Leikkonan Naomi Watts þurfti að horfa á myndbönd af fólki sem var drepið á hryllilegan hátt, þegar hún var að undirbúa sig undir hlutverk í nýjustu mynd sinni, Fair Game. Watts, sem er frá Ástralíu, leikur í myndinni bandaríska fyrrum njósnarann Valerie Plame. Í nýlegu viðtali segir Watts að hún…
Leikkonan Naomi Watts þurfti að horfa á myndbönd af fólki sem var drepið á hryllilegan hátt, þegar hún var að undirbúa sig undir hlutverk í nýjustu mynd sinni, Fair Game. Watts, sem er frá Ástralíu, leikur í myndinni bandaríska fyrrum njósnarann Valerie Plame. Í nýlegu viðtali segir Watts að hún… Lesa meira
Fréttir
Jessica Alba í Spy Kids 4
Tökur standa nú sem hæst á enn einni Spy Kids myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Leikstjóri og handritshöfundur er Robert Rodriguez, sem leikstýrir einmitt hinni blóðugu Machete sem er í bíó núna. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Rodriguez sem er jafnvígur á fjölskyldumyndir og sveðjusplatter. Á…
Tökur standa nú sem hæst á enn einni Spy Kids myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Leikstjóri og handritshöfundur er Robert Rodriguez, sem leikstýrir einmitt hinni blóðugu Machete sem er í bíó núna. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Rodriguez sem er jafnvígur á fjölskyldumyndir og sveðjusplatter. Á… Lesa meira
Þrívíður Jigsaw á toppinn í Bandaríkjunum
Geðsjúki fjöldamorðinginn Jigsaw fór beint á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en eins og líklega flestir vita er Jigsaw aðalpersónan í Saw hryllingsmyndunum. Þessi nýjasta, og reyndar síðasta mynd í Saw myndaflokknum, heitir Saw 3D og þénaði um 24,2 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt fyrstu áætlunum. Það þýðir að tekjur…
Geðsjúki fjöldamorðinginn Jigsaw fór beint á topp bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum nú um helgina, en eins og líklega flestir vita er Jigsaw aðalpersónan í Saw hryllingsmyndunum. Þessi nýjasta, og reyndar síðasta mynd í Saw myndaflokknum, heitir Saw 3D og þénaði um 24,2 milljónir Bandaríkjadala, samkvæmt fyrstu áætlunum. Það þýðir að tekjur… Lesa meira
Robert Pattinson hjólar og heldur Halloween partí
Twilight leikarinn Robert Pattinson splæsti nýlega í 1.000 dollara reiðhjól. Reiðhjólið er af gerðinni Felt Breed Cyclo-X, en sést hefur til leikarans á hjólinu í kringum Baton Rouge, í Lousiana í Bandaríkjunum, þar sem Pattinson er við tökur á nýjustu Twilight myndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn. Vegfarandi sem varð…
Twilight leikarinn Robert Pattinson splæsti nýlega í 1.000 dollara reiðhjól. Reiðhjólið er af gerðinni Felt Breed Cyclo-X, en sést hefur til leikarans á hjólinu í kringum Baton Rouge, í Lousiana í Bandaríkjunum, þar sem Pattinson er við tökur á nýjustu Twilight myndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn. Vegfarandi sem varð… Lesa meira
Engin Top Gun 2 nema Maverick og Tom Cruise verði aðal
Aðdáendur Tom Cruise og orrustuflugmannamyndarinnar Top Gun, sem átti stóran þátt í að gera Cruise að þeirri stórstjörnu sem hann er, geta nú tekið gleði sína að nýju, en svo virðist sem að Cruise, og persóna hans, orrustuflugmaðurinn Maverick, verði í lykilhlutverki í Top Gun 2, sem nú er í…
