Japanska verðlaunamyndin Journey to the Shore var kvikmyndir.is mynd dagsins á RIFF í gær, laugardag. Myndin, sem er sýnd í Bíó Paradís, byrjaði hálftíma á eftir auglýstum tíma, 21.30, sem varð þess valdandi að sá sem þetta skrifar þurfti að hlaupa út af myndinni áður en hún var búin, til…
Japanska verðlaunamyndin Journey to the Shore var kvikmyndir.is mynd dagsins á RIFF í gær, laugardag. Myndin, sem er sýnd í Bíó Paradís, byrjaði hálftíma á eftir auglýstum tíma, 21.30, sem varð þess valdandi að sá sem þetta skrifar þurfti að hlaupa út af myndinni áður en hún var búin, til… Lesa meira
Fréttir
Þrestir valin besta myndin á San Sebastián
Þrestir, nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, var valin besta myndin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni, sem fram fór í borginni Donostia-San Sebastián á Spáni. Rúnar veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í kvöld. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að um gífurlegan heiður sé að ræða, enda sé…
Þrestir, nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, var valin besta myndin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni, sem fram fór í borginni Donostia-San Sebastián á Spáni. Rúnar veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í kvöld. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að um gífurlegan heiður sé að ræða, enda sé… Lesa meira
Tvær á tökustað Resident Evil
Milla Jovovich, sem leikur aðalhlutverkið í Resident Evil: The Final Chapter, hefur sett á Instagram-síðu sína mynd af sér og mótleikkonu sinni, Ali Carter, á tökustað myndarinnar. Jovovich endurtekur hlutverk sitt sem Alice í myndinni. Fær hún það hlutverk að bjarga mannkyninu, hvorki meira né minna. Á meðal annarra leikara eru Iain…
Milla Jovovich, sem leikur aðalhlutverkið í Resident Evil: The Final Chapter, hefur sett á Instagram-síðu sína mynd af sér og mótleikkonu sinni, Ali Carter, á tökustað myndarinnar. Jovovich endurtekur hlutverk sitt sem Alice í myndinni. Fær hún það hlutverk að bjarga mannkyninu, hvorki meira né minna. Á meðal annarra leikara eru Iain… Lesa meira
Jólin verða hryllileg í ár
Nýtt atriði hefur verið birt úr hrollvekjunni A Christmas Horror Story, en þar fáum við að sjá álfa sem breytast í ógeðslega uppvakninga, sem ráðast á jólasveininn, sem er frekar óskemmtileg sjón! Myndin er samansafn þriggja jólasagna, settar saman í eina bíómynd, en miðað við atriðið og stikluna, þar fyrir…
Nýtt atriði hefur verið birt úr hrollvekjunni A Christmas Horror Story, en þar fáum við að sjá álfa sem breytast í ógeðslega uppvakninga, sem ráðast á jólasveininn, sem er frekar óskemmtileg sjón! Myndin er samansafn þriggja jólasagna, settar saman í eina bíómynd, en miðað við atriðið og stikluna, þar fyrir… Lesa meira
Notar ekki Netflix og tekur enn upp á VHS
Leikstjóranum Quentin Tarantino er illa við að streyma kvikmyndum og notar ekki Netflix eða samskonar efnisveitur, þrátt fyrir gífurlegar vinsældir þeirra. „Ég er alls ekki spenntur fyrir því að streyma. Ég vil hafa eitthvað áþreifanlegt í höndunum. Og ég get ekki horft á mynd í fartölvu. Ég nota ekki Netflix,“…
Leikstjóranum Quentin Tarantino er illa við að streyma kvikmyndum og notar ekki Netflix eða samskonar efnisveitur, þrátt fyrir gífurlegar vinsældir þeirra. „Ég er alls ekki spenntur fyrir því að streyma. Ég vil hafa eitthvað áþreifanlegt í höndunum. Og ég get ekki horft á mynd í fartölvu. Ég nota ekki Netflix,"… Lesa meira
Variety spáir Hrútum Óskarstilnefningu
Hið virta kvikmyndarit Variety spáir því að Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Myndin hlaut verðlaunin Un Certain Regard á Cannes-hátíðinni í vor. Á lista Variety er Hrútar í fjórða sæti yfir líklegustu erlendu myndirnar til að hreppa Óskarinn. Í efsta sæti er Son of…
