Framleiðslufyrirtækið 20th Century Fox hefur birt nýja stiklu og plakat fyrir geimmyndina Ad Astra, með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Kvikmyndin verður frumsýnd í september næstkomandi. Eins og fram kemur í kynningum á myndinni, þá er hér ekki á ferðinni dæmigerð geim-hamfaramynd, þar sem „einungis“ örlög alls heimsins eru í hættu,…
Framleiðslufyrirtækið 20th Century Fox hefur birt nýja stiklu og plakat fyrir geimmyndina Ad Astra, með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Kvikmyndin verður frumsýnd í september næstkomandi. Geimfari. Eins og fram kemur í kynningum á myndinni, þá er hér ekki á ferðinni dæmigerð geim-hamfaramynd, þar sem "einungis" örlög alls heimsins eru í… Lesa meira
Fréttir
Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson valin í aðalkeppni kvikmyndahátíðar í Locarno
Lili Hinstin listræn stjórnandi kvikmyndahátíðar í Locarno, tilkynnti á blaðamannafundi í Locarno Sviss í morgun að íslenska kvikmyndin Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotnast sá heiður að vera valinn í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno, sem fer fram í ágúst næstkomandi. Bergmál mun þar keppa um Gyllta hlébarðann, ein virtustu kvikmyndaverðlaun…
Lili Hinstin listræn stjórnandi kvikmyndahátíðar í Locarno, tilkynnti á blaðamannafundi í Locarno Sviss í morgun að íslenska kvikmyndin Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotnast sá heiður að vera valinn í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno, sem fer fram í ágúst næstkomandi. Bergmál mun þar keppa um Gyllta hlébarðann, ein virtustu kvikmyndaverðlaun… Lesa meira
Þétt og hröð B-mynd
Í stuttu máli er „Crawl“ einföld, beinskeytt og hröð spennumynd sem heldur dampi allan tímann. Sundkappinn Haley (Kaya Scodelario) heldur til heimabæjar föður síns Dave (Barry Pepper) þrátt fyrir að verið sé að tæma staðinn út af fellibyls- og flóðviðvörun til að hafa upp á honum eftir að hann svarar…
Í stuttu máli er "Crawl" einföld, beinskeytt og hröð spennumynd sem heldur dampi allan tímann. Sundkappinn Haley (Kaya Scodelario) heldur til heimabæjar föður síns Dave (Barry Pepper) þrátt fyrir að verið sé að tæma staðinn út af fellibyls- og flóðviðvörun til að hafa upp á honum eftir að hann svarar… Lesa meira
Spider-Man líður vel á toppnum
Ofurhetjukvikmyndin Spider-Man: Far from Home, sat áfram í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, aðra vikuna í röð, og skaut þar með þremur nýjum myndum ref fyrir rass, myndunum Stuber, sem fór beint í þriðja sæti listans, Crawl, sem fór beint í fjórða sætið og Out Stealing Horses, sem…
Ofurhetjukvikmyndin Spider-Man: Far from Home, sat áfram í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, aðra vikuna í röð, og skaut þar með þremur nýjum myndum ref fyrir rass, myndunum Stuber, sem fór beint í þriðja sæti listans, Crawl, sem fór beint í fjórða sætið og Out Stealing Horses, sem… Lesa meira
Lynch er nýr 007 – tekur við af Daniel Craig
Nú um helgina var greint frá því opinberlega að búið væri að finna arftaka Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond, eða 007. Arftakinn er leikkonan Lashana Lynch, en sagt er að hún muni koma við sögu í næstu James Bond kvikmynd, Bond 25, og muni svo í…