Aðdáendur Tom Cruise og orrustuflugmannamyndarinnar Top Gun, sem átti stóran þátt í að gera Cruise að þeirri stórstjörnu sem hann er, geta nú tekið gleði sína að nýju, en svo virðist sem að Cruise, og persóna hans, orrustuflugmaðurinn Maverick, verði í lykilhlutverki í Top Gun 2, sem nú er í… Lesa meira
Tökur hafnar á Maður á syllu
Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu…
Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu… Lesa meira
Mission: Impossible 4 fær nafn
Við erum smám saman byrjuð að fá smá hugmynd um hvernig titlar næsta sumars líta út. Ýmsir titlar hafa verið afhjúpaðir, þar á meðal Transformers: The Dark of the Moon, The Dark Knight Rises (sem reyndar kemur ekki út fyrr en 2012) og The Hangover: Part II (í staðinn fyrir…
Við erum smám saman byrjuð að fá smá hugmynd um hvernig titlar næsta sumars líta út. Ýmsir titlar hafa verið afhjúpaðir, þar á meðal Transformers: The Dark of the Moon, The Dark Knight Rises (sem reyndar kemur ekki út fyrr en 2012) og The Hangover: Part II (í staðinn fyrir… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir JACKASS 3D
Á föstudaginn þann 5. nóvember ætlum við að bjóða notendum upp á sturluðustu, ógeðfelldustu og fyndnustu hlélausu forsýningu ársins, og það mun að sjálfsögðu vera JACKASS 3D. Sýningin verður kl. 20 í sal 1 í Laugarásbíói. Jackass er alls ekki eitthvað sem þarf að kynna með orðum, og það eru…
Á föstudaginn þann 5. nóvember ætlum við að bjóða notendum upp á sturluðustu, ógeðfelldustu og fyndnustu hlélausu forsýningu ársins, og það mun að sjálfsögðu vera JACKASS 3D. Sýningin verður kl. 20 í sal 1 í Laugarásbíói. Jackass er alls ekki eitthvað sem þarf að kynna með orðum, og það eru… Lesa meira
Aston Martin Bond bíllinn seldur á 460 milljónir króna
Einn af frægustu James Bond bílunum, hinn sérútbúni og silfurlitaði Aston Martin, sem Sean Connery notaði fyrst í James Bond myndinni Goldfinger, var boðinn upp í síðustu viku í London og fengust litlar 2,6 milljónir sterlingspunda fyrir skrjóðinn, eða tæpar 460 millljónir íslenskra króna. Bílilnn er búinn sæti sem getur…
Einn af frægustu James Bond bílunum, hinn sérútbúni og silfurlitaði Aston Martin, sem Sean Connery notaði fyrst í James Bond myndinni Goldfinger, var boðinn upp í síðustu viku í London og fengust litlar 2,6 milljónir sterlingspunda fyrir skrjóðinn, eða tæpar 460 millljónir íslenskra króna. Bílilnn er búinn sæti sem getur… Lesa meira
Avatar 2 og 3 koma 2014 og 2015
Kvikmyndaleikstjórinn James Cameron, þekktastur fyrir stórmyndirnar Avatar og Titanic, ætlar að gera tvær Avatar framhaldsmyndir, Avatar 2 og Avatar 3. Cameron tilkynnti þetta í gær ásamt 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Frumsýning Avatar 2 er áætluð í desember 2014 og Avatar 3 verður frumsýnd í desember ári síðar, eða 2015. Það…
Kvikmyndaleikstjórinn James Cameron, þekktastur fyrir stórmyndirnar Avatar og Titanic, ætlar að gera tvær Avatar framhaldsmyndir, Avatar 2 og Avatar 3. Cameron tilkynnti þetta í gær ásamt 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Frumsýning Avatar 2 er áætluð í desember 2014 og Avatar 3 verður frumsýnd í desember ári síðar, eða 2015. Það… Lesa meira
Batman 3 komin með titil!
Tímaritið LA Times tók Batman-tengt viðtal við Christopher Nolan fyrir stuttu og þó svo að hann hafi ekki kosið að segja frá miklu, þá gaf hann upp opinbera titil myndarinnar. Hörðustu Batman-aðdáendur hafa lengi spekúlerað yfir hvað þessi þriðja mynd mun heita. Sumir hafa skotið á The Caped Crusader, aðrir…
Tímaritið LA Times tók Batman-tengt viðtal við Christopher Nolan fyrir stuttu og þó svo að hann hafi ekki kosið að segja frá miklu, þá gaf hann upp opinbera titil myndarinnar. Hörðustu Batman-aðdáendur hafa lengi spekúlerað yfir hvað þessi þriðja mynd mun heita. Sumir hafa skotið á The Caped Crusader, aðrir… Lesa meira
Mömmustrákurinn Mr. T hefur aldrei séð A-Team myndina
Mr. – T, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum A-Team og síðar sem andstæðingur Rocky Balboa í Rocky 3, segist aldrei hafa séð A-Team myndina, sem frumsýnd var síðasta sumar, enda segir hann ekki hægt að endurgera klassík, rétt eins og það er ekki hægt að endurgera Picasso málverk, Rembrandt…
Mr. - T, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum A-Team og síðar sem andstæðingur Rocky Balboa í Rocky 3, segist aldrei hafa séð A-Team myndina, sem frumsýnd var síðasta sumar, enda segir hann ekki hægt að endurgera klassík, rétt eins og það er ekki hægt að endurgera Picasso málverk, Rembrandt… Lesa meira
Back To The Future leikarar halda upp á 25 ára afmæli fyrstu myndarinnar
Leikararnir úr Back To The Future myndunum komu saman í New York í gær til að fagna 25 ára afmæli myndanna, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1985. Í kjölfarið komu svo tvær framhaldsmyndir, ein árið 1989 og önnur árið 1990. Í tilefni afmælisins koma allar myndirnar út á Blu-ray…
Leikararnir úr Back To The Future myndunum komu saman í New York í gær til að fagna 25 ára afmæli myndanna, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1985. Í kjölfarið komu svo tvær framhaldsmyndir, ein árið 1989 og önnur árið 1990. Í tilefni afmælisins koma allar myndirnar út á Blu-ray… Lesa meira
Sex ný sýnishorn úr Megamind með Brad Pitt, Will Ferrell og Tina Fey
Teiknimyndin Megamind er væntanleg í bíó í desember nk. en í henni leika meðal annars Brad Pitt, Will Ferrell, Tina Fay og Jonah Hill. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið, í mjög stuttu máli: Ofurskúrkurinn Megamind nær loks að sigra erkióvin sinn, hetjuna Metro Man, en þegar frá líður finnst…
Teiknimyndin Megamind er væntanleg í bíó í desember nk. en í henni leika meðal annars Brad Pitt, Will Ferrell, Tina Fay og Jonah Hill. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið, í mjög stuttu máli: Ofurskúrkurinn Megamind nær loks að sigra erkióvin sinn, hetjuna Metro Man, en þegar frá líður finnst… Lesa meira
Inhale aðeins í 90. sæti í Bandaríkjunum
Spennumyndin Inhale, sem þykir merkileg fyrir þær sakir að hún er nokkurs konar Hollywood-frumraun Baltasars Kormáks (þó hún sé fjármögnuð af indífyrirtækinu 26 Films og hinni íslensku Sögn), var frumsýnd bæði hérlendis og í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Eins og við sögðum frá í gær gekk henni prýðilega og náði…
