Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni. Persónan Peeta stendur við hlið Snow og hefur það vakið margar spurningar, sumir…
Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni. Persónan Peeta stendur við hlið Snow og hefur það vakið margar spurningar, sumir… Lesa meira
Fréttir
Fyrsta stiklan úr Fury
Fyrsta stiklan úr stríðsmyndinni Fury, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var opinberuð í dag. Myndinni lýsir leikstjórinn David Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Fury gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn…
Fyrsta stiklan úr stríðsmyndinni Fury, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var opinberuð í dag. Myndinni lýsir leikstjórinn David Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Fury gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn… Lesa meira
Eli Wallach látinn
Leikarinn Eli Wallach er látinn, 98 ára að aldri. Wallach er best þekktur fyrir hlutverk sín í vestrunum The Magnificent Seven og The Good, The Bad and The Ugly. Sonur hans, Peter Wallach, ræddi við fjölmiðla í dag og sagði að besta leiðin til þess að minnast hans væri að…
Leikarinn Eli Wallach er látinn, 98 ára að aldri. Wallach er best þekktur fyrir hlutverk sín í vestrunum The Magnificent Seven og The Good, The Bad and The Ugly. Sonur hans, Peter Wallach, ræddi við fjölmiðla í dag og sagði að besta leiðin til þess að minnast hans væri að… Lesa meira
Norður-Kórea hótar stríði gegn BNA vegna Rogen og Franco
Norður-Kórea hefur opinberlega hótað stríði gegn Bandaríkjunum vegna nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Hótunin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við…
Norður-Kórea hefur opinberlega hótað stríði gegn Bandaríkjunum vegna nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Hótunin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við… Lesa meira
Hvernig horfa blindir á kvikmyndir?
Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. Heimildarmyndin tekur fyrir þrjá blinda einstaklinga til þess að segja frá upplifun sinni Ritstjóri Blindfilmcritic.com, Tommy Edison, segist oft…
Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. Heimildarmyndin tekur fyrir þrjá blinda einstaklinga til þess að segja frá upplifun sinni Ritstjóri Blindfilmcritic.com, Tommy Edison, segist oft… Lesa meira
Englandsdrottning heimsækir tökustað Game of Thrones
Elísabet Englandsdrottning er nú í opinberri heimsókn á Írlandi. Heimsótti hún m.a. tökustað sjónvarpsþáttanna Game of Thrones í dag, en tökur fara nú fram í Belfast. Drottningin var mynduð í bak og fyrir við hlið hins fræga hásætis úr þáttunum, sem er betur þekkt sem „Iron Throne“. Drottningin spjallaði við leikara…
Elísabet Englandsdrottning er nú í opinberri heimsókn á Írlandi. Heimsótti hún m.a. tökustað sjónvarpsþáttanna Game of Thrones í dag, en tökur fara nú fram í Belfast. Drottningin var mynduð í bak og fyrir við hlið hins fræga hásætis úr þáttunum, sem er betur þekkt sem "Iron Throne". Drottningin spjallaði við leikara… Lesa meira
Stríð enda aldrei hljóðlega
Leikarinn Brad Pitt er dulur í hlutverki sínu sem liðþjálfinn Wardaddy á fyrsta plakatinu úr kvikmyndinni Fury, sem má sjá hér til vinstri. Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy,…
Leikarinn Brad Pitt er dulur í hlutverki sínu sem liðþjálfinn Wardaddy á fyrsta plakatinu úr kvikmyndinni Fury, sem má sjá hér til vinstri. Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy,… Lesa meira
Áróðursplaköt úr The Hunger Games: Mockingjay
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust ný plaköt úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Höfuðborgin þarf að stíga gegn byltingunni sem á sér stað í umdæmunum og fer því af stað með auglýsingaherferð sem á að ýta undir traust íbúa umdæmanna,…
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust ný plaköt úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Höfuðborgin þarf að stíga gegn byltingunni sem á sér stað í umdæmunum og fer því af stað með auglýsingaherferð sem á að ýta undir traust íbúa umdæmanna,… Lesa meira
Transformers 4 heimsfrumsýnd á Íslandi
Miðvikudaginn 25. júní verður Transformers: Age of Extinction heimsfrumsýnd á Íslandi, en um er að ræða fjórðu myndina um umbreytinganna sívinsælu. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Transformers-myndirnar eftir leikstjórann og framleiðandann Michael Bay hafa notið gríðarlegra vinsælda…
Miðvikudaginn 25. júní verður Transformers: Age of Extinction heimsfrumsýnd á Íslandi, en um er að ræða fjórðu myndina um umbreytinganna sívinsælu. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Transformers-myndirnar eftir leikstjórann og framleiðandann Michael Bay hafa notið gríðarlegra vinsælda… Lesa meira
Tom Cruise í Star Wars?
SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum…
SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum… Lesa meira
Öfundsjúkur út í George R.R. Martin
Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. „Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones,“ sagði King og bætti við…
Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. "Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones," sagði King og bætti við… Lesa meira
Barðist fyrir litlu hlutverki í X-Men: Days of Future Past
Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank „Beast“ McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð…
Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank "Beast" McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð… Lesa meira
iSTV í loftið í júlíbyrjun
Ný sjónvarpsstöð, iSTV, fer í loftið í byrjun júlí. Stöðin mun eingöngu senda út innlent efni og verður sjáanleg á netinu og á kerfi Vodafone. Klapptré lagði nokkrar spurningar fyrir dagskrárstjórann, Mumma Tý Þórarinsson. Lesa frétt á Klapptré.is
Ný sjónvarpsstöð, iSTV, fer í loftið í byrjun júlí. Stöðin mun eingöngu senda út innlent efni og verður sjáanleg á netinu og á kerfi Vodafone. Klapptré lagði nokkrar spurningar fyrir dagskrárstjórann, Mumma Tý Þórarinsson. Lesa frétt á Klapptré.is Lesa meira
Pacino segir halló við litlu vinina sína
Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino. Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum…
Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino. Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum… Lesa meira
Tom Cruise ristaður
Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins eru báðir menntaðir kvikmyndafræðingar, þeir Haraldur Árni Hróðmarsson og Ragnar Trausti Ragnarsson. Nú þegar eru þrír þættir komnir í loftið og…
Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins eru báðir menntaðir kvikmyndafræðingar, þeir Haraldur Árni Hróðmarsson og Ragnar Trausti Ragnarsson. Nú þegar eru þrír þættir komnir í loftið og… Lesa meira
Norður-Kórea fordæmir Rogen og Franco
Norður Kórea hefur opinberlega fordæmt nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Fordæmingin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við hinn stórkostlega leiðtoga…
Norður Kórea hefur opinberlega fordæmt nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Fordæmingin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við hinn stórkostlega leiðtoga… Lesa meira
Ný Batman-mynd á teikniborðinu
Orðrómur er uppi um að Ben Affleck muni leika hinn skikkjukædda Batman í sérstakri mynd um ofurhetjuna sem er væntanleg árið 2019. Latino Review heldur þessu fram. Samkvæmt vefsíðunni er vinnuheiti myndarinnar The Batman og yrði þetta í þriðja sinn sem Affleck myndi leika Leðurblökumanninn. Fyrst leikur hann ofurhetjuna…
Orðrómur er uppi um að Ben Affleck muni leika hinn skikkjukædda Batman í sérstakri mynd um ofurhetjuna sem er væntanleg árið 2019. Latino Review heldur þessu fram. Samkvæmt vefsíðunni er vinnuheiti myndarinnar The Batman og yrði þetta í þriðja sinn sem Affleck myndi leika Leðurblökumanninn. Fyrst leikur hann ofurhetjuna… Lesa meira
Leikstýrir Johnson Star Wars VIII og IX?
Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX. Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í…
Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX. Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í… Lesa meira
Hárprúður Lex Luthor í Batman v Superman
Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um…
Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um… Lesa meira
Ritskoðaðar kvikmyndalínur
Sumar sjónvarpsstöðvar ritskoða kvikmyndir vegna þess að þær halda að þær ofbjóði velsæmisvitund almennings, eða af öðrum orsökum skaða ríkjandi viðhorf, stjórnarfar eða hagsmuni þar sem ritskoðun er á annað borð beitt, svo eru það sjónvarpsstöðvar sem vilja ekki að fólk heyri blótsyrði eða þurfi að horfa á bert hold. Á endanum er því…
Sumar sjónvarpsstöðvar ritskoða kvikmyndir vegna þess að þær halda að þær ofbjóði velsæmisvitund almennings, eða af öðrum orsökum skaða ríkjandi viðhorf, stjórnarfar eða hagsmuni þar sem ritskoðun er á annað borð beitt, svo eru það sjónvarpsstöðvar sem vilja ekki að fólk heyri blótsyrði eða þurfi að horfa á bert hold. Á endanum er því… Lesa meira
Þögnin áhrifaríkari en tónlistin
Kvikmyndir meistaraleikstjórans Martin Scorsese hafa verið þekktar fyrir að hafa sterkar senur undir þekktri tónlist og hefur Scorsese t.a.m. verið mikill aðdáandi Rolling Stones og strax í sinni fyrstu kvikmynd, Mean Streets, notaði hann tvö lög þeirra og hafa Stones lög reglulega verið í kvikmyndum hans síðan. Þó að Scorsese sé…
Kvikmyndir meistaraleikstjórans Martin Scorsese hafa verið þekktar fyrir að hafa sterkar senur undir þekktri tónlist og hefur Scorsese t.a.m. verið mikill aðdáandi Rolling Stones og strax í sinni fyrstu kvikmynd, Mean Streets, notaði hann tvö lög þeirra og hafa Stones lög reglulega verið í kvikmyndum hans síðan. Þó að Scorsese sé… Lesa meira
Vönduð heimildarmynd um tölvuleiki væntanleg
Framleiðslufyrirtækið Variance Films, í samstarfi við leikarann og framleiðandann Zach Braff, opinberuðu í dag fyrstu stikluna úr heimildarmyndinni Video Games: The Movie. Heimildarmyndin fer vítt og breitt yfir sögu tölvuleikja og hvernig tölvuleikir verða í framtíðinni. Tölvuleikir hafa nú þegar tekið fram úr öðrum rótgrónari greinum skemmtanaiðnaðarins. Velta í greininni er…
Framleiðslufyrirtækið Variance Films, í samstarfi við leikarann og framleiðandann Zach Braff, opinberuðu í dag fyrstu stikluna úr heimildarmyndinni Video Games: The Movie. Heimildarmyndin fer vítt og breitt yfir sögu tölvuleikja og hvernig tölvuleikir verða í framtíðinni. Tölvuleikir hafa nú þegar tekið fram úr öðrum rótgrónari greinum skemmtanaiðnaðarins. Velta í greininni er… Lesa meira
Ný stikla úr Guardians of the Galaxy
Ný stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi ógn. Drax the Destroyer, tréð Groot, Star-Lord, Rocket Racoon og Gamora mynda…
Ný stikla úr ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy var opinberuð á veraldarvefnum í dag. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Í Guardians of the Galaxy sameinast hópur ofurhetja gegn utanaðkomandi ógn. Drax the Destroyer, tréð Groot, Star-Lord, Rocket Racoon og Gamora mynda… Lesa meira
Samuel L. Jackson endurtekur ræðuna úr Pulp Fiction
Samuel L. Jackson var í viðtali hjá hinum Graham Norton á dögunum, þar sem hann var að kynna herferðina Love the Glove, sem beinir sjónum sínum að heilsu karlmanna. Í miðju viðtalinu var hann spurður hvort hann mundi eftir „Ezekiel 25:17“ ræðunni sem hann fór svo frægt með í kvikmyndinni…
Samuel L. Jackson var í viðtali hjá hinum Graham Norton á dögunum, þar sem hann var að kynna herferðina Love the Glove, sem beinir sjónum sínum að heilsu karlmanna. Í miðju viðtalinu var hann spurður hvort hann mundi eftir "Ezekiel 25:17" ræðunni sem hann fór svo frægt með í kvikmyndinni… Lesa meira
Ný stikla úr The Expendables 3
Ný stikla úr þriðju The Expendables myndinni var sýnd á veraldarvefnum í dag. Í stiklunni má sjá mikinn hasar eins og búist er við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru…
Ný stikla úr þriðju The Expendables myndinni var sýnd á veraldarvefnum í dag. Í stiklunni má sjá mikinn hasar eins og búist er við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru… Lesa meira
Keaton er Fuglamaðurinn
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Gonzalez Innaritu, sem ber heitið Birdman, var sýnd fyrir skemmstu. Hér er um kolsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um fyrrum leikara sem setur upp leiksýningu á Broadway en lendir svo í erfiðleikum þegar aðalleikari í leiksýningunni, vill fara sínar eigin egósentrísku leiðir. Það…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Gonzalez Innaritu, sem ber heitið Birdman, var sýnd fyrir skemmstu. Hér er um kolsvarta gamanmynd að ræða sem fjallar um fyrrum leikara sem setur upp leiksýningu á Broadway en lendir svo í erfiðleikum þegar aðalleikari í leiksýningunni, vill fara sínar eigin egósentrísku leiðir. Það… Lesa meira
Múrsteinshús hýsa hættulega glæpamenn
Spennumyndin Brick Mansions, með Paul Walker heitnum, David Belle og RZA verður frumsýnd miðvikudaginn 18. júní. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Brick Mansions er seinasta kvikmyndin sem Paul Walker lék í, en hann kláraði tökur á henni aðeins 3 dögum fyrir andlát sitt í bílslysi í…
Spennumyndin Brick Mansions, með Paul Walker heitnum, David Belle og RZA verður frumsýnd miðvikudaginn 18. júní. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Brick Mansions er seinasta kvikmyndin sem Paul Walker lék í, en hann kláraði tökur á henni aðeins 3 dögum fyrir andlát sitt í bílslysi í… Lesa meira
Ford frá í átta vikur
Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leikarinn var fluttur með þyrlu á John Radcliffe-spítalann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða…
Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leikarinn var fluttur með þyrlu á John Radcliffe-spítalann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða… Lesa meira
X-Men: Apocalypse mun gerast árið 1983
Handritshöfundur og framleiðandi X-Men: Apocalypse, Simon Kinberg, var í útvarpsviðtali á dögunum og uppljóstraði hann þar að myndin muni gerast árið 1983. Fox kvikmyndaverið staðfesti fyrir nokkru að myndin verði frumsýnd þann 27. maí árið 2016. X-Men: Days of Future Past hefur notið gríðarlegra vinsælda og telja sumir gagnrýnendur að um sé…
Handritshöfundur og framleiðandi X-Men: Apocalypse, Simon Kinberg, var í útvarpsviðtali á dögunum og uppljóstraði hann þar að myndin muni gerast árið 1983. Fox kvikmyndaverið staðfesti fyrir nokkru að myndin verði frumsýnd þann 27. maí árið 2016. X-Men: Days of Future Past hefur notið gríðarlegra vinsælda og telja sumir gagnrýnendur að um sé… Lesa meira
Skopstæla Sergio Leone
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus eru duglegir að senda frá sér stuttmyndir þar sem þeir skopstæla kvikmyndir frá ýmsum tímabilum kvikmyndasögunnar. Fyrir nokkru sendu þeir frá sér myndina Ítalskt Kaffi, sem var skopstæling á kvikmyndum á borð við The Goodfather. Myndin vakti mikla lukku meðal notenda síðunnar og er því tilvalið að…
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus eru duglegir að senda frá sér stuttmyndir þar sem þeir skopstæla kvikmyndir frá ýmsum tímabilum kvikmyndasögunnar. Fyrir nokkru sendu þeir frá sér myndina Ítalskt Kaffi, sem var skopstæling á kvikmyndum á borð við The Goodfather. Myndin vakti mikla lukku meðal notenda síðunnar og er því tilvalið að… Lesa meira