Hið virta kvikmyndarit Variety spáir því að Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar, hljóti tilnefningu til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Myndin hlaut verðlaunin Un Certain Regard á Cannes-hátíðinni í vor. Á lista Variety er Hrútar í fjórða sæti yfir líklegustu erlendu myndirnar til að hreppa Óskarinn. Í efsta sæti er Son of… Lesa meira
Helmingur fugla syngur
RIFF mynd dagsins á kvikmyndir.is var myndin The Messenger eða Sendiboðinn í íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um litla söngfugla en í myndinni er fullyrt að helmingur allra fugla í heiminum syngi. Myndin veltir upp tilveru og framtíð þessara fugla í heiminum, með sterkri vísun í umhverfisvernd, eyðingu skóga, loftslagsbreytingar, skordýraeitur og…
RIFF mynd dagsins á kvikmyndir.is var myndin The Messenger eða Sendiboðinn í íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um litla söngfugla en í myndinni er fullyrt að helmingur allra fugla í heiminum syngi. Myndin veltir upp tilveru og framtíð þessara fugla í heiminum, með sterkri vísun í umhverfisvernd, eyðingu skóga, loftslagsbreytingar, skordýraeitur og… Lesa meira
Endurræsing á Men In Black: Smith ekki með
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn Men In Black. Ólíklegt er að Will Smith verði hluti af verkefninu. Smith lék í þremur Men In Black-myndum sem komu út við miklar vinsældir á árunum 1997 til 2012. Með í för var Tommy Lee Jones. „Við erum að vinna í þessu á fullu,“ sagði…
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn Men In Black. Ólíklegt er að Will Smith verði hluti af verkefninu. Smith lék í þremur Men In Black-myndum sem komu út við miklar vinsældir á árunum 1997 til 2012. Með í för var Tommy Lee Jones. „Við erum að vinna í þessu á fullu,“ sagði… Lesa meira
Óþekkjanlegur sem forseti Bandaríkjanna
Fyrsta ljósmyndin úr nýjustu mynd Woody Harrelson, LBJ, birtist nýlega í tímaritinu Entertainment Weekly. Þar er Harrelson nánast óþekkjanlegur í gervi Lyndon B. Johnson, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Rob Reiner, sem er þekktur fyrir When Harry Met Sally, This is Spinal Tap og The Princess Bride, leikstýrir myndinni en tökur á henni hófust…
Fyrsta ljósmyndin úr nýjustu mynd Woody Harrelson, LBJ, birtist nýlega í tímaritinu Entertainment Weekly. Þar er Harrelson nánast óþekkjanlegur í gervi Lyndon B. Johnson, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Rob Reiner, sem er þekktur fyrir When Harry Met Sally, This is Spinal Tap og The Princess Bride, leikstýrir myndinni en tökur á henni hófust… Lesa meira
Perrar segja frá
Kvikmyndir.is fór að sjá Perragarðinn, eða Pervert Park, í gær í Tjarnarbíói, en myndin er á dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Í myndinni fáum við að kynnast nokkrum kynferðisbrotamönnum á skilorði sem búa í hjólhýsagarði í Flórída, en í garðinum búa 120 kynferðisbrotamenn. Einnig er rætt við ráðgjafa sem…
Kvikmyndir.is fór að sjá Perragarðinn, eða Pervert Park, í gær í Tjarnarbíói, en myndin er á dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Í myndinni fáum við að kynnast nokkrum kynferðisbrotamönnum á skilorði sem búa í hjólhýsagarði í Flórída, en í garðinum búa 120 kynferðisbrotamenn. Einnig er rætt við ráðgjafa sem… Lesa meira
Íslenskur hjartsláttur í Sicario
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er orðin stjarna í Hollywood eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Nýjasta verkefni hans er spennumyndin Sicario, með Emily Blunt og Benicio del Toro í aðalhlutverkum, en myndin verður frumsýnd hér á…
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er orðin stjarna í Hollywood eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Nýjasta verkefni hans er spennumyndin Sicario, með Emily Blunt og Benicio del Toro í aðalhlutverkum, en myndin verður frumsýnd hér á… Lesa meira
Nýtt nafn á Prometheus 2!
Prometheus , The Martian og Alien leikstjórinn Ridley Scott hefur uppljóstrað heitinu á Prometheus 2, en hann segir myndina eiga að heita Alien: Paradise Lost, sem kemur vafalaust einhverjum á óvart, enda virðist sem leikstjórinn sé þarna að tengja Promethues og Alien seríuna saman með þráðbeinum hætti, og gera þannig Prometheus 2 að kafla í…
Prometheus , The Martian og Alien leikstjórinn Ridley Scott hefur uppljóstrað heitinu á Prometheus 2, en hann segir myndina eiga að heita Alien: Paradise Lost, sem kemur vafalaust einhverjum á óvart, enda virðist sem leikstjórinn sé þarna að tengja Promethues og Alien seríuna saman með þráðbeinum hætti, og gera þannig Prometheus 2 að kafla í… Lesa meira
Klikkað að sjá Sly í horninu
Michael B. Jordan og félagar hans riðu ekki feitum hesti frá Fantastic Four ofurhetjumyndinni á dögunum, en hún var frumsýnd við heldur dræmari undirtektir í Bandaríkjunum en vonast var eftir. Það er þó ekki öll nótt úti enn fyrir Jordan, því enn hefur hann möguleika á að slá í gegn…
Michael B. Jordan og félagar hans riðu ekki feitum hesti frá Fantastic Four ofurhetjumyndinni á dögunum, en hún var frumsýnd við heldur dræmari undirtektir í Bandaríkjunum en vonast var eftir. Það er þó ekki öll nótt úti enn fyrir Jordan, því enn hefur hann möguleika á að slá í gegn… Lesa meira
Konur tali ekki um karlmenn
Allar myndir sem sýndar verða í Bíó Paradís hér eftir verða Bechdel prófaðar, og merktar samkvæmt því með A-stimpli ef þær standast prófið, segir í tilkynningu frá bíóinu. Bíó Paradís er fyrsti dreifingaraðili á Íslandi sem þetta gerir. Til þess að standast hið sænska Bechdel próf þarf myndin að uppfylla eftirfarandi þrjú skilyrði: 1) Það…
Allar myndir sem sýndar verða í Bíó Paradís hér eftir verða Bechdel prófaðar, og merktar samkvæmt því með A-stimpli ef þær standast prófið, segir í tilkynningu frá bíóinu. Bíó Paradís er fyrsti dreifingaraðili á Íslandi sem þetta gerir. Til þess að standast hið sænska Bechdel próf þarf myndin að uppfylla eftirfarandi þrjú skilyrði: 1) Það… Lesa meira
RIFF er á Kvikmyndir.is! – Kynntu þér málið!