Spennumyndin Inhale, sem þykir merkileg fyrir þær sakir að hún er nokkurs konar Hollywood-frumraun Baltasars Kormáks (þó hún sé fjármögnuð af indífyrirtækinu 26 Films og hinni íslensku Sögn), var frumsýnd bæði hérlendis og í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Eins og við sögðum frá í gær gekk henni prýðilega og náði… Lesa meira
Boðssýning: Machete
Á fimmtudaginn (kl. 20 í Smárabíói) verður haldin boðssýning á Machete, nýjustu mynd Roberts Rodriguez sem byggð er á hinum samnefnda gervitrailer sem einhverjir sáu eflaust á undan Planet Terror. Til að lýsa söguþræði myndarinnar er ekkert sem ég get sagt með orðum sem trailerinn sjálfur skýrir ekki margfalt betur,…
Á fimmtudaginn (kl. 20 í Smárabíói) verður haldin boðssýning á Machete, nýjustu mynd Roberts Rodriguez sem byggð er á hinum samnefnda gervitrailer sem einhverjir sáu eflaust á undan Planet Terror. Til að lýsa söguþræði myndarinnar er ekkert sem ég get sagt með orðum sem trailerinn sjálfur skýrir ekki margfalt betur,… Lesa meira
The Social Network hélt toppsætinu á Íslandi
Feisbúkkmyndin gengur greinilega vel ofan í Íslendinga eins og aðra. Aðra helgina í röð var The Social Network vinsælust í bíóum hér á landi og stóðu hún og íslenska unglingamyndin Órói af sér ásókn fjögurra nýrra mynda í toppsætið. Voru þær fyrir ofan teiknimyndina Legend of the Guardians, spennumynd Baltasars…
Feisbúkkmyndin gengur greinilega vel ofan í Íslendinga eins og aðra. Aðra helgina í röð var The Social Network vinsælust í bíóum hér á landi og stóðu hún og íslenska unglingamyndin Órói af sér ásókn fjögurra nýrra mynda í toppsætið. Voru þær fyrir ofan teiknimyndina Legend of the Guardians, spennumynd Baltasars… Lesa meira
Vilt þú sjá LET ME IN í kvöld?
Í kvöld í Sambíóunum verður haldin sérstök forsýning á Let Me In, sem er endurgerð á sænsku dramahrollvekjunni Let the Right One In. Sýningin verður kl. 20:10 í Álfabakka. Söguþráðurinn lýsir sér nokkurn veginn svona: Owen (Kodi Smit-McPhee, úr The Road) er 12 ára drengur sem er lagður í einelti…
Í kvöld í Sambíóunum verður haldin sérstök forsýning á Let Me In, sem er endurgerð á sænsku dramahrollvekjunni Let the Right One In. Sýningin verður kl. 20:10 í Álfabakka. Söguþráðurinn lýsir sér nokkurn veginn svona: Owen (Kodi Smit-McPhee, úr The Road) er 12 ára drengur sem er lagður í einelti… Lesa meira
Stjörnur verða meðaljónar
Nýr og spennandi raunveruleikaþáttur, The Same Name, er nú væntanlegur frá CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Í þáttunum á venjulegt fólk sem heitir sama nafni og frægt fólk að skipta við það á hlutverkum. Til dæmis þá gæti pípulagningamaður að nafni John Goodman skipst á hlutverkum við leikarann John Goodman, en leikarinn…
Nýr og spennandi raunveruleikaþáttur, The Same Name, er nú væntanlegur frá CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Í þáttunum á venjulegt fólk sem heitir sama nafni og frægt fólk að skipta við það á hlutverkum. Til dæmis þá gæti pípulagningamaður að nafni John Goodman skipst á hlutverkum við leikarann John Goodman, en leikarinn… Lesa meira
Facebook tvíburar sáttir við The Social Network
Facebook tvíburarnir, Cameron og Tyler Winklevoss, sem koma mikið við sögu í Facebook bíómyndinni The Social Network, segja að í myndinni sé sagt satt og rétt frá aðdragandanum að stofnun Facebook. Bræðurnir sem eru 29 ára eineggja tvíburar, eiga í málaferlum við Facebook og segja að þeir hafi átt hugmyndina…
