Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun eins og undanfarin ár standa fyrir einnar mínútu örmyndasamkeppni í samstarfi við Loft Hostel. Þemað að þessu sinni er BARÁTTA og hafa þátttakendur algjörlega frjálsar hendur hvernig þeir túlka þetta margræða þema. Einu skilyrðin eru að myndin sé akkúrat ein mínúta að lengd. RIFF…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun eins og undanfarin ár standa fyrir einnar mínútu örmyndasamkeppni í samstarfi við Loft Hostel. Þemað að þessu sinni er BARÁTTA og hafa þátttakendur algjörlega frjálsar hendur hvernig þeir túlka þetta margræða þema. Einu skilyrðin eru að myndin sé akkúrat ein mínúta að lengd. RIFF… Lesa meira
Fréttir
Farrell galdrakarl í Harry Potter hliðarsögu
True Detective leikarinn Colin Farrell hefur verið ráðinn í Harry Potter hliðarmyndina Fantastic Beasts and Where to Find Them. Farrell mun leika galdrakarl að nafni Graves sem hittir persónu að nafni Newt Scamander, sem Eddie Redmayne leikur, í New York. Myndin fjallar um ævintýri Newt í leynilegu samfélagi norna og…
True Detective leikarinn Colin Farrell hefur verið ráðinn í Harry Potter hliðarmyndina Fantastic Beasts and Where to Find Them. Farrell mun leika galdrakarl að nafni Graves sem hittir persónu að nafni Newt Scamander, sem Eddie Redmayne leikur, í New York. Myndin fjallar um ævintýri Newt í leynilegu samfélagi norna og… Lesa meira
Allsnakin Cruise höggmynd
Myndlistarmaðurinn Daniel Edwards hefur búið til höggmynd af Mission Impossible leikaranum Tom Cruise, í tilefni af því að leikarinn hefur verið meðlimur í Vísindakirkjunni í 25 ár. Það sem vakið hefur athygli við höggmyndina er hve mikla natni listamaðurinn lagði í kynfæri leikarans, en styttan þykir sérlega vel vaxin niður…
Myndlistarmaðurinn Daniel Edwards hefur búið til höggmynd af Mission Impossible leikaranum Tom Cruise, í tilefni af því að leikarinn hefur verið meðlimur í Vísindakirkjunni í 25 ár. Það sem vakið hefur athygli við höggmyndina er hve mikla natni listamaðurinn lagði í kynfæri leikarans, en styttan þykir sérlega vel vaxin niður… Lesa meira
16 nýjar frá Sony – Bad Boys 3 og 4
Sony Pictures hefur birt útgáfuáætlun sína til ársins 2017, en eins og listinn ber með sér er margt hnýsilegt á leiðinni frá kvikmyndafyrirtækinu. Meðal þess helsta eru tvær nýjar Bad Boys myndir, endurgerð á Robin Williams ævintýramyndinni Jumanji, fyrsta myndin í The Dark Tower seríunni, og vísindarómansinn Passengers með þeim…
Sony Pictures hefur birt útgáfuáætlun sína til ársins 2017, en eins og listinn ber með sér er margt hnýsilegt á leiðinni frá kvikmyndafyrirtækinu. Meðal þess helsta eru tvær nýjar Bad Boys myndir, endurgerð á Robin Williams ævintýramyndinni Jumanji, fyrsta myndin í The Dark Tower seríunni, og vísindarómansinn Passengers með þeim… Lesa meira
Von Sydow þríeygður í Game of Thrones 6
Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem…
Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem… Lesa meira
Rousey leikur sjálfa sig á ný
UFC meistarinn í blönduðum bardagalistum, og kvikmyndaleikkonan, Ronda Rousey, sem vann á dögunum yfirburðarsigur yfir Bethe Correia á 34 sekúndum í viðureign í Brasilíu, heldur áfram að vinna að nýjum kvikmyndaverkefnum og það nýjasta er mynd byggð á hennar eigin ævi. Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á metsölubókinni „My…
UFC meistarinn í blönduðum bardagalistum, og kvikmyndaleikkonan, Ronda Rousey, sem vann á dögunum yfirburðarsigur yfir Bethe Correia á 34 sekúndum í viðureign í Brasilíu, heldur áfram að vinna að nýjum kvikmyndaverkefnum og það nýjasta er mynd byggð á hennar eigin ævi. Paramount Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á metsölubókinni "My… Lesa meira
Deadpool mættur í blóðugri stiklu
20th Century Fox hefur sett í loftið fyrstu stikluna úr Deadpool. Þar er á ferðinni enn ein ofurhetjan úr smiðju Marvel. Þessi er reyndar eins konar andhetja sem kallar ekki allt ömmu sína, eins og sjá má í blóðugri stiklunni sem er bönnuð börnum. Grínið er samt aldrei langt undan. …
20th Century Fox hefur sett í loftið fyrstu stikluna úr Deadpool. Þar er á ferðinni enn ein ofurhetjan úr smiðju Marvel. Þessi er reyndar eins konar andhetja sem kallar ekki allt ömmu sína, eins og sjá má í blóðugri stiklunni sem er bönnuð börnum. Grínið er samt aldrei langt undan. … Lesa meira
Mission Impossible tók toppsætið!
Tom Cruise og félagar í IMF hópnum, í Mission Impossible: Rogue Nation, hafa aldrei verið betri, enda komu þau sáu og sigruðu um helgina og fóru beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, með rúmlega tvöfalt meiri aðsókn en myndin í öðru sætinu, Minions, sem er núna nálægt toppi listans sína…
Tom Cruise og félagar í IMF hópnum, í Mission Impossible: Rogue Nation, hafa aldrei verið betri, enda komu þau sáu og sigruðu um helgina og fóru beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, með rúmlega tvöfalt meiri aðsókn en myndin í öðru sætinu, Minions, sem er núna nálægt toppi listans sína… Lesa meira
Nýtt upphaf hjá ofurhetjum – Frumsýning!
Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða „nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel“, eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Kvikmyndin er byggð á ofurhetjuteyminu vinsæla sem spratt fyrst fram…
Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða "nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel", eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói, Egilshöll, Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Kvikmyndin er byggð á ofurhetjuteyminu vinsæla sem spratt fyrst fram… Lesa meira
Gamli í tísku – Ný stikla!
Eins og segir í frétt Empire tímaritsins þá er það í tísku þessa dagana að eldra fólk fari aftur út á vinnumarkaðinn, eftir að það hefur sest í helgan stein. Sumir fara af brýnni nauðsyn, en aðrir kannski einfaldalega af því að þeim leiðist að hafa minna að gera en…
Eins og segir í frétt Empire tímaritsins þá er það í tísku þessa dagana að eldra fólk fari aftur út á vinnumarkaðinn, eftir að það hefur sest í helgan stein. Sumir fara af brýnni nauðsyn, en aðrir kannski einfaldalega af því að þeim leiðist að hafa minna að gera en… Lesa meira
Er einkvæni eðlilegt? – Trainwreck frumsýnd 5. ágúst!
Gamanmyndin Trainwreck verður frumsýnd miðvikudaginn 5. ágúst. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin er einnig forsýnd í kvöld í Laugarásbíói. Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem…
Gamanmyndin Trainwreck verður frumsýnd miðvikudaginn 5. ágúst. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin er einnig forsýnd í kvöld í Laugarásbíói. Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem… Lesa meira
The Empire Strikes Back er best að mati Pegg
Simon Pegg hefur raðað Star Wars-myndunum sex í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu, á aðeins sextíu sekúndum. Pegg, sem leikur í hinni væntanlegu Star Wars: The Force Awakens, setur Star Wars: The Empire Strikes Back í efsta sætið. „Ef maður hugsar um listræna þáttinn og skemmtanagildið þá er…
Simon Pegg hefur raðað Star Wars-myndunum sex í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu, á aðeins sextíu sekúndum. Pegg, sem leikur í hinni væntanlegu Star Wars: The Force Awakens, setur Star Wars: The Empire Strikes Back í efsta sætið. „Ef maður hugsar um listræna þáttinn og skemmtanagildið þá er… Lesa meira
Lavigne vill verða leikkona
Söngkonan Avril Lavigne vill verða leikkona. Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated og I´m With You en vill núna breyta til og spreyta sig í heimi kvikmyndannna. „Mitt næsta markmið er kvikmyndagerð. Mig langar að leika í jólamynd, hryllingsmynd, grínmynd og fleiri myndum,“ sagði hin þrítuga Lavigne…
Söngkonan Avril Lavigne vill verða leikkona. Hún er þekktust fyrir smelli á borð við Complicated og I´m With You en vill núna breyta til og spreyta sig í heimi kvikmyndannna. „Mitt næsta markmið er kvikmyndagerð. Mig langar að leika í jólamynd, hryllingsmynd, grínmynd og fleiri myndum," sagði hin þrítuga Lavigne… Lesa meira
Leikur í Gambit – hliðarmynd X-Men
Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter. Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,…
Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter. Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,… Lesa meira
Cruise tæklar Vísindakirkjuna í grínmyndbandi
Óskar Örn Arnarson hefur sent frá sér nýtt myndband á Youtube þar sem hann gerir góðlátlegt grín að Tom Cruise og nýju Mission Impossible-myndinni hans. Vísindakirkjan, sem Cruise hefur aðhyllst, og sjónvarpsstöðin CNN koma þar við sögu. Óskar sló í gegn fyrr á árinu með myndbandi þar sem leikarinn Matthew McConaughey…
Óskar Örn Arnarson hefur sent frá sér nýtt myndband á Youtube þar sem hann gerir góðlátlegt grín að Tom Cruise og nýju Mission Impossible-myndinni hans. Vísindakirkjan, sem Cruise hefur aðhyllst, og sjónvarpsstöðin CNN koma þar við sögu. Óskar sló í gegn fyrr á árinu með myndbandi þar sem leikarinn Matthew McConaughey… Lesa meira
Spider-Man í feluhlutverki í Captain America
Tom Holland, sem tók við sem Spider-Man fyrir mánuði síðan, verður í smáu en knáu feluhlutverki í Captain America: Civil War en tökur á henni standa yfir um þessar mundir. Aðdáendur Köngulóarmannsins fá því að sjá hann fyrst í Captain America áður en hann mætir til leiks í nýrri mynd Spider-Man-mynd.…
Tom Holland, sem tók við sem Spider-Man fyrir mánuði síðan, verður í smáu en knáu feluhlutverki í Captain America: Civil War en tökur á henni standa yfir um þessar mundir. Aðdáendur Köngulóarmannsins fá því að sjá hann fyrst í Captain America áður en hann mætir til leiks í nýrri mynd Spider-Man-mynd.… Lesa meira
Fyrsta kitlan úr Zoolander 2
Fyrsta kitlan úr gamanmyndinni Zoolander 2 er komin á netið. Stephen Hawkins-rödd kemur við sögu í kitlunni og einnig hin „fáránlega myndarlega“ en nautheimska karlkyns fyrirsæta Derek Zoolander. Fjórtán ár eru liðin síðan hin vinsæla Zoolander kom út og hafa margir beðið spenntir eftir framhaldsmyndinni. Í henni fara þau Ben Stiller, Owen…
Fyrsta kitlan úr gamanmyndinni Zoolander 2 er komin á netið. Stephen Hawkins-rödd kemur við sögu í kitlunni og einnig hin „fáránlega myndarlega" en nautheimska karlkyns fyrirsæta Derek Zoolander. Fjórtán ár eru liðin síðan hin vinsæla Zoolander kom út og hafa margir beðið spenntir eftir framhaldsmyndinni. Í henni fara þau Ben Stiller, Owen… Lesa meira
Vill kvenkyns Che Guevara í Hollywood
Robin Wright segir að bylting þurfi að eiga sér stað í Hollywood til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. „Sem betur fer er loksins farið að tala opinberlega um jafnrétti kynjanna en við þurfum á kvenkyns Che Guevara að halda,“ sagði House of Cards-leikkonan við London Evening Standard og…
Robin Wright segir að bylting þurfi að eiga sér stað í Hollywood til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. „Sem betur fer er loksins farið að tala opinberlega um jafnrétti kynjanna en við þurfum á kvenkyns Che Guevara að halda," sagði House of Cards-leikkonan við London Evening Standard og… Lesa meira
Þetta vitum við um Jurassic World 2
Ýmsar upplýsingar hafa komið fram í dagsljósið undanfarið um framhald Jurassic World, sem hefur slegið rækilega í gegn í sumar. Nú þegar er hún orðin þriðja tekjuhæsta mynd allra tíma með yfir 1,5 milljarða dala í miðasölutekjur um heim allan en framleiðsla hennar kostaði „aðeins“ 150 milljónir dala. Jurassic World 2…
Ýmsar upplýsingar hafa komið fram í dagsljósið undanfarið um framhald Jurassic World, sem hefur slegið rækilega í gegn í sumar. Nú þegar er hún orðin þriðja tekjuhæsta mynd allra tíma með yfir 1,5 milljarða dala í miðasölutekjur um heim allan en framleiðsla hennar kostaði "aðeins" 150 milljónir dala. Jurassic World 2… Lesa meira
Ný kvikmyndahátíð á Hólmavík
