Náðu í appið
Dark Shadows

Dark Shadows (2012)

"The legend bites back"

1 klst 53 mín2012

Árið er 1752.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic55
Deila:
Dark Shadows - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Árið er 1752. Joshua og Naomi Collins, ásamt ungum syni þeirra Barnabas, sigla af stað frá Liverpool í Englandi til að hefja nýtt líf í Bandaríkunum. En þetta dugir ekki til að sleppa undan dulafullum álögum sem hafa legið eins og mara á fjölskyldu þeirra. Tveir áratugir líða og lífið blasir við Barnabas. Hann er mikilsvirtur í Collinsport, Maine, ríkur og valdamikill glaumgosi... eða allt þar til hann gerir þau mistök að hryggbrjóta Angelique Bouchard. Hún er norn og dæmir hann til örlaga sem eru verri en dauðinn sjálfur; hún breytir honum í vampíru og grefur hann síðan lifandi. Tveimur öldum síðar er Barnabas frelsaður úr gröf sinni og þarf nú að takast á við lífið árið 1972. Hann snýr aftur til Collinwood Manor og sér að glæsihýsi hans er rústir einar. Afkomendur Collins fjölskyldunnar eru lítið betur á sig komnir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
Infinitum NihilUS
GK FilmsGB
The Zanuck CompanyUS
Warner Bros. PicturesUS