Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dark Shadows 2012

Justwatch

Frumsýnd: 11. maí 2012

The legend bites back

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Árið er 1752. Joshua og Naomi Collins, ásamt ungum syni þeirra Barnabas, sigla af stað frá Liverpool í Englandi til að hefja nýtt líf í Bandaríkunum. En þetta dugir ekki til að sleppa undan dulafullum álögum sem hafa legið eins og mara á fjölskyldu þeirra. Tveir áratugir líða og lífið blasir við Barnabas. Hann er mikilsvirtur í Collinsport, Maine, ríkur... Lesa meira

Árið er 1752. Joshua og Naomi Collins, ásamt ungum syni þeirra Barnabas, sigla af stað frá Liverpool í Englandi til að hefja nýtt líf í Bandaríkunum. En þetta dugir ekki til að sleppa undan dulafullum álögum sem hafa legið eins og mara á fjölskyldu þeirra. Tveir áratugir líða og lífið blasir við Barnabas. Hann er mikilsvirtur í Collinsport, Maine, ríkur og valdamikill glaumgosi... eða allt þar til hann gerir þau mistök að hryggbrjóta Angelique Bouchard. Hún er norn og dæmir hann til örlaga sem eru verri en dauðinn sjálfur; hún breytir honum í vampíru og grefur hann síðan lifandi. Tveimur öldum síðar er Barnabas frelsaður úr gröf sinni og þarf nú að takast á við lífið árið 1972. Hann snýr aftur til Collinwood Manor og sér að glæsihýsi hans er rústir einar. Afkomendur Collins fjölskyldunnar eru lítið betur á sig komnir ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.12.2016

Ghostbusters leikkona látin

Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Time...

25.12.2014

13 ára Hollywood sambandi lokið

Hollywood parið, leikstjórinn Tim Burton og leikkonan Helena Bonham Carter, eru skilin að skiptum eftir 13 ára samband. Talsmaður Bonham Carter staðfesti við AP fréttastofuna, að þau hefðu hætt saman fyrr á árinu. "Pa...

18.10.2014

Plakat úr Big Eyes eftir Tim Burton

Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn