Fréttir

Þrenna hjá Tarantino


Það er ljóst, eins og var auðvitað vitað fyrirfram, að Íslandsvinurinn Quentin Tarantino á hér marga og trygga aðdáendur, sem hafa streymt í bíó undanfarnar vikur að sjá nýjustu kvikmynd hans, Once Upon a Time in Hollywood, en hún situr núna þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Tarantino,…

Það er ljóst, eins og var auðvitað vitað fyrirfram, að Íslandsvinurinn Quentin Tarantino á hér marga og trygga aðdáendur, sem hafa streymt í bíó undanfarnar vikur að sjá nýjustu kvikmynd hans, Once Upon a Time in Hollywood, en hún situr núna þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Skeggrætt… Lesa meira

Orð Stjórans leiða veginn


Í stuttu máli er „Blinded By the Light“ hin fínasta „feel-good“ mynd og það hjálpar til ef áhorfandinn er hallur undir tónlist Springsteen. Ungur pakistanskur innflytjandi í Luton í Englandi verður fyrir vitundarvakningu þegar hann kynnist orðum og tónum Bruce Springsteen (einnig þekktur sem Stjórinn). Orð Stjórans verða að hálfgerðum…

Í stuttu máli er „Blinded By the Light“ hin fínasta „feel-good“ mynd og það hjálpar til ef áhorfandinn er hallur undir tónlist Springsteen. Ungur pakistanskur innflytjandi í Luton í Englandi verður fyrir vitundarvakningu þegar hann kynnist orðum og tónum Bruce Springsteen (einnig þekktur sem Stjórinn). Orð Stjórans verða að hálfgerðum… Lesa meira

John Cena er geggjaður í Fast 9, segir Vin Diesel


Vin Diesel, 52 ára, geystist fram á ritvöllinn í liðinni viku til að kitla okkur fyrir næstu Fast & Furious mynd, þá níundu í röðinni. Leikhópurinn hefur nú verið við tökur í tvo og hálfan mánuð, og Diesel er hæstánægður með hópinn, en þó sérstaklega frammistöðu Trainwreck leikarans John Cena,…

Vin Diesel, 52 ára, geystist fram á ritvöllinn í liðinni viku til að kitla okkur fyrir næstu Fast & Furious mynd, þá níundu í röðinni. Leikhópurinn hefur nú verið við tökur í tvo og hálfan mánuð, og Diesel er hæstánægður með hópinn, en þó sérstaklega frammistöðu Trainwreck leikarans John Cena,… Lesa meira

Vaughn flytur sig í líkama unglingsstúlku


Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur fréttirnar reyndar frá Deadline vefnum, að…

Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vaughn sköllóttur fyrir framan bandaríska fánann. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur… Lesa meira

Þetta er í raun hlaðvarpsþáttur í útvarpi


Það getur verið góð skemmtun að hlusta á umræður um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Einn af þeim þáttum sem í boði eru um þetta efni er á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X977 í hádeginu á sunnudögum. Þátturinn heitir Stjörnubíó, og stjórnandinn er Heiðar Sumarliðason, en hann segist í samtali við Kvikmyndir.is hafa ætlað…

Það getur verið góð skemmtun að hlusta á umræður um kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Einn af þeim þáttum sem í boði eru um þetta efni er á dagskrá útvarpsstöðvarinnar X977 í hádeginu á sunnudögum. Þátturinn heitir Stjörnubíó, og stjórnandinn er Heiðar Sumarliðason, en hann segist í samtali við Kvikmyndir.is hafa ætlað… Lesa meira

Tarantino er áfram toppmaður


Nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, situr aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Mjótt var þó á munum á milli hennar og myndarinnar í öðru sæti, en Good Boys kom sterk inn í annað sætið á sinni fyrstu viku á lista með aðeins…

Nýjasta mynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, situr aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Mjótt var þó á munum á milli hennar og myndarinnar í öðru sæti, en Good Boys kom sterk inn í annað sætið á sinni fyrstu viku á lista með aðeins… Lesa meira

Úr GOT í Marvel heima


Game Of Thrones stjarnan Kit Harington er að ganga til liðs við Marvel ofurhetjuheiminn ( e. Marvel Cinematic Universe), en ekki hefur verið opinberað hvaða persónu hann mun leika. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá mun Kit verða með í mynd sem er í undirbúningi, en engar upplýsingar er að hafa…

Game Of Thrones stjarnan Kit Harington er að ganga til liðs við Marvel ofurhetjuheiminn ( e. Marvel Cinematic Universe), en ekki hefur verið opinberað hvaða persónu hann mun leika. Í gervi Jon Snow í Game of Thrones. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá mun Kit verða með í mynd sem er… Lesa meira

Bombukitla um hneykslismál


“Það sem byrjaði sem hvísl, endar sem bomba.”  Lionsgate hefur sent frá sér fyrstu kitlu fyrir nýjustu mynd sína Bombshell, eða Bombu, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er byggð á hneykslismáli, og gefur innsýn í eitt helsta fjölmiðlaveldi samtímans; Fox News í Bandaríkjunum. Sögð er sagan af konunum sem stigu…

“Það sem byrjaði sem hvísl, endar sem bomba.”  Lionsgate hefur sent frá sér fyrstu kitlu fyrir nýjustu mynd sína Bombshell, eða Bombu, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er byggð á hneykslismáli, og gefur innsýn í eitt helsta fjölmiðlaveldi samtímans; Fox News í Bandaríkjunum. Sögð er sagan af konunum sem stigu… Lesa meira

Lovato verður íslensk englarödd í Eurovision


Bandaríska ofurstjarnan Demi Lovato, er nýjasta viðbótin við nýju Will Ferrell grínmyndina, Eurovision, sem gerist, eins og nafnið bendir til, á Evrópusöngvakeppninni, sem Íslendingar hafa tekið þátt í síðan árið 1986, þegar Gleðibankinn átti að rúlla upp keppninni. Myndin verður sýnd á Netflix. Kvikmyndasíðan Deadline Hollywood segir frá því að…

Bandaríska ofurstjarnan Demi Lovato, er nýjasta viðbótin við nýju Will Ferrell grínmyndina, Eurovision, sem gerist, eins og nafnið bendir til, á Evrópusöngvakeppninni, sem Íslendingar hafa tekið þátt í síðan árið 1986, þegar Gleðibankinn átti að rúlla upp keppninni. Myndin verður sýnd á Netflix. Kvikmyndasíðan Deadline Hollywood segir frá því að… Lesa meira

Tarantino fór beint á toppinn


Kóngurinn sjálfur, leikstjórinn Quentin Tarantino er mættur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýjasta mynd hans, Once Upon a Time in Hollywood var frumsýnd fyrir helgi hér á landi. Myndin hefur verið að fá fínar viðtökur víða um heim, og margir tala um myndina sem hans bestu síðan hann gerði Pulp…

Kóngurinn sjálfur, leikstjórinn Quentin Tarantino er mættur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýjasta mynd hans, Once Upon a Time in Hollywood var frumsýnd fyrir helgi hér á landi. Myndin hefur verið að fá fínar viðtökur víða um heim, og margir tala um myndina sem hans bestu síðan hann gerði Pulp… Lesa meira

Góðu strákarnir óvænt á toppinn


Grínmyndin Good Boys, frá Universal, var óvæntur sigurvegari í bíóum Bandaríkjanna nú um helgina, en tekjur af sýningum myndarinnar námu 21 milljón bandaríkjadala. Var hún sýnd í 3.204 kvikmyndahúsum, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 2016 að bönnuð gamanmynd ( R-rated í Bandaríkjunum –…

Grínmyndin Good Boys, frá Universal, var óvæntur sigurvegari í bíóum Bandaríkjanna nú um helgina, en tekjur af sýningum myndarinnar námu 21 milljón bandaríkjadala. Var hún sýnd í 3.204 kvikmyndahúsum, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Óvæntur smellur. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 2016 að bönnuð gamanmynd ( R-rated í… Lesa meira

Dómnefnd unga fólksins valdi Bergmál


Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 22. nóvember nk., hlaut í gær aðalverðlun dómnefndar unga fólksins við hina virtu kvikmyndahátíð í Locarno í Sviss. Í tilkynningu frá framleiðendum kvikmyndarinnar, segir að Rúnar hafi í ræðu sinni þakkað dómnefndinni traustið og hafi sagst einstaklega stoltur af…

Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 22. nóvember nk., hlaut í gær aðalverðlun dómnefndar unga fólksins við hina virtu kvikmyndahátíð í Locarno í Sviss. Húsið brennur. Í tilkynningu frá framleiðendum kvikmyndarinnar, segir að Rúnar hafi í ræðu sinni þakkað dómnefndinni traustið og hafi sagst einstaklega… Lesa meira

Martin Freeman í Black Panther 2


Þó að það hafi ekki verið rætt í kynningum Marvel á Comic Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego á dögunum, þá kveðst vefsíðan The Flickering Myth hafa heimildir fyrir því að Black Panther leikstjórinn Ryan Coogler, vinni nú hörðum höndum að framhaldi hinnar geysivinsælu ofurhetjumyndar. Til að renna frekari stoðum undir…

Þó að það hafi ekki verið rætt í kynningum Marvel á Comic Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego á dögunum, þá kveðst vefsíðan The Flickering Myth hafa heimildir fyrir því að Black Panther leikstjórinn Ryan Coogler, vinni nú hörðum höndum að framhaldi hinnar geysivinsælu ofurhetjumyndar. Freeman er klár í slaginn. Til… Lesa meira

Vill Brand á Níl


Breski leikarinn og leikstjórinn Kenneth Branagh er nú í óða önn að fylla inn í leikarahópinn fyrir næstu mynd sína eftir sögu sakamáladrottningarinnar Agatha Christie, Death On The Nile. Nýjasta viðbótin gæti orðið enginn annar en grínistinn og Get him to the Greek leikarinn Russell Brand. Hann á nú í…

Breski leikarinn og leikstjórinn Kenneth Branagh er nú í óða önn að fylla inn í leikarahópinn fyrir næstu mynd sína eftir sögu sakamáladrottningarinnar Agatha Christie, Death On The Nile. Nýjasta viðbótin gæti orðið enginn annar en grínistinn og Get him to the Greek leikarinn Russell Brand. Hann á nú í… Lesa meira

Vel heppnaður unglingahryllingur


„Heilt yfir er „Scary Stories to Tell in the Dark“ nokkuð vel heppnuð byrjun á einhverju sem gæti orðið ágætis hryllingsmyndasería“. Á hrekkjavökunótt árið 1968 í smábænum Mill Valley álpast ungmennin Stella (Zoe Margaret Colletti), Auggie (Gabriel Rush), Chuck (Austin Zajur) og Ramón (Michael Garza) inn í drungalegt hús Bellows…

„Heilt yfir er „Scary Stories to Tell in the Dark“ nokkuð vel heppnuð byrjun á einhverju sem gæti orðið ágætis hryllingsmyndasería“. Á hrekkjavökunótt árið 1968 í smábænum Mill Valley álpast ungmennin Stella (Zoe Margaret Colletti), Auggie (Gabriel Rush), Chuck (Austin Zajur) og Ramón (Michael Garza) inn í drungalegt hús Bellows… Lesa meira

Styles verður ekki prins


Harry Styles, aðalsöngvari strákahljómsveitarinnar vinsælu One Direction, mun ekki taka að sér hlutverk í leikinni útgáfu Disney af teiknimyndinni Litlu hafmeyjunni. Dunkirk leikarinn, sem hafði átt í samningaviðræðum um að leika Eric prins, hefur nú slitið þeim viðræðum. Það er Rob Marshall sem leikstýrir kvikmyndinni. Frá þessu er sagt í…

Harry Styles, aðalsöngvari strákahljómsveitarinnar vinsælu One Direction, mun ekki taka að sér hlutverk í leikinni útgáfu Disney af teiknimyndinni Litlu hafmeyjunni. Styles í Dunkirk. Dunkirk leikarinn, sem hafði átt í samningaviðræðum um að leika Eric prins, hefur nú slitið þeim viðræðum. Það er Rob Marshall sem leikstýrir kvikmyndinni. Frá þessu… Lesa meira

Simbi situr sem fastast


Það er ekkert fararsnið á hinni geysivinsælu Disney kvikmynd The Lion King á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, þó svo að myndin hafi þurft að láta toppsætið af hendi í Bandaríkjunum. Fjórðu vikuna í röð situr Simbi konungur ljónanna á toppnum hér á landi, og aðra vikuna í röð er konungur miðasölunnar…

Það er ekkert fararsnið á hinni geysivinsælu Disney kvikmynd The Lion King á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, þó svo að myndin hafi þurft að láta toppsætið af hendi í Bandaríkjunum. Fjórðu vikuna í röð situr Simbi konungur ljónanna á toppnum hér á landi, og aðra vikuna í röð er konungur miðasölunnar… Lesa meira

Frumsýningu The Hunt frestað vegna skotárása


Bandaríski kvikmyndarisinn Universal Pictures hefur ákveðið að frumsýna ekki hrollvekjuna og spennutryllinn The Hunt nú í september eins og til stóð. Áður hafði kvikmyndaverið stöðvað allar auglýsingar fyrir myndina í kjölfór óhugnanlegra fjöldamorða í El Paso í Texas og í Dayton í Ohio á dögunum. Engin ný dagsetning hefur verið…

Bandaríski kvikmyndarisinn Universal Pictures hefur ákveðið að frumsýna ekki hrollvekjuna og spennutryllinn The Hunt nú í september eins og til stóð. Áður hafði kvikmyndaverið stöðvað allar auglýsingar fyrir myndina í kjölfór óhugnanlegra fjöldamorða í El Paso í Texas og í Dayton í Ohio á dögunum. Engin ný dagsetning hefur verið… Lesa meira

Skyndibitastjóri snýr aftur í Coming 2 America


Deadline segir frá því að bandaríski leikarinn John Amos hyggist mæta aftur til leiks í framhaldið á gamanmyndinni Coming to America, sem kölluð er Coming 2 America. Í myndinni mæta aftur til leiks aðalstjörnurnar þeir Eddie Murpy og Arsenio Hall, í hlutverkum Akeem Prins og Semmi. Áður hafði verið tilkynnt…

Deadline segir frá því að bandaríski leikarinn John Amos hyggist mæta aftur til leiks í framhaldið á gamanmyndinni Coming to America, sem kölluð er Coming 2 America. Keppir við McDonald´s. Í myndinni mæta aftur til leiks aðalstjörnurnar þeir Eddie Murpy og Arsenio Hall, í hlutverkum Akeem Prins og Semmi. Áður… Lesa meira

Momoa segist ekki gera Aquaman 2, því jarðýta ók yfir hann


Ofurhetjumyndastjarnan Jason Momoa, stendur í ströngu þessa helgina þar sem hann er staddur í sinni heimasveit, Hawaii í Bandaríkjunum, en hann fæddist árið 1979 í Nānākuli í Honolulu. Momoa mótmælir harðlega byggingu þrjátíu metra hás stjörnukíkis sem þar er í byggingu, og hefur Momoa hótað, kannski meira í gríni en…

Ofurhetjumyndastjarnan Jason Momoa, stendur í ströngu þessa helgina þar sem hann er staddur í sinni heimasveit, Hawaii í Bandaríkjunum, en hann fæddist árið 1979 í Nānākuli í Honolulu. Momoa mótmælir harðlega byggingu þrjátíu metra hás stjörnukíkis sem þar er í byggingu, og hefur Momoa hótað, kannski meira í gríni en… Lesa meira

