Fréttir

Semur við Sovétmenn – Fyrsta stikla úr Bridge of Spies!


Fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Steven Spielberg og leikarans Tom Hanks, Bridge of Spies. Þetta er í fjórða sinn sem þeir Spielberg og Hanks gera mynd saman, en Bridge of Spies er byggð á handriti þeirra Matt Charman og bræðranna Ethan Coen & Joel Coen. Miðað við…

Fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Steven Spielberg og leikarans Tom Hanks, Bridge of Spies. Þetta er í fjórða sinn sem þeir Spielberg og Hanks gera mynd saman, en Bridge of Spies er byggð á handriti þeirra Matt Charman og bræðranna Ethan Coen & Joel Coen. Miðað við… Lesa meira

Hákörlum rignir á ný!


Bandaríska sjónvarpsstöðin Syfy hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir þriðju Sharknado myndina, en Sharknado fjallar um hvirfilbyl sem sogar hákarlatorfur upp úr sjónum og lætur svo dýrunum rigna yfir borgir. Myndin, sem heitir Sharknadeo 3: Oh Hell No! verður frumsýnd á Syfy 22. júlí nk. Eins og segir í stiklunni þá…

Bandaríska sjónvarpsstöðin Syfy hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir þriðju Sharknado myndina, en Sharknado fjallar um hvirfilbyl sem sogar hákarlatorfur upp úr sjónum og lætur svo dýrunum rigna yfir borgir. Myndin, sem heitir Sharknadeo 3: Oh Hell No! verður frumsýnd á Syfy 22. júlí nk. Eins og segir í stiklunni þá… Lesa meira

Van fær Vatnsmanninn


Eftir miklar vangaveltur hefur það nú verið staðfest af framleiðendum myndarinnar Aquaman, eða Vatnsmaðurinn, að leikstjóri Fast and Furious 7, James Wan, muni leikstýra myndinni. Myndin á að vera einstök, þ.e. ekki er gert ráð fyrir seríu af myndum um þessa DC Comics ofurhetju. Með titilhlutverkið fer Jason Momoa. Wan…

Eftir miklar vangaveltur hefur það nú verið staðfest af framleiðendum myndarinnar Aquaman, eða Vatnsmaðurinn, að leikstjóri Fast and Furious 7, James Wan, muni leikstýra myndinni. Myndin á að vera einstök, þ.e. ekki er gert ráð fyrir seríu af myndum um þessa DC Comics ofurhetju. Með titilhlutverkið fer Jason Momoa. Wan… Lesa meira

Heimsendaást Sigurjóns – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. „Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. "Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni… Lesa meira

Willis kennir flug í Kína


Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í hinni sögulegu kínversku mynd The Bombing. Myndin, sem verður tekin upp í þrívídd með kínversku tali, fjallar um loftárásir Japana á kínversku borgina Changqing í Seinni heimsstyrjöldinni. Changquing er í suðvesturhluta Kína. Frumsýning er áætluð snemma á næsta ári. Leikstjóri er Xiao Feng. Tökur…

Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í hinni sögulegu kínversku mynd The Bombing. Myndin, sem verður tekin upp í þrívídd með kínversku tali, fjallar um loftárásir Japana á kínversku borgina Changqing í Seinni heimsstyrjöldinni. Changquing er í suðvesturhluta Kína. Frumsýning er áætluð snemma á næsta ári. Leikstjóri er Xiao Feng. Tökur… Lesa meira

Nolan útskýrir endi Inception: "Eltið raunveruleika ykkar"


Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo…

Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo… Lesa meira

Komin í gamla Matrix formið


Í dag koma samtímis út á Netflix vídeóleigunni allir 12 þættirnir af nýjustu afurð ( The Matrix ) – Wachowski systkinanna Lana og Andy Wachowski, Sense8, en í þeim er ein af aðalpersónunum íslensk. Serían gerist víðsvegar um heiminn og er á heimspekilegum nótum, og fjallar um átta einstaklinga sem deila sömu…

Í dag koma samtímis út á Netflix vídeóleigunni allir 12 þættirnir af nýjustu afurð ( The Matrix ) - Wachowski systkinanna Lana og Andy Wachowski, Sense8, en í þeim er ein af aðalpersónunum íslensk. Serían gerist víðsvegar um heiminn og er á heimspekilegum nótum, og fjallar um átta einstaklinga sem deila sömu… Lesa meira

Taugatrekkjandi sýnishorn úr The Walk!


Ný stikla í fullri lengd er komin út fyrir hina mjög svo taugatrekkjandi mynd The Walk, með Joseph Gordon-Levitt, en þar leikur Gordon-Levitt franska ofurhugann og línudansarann Phillippe Petit. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Robert Zemeckis. Eins og sést í stiklunni þá ákvað Petit að ganga á línu á milli World Trade Center…

Ný stikla í fullri lengd er komin út fyrir hina mjög svo taugatrekkjandi mynd The Walk, með Joseph Gordon-Levitt, en þar leikur Gordon-Levitt franska ofurhugann og línudansarann Phillippe Petit. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Robert Zemeckis. Eins og sést í stiklunni þá ákvað Petit að ganga á línu á milli World Trade Center… Lesa meira

Everest – Fyrsta stikla!


Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest er komin út. Myndin er þriðja Hollywoodmynd Baltasars, en áður hefur hann gert 2 Guns og Contraband. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes, Robin Wright, Michael Kelly, Sam Worthington, Keira Knightley og Emily Watson „Við þurfum að…

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest er komin út. Myndin er þriðja Hollywoodmynd Baltasars, en áður hefur hann gert 2 Guns og Contraband. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes, Robin Wright, Michael Kelly, Sam Worthington, Keira Knightley og Emily Watson "Við þurfum að… Lesa meira

Godzilla leikari látinn


Japanski leikarinn Hiroshi Koizumi, sem lék í nokkrum gömlum Godzilla myndum, er látinn, 88 ára að aldri. Leikarinn lést þann 31. maí sl. í Tókíó í Japan. Banamein hans var lungnabólga. Koizumi lék aðal „mennska“ hlutverkið í Godzilla Raids Again frá árinu 1955, sem var framhald fyrst Godzilla myndarinnar, sem kom út…

Japanski leikarinn Hiroshi Koizumi, sem lék í nokkrum gömlum Godzilla myndum, er látinn, 88 ára að aldri. Leikarinn lést þann 31. maí sl. í Tókíó í Japan. Banamein hans var lungnabólga. Koizumi lék aðal "mennska" hlutverkið í Godzilla Raids Again frá árinu 1955, sem var framhald fyrst Godzilla myndarinnar, sem kom út… Lesa meira

Fassbender er blóðugur Macbeth


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Michael Fassbender, Macbeth, er komin út en í henni sjáum við Fassbender í hlutverki þessarar blóðþyrstustu persónu Shakespeare. Leikstjóri er Justin Kurzel og Marion Cotillard leikur Lady Macbeth. Í stiklunni sjáum við Fassbender blóði drifinn í atriðum sem gætu rétt eins verið ættuð úr sjónvarpsþáttunum Game…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Michael Fassbender, Macbeth, er komin út en í henni sjáum við Fassbender í hlutverki þessarar blóðþyrstustu persónu Shakespeare. Leikstjóri er Justin Kurzel og Marion Cotillard leikur Lady Macbeth. Í stiklunni sjáum við Fassbender blóði drifinn í atriðum sem gætu rétt eins verið ættuð úr sjónvarpsþáttunum Game… Lesa meira

Everest – Fyrsta plakat! Stikla á morgun!


Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, hina sannsögulegu Everest. Eins og sést á plakatinu hér að neðan þá er hver stórleikarinn af öðrum talinn þar upp, auk þess sem kynt er undir spennuna með setningunni: „The Most Dangerous Place on Earth“, eða Hættulegasti staður á Jörðinni. Samkvæmt…

Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, hina sannsögulegu Everest. Eins og sést á plakatinu hér að neðan þá er hver stórleikarinn af öðrum talinn þar upp, auk þess sem kynt er undir spennuna með setningunni: "The Most Dangerous Place on Earth", eða Hættulegasti staður á Jörðinni. Samkvæmt… Lesa meira

Ljón drap Game of Thrones starfsmann


Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir…

Bandarískur ferðamaður sem var bitinn og drepinn af ljóni í safaríferð í Suður Afríku, vann við tæknibrellur í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones.   Mynd af Instagram Kate Chappell, 29 ára, var í útsýnisferð í Jóhannesarborg þar sem hún var að safna fé fyrir dýraverndunarsamtök. Hún var að taka myndir… Lesa meira

