Náðu í appið
Öllum leyfð

New Year's Eve 2011

(Gamlárskvöld)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. desember 2011

Kvöldið þegar allt getur gerst

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 22
/100

Myndin gerist öll á einu kvöldi, gamlárskvöldi, og við kynnumst hér nokkrum ólíkum persónum sem þó eiga það sameiginlegt með okkur öllum hinum að leita að ást, hamingju og öryggi. Öll búa þau í borginni sem aldrei sefur, New York, og þótt fæst þeirra þekkist innbyrðis eiga leiðir þeirra eftir að skarast á mismunandi hátt þetta kvöld, með ólíkum... Lesa meira

Myndin gerist öll á einu kvöldi, gamlárskvöldi, og við kynnumst hér nokkrum ólíkum persónum sem þó eiga það sameiginlegt með okkur öllum hinum að leita að ást, hamingju og öryggi. Öll búa þau í borginni sem aldrei sefur, New York, og þótt fæst þeirra þekkist innbyrðis eiga leiðir þeirra eftir að skarast á mismunandi hátt þetta kvöld, með ólíkum en óvæntum afleiðingum.... minna

Aðalleikarar

Hilary Swank

Claire Morgan

Robert De Niro

Stan Harris

Michelle Pfeiffer

Ingrid Withers

Ernest Thesiger

Kim Doyle

Halle Berry

Nurse Aimee

Jon Bon Jovi

Daniel Jensen

Katherine Heigl

Laura Carrington

Seth Meyers

Griffin Byrne

Jessica Biel

Tess Byrne

Til Schweiger

James Schwab

Carla Gugino

Spiritual Dr. Morriset

Abigail Breslin

Hailey Doyle

Ludacris

Brendan

Sarah Paulson

Grace Schwab

Alyssa Milano

Nurse Mindy

Katherine McNamara

Lily Bowman

Nat Wolff

Walter

Jim Belushi

Building Super

John Lithgow

Jonathan Cox (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2010

Framhald Valentine's Day gerist á gamlárskvöld

Kvikmyndin Valentine's Day verður ekki frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrr en á föstudaginn næsta, bæði hér og í Bandaríkjunum. Það stoppar samt sem áður ekki hina framhaldsþyrstu framleiðendur í Hollywood, því búið er að...

18.07.2013

Tilnefningar til Emmy kynntar

Nú hafa tilnefningar til Emmy-sjónvarpsverðlaunanna verið birtar en afhending þeirra fer fram 22. september næstkomandi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Í fyrsta skipti sjáum við internetseríur tilnefndar til verðlauna...

26.02.2012

Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu

Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries ("Razzies") hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum, þar sem markmiðið er að skamma þá sem stóðu sig illa. S...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn