Spennumyndin Mad Max: Fury Road trónir enn á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins og hefur því setið á toppnum tvær helgar í röð. Alls sáu rúmlega 3.000 landsmenn myndina yfir helgina og þá hafa tæplega 14.500 manns sé myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá frumsýningu. Tom…
Spennumyndin Mad Max: Fury Road trónir enn á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins og hefur því setið á toppnum tvær helgar í röð. Alls sáu rúmlega 3.000 landsmenn myndina yfir helgina og þá hafa tæplega 14.500 manns sé myndina í kvikmyndahúsum hér á landi frá frumsýningu. Tom… Lesa meira
Fréttir
Skrifaði söguþráð Star Wars byggðan á orðrómi
Dyggur aðdáandi Star Wars-myndanna hefur skrifað upp ítarlegan söguþráð næstu myndar, The Force Awakens, byggðan á orðrómi sem hefur birst um hana reglulega á síðunni Makingstarwars.net. Taka skal fram að söguþráðurinn er eingöngu byggður á orðrómi og því óvíst hversu mikið er til í honum. Margt mun þó vera hárrétt en…
Dyggur aðdáandi Star Wars-myndanna hefur skrifað upp ítarlegan söguþráð næstu myndar, The Force Awakens, byggðan á orðrómi sem hefur birst um hana reglulega á síðunni Makingstarwars.net. Taka skal fram að söguþráðurinn er eingöngu byggður á orðrómi og því óvíst hversu mikið er til í honum. Margt mun þó vera hárrétt en… Lesa meira
Tomorrowland toppar í USA
Ævintýramyndin Tomorrowland með George Clooney í aðalhlutverki var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Aðsóknin olli þó vonbrigðum, samkvæmt frétt Variety, en tekjur myndarinnar námu 32,2 milljónum Bandaríkjadala yfir helgina alla. Leikstjóri er Brad Bird, sem þekktur er fyrir mynd sína Mission: Impossible – Ghost Protoco. Pitch Perfect 2 er…
Ævintýramyndin Tomorrowland með George Clooney í aðalhlutverki var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Aðsóknin olli þó vonbrigðum, samkvæmt frétt Variety, en tekjur myndarinnar námu 32,2 milljónum Bandaríkjadala yfir helgina alla. Leikstjóri er Brad Bird, sem þekktur er fyrir mynd sína Mission: Impossible – Ghost Protoco. Pitch Perfect 2 er… Lesa meira
Tomorrowland frumsýnd á miðvikudaginn
Frá leikstjóra The Incredibles og Mission: Impossible – Ghost Protocol kemur nýjasta stórmynd Disney, Tomorrowland: A World Beyond. George Clooney, Britt Roberts og Hugh Laurie fara með aðalhlutverkin. Myndin er í senn tæknibrelluveisla fyrir augu og eyru og um leið einstaklega skemmtileg og frumleg saga um unga og vísindalega sinnaða konu,…
Frá leikstjóra The Incredibles og Mission: Impossible - Ghost Protocol kemur nýjasta stórmynd Disney, Tomorrowland: A World Beyond. George Clooney, Britt Roberts og Hugh Laurie fara með aðalhlutverkin. Myndin er í senn tæknibrelluveisla fyrir augu og eyru og um leið einstaklega skemmtileg og frumleg saga um unga og vísindalega sinnaða konu,… Lesa meira
Dheepan vann Gullpálmann óvænt
Franska kvikmyndin Dheepan vann óvænt Gullpálmann í Cannes sem besta myndin. Leikstjóri hennar er Jacques Audiard og tók hann á móti þessum virtu verðlaunum á hátíðinni í dag. Myndin fjallar um meðlim Tamíl tígranna sem flýr borgarastyrjöldina í Sri Lanka og reynir að fá hæli í Frakklandi með því að þykjast eiga…
Franska kvikmyndin Dheepan vann óvænt Gullpálmann í Cannes sem besta myndin. Leikstjóri hennar er Jacques Audiard og tók hann á móti þessum virtu verðlaunum á hátíðinni í dag. Myndin fjallar um meðlim Tamíl tígranna sem flýr borgarastyrjöldina í Sri Lanka og reynir að fá hæli í Frakklandi með því að þykjast eiga… Lesa meira
Fyrsta myndin úr The Martian
Fyrsta ljósmyndin úr The Martian í leikstjórn Ridley Scott er komin á netið. Þar sést Matt Damon í hlutverki geimfarans Mark Watney. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Damon klæðist geimbúningi því hann fór með hlutverk Dr. Mann í Interstellar. The Martian er byggð á skáldsögu Andy Weir og fjallar…
Fyrsta ljósmyndin úr The Martian í leikstjórn Ridley Scott er komin á netið. Þar sést Matt Damon í hlutverki geimfarans Mark Watney. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Damon klæðist geimbúningi því hann fór með hlutverk Dr. Mann í Interstellar. The Martian er byggð á skáldsögu Andy Weir og fjallar… Lesa meira
Hrútar vann til verðlauna í Cannes
Kvikmyndin Hrútar vann til aðalverðlauna í Un Certain Regard-keppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þetta er mikill heiður fyrir leikstjórann Grím Hákonarson og samstarfsfólk hans, enda er Cannes ein virtasta kvikmyndahátíð heims. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur verðlaun á hátíðinni. Vika er liðin síðan…
Kvikmyndin Hrútar vann til aðalverðlauna í Un Certain Regard-keppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þetta er mikill heiður fyrir leikstjórann Grím Hákonarson og samstarfsfólk hans, enda er Cannes ein virtasta kvikmyndahátíð heims. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur verðlaun á hátíðinni. Vika er liðin síðan… Lesa meira
Föðurleg ráð frá mafíósa – Ný stikla úr Black Mass
Ný stikla úr glæpamyndinni Black Mass, með Johnny Depp í aðalhlutverki, er komin út. Þar gefur leggur hinn bláeygi og óhugnanlegi Depp sex ára syni sínum lífsreglurnar, sem verða að teljast heldur vafasamar. Í þessari sannsögulegu mynd leikur Depp mafíósann alræmda Whitey Bulger frá Boston en íslensk kona átti þátt í að koma…
Ný stikla úr glæpamyndinni Black Mass, með Johnny Depp í aðalhlutverki, er komin út. Þar gefur leggur hinn bláeygi og óhugnanlegi Depp sex ára syni sínum lífsreglurnar, sem verða að teljast heldur vafasamar. Í þessari sannsögulegu mynd leikur Depp mafíósann alræmda Whitey Bulger frá Boston en íslensk kona átti þátt í að koma… Lesa meira
Pacino man lítið eftir áttunda áratugnum
Al Pacino man lítið eftir áttunda áratugnum. Leikarinn átti erfitt með að venjast frægðinni þegar hann var yngri og gerðist drykkjumaður. „Ég átti í erfiðleikum með þessa miklu athygli. Ég var drykkjumaður. Ferillinn minn náði miklu flugi á áttunda áratugnum en því miður þá man ég mjög lítið eftir áttunda…
Al Pacino man lítið eftir áttunda áratugnum. Leikarinn átti erfitt með að venjast frægðinni þegar hann var yngri og gerðist drykkjumaður. "Ég átti í erfiðleikum með þessa miklu athygli. Ég var drykkjumaður. Ferillinn minn náði miklu flugi á áttunda áratugnum en því miður þá man ég mjög lítið eftir áttunda… Lesa meira
New York Times lofar Hrúta
Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni, er ein af þeim myndum sem greinarhöfundur bandaríska dagblaðsins The New York Times nefnir sem mynd sem hefur heillað gagnrýnendur á hátíðinni. Höfundurinn, Manohla Dargis, segir að gagnrýnendur vilji láta koma sér á óvart í Cannes, og hafi kvartað yfir…
Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni, er ein af þeim myndum sem greinarhöfundur bandaríska dagblaðsins The New York Times nefnir sem mynd sem hefur heillað gagnrýnendur á hátíðinni. Höfundurinn, Manohla Dargis, segir að gagnrýnendur vilji láta koma sér á óvart í Cannes, og hafi kvartað yfir… Lesa meira
Keanu tældur og pyntaður í Knock, Knock stiklu
Fyrr á þessu ári sýndum við hér á kvikmyndir.is kitlu úr spennutryllinum Knock, Knock með Keanu Reeves í hlutverki fjölskylduföður sem er tældur og pyntaður af tveimur ungum konum sem banka upp á hjá honum kvöld eitt þegar fjölskyldan er í burtu. Nú er komin stikla í fullri lengd sem…
Fyrr á þessu ári sýndum við hér á kvikmyndir.is kitlu úr spennutryllinum Knock, Knock með Keanu Reeves í hlutverki fjölskylduföður sem er tældur og pyntaður af tveimur ungum konum sem banka upp á hjá honum kvöld eitt þegar fjölskyldan er í burtu. Nú er komin stikla í fullri lengd sem… Lesa meira
World War Z 2 frumsýnd 2017
Í dag var tilkynnt um frumsýningardag fyrir framhald uppvakningatryllisins World War Z, sem verður 9. júní, 2017. Brad Pitt framleiddi og lék aðahlutverk í fyrri myndinni sem er frá árinu 2013, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks. Áður en myndin var frumsýnd þá bjuggust margir við að…
Í dag var tilkynnt um frumsýningardag fyrir framhald uppvakningatryllisins World War Z, sem verður 9. júní, 2017. Brad Pitt framleiddi og lék aðahlutverk í fyrri myndinni sem er frá árinu 2013, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks. Áður en myndin var frumsýnd þá bjuggust margir við að… Lesa meira
Lói fær 400 milljónir
Íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil hefur undirritað samninga við Belgíska fyrirtækið Cyborn vegna framleiðslu á teiknimyndinni LÓI – þú flýgur aldrei einn, sem verður einnig framleidd í stúdíói Cyborn í Antwerpen. Í tilkynningu frá GunHil segir að samningurinn taki einnig til fjármögnunar á hluta af myndinni og nemur fjármögnun sem kemur frá Belgíu…
Íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil hefur undirritað samninga við Belgíska fyrirtækið Cyborn vegna framleiðslu á teiknimyndinni LÓI – þú flýgur aldrei einn, sem verður einnig framleidd í stúdíói Cyborn í Antwerpen. Í tilkynningu frá GunHil segir að samningurinn taki einnig til fjármögnunar á hluta af myndinni og nemur fjármögnun sem kemur frá Belgíu… Lesa meira
Hjartnæm heimildarmynd um Leðurblökustrákinn
Miles Scott greindist með hvítblæði 18 mánaða gamall og hefur eytt mestum hluta ævi sinnar á sjúkrahúsum, en hans heitasti draumur var að feta í fótspor Leðurblökumannsins. Árið 2013 stóðu samtökin Make-a-wish fyrir því að láta draum Miles rætast og settu á svið íburðarmikið leikrit á götum San Francisco þar sem…
Miles Scott greindist með hvítblæði 18 mánaða gamall og hefur eytt mestum hluta ævi sinnar á sjúkrahúsum, en hans heitasti draumur var að feta í fótspor Leðurblökumannsins. Árið 2013 stóðu samtökin Make-a-wish fyrir því að láta draum Miles rætast og settu á svið íburðarmikið leikrit á götum San Francisco þar sem… Lesa meira
Nýtt plakat af Maguire í hlutverki Fisher
Tobey Maguire fer með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Myndin nefnist Pawn Sacrifice og fjallar um skákeinvígi Fischers og Boris Spasskys í Reykjavík. Nýverið var opinberað nýtt plakat fyrir myndina og má sjá það hér til vinstri. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. hefur skrifað handrit að Eastern Promises og The…
Tobey Maguire fer með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Myndin nefnist Pawn Sacrifice og fjallar um skákeinvígi Fischers og Boris Spasskys í Reykjavík. Nýverið var opinberað nýtt plakat fyrir myndina og má sjá það hér til vinstri. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. hefur skrifað handrit að Eastern Promises og The… Lesa meira
Good Kill frumsýnd á föstudaginn
Frá leikstjóra Lord of War og framleiðendum The Hurt Locker kemur nýjasta mynd Ethan Hawke og January Jones, Good Kill. Með önnur hlutverk fara Bruce Greenwood, Zoë Kravitz, Jake Abel og Peter Coyote. Andrew Niccol leikstýrir. Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas…
Frá leikstjóra Lord of War og framleiðendum The Hurt Locker kemur nýjasta mynd Ethan Hawke og January Jones, Good Kill. Með önnur hlutverk fara Bruce Greenwood, Zoë Kravitz, Jake Abel og Peter Coyote. Andrew Niccol leikstýrir. Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas… Lesa meira
Frítt í bíó allan hringinn
Bíó Paradís og Evrópustofa eru nú á hringferð um landið undir yfirskriftinni: „Films on the fringe – Evrópsk kvikmyndahátíð allan hringinn.“ Hringferðin stendur yfir til 26. maí og bíómyndir verða sýndar á sex mismunandi stöðum á landinu, endurgjaldslaust og fyrir alla. Oddný Sen flutti erindi um kvikmyndafræði fyrir börn á…
Bíó Paradís og Evrópustofa eru nú á hringferð um landið undir yfirskriftinni: "Films on the fringe - Evrópsk kvikmyndahátíð allan hringinn." Hringferðin stendur yfir til 26. maí og bíómyndir verða sýndar á sex mismunandi stöðum á landinu, endurgjaldslaust og fyrir alla. Oddný Sen flutti erindi um kvikmyndafræði fyrir börn á… Lesa meira
Mad Max: Fury Road á toppnum
Spennumyndin Mad Max: Fury Road trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 5.500 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tom Hardy og Charlize Theron fara með aðalhlutverkin í nýjustu útgáfu leikstjórans George Miller sem er ekki einungis höfundur upprunalegu myndanna heldur leikstýrði hann þeim einnig. Gamanmyndin Pitch…
Spennumyndin Mad Max: Fury Road trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 5.500 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tom Hardy og Charlize Theron fara með aðalhlutverkin í nýjustu útgáfu leikstjórans George Miller sem er ekki einungis höfundur upprunalegu myndanna heldur leikstýrði hann þeim einnig. Gamanmyndin Pitch… Lesa meira
STEVE JOBS – Fyrsta sýnishorn!
Universal kvikmyndafyrirtækið frumsýndi í dag fyrstu kitluna úr myndinni STEVE JOBS, með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, hlutverki Steve Jobs eins af stofnendum Apple tölvurisans. Leikstjóri er Danny Boyle og handrit skrifaði Aaron Sorkin. Myndin er byggð á ævisögu Jobs eftir Walter Isaacson. Auk Fassbender leika í myndinni þau Seth Rogen,…
Universal kvikmyndafyrirtækið frumsýndi í dag fyrstu kitluna úr myndinni STEVE JOBS, með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, hlutverki Steve Jobs eins af stofnendum Apple tölvurisans. Leikstjóri er Danny Boyle og handrit skrifaði Aaron Sorkin. Myndin er byggð á ævisögu Jobs eftir Walter Isaacson. Auk Fassbender leika í myndinni þau Seth Rogen,… Lesa meira
Gerð myndarinnar Mad Max: Fury Road
Mad Max: Fury Road hefur fengið gríðarlega athygli og góða dóma eftir að hún var frumsýnd nú fyrr í mánuðinum. Tom Hardy og Charlize Theron fara með aðalhlutverkin í nýjustu útgáfu leikstjórans George Miller sem er ekki einungis höfundur upprunalegu myndanna heldur leikstýrði hann þeim einnig. Kvikmyndaheimurinn hefur lengi beðið eftir…
Mad Max: Fury Road hefur fengið gríðarlega athygli og góða dóma eftir að hún var frumsýnd nú fyrr í mánuðinum. Tom Hardy og Charlize Theron fara með aðalhlutverkin í nýjustu útgáfu leikstjórans George Miller sem er ekki einungis höfundur upprunalegu myndanna heldur leikstýrði hann þeim einnig. Kvikmyndaheimurinn hefur lengi beðið eftir… Lesa meira
Ný mynd frá Steven Seagal!