Hetjudáð Sullenberger í Eastwood mynd


Clint Eastwood hefur verið ráðinn til að leikstýra mynd sem ekki hefur enn fengið nafn, um líf flugstjórans Chesley „Sully“ Sullenberger, sem varð hetja eftir að honum tókst að lenda farþegaþotu á Hudson ánni í New York, og bjarga þar með lífi allra farþeganna. Todd Komarnicki skrifar handritið og byggir það á…

Clint Eastwood hefur verið ráðinn til að leikstýra mynd sem ekki hefur enn fengið nafn, um líf flugstjórans Chesley "Sully" Sullenberger, sem varð hetja eftir að honum tókst að lenda farþegaþotu á Hudson ánni í New York, og bjarga þar með lífi allra farþeganna. Todd Komarnicki skrifar handritið og byggir það á… Lesa meira

Sögulegur árangur Avengers: Age of Ultron


Disney/Marvel myndin Avengers: Age Of Ultron varð í dag fimmta myndin í kvikmyndasögunni til að fara yfir 900 milljónir Bandaríkjadala í tekjur af bíósýningum utan Bandaríkjanna ( International Box Office ), en það er jafn mikið og Avengers myndin fyrsta þénaði utan Bandaríkjanna. Myndin er enn í sýningum í bíóhúsum…

Disney/Marvel myndin Avengers: Age Of Ultron varð í dag fimmta myndin í kvikmyndasögunni til að fara yfir 900 milljónir Bandaríkjadala í tekjur af bíósýningum utan Bandaríkjanna ( International Box Office ), en það er jafn mikið og Avengers myndin fyrsta þénaði utan Bandaríkjanna. Myndin er enn í sýningum í bíóhúsum… Lesa meira

Uppáhaldskvikmyndir Breta


The Shawshank Redemption er uppáhaldskvikmynd Breta, samkvæmt nýrri könnun YouGov. Í niðurstöðum YouGov kemur reyndar fram að Star War hafi verið efst á lista þegar svör karlmanna voru tekin saman en Dirty Dancing var efst á lista kvenfólks – en The Shawshank Redemption er vinsælust samanlagt þar sem hún var ofarlega á lista flestra.…

The Shawshank Redemption er uppáhaldskvikmynd Breta, samkvæmt nýrri könnun YouGov. Í niðurstöðum YouGov kemur reyndar fram að Star War hafi verið efst á lista þegar svör karlmanna voru tekin saman en Dirty Dancing var efst á lista kvenfólks - en The Shawshank Redemption er vinsælust samanlagt þar sem hún var ofarlega á lista flestra.… Lesa meira

Út úr húsinu! – Fyrsta stikla úr 99 Homes


Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimilisdramað 99 Homes með SpiderMan leikaranum Andrew Garfield og Man of Steel leikaranum Michael Shannon í aðalhlutverkum. Myndin er eftir Ramin Bahrani en hann er þekktur fyrir skoðun sína á bandarískri þjóðarsál í dramamyndum eins og Man Push Cart, Chop Shop og At Any…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimilisdramað 99 Homes með SpiderMan leikaranum Andrew Garfield og Man of Steel leikaranum Michael Shannon í aðalhlutverkum. Myndin er eftir Ramin Bahrani en hann er þekktur fyrir skoðun sína á bandarískri þjóðarsál í dramamyndum eins og Man Push Cart, Chop Shop og At Any… Lesa meira

Friday the 13th morðkvendi látið


Hin gamalkunna leikkona Betsy Palmer, sem varð fræg fyrir leik sinn sem morðóður sumarbúðakokkur í hrollvekjunni Friday the 13th, er látin 88 ára að aldri. Palmer lést af eðlilegum orsökum á spítala í Connecticut, samkvæmt umboðsmanni hennar, Brad Lemack. Palmer hafði leikið í kvikmyndum, á Broadway og í sjónvarpi áður en…

Hin gamalkunna leikkona Betsy Palmer, sem varð fræg fyrir leik sinn sem morðóður sumarbúðakokkur í hrollvekjunni Friday the 13th, er látin 88 ára að aldri. Palmer lést af eðlilegum orsökum á spítala í Connecticut, samkvæmt umboðsmanni hennar, Brad Lemack. Palmer hafði leikið í kvikmyndum, á Broadway og í sjónvarpi áður en… Lesa meira

Hrútar er vinsælasta myndin


Cannes verðlaunamyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, en hún var frumsýnd í síðustu viku hér á landi. Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi, en talast ekki við,…

Cannes verðlaunamyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, en hún var frumsýnd í síðustu viku hér á landi. Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi, en talast ekki við,… Lesa meira

San Andreas hristir USA


Jarðskjálfta- og stórslysamyndin San Andreas hristi vel upp í bandarískum bíóheimi um helgina, og var sú lang vinsælasta þessa helgina þar ytra.   Myndin, sem er í leikstjórn Brad Peyton og með Dwayne Johnson í aðalhlutverkinu, þénaði áætlaðar 53,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er vel fyrir ofan þær 40 milljónir sem…

Jarðskjálfta- og stórslysamyndin San Andreas hristi vel upp í bandarískum bíóheimi um helgina, og var sú lang vinsælasta þessa helgina þar ytra.   Myndin, sem er í leikstjórn Brad Peyton og með Dwayne Johnson í aðalhlutverkinu, þénaði áætlaðar 53,2 milljónir Bandaríkjadala, sem er vel fyrir ofan þær 40 milljónir sem… Lesa meira

Hrútar og eðlur í nýjum Myndum mánaðarins!


Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er…

Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er… Lesa meira

Pirates leikari berst við ISIS


Breski Pirates of the Caribbean leikarinn Michael Enright gaf Hollywood upp á bátinn fyrir tveimur mánuðum síðan til að slást í lið með kúrdískum her sem berst við íslamska ríkið, eða ISIS,  í norðurhluta Sýrlands, en Enricht segir í fyrsta viðtalinu sem tekið hefur verið við hann síðan hann gekk…

Breski Pirates of the Caribbean leikarinn Michael Enright gaf Hollywood upp á bátinn fyrir tveimur mánuðum síðan til að slást í lið með kúrdískum her sem berst við íslamska ríkið, eða ISIS,  í norðurhluta Sýrlands, en Enricht segir í fyrsta viðtalinu sem tekið hefur verið við hann síðan hann gekk… Lesa meira

Gúgglaði sig einu sinni


Þessi Gullkorn birtust fyrst í júníhefti Mynda mánaðarins! Ég er ensk, það hefur aldrei verið nein spurning. Mér hefur aldrei fundist ég tilheyra Bandaríkjunum. – Sienna Miller, sem fæddist í Bandaríkjunum og á bandarískan föður. Flest börn eru fæddir leikarar og eiga í engum vandræðum með að leika. Fylgstu bara…

Þessi Gullkorn birtust fyrst í júníhefti Mynda mánaðarins! Ég er ensk, það hefur aldrei verið nein spurning. Mér hefur aldrei fundist ég tilheyra Bandaríkjunum. - Sienna Miller, sem fæddist í Bandaríkjunum og á bandarískan föður. Flest börn eru fæddir leikarar og eiga í engum vandræðum með að leika. Fylgstu bara… Lesa meira

Ný sannsöguleg Cruise mynd í tökur


Tökur eru að hefjast á nýjustu Tom Cruise myndinni Mena, auk þess sem Universal kvikmyndaverið hefur tilkynnt um nýja meðleikara í myndinni. Mena er spennutryllir sem gerist víða um heim og er byggð á sannri sögu Barry Seal, eiturlyfjasmyglara og flugmanns sem vann fyrir Medellín eiturlyfjahringinn. Seal var síðar gómaður af bandarískum…

Tökur eru að hefjast á nýjustu Tom Cruise myndinni Mena, auk þess sem Universal kvikmyndaverið hefur tilkynnt um nýja meðleikara í myndinni. Mena er spennutryllir sem gerist víða um heim og er byggð á sannri sögu Barry Seal, eiturlyfjasmyglara og flugmanns sem vann fyrir Medellín eiturlyfjahringinn. Seal var síðar gómaður af bandarískum… Lesa meira

