Velski leikarinn Rhys Ifans hefur verið ráðinn í hlutverk andstæðings köngulóarmannsins í næstu Spider man mynd sem frumsýnda á árið 2012. Ekki hefur þó verið tilkynnt um hvaða illmenni Ifans muni leika. Ifans sló í gegn í bresku gamanmyndinni Notting Hill þar sem hann lék rytjulegan samleigjanda Hugh Grant. Síðan…
Velski leikarinn Rhys Ifans hefur verið ráðinn í hlutverk andstæðings köngulóarmannsins í næstu Spider man mynd sem frumsýnda á árið 2012. Ekki hefur þó verið tilkynnt um hvaða illmenni Ifans muni leika. Ifans sló í gegn í bresku gamanmyndinni Notting Hill þar sem hann lék rytjulegan samleigjanda Hugh Grant. Síðan… Lesa meira
Fréttir
Depp í sjóræningjaskrúða í grunnskóla: Myndband
Í gær sögðum við frá því að Johnny Depp hefði birst í fullum sjóræningjaskrúða í breskum grunnskóla eftir að Beatrice Delap, 9 ára skrifaði honum bréf og bað um aðstoð við að gera uppreisn gegn kennurum í skólanum. Í fréttinni var ekkert myndefni, en hér að neðan má sjá myndband…
Í gær sögðum við frá því að Johnny Depp hefði birst í fullum sjóræningjaskrúða í breskum grunnskóla eftir að Beatrice Delap, 9 ára skrifaði honum bréf og bað um aðstoð við að gera uppreisn gegn kennurum í skólanum. Í fréttinni var ekkert myndefni, en hér að neðan má sjá myndband… Lesa meira
Skiptast vinirnir Damon og Affleck á konum?
Þó að leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck sé nú í miðjum klíðum að kynna nýjustu mynd sína The Town um heimsbyggðina alla, þá er hann þegar byrjaður að vinna að næstu mynd, sem heitir The Trade. Um er að ræða áhugaverða sögu sem gerist árið 1973 um tvo hafnabolta kastara…
Þó að leikstjórinn og leikarinn Ben Affleck sé nú í miðjum klíðum að kynna nýjustu mynd sína The Town um heimsbyggðina alla, þá er hann þegar byrjaður að vinna að næstu mynd, sem heitir The Trade. Um er að ræða áhugaverða sögu sem gerist árið 1973 um tvo hafnabolta kastara… Lesa meira
Jack Sparrow mætir í grunnskóla eftir bréf frá nemanda
Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp birtist öllum að óvörum í sjóræingjabúningnum sem hann klæðist í Pirates of the Carribean myndunum, í breskum skóla í síðustu viku. Beatrice Delap, 9 ára, skrifaði bréf til Captain Jack Sparrow, persónu Depp í Pirates of the Carribean myndunum, og bað hann um hjálp við að gera…
Kvikmyndaleikarinn Johnny Depp birtist öllum að óvörum í sjóræingjabúningnum sem hann klæðist í Pirates of the Carribean myndunum, í breskum skóla í síðustu viku. Beatrice Delap, 9 ára, skrifaði bréf til Captain Jack Sparrow, persónu Depp í Pirates of the Carribean myndunum, og bað hann um hjálp við að gera… Lesa meira
Engin þrívídd í Harry Potter
Warner Bros kvikmyndafyrirtækið hefur sagt að það ætli að hætta við að gera þrívíddarútgáfu af nýjustu Harry Potter myndinni sem væntanleg er í bíó í nóvember nk. Fyrirtækið sagði að það næði ekki að gera þrívíddarútgáfu af Harry Potter and the Deathly Hallows: Part l nógu tímanlega fyrir frumsýninguna þann…
Warner Bros kvikmyndafyrirtækið hefur sagt að það ætli að hætta við að gera þrívíddarútgáfu af nýjustu Harry Potter myndinni sem væntanleg er í bíó í nóvember nk. Fyrirtækið sagði að það næði ekki að gera þrívíddarútgáfu af Harry Potter and the Deathly Hallows: Part l nógu tímanlega fyrir frumsýninguna þann… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir myndina ÓRÓI
Núna á miðvikudaginn, þann 13. október, verður haldin sérstök forsýning á Óróa á okkar vegum. Hún mun vera í Sambíóunum í Álfabakka kl. 22:40. Þetta mun vera fyrsta skiptið þar sem Kvikmyndir.is heldur sýningu á íslenskri kvikmynd. Miðasalan verður í þægilegri kantinum núna. Í stað þess að stússast mestmegnis með…
Núna á miðvikudaginn, þann 13. október, verður haldin sérstök forsýning á Óróa á okkar vegum. Hún mun vera í Sambíóunum í Álfabakka kl. 22:40. Þetta mun vera fyrsta skiptið þar sem Kvikmyndir.is heldur sýningu á íslenskri kvikmynd. Miðasalan verður í þægilegri kantinum núna. Í stað þess að stússast mestmegnis með… Lesa meira
Klesst á Juliette Lewis
Bandaríska kvikmyndaleikkonan og tónlistarkonan, Juliette Lewis, varð fyrir bíl í gær, í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Ökumaðurinn bílsins stakk síðan af frá slysinu. Lewis var farþegi í Lincoln Town bíl, þegar ökumaður bíls fór yfir á rauðu og klessti á bílinn sem Lewis sat í, og keyrði síðan burt.…
Bandaríska kvikmyndaleikkonan og tónlistarkonan, Juliette Lewis, varð fyrir bíl í gær, í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Ökumaðurinn bílsins stakk síðan af frá slysinu. Lewis var farþegi í Lincoln Town bíl, þegar ökumaður bíls fór yfir á rauðu og klessti á bílinn sem Lewis sat í, og keyrði síðan burt.… Lesa meira
Gotham flytur til New Orleans
Vefsíðan Superhero Hype hefur staðfest þær sögusagnir sem gengið hafa, að framleiðendur næstu Batman myndar í leikstjórn Christopher Nolan, hafi ákveðið að færa Gotham borg til New Orleans, í stað Chicago, en síðustu myndir hafa að megninu til verið teknar þar í borg. Það verður gaman að sjá hvernig það…
Vefsíðan Superhero Hype hefur staðfest þær sögusagnir sem gengið hafa, að framleiðendur næstu Batman myndar í leikstjórn Christopher Nolan, hafi ákveðið að færa Gotham borg til New Orleans, í stað Chicago, en síðustu myndir hafa að megninu til verið teknar þar í borg. Það verður gaman að sjá hvernig það… Lesa meira
Undirheiti Transformers 3 opinbert
Það er erfitt að meta það hversu spennt fólk er fyrir næstu Transformers-mynd því eins og önnur myndin í seríunni, sem bar undirheitið Revenge of the Fallen, græddi heldur betur mikið í fyrrasumar en viðtökur gagnrýnenda voru gríðarlega neikvæð og sama mætti segja um flesta áhorfendur. Reyndar, ef mér skjátlast…
Það er erfitt að meta það hversu spennt fólk er fyrir næstu Transformers-mynd því eins og önnur myndin í seríunni, sem bar undirheitið Revenge of the Fallen, græddi heldur betur mikið í fyrrasumar en viðtökur gagnrýnenda voru gríðarlega neikvæð og sama mætti segja um flesta áhorfendur. Reyndar, ef mér skjátlast… Lesa meira
Emma Stone verður kærasta Peter Parker
Nýstirnið Emma Stone hefur landað hlutverki í nýju Spiderman myndinni sem frumsýna á árið 2012. Stone er 22 ára og hefur leikið í myndum eins og Zombieland og Easy A, sem var frumsýnd nú í september. Stone mun leika aðalkvenhlutverkið í myndinni, hlutverk Gwen Stacy, að því er fram kemur…
Nýstirnið Emma Stone hefur landað hlutverki í nýju Spiderman myndinni sem frumsýna á árið 2012. Stone er 22 ára og hefur leikið í myndum eins og Zombieland og Easy A, sem var frumsýnd nú í september. Stone mun leika aðalkvenhlutverkið í myndinni, hlutverk Gwen Stacy, að því er fram kemur… Lesa meira
Hanks orðaður við nýja mynd Bigelow
Óskarsverðlaunaleikarinn Tom Hanks er sagður vera farinn að snuðra utan í nýrri mynd Kathryn Bigelow, Sleeping Dogs, en það er fyrsta verkefni Bigelow eftir Óskarsverðlaunamynd hennar The Hurt Locker, en sú mynd fjallaði um sprengjuleitarteymi í Írak. Myndin er framleidd af Paramount Pictures, og var áður kölluð Triple Frontier. Í…
Óskarsverðlaunaleikarinn Tom Hanks er sagður vera farinn að snuðra utan í nýrri mynd Kathryn Bigelow, Sleeping Dogs, en það er fyrsta verkefni Bigelow eftir Óskarsverðlaunamynd hennar The Hurt Locker, en sú mynd fjallaði um sprengjuleitarteymi í Írak. Myndin er framleidd af Paramount Pictures, og var áður kölluð Triple Frontier. Í… Lesa meira
Fjallað um RIFF á ARTE – milljónir horfa á
RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, vakti mikla athygli þetta árið og komu hingað blaðamenn frá ýmsum heimshornum til að fylgjast með. Meðal þeirra fjölmiðla sem hingað komu var sjónvarpsfólk frá hinni frönsk-þýsku ARTE sjónvarpsstöð, en þáttur um RIFF var svo á dagskrá stöðvarinnar sl. föstudagskvöld. Sjónvarpsstöðin nær til mikils fjölda…
RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, vakti mikla athygli þetta árið og komu hingað blaðamenn frá ýmsum heimshornum til að fylgjast með. Meðal þeirra fjölmiðla sem hingað komu var sjónvarpsfólk frá hinni frönsk-þýsku ARTE sjónvarpsstöð, en þáttur um RIFF var svo á dagskrá stöðvarinnar sl. föstudagskvöld. Sjónvarpsstöðin nær til mikils fjölda… Lesa meira
Viltu vinna boðsmiða á Brim?
Fyrir stuttu var kvikmyndin Brim frumsýnd í Smárabíói og Háskólabíói. Hún er kvikmynd byggð á samnefndu leikriti eftir Jón Atla Jónasson, og samanstendur leikhópurinn af úrvali af fremstu leikurum dagsins í dag. Þar á meðal eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg…
Fyrir stuttu var kvikmyndin Brim frumsýnd í Smárabíói og Háskólabíói. Hún er kvikmynd byggð á samnefndu leikriti eftir Jón Atla Jónasson, og samanstendur leikhópurinn af úrvali af fremstu leikurum dagsins í dag. Þar á meðal eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson, Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg… Lesa meira
Zack Snyder leikstýrir Superman
Ein mest spennandi frétt síðustu daga og vikna hlýtur að vera sú sem berst nú úr herbúðum Warner Bros.-liða um að búið sé að finna leikstjórann sem á að færa okkur nýja Superman-mynd. Undanfarna mánuði hefur leit staðið yfir að manni sem gæti tekist á við hið stóra verkefni sem…
Ein mest spennandi frétt síðustu daga og vikna hlýtur að vera sú sem berst nú úr herbúðum Warner Bros.-liða um að búið sé að finna leikstjórann sem á að færa okkur nýja Superman-mynd. Undanfarna mánuði hefur leit staðið yfir að manni sem gæti tekist á við hið stóra verkefni sem… Lesa meira
Algjör Sveppi enn vinsælastur á Íslandi
Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör…
Fjórðu helgina í röð eru Sveppi og félagar vinsælastir meðal íslenskra bíógesta, en það stóð tæpara nú en áður. Tæplega 3.500 manns fóru á Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, en það var aðeins um 500 fleiri en fóru á farsann Dinner for Schmucks, sem var frumsýndur á föstudaginn. Er Algjör… Lesa meira
Titanic í þrívídd 2012
Eins og við sögðum frá hér á kvikmyndir.is í síðustu viku er von á Stjörnustríðsmyndunum öllum í röð á 3D frá og með árinu 2012. Þær verða þó ekki einar um hituna því fleiri stórmyndir eru væntanlegar á 3D. Nú hefur verið tilkynnt um útgáfu stórmyndarinnar Titanic á 3D árið…
Eins og við sögðum frá hér á kvikmyndir.is í síðustu viku er von á Stjörnustríðsmyndunum öllum í röð á 3D frá og með árinu 2012. Þær verða þó ekki einar um hituna því fleiri stórmyndir eru væntanlegar á 3D. Nú hefur verið tilkynnt um útgáfu stórmyndarinnar Titanic á 3D árið… Lesa meira
The Social Network vinsælust í Bandaríkjunum
Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins…
Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins… Lesa meira
Fleiri miðar á The Town í boði + meira
Notendur sem ekki náðu að vinna sér inn almenna boðsmiða á The Town um helgina geta fengið enn einn séns í viðbót. Ég tek það samt fram að það voru mjög margir sem sendu inn sinn lista yfir topp 3 uppáhalds glæpamyndir, sem þýðir að hlutfall sigurvegara var marg, margfalt…
Notendur sem ekki náðu að vinna sér inn almenna boðsmiða á The Town um helgina geta fengið enn einn séns í viðbót. Ég tek það samt fram að það voru mjög margir sem sendu inn sinn lista yfir topp 3 uppáhalds glæpamyndir, sem þýðir að hlutfall sigurvegara var marg, margfalt… Lesa meira
Fjögur skipti hlaut Gullna lundann
Kvikmyndin Fjögur skipti ( Le Quattro Volte ) hlaut um helgina Gyllta lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík RIFF sem lauk í dag, sunnudag. Myndin segir frá gömlum hjarðmanni sem eyðir ævikvöldinu í friðsælu miðaldaþorpi í fjallshlíðum Kalabríu á Ítalíu þar sem hann gætir geita. Myndin er ljóðræn sýn á…
