Framleiðandinn Veena Sud, sem gerði bandarísku sjónvarpsþættina The Killing, sem sýndir voru hér á landi, og byggðir voru á dönsku sjónvarpsþáttunum vinsælu Forbrydelsen, hefur verið ráðin til Fox 21 TV Studios sjónvarpsstöðvarinnar til að gera nýja sjónvarpsþáttaröð, sem enn er þó óvíst hver verður. Fjórar þáttaraðir voru gerðar af The Killing,…
Framleiðandinn Veena Sud, sem gerði bandarísku sjónvarpsþættina The Killing, sem sýndir voru hér á landi, og byggðir voru á dönsku sjónvarpsþáttunum vinsælu Forbrydelsen, hefur verið ráðin til Fox 21 TV Studios sjónvarpsstöðvarinnar til að gera nýja sjónvarpsþáttaröð, sem enn er þó óvíst hver verður. Fjórar þáttaraðir voru gerðar af The Killing,… Lesa meira
Fréttir
Charles Manson sería fær framhaldslíf
NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni…
NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni… Lesa meira
Tom Hardy leikur Kray-bræður – Ofbeldisfull stikla
Enski leikarinn Tom Hardy leikur eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray í nýrri mynd leikstjórans Brian Helgeland, Legend, sem er byggð á ævi þeirra. Ný, ofbeldisfull stikla úr myndinni er komin út þar sem hinir alræmdu Kray-glæpabræður láta til sín taka í undirheimum London á sjöunda áratugnum. Á meðal annarra…
Enski leikarinn Tom Hardy leikur eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray í nýrri mynd leikstjórans Brian Helgeland, Legend, sem er byggð á ævi þeirra. Ný, ofbeldisfull stikla úr myndinni er komin út þar sem hinir alræmdu Kray-glæpabræður láta til sín taka í undirheimum London á sjöunda áratugnum. Á meðal annarra… Lesa meira
Disney þénar milljarð á 174 dögum
Disney Studios kvikmyndaverið tilkynnti í gær að tekjur þess af sýningum á myndum sínum í Bandaríkjunum á þessu ári, væru komnar yfir einn milljarð Bandaríkjadala. Það tók Disney aðeins 174 daga að ná þessu takmarki, sem er met, en fyrra metið var 188 dagar, sett árið 2012. Þetta er 10. árið í…
Disney Studios kvikmyndaverið tilkynnti í gær að tekjur þess af sýningum á myndum sínum í Bandaríkjunum á þessu ári, væru komnar yfir einn milljarð Bandaríkjadala. Það tók Disney aðeins 174 daga að ná þessu takmarki, sem er met, en fyrra metið var 188 dagar, sett árið 2012. Þetta er 10. árið í… Lesa meira
Ted 2 var of lík We´re the Millers
Upphaflega átti gamanmyndin Ted 2, eftir leikarann, leikstjórann og handritshöfundinn Seth MacFarlane, með Mark Wahlberg í aðalhlutverkinu, og frumsýnd var hér á landi fyrr í vikunni, að fjalla um bangsann Ted og félaga hans John, sem Wahlberg leikur, á ferð yfir Bandaríkin þver og endilöng með sendingu af grasi. Því handriti…
Upphaflega átti gamanmyndin Ted 2, eftir leikarann, leikstjórann og handritshöfundinn Seth MacFarlane, með Mark Wahlberg í aðalhlutverkinu, og frumsýnd var hér á landi fyrr í vikunni, að fjalla um bangsann Ted og félaga hans John, sem Wahlberg leikur, á ferð yfir Bandaríkin þver og endilöng með sendingu af grasi. Því handriti… Lesa meira
Vilja Interstellar í skólana
Vísindamenn vilja að kvikmyndin Interstellar eftir Christopher Nolan verði sýnd í háskólum vegna þess hve vel hún sýnir svarthol og ormagöng í geimnum. Myndin yrði mjög hjálpleg við kennslu í eðlisfræði, og myndi hjálpa kennurum að útskýra afstæðiskenninguna fyrir nemendum. Mikil vinna var lögð í að gera svarthol og ormagöng eins nálægt…
Vísindamenn vilja að kvikmyndin Interstellar eftir Christopher Nolan verði sýnd í háskólum vegna þess hve vel hún sýnir svarthol og ormagöng í geimnum. Myndin yrði mjög hjálpleg við kennslu í eðlisfræði, og myndi hjálpa kennurum að útskýra afstæðiskenninguna fyrir nemendum. Mikil vinna var lögð í að gera svarthol og ormagöng eins nálægt… Lesa meira
