Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events
2004
(Lemony Snickets A Series of Unfortunate Events)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 14. janúar 2005
Don't say we didn't warn you
108 MÍNEnska
72% Critics
63% Audience
62
/100 Þetta er sagan af Bauedelaires krökkunum, sem eru þrjú munaðarlaus börn, þau Violet, Klaus og Sunny, sem eru að leita sér að nýju heimili, og finna það hjá ýmsum skrítnum skyldmennum og öðru fólki, þar á meðal hjá Lemony Snicket, sem er sögumaður myndarinnar, og byrja hjá hinum útsmogna Olaf greifa, sem vonast til að geta nælt sér í eitthvað af arfi... Lesa meira
Þetta er sagan af Bauedelaires krökkunum, sem eru þrjú munaðarlaus börn, þau Violet, Klaus og Sunny, sem eru að leita sér að nýju heimili, og finna það hjá ýmsum skrítnum skyldmennum og öðru fólki, þar á meðal hjá Lemony Snicket, sem er sögumaður myndarinnar, og byrja hjá hinum útsmogna Olaf greifa, sem vonast til að geta nælt sér í eitthvað af arfi þeirra. Violet er sú elsta af systkinunum, 14 ára, og er hinn hugrakki leiðtogi, sem er fljótur að hugsa og átta sig á hlutunum. Eini drengurinn er systkinið í miðið, Klaus, 12 ára, en hann er mjög gáfaður og heltekinn af orðum. Þá er það sú yngsta, Sunny, sem talar tungumál sem aðeins systkini hennar skilja, og hún á það til að … bíta.... minna