Fréttir

Godzilla 2 frestað


Kvikmyndaverið Warner Bros hefur ákveðið að fresta framhaldi Godzilla um níu mánuði.   Myndin verður frumsýnd vestanhafs 22. mars 2019 í leikstjórn Gareth Edwards en hún átti áður að koma fyrir sjónir almennings 8. júní 2018. Þar átti hún að etja kappi við næstu Transformers-mynd í miðasölunni en ekkert verður…

Kvikmyndaverið Warner Bros hefur ákveðið að fresta framhaldi Godzilla um níu mánuði.   Myndin verður frumsýnd vestanhafs 22. mars 2019 í leikstjórn Gareth Edwards en hún átti áður að koma fyrir sjónir almennings 8. júní 2018. Þar átti hún að etja kappi við næstu Transformers-mynd í miðasölunni en ekkert verður… Lesa meira

Ferrell verður Pabbi skipstjóri


Will Ferrell hefur skrifað undir samning um að leika á móti Catherine Keener og Michael Cera í hinni gráglettnu gamanmynd Captain Dad, eða Pabbi skipstjóri, í lauslegri þýðingu. Föðurhlutverkið virðist vera Ferrell hugleikið þessa dagana en ekki er langt síðan myndin Daddy´s Home var frumsýnd og búið er að ákveða…

Will Ferrell hefur skrifað undir samning um að leika á móti Catherine Keener og Michael Cera í hinni gráglettnu gamanmynd Captain Dad, eða Pabbi skipstjóri, í lauslegri þýðingu. Föðurhlutverkið virðist vera Ferrell hugleikið þessa dagana en ekki er langt síðan myndin Daddy´s Home var frumsýnd og búið er að ákveða… Lesa meira

Hákarlar fljúga með Nasista uppvakningum


Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá eru hákarlamyndir í tísku þessi misserin, og koma þær út í löngum röðum, mis trúverðugar, eins og gengur og gerist. Sú allra nýjasta heitir Sky Sharks, eða Hákarlar háloftanna í lauslegri þýðingu, en í henni eigast við uppvakningar úr…

Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá eru hákarlamyndir í tísku þessi misserin, og koma þær út í löngum röðum, mis trúverðugar, eins og gengur og gerist. Sú allra nýjasta heitir Sky Sharks, eða Hákarlar háloftanna í lauslegri þýðingu, en í henni eigast við uppvakningar úr… Lesa meira

Ris og fall vídeóspólunnar


Þjóðfræðingurinn Óli Gneisti Sóleyjarson hefur hafið söfnun á hópfjarmögnunarsíðunni Karolina Fund fyrir nýrri og áhugaverðri heimildarmynd sinni Vídeóspólan. Í kynningu fyrir myndina á söfnunarsíðu hennar segir að myndin muni „fjalla um ris og fall vídeóspólunnar á Íslandi og þá menningu sem skapaðist í kringum hana, deilurnar sem hún olli og breytingunum…

Þjóðfræðingurinn Óli Gneisti Sóleyjarson hefur hafið söfnun á hópfjarmögnunarsíðunni Karolina Fund fyrir nýrri og áhugaverðri heimildarmynd sinni Vídeóspólan. Í kynningu fyrir myndina á söfnunarsíðu hennar segir að myndin muni "fjalla um ris og fall vídeóspólunnar á Íslandi og þá menningu sem skapaðist í kringum hana, deilurnar sem hún olli og breytingunum… Lesa meira

Zorro endurgerður í framtíðinni


Endurgerðirnar virðast engan endi ætla að taka í Hollywood, og nú er það grímu- og skikkjuklædda hetjan Zorro sem á að lifna við á ný í nýrri mynd – og í nýjum tíma – í framtíðinni! Aðalmennirnir í þessari nýju mynd eru þeir Desierto félagar, leikarinn Gael Garcia Bernal, sem fer…

