Besti söngleikurinn
Hér á ferðinni er einn allra besti söngleikur síðara tíma. Johnny Depp túlkar Benjamin Barker sem bjó hamingjusamur með konu sinni og dóttur og starfaði sem rakari. Judge Turpin (Alan Rick...
"Never Forget. Never Forgive."
Judge Turpin (Alan Rickman) er dómari sem er ástfanginn af konu annars manns.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiJudge Turpin (Alan Rickman) er dómari sem er ástfanginn af konu annars manns. Hann sendir manninn hennar, Benjamin Barker (Johnny Depp), ranglega í útlegð svo að hann geti gert hosur sínar grænar fyrir konunni. Benjamin losnar úr prísundinni, tekur upp nafnið Sweeney Todd og snýr aftur með hefnd í huga. Áætlun hans um að refsa dómaranum fer þó eitthvað út um þúfur og hann gerir djöfullegan samning við konuna sem hann leigir hjá (Helena Bonham Carter).


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHér á ferðinni er einn allra besti söngleikur síðara tíma. Johnny Depp túlkar Benjamin Barker sem bjó hamingjusamur með konu sinni og dóttur og starfaði sem rakari. Judge Turpin (Alan Rick...
Líklegast eru söngleikir bara spurning um smekk, ég lærði í það minnsta að meta góða tónlist, enda ólst maður upp með aðra hverja uppáhalds teiknimynd sem hálfgerðann söngleik. (Al...
Ég er mikill aðdáandi Tim Burton, hef séð allar myndirnar hans, flestar mörgum sinnum. Það er líka regla hjá mér að sjá allar myndirnar hans í bíó enda virka þær oftast best á stór...
Sweeney Todd er nýjasti söngleikurinn frá Tim Burton og finnst mér þetta frekar slöpp tilraun hjá honum til að koma með eitthvað ferskt. Það allra versta við Sweeney Todd er öll þ...
Fyrst vil ég nefna hversu ótrúlega fáranlega asnaleg textaþýðingin var á þessari mynd. Greinilegt að þeir hafa ákveðið að hafa sama handrit og er sett upp í Óperunum og oftar en...
Tim Burton nær að búa til alveg magnað umhverfi í þessari mynd og nær á engan hátt að klúðra henni, satt best að segja er þetta ein af hans betri myndum í mjög langan tíma og ei...



Hlaut verðlaun bestu kvikmyndar í flokki gamanmyndar/söngleikja á Golden Globe hátíðinni. Johnny Depp vann einnig sömu verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki.