Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum. Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær…
Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum. Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær… Lesa meira
Fréttir
The Mummy endurræst – Cruise í viðræðum
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn The Mummy og er Tom Cruise sagður eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkið. Kvikmyndaverið Universal Pictures stendur á bak við verkefnið. Myndinni er ætlað að vera hluti af nýjum skrímslaheimi fyrirtækisins því það ætlar einnig að blása nýju lífi í fleiri óvætti úr smiðju sinni, þar á meðal The…
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn The Mummy og er Tom Cruise sagður eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkið. Kvikmyndaverið Universal Pictures stendur á bak við verkefnið. Myndinni er ætlað að vera hluti af nýjum skrímslaheimi fyrirtækisins því það ætlar einnig að blása nýju lífi í fleiri óvætti úr smiðju sinni, þar á meðal The… Lesa meira
Dómur um Rocky frá 1976 endurbirtur
Í tilefni af frumsýningu hnefaleikamyndarinnar Creed vestanhafs í dag hefur The Hollywood Reporter endurbirt gagnrýni sína um Rocky frá árinu 1976. Sylvester Stallone leikur Rocky Balboa í báðum myndunum. Í Rocky leikur hann ungan boxara sem fær óvænt tækifæri til að berjast um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum en í Creed leikur…
Í tilefni af frumsýningu hnefaleikamyndarinnar Creed vestanhafs í dag hefur The Hollywood Reporter endurbirt gagnrýni sína um Rocky frá árinu 1976. Sylvester Stallone leikur Rocky Balboa í báðum myndunum. Í Rocky leikur hann ungan boxara sem fær óvænt tækifæri til að berjast um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum en í Creed leikur… Lesa meira
Sheeran leikur í Bridget Jones´s Baby
Ed Sheeran fer með hlutverk í þriðju myndinni um Bridget Jones sem er í undirbúningi. Söngvarinn vinsæli setti „sjálfu“ á Instagram af tökustað, þar sem aðalleikkonan Renee Zellweger er í bakgrunni. „Eyddi deginum sem leikari í nýju Bridget Jones-myndinni. Hreinlega elskaði það, þið eigið eftir að gera það líka,“ skrifaði…
Ed Sheeran fer með hlutverk í þriðju myndinni um Bridget Jones sem er í undirbúningi. Söngvarinn vinsæli setti „sjálfu" á Instagram af tökustað, þar sem aðalleikkonan Renee Zellweger er í bakgrunni. „Eyddi deginum sem leikari í nýju Bridget Jones-myndinni. Hreinlega elskaði það, þið eigið eftir að gera það líka," skrifaði… Lesa meira
Útskýrir af hverju hann hafnaði Django
Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino. „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi,“ sagði Smith í hringborðsumræðum The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin…
Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino. „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi," sagði Smith í hringborðsumræðum The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin… Lesa meira
Góða risaeðlan frumsýnd á föstudag
Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar. Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var…
Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar. Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var… Lesa meira
Nýtt plakat úr Game of Thrones 6 – Snýr Snow aftur?
Nýtt plakat úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thrones er komið á netið. Þar sést Jon Snow með blóð lekandi niður andlitið og því má ætla að hann snúi aftur í þáttaröðinni, þrátt fyrir að hafa lent í honum kröppum í þeirri síðustu. Miðað við plakatið verður sjötta þáttaröðin frumsýnd…
Nýtt plakat úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thrones er komið á netið. Þar sést Jon Snow með blóð lekandi niður andlitið og því má ætla að hann snúi aftur í þáttaröðinni, þrátt fyrir að hafa lent í honum kröppum í þeirri síðustu. Miðað við plakatið verður sjötta þáttaröðin frumsýnd… Lesa meira
Katniss á hvínandi siglingu