Harington mikilvægur útlagi
Game of Thrones og Spooks: The Greater Good leikarinn Kit Harington hefur verið ráðinn í spennutryllinn Brimstone, ásamt þeim Dakota Fanning og Guy Pearce. Harington mun leika útlaga sem fer með mikilvæga rullu í sögu um hefnd og uppgjör. Leikarinn kemur í stað Robert Pattinson, sem áður átti að leika hlutverkið. Carice van…
Game of Thrones og Spooks: The Greater Good leikarinn Kit Harington hefur verið ráðinn í spennutryllinn Brimstone, ásamt þeim Dakota Fanning og Guy Pearce. Harington mun leika útlaga sem fer með mikilvæga rullu í sögu um hefnd og uppgjör. Leikarinn kemur í stað Robert Pattinson, sem áður átti að leika hlutverkið. Carice van… Lesa meira
Shia LaBeouf slasaðist á tökustað
The Nymphomaniac leikarinn Shia LaBeouf er sagður hafa slasast á höfði og höndum við tökur á kvikmyndinni American Honey, þegar verið var að taka upp atriði þar sem persóna hans fer í gegnum glerglugga. LaBeouf var fluttur á sjúkrahús í Norður Dakota í gær miðvikudag, þar sem gert var að…
The Nymphomaniac leikarinn Shia LaBeouf er sagður hafa slasast á höfði og höndum við tökur á kvikmyndinni American Honey, þegar verið var að taka upp atriði þar sem persóna hans fer í gegnum glerglugga. LaBeouf var fluttur á sjúkrahús í Norður Dakota í gær miðvikudag, þar sem gert var að… Lesa meira
Börn sáu Insidious 3 í stað Inside Out
Nafnaruglingur varð þegar börn á leikskólaaldri sáu fyrir mistök byrjunina á hryllingsmyndinni Insidious 3 í stað teiknimyndarinnar Inside Out í kvikmyndahúsi í Ohio í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Börnin urðu að vonum dauðhrædd og grétu hástöfum í kvikmyndasalnum, enda áttu þau von á hugljúfri og fyndinni teiknimynd. Í stað þess…
Nafnaruglingur varð þegar börn á leikskólaaldri sáu fyrir mistök byrjunina á hryllingsmyndinni Insidious 3 í stað teiknimyndarinnar Inside Out í kvikmyndahúsi í Ohio í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Börnin urðu að vonum dauðhrædd og grétu hástöfum í kvikmyndasalnum, enda áttu þau von á hugljúfri og fyndinni teiknimynd. Í stað þess… Lesa meira
Nafn komið á framhald Independence Day
Þýski leikstjórinn Roland Emmerich greindi frá titli framhaldsmyndar Independence Day þegar hann sat fyrir svörum á netinu í gær. Myndin mun heita Independence Day: Resurgence. Hún er væntanleg í bíó í Norður-Ameríku eftir nákvæmlega eitt ár, eða 24. júní 2016. Will Smith verður ekki á meðal leikara en Jesse Usher…
Þýski leikstjórinn Roland Emmerich greindi frá titli framhaldsmyndar Independence Day þegar hann sat fyrir svörum á netinu í gær. Myndin mun heita Independence Day: Resurgence. Hún er væntanleg í bíó í Norður-Ameríku eftir nákvæmlega eitt ár, eða 24. júní 2016. Will Smith verður ekki á meðal leikara en Jesse Usher… Lesa meira
Fyrsta mynd úr London has Fallen
Fyrsta ljósmyndin úr London has Fallen, framhaldinu af Olympus has Fallen, var í dag birt á vef Empire kvikmyndaritsins. Í fyrri myndinni lék Gerard Butler fyrrum öryggisvörð í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum, Mike Banner, sem er óvart staddur í húsinu þegar hryðjuverkamenn gera árás á bygginguna. Myndin féll…
Fyrsta ljósmyndin úr London has Fallen, framhaldinu af Olympus has Fallen, var í dag birt á vef Empire kvikmyndaritsins. Í fyrri myndinni lék Gerard Butler fyrrum öryggisvörð í Hvíta húsinu í Washington í Bandaríkjunum, Mike Banner, sem er óvart staddur í húsinu þegar hryðjuverkamenn gera árás á bygginguna. Myndin féll… Lesa meira
Tom Holland er nýr Spider-Man!