Dópreddingar hjá Cage og Fishburne


„Þetta er þitt yfirráðasvæði, og er því á þinni ábyrgð. Reddaðu þessu,“ eru skilaboðin sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage fær frá yfirboðara sínum í fyrstu stiklu úr nýrri mynd hans og annars Óskarstilnefnds stórleikara, Laurence Fishburne, Running with the Devil. Kvikmyndin er glæpa – og dóptryllir, í leikstjórn Jason Cabell (…

"Þetta er þitt yfirráðasvæði, og er því á þinni ábyrgð. Reddaðu þessu," eru skilaboðin sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage fær frá yfirboðara sínum í fyrstu stiklu úr nýrri mynd hans og annars Óskarstilnefnds stórleikara, Laurence Fishburne, Running with the Devil. Dópið er horfið. Kvikmyndin er glæpa - og dóptryllir, í leikstjórn… Lesa meira

Serkis stýrir Venom 2 og Hardy með í handriti


Andy Serkis, sem er hvað best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Gollum í The Lord of the Rings þríleiknum, hefur verið ráðinn leikstjóri framhalds ofurhetjumyndarinnar Venom, Venom 2. MovieWeb segir frá því að Serkis hafi nú nýlega upplýst um eitt og annað varðandi myndina, og eitt af því er…

Andy Serkis, sem er hvað best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Gollum í The Lord of the Rings þríleiknum, hefur verið ráðinn leikstjóri framhalds ofurhetjumyndarinnar Venom, Venom 2. MovieWeb segir frá því að Serkis hafi nú nýlega upplýst um eitt og annað varðandi myndina, og eitt af því er… Lesa meira

The Lion King trompaði Hobbs og Shaw


Þrátt fyrir harða atlögu að toppsætinu, náðu þeir félagar Hobbs og Shaw í nýju myndinni Fast and Furious Presents: Hobbs and Shaw, ekki toppsætinu af Lion King í þessari atrennu, en einungis munaði fáeinum þúsundköllum á myndunum í aðgangseyri eftir sýningar síðustu helgar. Þriðja sæti listans féll svo Spider-Man: Far…

Þrátt fyrir harða atlögu að toppsætinu, náðu þeir félagar Hobbs og Shaw í nýju myndinni Fast and Furious Presents: Hobbs and Shaw, ekki toppsætinu af Lion King í þessari atrennu, en einungis munaði fáeinum þúsundköllum á myndunum í aðgangseyri eftir sýningar síðustu helgar. Konungurinn ríkir enn. Þriðja sæti listans féll… Lesa meira

Verður Washington Two Face í nýju Batman myndinni?


BlacKkKlansman leikarinn John David Washington gæti verið á leið í nýju Batman myndina með Robert Pattinson, sem leikur þar titilhlutverkið. Samkvæmt vefsíðunni Geeks Worldwide gerast hlutirnir núna hratt í framleiðsluferli myndarinnar, sem upphaflega átti að vera leikstýrt af Ben Affleck, en nú er það Matt Reeves ( War for the…

BlacKkKlansman leikarinn John David Washington gæti verið á leið í nýju Batman myndina með Robert Pattinson, sem leikur þar titilhlutverkið. Samkvæmt vefsíðunni Geeks Worldwide gerast hlutirnir núna hratt í framleiðsluferli myndarinnar, sem upphaflega átti að vera leikstýrt af Ben Affleck, en nú er það Matt Reeves ( War for the… Lesa meira

Hörku árangur hjá Hobbs og Shaw


Fast & Furious afsprengið ( e. spinoff ) með þeim Dwayne Johnson og Jason Statham í aðalhlutverkum, Fast and Furious Presents: Hobbs and Shaw, er langvinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum nú um helgina, en tekjur hennar eftir sýningar á föstudaginn námu 23,7 milljónum Bandaríkjadala. Áætlað er að yfir helgina alla muni…

Fast & Furious afsprengið ( e. spinoff ) með þeim Dwayne Johnson og Jason Statham í aðalhlutverkum, Fast and Furious Presents: Hobbs and Shaw, er langvinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum nú um helgina, en tekjur hennar eftir sýningar á föstudaginn námu 23,7 milljónum Bandaríkjadala. Áætlað er að yfir helgina alla muni… Lesa meira

Blanchett með Bradley í nýrri mynd Del Toro


Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Blanchett, sem er tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi ( Blue Jasmine og Aviator ), á nú í viðræðum um að leika ásamt A Star…

Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Cate Blanchett sem Hela í Thor: Ragnarok Blanchett, sem er tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi ( Blue Jasmine og Aviator ), á nú í… Lesa meira

Nolan frumsýndi Tenet kitlu í Bandaríkjunum


Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan hefur birt fyrstu kitluna fyrir næstu mynd sína Tenet. Breska blaðið. The Independent segir frá því að bíógestir í Bandríkjunum, sem mættir voru til að horfa á nýju Fast & Furious: Hobbs & Shaw myndina, hefðu orðið þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að sjá 40 sekúndna bút, úr…

Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan hefur birt fyrstu kitluna fyrir næstu mynd sína Tenet. Breska blaðið. The Independent segir frá því að bíógestir í Bandríkjunum, sem mættir voru til að horfa á nýju Fast & Furious: Hobbs & Shaw myndina, hefðu orðið þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að sjá 40 sekúndna bút, úr… Lesa meira

Deadpool og Hangover stjörnur í Tomma og Jenna


Leikhópurinn fyrir væntanlega kvikmynd um ærslabelgina Tomma og Jenna, eða Tom & Jerry, sem voru fastagestir í samnefndum teiknimyndum í íslensku sjónvarpi um árabil, er nú að skríða betur og betur saman. Nýjasta viðbótin í hópinn er enginn annar en Hangover leikarinn Ken Jeong, og Deadpool 2 leikarinn Rob Delaney.…

Leikhópurinn fyrir væntanlega kvikmynd um ærslabelgina Tomma og Jenna, eða Tom & Jerry, sem voru fastagestir í samnefndum teiknimyndum í íslensku sjónvarpi um árabil, er nú að skríða betur og betur saman. Jenni snýr alltaf á köttinn Tomma. Nýjasta viðbótin í hópinn er enginn annar en Hangover leikarinn Ken Jeong,… Lesa meira

Konungurinn lengi lifi


Aðra vikuna í röð situr Disney myndin konungur ljónanna, eða The Lion King, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, margfalt vinsælli en næsta mynd á eftir, fyrrum toppmyndin Spider-Man: Far from Home, sem sat einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Þriðja sætið er einnig óbreytt. Þar situr sömuleiðis gömul toppmynd, Toy…

Aðra vikuna í röð situr Disney myndin konungur ljónanna, eða The Lion King, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, margfalt vinsælli en næsta mynd á eftir, fyrrum toppmyndin Spider-Man: Far from Home, sem sat einnig í öðru sætinu í síðustu viku. Ungur konungur Þriðja sætið er einnig óbreytt. Þar situr sömuleiðis gömul… Lesa meira

Bloom segist of gamall til að leika álf


Orlando Bloom, 42 ára, einn af aðalleikurunum í bíómyndaseríunum Lord of the Rings og Pirates of the Caribbean, er genginn til liðs við Amazon stórfyrirtækið, til að leika þar í ævintýraþáttunum Carnival Row. En þótt að Bloom leiki þar venjulegan mann, þá er fortíð hans sem álfur enn mönnum mjög…

Orlando Bloom, 42 ára, einn af aðalleikurunum í bíómyndaseríunum Lord of the Rings og Pirates of the Caribbean, er genginn til liðs við Amazon stórfyrirtækið, til að leika þar í ævintýraþáttunum Carnival Row. En þótt að Bloom leiki þar venjulegan mann, þá er fortíð hans sem álfur enn mönnum mjög… Lesa meira