Spennumyndin Dylan Dog: Dead of Night verður án efa vinsæl hérlendis, en ásamt Brandon Routh og Peter Stormare fer leikkonan íslenska Anita Briem með stórt hlutverk í myndinni. Routh fer með hlutverk Dylan Dog, einkaspæjara sem sérhæfir sig í yfirnáttúrulegum málum. Persóna Anítu gerist skjólstæðingur Dylans, en saman varpa þau…
Spennumyndin Dylan Dog: Dead of Night verður án efa vinsæl hérlendis, en ásamt Brandon Routh og Peter Stormare fer leikkonan íslenska Anita Briem með stórt hlutverk í myndinni. Routh fer með hlutverk Dylan Dog, einkaspæjara sem sérhæfir sig í yfirnáttúrulegum málum. Persóna Anítu gerist skjólstæðingur Dylans, en saman varpa þau… Lesa meira
Fréttir
Cloverfield 2 ekki dauð og grafin
Um leið og skrímslamyndin Cloverfield kom í kvikmyndahús árið 2008 voru framleiðendur byrjaðir að tala um framhald. Matt Reeves, leikstjóri myndarinnar, hefur lengi sýnt verkefninu áhuga en nýlega sagði hann að þótt langur tími væri liðinn væri Cloverfield 2 enn á dagskrá. „Þið munuð sjá hana – við vitum bara…
Um leið og skrímslamyndin Cloverfield kom í kvikmyndahús árið 2008 voru framleiðendur byrjaðir að tala um framhald. Matt Reeves, leikstjóri myndarinnar, hefur lengi sýnt verkefninu áhuga en nýlega sagði hann að þótt langur tími væri liðinn væri Cloverfield 2 enn á dagskrá. "Þið munuð sjá hana - við vitum bara… Lesa meira
Tökur hafnar á The Hobbit – 2 myndir af settinu!
Dagurinn sem margir bíða eftir nálgast nú óðfluga, en tökur á The Hobbit hófust í gær. Miklar tafir hafa hrjáð framleiðsluna að undanförnu en nú hefur boltinn loks byrjað að rúlla og verður ekki stoppaður. Eins og er nú orðið flestum alkunnugt mun Peter Jackson leikstýra The Hobbit, sem verður…
Dagurinn sem margir bíða eftir nálgast nú óðfluga, en tökur á The Hobbit hófust í gær. Miklar tafir hafa hrjáð framleiðsluna að undanförnu en nú hefur boltinn loks byrjað að rúlla og verður ekki stoppaður. Eins og er nú orðið flestum alkunnugt mun Peter Jackson leikstýra The Hobbit, sem verður… Lesa meira
Batman-hlutverk Gordon-Levitt afhjúpað?
Nýlega var staðfest að leikarinn Joseph Gordon-Levitt myndi leika í næstu mynd Christopher Nolan um Leðurblökumanninn, The Dark Knight Rises. Margar kenningar hafa verið á sveimi varðandi hlutverk Gordon-Levitts en meðal annars var því haldið fram að hann myndi leika Robin, hjálparhellu Batman. Tímaritið Variety heldur því nú fram að…
Nýlega var staðfest að leikarinn Joseph Gordon-Levitt myndi leika í næstu mynd Christopher Nolan um Leðurblökumanninn, The Dark Knight Rises. Margar kenningar hafa verið á sveimi varðandi hlutverk Gordon-Levitts en meðal annars var því haldið fram að hann myndi leika Robin, hjálparhellu Batman. Tímaritið Variety heldur því nú fram að… Lesa meira
Hætti Aronofsky vegna afskiptasemi?
Eins og kom fram í gær hefur leikstjórinn Darren Aronofsky dregið sig úr framleiðslu á myndinni The Wolverine. Myndin, sem er framhald af X-Men Origins: Wolverine, mun sem áður skarta Hugh Jackman í aðalhlutverkinu, en aðdáendur persónunnar voru almennt ánægðir með leikstjóravalið. Í yfirlýsingu varðandi málið lýsti Aronofsky því að…
Eins og kom fram í gær hefur leikstjórinn Darren Aronofsky dregið sig úr framleiðslu á myndinni The Wolverine. Myndin, sem er framhald af X-Men Origins: Wolverine, mun sem áður skarta Hugh Jackman í aðalhlutverkinu, en aðdáendur persónunnar voru almennt ánægðir með leikstjóravalið. Í yfirlýsingu varðandi málið lýsti Aronofsky því að… Lesa meira
Getraun: Easy A (DVD)
Ein óvæntasta mynd ársins 2010, Easy A, kom út í gær og af því gefnu tilefni að Kvikmyndir.is-menn eru afskaplega hrifnir af þessari mynd (og þ.a.l. skipum við ykkur hinum – sem ekki hafa enn séð hana – til að gefa henni séns og þá sjáið þið að hér er…
Ein óvæntasta mynd ársins 2010, Easy A, kom út í gær og af því gefnu tilefni að Kvikmyndir.is-menn eru afskaplega hrifnir af þessari mynd (og þ.a.l. skipum við ykkur hinum - sem ekki hafa enn séð hana - til að gefa henni séns og þá sjáið þið að hér er… Lesa meira
Aronofsky hættir við Wolverine
Aðdáendur ofurhetjunnar Wolverine hoppuðu hæð sína í gleði þegar kom í ljós að leikstjórinn Darren Aronofsky tæki að sér næstu mynd um kappann með klærnar. En nú rétt í þessu sendi Aronofsky frá sér yfirlýsingu þar sem hann skýrir frá því að hann muni ekki leikstýra myndinni. „Það kom í…
Aðdáendur ofurhetjunnar Wolverine hoppuðu hæð sína í gleði þegar kom í ljós að leikstjórinn Darren Aronofsky tæki að sér næstu mynd um kappann með klærnar. En nú rétt í þessu sendi Aronofsky frá sér yfirlýsingu þar sem hann skýrir frá því að hann muni ekki leikstýra myndinni. "Það kom í… Lesa meira
Gömlu leikararnir snúa aftur í American Pie
Það hefur ekki verið skortur á myndum í American Pie-seríunni frá því allra fyrsta myndin sló í gegn árið 1999. Smátt og smátt fækkaði í leikarahópnum úr fyrstu myndinni hinsvegar, en framleiðendur myndanna vilja breyta því. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur American Reunion verið hrint í framleiðslu, en markmið Universal…
Það hefur ekki verið skortur á myndum í American Pie-seríunni frá því allra fyrsta myndin sló í gegn árið 1999. Smátt og smátt fækkaði í leikarahópnum úr fyrstu myndinni hinsvegar, en framleiðendur myndanna vilja breyta því. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur American Reunion verið hrint í framleiðslu, en markmið Universal… Lesa meira
Stiller segir tökur á Zoolander 2 hafnar
Gamanleikarinn Ben Stiller lét hafa það eftir sér í viðtali við tímaritið Closer að tökur á Zoolander 2 séu nú þegar hafnar. Kvikmyndaverið Paramount Pictures treysti sér ekki til að fjármagna framhaldið í fyrstu, en þeir töldu Zoolander ekki hala inn nógu miklum pening til að réttlæta það, en það…
Gamanleikarinn Ben Stiller lét hafa það eftir sér í viðtali við tímaritið Closer að tökur á Zoolander 2 séu nú þegar hafnar. Kvikmyndaverið Paramount Pictures treysti sér ekki til að fjármagna framhaldið í fyrstu, en þeir töldu Zoolander ekki hala inn nógu miklum pening til að réttlæta það, en það… Lesa meira
Daredevil fær nýja byrjun
20th Century Fox stefna nú að því að koma ofurhetjunni Daredevil aftur í bíó. Samkvæmt ComingSoon er leikstjórinn David Slade talinn afar líklegur til að taka verkefnið að sér, og mun nýja myndin ekki tengjast fyrri myndinni. Hin gamla Daredevil skartaði Ben Affleck í hlutverki Matt Murdock, sem missir sjónina…