Katniss Everdeen og aðrar persónur í The Hunger Games: Mockingjay Part 2 fóru á hvínandi siglingu á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, rétt eins og þess bandaríska, nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta hér á landi með rúmar 11 milljónir íslenskra króna í tekjur, en myndin í öðru sæti, James Bond myndin…
Katniss Everdeen og aðrar persónur í The Hunger Games: Mockingjay Part 2 fóru á hvínandi siglingu á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, rétt eins og þess bandaríska, nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta hér á landi með rúmar 11 milljónir íslenskra króna í tekjur, en myndin í öðru sæti, James Bond myndin… Lesa meira
Óþekkjanlegur Hemsworth á Instagram
Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir…
Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir… Lesa meira
Mockingjay flaug beint á toppinn
Aðsókn á The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 í Norður-Ameríku var nógu góð til þess að allar myndirnar í Hungurleika-seríunni rufu 100 milljóna dala múrinn á opnunarhelgi sinni. Myndin náði inn 101 milljón dala, sem er reyndar minnsta aðsóknin í seríunni til þessa. Í öðru sæti var Bond-myndin Spectre…
Aðsókn á The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 í Norður-Ameríku var nógu góð til þess að allar myndirnar í Hungurleika-seríunni rufu 100 milljóna dala múrinn á opnunarhelgi sinni. Myndin náði inn 101 milljón dala, sem er reyndar minnsta aðsóknin í seríunni til þessa. Í öðru sæti var Bond-myndin Spectre… Lesa meira
Svona er „sándtrakkið" úr The Hateful Eight
Eins og aðdáendur Quentin Tarantino vita snúast myndirnar hans ekki bara um gott handrit og leikara, því lögin sem hljóma í þeim spila einnig stóra rullu. Núna er ljóst hvaða lög eru á plötunni sem kemur út samhliða vestranum væntanlega, The Hateful Eight. Goðsögnin Ennio Morricone (The Good, The Bad and…
Eins og aðdáendur Quentin Tarantino vita snúast myndirnar hans ekki bara um gott handrit og leikara, því lögin sem hljóma í þeim spila einnig stóra rullu. Núna er ljóst hvaða lög eru á plötunni sem kemur út samhliða vestranum væntanlega, The Hateful Eight. Goðsögnin Ennio Morricone (The Good, The Bad and… Lesa meira
Klárar fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse
Leikstjórinn Bryan Singer er að leggja lokahönd á fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse. Kitlan verður sýnd á undan Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í næsta mánuði. Singer setti mynd á Instagram af svarteygðum James McAvoy í hlutverki Professor X og greindi frá því í leiðinni að fyrsta…
Leikstjórinn Bryan Singer er að leggja lokahönd á fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse. Kitlan verður sýnd á undan Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í næsta mánuði. Singer setti mynd á Instagram af svarteygðum James McAvoy í hlutverki Professor X og greindi frá því í leiðinni að fyrsta… Lesa meira
„Riddick 4" og sjónvarpsþættir í bígerð
Framleiðslufyrirtæki Vin Diesel er með sjónvarpsþætti í bígerð sem kallast Merc City. Þeir munu fjalla um persónur úr kvikmyndunum Pitch Black, The Chronicles of Riddick og Riddick. Fjórða myndin í Riddick-seríunni virðist einnig vera í undirbúningi, samkvæmt færslu Diesel á Instagram, og hefst handritagerðin í næsta mánuði. Riddick, sem kom…
Framleiðslufyrirtæki Vin Diesel er með sjónvarpsþætti í bígerð sem kallast Merc City. Þeir munu fjalla um persónur úr kvikmyndunum Pitch Black, The Chronicles of Riddick og Riddick. Fjórða myndin í Riddick-seríunni virðist einnig vera í undirbúningi, samkvæmt færslu Diesel á Instagram, og hefst handritagerðin í næsta mánuði. Riddick, sem kom… Lesa meira
Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman
Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui…
Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui… Lesa meira
Allar 15 teiknimyndir Pixar – Frá verstu til bestu
Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim. Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15…
Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim. Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15… Lesa meira
Spreyttu þig á Star Wars-spurningum!
Hverjir hafa leikið í öllum Star Wars-myndunum til þessa? Á hvaða plánetu býr Jappa the Hutt? Hversu mörg tungumál talar C-3PO? Þessar og margar fleiri spurningar eru í spurningakeppni sem breska blaðið The Telegraph hefur skellt á vefsíðuna sína. Þær eru langt í frá auðveldar en að sjálfsögðu er um…
Hverjir hafa leikið í öllum Star Wars-myndunum til þessa? Á hvaða plánetu býr Jappa the Hutt? Hversu mörg tungumál talar C-3PO? Þessar og margar fleiri spurningar eru í spurningakeppni sem breska blaðið The Telegraph hefur skellt á vefsíðuna sína. Þær eru langt í frá auðveldar en að sjálfsögðu er um… Lesa meira
Raðmorðingi gengur laus – Solace frumsýnd
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember. Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,“…
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember. Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,"… Lesa meira
Kylo klár í bardaga á nýrri mynd
Ný ljósmynd af Kylo Ren, nýja illmenninu úr Star Wars: The Force Awakens, er komin á netið. Það var tímaritið Empire sem var fyrst til að birta hana. Þrátt fyrir að búið sé að sýna lokastikluna úr The Force Awakens heldur Disney áfram að senda út áhugaverðar ljósmyndir úr myndinni, auk…
Ný ljósmynd af Kylo Ren, nýja illmenninu úr Star Wars: The Force Awakens, er komin á netið. Það var tímaritið Empire sem var fyrst til að birta hana. Þrátt fyrir að búið sé að sýna lokastikluna úr The Force Awakens heldur Disney áfram að senda út áhugaverðar ljósmyndir úr myndinni, auk… Lesa meira
Leikur kjaftfora móður Billy Bob
Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og…
Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og… Lesa meira
Stallone vill Gosling sem næsta Rambó
Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni. Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af…
Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni. Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr The Huntsman: Winter´s War
Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er…
Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er… Lesa meira
Sjáðu nýju stikluna úr Zoolander 2!
Glæný stikla úr Zoolander 2 er komin út og er hún bráðfyndin. Karlfyrirsæturnar Hansel og Derek Zoolander þykja gamlar og þreyttar í tískuheiminum og heitasta karlfyrirsætan er sú sem Benedict Cumberbatch leikur. Penelope Cruz leikur starfsmann Interpol sem óskar eftir hjálp Hansel og Derek. Popparinn Justin Bieber kemur einnig við sögu í stiklunni…
Glæný stikla úr Zoolander 2 er komin út og er hún bráðfyndin. Karlfyrirsæturnar Hansel og Derek Zoolander þykja gamlar og þreyttar í tískuheiminum og heitasta karlfyrirsætan er sú sem Benedict Cumberbatch leikur. Penelope Cruz leikur starfsmann Interpol sem óskar eftir hjálp Hansel og Derek. Popparinn Justin Bieber kemur einnig við sögu í stiklunni… Lesa meira
Stuttmyndir óskast í Sprettfiskinn
Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum í stuttmyndakeppnina Sprettfiskinn. Hámarkslengd stuttmynda er 30 mínútur og mega þær ekki vera eldri en eins árs þegar Stockfish-hátíðin verður haldin 18.-28. febrúar 2016. Myndir þurfa að hafa verið fullunnar 18. febrúar 2015 eða síðar. Aðeins þær myndir koma til greina sem eru gerðar af íslenskum…
Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum í stuttmyndakeppnina Sprettfiskinn. Hámarkslengd stuttmynda er 30 mínútur og mega þær ekki vera eldri en eins árs þegar Stockfish-hátíðin verður haldin 18.-28. febrúar 2016. Myndir þurfa að hafa verið fullunnar 18. febrúar 2015 eða síðar. Aðeins þær myndir koma til greina sem eru gerðar af íslenskum… Lesa meira
Emma Stone í Love May Fail
Emma Stone hefur samþykkt að leika í Love May Fail sem er byggð á skáldsögu Matthew Quick, höfundar Silver Linings Playbook. Mike White (Year Of the Dog og School of Rock) skrifaði handritið, sem er eins konar gamandrama. Myndin fjallar um Portia Kane sem yfirgefur íburðamikið heimili sitt í Flórída…