Kvikmyndahátíðin Turtle Filmfest fer fram í Hólmavík í fyrsta skipti dagana 10. – 16. ágúst nk. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að hátíðin muni sérhæfa sig í að sýna verk eftir kvikmyndagerðarmenn sem þori að fara út fyrir hinn hefðbundna ramma þess að vera að „segja sögu“. Sem dæmi nefna…
Kvikmyndahátíðin Turtle Filmfest fer fram í Hólmavík í fyrsta skipti dagana 10. - 16. ágúst nk. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að hátíðin muni sérhæfa sig í að sýna verk eftir kvikmyndagerðarmenn sem þori að fara út fyrir hinn hefðbundna ramma þess að vera að "segja sögu". Sem dæmi nefna… Lesa meira
Vaughn í mynd um hetju sem neitar að skjóta
True Detective leikarinn Vince Vaughn mun leika í næstu mynd leikstjórans Mel Gibson, Hacksaw Ridge sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Desmond Doss, fyrsta manninn í sögu Bandaríkjanna sem neitaði að beita ofbeldi í hernaði á grundvelli samvisku sinnar en fékk æðstu viðurkenningu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Vaughn slæst þar…
True Detective leikarinn Vince Vaughn mun leika í næstu mynd leikstjórans Mel Gibson, Hacksaw Ridge sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Desmond Doss, fyrsta manninn í sögu Bandaríkjanna sem neitaði að beita ofbeldi í hernaði á grundvelli samvisku sinnar en fékk æðstu viðurkenningu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Vaughn slæst þar… Lesa meira
Ég er ekki hugrakkur
Þessi Gullkorn birtust fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins: Leikarar sem mér finnst góðir? Ég elska Mark Ruffalo og Marion Cotillard. Fyrir mér er Marion besta leikkona í heimi. – Shailene Woodley. Ég veit ég hef fengið sum hlutverk út á útlitið. Ég vona samt að í framtíðinni fái ég hlutverkin út á getuna. –…
Þessi Gullkorn birtust fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins: Leikarar sem mér finnst góðir? Ég elska Mark Ruffalo og Marion Cotillard. Fyrir mér er Marion besta leikkona í heimi. - Shailene Woodley. Ég veit ég hef fengið sum hlutverk út á útlitið. Ég vona samt að í framtíðinni fái ég hlutverkin út á getuna. -… Lesa meira
Paul Walker gata er í Chile
Þessar „Stórmerkilegu staðreyndir, eða þannig … “ birtust fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins: Shailene Woodley var boðið að leika þær Anastasiu Steele í Fifty Shades of Grey og Casey Newton í Tomorrowland, en hafnaði báðum hlutverkunum sem enduðu síðan hjá þeim Dakotu Johnson og Britt Robertson. Faðir leikarans Ansels Elgort er ljósmyndarinn Arthur Elgort sem umbylti tískuljósmyndun…
Þessar "Stórmerkilegu staðreyndir, eða þannig ... " birtust fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins: Shailene Woodley var boðið að leika þær Anastasiu Steele í Fifty Shades of Grey og Casey Newton í Tomorrowland, en hafnaði báðum hlutverkunum sem enduðu síðan hjá þeim Dakotu Johnson og Britt Robertson. Faðir leikarans Ansels Elgort er ljósmyndarinn Arthur Elgort sem umbylti tískuljósmyndun… Lesa meira
Ofurkona fær kærasta
Von er á fyrstu kven-ofurhetjumyndinni innan tíðar, þ.e. fyrstu mynd þar sem kvenhetja er aðalmanneskja, síðan Daredevil hliðarmyndin Electra með Jennifer Garner í aðalhlutverkinu var frumsýnd árið 2005. Um er að ræða myndina Wonder Woman með Gal Gadot í titilhlutverkinu. Hingað til hefur lítið heyrst af frekari ráðningum í myndina…
Von er á fyrstu kven-ofurhetjumyndinni innan tíðar, þ.e. fyrstu mynd þar sem kvenhetja er aðalmanneskja, síðan Daredevil hliðarmyndin Electra með Jennifer Garner í aðalhlutverkinu var frumsýnd árið 2005. Um er að ræða myndina Wonder Woman með Gal Gadot í titilhlutverkinu. Hingað til hefur lítið heyrst af frekari ráðningum í myndina… Lesa meira
Slær öllum fyrri myndunum við – Frumsýning!
„Rúsínan í pylsuenda kvikmyndaveislunnar í júlí er nýjasta Mission Impossible-myndin sem sögð er slá öllum fyrri myndunum við í hasar, húmor og ótrúlegum áhættuatriðum sem fá áhorfendur til að standa á öndinni af einskærri spennu,“ segir í tilkynningu frá SAM bíóunum, vegna frumsýningar Mission Impossible: Rogue Nation á morgun, með…
"Rúsínan í pylsuenda kvikmyndaveislunnar í júlí er nýjasta Mission Impossible-myndin sem sögð er slá öllum fyrri myndunum við í hasar, húmor og ótrúlegum áhættuatriðum sem fá áhorfendur til að standa á öndinni af einskærri spennu," segir í tilkynningu frá SAM bíóunum, vegna frumsýningar Mission Impossible: Rogue Nation á morgun, með… Lesa meira
Doctor Strange vill McAdams
True Detective leikkonan Rachel McAdams hefur staðfest að hún eigi í viðræðum um að leika aðal kvenhlutverkið í Marvel myndinni Doctor Strange. McAdams sagði í samtali við LA Times að viðræðurnar væru skammt á veg komnar, en hún sé að velta fyrir sér að vera með í myndinni. Breski leikarinn…
True Detective leikkonan Rachel McAdams hefur staðfest að hún eigi í viðræðum um að leika aðal kvenhlutverkið í Marvel myndinni Doctor Strange. McAdams sagði í samtali við LA Times að viðræðurnar væru skammt á veg komnar, en hún sé að velta fyrir sér að vera með í myndinni. Breski leikarinn… Lesa meira
Tíðindalaust á toppnum
Það er heldur tíðindalítið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndirnar í tveimur efstu sætunum eru á nákvæmlega sama stað og fyrir viku síðan; Minions í því fyrsta og Ant-Man í öðru sæti. Í þriðja og fjórða sæti koma svo tvær af nýju myndum helgarinnar. Pixels, nýjasta Adam Sandler myndin, fer…
Það er heldur tíðindalítið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndirnar í tveimur efstu sætunum eru á nákvæmlega sama stað og fyrir viku síðan; Minions í því fyrsta og Ant-Man í öðru sæti. Í þriðja og fjórða sæti koma svo tvær af nýju myndum helgarinnar. Pixels, nýjasta Adam Sandler myndin, fer… Lesa meira
Ferðagrín og bílahasar í nýjum Myndum mánaðarins
Ágústhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er…
Ágústhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er… Lesa meira
Harmþrungið ferðalag Amy – Frumsýning!
Græna ljósið frumsýnir nýja heimildarmynd um hina mögnuðu söngkonu Amy Winehouse, Amy, sem lést langt fyrir aldur fram árið 2011, miðvikudaginn, 29. júlí. Í myndinni, sem er eftir Bafta-verðlaunahafann Asif Kapadia, er sýnt áður óbirt myndefni og leitast við að segja harmræna sögu tónlistarkonunnar með hennar eigin orðum. Amy lést…
Græna ljósið frumsýnir nýja heimildarmynd um hina mögnuðu söngkonu Amy Winehouse, Amy, sem lést langt fyrir aldur fram árið 2011, miðvikudaginn, 29. júlí. Í myndinni, sem er eftir Bafta-verðlaunahafann Asif Kapadia, er sýnt áður óbirt myndefni og leitast við að segja harmræna sögu tónlistarkonunnar með hennar eigin orðum. Amy lést… Lesa meira
Heillastjarna spilafíkils – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir spilafíkilsmyndina Mississippi Grind, en þar leikur Ben Mendelsohn spilafíkil sem fær Ryan Reynolds í lið með sér til að verða heillastjarna hans á ferðalagi til New Orleans, þar sem hann ætlar að spila póker fyrir háar upphæðir. Vandamálið er að Mendelsohn er allt annað en…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir spilafíkilsmyndina Mississippi Grind, en þar leikur Ben Mendelsohn spilafíkil sem fær Ryan Reynolds í lið með sér til að verða heillastjarna hans á ferðalagi til New Orleans, þar sem hann ætlar að spila póker fyrir háar upphæðir. Vandamálið er að Mendelsohn er allt annað en… Lesa meira