Marvel tilkynnti í dag að hinn 19 ára gamli breski leikari Tom Holland, sem lék m.a. aðalhlutverkið í Tsunami – fellibyljamyndinni The Impossible, myndi leika Köngulóarmanninn í næstu mynd um ofurhetjuna sem væntanleg er í bíó árið 2017. „Við skoðuðum marga frábæra unga leikara,“ sagði Tom Rothman forstjóri Sony Pictures Motion Pictures Group í…
Marvel tilkynnti í dag að hinn 19 ára gamli breski leikari Tom Holland, sem lék m.a. aðalhlutverkið í Tsunami - fellibyljamyndinni The Impossible, myndi leika Köngulóarmanninn í næstu mynd um ofurhetjuna sem væntanleg er í bíó árið 2017. "Við skoðuðum marga frábæra unga leikara," sagði Tom Rothman forstjóri Sony Pictures Motion Pictures Group í… Lesa meira
Yrði ánægulegt að leika Obi-Van á ný
Skoski leikarinn Ewan McGregor sagði aðspurður á Kvikmyndahátíðinni í Edinborg í Skotlandi að hann væri til í að leika aftur Obi-Wan Kenobi í Star Wars: „Ég myndi með ánægju leika í mynd þar sem tekinn yrði upp þráðurinn frá Episode 3 þar sem ég hætti og Alec Guinnes tekur við,“ sagði…
Skoski leikarinn Ewan McGregor sagði aðspurður á Kvikmyndahátíðinni í Edinborg í Skotlandi að hann væri til í að leika aftur Obi-Wan Kenobi í Star Wars: "Ég myndi með ánægju leika í mynd þar sem tekinn yrði upp þráðurinn frá Episode 3 þar sem ég hætti og Alec Guinnes tekur við," sagði… Lesa meira
Martröð eða veruleiki? – Stikla
Þær gerast vart meira hrollvekjandi stiklurnar en sú sem komin er út fyrir þýsku hrollvekjuna Der Nachtmahr, eða Martröðin, í lauslegri þýðingu. Myndin er eftir Akiz Ikon og segir frá 16 ára stúlku sem fer að sjá sýnir þar sem forljót vera birtist henni. Eins og hægt er að sjá…
Þær gerast vart meira hrollvekjandi stiklurnar en sú sem komin er út fyrir þýsku hrollvekjuna Der Nachtmahr, eða Martröðin, í lauslegri þýðingu. Myndin er eftir Akiz Ikon og segir frá 16 ára stúlku sem fer að sjá sýnir þar sem forljót vera birtist henni. Eins og hægt er að sjá… Lesa meira
Titanic tónskáld látið
Kvikmyndatónskáldið James Horner, sem vann tvenn Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við stórmyndina Titanic eftir James Cameron, er látinn, 61 árs að aldri. Horner gerði jafnframt tónlist við stórmyndirnar Avatar, Braveheart, Apollo 13 og A Beautiful Mind. Horner lenti í flugslysi í Ventura sýslu, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, sem dró hann til…
Kvikmyndatónskáldið James Horner, sem vann tvenn Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína við stórmyndina Titanic eftir James Cameron, er látinn, 61 árs að aldri. Horner gerði jafnframt tónlist við stórmyndirnar Avatar, Braveheart, Apollo 13 og A Beautiful Mind. Horner lenti í flugslysi í Ventura sýslu, samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, sem dró hann til… Lesa meira
Anakin litli handtekinn
Jake Lloyd, sem lék Anakin Skywalker sem ungan dreng í Stjörnustríðsmyndinni The Phantom Menace, var á miðvikudaginn síðasta kærður fyrir gáleysislegan akstur, eftir eltingarleik við lögreglu, og stungið í fangelsi. Atvikið átti sér stað í Walterboro í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Jake Lloyd, 26 ára, ók á 160 km hraða á…
