Fréttir

Hader og Wiig leika tvíburasystkini


Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leika titilpersónurnar. Með önnur hlutverk fara m.a. Luke Wilson og Ty Burrell, en margir ættu að kannast við þann síðarnefnda úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.…

Í dag var sýnd ný stikla úr gamanmyndinni The Skeleton Twins. Tvær stærstu stjörnur sinnar kynslóðar úr gamanþáttunum Saturday Night Live, SNL, á NBC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, Kristen Wiig og Bill Hader leika titilpersónurnar. Með önnur hlutverk fara m.a. Luke Wilson og Ty Burrell, en margir ættu að kannast við þann síðarnefnda úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.… Lesa meira

Shia LaBeouf handtekinn í New York


Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið, en hann var handtekinn eftir að hafa kveikt sér í sígarettu og hrópað ýmsum blótsyrðum á Broadway-leiksýningunni, Cabaret, í New York fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt Variety var lögreglan kölluð til eftir að LaBeouf hunsaði öryggisverði leikhússins, sem báðu hann um að að…

Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið, en hann var handtekinn eftir að hafa kveikt sér í sígarettu og hrópað ýmsum blótsyrðum á Broadway-leiksýningunni, Cabaret, í New York fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt Variety var lögreglan kölluð til eftir að LaBeouf hunsaði öryggisverði leikhússins, sem báðu hann um að að… Lesa meira

Ókláruð verk Stanley Kubrick


Kvikmyndaleikstjórinn sálugi Stanley Kubrick er af mörgum talin einn besti leikstjóri sögunnar og gerði hann myndir á borð við 2001: A Space Oddyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining og Full Metal Jacket. Kubrick gerði sína fyrstu kvikmynd árið 1953 og hét hún Fear and Desire. Næsta mynd hans var Killer’s Kiss, og eftir…

Kvikmyndaleikstjórinn sálugi Stanley Kubrick er af mörgum talin einn besti leikstjóri sögunnar og gerði hann myndir á borð við 2001: A Space Oddyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining og Full Metal Jacket. Kubrick gerði sína fyrstu kvikmynd árið 1953 og hét hún Fear and Desire. Næsta mynd hans var Killer’s Kiss, og eftir… Lesa meira

Risavélmenni del Toro aftur á kreik


Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í…

Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í… Lesa meira

Marvel í Bíó og Monster á DVD – Myndir mánaðarins komið út!


Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 246. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 246. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Þingmaður í Ristavélinni


Í fjórða þætti kvikmyndaþáttarins Ristavélarinnar á spyr.is er alþingismaðurinn Haraldur Einarsson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í kvikmyndaspjalli, en hann er yngsti karlkyns þingmaðurinn sem situr á Alþingi. Þingmaðurinn er í þættinum spurður spjörunum úr um kvikmyndir og sjónvarpsþætti og meðal annars um það hvort að pólitíkin í sjónvarpsþáttunum House of Cards…

Í fjórða þætti kvikmyndaþáttarins Ristavélarinnar á spyr.is er alþingismaðurinn Haraldur Einarsson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í kvikmyndaspjalli, en hann er yngsti karlkyns þingmaðurinn sem situr á Alþingi. Þingmaðurinn er í þættinum spurður spjörunum úr um kvikmyndir og sjónvarpsþætti og meðal annars um það hvort að pólitíkin í sjónvarpsþáttunum House of Cards… Lesa meira

Fyrsta vampíran verður til – Stikla


Fyrsta stiklan úr vampírumyndinni Dracula Untold var frumsýnd í dag og má sjá hana hér fyrir neðan. Í myndinni segir frá ungum prinsi sem, þegar lífi eiginkonu hans og barns er ógnað af blóðþyrstum soldáni, hættir sálu sinni til að bjarga þeim, og verður í kjölfarið fyrsta vampíran. Með helstu…

Fyrsta stiklan úr vampírumyndinni Dracula Untold var frumsýnd í dag og má sjá hana hér fyrir neðan. Í myndinni segir frá ungum prinsi sem, þegar lífi eiginkonu hans og barns er ógnað af blóðþyrstum soldáni, hættir sálu sinni til að bjarga þeim, og verður í kjölfarið fyrsta vampíran. Með helstu… Lesa meira

Kærastan rís upp frá dauðum


Ástarsambönd geta oft reynst erfið. Ekkert samband er eins því öll erum við ólík, en fáir hafa þurft að ganga í gegnum það sama og parið í gamanmyndinni, Life After Beth, því kærastan deyr og rís síðan upp frá dauðum. Það eru þau Aubrey Plaza og Dane DeHaan sem fara…