Kvikmyndin Fjögur skipti ( Le Quattro Volte ) hlaut um helgina Gyllta lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík RIFF sem lauk í dag, sunnudag. Myndin segir frá gömlum hjarðmanni sem eyðir ævikvöldinu í friðsælu miðaldaþorpi í fjallshlíðum Kalabríu á Ítalíu þar sem hann gætir geita. Myndin er ljóðræn sýn á… Lesa meira
Bíótali lokið? :(
Það gæti litið út fyrir að gagnrýnendaþátturinn Bíótal sé aftur að syngja sitt síðasta, okkur aðstandendum (s.s. okkur Sindra) til mikillar óánægju. Við erum þó vægast sagt þakklátir fyrir þennan litla aðdáendahóp sem hefur safnast saman í gegnum mánuðina, en áhorfið á þáttunum er bara því miður ekki þægilega gott…
Það gæti litið út fyrir að gagnrýnendaþátturinn Bíótal sé aftur að syngja sitt síðasta, okkur aðstandendum (s.s. okkur Sindra) til mikillar óánægju. Við erum þó vægast sagt þakklátir fyrir þennan litla aðdáendahóp sem hefur safnast saman í gegnum mánuðina, en áhorfið á þáttunum er bara því miður ekki þægilega gott… Lesa meira
Glænýtt Deathly Hallows plakat
Aðeins sex vikur í Dauðadjásnin, eða a.m.k. fyrri helminginn af þessum epíska lokakafla í Harry Potter-seríunni. Við erum nýkomin með trailer fyrir Part I, þá er bara eftir að tékka á plakatinu, sem þið sjáið að sjálfsögðu hér fyrir neðan. Njótið heil. Spurning dagsins: Hvaða Potter-mynd er í mestum metum…
Aðeins sex vikur í Dauðadjásnin, eða a.m.k. fyrri helminginn af þessum epíska lokakafla í Harry Potter-seríunni. Við erum nýkomin með trailer fyrir Part I, þá er bara eftir að tékka á plakatinu, sem þið sjáið að sjálfsögðu hér fyrir neðan. Njótið heil. Spurning dagsins: Hvaða Potter-mynd er í mestum metum… Lesa meira
Skelltu þér á The Town í kvöld!
Kvikmyndir.is mælir eindregið með því að notendur skelli sér á glæpamyndina The Town, sem er forsýnd í kvöld og annað kvöld í Kringlubíói kl. 22:10. Myndin er leikstýrð af sjálfum Ben Affleck, sem seinast kom hörðustu kvikmyndaáhugamönnum á óvart með Gone Baby Gone árið 2007. Með helstu hlutverk fara Jon…
Kvikmyndir.is mælir eindregið með því að notendur skelli sér á glæpamyndina The Town, sem er forsýnd í kvöld og annað kvöld í Kringlubíói kl. 22:10. Myndin er leikstýrð af sjálfum Ben Affleck, sem seinast kom hörðustu kvikmyndaáhugamönnum á óvart með Gone Baby Gone árið 2007. Með helstu hlutverk fara Jon… Lesa meira
Tom Cruise á MI settinu í Tékklandi
Myndir eru farnar að birtast á öldum internetsins af settinu á Mission Impossible 4 með Tom Cruise sjálfum í aðalhlutverkinu sem fyrr. Tökur standa nú yfir í Prag í Tékklandi og birtust þessar myndir hér að neðan á vefsíðunni Accidental Sexiness. Þar má sjá Cruise í ýmsum búningum, þar á…
Myndir eru farnar að birtast á öldum internetsins af settinu á Mission Impossible 4 með Tom Cruise sjálfum í aðalhlutverkinu sem fyrr. Tökur standa nú yfir í Prag í Tékklandi og birtust þessar myndir hér að neðan á vefsíðunni Accidental Sexiness. Þar má sjá Cruise í ýmsum búningum, þar á… Lesa meira
Nolan leikstýrir Batman 3
Stórmyndaleikstjórinn Christopher Nolan mun leikstýra Batman 3, framhaldi The Dark Knight, samkvæmt nýjustu fregnum úr Hollywood. Þetta kemur þó ekki alfarið á óvart, en hefur þó aldrei verið staðfest fyrr en nú. Nolan leikstýrði einnig The Dark Knight. Nolan er funheitur þessa dagana eftir gerð Inception sem er enn hátt…
Stórmyndaleikstjórinn Christopher Nolan mun leikstýra Batman 3, framhaldi The Dark Knight, samkvæmt nýjustu fregnum úr Hollywood. Þetta kemur þó ekki alfarið á óvart, en hefur þó aldrei verið staðfest fyrr en nú. Nolan leikstýrði einnig The Dark Knight. Nolan er funheitur þessa dagana eftir gerð Inception sem er enn hátt… Lesa meira