Nú um helgina var greint frá því opinberlega að búið væri að finna arftaka Daniel Craig í hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond, eða 007. Arftakinn er leikkonan Lashana Lynch, en sagt er að hún muni koma við sögu í næstu James Bond kvikmynd, Bond 25, og muni svo í… Lesa meira
Ghostbusters – fyrsta ljósmynd
Leikstjóri nýju Draugabanamyndarinnar, Jason Reitman, deildi nú um helgina á samfélagsmiðlum fyrstu ljósmyndinni af tökustað myndarinnar, en sjá má myndina hér neðar í fréttinni. Undir myndinni stendur: „Fjölskyldan er öll hér samankomin.“ Á myndinni sést Reitman ásamt föður sínum, og leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndanna, Ivan Reitman, ásam Carrie Coon, Finn…
Leikstjóri nýju Draugabanamyndarinnar, Jason Reitman, deildi nú um helgina á samfélagsmiðlum fyrstu ljósmyndinni af tökustað myndarinnar, en sjá má myndina hér neðar í fréttinni. Skottið á draugabanabílnum. Undir myndinni stendur: "Fjölskyldan er öll hér samankomin." Á myndinni sést Reitman ásamt föður sínum, og leikstjóra upprunalegu Ghostbusters myndanna, Ivan Reitman, ásam… Lesa meira
Rocketman leikstjóri tekur við Sherlock Holmes
Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Fletcher tekur þar með við keflinu af Guy Ritchie, sem leikstýrði síðustu tveimur myndum, Serlock Holmes frá árinu 2009 og framhaldinu; Sherlock Holmes: A Game of Shadows frá…
Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Félagar og fóstbræður. Fletcher tekur þar með við keflinu af Guy Ritchie, sem leikstýrði síðustu tveimur myndum, Serlock Holmes frá árinu 2009 og framhaldinu; Sherlock Holmes: A Game… Lesa meira
Illmennið snýr aftur
Eins og margir höfðu spáð, og í ljósi þess hvernig James Bond kvikmyndin Spectre endaði, þá virðist sem leikarinn Christoph Waltz muni snúa aftur í Bond 25 sem illmennið Blofeld, yfirmaður glæpasamtakanna Spectre, í næstu James Bond kvikmynd sem frumsýna á á næsta ári. Bond blaðamaðurinn Baz Bambigoye, sem nýtur…
Eins og margir höfðu spáð, og í ljósi þess hvernig James Bond kvikmyndin Spectre endaði, þá virðist sem leikarinn Christoph Waltz muni snúa aftur í Bond 25 sem illmennið Blofeld, yfirmaður glæpasamtakanna Spectre, í næstu James Bond kvikmynd sem frumsýna á á næsta ári. Bond blaðamaðurinn Baz Bambigoye, sem nýtur… Lesa meira
Reynolds nýr í Red Notice og Netflix dreifir
Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæst við leikhópinn. Kvikmyndin var upphaflega á forræði Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans, sem sagt er að hafi…
Þjófnaðarmyndin Red Notice, með þeim Dwayne Johnson og Gal Gadot, hefur fengið nýtt aðsetur og nýjan leikara: Netflix hefur sem sagt keypt réttinn að kvikmyndinni og enginn annar en Deadpool leikarinn Ryan Reynolds hefur bæst við leikhópinn. Ryan Reynolds í ham. Kvikmyndin var upphaflega á forræði Universal Pictures kvikmyndaframleiðandans, sem… Lesa meira
Nýtt í bíó: Stuber
Gamanmyndin Stuber, með þeim Dave Bautista og Kumail Nanjiani í aðalhlutverkum, verður frumsýnd fimmtudaginn 11. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíó Egilshöll og Kringlu og Borgarbíói Akureyri. Í myndinni ræður rannsóknarlögreglumaður Uber bílstjórann Stu til að aka með sér eina ævintýralega nótt. Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem…
