega of mikið af góðum tilboðum, eða amk. mætti halda það um stórleikarann Al Pacino. Pacino sat fyrir svörum í Palladium í London um helgina og ræddi þar meðal annars fræg hlutverk sem hann hafnaði, en á meðal þeirra er hlutverk Han Solo í Star Wars. „Ég…
Sumir leikarar fá einfaldalega of mikið af góðum tilboðum, eða amk. mætti halda það um stórleikarann Al Pacino. Pacino sat fyrir svörum í Palladium í London um helgina og ræddi þar meðal annars fræg hlutverk sem hann hafnaði, en á meðal þeirra er hlutverk Han Solo í Star Wars. "Ég… Lesa meira
Frumsýning: Now You See Me
Sambíóin frumsýna myndina Now You See Me á miðvikudaginn 5. júní í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíó og Bíóhöllin Akranesi. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að um sé að ræða „óvæntantasta smell sumarsins“. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir…
Sambíóin frumsýna myndina Now You See Me á miðvikudaginn 5. júní í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíó og Bíóhöllin Akranesi. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að um sé að ræða "óvæntantasta smell sumarsins". Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir… Lesa meira
Penelope Cruz næsta Bond-stúlka?
Fréttir herma að spænska leikkonan Penelope Cruz hafi tekið að sér hlutverk Bond-stúlkunar í nýjustu James Bond-myndinni og mun hún þá feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Cruz hefur áður leikið í myndum á borð við Vanilla Sky, Blow og Pirates of the Caribbean. Vefsíðan Yahoo…
Fréttir herma að spænska leikkonan Penelope Cruz hafi tekið að sér hlutverk Bond-stúlkunar í nýjustu James Bond-myndinni og mun hún þá feta í fótspor Teri Hatcher, Halle Berry, Denise Richard og Ursulu Andress. Cruz hefur áður leikið í myndum á borð við Vanilla Sky, Blow og Pirates of the Caribbean. Vefsíðan Yahoo… Lesa meira
Munngælurnar hugsanleg orsök krabbameinsins
Bandaríski leikarinn Michael Douglas segir í samtali við breska blaðið The Guardian, að munngælur séu orsökin fyrir því að hann hafi fengið krabbamein í hálsinn. The Guardian spurði leikarann hvort að hann teldi að hægt væri að rekja krabbamein sem leikarinn fékk í hálsinn, til drykkju og reykinga í gegnum…
Bandaríski leikarinn Michael Douglas segir í samtali við breska blaðið The Guardian, að munngælur séu orsökin fyrir því að hann hafi fengið krabbamein í hálsinn. The Guardian spurði leikarann hvort að hann teldi að hægt væri að rekja krabbamein sem leikarinn fékk í hálsinn, til drykkju og reykinga í gegnum… Lesa meira
13 mínútna kynningarmyndband fyrir Man of Steel
Sumarið er loksins gengið í garð og með sumarblænum kemur nýtt 13 mínútna kynningarmyndband frá Warner Bros fyrir Superman-myndina Man of Steel. Fyrir utan það að sýna nokkrar óséðar senur úr myndinni, þá koma ýmsir aðstandendur myndarinnar og ræða um gerð myndarinnar. Má þar nefna leikstjóra myndarinnar Zack Snyder, aðalleikarann…
Sumarið er loksins gengið í garð og með sumarblænum kemur nýtt 13 mínútna kynningarmyndband frá Warner Bros fyrir Superman-myndina Man of Steel. Fyrir utan það að sýna nokkrar óséðar senur úr myndinni, þá koma ýmsir aðstandendur myndarinnar og ræða um gerð myndarinnar. Má þar nefna leikstjóra myndarinnar Zack Snyder, aðalleikarann… Lesa meira
Fast 6 sigraði töframenn og túrista
Eins og við sögðum frá í gær þá ætlar að verða einhver bið á því að Will Smith takist að gera súperstjörnu úr syni sínum Jaden, eftir að vísindaskáldsaga þeirra feðga After Earth náði ekki þeim vinsældum í miðasölunni í Bandaríkjunum sem vonast hafði verið eftir. Áætlaðar tekjur myndarinnar yfir…
Eins og við sögðum frá í gær þá ætlar að verða einhver bið á því að Will Smith takist að gera súperstjörnu úr syni sínum Jaden, eftir að vísindaskáldsaga þeirra feðga After Earth náði ekki þeim vinsældum í miðasölunni í Bandaríkjunum sem vonast hafði verið eftir. Áætlaðar tekjur myndarinnar yfir… Lesa meira
Boðið upp á þriðja Réttinn
Undirbúningur er hafinn að gerð þriðju seríunnar af lögfræðispennuþáttunum Réttur. Handritshöfundar eru þeir Kristinn Þórðarson, Þorleifur Arnarson leikstjóri, Jón Ármann Steinsson og Andri Óttarsson lögfræðingur. Kristinn segir í samtali við vísir.is að það sé mikill fengur að því að fá Þorleif til liðs við þá félaga. „Það er mikill fengur…
Undirbúningur er hafinn að gerð þriðju seríunnar af lögfræðispennuþáttunum Réttur. Handritshöfundar eru þeir Kristinn Þórðarson, Þorleifur Arnarson leikstjóri, Jón Ármann Steinsson og Andri Óttarsson lögfræðingur. Kristinn segir í samtali við vísir.is að það sé mikill fengur að því að fá Þorleif til liðs við þá félaga. "Það er mikill fengur… Lesa meira
Ófrísk kona sér sýnir
Ný mynd er á leiðinni frá Kevin Greutert, leikstjóra síðustu tveggja Saw mynda, og klippara fyrstu fimm Saw myndanna, Visions. Myndin er sögð vera í ætt við myndir eins og The Others og What Lies Beneath og segir frá ófrískri konu sem flytur til víngerðarlands til að hitta eiginmann sinn á…
Ný mynd er á leiðinni frá Kevin Greutert, leikstjóra síðustu tveggja Saw mynda, og klippara fyrstu fimm Saw myndanna, Visions. Myndin er sögð vera í ætt við myndir eins og The Others og What Lies Beneath og segir frá ófrískri konu sem flytur til víngerðarlands til að hitta eiginmann sinn á… Lesa meira
Gagnrýnendur tæta After Earth í sig
Nýjasta mynd Will Smith, After Earth, virðist ekki ætla að ná flugi í miðasölunni í Bandarískum bíóhúsum, en myndin var frumsýnd nú um helgina þar í landi. Gagnrýnendur hafa auk þess tætt myndina í sig, en margir segja að söguþráður myndarinnar sé innblásinn af kenningum Vísindakirkjunnar. Myndinni er leikstýrt af…
Nýjasta mynd Will Smith, After Earth, virðist ekki ætla að ná flugi í miðasölunni í Bandarískum bíóhúsum, en myndin var frumsýnd nú um helgina þar í landi. Gagnrýnendur hafa auk þess tætt myndina í sig, en margir segja að söguþráður myndarinnar sé innblásinn af kenningum Vísindakirkjunnar. Myndinni er leikstýrt af… Lesa meira
Mendes staðfestur í Bond 24?
Svo virðist sem Sam Mendes, leikstjóri James Bond myndarinnar síðustu Skyfall, sé á leiðinni í leikstjórastólinn í næstu Bond mynd, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, en Mendes sagðist þurfa að sinna verkefnum í leikhúsinu m.a. sem komu í veg fyrir að hann gæti tekið að sér næstu Bond mynd. Vefsíðan ShowBiz411,…
Svo virðist sem Sam Mendes, leikstjóri James Bond myndarinnar síðustu Skyfall, sé á leiðinni í leikstjórastólinn í næstu Bond mynd, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, en Mendes sagðist þurfa að sinna verkefnum í leikhúsinu m.a. sem komu í veg fyrir að hann gæti tekið að sér næstu Bond mynd. Vefsíðan ShowBiz411,… Lesa meira
Hugh Jackman rænir barnaræningja í nýrri stiklu
Kvikmyndin Prisoners fjallar mann í Boston sem rænir manneskjunni sem hann grunar að standi á bakvið hvarf ungrar dóttur sinnar og bestu vinkonu hennar. Hugh Jackman leikur föður stelpunar sem var rænt og Jake Gyllenhaal leikur rannsóknarlögreglumann sem leitar að stúlkuni, en þarf einnig að takast á við föðurinn, sem vill…
Kvikmyndin Prisoners fjallar mann í Boston sem rænir manneskjunni sem hann grunar að standi á bakvið hvarf ungrar dóttur sinnar og bestu vinkonu hennar. Hugh Jackman leikur föður stelpunar sem var rænt og Jake Gyllenhaal leikur rannsóknarlögreglumann sem leitar að stúlkuni, en þarf einnig að takast á við föðurinn, sem vill… Lesa meira
Whitaker mun hugsanlega leika Martin Luther King
Bandaríski leikarinn Forest Whitaker er í viðræðum við framleiðendur kvikmyndarinnar Memphins, sem er kvikmynd í burðarliðnum um síðustu daga Martin Luther King. Whitaker hefur leikið í stórmyndum á borð við Platoon, Panic Room, Phone Booth og The Last King Of Scotland. Eins og fyrr segir mun þessi sögulega kvikmynd einblína á…
Bandaríski leikarinn Forest Whitaker er í viðræðum við framleiðendur kvikmyndarinnar Memphins, sem er kvikmynd í burðarliðnum um síðustu daga Martin Luther King. Whitaker hefur leikið í stórmyndum á borð við Platoon, Panic Room, Phone Booth og The Last King Of Scotland. Eins og fyrr segir mun þessi sögulega kvikmynd einblína á… Lesa meira