Emma Stone hefur samþykkt að leika í Love May Fail sem er byggð á skáldsögu Matthew Quick, höfundar Silver Linings Playbook. Mike White (Year Of the Dog og School of Rock) skrifaði handritið, sem er eins konar gamandrama. Myndin fjallar um Portia Kane sem yfirgefur íburðamikið heimili sitt í Flórída… Lesa meira
Endurgerð Memento í undirbúningi
Endurgerð kvikmyndarinnar Memento er í undirbúningi, aðeins fimmtán árum eftir að hún kom út. Myndin kom leikstjóranum Christopher Nolan rækilega á kortið en þar lék Guy Pearce mann sem þjáðist af minnisleysi. Þrátt fyrir það reyndi hann hvað hann gat til að hafa uppi á morðingja eiginkonu sinnar. Fyrirtækið AMBI…
Endurgerð kvikmyndarinnar Memento er í undirbúningi, aðeins fimmtán árum eftir að hún kom út. Myndin kom leikstjóranum Christopher Nolan rækilega á kortið en þar lék Guy Pearce mann sem þjáðist af minnisleysi. Þrátt fyrir það reyndi hann hvað hann gat til að hafa uppi á morðingja eiginkonu sinnar. Fyrirtækið AMBI… Lesa meira
Jolie leikstýrir mynd um Leakey
Angeline Jolie ætlar að leikstýra kvikmynd um Richard Leakey, sem er mikill dýraverndarsinni. Hann hefur átt í viðræðum við Jolie um að festa viðburðaríka ævi hans á filmu. Framleiðsla á myndinni gæti hafist í byrjun næsta árs. Hinn sjötugi Leakey segir að Brad Pitt, eiginmaður Jolie, gæti leikið hann ef…
Angeline Jolie ætlar að leikstýra kvikmynd um Richard Leakey, sem er mikill dýraverndarsinni. Hann hefur átt í viðræðum við Jolie um að festa viðburðaríka ævi hans á filmu. Framleiðsla á myndinni gæti hafist í byrjun næsta árs. Hinn sjötugi Leakey segir að Brad Pitt, eiginmaður Jolie, gæti leikið hann ef… Lesa meira
Ryan Gosling leikur í Blade Runner 2
Ryan Gosling hefur staðfest að hann muni leika í Blade Runner 2. Hann vildi þó lítið meira segja í viðtali við Collider, en þar var hann að kynna sína nýjustu mynd, The Big Short. „Það er örflaga í mér og ef ég segi eitthvað meira mun ég springa í loft upp,“ sagði…
Ryan Gosling hefur staðfest að hann muni leika í Blade Runner 2. Hann vildi þó lítið meira segja í viðtali við Collider, en þar var hann að kynna sína nýjustu mynd, The Big Short. „Það er örflaga í mér og ef ég segi eitthvað meira mun ég springa í loft upp," sagði… Lesa meira
Grannur Neeson í Scorsese-mynd
Fyrsta ljósmyndin af Liam Neeson í hlutverki föður Cristóvao Ferreira í kvikmyndinni Silence, er komin út. Neeson grennti sig um tæp tíu kíló fyrir hlutverkið, eins og sjá má á myndinni. Tökum á þessari nýjustu kvikmynd Martin Scorsese lauk í maí síðastliðnum. Martin vill að menn leggi sig mikið fram og…
Fyrsta ljósmyndin af Liam Neeson í hlutverki föður Cristóvao Ferreira í kvikmyndinni Silence, er komin út. Neeson grennti sig um tæp tíu kíló fyrir hlutverkið, eins og sjá má á myndinni. Tökum á þessari nýjustu kvikmynd Martin Scorsese lauk í maí síðastliðnum. Martin vill að menn leggi sig mikið fram og… Lesa meira
Home Alone er 25 ára í dag
Í dag eru 25 ár liðin síðan jólamyndin vinsæla Home Alone var frumsýnd vestanhafs. Þá lenti hinn 8 ára Kevin McCallister í því að vera skilinn aleinn eftir heima á meðan fjölskyldan hans fór í frí til Parísar um jólin. Catherine O´Hara, sem lék móður Kevin, segir söguþráðinn alls ekki óraunhæfan.…
Í dag eru 25 ár liðin síðan jólamyndin vinsæla Home Alone var frumsýnd vestanhafs. Þá lenti hinn 8 ára Kevin McCallister í því að vera skilinn aleinn eftir heima á meðan fjölskyldan hans fór í frí til Parísar um jólin. Catherine O´Hara, sem lék móður Kevin, segir söguþráðinn alls ekki óraunhæfan.… Lesa meira
Vildu borga Stallone fyrir að leika ekki Rocky
Yfirmenn hjá kvikmyndaverinu United Artist buðu Sylvester Stallone peninga fyrir að láta annan leikara túlka boxarann Rocky Balboa eftir að Stallone sýndi þeim handrit sitt að fyrstu myndinni, Rocky. Þeir lögðu til að Ryan O´Neil eða Burt Reynolds myndu leika Rocky og buðu Stallone 250 þúsund dollara, eða um 30 milljónir…
Yfirmenn hjá kvikmyndaverinu United Artist buðu Sylvester Stallone peninga fyrir að láta annan leikara túlka boxarann Rocky Balboa eftir að Stallone sýndi þeim handrit sitt að fyrstu myndinni, Rocky. Þeir lögðu til að Ryan O´Neil eða Burt Reynolds myndu leika Rocky og buðu Stallone 250 þúsund dollara, eða um 30 milljónir… Lesa meira