Facebook tvíburarnir, Cameron og Tyler Winklevoss, sem koma mikið við sögu í Facebook bíómyndinni The Social Network, segja að í myndinni sé sagt satt og rétt frá aðdragandanum að stofnun Facebook. Bræðurnir sem eru 29 ára eineggja tvíburar, eiga í málaferlum við Facebook og segja að þeir hafi átt hugmyndina… Lesa meira
Matt Damon eignast þriðju dótturina
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Matt Damon er orðinn pabbi í þriðja sinn. Samkvæmt talskonu Damons, Jennifer Allen, þá fæddi eiginkona leikarans, Luciana Damon, dótturina Stella Zavala Damon, á miðvikudaginn sl. í New York borg. Stella er þriðja dóttir þeirra hjóna, en fyrir áttu þau Gia, sem fæddist árið 2008 og Isabella, sem…
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Matt Damon er orðinn pabbi í þriðja sinn. Samkvæmt talskonu Damons, Jennifer Allen, þá fæddi eiginkona leikarans, Luciana Damon, dótturina Stella Zavala Damon, á miðvikudaginn sl. í New York borg. Stella er þriðja dóttir þeirra hjóna, en fyrir áttu þau Gia, sem fæddist árið 2008 og Isabella, sem… Lesa meira
Hrollvekjandi toppmynd í Bandaríkjunum
Hrollvekjan Paranormal Activity 2 var toppmyndin í bandarískum bíóhúsum um helgina, með tekjur upp á 41,5 milljón Bandaríkjadali, en í myndinni koma við sögu draugar sem nást á mynd með eftirlitsmyndavélum. Myndin ýtti þar með toppmynd síðustu viku, Jackass 3D af toppnum, en hún varð í öðru sæti þessa helgina…
Hrollvekjan Paranormal Activity 2 var toppmyndin í bandarískum bíóhúsum um helgina, með tekjur upp á 41,5 milljón Bandaríkjadali, en í myndinni koma við sögu draugar sem nást á mynd með eftirlitsmyndavélum. Myndin ýtti þar með toppmynd síðustu viku, Jackass 3D af toppnum, en hún varð í öðru sæti þessa helgina… Lesa meira
Getraun: Legend of the Guardians
Um helgina var Legend of the Guardians frumsýnd í Sambíóunum, og Kvikmyndir.is-menn hvetja notendur eindregið til að kynna sér þessa nýjustu sjónrænu fullnægingu Zacks Snyder, ef ekki bara til að sjá hversu unaðsleg þrívíddin er. Ég hef nokkra miða á þessa mynd í höndum mínum og ef þig langar að…
Um helgina var Legend of the Guardians frumsýnd í Sambíóunum, og Kvikmyndir.is-menn hvetja notendur eindregið til að kynna sér þessa nýjustu sjónrænu fullnægingu Zacks Snyder, ef ekki bara til að sjá hversu unaðsleg þrívíddin er. Ég hef nokkra miða á þessa mynd í höndum mínum og ef þig langar að… Lesa meira
Verður Keith kippt út úr Pirates?
Eins og sást í nýlegum fréttum af leikaramálum Hangover 2, þá er oft skammt stórra högga á milli í Hollywood. Eins og við sögðum frá hér á dögunum, þá átti Keith Richards gítarleikari The Rolling Stones að leika í nýju Pirates of the Carribbean myndinni, On Stranger Tides. Nú gæti…
Eins og sást í nýlegum fréttum af leikaramálum Hangover 2, þá er oft skammt stórra högga á milli í Hollywood. Eins og við sögðum frá hér á dögunum, þá átti Keith Richards gítarleikari The Rolling Stones að leika í nýju Pirates of the Carribbean myndinni, On Stranger Tides. Nú gæti… Lesa meira
Verður Keith kippt út úr Pirates?
Eins og sást í nýlegum fréttum af leikaramálum Hangover 2, þá er oft skammt stórra högga á milli í Hollywood. Eins og við sögðum frá hér á dögunum, þá átti Keith Richards gítarleikari The Rolling Stones að leika í nýju Pirates of the Carribbean myndinni, On Stranger Tides. Nú gæti…
Eins og sást í nýlegum fréttum af leikaramálum Hangover 2, þá er oft skammt stórra högga á milli í Hollywood. Eins og við sögðum frá hér á dögunum, þá átti Keith Richards gítarleikari The Rolling Stones að leika í nýju Pirates of the Carribbean myndinni, On Stranger Tides. Nú gæti… Lesa meira
Zach „burknaður“ í Dallas
Gamanleikarinn Zach Galifianakis, sem frægastur er fyrir leik sinn í The Hangover, og er ný byrjaður að kynna næstu mynd sína, Due Date, þar sem hann leikur á móti Robert Downey Jr., fékk að kenna á eigin meðölum í samtali við blaðamanninn Gordon Keith í Dallas á dögunum. Keith sagði…
Gamanleikarinn Zach Galifianakis, sem frægastur er fyrir leik sinn í The Hangover, og er ný byrjaður að kynna næstu mynd sína, Due Date, þar sem hann leikur á móti Robert Downey Jr., fékk að kenna á eigin meðölum í samtali við blaðamanninn Gordon Keith í Dallas á dögunum. Keith sagði… Lesa meira
Zach "burknaður" í Dallas
Gamanleikarinn Zach Galifianakis, sem frægastur er fyrir leik sinn í The Hangover, og er ný byrjaður að kynna næstu mynd sína, Due Date, þar sem hann leikur á móti Robert Downey Jr., fékk að kenna á eigin meðölum í samtali við blaðamanninn Gordon Keith í Dallas á dögunum. Keith sagði…
Gamanleikarinn Zach Galifianakis, sem frægastur er fyrir leik sinn í The Hangover, og er ný byrjaður að kynna næstu mynd sína, Due Date, þar sem hann leikur á móti Robert Downey Jr., fékk að kenna á eigin meðölum í samtali við blaðamanninn Gordon Keith í Dallas á dögunum. Keith sagði… Lesa meira
Affleck skoðar Endurtekninguna
Margir bíða nú spenntir eftir því að vita hvaða verkefni Ben Affleck tekur að sér eftir velgengni myndar hans The Town, sem nú er í bíó á Íslandi. Sagt er frá því á erlendum vefmiðlum að Ben Affleck sé nú að spá í handriti eftir skáldsögunni Replay, eða Endurtekning, eftir…
Margir bíða nú spenntir eftir því að vita hvaða verkefni Ben Affleck tekur að sér eftir velgengni myndar hans The Town, sem nú er í bíó á Íslandi. Sagt er frá því á erlendum vefmiðlum að Ben Affleck sé nú að spá í handriti eftir skáldsögunni Replay, eða Endurtekning, eftir… Lesa meira
Freeman er Hobbitinn
Undirbúningur að tökum Hobbitans í leikstjórn Sir Peter Jacksons er nú í fullum gangi, enda fara tökur fljótlega að hefjast, eða í febrúar nk., þó svo að enn hafi ekki verið endanlega úr því skorið hvar taka eigi myndina, í Nýja Sjálandi, þar sem leikarafélagið hefur staðið í deilum við…
Undirbúningur að tökum Hobbitans í leikstjórn Sir Peter Jacksons er nú í fullum gangi, enda fara tökur fljótlega að hefjast, eða í febrúar nk., þó svo að enn hafi ekki verið endanlega úr því skorið hvar taka eigi myndina, í Nýja Sjálandi, þar sem leikarafélagið hefur staðið í deilum við… Lesa meira
Gibson úti, Tyson inni
Ekkert verður af því að Mel Gibson leiki í Hangover 2, eins og sagt var frá fyrr í vikunni. Samkvæmt fréttum, eða sögusögnum frá Hollywood, þá gaf ein aðalstjarna myndarinnar, æringinn Zach Galifianakis, í skyn í Comedy Death-ray Podcasti, að allt væri upp í loft á tökustað Hangover ll, en…
Ekkert verður af því að Mel Gibson leiki í Hangover 2, eins og sagt var frá fyrr í vikunni. Samkvæmt fréttum, eða sögusögnum frá Hollywood, þá gaf ein aðalstjarna myndarinnar, æringinn Zach Galifianakis, í skyn í Comedy Death-ray Podcasti, að allt væri upp í loft á tökustað Hangover ll, en… Lesa meira