Umtalaðasti rithöfundur í USA – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Sex Tape leikarans Jason Segel, The End of the Tour, en þar fer hinn 35 ára gamli leikari með hlutverk rithöfundarins þekkta David Foster Wallace, en skáldsaga hans Infinite Jest var valin á lista Time tímaritsins yfir 100 bestu skáldverk tímabilsins frá…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd Sex Tape leikarans Jason Segel, The End of the Tour, en þar fer hinn 35 ára gamli leikari með hlutverk rithöfundarins þekkta David Foster Wallace, en skáldsaga hans Infinite Jest var valin á lista Time tímaritsins yfir 100 bestu skáldverk tímabilsins frá… Lesa meira

Serkis leikur Snoke í Star Wars


StarWars.com sagði frá því í gær að Andy Serkis, sem frægur er meðal annars fyrir að leika Gollum í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, og apann Caesar í Planet of the Apes íklæddur svokölluðum Motion Capture búningi ( persónan er svo tölvuteiknuð ), muni leika Supreme leiðtogann Snoke, í nýju Star Wars…

StarWars.com sagði frá því í gær að Andy Serkis, sem frægur er meðal annars fyrir að leika Gollum í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, og apann Caesar í Planet of the Apes íklæddur svokölluðum Motion Capture búningi ( persónan er svo tölvuteiknuð ), muni leika Supreme leiðtogann Snoke, í nýju Star Wars… Lesa meira

Hrútar frumsýnd í dag


Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður frumsýnd hér á landi í dag. Myndin vann til aðalverðlauna í Un Certain Regard-keppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes nýverið. Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir…

Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður frumsýnd hér á landi í dag. Myndin vann til aðalverðlauna í Un Certain Regard-keppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes nýverið. Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir… Lesa meira

Point Break stiklan komin út!


Hver man ekki eftir Keanu Reeves og Patrick Swayze í spennumyndinni Point Break, frá árinu 1991, þar sem Reeves lék alríkislögreglumanninn Johnny Utah og Swayze lék Bodhi. Nú er fyrsta stiklan komin út fyrir endurgerð myndarinnar, en þar leikur Luke Bracey sama hlutverk og Reeves lék, og Edgar Ramirez leikur…

Hver man ekki eftir Keanu Reeves og Patrick Swayze í spennumyndinni Point Break, frá árinu 1991, þar sem Reeves lék alríkislögreglumanninn Johnny Utah og Swayze lék Bodhi. Nú er fyrsta stiklan komin út fyrir endurgerð myndarinnar, en þar leikur Luke Bracey sama hlutverk og Reeves lék, og Edgar Ramirez leikur… Lesa meira

Hæ-göl á tvo asna


Þessar „Stórmerkilegu staðreyndir, eða þannig…“ birtust fyrst í júníhefti Mynda mánaðarins.  Móðir Siennu Miller, Josephine, var persónulegur aðstoðarmaður Davids Bowie þegar hann sló fyrst í gegn og varð síðar skólastjóri Lee Strasberg leiklistarskólan í London. Clint Eastwood á Tehama-golfvöllinn við bæinn Carmel og er stór hluthafi í hinum fræga Pebble…

Þessar "Stórmerkilegu staðreyndir, eða þannig..." birtust fyrst í júníhefti Mynda mánaðarins.  Móðir Siennu Miller, Josephine, var persónulegur aðstoðarmaður Davids Bowie þegar hann sló fyrst í gegn og varð síðar skólastjóri Lee Strasberg leiklistarskólan í London. Clint Eastwood á Tehama-golfvöllinn við bæinn Carmel og er stór hluthafi í hinum fræga Pebble… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Bobby Fischer


Tobey Maguire fer með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Myndin nefnist Pawn Sacrifice og fjallar um líf Fischers og skákeinvígi hans og Boris Spasskys í Reykjavík. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. hefur skrifað handrit að Eastern Promises og The Lost Symbol skrifaði myndina. Edward Zwick, sem leikstýrt hefur…

Tobey Maguire fer með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Myndin nefnist Pawn Sacrifice og fjallar um líf Fischers og skákeinvígi hans og Boris Spasskys í Reykjavík. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. hefur skrifað handrit að Eastern Promises og The Lost Symbol skrifaði myndina. Edward Zwick, sem leikstýrt hefur… Lesa meira