Gamanmyndin Stuber, með þeim Dave Bautista og Kumail Nanjiani í aðalhlutverkum, verður frumsýnd fimmtudaginn 11. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíó Egilshöll og Kringlu og Borgarbíói Akureyri. Í myndinni ræður rannsóknarlögreglumaður Uber bílstjórann Stu til að aka með sér eina ævintýralega nótt. Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem… Lesa meira
Sveiflaði sér á toppinn
Ný kvikmynd um Spider-Man, Spider-Man: Far from Home, er komin í bíó, og gerði aðalhetjan, sjálfur köngulóarmaðurinn, sér lítið fyrir og sveiflaði sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu tveggja vikna, Toy Story 4 , þarf því að sætta sig við annað sæti listans þessa vikuna. Hrollvekjan Annabelle Comes home…
Ný kvikmynd um Spider-Man, Spider-Man: Far from Home, er komin í bíó, og gerði aðalhetjan, sjálfur köngulóarmaðurinn, sér lítið fyrir og sveiflaði sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu tveggja vikna, Toy Story 4 , þarf því að sætta sig við annað sæti listans þessa vikuna. Spider-man og kærastan. Hrollvekjan… Lesa meira
Grown Ups stjarnan Cameron Boyce látinn
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. „Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun,“ sagði talsmaður fjölskyldunnar. „Hann lést í svefni eftir að hafa fengið slag, sem var afleiðing af sjúkdómi sem hann hafði gímt…
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce er látinn, 20 ára gamall. Disney afþreyingarfyrirtækið hefur staðfest fregnirnar, auk fjölskyldu hans. "Það hryggir okkur að tilkynna að við misstum Cameron nú í morgun," sagði talsmaður fjölskyldunnar. "Hann lést í svefni eftir að hafa fengið slag, sem var afleiðing af sjúkdómi sem hann hafði gímt… Lesa meira
Malek setti skilyrði fyrir Bond hlutverki
Áður en Óskarsverðlaunaleikarinn og Bohemian Rhapsody stjarnan Rami Malek samþykkti að taka að sér hlutverk aðal óþokkans í næstu James Bond kvikmynd, vildi hann fá staðfestingu á því frá leikstjóranum Cary Fukunaga, að persónan sem hann átti að leika yrði ekki bókstafstrúarmaður né heldur arabískumælandi, að því er breska dagblaðið…
Áður en Óskarsverðlaunaleikarinn og Bohemian Rhapsody stjarnan Rami Malek samþykkti að taka að sér hlutverk aðal óþokkans í næstu James Bond kvikmynd, vildi hann fá staðfestingu á því frá leikstjóranum Cary Fukunaga, að persónan sem hann átti að leika yrði ekki bókstafstrúarmaður né heldur arabískumælandi, að því er breska dagblaðið… Lesa meira
Ítalskur Gosi fæðist
Fyrsta ljósmynd úr nýrri mynd um spýtustrákinn Gosa hefur litið dagsins ljós. Hér er ekki á ferð sykursæt Disneymynd heldur ítölsk útgáfa af sögunni, úr smiðju leikstjórans Matteo Garrone sem er best þekktur fyrir glæpadramað Gomorrah frá árinu 2008 Einnig er komin út kitlu-stikla fyrir myndina, en þar fáum við…
Fyrsta ljósmynd úr nýrri mynd um spýtustrákinn Gosa hefur litið dagsins ljós. Hér er ekki á ferð sykursæt Disneymynd heldur ítölsk útgáfa af sögunni, úr smiðju leikstjórans Matteo Garrone sem er best þekktur fyrir glæpadramað Gomorrah frá árinu 2008 Förðun virðist vera fyrsta flokks. Einnig er komin út kitlu-stikla fyrir… Lesa meira
Leikfangasagan lætur toppsætið ekki eftir
Nýjar myndir í bíó náðu ekki að skáka fjórðu leikfangasögunni, Toy Story 4, á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en nálægt sjö þúsund miðar seldust á myndina, sem höfðar til bíógesta á öllum aldri. Nýju myndirnar, Annabelle comes Home, Yesterday og Summer 1993 röðuðu sér í annað, þriðja og 21.…
Nýjar myndir í bíó náðu ekki að skáka fjórðu leikfangasögunni, Toy Story 4, á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi, en nálægt sjö þúsund miðar seldust á myndina, sem höfðar til bíógesta á öllum aldri. Viddi og fjárhirðirinn ræða málin. Nýju myndirnar, Annabelle comes Home, Yesterday og Summer 1993 röðuðu sér… Lesa meira
Konungur og Könguló í nýjum Myndum mánaðarins
Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Viddi og félagar valda ekki vonbrigðum
Í stuttu máli er „Toy Story 4“ mjög gott framhald í einstaklega vel heppnuðum myndabálki. Dagný er stressuð yfir því að byrja í skóla og leikfangakúrekinn Viddi ákveður að lauma sér með á fyrsta skóladegi hennar. Hann kemur Dagnýju af stað með að útbúa eitthvað sjálf úr dóti úr ruslakörfunni…
Í stuttu máli er „Toy Story 4“ mjög gott framhald í einstaklega vel heppnuðum myndabálki. Dagný er stressuð yfir því að byrja í skóla og leikfangakúrekinn Viddi ákveður að lauma sér með á fyrsta skóladegi hennar. Hann kemur Dagnýju af stað með að útbúa eitthvað sjálf úr dóti úr ruslakörfunni… Lesa meira
Aladdin slær út Independence Day árangur Smith
Í 23 ár hefur Independence Day verið tekjuhæsta bíómynd sem Will Smith hefur leikið í. Nú hefur orðið breyting þar á, og svo virðist sem ákveðnir töfrar eigi þar hlut að máli. Í síðustu viku sigldi leikin endurgerð Disney á teiknimyndini Aladdin yfir 817 milljóna dala markið á heimsvísu, en…
Í 23 ár hefur Independence Day verið tekjuhæsta bíómynd sem Will Smith hefur leikið í. Nú hefur orðið breyting þar á, og svo virðist sem ákveðnir töfrar eigi þar hlut að máli. Í síðustu viku sigldi leikin endurgerð Disney á teiknimyndini Aladdin yfir 817 milljóna dala markið á heimsvísu, en… Lesa meira
Áfram myndirnar endurlífgaðar
Breska Carry On kvikmyndaserían, eða Áfram-myndirnar, eins og þær voru kallaðar hér á Íslandi, gætu verið að ganga í endurnýjun lífdaga, eftir 27 ára baráttu um réttinn á vörumerkinu. Nú hinsvegar verða myndirnar gerðar samkvæmt pólitískum réttrúnaði okkar tíma. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Chortle. Brian Baker, vinur framleiðanda…
Breska Carry On kvikmyndaserían, eða Áfram-myndirnar, eins og þær voru kallaðar hér á Íslandi, gætu verið að ganga í endurnýjun lífdaga, eftir 27 ára baráttu um réttinn á vörumerkinu. Nú hinsvegar verða myndirnar gerðar samkvæmt pólitískum réttrúnaði okkar tíma. Frá þessu er sagt á vefsíðunni Chortle. Brian Baker, vinur framleiðanda… Lesa meira
Rudd klár í slímið
Ant Man leikarinn Paul Rudd tilkynnti í gær að hann hefði verið ráðinn í næstu mynd um Draugabanana geðþekku, eða Ghostbusters. Í myndbandi sem Rudd deildi á samfélagsmiðlum sagði hann: „Ég get ekki beðið eftir að ganga til liðs við Ghostbusters núna í haust. Í rauninni er ég að maka…
Ant Man leikarinn Paul Rudd tilkynnti í gær að hann hefði verið ráðinn í næstu mynd um Draugabanana geðþekku, eða Ghostbusters. Í myndbandi sem Rudd deildi á samfélagsmiðlum sagði hann: "Ég get ekki beðið eftir að ganga til liðs við Ghostbusters núna í haust. Í rauninni er ég að maka… Lesa meira
Lifði af vegna þrjósku