Endurgerðirnar virðast engan endi ætla að taka í Hollywood, og nú er það grímu- og skikkjuklædda hetjan Zorro sem á að lifna við á ný í nýrri mynd - og í nýjum tíma - í framtíðinni! Aðalmennirnir í þessari nýju mynd eru þeir Desierto félagar, leikarinn Gael Garcia Bernal, sem fer… Lesa meira

Nýtt í bíó – Angry Birds bíómyndin


Angry Birds bíómyndin verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 11. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Kvikmyndin um fiðurféð ergilega gerði garðinn upphaflega frægan í tölvuleiknum Angry Birds og nú fá áhorfendur loksins að vita hvers vegna fuglarnir eru alltaf svona reiðir! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Á ósnortinni eyju…

Angry Birds bíómyndin verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 11. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Kvikmyndin um fiðurféð ergilega gerði garðinn upphaflega frægan í tölvuleiknum Angry Birds og nú fá áhorfendur loksins að vita hvers vegna fuglarnir eru alltaf svona reiðir! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Á ósnortinni eyju… Lesa meira

Nýtt í bíó – Mother´s Day


Á morgun, miðvikudaginn 11. maí mun Samfilm frumsýna myndina Mother´s Day eftir Garry Marshall, sá hinn sama og gerði Pretty Woman og Valentine´s Day. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi Með helstu hlutverk fara Jennifer Aniston, Kate Hudson, Julia Roberts og Jason Sudeikis. Myndin fjallar…

Á morgun, miðvikudaginn 11. maí mun Samfilm frumsýna myndina Mother´s Day eftir Garry Marshall, sá hinn sama og gerði Pretty Woman og Valentine´s Day. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi Með helstu hlutverk fara Jennifer Aniston, Kate Hudson, Julia Roberts og Jason Sudeikis. Myndin fjallar… Lesa meira

Síðasta von mannkyns – Fyrsta kitla úr Inferno!


Ný mynd eftir spennusögu metsöluhöfundarins Dan Brown er væntanleg á hvíta tjaldið með haustinu, Inferno, en í dag var fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt. Fyrri myndir eftir sögu Brown eru The Da Vinci Code og Angels & Demons, sem báðar nutu mikilla vinsælda. „Þú ert síðasta von mannkyns,“ er meðal þess…

Ný mynd eftir spennusögu metsöluhöfundarins Dan Brown er væntanleg á hvíta tjaldið með haustinu, Inferno, en í dag var fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt. Fyrri myndir eftir sögu Brown eru The Da Vinci Code og Angels & Demons, sem báðar nutu mikilla vinsælda. "Þú ert síðasta von mannkyns," er meðal þess… Lesa meira

Ofurhetjurnar sigra partýstand


Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð með tekjur upp á 5,8 milljónir króna. Myndin var einnig langtekjuhæst í Bandaríkjunum nú um helgina, frumsýningarhelgi sína þar ytra, en myndin þénaði 182 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Í öðrum löndum hefur myndin einnig verið…

Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð með tekjur upp á 5,8 milljónir króna. Myndin var einnig langtekjuhæst í Bandaríkjunum nú um helgina, frumsýningarhelgi sína þar ytra, en myndin þénaði 182 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Í öðrum löndum hefur myndin einnig verið… Lesa meira

Snjór og Salóme – Fyrsta kitla!


Í dag kom út fyrsta kitla fyrir nýja íslenska kvikmynd, Snjór og Salóme, sem frumsýnd verður í haust. Framleiðandi myndarinnar er Stofa 224, sem gerði myndina Webcam á síðasta ári. Snjór og Salóme fjallar um Salóme, unga konu sem býr með besta vini og on/off-kærasta sínum Hrafni. Allt breytist þegar…

Í dag kom út fyrsta kitla fyrir nýja íslenska kvikmynd, Snjór og Salóme, sem frumsýnd verður í haust. Framleiðandi myndarinnar er Stofa 224, sem gerði myndina Webcam á síðasta ári. Snjór og Salóme fjallar um Salóme, unga konu sem býr með besta vini og on/off-kærasta sínum Hrafni. Allt breytist þegar… Lesa meira