20th Century Fox stefna nú að því að koma ofurhetjunni Daredevil aftur í bíó. Samkvæmt ComingSoon er leikstjórinn David Slade talinn afar líklegur til að taka verkefnið að sér, og mun nýja myndin ekki tengjast fyrri myndinni. Hin gamla Daredevil skartaði Ben Affleck í hlutverki Matt Murdock, sem missir sjónina… Lesa meira
Viðtalið – Ólafur Jóhannesson
Margir bíða eftir 31. mars með mikilli eftirvæntingu, en þá verður nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar, gamanmyndin Kurteist Fólk, frumsýnd í kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á handriti eftir Ólaf sjálfan og Hrafnkel Stefánsson, og fjallar um Lárus, óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið…
Margir bíða eftir 31. mars með mikilli eftirvæntingu, en þá verður nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar, gamanmyndin Kurteist Fólk, frumsýnd í kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á handriti eftir Ólaf sjálfan og Hrafnkel Stefánsson, og fjallar um Lárus, óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið… Lesa meira
Tsunami mynd Eastwoods tekin úr sýningu í Japan
Kvikmyndadreifingaraðili í Tókýó í Japan hefur tilkynnt að sýningum á mynd Clint Eastwood Hereafter, verði hætt í Japan eftir jarðskjálftann sem varð fyrir helgi, og Tsunami flóðin sem fylgdu í kjölfarið. Í myndinni lendir ein aðalpersónan í Tsunami flóðunum sem urðu í Indónesíu árið 2004. Satoru Otani fulltrúi Warner Entertainment…
Kvikmyndadreifingaraðili í Tókýó í Japan hefur tilkynnt að sýningum á mynd Clint Eastwood Hereafter, verði hætt í Japan eftir jarðskjálftann sem varð fyrir helgi, og Tsunami flóðin sem fylgdu í kjölfarið. Í myndinni lendir ein aðalpersónan í Tsunami flóðunum sem urðu í Indónesíu árið 2004. Satoru Otani fulltrúi Warner Entertainment… Lesa meira
Ný íslensk kvikmynd frumsýnd 25. mars – Glæpur og samviska
Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Glæpur og samviska, verður frumsýnd þann 25. mars nk. í Valaskjálf á Egilsstöðum. Í fréttatilkynningu frá leikstjóra myndarinnar, Ásgeiri Hvítaskáldi, segir að myndin hafi verið í fjögur ár í vinnslu og hún sé alfarið tekin upp á Austurlandi. Leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld þjálfaði og ræktaði,…
Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Glæpur og samviska, verður frumsýnd þann 25. mars nk. í Valaskjálf á Egilsstöðum. Í fréttatilkynningu frá leikstjóra myndarinnar, Ásgeiri Hvítaskáldi, segir að myndin hafi verið í fjögur ár í vinnslu og hún sé alfarið tekin upp á Austurlandi. Leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld þjálfaði og ræktaði,… Lesa meira
Del Toro segir Hellboy 3 ekki á dagskrá
Leikstjórinn stórgóði Guillermo Del Toro sagði í nýlegu viðtali að þriðja myndin í Hellboy-seríunni væri ekki á dagskrá. Aðdáendur myndanna voru heldur vonsviknir þegar leikstjórinn sagði að handrit væri ekki til staðar og ekki stæði til að vinna í því. Del Toro undirbýr nú sína næstu mynd, Pacific Rim, en…
Leikstjórinn stórgóði Guillermo Del Toro sagði í nýlegu viðtali að þriðja myndin í Hellboy-seríunni væri ekki á dagskrá. Aðdáendur myndanna voru heldur vonsviknir þegar leikstjórinn sagði að handrit væri ekki til staðar og ekki stæði til að vinna í því. Del Toro undirbýr nú sína næstu mynd, Pacific Rim, en… Lesa meira
Verður Knoxville Bakkabróðir?