Samhliða því sem neysla á afþreyingarefni er að færast nær alfarið yfir á stafrænt form, á streymisveitur eins og Netflix, Hulu, Amazon Prime, Sjónvarp Símans og Vodafone, þá hafa vídeóleigur landsins týnt tölunni ein af annarri. Nú er svo komið að aðeins ein slík er eftir, Aðalvídeóleigan á Klapparstíg. Eysteinn…
Samhliða því sem neysla á afþreyingarefni er að færast nær alfarið yfir á stafrænt form, á streymisveitur eins og Netflix, Hulu, Amazon Prime, Sjónvarp Símans og Vodafone, þá hafa vídeóleigur landsins týnt tölunni ein af annarri. Nú er svo komið að aðeins ein slík er eftir, Aðalvídeóleigan á Klapparstíg. Eysteinn… Lesa meira
Toy Story 4 tók toppsætið
Teiknimyndin Toy Story 4 kom sá og sigraði á Íslandi, rétt eins og hún gerði í Bandaríkjunum og fleiri löndum nú um helgina, og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu viku, Men in Black: International, varð því að lúta í gras, og sætta sig við annað sæti listans…
Teiknimyndin Toy Story 4 kom sá og sigraði á Íslandi, rétt eins og hún gerði í Bandaríkjunum og fleiri löndum nú um helgina, og tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Toppmynd síðustu viku, Men in Black: International, varð því að lúta í gras, og sætta sig við annað sæti listans… Lesa meira
Leikföngin lang tekjuhæst
Pixar og Disney teiknimyndin Toy Story 4 fór á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en tekjur myndarinnar námu 118 milljónum bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er ein tekjuæsta teiknimynd á frumsýningarhelgi í sögunni. Þó voru tekjurnar lægri en búist hafði verið við fyrirfram, eins og segir í The Hollyood…
Pixar og Disney teiknimyndin Toy Story 4 fór á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en tekjur myndarinnar námu 118 milljónum bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er ein tekjuæsta teiknimynd á frumsýningarhelgi í sögunni. Þó voru tekjurnar lægri en búist hafði verið við fyrirfram, eins og segir í The Hollyood… Lesa meira
Hardy staðfestur í Venom 2
Tom Hardy var góður í hlutverki ofurhetjunnar Venom í fyrra, en menn voru þó missáttir við myndina, eins og gengur. Tekjurnar voru þó átta sinnum meiri en kostnaðurinn, og því nokkuð ljóst að gerð yrði framhaldsmynd. Nú hefur framleiðandi myndarinnar, Amy Pascal, staðfest að Hardy sé klár í slaginn, og…
Tom Hardy var góður í hlutverki ofurhetjunnar Venom í fyrra, en menn voru þó missáttir við myndina, eins og gengur. Tekjurnar voru þó átta sinnum meiri en kostnaðurinn, og því nokkuð ljóst að gerð yrði framhaldsmynd. Nú hefur framleiðandi myndarinnar, Amy Pascal, staðfest að Hardy sé klár í slaginn, og… Lesa meira
Deadpool leikkona í morðrannsókn
Deadpool leikkonan Morena Baccarin hefur skrifað undir samning um að leika á móti King Arthur: Legend of the Sword leikaranum Charlie Hunnam, í spennumyndinni Waldo. Frá þessu segir á vefsíðunni ComingSoon.net. Hunnam mun fara með titilhlutverkið, Charlie Waldo. Honum er lýst sem fyrrum rannsóknarlögregluþjóni í lögreglunni í Los Angeles, LAPD,…
Deadpool leikkonan Morena Baccarin hefur skrifað undir samning um að leika á móti King Arthur: Legend of the Sword leikaranum Charlie Hunnam, í spennumyndinni Waldo. Frá þessu segir á vefsíðunni ComingSoon.net. Hunnam mun fara með titilhlutverkið, Charlie Waldo. Honum er lýst sem fyrrum rannsóknarlögregluþjóni í lögreglunni í Los Angeles, LAPD,… Lesa meira
Kostar Tenet 28 milljarða króna?
Fyrstu kvikmyndirnar sem leikstjórinn Christoper Nolan bjó til kostuðu lítið fé á mælikvarða Hollywood. Following kostaði sex þúsund bandaríkjadali, eða 750 þúsund krónur, og Memento kostaði níu milljónir dala, eða jafnvirði um 1,1 milljarðs íslenskra króna. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, og Nolan hefur gert hverja rándýru stórmyndina…
Fyrstu kvikmyndirnar sem leikstjórinn Christoper Nolan bjó til kostuðu lítið fé á mælikvarða Hollywood. Following kostaði sex þúsund bandaríkjadali, eða 750 þúsund krónur, og Memento kostaði níu milljónir dala, eða jafnvirði um 1,1 milljarðs íslenskra króna. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, og Nolan hefur gert hverja rándýru stórmyndina… Lesa meira
Sandler slær áhorfsmet á Netflix
Þó gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um gæði nýju Adam Sandler og Jennifer Aniston myndarinnar Murder Mystery, sem nýlega var frumsýnd á Netflix, þá tóku áhorfendur kvikmyndinni vel, eins og sést best á því að myndin hefur nú sett nýtt áhorfsemet á streymisveitunni. Myndin, sem frumsýnd var 14.…
Þó gagnrýnendur hafi ekki verið á einu máli um gæði nýju Adam Sandler og Jennifer Aniston myndarinnar Murder Mystery, sem nýlega var frumsýnd á Netflix, þá tóku áhorfendur kvikmyndinni vel, eins og sést best á því að myndin hefur nú sett nýtt áhorfsemet á streymisveitunni. Myndin, sem frumsýnd var 14.… Lesa meira
Svartklædd á toppi aðsóknarlistans
Ný kvikmynd tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Þar er á ferð engin önnur en fjórða Men in Black myndin, Men in Black: International, með þeim Chris Hemsworth og Tessa Thompson í aðalhlutverkum. Sæti tvö, þrjú og fjögur eru óbreytt á milli vikna, en toppmynd síðustu viku,…
Ný kvikmynd tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Þar er á ferð engin önnur en fjórða Men in Black myndin, Men in Black: International, með þeim Chris Hemsworth og Tessa Thompson í aðalhlutverkum. Á þeysireið. Sæti tvö, þrjú og fjögur eru óbreytt á milli vikna, en toppmynd… Lesa meira
Nú er útlitið svart
Leynilegu samtökin Mennirnir í svörtu hafa ávallt verndað mannkynið fyrir utanaðkomandi ógnum og viðhaldið algerri leynd samhliða því. Nýjasta viðbótin í njósnarateymið, Fulltrúi M (Tessa Thompson) aðstoðar Fulltrúa H (Chris Hemsworth) í að hafa upp á öflugu vopni sem getur þurrkað út jörðina og er því stórhættulegt í röngum höndum.…
Leynilegu samtökin Mennirnir í svörtu hafa ávallt verndað mannkynið fyrir utanaðkomandi ógnum og viðhaldið algerri leynd samhliða því. Nýjasta viðbótin í njósnarateymið, Fulltrúi M (Tessa Thompson) aðstoðar Fulltrúa H (Chris Hemsworth) í að hafa upp á öflugu vopni sem getur þurrkað út jörðina og er því stórhættulegt í röngum höndum.… Lesa meira
Stikla kom Shining leikara á óvart
Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd, sem lék son persónu Jack Nicholson, Jack Torrance, í upprunalegu myndinni, Danny Torrance, segir að…
Fyrsta stiklan úr nýju Stephen King myndinni Doctor Sleep var frumsýnd nú á dögunum, en myndin er framhald hinnar sígildu The Shining frá árinu 1980, þar sem Jack Nicholson hræddi líftóruna úr heimsbyggðinni. Danny Lloyd um það leyti sem hann lék í The Shining, þá fimm ára gamall. Danny Lloyd,… Lesa meira