Jake Lloyd, sem lék Anakin Skywalker sem ungan dreng í Stjörnustríðsmyndinni The Phantom Menace, var á miðvikudaginn síðasta kærður fyrir gáleysislegan akstur, eftir eltingarleik við lögreglu, og stungið í fangelsi. Atvikið átti sér stað í Walterboro í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Jake Lloyd, 26 ára, ók á 160 km hraða á… Lesa meira
Risaeðlur og litlar raddir á toppnum
Vinsælasta myndin í bíó á Íslandi er Jurassic World, aðra vikuna í röð, samkvæmt vikulegri samantekt FRISK um aðsókn í íslensk bíóhús. Jurassic World er á miklu flugi um allan heim og var einnig aðra vikuna í röð á toppi bandaríska listans. Í öðru sæti er önnur geysivinsæl mynd, en…
Vinsælasta myndin í bíó á Íslandi er Jurassic World, aðra vikuna í röð, samkvæmt vikulegri samantekt FRISK um aðsókn í íslensk bíóhús. Jurassic World er á miklu flugi um allan heim og var einnig aðra vikuna í röð á toppi bandaríska listans. Í öðru sæti er önnur geysivinsæl mynd, en… Lesa meira
Lemur pabba með sleggju – Kitla úr Sinister 2
Ný kitla hefur verið birt úr framhaldi hrollvekjunnar Sinister, sem sló óvænt í gegn árið 2012. Kitlan var fyrst birt í gær á feðradaginn í Bandaríkjunum, sem var engin tilviljun, enda virðist litla stelpan í kitlunni vera um það bil að fara að berja föður sinn í höfuðið með sleggju…! „Góða…
Ný kitla hefur verið birt úr framhaldi hrollvekjunnar Sinister, sem sló óvænt í gegn árið 2012. Kitlan var fyrst birt í gær á feðradaginn í Bandaríkjunum, sem var engin tilviljun, enda virðist litla stelpan í kitlunni vera um það bil að fara að berja föður sinn í höfuðið með sleggju...! "Góða… Lesa meira
Feður munu berjast – Fyrsta stikla úr Daddy´s Home!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir gamanmynd þeirra Will Ferrell og Mark Wahlberg, sem léku síðast saman í The Other Guys. Myndin heitir Daddy´s Home og fjallar um tvo feður, stjúpföður og blóðföður, sem keppast um ást og aðdáun ungra barna sinna. Ferrell leikur stjúpföðurinn en Wahlberg er blóðfaðirinn sem…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir gamanmynd þeirra Will Ferrell og Mark Wahlberg, sem léku síðast saman í The Other Guys. Myndin heitir Daddy´s Home og fjallar um tvo feður, stjúpföður og blóðföður, sem keppast um ást og aðdáun ungra barna sinna. Ferrell leikur stjúpföðurinn en Wahlberg er blóðfaðirinn sem… Lesa meira
Farrell var grunaður um morðtilraun
True Detective 2 leikarinn Colin Farrell lýsti því yfir í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni, að hann hefði verið yfirheyrður af lögreglu í Ástralíu þegar hann unglingur, grunaður um morð. Leikarinn játaði þetta þegar hann tók þátt í leik í spjallþættinum ásamt meðleikara sínum í True Detective,…
True Detective 2 leikarinn Colin Farrell lýsti því yfir í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni, að hann hefði verið yfirheyrður af lögreglu í Ástralíu þegar hann unglingur, grunaður um morð. Leikarinn játaði þetta þegar hann tók þátt í leik í spjallþættinum ásamt meðleikara sínum í True Detective,… Lesa meira
Viggo næsta Bourne illmenni?
Nýjustu fréttir af nýju Bourne myndinni, með Matt Damon í hlutverki Treadstone útsendarans og ofurnjósnarans Jason Bourne, herma að Julia Stiles muni mæta aftur til leiks sem Nicky Parsons. Þá segir The Wrap vefsíðan frá því að Lord of the Rings leikarinn Viggo Mortensen sé í sigtinu hjá framleiðendum myndarinnar…
Nýjustu fréttir af nýju Bourne myndinni, með Matt Damon í hlutverki Treadstone útsendarans og ofurnjósnarans Jason Bourne, herma að Julia Stiles muni mæta aftur til leiks sem Nicky Parsons. Þá segir The Wrap vefsíðan frá því að Lord of the Rings leikarinn Viggo Mortensen sé í sigtinu hjá framleiðendum myndarinnar… Lesa meira
Á kafi í ofbeldi og lögleysu – Fyrsta stikla!
Á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi, í dag 19. júní, er við hæfi að birta glænýja stiklu úr myndinni Sicario, eða Leigumorðinginn í lauslegri þýðingu, en þar fer Emily Blunt með aðal-hasarhlutverkið, hlutverk alríkislögreglumanns sem er ráðinn til að berjast í eiturlyfjastríðinu í Mexíkó. Josh Brolin leikur í…
Á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi, í dag 19. júní, er við hæfi að birta glænýja stiklu úr myndinni Sicario, eða Leigumorðinginn í lauslegri þýðingu, en þar fer Emily Blunt með aðal-hasarhlutverkið, hlutverk alríkislögreglumanns sem er ráðinn til að berjast í eiturlyfjastríðinu í Mexíkó. Josh Brolin leikur í… Lesa meira
Meira Kick-Ass á leiðinni
Kingsman: Secret Service og Kick-Ass leikstjórinn Matthew Vaughn varpaði ljósi á það í nýju myndbandsviðtali við Yahoo! Movies, hver staðan væri á fleiri Kick-Ass myndum. Aðdáandi spurði að því á Twitter hvort að leikstjórinn væri búinn að segja sitt síðasta orð á þeim vettvangi, eða hvort von væri á fleiri Kick-Ass myndum.…
Kingsman: Secret Service og Kick-Ass leikstjórinn Matthew Vaughn varpaði ljósi á það í nýju myndbandsviðtali við Yahoo! Movies, hver staðan væri á fleiri Kick-Ass myndum. Aðdáandi spurði að því á Twitter hvort að leikstjórinn væri búinn að segja sitt síðasta orð á þeim vettvangi, eða hvort von væri á fleiri Kick-Ass myndum.… Lesa meira
Mun Hanks lenda á Hudson?
Eins og við sögðum frá á dögunum þá ætlar Clint Eastwood að gera mynd um flugstjórann Chesley „Sully“ Sullenberger, sem á einfaldlega að heita Sully. Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika flugstjórann hugaða, sem nauðlenti farþegavél heilu og höldnu fullri…
Eins og við sögðum frá á dögunum þá ætlar Clint Eastwood að gera mynd um flugstjórann Chesley "Sully" Sullenberger, sem á einfaldlega að heita Sully. Heimildir kvikmyndaritsins Variety herma að enginn annar en Tom Hanks eigi nú í viðræðum um að leika flugstjórann hugaða, sem nauðlenti farþegavél heilu og höldnu fullri… Lesa meira
Eltir kærustuna til Ísafjarðar – Frumsýning!