Farelly-bræðurnir hafa átt í erfiðleikum með að festa niður leikara fyrir mynd sína um Bakkabræðurna. Á tímabili áttu þeir Sean Penn, Benicio Del Toro og Jim Carrey að fara með hlutverk aulabárðanna þriggja en hættu allir við, en fregnir herma að Johnny Knoxville sé í þann mund að taka myndina…
Farelly-bræðurnir hafa átt í erfiðleikum með að festa niður leikara fyrir mynd sína um Bakkabræðurna. Á tímabili áttu þeir Sean Penn, Benicio Del Toro og Jim Carrey að fara með hlutverk aulabárðanna þriggja en hættu allir við, en fregnir herma að Johnny Knoxville sé í þann mund að taka myndina… Lesa meira
Robocop-endurgerðin fær leikstjóra og handritshöfund
Eins og kom fram fyrir stuttu mun kvikmyndaframleiðandinn MGM reyna að endurvekja gamla dýrð og eru nú margar endurgerðir í vinnslu. Þar ber helst að nefna endurgerð á spennumyndinni Robocop frá árinu 1987. Nú er búið að ráða í leikstjórastólinn sem og finna mann til að skrifa handritið. Jose Padilha,…
Eins og kom fram fyrir stuttu mun kvikmyndaframleiðandinn MGM reyna að endurvekja gamla dýrð og eru nú margar endurgerðir í vinnslu. Þar ber helst að nefna endurgerð á spennumyndinni Robocop frá árinu 1987. Nú er búið að ráða í leikstjórastólinn sem og finna mann til að skrifa handritið. Jose Padilha,… Lesa meira
Engin A-Team 2
Ekki er útlit fyrir framhald hasarmyndarinnar A-Team ef eitthvað er að marka orð eins af aðalleikurum myndarinnar, Bradley Cooper. Cooper mætti í netspjall við lesendur Empire kvikmyndatímaritsins í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar hans Limitless. Einn lesandi og aðdáandi the A-Team myndarinnar, spurði Cooper hreint út um möguleikann á framhaldi…
Ekki er útlit fyrir framhald hasarmyndarinnar A-Team ef eitthvað er að marka orð eins af aðalleikurum myndarinnar, Bradley Cooper. Cooper mætti í netspjall við lesendur Empire kvikmyndatímaritsins í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar hans Limitless. Einn lesandi og aðdáandi the A-Team myndarinnar, spurði Cooper hreint út um möguleikann á framhaldi… Lesa meira
RWWM til hvalveiðiþjóðarinnar Japans
Myndin Reykjavik Whale Watching Massacre (RWWM) í leikstjórn Júlíusar Kemp verður tekin til sýninga í tveimur kvikmyndahúsum í Tokyo í Japan í sumar. Frá þessu er greint á kvikmyndavef Lands og sona, logs.is. Í frétt logs.is segir að myndin hafi þegar verið sýnd víða um heim og verið seld til…
Myndin Reykjavik Whale Watching Massacre (RWWM) í leikstjórn Júlíusar Kemp verður tekin til sýninga í tveimur kvikmyndahúsum í Tokyo í Japan í sumar. Frá þessu er greint á kvikmyndavef Lands og sona, logs.is. Í frétt logs.is segir að myndin hafi þegar verið sýnd víða um heim og verið seld til… Lesa meira
Moore verður Palin á HBO
Hin Óskarstilnefnda leikkona Julianne Moore hefur hreppt hlutverk fyrrum varaforsetaefnis repúblikanaflokksins, og fyrrum ríkisstjóra Alaska, Söruh Palin, í sjónvarpsmyndinni Game Change sem framleidd er fyrir HBO sjónvarpsstöðina bandarísku. Myndin, sem leikstýrt verður af Jay Roach, er byggð á bók Mark Halperin og John Heilemann um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2008,…
Hin Óskarstilnefnda leikkona Julianne Moore hefur hreppt hlutverk fyrrum varaforsetaefnis repúblikanaflokksins, og fyrrum ríkisstjóra Alaska, Söruh Palin, í sjónvarpsmyndinni Game Change sem framleidd er fyrir HBO sjónvarpsstöðina bandarísku. Myndin, sem leikstýrt verður af Jay Roach, er byggð á bók Mark Halperin og John Heilemann um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2008,… Lesa meira
Sjáið nýjar persónur í Kung Fu Panda 2