Von er á nýrri mynd frá bardagalistakappanum og kvikmyndastjörnunni Steven Segal; glæpatryllirinn End of a Gun. Í myndinni leikur Seagal fyrrum ATF fulltrúa ( Alchohol, Tobacco, Firearms and Explosives ) sem gengur fram á konu og mann á bílastæði stórmarkaðar, þar sem maðurinn er að berja konuna. Hann neyðist til að…
Von er á nýrri mynd frá bardagalistakappanum og kvikmyndastjörnunni Steven Segal; glæpatryllirinn End of a Gun. Í myndinni leikur Seagal fyrrum ATF fulltrúa ( Alchohol, Tobacco, Firearms and Explosives ) sem gengur fram á konu og mann á bílastæði stórmarkaðar, þar sem maðurinn er að berja konuna. Hann neyðist til að… Lesa meira
Cage lögga með Leaving Las Vegas leikstjóra
Síðast þegar leikarinn Nicolas Cage og leikstjórinn Mike Figgis rugluðu saman reitum var það í verðlaunamyndinni Leaving Las Vegas, en hún fékk fjórar tilnefningar til Óskarsverðlauna og Cage fór heim með Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Það ætti því ekki að koma á óvart að Cage vilji vinna aftur…
Síðast þegar leikarinn Nicolas Cage og leikstjórinn Mike Figgis rugluðu saman reitum var það í verðlaunamyndinni Leaving Las Vegas, en hún fékk fjórar tilnefningar til Óskarsverðlauna og Cage fór heim með Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Það ætti því ekki að koma á óvart að Cage vilji vinna aftur… Lesa meira
Aykroyd með Íslands"vinum"
Gamanleikarinn Dan Aykroyd er orðinn rödd umhverfisverndarsamtakanna Sea Shephard, sem ætti að vera Íslendingum að góðu kunn frá því þau létu til sín taka hér á landi um árið, í aðgerðum gegn hvalveiðum Íslendinga. Ghostbusters leikarinn mun verða þulur í nýrri heimildarmynd samtakanna sem fjallar um aðgerðir þeirra í suðurhöfum, nærri…
Gamanleikarinn Dan Aykroyd er orðinn rödd umhverfisverndarsamtakanna Sea Shephard, sem ætti að vera Íslendingum að góðu kunn frá því þau létu til sín taka hér á landi um árið, í aðgerðum gegn hvalveiðum Íslendinga. Ghostbusters leikarinn mun verða þulur í nýrri heimildarmynd samtakanna sem fjallar um aðgerðir þeirra í suðurhöfum, nærri… Lesa meira
Söngurinn sigrar brjálæðið
Söngvamyndin Pitch Perfect 2, framhald hinnar geysivinsælu Pitch Perfect, gengur glimrandi vel í bíóhúsum í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína, en búist er við að tekjur myndarinnar yfir helgina alla muni nema um 64 milljónum Bandaríkjadala, sem þýðir að hún skilur spennumyndina Mad Max: Fury Road eftir í rykinu, eða 20 milljónum dala…
Söngvamyndin Pitch Perfect 2, framhald hinnar geysivinsælu Pitch Perfect, gengur glimrandi vel í bíóhúsum í Bandaríkjunum þessa frumsýningarhelgi sína, en búist er við að tekjur myndarinnar yfir helgina alla muni nema um 64 milljónum Bandaríkjadala, sem þýðir að hún skilur spennumyndina Mad Max: Fury Road eftir í rykinu, eða 20 milljónum dala… Lesa meira
Rósalind daðrar á netinu – Fyrsta stikla
Fyrsta stikla í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Webcam er komin út, en í myndinni fylgjumst við með ungri stúlku, Rósalind, sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð „camgirl“ og fjallað er um hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu.…
Fyrsta stikla í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Webcam er komin út, en í myndinni fylgjumst við með ungri stúlku, Rósalind, sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð "camgirl" og fjallað er um hvers konar áhrif það hefur á hana og sambönd hennar við vini, kærasta og fjölskyldu.… Lesa meira
Þriðja 28 myndin í gang
Leikstjóri og handritshöfundur Ex Machina, Alex Garland, sem átti upprunalegu hugmyndina að hrollvekjunni og uppvakningamyndinni 28 Days Later, en tók ekki þátt í framhaldsmyndinni 28 Weeks later, segir að hafin sé vinna að þriðju myndinni; 28 Months Later, sem margir bíða spenntir eftir. Í samtali við The Playlist segir hann m.a.…
Leikstjóri og handritshöfundur Ex Machina, Alex Garland, sem átti upprunalegu hugmyndina að hrollvekjunni og uppvakningamyndinni 28 Days Later, en tók ekki þátt í framhaldsmyndinni 28 Weeks later, segir að hafin sé vinna að þriðju myndinni; 28 Months Later, sem margir bíða spenntir eftir. Í samtali við The Playlist segir hann m.a.… Lesa meira
Hrútar fá dynjandi lófaklapp í Cannes
Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í dag sem hluti af Un Certain Regard keppninni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslans segir að fyrir sýningu hafi helstu aðstandendur myndarinnar, þeir Grímur Hákonarson handritshöfundur og leikstjóri, Grímar Jónsson framleiðandi og Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson aðalleikarar myndarinnar verið kallaðir…
Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í dag sem hluti af Un Certain Regard keppninni. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslans segir að fyrir sýningu hafi helstu aðstandendur myndarinnar, þeir Grímur Hákonarson handritshöfundur og leikstjóri, Grímar Jónsson framleiðandi og Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson aðalleikarar myndarinnar verið kallaðir… Lesa meira
Nýtt andlit í feitu brúðkaupi
Hin 17 ára gamla Elena Kampouris hefur verið ráðin í My Big Fat Greek Wedding 2, sem er framhald metsölumyndarinnar My Big Fat Greek Wedding frá árinu 2002. Kampouris hefur leikið í myndum eins og Labor Day og Men, Women and Children. Hin Óskarstilnefnda Nia Vardalos snýr aftur sem handritshöfundur…
Hin 17 ára gamla Elena Kampouris hefur verið ráðin í My Big Fat Greek Wedding 2, sem er framhald metsölumyndarinnar My Big Fat Greek Wedding frá árinu 2002. Kampouris hefur leikið í myndum eins og Labor Day og Men, Women and Children. Hin Óskarstilnefnda Nia Vardalos snýr aftur sem handritshöfundur… Lesa meira
Ártún valin besta stuttmyndin
Ártún, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, var valin besta stuttmyndin á SPOT kvikmynda- og tónlistarhátíðinni og hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á Minimalen stuttmyndahátíðinni. SPOT hátíðin fór fram í Árósum í Danmörku frá 30. apríl til 3. maí og Minimalen hátíðin fór fram í Þrándheimi í Noregi frá 22. til 26 apríl. Þetta…
Ártún, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, var valin besta stuttmyndin á SPOT kvikmynda- og tónlistarhátíðinni og hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á Minimalen stuttmyndahátíðinni. SPOT hátíðin fór fram í Árósum í Danmörku frá 30. apríl til 3. maí og Minimalen hátíðin fór fram í Þrándheimi í Noregi frá 22. til 26 apríl. Þetta… Lesa meira
Myndbrot úr The Sea of Trees
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey fer með aðalhlutverkið ásamt japanska leikaranum Ken Watanabe í kvikmyndnni The Sea of Trees eftir Gus Van Sant. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem vill binda endi á eigið…
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey fer með aðalhlutverkið ásamt japanska leikaranum Ken Watanabe í kvikmyndnni The Sea of Trees eftir Gus Van Sant. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem vill binda endi á eigið… Lesa meira