Sena frumsýnir á morgun íslensku gamanmyndina Albatross eftir Snævar Sölvason í Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíóinu Keflavík, Króksbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Í myndinni segir frá Tómasi, ástföngnum og ævintýragjörnum borgarstrák sem elt hefur Rakel kærustuna sína til Ísafjarðar þar sem hann hyggst hefja nýjan kafla í lífi sínu. Þar fær Tómas vinnu…
Sena frumsýnir á morgun íslensku gamanmyndina Albatross eftir Snævar Sölvason í Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíóinu Keflavík, Króksbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Í myndinni segir frá Tómasi, ástföngnum og ævintýragjörnum borgarstrák sem elt hefur Rakel kærustuna sína til Ísafjarðar þar sem hann hyggst hefja nýjan kafla í lífi sínu. Þar fær Tómas vinnu… Lesa meira
„Aðalleikkonan er ekki falleg"
Allar Star Wars myndirnar sex hafa verið teknar til sýninga á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Shanghai, þar af fyrstu þrjár myndirnar sem aldrei fyrr hafa verið sýndar í Kína. Fyrsta myndin, Star Wars, fékk góð viðbrögð sýningargesta en ekki voru þó allir jafnsáttir: „Tæknibrellurnar eru ótrúlega góðar miðað við að hún var…
Allar Star Wars myndirnar sex hafa verið teknar til sýninga á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Shanghai, þar af fyrstu þrjár myndirnar sem aldrei fyrr hafa verið sýndar í Kína. Fyrsta myndin, Star Wars, fékk góð viðbrögð sýningargesta en ekki voru þó allir jafnsáttir: „Tæknibrellurnar eru ótrúlega góðar miðað við að hún var… Lesa meira
Ekki messa í Michael
Nýtt atriði hefur verið birt úr verðlaunavestranum Slow West þar sem Michael Fassbender fer með hlutverk útlagans dularfulla Silas sem ferðast með ungum manni, sem leikinn er af Kodi Smit-McPhee, sem leitar að konunni sem hann elskar. Myndin gerist snemma á 19. öldinni í Bandaríkjunum. Það er ljóst miðað við…
Nýtt atriði hefur verið birt úr verðlaunavestranum Slow West þar sem Michael Fassbender fer með hlutverk útlagans dularfulla Silas sem ferðast með ungum manni, sem leikinn er af Kodi Smit-McPhee, sem leitar að konunni sem hann elskar. Myndin gerist snemma á 19. öldinni í Bandaríkjunum. Það er ljóst miðað við… Lesa meira
Fær Darra-mynd framhald?
Þó að enn sé langt í frumsýningu, og kynning á myndinni sé rétt að fara af stað, þá segir Vin Diesel, aðalleikari The Last Witch Hunter, að kvikmyndaverið vilji að hann skrifi strax undir samning um mynd númer 2. Þá er spurning hver örlög persónu Ólafs Darra Ólafssonar, Belial, verða í þessari mynd…
Þó að enn sé langt í frumsýningu, og kynning á myndinni sé rétt að fara af stað, þá segir Vin Diesel, aðalleikari The Last Witch Hunter, að kvikmyndaverið vilji að hann skrifi strax undir samning um mynd númer 2. Þá er spurning hver örlög persónu Ólafs Darra Ólafssonar, Belial, verða í þessari mynd… Lesa meira
Star Wars loksins í Kína
Kínverjar fá nú loksins að sjá fyrstu Stjörnustríðsmyndina í bíó, um fjórum áratugum eftir að hún var frumsýnd í öðrum löndum. Allar Star Wars myndirnar sex hafa verið teknar til sýninga á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Shanghai, þar af fyrstu þrjár myndirnar sem aldrei fyrr hafa verið sýndar í Kína. Engar…
Kínverjar fá nú loksins að sjá fyrstu Stjörnustríðsmyndina í bíó, um fjórum áratugum eftir að hún var frumsýnd í öðrum löndum. Allar Star Wars myndirnar sex hafa verið teknar til sýninga á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Shanghai, þar af fyrstu þrjár myndirnar sem aldrei fyrr hafa verið sýndar í Kína. Engar… Lesa meira
Kendrick og Wilson í Pitch Perfect 3
Aðalstjörnur myndaseríunnar Pitch Perfect, Anna Kendrick og Rebel Wilson, munu snúa aftur í þriðju myndinni, Pitch Perfect 3. Myndin kemur í bíó 21. júlí 2017. Handritshöfundur fyrstu tveggja myndanna, sem báðar slógu í gegn, Kay Cannon, á í viðræðum um að skrifa handrit þessarar sömuleiðis. Óvíst er hvort leikstjórinn Elizabeth Banks…
Aðalstjörnur myndaseríunnar Pitch Perfect, Anna Kendrick og Rebel Wilson, munu snúa aftur í þriðju myndinni, Pitch Perfect 3. Myndin kemur í bíó 21. júlí 2017. Handritshöfundur fyrstu tveggja myndanna, sem báðar slógu í gegn, Kay Cannon, á í viðræðum um að skrifa handrit þessarar sömuleiðis. Óvíst er hvort leikstjórinn Elizabeth Banks… Lesa meira