Framhaldið að hinni geysvinsælu Kung Fu Panda er nú á leið í kvikmyndahús, en Dreamworks birtu nú fyrir fáeinum augnablikum myndir af nýjum persónum sem birtast munu í myndinni. Í Kung Fu Panda 2 þarf hinn seinheppni bardagasnillingur Po að nota sína sérstöku hæfileika til að bjarga deginum enn á…
Framhaldið að hinni geysvinsælu Kung Fu Panda er nú á leið í kvikmyndahús, en Dreamworks birtu nú fyrir fáeinum augnablikum myndir af nýjum persónum sem birtast munu í myndinni. Í Kung Fu Panda 2 þarf hinn seinheppni bardagasnillingur Po að nota sína sérstöku hæfileika til að bjarga deginum enn á… Lesa meira
Gary Oldman talar um The Dark Knight Rises
Leikarinn Gary Oldman ræddi nýverið við MTV um væntanlega ævintýramynd sína, Red Riding Hood, en að sjálfsögðu notuðu þeir tækifærið og spurðu hann um The Dark Knight Rises. Oldman mun snúa aftur sem lögreglustjórinn James Gordon, en leikarinn sagðist ekki enn hafa lesið handritið. Þrátt fyrir það viti hann hvernig…
Leikarinn Gary Oldman ræddi nýverið við MTV um væntanlega ævintýramynd sína, Red Riding Hood, en að sjálfsögðu notuðu þeir tækifærið og spurðu hann um The Dark Knight Rises. Oldman mun snúa aftur sem lögreglustjórinn James Gordon, en leikarinn sagðist ekki enn hafa lesið handritið. Þrátt fyrir það viti hann hvernig… Lesa meira
Stallone leitar að arftaka í leikstjórastólinn
Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur ekki hug á að leikstýra Expendables 2, eins og búist hafði verið við, en hann leikstýrði fyrstu myndinni, The Expendables. Hann er sagður hafa verið að leita að undanförnu að öðrum leikstjóra til að taka við af sér, en sú leit hefur ekki enn…
Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur ekki hug á að leikstýra Expendables 2, eins og búist hafði verið við, en hann leikstýrði fyrstu myndinni, The Expendables. Hann er sagður hafa verið að leita að undanförnu að öðrum leikstjóra til að taka við af sér, en sú leit hefur ekki enn… Lesa meira
Lara Croft vakin til lífs á ný
Graham King, framleiðandi mynda á borð við The Departed og The Town, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að Tomb Raider seríunni. Tvær myndir hafa verið gerðar í Tomb Raider seríunni og fór Angelina Jolie með hlutverk Löru Croft, og festi sig þar með í sessi sem eitt mesta hörkukvendi okkar tíma.…
Graham King, framleiðandi mynda á borð við The Departed og The Town, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að Tomb Raider seríunni. Tvær myndir hafa verið gerðar í Tomb Raider seríunni og fór Angelina Jolie með hlutverk Löru Croft, og festi sig þar með í sessi sem eitt mesta hörkukvendi okkar tíma.… Lesa meira
Helgin í bíó: Osló og Rangó á toppnum
Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. Í stað pistils um aðsóknina ætla ég að hafa þessa frétt í punktaformi þar sem ég útnefni verðlaunahafa í ýmsum flokkum.…
Það var líflegt um að litast í íslenskum bíóum um helgina, enda fjórar myndir frumsýndar, íslenska gamanmyndin Okkar eigin Osló, teiknivestrinn Rango, kvennastandsgrínið Hall Pass og háskólaspennutryllirinn The Roommate. Í stað pistils um aðsóknina ætla ég að hafa þessa frétt í punktaformi þar sem ég útnefni verðlaunahafa í ýmsum flokkum.… Lesa meira
Shane Black mun líka skrifa Iron Man 3
Fyrir stuttu sögðum við frá því að Shane Black, maðurinn á bak við Lethal Weapon-seríuna, myndi taka við leikstjórn á Iron Man 3 af Jon Favreau. Margir vonuðu að Black myndi líka taka að sér að skrifa handritið að myndinni, en hann hefur staðfest að svo er. Black skrifaði og…
Fyrir stuttu sögðum við frá því að Shane Black, maðurinn á bak við Lethal Weapon-seríuna, myndi taka við leikstjórn á Iron Man 3 af Jon Favreau. Margir vonuðu að Black myndi líka taka að sér að skrifa handritið að myndinni, en hann hefur staðfest að svo er. Black skrifaði og… Lesa meira
