Stiklan úr Zoolander 2 er vinsælasta stiklan úr gamanmynd frá upphafi. Þessu greindi kvikmyndaverið Paramount Pictures frá í dag. Samanlagt hefur verið horft á stikluna 52,2 milljón sinnum á netinu síðan kom út 18. nóvember, eða á aðeins einni viku. Ben Stiller leikstýrir myndinni og leikur einnig aðalhlutverkið á móti Owen Wilson.…
Stiklan úr Zoolander 2 er vinsælasta stiklan úr gamanmynd frá upphafi. Þessu greindi kvikmyndaverið Paramount Pictures frá í dag. Samanlagt hefur verið horft á stikluna 52,2 milljón sinnum á netinu síðan kom út 18. nóvember, eða á aðeins einni viku. Ben Stiller leikstýrir myndinni og leikur einnig aðalhlutverkið á móti Owen Wilson.… Lesa meira
Fréttir
Alien: Covenant verður sú fyrsta í þríleik
Ridley Scott hefur staðfest að Alien: Covenant verður fyrsta myndin í þríleik sem gerist á undan Alien, sem kom út 1979. Ein mynd hefur áður komið út sem gerist á undan Alien, eða Prometheus sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Alien: Covenant, sem gerist á eftir henni. fjallar…
Ridley Scott hefur staðfest að Alien: Covenant verður fyrsta myndin í þríleik sem gerist á undan Alien, sem kom út 1979. Ein mynd hefur áður komið út sem gerist á undan Alien, eða Prometheus sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Alien: Covenant, sem gerist á eftir henni. fjallar… Lesa meira
Star Wars og uppreisn í Asíu í nýjum Myndum mánaðarins!
Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Uppáhaldsatriði Martin Scorsese
Martin Scorsese segir að uppáhaldsatriðið úr öllum sínum myndum sé hið fræga einnar töku atriði á staðnum Copacabana í Goodfellas. Leikstjórinn segist hafa farið á Copacabana þegar hann var yngri og séð mafíósana mæta og vera með alls konar vandræði. Þannig fékk hann hugmyndina að atriðinu. Í viðtali við Shortlist sagði…
Martin Scorsese segir að uppáhaldsatriðið úr öllum sínum myndum sé hið fræga einnar töku atriði á staðnum Copacabana í Goodfellas. Leikstjórinn segist hafa farið á Copacabana þegar hann var yngri og séð mafíósana mæta og vera með alls konar vandræði. Þannig fékk hann hugmyndina að atriðinu. Í viðtali við Shortlist sagði… Lesa meira
Nýtt í bíó – Bridge of Spies
Njósnatryllirinn Bridge of Spies með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, verður frumsýnd á morgun, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Leikstjóri myndarinnar er Steven Spielberg og handritshöfundar þeir Matt Charman og Ethan Coen og Joel Coen. Í aðalhlutverkum eru auk Tom Hanks þau…
Njósnatryllirinn Bridge of Spies með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, verður frumsýnd á morgun, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Leikstjóri myndarinnar er Steven Spielberg og handritshöfundar þeir Matt Charman og Ethan Coen og Joel Coen. Í aðalhlutverkum eru auk Tom Hanks þau… Lesa meira
Býr til mynd um uppruna Barbie
Reese Witherspoon er sögð vera að undirbúa kvikmynd um uppruna dúkkunnar Barbie. Myndin fjallar ekki um dúkkuna á yngri árum, heldur ævi Ruth Handler sem er konan á bak við Barbie. Samkvæmt Tracking Board hefur Reese tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Robin Gerber, Barbie and Ruth, sem fjallar um leið…
Reese Witherspoon er sögð vera að undirbúa kvikmynd um uppruna dúkkunnar Barbie. Myndin fjallar ekki um dúkkuna á yngri árum, heldur ævi Ruth Handler sem er konan á bak við Barbie. Samkvæmt Tracking Board hefur Reese tryggt sér kvikmyndaréttinn að bók Robin Gerber, Barbie and Ruth, sem fjallar um leið… Lesa meira
Tíu heimagerðar Star Wars-stiklur
Vefsíðan Gamesradar.com hefur birt lista yfir 10 Star Wars-stiklur sem aðdáendur hafa búið sjálfir til, þar sem nýjasta Star Wars-stiklan er höfð til hliðsjónar. Stiklurnar eru margar hverjar bráðfyndnar. Í einni hefur Jar Jar Binks verið klipptur inn í öll atriðin og í annarri hefur Logi geimgengill, sem fór huldu höfði í Star Wars-stiklunni, verið…
Vefsíðan Gamesradar.com hefur birt lista yfir 10 Star Wars-stiklur sem aðdáendur hafa búið sjálfir til, þar sem nýjasta Star Wars-stiklan er höfð til hliðsjónar. Stiklurnar eru margar hverjar bráðfyndnar. Í einni hefur Jar Jar Binks verið klipptur inn í öll atriðin og í annarri hefur Logi geimgengill, sem fór huldu höfði í Star Wars-stiklunni, verið… Lesa meira
Everest klífur yfir 200 milljónir dala
Everest, mynd Baltasars Kormáks, hefur rofið 200 milljón dala múrinn í miðasölunni um heim allan, en það eru yfir 26 milljarðar króna. Í Norður-Ameríku hefur myndin náð inn rúmum 43 milljónum dala í miðasölunni. Annars staðar í heiminum eru tekjurnar komnar í tæpar 160 milljónir dala, samkvæmt Boxofficemojo.com. Everest kostaði 55 milljónir dala…
Everest, mynd Baltasars Kormáks, hefur rofið 200 milljón dala múrinn í miðasölunni um heim allan, en það eru yfir 26 milljarðar króna. Í Norður-Ameríku hefur myndin náð inn rúmum 43 milljónum dala í miðasölunni. Annars staðar í heiminum eru tekjurnar komnar í tæpar 160 milljónir dala, samkvæmt Boxofficemojo.com. Everest kostaði 55 milljónir dala… Lesa meira
Lawrence sest í leikstjórastólinn
Jennifer Lawrence hefur tekið að sér að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Hún nefnist Project Delirium. „Mig hefur langað að leikstýra síðan ég var 16 ára og fannst alltaf að ég þyrfti að stíga skref í þá átt. En ef ég hefði byrjað fyrr hefði ég ekki verið tilbúin. Núna finnst…
Jennifer Lawrence hefur tekið að sér að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd. Hún nefnist Project Delirium. „Mig hefur langað að leikstýra síðan ég var 16 ára og fannst alltaf að ég þyrfti að stíga skref í þá átt. En ef ég hefði byrjað fyrr hefði ég ekki verið tilbúin. Núna finnst… Lesa meira
Captain America: Civil War – Sjáðu fyrstu stikluna!
Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum. Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær…
Fyrsta stiklan úr Captain America: Civil War er komin út. Þar etur Captain America kappi við fyrrverandi vin sinn Iron Man og ljóst að hörð rimma er í vændum. Ross hershöfðingi (William Hurt) vill hafa betri stjórn á ofurhetjunum og telur að þær megi ekki vaða eins mikið uppi og þær… Lesa meira
The Mummy endurræst – Cruise í viðræðum
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn The Mummy og er Tom Cruise sagður eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkið. Kvikmyndaverið Universal Pictures stendur á bak við verkefnið. Myndinni er ætlað að vera hluti af nýjum skrímslaheimi fyrirtækisins því það ætlar einnig að blása nýju lífi í fleiri óvætti úr smiðju sinni, þar á meðal The…
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn The Mummy og er Tom Cruise sagður eiga í viðræðum um að leika aðalhlutverkið. Kvikmyndaverið Universal Pictures stendur á bak við verkefnið. Myndinni er ætlað að vera hluti af nýjum skrímslaheimi fyrirtækisins því það ætlar einnig að blása nýju lífi í fleiri óvætti úr smiðju sinni, þar á meðal The… Lesa meira
Dómur um Rocky frá 1976 endurbirtur
Í tilefni af frumsýningu hnefaleikamyndarinnar Creed vestanhafs í dag hefur The Hollywood Reporter endurbirt gagnrýni sína um Rocky frá árinu 1976. Sylvester Stallone leikur Rocky Balboa í báðum myndunum. Í Rocky leikur hann ungan boxara sem fær óvænt tækifæri til að berjast um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum en í Creed leikur…
Í tilefni af frumsýningu hnefaleikamyndarinnar Creed vestanhafs í dag hefur The Hollywood Reporter endurbirt gagnrýni sína um Rocky frá árinu 1976. Sylvester Stallone leikur Rocky Balboa í báðum myndunum. Í Rocky leikur hann ungan boxara sem fær óvænt tækifæri til að berjast um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum en í Creed leikur… Lesa meira
Sheeran leikur í Bridget Jones´s Baby
Ed Sheeran fer með hlutverk í þriðju myndinni um Bridget Jones sem er í undirbúningi. Söngvarinn vinsæli setti „sjálfu“ á Instagram af tökustað, þar sem aðalleikkonan Renee Zellweger er í bakgrunni. „Eyddi deginum sem leikari í nýju Bridget Jones-myndinni. Hreinlega elskaði það, þið eigið eftir að gera það líka,“ skrifaði…
Ed Sheeran fer með hlutverk í þriðju myndinni um Bridget Jones sem er í undirbúningi. Söngvarinn vinsæli setti „sjálfu" á Instagram af tökustað, þar sem aðalleikkonan Renee Zellweger er í bakgrunni. „Eyddi deginum sem leikari í nýju Bridget Jones-myndinni. Hreinlega elskaði það, þið eigið eftir að gera það líka," skrifaði… Lesa meira
Útskýrir af hverju hann hafnaði Django
Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino. „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi,“ sagði Smith í hringborðsumræðum The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin…
Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino. „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi," sagði Smith í hringborðsumræðum The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin… Lesa meira
Góða risaeðlan frumsýnd á föstudag
Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar. Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var…
Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar. Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var… Lesa meira
Nýtt plakat úr Game of Thrones 6 – Snýr Snow aftur?
Nýtt plakat úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thrones er komið á netið. Þar sést Jon Snow með blóð lekandi niður andlitið og því má ætla að hann snúi aftur í þáttaröðinni, þrátt fyrir að hafa lent í honum kröppum í þeirri síðustu. Miðað við plakatið verður sjötta þáttaröðin frumsýnd…
Nýtt plakat úr sjöttu þáttaröðinni af Game of Thrones er komið á netið. Þar sést Jon Snow með blóð lekandi niður andlitið og því má ætla að hann snúi aftur í þáttaröðinni, þrátt fyrir að hafa lent í honum kröppum í þeirri síðustu. Miðað við plakatið verður sjötta þáttaröðin frumsýnd… Lesa meira
Katniss á hvínandi siglingu
Katniss Everdeen og aðrar persónur í The Hunger Games: Mockingjay Part 2 fóru á hvínandi siglingu á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, rétt eins og þess bandaríska, nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta hér á landi með rúmar 11 milljónir íslenskra króna í tekjur, en myndin í öðru sæti, James Bond myndin…
Katniss Everdeen og aðrar persónur í The Hunger Games: Mockingjay Part 2 fóru á hvínandi siglingu á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, rétt eins og þess bandaríska, nú um helgina. Myndin var sú langvinsælasta hér á landi með rúmar 11 milljónir íslenskra króna í tekjur, en myndin í öðru sæti, James Bond myndin… Lesa meira
Óþekkjanlegur Hemsworth á Instagram
Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir…
Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir… Lesa meira
Mockingjay flaug beint á toppinn
Aðsókn á The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 í Norður-Ameríku var nógu góð til þess að allar myndirnar í Hungurleika-seríunni rufu 100 milljóna dala múrinn á opnunarhelgi sinni. Myndin náði inn 101 milljón dala, sem er reyndar minnsta aðsóknin í seríunni til þessa. Í öðru sæti var Bond-myndin Spectre…
Aðsókn á The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 í Norður-Ameríku var nógu góð til þess að allar myndirnar í Hungurleika-seríunni rufu 100 milljóna dala múrinn á opnunarhelgi sinni. Myndin náði inn 101 milljón dala, sem er reyndar minnsta aðsóknin í seríunni til þessa. Í öðru sæti var Bond-myndin Spectre… Lesa meira
Svona er „sándtrakkið" úr The Hateful Eight
Eins og aðdáendur Quentin Tarantino vita snúast myndirnar hans ekki bara um gott handrit og leikara, því lögin sem hljóma í þeim spila einnig stóra rullu. Núna er ljóst hvaða lög eru á plötunni sem kemur út samhliða vestranum væntanlega, The Hateful Eight. Goðsögnin Ennio Morricone (The Good, The Bad and…
Eins og aðdáendur Quentin Tarantino vita snúast myndirnar hans ekki bara um gott handrit og leikara, því lögin sem hljóma í þeim spila einnig stóra rullu. Núna er ljóst hvaða lög eru á plötunni sem kemur út samhliða vestranum væntanlega, The Hateful Eight. Goðsögnin Ennio Morricone (The Good, The Bad and… Lesa meira
Klárar fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse
Leikstjórinn Bryan Singer er að leggja lokahönd á fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse. Kitlan verður sýnd á undan Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í næsta mánuði. Singer setti mynd á Instagram af svarteygðum James McAvoy í hlutverki Professor X og greindi frá því í leiðinni að fyrsta…
Leikstjórinn Bryan Singer er að leggja lokahönd á fyrstu kitluna úr X-Men: Apocalypse. Kitlan verður sýnd á undan Star Wars: The Force Awakens, sem er væntanleg í bíó í næsta mánuði. Singer setti mynd á Instagram af svarteygðum James McAvoy í hlutverki Professor X og greindi frá því í leiðinni að fyrsta… Lesa meira
„Riddick 4" og sjónvarpsþættir í bígerð
Framleiðslufyrirtæki Vin Diesel er með sjónvarpsþætti í bígerð sem kallast Merc City. Þeir munu fjalla um persónur úr kvikmyndunum Pitch Black, The Chronicles of Riddick og Riddick. Fjórða myndin í Riddick-seríunni virðist einnig vera í undirbúningi, samkvæmt færslu Diesel á Instagram, og hefst handritagerðin í næsta mánuði. Riddick, sem kom…