Brim lokar RIFF
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem staðið hefur síðan 23. september, lýkur nk. sunnudag, 3. október. Lokamynd hátíðarinnar verður íslenska kvikmyndin Brim: „Brim, fyrsta kvikmyndin um íslenska áhöfn í heljargreipum hafsins, verður frumsýnd laugardaginn 2. október í Háskólabíói. Kvikmyndin verður lokamyndin á RIFF í ár. Leikstjóri myndarinnar er Árni Ólafur…
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem staðið hefur síðan 23. september, lýkur nk. sunnudag, 3. október. Lokamynd hátíðarinnar verður íslenska kvikmyndin Brim: "Brim, fyrsta kvikmyndin um íslenska áhöfn í heljargreipum hafsins, verður frumsýnd laugardaginn 2. október í Háskólabíói. Kvikmyndin verður lokamyndin á RIFF í ár. Leikstjóri myndarinnar er Árni Ólafur… Lesa meira
Sjö bestu fjar-sambandsmyndirnar
Going The Distance með þeim Drew Barrymore og Justin Long er nú í bíó hér á Íslandi, en myndin fjallar um par sem býr í sitthvorum hluta Bandaríkjanna og er að reyna að láta sambandið ganga upp. Það er gaman að segja frá því að Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is gaf…
Going The Distance með þeim Drew Barrymore og Justin Long er nú í bíó hér á Íslandi, en myndin fjallar um par sem býr í sitthvorum hluta Bandaríkjanna og er að reyna að láta sambandið ganga upp. Það er gaman að segja frá því að Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is gaf… Lesa meira
Titanic leikkona látin – 100 ára
Hollywood leikkonan Gloria Stuart er látin 100 ára að aldri. Stuart greindist með brjóstakrabba fyrir fimm árum síðan, en sigraðist á meininu. Stuart var ein af lykilleikkonum í Hollywood á fjórða áratug síðustu aldar, en sló í gegn á ný í stórmyndinni Titanic árið 1997 þar sem hún lék konu…
Hollywood leikkonan Gloria Stuart er látin 100 ára að aldri. Stuart greindist með brjóstakrabba fyrir fimm árum síðan, en sigraðist á meininu. Stuart var ein af lykilleikkonum í Hollywood á fjórða áratug síðustu aldar, en sló í gegn á ný í stórmyndinni Titanic árið 1997 þar sem hún lék konu… Lesa meira
Tony Curtis – leikari og kvennaljómi, látinn
Hollywoodleikarinn Tony Curtis er látinn. Hann lést á heimili sínu í Henderson í Nevada í Bandaríkjunum, að því er ABS fréttastofan sagði frá fyrr í dag. Curtis var þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Sweet Smell of Success og Some Like it Hot þar sem hann lék…
Hollywoodleikarinn Tony Curtis er látinn. Hann lést á heimili sínu í Henderson í Nevada í Bandaríkjunum, að því er ABS fréttastofan sagði frá fyrr í dag. Curtis var þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Sweet Smell of Success og Some Like it Hot þar sem hann lék… Lesa meira
The Social Network: Hvernig fannst þér?
Októberblað Mynda mánaðarins komið út
Í dag kemur októberblað Mynda mánaðarins út á allar leigur, í bíó og á fleiri staði. Blaðið er heilar 96 síður að þessu sinni, en aðeins afmælisblaðið í síðasta mánuði var stærra. Forsíðumynd Bíóblaðsins er The Social Network og í tengslum við þá mynd erum við með opnuviðtal við aðalleikara…
Í dag kemur októberblað Mynda mánaðarins út á allar leigur, í bíó og á fleiri staði. Blaðið er heilar 96 síður að þessu sinni, en aðeins afmælisblaðið í síðasta mánuði var stærra. Forsíðumynd Bíóblaðsins er The Social Network og í tengslum við þá mynd erum við með opnuviðtal við aðalleikara… Lesa meira