Trúlaus Kristur í eyðimörkinni


Í myndinni Last days in the Desert eftir kólumbíska leikstjórann Rodrigo Garcia leikur Star Wars leikarinn Ewan McGregor Jesú Krist undir lok 40 daga eyðimerkurdvalar sinnar. Á heimleiðinni úr útlegðinni glímir hann við djöfulinn um örlög fjölskyldu á vonarvöl og býr sig undir mikla þrekraun. Myndin var sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í…

Í myndinni Last days in the Desert eftir kólumbíska leikstjórann Rodrigo Garcia leikur Star Wars leikarinn Ewan McGregor Jesú Krist undir lok 40 daga eyðimerkurdvalar sinnar. Á heimleiðinni úr útlegðinni glímir hann við djöfulinn um örlög fjölskyldu á vonarvöl og býr sig undir mikla þrekraun. Myndin var sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í… Lesa meira

Lin í Space Jam 2


Leikstjórinn Justin Lin, sem er þessa dagana að leggja lokahönd á nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, á nú í viðræðum um að leikstýra myndinni Space Jam 2, en 20 ár eru síðan fyrsta myndin, Space Jam, var frumsýnd. Bill Murray, Kalli kanína og Michael Jordan í Space Jam…

Leikstjórinn Justin Lin, sem er þessa dagana að leggja lokahönd á nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, á nú í viðræðum um að leikstýra myndinni Space Jam 2, en 20 ár eru síðan fyrsta myndin, Space Jam, var frumsýnd. Bill Murray, Kalli kanína og Michael Jordan í Space Jam… Lesa meira

Spider-Man og Tony Stark áfram saman


Varúð: í fréttinni eru upplýsingar úr Captain America: Civil War. Ekki lesa lengra ef þú vilt ekki vita neitt fyrirfram. Einn af hápunktum ofurhetjumyndarinnar Captain America: Civil War er þegar nýr Köngulóarmaður er kynntur til sögunnar,  í túlkun hins unga Tom Holland. Ný mynd um köngulóarmanninn er væntanleg á næsta…

Varúð: í fréttinni eru upplýsingar úr Captain America: Civil War. Ekki lesa lengra ef þú vilt ekki vita neitt fyrirfram. Einn af hápunktum ofurhetjumyndarinnar Captain America: Civil War er þegar nýr Köngulóarmaður er kynntur til sögunnar,  í túlkun hins unga Tom Holland. Ný mynd um köngulóarmanninn er væntanleg á næsta… Lesa meira

Hvaða tungumál talar Svarti Pardusinn?


Þeir sem nú þegar hafa séð ofurhetjusmellinn Captain America: Civil War,  ( ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita fyrirfram um myndina ) kynntust þar m.a. Wakanda prinsinum T´Challa, öðru nafni Black Panther ( Svarti pardusinn ), en hann kemur fyrst við sögu þegar hann blandast inn í fyrirætlanir…

Þeir sem nú þegar hafa séð ofurhetjusmellinn Captain America: Civil War,  ( ekki lesa lengra ef þú vilt ekkert vita fyrirfram um myndina ) kynntust þar m.a. Wakanda prinsinum T´Challa, öðru nafni Black Panther ( Svarti pardusinn ), en hann kemur fyrst við sögu þegar hann blandast inn í fyrirætlanir… Lesa meira

Múmían fær söguþráð!


Múmían, eða The Mummy, sem Tom Cruise leikur aðalhlutverkið í og Russell Crowe gæti sömuleiðis verið að fara að leika í, eins og við sögðum frá í gær, hefur nú fengið opinberan söguþráð, en hingað til hefur sagan verið á huldu. Auk Cruise þá leikur Sofia Boutella ( Kingsman: The…

Múmían, eða The Mummy, sem Tom Cruise leikur aðalhlutverkið í og Russell Crowe gæti sömuleiðis verið að fara að leika í, eins og við sögðum frá í gær, hefur nú fengið opinberan söguþráð, en hingað til hefur sagan verið á huldu. Auk Cruise þá leikur Sofia Boutella ( Kingsman: The… Lesa meira

Mömmur gera uppreisn


Fyrsta ( bannaða/RedBand ) stiklan úr gamanmyndinni Bad Moms eða Slæmar mömmur, í lauslegri snörun, er komin út. Mila Kunis leikur í myndinni mömmu sem er orðin útúrþreytt á allri vinnunni sem fylgir því að vera hin fullkomna móðir, en standa sig á sama tíma í fullri vinnu og í…

Fyrsta ( bannaða/RedBand ) stiklan úr gamanmyndinni Bad Moms eða Slæmar mömmur, í lauslegri snörun, er komin út. Mila Kunis leikur í myndinni mömmu sem er orðin útúrþreytt á allri vinnunni sem fylgir því að vera hin fullkomna móðir, en standa sig á sama tíma í fullri vinnu og í… Lesa meira

Sjáðu öll feluhlutverk Stan Lee!


Entertainment Weekly hefur tekið saman lista yfir öll feluhlutverk myndasagnagoðsagnarinnar Stan Lee í myndum Marvel. Líkja má Lee við bókahetjuna „Hvar er Valli?“ í myndunum því stundum getur verið sérlega erfitt að koma auga hann, hvort sem hann bregður sér í hlutverk pylsusala í X-Men, skákmanns í The Avengers eða plötusnúðs á…

Entertainment Weekly hefur tekið saman lista yfir öll feluhlutverk myndasagnagoðsagnarinnar Stan Lee í myndum Marvel. Líkja má Lee við bókahetjuna "Hvar er Valli?" í myndunum því stundum getur verið sérlega erfitt að koma auga hann, hvort sem hann bregður sér í hlutverk pylsusala í X-Men, skákmanns í The Avengers eða plötusnúðs á… Lesa meira

Crowe í viðræðum vegna The Mummy


Russell Crowe er í viðræðum um að leika í ævintýramyndinni The Mummy á móti Tom Cruise, samkvæmt frétt Deadline.  Myndin er væntanleg í bíó sumarið 2017. Cruise leikur Tyler Colt, hermann í bandarísku sérsveitunum, sem þarf að glíma við afl langt aftur úr fortíðinni. Sofia Boutella verður einnig í stóru hlutverki.…

Russell Crowe er í viðræðum um að leika í ævintýramyndinni The Mummy á móti Tom Cruise, samkvæmt frétt Deadline.  Myndin er væntanleg í bíó sumarið 2017. Cruise leikur Tyler Colt, hermann í bandarísku sérsveitunum, sem þarf að glíma við afl langt aftur úr fortíðinni. Sofia Boutella verður einnig í stóru hlutverki.… Lesa meira

Garfield í nýjum noir-glæpatrylli


The Amazing Spider Man leikarinn Andrew Garfield, sem við sáum nýlega í 99 Homes og er væntanlegur á hvíta tjaldið í nýju Mel Gibson myndinni Hacksaw Ridge, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar Under the Silver Lake, sem er glæpatryllir eftir handriti hrollvekjuhöfundarins David Robert Mitchell ( It Follows,  The…

The Amazing Spider Man leikarinn Andrew Garfield, sem við sáum nýlega í 99 Homes og er væntanlegur á hvíta tjaldið í nýju Mel Gibson myndinni Hacksaw Ridge, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar Under the Silver Lake, sem er glæpatryllir eftir handriti hrollvekjuhöfundarins David Robert Mitchell ( It Follows,  The… Lesa meira

Schwarzenegger leiðinlegur leigumorðingi


Haldið ykkur fast! Ný gamanmynd er á leiðinni með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, en Schwarzenegger hefur leikið í mörgum gamanmyndum í gegnum tíðina, eins og Jingle All the Way, Junior og Kindergarten Cup, svo einhverjar séu nefndar. Nýja myndin heitir Why We’re Killing Gunther, en um er að ræða hasargrínmynd…

