New Year's Eve
2011
(Gamlárskvöld)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 21. desember 2011
Kvöldið þegar allt getur gerst
118 MÍNEnska
7% Critics
45% Audience
22
/100 Myndin gerist öll á einu kvöldi, gamlárskvöldi, og við
kynnumst hér nokkrum ólíkum persónum sem þó eiga
það sameiginlegt með okkur öllum hinum að leita að ást,
hamingju og öryggi.
Öll búa þau í borginni sem aldrei sefur, New York, og þótt
fæst þeirra þekkist innbyrðis eiga leiðir þeirra eftir að
skarast á mismunandi hátt þetta kvöld, með ólíkum... Lesa meira
Myndin gerist öll á einu kvöldi, gamlárskvöldi, og við
kynnumst hér nokkrum ólíkum persónum sem þó eiga
það sameiginlegt með okkur öllum hinum að leita að ást,
hamingju og öryggi.
Öll búa þau í borginni sem aldrei sefur, New York, og þótt
fæst þeirra þekkist innbyrðis eiga leiðir þeirra eftir að
skarast á mismunandi hátt þetta kvöld, með ólíkum en
óvæntum afleiðingum.... minna