Ástarsambönd geta oft reynst erfið. Ekkert samband er eins því öll erum við ólík, en fáir hafa þurft að ganga í gegnum það sama og parið í gamanmyndinni, Life After Beth, því kærastan deyr og rís síðan upp frá dauðum. Það eru þau Aubrey Plaza og Dane DeHaan sem fara… Lesa meira

Die hard: Umfjöllun RÚV – Gunnar Theódór


Gunnar Theodór Eggertsson fjallar í kvikmyndapistli um X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Síðustu fjórtán ár hefur ofurhetjubíóæðið tröllriðið kvikmyndamenningunni, en rætur þess má m.a. rekja til velgengni fyrstuX-Men myndarinnar, í leikstjórn Bryan Singers, árið 2000. Áður höfðu ofurhetjumyndir almennt þótt áhætta í framleiðslu, þar sem enginn hetja…

Gunnar Theodór Eggertsson fjallar í kvikmyndapistli um X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Síðustu fjórtán ár hefur ofurhetjubíóæðið tröllriðið kvikmyndamenningunni, en rætur þess má m.a. rekja til velgengni fyrstuX-Men myndarinnar, í leikstjórn Bryan Singers, árið 2000. Áður höfðu ofurhetjumyndir almennt þótt áhætta í framleiðslu, þar sem enginn hetja… Lesa meira

Sverðamaðurinn úr Indiana Jones látinn


Maðurinn sem kom fram í einni minnisstæðustu senunni í fyrstu Indiana Jones myndinni, og mundaði þar bjúgsverð af mikilli fimi, áður en Harrison Ford í hlutverki Jones,  lyfti byssunni og skaut hann sallarólegur, Terry Richards, er látinn, 81 árs að aldri. Terry átti að baki fimm áratuga langan leikferil, og…

Maðurinn sem kom fram í einni minnisstæðustu senunni í fyrstu Indiana Jones myndinni, og mundaði þar bjúgsverð af mikilli fimi, áður en Harrison Ford í hlutverki Jones,  lyfti byssunni og skaut hann sallarólegur, Terry Richards, er látinn, 81 árs að aldri. Terry átti að baki fimm áratuga langan leikferil, og… Lesa meira

Snow forseti flytur ávarp í nýrri kitlu úr Hungurleikunum


Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni. Persónan Peeta stendur við hlið Snow og hefur það vakið margar spurningar, sumir…

Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni. Persónan Peeta stendur við hlið Snow og hefur það vakið margar spurningar, sumir… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Fury


Fyrsta stiklan úr stríðsmyndinni Fury, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var opinberuð í dag. Myndinni lýsir leikstjórinn David Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Fury gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn…

Fyrsta stiklan úr stríðsmyndinni Fury, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var opinberuð í dag. Myndinni lýsir leikstjórinn David Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Fury gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn… Lesa meira

Eli Wallach látinn


Leikarinn Eli Wallach er látinn, 98 ára að aldri. Wallach er best þekktur fyrir hlutverk sín í vestrunum The Magnificent Seven og The Good, The Bad and The Ugly. Sonur hans, Peter Wallach, ræddi við fjölmiðla í dag og sagði að besta leiðin til þess að minnast hans væri að…

Leikarinn Eli Wallach er látinn, 98 ára að aldri. Wallach er best þekktur fyrir hlutverk sín í vestrunum The Magnificent Seven og The Good, The Bad and The Ugly. Sonur hans, Peter Wallach, ræddi við fjölmiðla í dag og sagði að besta leiðin til þess að minnast hans væri að… Lesa meira

Norður-Kórea hótar stríði gegn BNA vegna Rogen og Franco


Norður-Kórea hefur opinberlega hótað stríði gegn Bandaríkjunum vegna nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Hótunin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við…

Norður-Kórea hefur opinberlega hótað stríði gegn Bandaríkjunum vegna nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Hótunin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við… Lesa meira

Hvernig horfa blindir á kvikmyndir?


Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. Heimildarmyndin tekur fyrir þrjá blinda einstaklinga til þess að segja frá upplifun sinni Ritstjóri Blindfilmcritic.com, Tommy Edison, segist oft…

Það hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig blindir og sjónskertir upplifa kvikmyndir. Óskarsakademían gerði á dögunum litla heimildarmynd sem fjallar um blindar manneskjur sem elska að fara í kvikmyndahús. Heimildarmyndin tekur fyrir þrjá blinda einstaklinga til þess að segja frá upplifun sinni Ritstjóri Blindfilmcritic.com, Tommy Edison, segist oft… Lesa meira

Englandsdrottning heimsækir tökustað Game of Thrones


Elísabet Englandsdrottning er nú í opinberri heimsókn á Írlandi. Heimsótti hún m.a. tökustað sjónvarpsþáttanna Game of Thrones í dag, en tökur fara nú fram í Belfast. Drottningin var mynduð í bak og fyrir við hlið hins fræga hásætis úr þáttunum, sem er betur þekkt sem „Iron Throne“. Drottningin spjallaði við leikara…

Elísabet Englandsdrottning er nú í opinberri heimsókn á Írlandi. Heimsótti hún m.a. tökustað sjónvarpsþáttanna Game of Thrones í dag, en tökur fara nú fram í Belfast. Drottningin var mynduð í bak og fyrir við hlið hins fræga hásætis úr þáttunum, sem er betur þekkt sem "Iron Throne". Drottningin spjallaði við leikara… Lesa meira

Stríð enda aldrei hljóðlega


Leikarinn Brad Pitt er dulur í hlutverki sínu sem liðþjálfinn Wardaddy á fyrsta plakatinu úr kvikmyndinni Fury, sem má sjá hér til vinstri. Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy,…

Leikarinn Brad Pitt er dulur í hlutverki sínu sem liðþjálfinn Wardaddy á fyrsta plakatinu úr kvikmyndinni Fury, sem má sjá hér til vinstri. Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi að nafni Wardaddy,… Lesa meira

Áróðursplaköt úr The Hunger Games: Mockingjay


Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust ný plaköt úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Höfuðborgin þarf að stíga gegn byltingunni sem á sér stað í umdæmunum og fer því af stað með auglýsingaherferð sem á að ýta undir traust íbúa umdæmanna,…

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust ný plaköt úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Höfuðborgin þarf að stíga gegn byltingunni sem á sér stað í umdæmunum og fer því af stað með auglýsingaherferð sem á að ýta undir traust íbúa umdæmanna,… Lesa meira

Transformers 4 heimsfrumsýnd á Íslandi


Miðvikudaginn 25. júní verður Transformers: Age of Extinction heimsfrumsýnd á Íslandi, en um er að ræða fjórðu myndina um umbreytinganna sívinsælu. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Transformers-myndirnar eftir leikstjórann og framleiðandann Michael Bay hafa notið gríðarlegra vinsælda…

Miðvikudaginn 25. júní verður Transformers: Age of Extinction heimsfrumsýnd á Íslandi, en um er að ræða fjórðu myndina um umbreytinganna sívinsælu. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Transformers-myndirnar eftir leikstjórann og framleiðandann Michael Bay hafa notið gríðarlegra vinsælda… Lesa meira

Tom Cruise í Star Wars?


SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum…

SkyNews vefsíðan segir frá því að Tom Cruise eigi í viðræðum um að leika gestahlutverk ( cameo ) í Star Wars: Episode VII, sem leikstýrt er af JJ Abrams. Edge of Tomorrow leikarinn hefur verið í Lundúnaborg að undanförnu og er sagður hafa átt þar fundi með leikstjóranum og öðrum… Lesa meira

Öfundsjúkur út í George R.R. Martin


Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. „Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones,“ sagði King og bætti við…

Rithöfundurinn Stephen King var í viðtali hjá LA Times á dögunum, þar sem hann sagðist hafa verið öfundsjúkur út í höfund Game of Thrones, George R.R. Martin. "Ég varð öfundsjúkur þegar ég frétti að George R.R. Martin hafði skrifað nokkra þætti fyrir Game of Thrones," sagði King og bætti við… Lesa meira

Barðist fyrir litlu hlutverki í X-Men: Days of Future Past


Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank „Beast“ McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð…

Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank "Beast" McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð… Lesa meira

iSTV í loftið í júlíbyrjun


Ný sjónvarpsstöð, iSTV, fer í loftið í byrjun júlí. Stöðin mun eingöngu senda út innlent efni og verður sjáanleg á netinu og á kerfi Vodafone. Klapptré lagði nokkrar spurningar fyrir dagskrárstjórann, Mumma Tý Þórarinsson.  Lesa frétt á Klapptré.is

Ný sjónvarpsstöð, iSTV, fer í loftið í byrjun júlí. Stöðin mun eingöngu senda út innlent efni og verður sjáanleg á netinu og á kerfi Vodafone. Klapptré lagði nokkrar spurningar fyrir dagskrárstjórann, Mumma Tý Þórarinsson.  Lesa frétt á Klapptré.is Lesa meira