Ný stikla úr Dylan Dog – Aníta Briem í stóru hlutverki
Næsta mynd leikarans Brandon Routh, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið Ofurmanninn sjálfan í Superman Returns, ber titilinn Dylan Dog: Dead of Night, en stikla úr myndinni hefur lent á netinu. Myndin er byggð á geysivinsælli ítalskri myndasögu og fjallar um einkaspæjara sem sérhæfir sig í yfirnáttúrulegum málum.…
Næsta mynd leikarans Brandon Routh, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið Ofurmanninn sjálfan í Superman Returns, ber titilinn Dylan Dog: Dead of Night, en stikla úr myndinni hefur lent á netinu. Myndin er byggð á geysivinsælli ítalskri myndasögu og fjallar um einkaspæjara sem sérhæfir sig í yfirnáttúrulegum málum.… Lesa meira
Reznor fer úr Facebook yfir í vampírur
Trent Reznor vann á dögunum til Óskarsverðlauna fyrir vinnu sína við hina stórgóðu The Social Network, en hann skrifaði tónlistina í myndinni ásamt samstarfsmanni sínum Atticus Ross. Vefsíðan BadAssDigest hermir að Reznor muni semja tónlistina fyrir hina væntanlegu spennumynd Abraham Lincoln: Vampire Hunter. Eins og titillinn gefur til kynna mun…
Trent Reznor vann á dögunum til Óskarsverðlauna fyrir vinnu sína við hina stórgóðu The Social Network, en hann skrifaði tónlistina í myndinni ásamt samstarfsmanni sínum Atticus Ross. Vefsíðan BadAssDigest hermir að Reznor muni semja tónlistina fyrir hina væntanlegu spennumynd Abraham Lincoln: Vampire Hunter. Eins og titillinn gefur til kynna mun… Lesa meira
Hugo Weaving sem Red Skull
Myndin um ofurhermanninn Captain America er á leið í kvikmyndahús en Entertainment Weekly er með fyrstu opinberu myndina af Hugo Weaving sem erkióvin hetjunnar. Weaving fer með hlutverk Red Skull, höfuðs hins dularfulla HYDRA-hryðjuverkahóps, en Captain America reynir hvað hann getur til að stöðva þá. Með hlutverk kafteinsins fer Chris…
Myndin um ofurhermanninn Captain America er á leið í kvikmyndahús en Entertainment Weekly er með fyrstu opinberu myndina af Hugo Weaving sem erkióvin hetjunnar. Weaving fer með hlutverk Red Skull, höfuðs hins dularfulla HYDRA-hryðjuverkahóps, en Captain America reynir hvað hann getur til að stöðva þá. Með hlutverk kafteinsins fer Chris… Lesa meira
Rango getraunin í fullum gangi!
Jæja, þá er komið að enn einni getrauninni og það er einstaklega gaman fyrir okkur Kvikmyndir.is-pakkið að sjá hvernig þátttaka eykst stöðugt með nánast hverjum leik. Að þessu sinni er það fjölskylduvestrinn Rango sem við bjóðum á en sú mynd verður heimsfrumsýnd eftir 2 daga. Til að upplýsa þeim ekki…
Jæja, þá er komið að enn einni getrauninni og það er einstaklega gaman fyrir okkur Kvikmyndir.is-pakkið að sjá hvernig þátttaka eykst stöðugt með nánast hverjum leik. Að þessu sinni er það fjölskylduvestrinn Rango sem við bjóðum á en sú mynd verður heimsfrumsýnd eftir 2 daga. Til að upplýsa þeim ekki… Lesa meira
Okkar eigin Osló frumsýnd á föstudag
Ný íslensk kvikmynd, Okkar eigin Osló, verður frumsýnd á föstudaginn í kvikmyndahúsum um land allt. Í fréttatilkynningu aðstandenda segir að í myndinni taki landslið grínara, úrvalsleikara og kvikmyndagerðarmanna saman höndum í frábærri nýrri gamanmynd Reynis Lyngdal eftir handriti Þorsteins Guðmundssonar fóstbróðurs með meiru. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum þeirra…
Ný íslensk kvikmynd, Okkar eigin Osló, verður frumsýnd á föstudaginn í kvikmyndahúsum um land allt. Í fréttatilkynningu aðstandenda segir að í myndinni taki landslið grínara, úrvalsleikara og kvikmyndagerðarmanna saman höndum í frábærri nýrri gamanmynd Reynis Lyngdal eftir handriti Þorsteins Guðmundssonar fóstbróðurs með meiru. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum þeirra… Lesa meira