Í dag hefst veisla fyrir kvikmyndaunnendur þegar Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst. Á dagskrá er fjöldinn allur af áhugaverðum myndum, sem við hvetjum fólk til að kynna sér. Til að auðvelda valið, þá höfum við hér á kvikmyndir.is, eins og undanfarin ár, sett upp dagskrá hátíðarinnar á einfaldan og…
Í dag hefst veisla fyrir kvikmyndaunnendur þegar Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst. Á dagskrá er fjöldinn allur af áhugaverðum myndum, sem við hvetjum fólk til að kynna sér. Til að auðvelda valið, þá höfum við hér á kvikmyndir.is, eins og undanfarin ár, sett upp dagskrá hátíðarinnar á einfaldan og… Lesa meira
Fast & Furious 8 á rauðu ljósi
Erfiðlega gengur að finna nýjan leikstjóra fyrir áttundu Fast & Furious-myndina. Hún á að koma út í apríl 2017 en svo gæti farið að henni verði seinkað. James Wan leikstýrði hinni gríðarvinsælu Furious 7, sem tvöfaldaði næstum því aðsóknartekjur myndarinnar á undan. Wan hafði lofað því að leikstýra tveimur Furious-myndum til viðbótar…
Erfiðlega gengur að finna nýjan leikstjóra fyrir áttundu Fast & Furious-myndina. Hún á að koma út í apríl 2017 en svo gæti farið að henni verði seinkað. James Wan leikstýrði hinni gríðarvinsælu Furious 7, sem tvöfaldaði næstum því aðsóknartekjur myndarinnar á undan. Wan hafði lofað því að leikstýra tveimur Furious-myndum til viðbótar… Lesa meira
Prometheus-myndirnar gætu orðið fjórar
Ridley Scott vonast til þess að gera tvær til þrjár framhaldsmyndir af Prometheus. Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar en Scott ætlar ekki að láta hana duga. „Þetta verður ekki síðasta myndin. Það verður ein í viðbót eftir þessa og hugsanlega verður fjórða myndin gerð áður en við náum…
Ridley Scott vonast til þess að gera tvær til þrjár framhaldsmyndir af Prometheus. Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar en Scott ætlar ekki að láta hana duga. „Þetta verður ekki síðasta myndin. Það verður ein í viðbót eftir þessa og hugsanlega verður fjórða myndin gerð áður en við náum… Lesa meira
Jack Reacher 2 illmenni fundið?
Framleiðendur Jack Reacher 2 leita nú logandi ljósi að leikara til að leika helsta illmenni myndarinnar, á móti Tom Cruise, sem leikur Reacher sjálfan – fyrrum herlögreglumanninn sem ráfar um Bandaríkin og lendir í ýmsu misjöfnu. Samkvæmt Variety er Royal Pains leikarinn Patrick Heusinger undir smásjá framleiðenda, og á í…
Framleiðendur Jack Reacher 2 leita nú logandi ljósi að leikara til að leika helsta illmenni myndarinnar, á móti Tom Cruise, sem leikur Reacher sjálfan - fyrrum herlögreglumanninn sem ráfar um Bandaríkin og lendir í ýmsu misjöfnu. Samkvæmt Variety er Royal Pains leikarinn Patrick Heusinger undir smásjá framleiðenda, og á í… Lesa meira
Bale, Pitt og Gosling í nýrri stiklu
Fyrsta stiklan úr fjármáladramanu The Big Short er komin út. Christian Bale, Brad Pitt og Ryan Gosling leika aðalhlutverkin og er þetta í fyrsta sinn sem þessar stjörnur sjást saman á hvíta tjaldinu. Steve Carell og Karen Gillan fara einnig með stór hlutverk í myndinni. Í henni taka þeir Bale,…
Fyrsta stiklan úr fjármáladramanu The Big Short er komin út. Christian Bale, Brad Pitt og Ryan Gosling leika aðalhlutverkin og er þetta í fyrsta sinn sem þessar stjörnur sjást saman á hvíta tjaldinu. Steve Carell og Karen Gillan fara einnig með stór hlutverk í myndinni. Í henni taka þeir Bale,… Lesa meira
Nýtt í bíó – Hótel Transylvanía 2!
Teiknimyndin Hótel Transylvanía 2 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 25. september í Smárabíói, Háskólabíói, Álfabakka, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri í 2D og 3D. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var upphaflega bara fyrir skrímsli en tekur nú á móti mönnum líka. En Drakúla…
Teiknimyndin Hótel Transylvanía 2 verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 25. september í Smárabíói, Háskólabíói, Álfabakka, Egilshöll, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri í 2D og 3D. Að þessu sinni virðist allt vera á réttri leið á hótelinu, sem var upphaflega bara fyrir skrímsli en tekur nú á móti mönnum líka. En Drakúla… Lesa meira
Geimverurnar með betri tækni en síðast
Tökum er lokið á myndinni sem margir bíða spenntir eftir, Independence Day: Resurgence, en frumsýning er áætluð 24. júní 2016. Þá verða einmitt liðin nær nákvæmlega 20 ár frá því fyrsta myndin var frumsýnd. Enn hefur engin stikla birst úr myndinni, en leikstjórinn, Roland Emmerich, hefur gefið mönnum smá innsýn í…
Tökum er lokið á myndinni sem margir bíða spenntir eftir, Independence Day: Resurgence, en frumsýning er áætluð 24. júní 2016. Þá verða einmitt liðin nær nákvæmlega 20 ár frá því fyrsta myndin var frumsýnd. Enn hefur engin stikla birst úr myndinni, en leikstjórinn, Roland Emmerich, hefur gefið mönnum smá innsýn í… Lesa meira
Kalli Bjarna fær hjálp frá Snata
Ný stikla úr Smáfólki, eða Peanuts, er komin út, en í henni þarf Kalli Bjarna, eða Charlie Brown, hjálp til ná athygli nýju sætu stelpunnar í bekknum. Hinn ævarandi lítilmagni sem Kalli ávallt er í þessum frábæru teiknimyndum, fær hjálp frá hundinum sínum Snata, eða Snoopy, sem hjálpar Kalla að vera bara…
Ný stikla úr Smáfólki, eða Peanuts, er komin út, en í henni þarf Kalli Bjarna, eða Charlie Brown, hjálp til ná athygli nýju sætu stelpunnar í bekknum. Hinn ævarandi lítilmagni sem Kalli ávallt er í þessum frábæru teiknimyndum, fær hjálp frá hundinum sínum Snata, eða Snoopy, sem hjálpar Kalla að vera bara… Lesa meira
Everest rís hæst!
Það er engin önnur en Everest, Hollywood stórmynd, Baltasars Kormáks, sem var langvinsælasta mynd helgarinnar hér á landi með 15,5 milljónir íslenskra króna í aðgangseyri. Næsta mynd á lista, toppmynd síðustu viku, Maze Runner 2: The Scorch Trials þénaði 2,7 milljónir í öðru sætinu. Í þriðja sæti er svo gamall kunningi, Inside…
Það er engin önnur en Everest, Hollywood stórmynd, Baltasars Kormáks, sem var langvinsælasta mynd helgarinnar hér á landi með 15,5 milljónir íslenskra króna í aðgangseyri. Næsta mynd á lista, toppmynd síðustu viku, Maze Runner 2: The Scorch Trials þénaði 2,7 milljónir í öðru sætinu. Í þriðja sæti er svo gamall kunningi, Inside… Lesa meira
Segir frammistöðu Depp hlægilega
Lögfræðingur glæpamannsins Whitey Bulger, sem Johnny Depp túlkar í Black Mass, segir að frammistaða leikarans í myndinni sé „hlægileg“. Eina hrósið sem lögfræðingurinn Hank Brennan getur gefið myndinni er að greint sé rétt frá nokkrum nöfnum. Einnig segir hann bókina sem Black Mass er byggð á vera „hreina og klára fantasíu“. Hvorki Depp né leikstjórinn Scott…
Lögfræðingur glæpamannsins Whitey Bulger, sem Johnny Depp túlkar í Black Mass, segir að frammistaða leikarans í myndinni sé „hlægileg“. Eina hrósið sem lögfræðingurinn Hank Brennan getur gefið myndinni er að greint sé rétt frá nokkrum nöfnum. Einnig segir hann bókina sem Black Mass er byggð á vera „hreina og klára fantasíu“. Hvorki Depp né leikstjórinn Scott… Lesa meira
Sjö vinsælar myndir sem Bill Murray hafnaði
Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig fræg kvikmyndahlutverk hefðu getað orðið í meðförum annarra leikara en þeirra sem á endanum tóku þau að sér. Bill Murray er til dæmis leikari sem er gaman að sjá fyrir sér í ýmsum hlutverkum, en hann er einmitt einn af þeim…
Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hvernig fræg kvikmyndahlutverk hefðu getað orðið í meðförum annarra leikara en þeirra sem á endanum tóku þau að sér. Bill Murray er til dæmis leikari sem er gaman að sjá fyrir sér í ýmsum hlutverkum, en hann er einmitt einn af þeim… Lesa meira
Leikur feluhlutverk í Ghostbusters
Ernie Hudson, einn af aðalleikurunum í upprunalegu Ghostbusters myndunum, mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni, að því er Variety greinir frá. Vefsíðan segir að enn sé óljóst hvort Hudson leiki sama hlutverk og í upprunalegu myndunum, hlutverk Winston Zeddemore. Í myndinni hittir hann tvo félaga sína úr gömlu myndunum,…
Ernie Hudson, einn af aðalleikurunum í upprunalegu Ghostbusters myndunum, mun koma fram í nýju Ghostbusters myndinni, að því er Variety greinir frá. Vefsíðan segir að enn sé óljóst hvort Hudson leiki sama hlutverk og í upprunalegu myndunum, hlutverk Winston Zeddemore. Í myndinni hittir hann tvo félaga sína úr gömlu myndunum,… Lesa meira
Del Toro: Pacific Rim 2 verður gerð
Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn…
Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn… Lesa meira
Ice Cube leikur Skrögg í jólamynd
Ice Cube mun leika sjálfan Skrögg, eða Scrooge, í nýrri mynd sem verður byggð á sígildri jólasögu Charles Dickens, A Christmas Carol. Myndin nefnist Humbug og á að gerast í nútímanum. Universal tryggði sér réttinn á myndinni eftir baráttu við þrjú önnur kvikmyndaver. Tim Story, sem vann með Ice Cube…
Ice Cube mun leika sjálfan Skrögg, eða Scrooge, í nýrri mynd sem verður byggð á sígildri jólasögu Charles Dickens, A Christmas Carol. Myndin nefnist Humbug og á að gerast í nútímanum. Universal tryggði sér réttinn á myndinni eftir baráttu við þrjú önnur kvikmyndaver. Tim Story, sem vann með Ice Cube… Lesa meira
Taken sjónvarpsþættir í bígerð
Eftir að hafa gert þrjár vinsælar Taken myndir með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hlutverki fyrrum leyniþjónustumannsins Bryan Mills, og föður, sem þurfti að bjarga fjölskyldu sinni úr háska, þá ætlar leikstjórinn og framleiðandinn franski Luc Besson nú að gera Taken sjónvarpsþætti. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að NBC sjónvarpsstöðin bandaríska hafi…
Eftir að hafa gert þrjár vinsælar Taken myndir með Liam Neeson í aðalhlutverkinu, hlutverki fyrrum leyniþjónustumannsins Bryan Mills, og föður, sem þurfti að bjarga fjölskyldu sinni úr háska, þá ætlar leikstjórinn og framleiðandinn franski Luc Besson nú að gera Taken sjónvarpsþætti. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að NBC sjónvarpsstöðin bandaríska hafi… Lesa meira
Pacific Rim 2 frestað um óákveðinn tíma
Fyrirtækið Legendary Pictures hefur frestað framhaldi Pacifim Rim um óákveðinn tíma. Leikstjórinn Guillermo del Toro samþykkti í júní í fyrra að gera framhaldsmynd og átti hún að koma út í apríl 2017. Í apríl síðastliðnum var ákveðið að seinka frumsýningunni um fjóra mánuði. Tökur áttu að hefjast í nóvember en Legendary…
Fyrirtækið Legendary Pictures hefur frestað framhaldi Pacifim Rim um óákveðinn tíma. Leikstjórinn Guillermo del Toro samþykkti í júní í fyrra að gera framhaldsmynd og átti hún að koma út í apríl 2017. Í apríl síðastliðnum var ákveðið að seinka frumsýningunni um fjóra mánuði. Tökur áttu að hefjast í nóvember en Legendary… Lesa meira