Haldið ykkur fast! Ný gamanmynd er á leiðinni með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, en Schwarzenegger hefur leikið í mörgum gamanmyndum í gegnum tíðina, eins og Jingle All the Way, Junior og Kindergarten Cup, svo einhverjar séu nefndar. Nýja myndin heitir Why We’re Killing Gunther, en um er að ræða hasargrínmynd… Lesa meira

Heillandi heitir pottar – Ný heimildarmynd


Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. – 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi kl. 06:30 í heita pottinn í Vestubæjarlauginni, sama hvernig viðrar. Í tilkynningu segir að myndin sé bæði stórskemmtileg og öðruvísi þar…

Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. - 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi kl. 06:30 í heita pottinn í Vestubæjarlauginni, sama hvernig viðrar. Í tilkynningu segir að myndin sé bæði stórskemmtileg og öðruvísi þar… Lesa meira

Borgarnes iðandi af listalífi


Fluxus Design Tribe hefur hafið söfnun fyrir eftirvinnslu, fjölföldun og dreifingu nýrrar íslenskrar heimildarmyndar um list í Borgarnesi. Einn aðstandanda verkefnisins, Michelle Bird, sagði í stuttu spjalli við Kvikmyndir.is að þau væru mjög spennt fyrir þessu verkefni; „Sérstaklega af því að það mun allt iða af lífi í Borgarnesi nú…

Fluxus Design Tribe hefur hafið söfnun fyrir eftirvinnslu, fjölföldun og dreifingu nýrrar íslenskrar heimildarmyndar um list í Borgarnesi. Einn aðstandanda verkefnisins, Michelle Bird, sagði í stuttu spjalli við Kvikmyndir.is að þau væru mjög spennt fyrir þessu verkefni; "Sérstaklega af því að það mun allt iða af lífi í Borgarnesi nú… Lesa meira

Þriðja skrímslamyndin væntanleg


Þriðja skrímslamynd Universal er væntanleg í bíó vestanhafs 15. febrúar 2019. Samkvæmt frétt The Wrap er búið að taka daginn frá en ekkert kemur fram um hvað myndin heitir.   Hún verður hluti af vörumerkinu Universal Monsters og kemur sú fyrsta út árið 2017. Þar verður á ferðinni endurræsing á…

Þriðja skrímslamynd Universal er væntanleg í bíó vestanhafs 15. febrúar 2019. Samkvæmt frétt The Wrap er búið að taka daginn frá en ekkert kemur fram um hvað myndin heitir.   Hún verður hluti af vörumerkinu Universal Monsters og kemur sú fyrsta út árið 2017. Þar verður á ferðinni endurræsing á… Lesa meira

Tíu reglur sem þú þarft að muna í bíó


Það er fátt betra en að skella sér í bíó og horfa á vel heppnaða mynd. Bíó-mannasiðirnir þínir þurfa samt að vera í lagi, bæði svo að þú getir notið myndarinnar og einnig þeir sem sitja í næsta nágrenni við þig. Reglur um góða hegðun í bíó ná aftur til þöglu…

Það er fátt betra en að skella sér í bíó og horfa á vel heppnaða mynd. Bíó-mannasiðirnir þínir þurfa samt að vera í lagi, bæði svo að þú getir notið myndarinnar og einnig þeir sem sitja í næsta nágrenni við þig. Reglur um góða hegðun í bíó ná aftur til þöglu… Lesa meira

Nýtt í bíó – Flóðbylgjan!


Norska bíómyndin Flóðbylgjan, eða Bølgen eins og hún heitir á frummálinu, verður frumsýnd föstudaginn 6. maí í Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Samkvæmt tilkynningu frá Senu er þetta „stærsta kvikmynd sem Noregur hefur sent frá sér“. Í Noregi eru fleiri en 300 staðir á skrá þar sem mikil hætta er á skriðum úr fjöllum.…

Norska bíómyndin Flóðbylgjan, eða Bølgen eins og hún heitir á frummálinu, verður frumsýnd föstudaginn 6. maí í Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Samkvæmt tilkynningu frá Senu er þetta "stærsta kvikmynd sem Noregur hefur sent frá sér". Í Noregi eru fleiri en 300 staðir á skrá þar sem mikil hætta er á skriðum úr fjöllum.… Lesa meira

Star Trek 4 í undirbúningi


Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að frumsýna þriðju Star Trek-myndina, er kvikmyndaverið Paramount þegar byrjað að undirbúa þá fjórðu. Búið er að taka frá titilinn Star Trek 4 hjá bandarísku kvikmyndasamtökunum MPAA, sem þýðir að myndin er á teikniborðinu. Chris Pine og Zachary Quinto hafa reyndar þegar skuldbundið…

Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að frumsýna þriðju Star Trek-myndina, er kvikmyndaverið Paramount þegar byrjað að undirbúa þá fjórðu. Búið er að taka frá titilinn Star Trek 4 hjá bandarísku kvikmyndasamtökunum MPAA, sem þýðir að myndin er á teikniborðinu. Chris Pine og Zachary Quinto hafa reyndar þegar skuldbundið… Lesa meira

Foxx með drykkfelldri brúðu


Eftir að hafa verið í þróun í þónokkur ár þá er gamanmyndin The Happytime Murders loks komin á skrið. The Jim Henson Company og STX Entertainment eiga nú í viðræðum við leikarann Jamie Foxx um að leika aðalhlutverkið, en myndin verður bönnuð ( R-rated ) og í bland leikin af…

Eftir að hafa verið í þróun í þónokkur ár þá er gamanmyndin The Happytime Murders loks komin á skrið. The Jim Henson Company og STX Entertainment eiga nú í viðræðum við leikarann Jamie Foxx um að leika aðalhlutverkið, en myndin verður bönnuð ( R-rated ) og í bland leikin af… Lesa meira

Ofurhetjurnar eiga sviðið


Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War var langvinsælasta bíómynd helgarinnar hér á landi, en tekjur myndarinnar námu 14,6 milljónum króna. Myndin, sem er ný á lista, fór þannig fram úr toppmynd síðustu helgar, The Jungle Book, sem situr nú í öðru sæti listans. Í þriðja sæti er svo önnur ný…

Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War var langvinsælasta bíómynd helgarinnar hér á landi, en tekjur myndarinnar námu 14,6 milljónum króna. Myndin, sem er ný á lista, fór þannig fram úr toppmynd síðustu helgar, The Jungle Book, sem situr nú í öðru sæti listans. Í þriðja sæti er svo önnur ný… Lesa meira

Tvö ár enn sem Iron Man


Robert Downey Jr., 51 árs, er að spá í að setja ofurhetjubúninginn upp í hillu eftir tvö ár, en leikarinn hefur nú leikið ofurhetjuna Iron Man síðastliðin átta ár, eða frá því þegar fyrsta myndin var frumsýnd. Robert segir frá þessu í samtali við breska blaðið Daily Star, og bætir…

Robert Downey Jr., 51 árs, er að spá í að setja ofurhetjubúninginn upp í hillu eftir tvö ár, en leikarinn hefur nú leikið ofurhetjuna Iron Man síðastliðin átta ár, eða frá því þegar fyrsta myndin var frumsýnd. Robert segir frá þessu í samtali við breska blaðið Daily Star, og bætir… Lesa meira

The Interview var hræðileg reynsla


Í lok árs 2014 varð Sony Pictures gamanmyndin The Interview, eftir Superbad höfundana Evan Goldberg og Seth Rogen, með þeim Rogen og James Franco í aðalhlutverkum, allt í einu mjög umdeild, en myndin var hugsuð sem ein af aðal myndum Sony kvikmyndaversins á þessum tíma, en hætt var snarlega við upphaflega dreifingaráætlun…

Í lok árs 2014 varð Sony Pictures gamanmyndin The Interview, eftir Superbad höfundana Evan Goldberg og Seth Rogen, með þeim Rogen og James Franco í aðalhlutverkum, allt í einu mjög umdeild, en myndin var hugsuð sem ein af aðal myndum Sony kvikmyndaversins á þessum tíma, en hætt var snarlega við upphaflega dreifingaráætlun… Lesa meira