Pacino segir halló við litlu vinina sína


Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino.   Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum…

Al Pacino mun næsta föstudag heimsækja Citi Wang-leikhúsið í Boston og spjalla við aðdáendur sína um kvikmyndaferilinn. Uppákoman nefnist Kvöld með Al Pacino.   Pacino, 74 ára, er einn virtasti leikari Hollywood. Hann hefur leikið í The Godfather-þríleiknum, Scarface, Dog Day Afternoon, Scent of a Woman, Serpico og fleiri frægum… Lesa meira

Tom Cruise ristaður


Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins eru báðir menntaðir kvikmyndafræðingar, þeir Haraldur Árni Hróðmarsson og Ragnar Trausti Ragnarsson. Nú þegar eru þrír þættir komnir í loftið og…

Nýr vefþáttur um kvikmyndir hefur hafið göngu sína á vefmiðlinum Spyr.is, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum þáttanna. Þátturinn ber heitið Ristavélin og fjallar um kvikmyndir á léttu nótunum. Stjórnendur þáttarins eru báðir menntaðir kvikmyndafræðingar, þeir Haraldur Árni Hróðmarsson og Ragnar Trausti Ragnarsson. Nú þegar eru þrír þættir komnir í loftið og… Lesa meira

Norður-Kórea fordæmir Rogen og Franco


Norður Kórea hefur opinberlega fordæmt nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Fordæmingin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við hinn stórkostlega leiðtoga…

Norður Kórea hefur opinberlega fordæmt nýjustu mynd grínleikaranna Seth Rogen og James Franco, aðalleikara mynda eins og Pineapple Express og This is The End. Fordæmingin kemur vegna nýrrar myndar sem væntanleg er frá þeim félögum, The Interview, en þar leika þeir fræga blaðamenn sem fá viðtal við hinn stórkostlega leiðtoga… Lesa meira

Ný Batman-mynd á teikniborðinu


Orðrómur er uppi um að Ben Affleck muni leika hinn skikkjukædda Batman í sérstakri mynd um ofurhetjuna sem er væntanleg árið 2019.   Latino Review heldur þessu fram. Samkvæmt vefsíðunni er vinnuheiti myndarinnar The Batman og yrði þetta í þriðja sinn sem Affleck myndi leika Leðurblökumanninn. Fyrst leikur hann ofurhetjuna…

Orðrómur er uppi um að Ben Affleck muni leika hinn skikkjukædda Batman í sérstakri mynd um ofurhetjuna sem er væntanleg árið 2019.   Latino Review heldur þessu fram. Samkvæmt vefsíðunni er vinnuheiti myndarinnar The Batman og yrði þetta í þriðja sinn sem Affleck myndi leika Leðurblökumanninn. Fyrst leikur hann ofurhetjuna… Lesa meira

Leikstýrir Johnson Star Wars VIII og IX?


Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX.   Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í…

Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX.   Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í… Lesa meira

Hárprúður Lex Luthor í Batman v Superman


Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um…

Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros Pictures tilkynnti fyrr á árinu að bandaríski leikarinn Jesse Eisenberg væri ráðinn í hlutverk Lex Luthor, aðal illmennisins í Superman v Batman: Dawn of Justice. Fyrsta myndin af Eisenberg í hlutverki Luthor var opinberuð í dag og má sjá hana hér til vinstri. Eisenberg var myndaður á rölti um… Lesa meira

Ritskoðaðar kvikmyndalínur


Sumar sjónvarpsstöðvar ritskoða kvikmyndir vegna þess að þær halda að þær ofbjóði velsæmisvitund almennings, eða af öðrum orsökum skaða ríkjandi viðhorf, stjórnarfar eða hagsmuni þar sem ritskoðun er á annað borð beitt, svo eru það sjónvarpsstöðvar sem vilja ekki að fólk heyri blótsyrði eða þurfi að horfa á bert hold. Á endanum er því…

Sumar sjónvarpsstöðvar ritskoða kvikmyndir vegna þess að þær halda að þær ofbjóði velsæmisvitund almennings, eða af öðrum orsökum skaða ríkjandi viðhorf, stjórnarfar eða hagsmuni þar sem ritskoðun er á annað borð beitt, svo eru það sjónvarpsstöðvar sem vilja ekki að fólk heyri blótsyrði eða þurfi að horfa á bert hold. Á endanum er því… Lesa meira