Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Big Eyes 2014

Justwatch

A true story about art and the art of deception.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 62
/100
Þau Amy Adams og Christoph Waltz eru nú bæði tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir aðalhlutverkin í myndinni. Þess utan er titillagið Big Eyes eftir Lönu Del Ray tilnefnt sem besta lagið. Golden Globe-verðlaunin verða veitt sunnudaginn 11. janúar.

Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið skilnaðarstríð upphófst í framhaldi af því. Nýjasta mynd Tims Burton segir frá hjónunum Walter og Margaret Keane sem auðguðust mikið á sjötta áratug síðustu aldar á málverkum sem Margaret málaði en Walter... Lesa meira

Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið skilnaðarstríð upphófst í framhaldi af því. Nýjasta mynd Tims Burton segir frá hjónunum Walter og Margaret Keane sem auðguðust mikið á sjötta áratug síðustu aldar á málverkum sem Margaret málaði en Walter þóttist hafa málað. Saga þeirra Walters og Margaretar er alveg kostuleg. Fljótlega eftir að þau giftu sig árið 1955 hóf Walter að kynna og selja málverk eiginkonu sinnar, en þau voru auðþekkjanleg á stóru augunum sem urðu nokkurs konar vörumerki þeirra. Walter reyndist snjall í viðskiptunum og áður en varði var hann byrjaður að moka út bæði málverkunum sjálfum og eftirprentunum af þeim og græddu hjónin fúlgur fjár á tá og fingri. Það var svo ekki fyrr en seinna sem Margaret uppgötvaði að Walter sagði öllum að hann hefði málað myndirnar, ekki hún. Hún gerði samt ekkert í málinu og þrátt fyrir að hafa skilið við Walter árið 1965 var það ekki fyrr en árið 1970 sem hún tilkynnti opinberlega að hún væri raunverulegur höfundur „Big Eyes“- málverkanna. Fyrir þetta þrætti Walter og fór málið að lokum fyrir dómstóla. Margaret vann það eftir kostuleg réttarhöld, en það tók hana samt mörg ár að fá höfundarrétt sinn viðurkenndan að fullu ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.09.2016

Jon Polito úr Big Lebowski fallinn frá

Sjónvarps- og kvikmyndaleikarinn Jon Polito er látinn 65 ára að aldri, úr krabbameini, en margir muna eftir honum í myndum Coen bræðra, eins og The Big Lebowski, Barton Fink og Miller´s Crossing.  Polito fæddist ári...

14.03.2015

Vilja að Burton frelsi Dúmbó

Dýraverndunarsinnar setja nú þrýsting á leikstjórann Tim Burton, sem mun leikstýra leikinni mynd um Disney fílinn Dumbo, sem flýgur á eyrunum, að hann breyti endi sögunnar, sem er fyrir löngu orðin sígild. PETA dýraverndunarsamtökin hafa skrifað opið bréf til Big Eyes le...

26.12.2014

Jolie Óbuguð á toppnum í USA

Útlit er fyrir að nýjasta mynd leikstjórans Angelina Jolie, stríðsmyndin Unbroken, ( Óbugaður )  verði í fyrsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum yfir hátíðarnar. Helsti keppinautur myndarinnar, samkvæmt Dead...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn