Vaughn flytur sig í líkama unglingsstúlku


Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur fréttirnar reyndar frá Deadline vefnum, að…

Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vaughn sköllóttur fyrir framan bandaríska fánann. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur… Lesa meira

Steinsteypa hjá Gibson og Vaughn


Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir Hacksaw Ridge leikstjórinn Mel Gibson og Hacksaw Ridge leikarinn Vince Vaughn munu leika í. Bone Tomahawk leikstjórinn S. Craig Zahler, sem…

Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir Hacksaw Ridge leikstjórinn Mel Gibson og Hacksaw Ridge leikarinn Vince Vaughn munu leika í. Bone Tomahawk leikstjórinn S. Craig Zahler, sem… Lesa meira

Vaughn í mynd um hetju sem neitar að skjóta


True Detective leikarinn Vince Vaughn mun leika í næstu mynd leikstjórans Mel Gibson, Hacksaw Ridge sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Desmond Doss, fyrsta manninn í sögu Bandaríkjanna sem neitaði að beita ofbeldi í hernaði á grundvelli samvisku sinnar en fékk æðstu viðurkenningu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Vaughn slæst þar…

True Detective leikarinn Vince Vaughn mun leika í næstu mynd leikstjórans Mel Gibson, Hacksaw Ridge sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Desmond Doss, fyrsta manninn í sögu Bandaríkjanna sem neitaði að beita ofbeldi í hernaði á grundvelli samvisku sinnar en fékk æðstu viðurkenningu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Vaughn slæst þar… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröð af True Detective


Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröð af sjónvarpsþáttunum True Detective var sýnd í dag. Með aðalhlutverk að þessu sinni fara leikararnir Colin Farrell og Vince Vaughn. Með önnur stærri hlutverk fara leikkonurnar Rachel McAdams og Kelly Reilly. McAdams leysir þriðja aðalhlutverkið af hólmi og leikur Ani Bezzerides, sem rannsakar dularfullt mál ásamt…

Fyrsta stiklan úr annarri þáttaröð af sjónvarpsþáttunum True Detective var sýnd í dag. Með aðalhlutverk að þessu sinni fara leikararnir Colin Farrell og Vince Vaughn. Með önnur stærri hlutverk fara leikkonurnar Rachel McAdams og Kelly Reilly. McAdams leysir þriðja aðalhlutverkið af hólmi og leikur Ani Bezzerides, sem rannsakar dularfullt mál ásamt… Lesa meira

Engin mafía á eftir Vaughn


Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur hætt við framleiðslu á glæpa-dramanu Term Life með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Vaughn ætlaði sjálfur að framleiða myndina ásamt eiginkonunni Victoria Vaughn. Nýlegar var tilkynnt að Hailee Steinfeld ætti að leika á móti Vaughn í myndinni, en Vaughn átti að leika mann á flótta undan mafíunni…

Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur hætt við framleiðslu á glæpa-dramanu Term Life með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Vaughn ætlaði sjálfur að framleiða myndina ásamt eiginkonunni Victoria Vaughn. Nýlegar var tilkynnt að Hailee Steinfeld ætti að leika á móti Vaughn í myndinni, en Vaughn átti að leika mann á flótta undan mafíunni… Lesa meira

Steinfeld á flótta ásamt Vaughn


Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð…

Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð… Lesa meira

533 barna faðir – Ný stikla


Eftir leik í Google gamanmyndinni The Internship, sem hefur hlotið misjafnar viðtökur, og gárungar hafa talað um sem langa Google auglýsingu, og er í bíó hér á landi um þessar mundir, fær Vince Vaughn tækifæri til að bæta um betur strax í haust þegar önnur gamanmynd með honum verður frumsýnd. Um er…

Eftir leik í Google gamanmyndinni The Internship, sem hefur hlotið misjafnar viðtökur, og gárungar hafa talað um sem langa Google auglýsingu, og er í bíó hér á landi um þessar mundir, fær Vince Vaughn tækifæri til að bæta um betur strax í haust þegar önnur gamanmynd með honum verður frumsýnd. Um er… Lesa meira

Vaughn og Ferrell keppa um ástir dætranna


Bandaríski leikarinn Vince Vaughn mun leika á móti Will Ferrell í myndinni Daddy´s Home, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Í myndinni, sem leikstýrt verður af Etan Cohen, leikur Ferrell mjúkan mann, sem á tvær stjúpdætur, og reynir hvað hann getur til að vera besti stjúpfaðir í heimi. Allt fer hinsvegar upp í…

Bandaríski leikarinn Vince Vaughn mun leika á móti Will Ferrell í myndinni Daddy´s Home, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Í myndinni, sem leikstýrt verður af Etan Cohen, leikur Ferrell mjúkan mann, sem á tvær stjúpdætur, og reynir hvað hann getur til að vera besti stjúpfaðir í heimi. Allt fer hinsvegar upp í… Lesa meira

Stiller og Vaughn keppa á ný í skotbolta


Framleiðslufyrirtæki Ben Stillers hefur ráðið handritshöfund að framhaldsmynd Dodgeball: A True Underdog Story. Red Hour Films í samstarfi við 20th Century Fox réðu Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur aðeins skrifað kvikmyndina Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Stiller og Vaughn…

Framleiðslufyrirtæki Ben Stillers hefur ráðið handritshöfund að framhaldsmynd Dodgeball: A True Underdog Story. Red Hour Films í samstarfi við 20th Century Fox réðu Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur aðeins skrifað kvikmyndina Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Stiller og Vaughn… Lesa meira

Vaughn og Owen í The Internship – Stikla


Ný stikla er komin úr gamanmyndinni The Internship með Wedding Crashers-félögunum Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Þeir leika sölumenn sem eiga erfitt með að aðlagast hinum stafræna heimi. Þeir ákveða að sækja um starfsnám hjá Google og verða að keppa við heilan her af eldkláru ungu fólki. Myndin…

Ný stikla er komin úr gamanmyndinni The Internship með Wedding Crashers-félögunum Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum. Þeir leika sölumenn sem eiga erfitt með að aðlagast hinum stafræna heimi. Þeir ákveða að sækja um starfsnám hjá Google og verða að keppa við heilan her af eldkláru ungu fólki. Myndin… Lesa meira