Framleiðslufyrirtæki Vin Diesel er með sjónvarpsþætti í bígerð sem kallast Merc City. Þeir munu fjalla um persónur úr kvikmyndunum Pitch Black, The Chronicles of Riddick og Riddick. Fjórða myndin í Riddick-seríunni virðist einnig vera í undirbúningi, samkvæmt færslu Diesel á Instagram, og hefst handritagerðin í næsta mánuði. Riddick, sem kom… Lesa meira
Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman
Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui…
Fyrsta ljósmyndin úr Wonder Woman er komin á netið. Myndin er af hinni ísraelsku Gal Gadot í hlutverki aðalpersónunnar og ofurhetjunnar. Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur einnig tilkynnt um nokkra nýja leikara í myndinni, þar á meðal Danny Huston, David Thelwis og Robin Wright. Á meðal annarra leikara eru Said Taghmaoui… Lesa meira
Allar 15 teiknimyndir Pixar – Frá verstu til bestu
Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim. Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15…
Teiknimyndaframleiðandinn Pixar hefur dælt frá sér hverri gæðamyndinni á fætur annarri síðastliðin 20 ár. Ævintýrið hófst með Toy Story árið 1995 og síðan þá hafa Pixar-myndirnar átt sér fjölmarga aðdáendur víða um heim. Í tilefni af útkomu The Good Dinosaur hefur vefsíðan Digital Spy sett saman lista yfir allar 15… Lesa meira
Spreyttu þig á Star Wars-spurningum!
Hverjir hafa leikið í öllum Star Wars-myndunum til þessa? Á hvaða plánetu býr Jappa the Hutt? Hversu mörg tungumál talar C-3PO? Þessar og margar fleiri spurningar eru í spurningakeppni sem breska blaðið The Telegraph hefur skellt á vefsíðuna sína. Þær eru langt í frá auðveldar en að sjálfsögðu er um…
Hverjir hafa leikið í öllum Star Wars-myndunum til þessa? Á hvaða plánetu býr Jappa the Hutt? Hversu mörg tungumál talar C-3PO? Þessar og margar fleiri spurningar eru í spurningakeppni sem breska blaðið The Telegraph hefur skellt á vefsíðuna sína. Þær eru langt í frá auðveldar en að sjálfsögðu er um… Lesa meira
Raðmorðingi gengur laus – Solace frumsýnd
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember. Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,“…
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Solace föstudaginn 20.nóvember. Þeir sem kunna vel að meta sálfræðitrylla og ráðgátur þar sem ekkert er eins og það sýnist í fyrstu eiga örugglega eftir að kunna vel að meta þessa mynd, Solace, en henni hefur verið lýst sem blöndu af stórsmellunum Seven og Silence of the Lambs,"… Lesa meira
Kylo klár í bardaga á nýrri mynd
Ný ljósmynd af Kylo Ren, nýja illmenninu úr Star Wars: The Force Awakens, er komin á netið. Það var tímaritið Empire sem var fyrst til að birta hana. Þrátt fyrir að búið sé að sýna lokastikluna úr The Force Awakens heldur Disney áfram að senda út áhugaverðar ljósmyndir úr myndinni, auk…
Ný ljósmynd af Kylo Ren, nýja illmenninu úr Star Wars: The Force Awakens, er komin á netið. Það var tímaritið Empire sem var fyrst til að birta hana. Þrátt fyrir að búið sé að sýna lokastikluna úr The Force Awakens heldur Disney áfram að senda út áhugaverðar ljósmyndir úr myndinni, auk… Lesa meira
Leikur kjaftfora móður Billy Bob
Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og…
Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og… Lesa meira
Stallone vill Gosling sem næsta Rambó
Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni. Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af…
Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni. Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr The Huntsman: Winter´s War
Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er…
Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er… Lesa meira

