Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Alice Through the Looking Glass 2016

Justwatch

Frumsýnd: 27. maí 2016

This spring, it's time for a little madness.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Sagan gerist sex mánuðum eftir ævintýrin í Undralandi og í þetta sinn fer Lísa í gegnum spegil sem liggur til Spegillands. Þar hittir hún reyndar fyrir margar af sömu persónunum og voru í Undralandi sem þó hafa sumar hverjar tekið nokkrum breytingum. Og sem fyrr þarf Lísa að leysa alls konar þrautir áður en hún getur haldið heim á ný ...

Aðalleikarar

Mia Wasikowska

Alice Kingsleigh

Johnny Depp

Mad Hatter

Anne Hathaway

White Queen

Alan Rickman

Blue Caterpillar (voice)

Michael Sheen

White Rabbit (voice)

Andrew Scott

Addison Bennett

Rhys Ifans

Zanik Hightopp

Toby Jones

Wilkins (uncredited)

Timothy Spall

Bayard (voice)

Ed Speleers

James Harcourt

Stephen Fry

Cheshire Cat (voice)

Lindsay Duncan

Helen Kingsleigh

Matt Lucas

Tweedledee / Tweedledum

Richard Armitage

King Oleron

Cory Stewart

Young Mirana

Leilah de Meza

Young Iracebeth

Geraldine James

Lady Ascot

Leo Bill

Hamish

Hattie Morahan

Queen Elsemere

Simone Kirby

Tyva Hightopp

Paul Whitehouse

Thackery (voice)

Matt Vogel

Wilkins (voice)

Frances de la Tour

Aunt Imogene (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2017

Razzie verðlaunin: Zoolander 2 með flestar tilnefningar

Framhaldsmyndir, endurgerðir og myndir gerðar eftir bókum, eru í aðalhlutverkum þegar kemur að tilnefningum til hinna árlegu Razzie verðlauna, en þar eru veitt verðlaunin Gullna hindberið fyrir það sem verst gerist á...

07.11.2016

Sacha Baron Cohen vill endurgera Klovn

Sacha Baron Cohen ( Grimsby, Ali G, Borat ) hefur mikinn áhuga á að endurgera dönsku gamanmyndina Klovn, sem sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2010. Eins og Empire bendir á þá er vandræðagangurinn og grófur...

01.02.2016

Mætir Bourne 5 á SuperBowl?

Bandaríkjamenn bíða nú spenntir eftir Ofurskálinni svokölluðu, eða Super Bowl, úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum. En það er ekki bara sparkið sjálft sem menn bíða eftir, heldur eru margir einnig spenntir fyrir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn