RIFF er á Kvikmyndir.is! – Kynntu þér málið!

riff_lundinn_2015Í dag hefst veisla fyrir kvikmyndaunnendur þegar Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst. Á dagskrá er fjöldinn allur af áhugaverðum myndum, sem við hvetjum fólk til að kynna sér.

Til að auðvelda valið, þá höfum við hér á kvikmyndir.is, eins og undanfarin ár, sett upp dagskrá hátíðarinnar á einfaldan og aðgengilegan hátt, skipt eftir dögum.

Að auki er sú nýjung á bíótímasíðu okkar að við bjóðum nú upp á að sýningartíma fram í tímann í öllum bíóhúsum!

Kynntu þér RIFF dagskránna á kvikmyndir.is og sýningartímasíðuna okkar í heild sinni!

 

Stikk: