Fréttir

Harry Potter & the Deathly Hallows Part 2: Trailer lentur!


Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara…

Ótalmargir bíða spenntir eftir lokakaflanum í sögunni um Harry Potter og baráttu hans gegn öflum Voldemorts, en Warner Bros. sendu nýlega frá sér stiklu fyrir Harry Potter & the Deathly Hallows Part II. Eins og flestir vita munum við loksins sjá hvernig ævintýrum galdrastráksins heimsfræga lýkur, og þá er bara… Lesa meira

Schwarzenegger snýr aftur!


Deadline segir nú frá því að fyrrum fylkisstjóri Kaliforníu, töffarinn Arnold Schwarzenegger, muni leika Tortímandann á ný. Samkvæmt síðunni leita þeir Arnold og leikstjórinn Justin Lin að heimili fyrir myndina, en það verður að teljast líklegt að kvikmyndaverin muni ólm berjast um hana. Myndin er ekki komin langt á leið…

Deadline segir nú frá því að fyrrum fylkisstjóri Kaliforníu, töffarinn Arnold Schwarzenegger, muni leika Tortímandann á ný. Samkvæmt síðunni leita þeir Arnold og leikstjórinn Justin Lin að heimili fyrir myndina, en það verður að teljast líklegt að kvikmyndaverin muni ólm berjast um hana. Myndin er ekki komin langt á leið… Lesa meira

Ný átta stjörnu gagnrýni um Thor


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er búinn að setja umfjöllun um fyrstu stórmynd sumarsins, Thor, inn á vefinn. Tómas er hrifinn af myndinni og gefur henni 8 stjörnur af 10 í einkunn. „Thor er kannski ekki hágæðamynd en hún er skemmtun á hæsta stigi, og uppfyllir þ.a.l. helstu kröfur sem ég…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er búinn að setja umfjöllun um fyrstu stórmynd sumarsins, Thor, inn á vefinn. Tómas er hrifinn af myndinni og gefur henni 8 stjörnur af 10 í einkunn. "Thor er kannski ekki hágæðamynd en hún er skemmtun á hæsta stigi, og uppfyllir þ.a.l. helstu kröfur sem ég… Lesa meira

Númeruð sæti í Kringlunni frá og með deginum í dag


Númeruð sæti verða í boði frá og með deginum í dag, 27. apríl, í Sambíóunum í Kringlunni. Í tilkynningu frá bíóunum segir að þetta sé gert vegna fjölda áskorana. „Vegna fjölda áskorana hafa Sambíóin ákveðið að frá og með deginum í dag (27. apríl) verður það fyrirkomulag haft í Sambíóunum…

Númeruð sæti verða í boði frá og með deginum í dag, 27. apríl, í Sambíóunum í Kringlunni. Í tilkynningu frá bíóunum segir að þetta sé gert vegna fjölda áskorana. "Vegna fjölda áskorana hafa Sambíóin ákveðið að frá og með deginum í dag (27. apríl) verður það fyrirkomulag haft í Sambíóunum… Lesa meira

Renner og Lopez til Ísaldar 4


Leikararnir Jeremy Renner og Jennifer Lopez hafa ákveðið að ganga til liðs við næstu Ice Age teiknimynd sem á að heita: Ice Age: Continental Drift, og er sú fjórða í röðinni. Í myndinni hitta þau fyrir margt gott fólk, eins og kanadísku hip-hop stjörnuna Drake, grínistana Aziz Ansari og Wanda…

Leikararnir Jeremy Renner og Jennifer Lopez hafa ákveðið að ganga til liðs við næstu Ice Age teiknimynd sem á að heita: Ice Age: Continental Drift, og er sú fjórða í röðinni. Í myndinni hitta þau fyrir margt gott fólk, eins og kanadísku hip-hop stjörnuna Drake, grínistana Aziz Ansari og Wanda… Lesa meira

Viltu vinna Thor varning?


Einhvern veginn grunar mig að gríðarlegur fjöldi manna ætli sér að kíkja á stórmyndina Thor í dag/kvöld. Ekki að það sé nokkuð að því. Myndin er alveg tryllt skemmtileg og óvenjulega öflug byrjun á bíósumrinu. Oftast eru almennilega góðu myndirnar aldrei fremstar (lítið t.d. á Iron Man 2 í fyrra,…

Einhvern veginn grunar mig að gríðarlegur fjöldi manna ætli sér að kíkja á stórmyndina Thor í dag/kvöld. Ekki að það sé nokkuð að því. Myndin er alveg tryllt skemmtileg og óvenjulega öflug byrjun á bíósumrinu. Oftast eru almennilega góðu myndirnar aldrei fremstar (lítið t.d. á Iron Man 2 í fyrra,… Lesa meira

The Avengers: tökur hefjast og mynd af settinu!


Marvel gaf nú rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að tökur séu hafnar á stórmyndinni The Avengers, sem og fyrstu mynd af tökustaðnum. Samkvæmt fréttatilkynningunni mun The Avengers halda áfram þeirri sögu sem Marvel hófu að segja í Iron Man, en loks blasir þvílík hætta við heimsbyggðinni að…

Marvel gaf nú rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að tökur séu hafnar á stórmyndinni The Avengers, sem og fyrstu mynd af tökustaðnum. Samkvæmt fréttatilkynningunni mun The Avengers halda áfram þeirri sögu sem Marvel hófu að segja í Iron Man, en loks blasir þvílík hætta við heimsbyggðinni að… Lesa meira

Piranha 3D 2 á leiðinni


Dimension Films tilkynntu nýlega að tökur væru hafnar á framhaldinu að hrollvekjusmellinum Piranha 3D og mun myndin bera þann áhugaverða titil Piranha 3DD. Áætlað er að myndin verði komin í kvikmyndahús í lok árs. Það eru nýir leikarar sem verða fyrir barðinu á fiskunum ógnvænlegu í þetta skiptið en þar…

Dimension Films tilkynntu nýlega að tökur væru hafnar á framhaldinu að hrollvekjusmellinum Piranha 3D og mun myndin bera þann áhugaverða titil Piranha 3DD. Áætlað er að myndin verði komin í kvikmyndahús í lok árs. Það eru nýir leikarar sem verða fyrir barðinu á fiskunum ógnvænlegu í þetta skiptið en þar… Lesa meira

Áhorf vikunnar (18.-24. apríl)


Jæja, hverjir hérna muna eftir þessum skemmtilega lið? Það er semsagt komið að áhorfi vikunnar þar sem allir fá útrás og tjá sig um hvaða myndir horft var á í vikunni áður og hvort þær voru nýja uppáhalds myndin ykkar eða viðurstyggð á hæsta leveli. Þið skrifið einfaldlega niður þær…

Jæja, hverjir hérna muna eftir þessum skemmtilega lið? Það er semsagt komið að áhorfi vikunnar þar sem allir fá útrás og tjá sig um hvaða myndir horft var á í vikunni áður og hvort þær voru nýja uppáhalds myndin ykkar eða viðurstyggð á hæsta leveli. Þið skrifið einfaldlega niður þær… Lesa meira

Íslendingur vinnur Gullna túlipanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl


Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir vann gullna túlipanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi sem nú er nýlokið. Birgit hlaut verðlaunin fyrir kvikmyndatöku ( e. Best Director of Photography ) í tyrknesku myndinni Our Grand Despair, en sú mynd keppti einnig til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á árinu. Birgit…

Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir vann gullna túlipanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi sem nú er nýlokið. Birgit hlaut verðlaunin fyrir kvikmyndatöku ( e. Best Director of Photography ) í tyrknesku myndinni Our Grand Despair, en sú mynd keppti einnig til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrr á árinu. Birgit… Lesa meira

Godfather sú mynd sem flestir ljúga um


Breska videoleigan Lovefilm keyrði nýlega í gang könnun þar sem 1,500 viðskiptavinir voru spurðir hvaða mynd, eða myndir, þeir höfðu logið um að hafa séð. Meistaraverkið Godfather toppaði listann, en 1 af hverjum 3 viðurkenndu að þau hafa sagst séð hana en aldrei gert það. Hér fyrir neðan má sjá…

Breska videoleigan Lovefilm keyrði nýlega í gang könnun þar sem 1,500 viðskiptavinir voru spurðir hvaða mynd, eða myndir, þeir höfðu logið um að hafa séð. Meistaraverkið Godfather toppaði listann, en 1 af hverjum 3 viðurkenndu að þau hafa sagst séð hana en aldrei gert það. Hér fyrir neðan má sjá… Lesa meira

Upprunalegi Bilbo snýr aftur í Hobbit


Eins og flestir vita mun Martin Freeman leika hobbitan Bilbo Baggins á hans yngri árum. En nú fyrir stuttu staðfesti leikstjóri myndanna, Peter Jackson, að Ian Holm myndi sömuleiðis birtast í myndinni. Holm fór með hlutverk Bilbo í Lord of the Rings þríleiknum. „Ég fékk spurningar varðandi blogg myndbandið sem…

Eins og flestir vita mun Martin Freeman leika hobbitan Bilbo Baggins á hans yngri árum. En nú fyrir stuttu staðfesti leikstjóri myndanna, Peter Jackson, að Ian Holm myndi sömuleiðis birtast í myndinni. Holm fór með hlutverk Bilbo í Lord of the Rings þríleiknum. "Ég fékk spurningar varðandi blogg myndbandið sem… Lesa meira

Renner boðið The Bourne Legacy


Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikaranum Jeremy Renner hefur verið boðið aðalhlutverkið í næstu Bourne-myndinni. Myndin mun fjalla um enn einn njósnarann sem sleppur úr svipuðum aðstæðum og þeim sem sköpuðu eðaltöffarann Jason Bourne. Eins og áður kom fram mun Matt Damon og persóna hans ekki snú aftur.…

Vefsíðan Deadline segir nú frá því að leikaranum Jeremy Renner hefur verið boðið aðalhlutverkið í næstu Bourne-myndinni. Myndin mun fjalla um enn einn njósnarann sem sleppur úr svipuðum aðstæðum og þeim sem sköpuðu eðaltöffarann Jason Bourne. Eins og áður kom fram mun Matt Damon og persóna hans ekki snú aftur.… Lesa meira

Penn, Gosling og Brolin í Gangster Squad?


Nýjustu fréttir herma að kvikmyndaverið Warner Bros. sé nú í viðræðum við þá Sean Penn, Ryan Gosling og Josh Brolin í tengslum við kvikmyndina Gangster Squad. Myndin er byggð á víðamikli grein sem birt var í sjö hlutum í LA Times. Greinin, eftir Paul Lieberman, fjallaði um aðgerðir lögreglunnar í…

Nýjustu fréttir herma að kvikmyndaverið Warner Bros. sé nú í viðræðum við þá Sean Penn, Ryan Gosling og Josh Brolin í tengslum við kvikmyndina Gangster Squad. Myndin er byggð á víðamikli grein sem birt var í sjö hlutum í LA Times. Greinin, eftir Paul Lieberman, fjallaði um aðgerðir lögreglunnar í… Lesa meira

Þrívíddarklámmynd slær aðsóknarmet Avatar


Klámmynd frá Hong Kong ,sem sögð er vera fyrsta þrívíddarklámmyndin, sló aðsóknarmet stórmyndarinnar Avatar á fyrsta degi í bíóhúsum í Hong Kong. Myndin, sem heitir 3-D Sex and Zen: Extreme Ecstasy, þénaði 2,8 milljónir Hong Kong dala, eða 360 þúsund Bandaríkjadali, á frumsýningardaginn sem var í síðustu viku, að því…

Klámmynd frá Hong Kong ,sem sögð er vera fyrsta þrívíddarklámmyndin, sló aðsóknarmet stórmyndarinnar Avatar á fyrsta degi í bíóhúsum í Hong Kong. Myndin, sem heitir 3-D Sex and Zen: Extreme Ecstasy, þénaði 2,8 milljónir Hong Kong dala, eða 360 þúsund Bandaríkjadali, á frumsýningardaginn sem var í síðustu viku, að því… Lesa meira

Verður Vin Diesel næsti Tortímandi?


Leikstjórinn Justin Lin vinnur nú óðum við að kynna næstu mynd sína, Fast Five, sem er (eins og nafnið gefur til kynna) fimmta myndin í Fast & Furious kvikmyndabálknum. Fyrir stuttu var Lin orðaður við næstu Terminator mynd, sem vill svo til að yrði sú fimmta í þeirri seríu. Á…

Leikstjórinn Justin Lin vinnur nú óðum við að kynna næstu mynd sína, Fast Five, sem er (eins og nafnið gefur til kynna) fimmta myndin í Fast & Furious kvikmyndabálknum. Fyrir stuttu var Lin orðaður við næstu Terminator mynd, sem vill svo til að yrði sú fimmta í þeirri seríu. Á… Lesa meira

„The Dude“ gefur út plötu


Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar…

Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar… Lesa meira

"The Dude" gefur út plötu


Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar…

Óskarsverðlaunaleikarinn Jeff Bridges, sem vann Óskarinn í fyrra fyrir að leika kántríhetju í Crazy Heart, mun í sumar, gefa út plötu í fyrsta sinn hjá stóru útgáfufyrirtæki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Blue Note plötufyrirtækinu. Bridges vann að verkefninu með upptökustjóranum T-Bone Burnett, sem sjálfur vann Óskar… Lesa meira

Cotillard og Gordon-Levitt í Batman – Hlutverk opinberuð


Warner Bros hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að leikararnir Marion Cotillard og Joseph Gordon-Levitt munu ganga til liðs við Christopher Nolan í þriðju og síðustu Batman-mynd hans, The Dark Knight Rises. Sömuleiðis var staðfest hvaða hlutverk þau myndu taka að sér. Leikkonan Cotillard mun fara…

Warner Bros hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að leikararnir Marion Cotillard og Joseph Gordon-Levitt munu ganga til liðs við Christopher Nolan í þriðju og síðustu Batman-mynd hans, The Dark Knight Rises. Sömuleiðis var staðfest hvaða hlutverk þau myndu taka að sér. Leikkonan Cotillard mun fara… Lesa meira

Eldfjall Rúnars keppir í Cannes


Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram dagana 11. til 22. maí og er þetta í…

Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram dagana 11. til 22. maí og er þetta í… Lesa meira

Getraun: Enter the Void


Á morgun gefur Græna Ljósið vægast sagt spes og trippaða mynd út á DVD, en það er hin margumtalaða Enter the Void, eftir Gaspar Noé. Sagan gerist í Tokyo þar sem Oscar (Nathaniel Brown), ungur bandarískur dópsali lifir lífinu að vild, oft á eigin söluvarning. Hann fær Lindu (Paz de…

Á morgun gefur Græna Ljósið vægast sagt spes og trippaða mynd út á DVD, en það er hin margumtalaða Enter the Void, eftir Gaspar Noé. Sagan gerist í Tokyo þar sem Oscar (Nathaniel Brown), ungur bandarískur dópsali lifir lífinu að vild, oft á eigin söluvarning. Hann fær Lindu (Paz de… Lesa meira

Getraun: Hanna


Spennumyndin Hanna hefur verið að moka inn umtali síðustu vikur, og fáeinir gagnrýnendur eru strax farnir að tala um að þetta sé ein af betri myndum sem þú munt sjá á árinu. Hvort sem svo verður eða ekki verður að koma í ljós en hún a.m.k. frumsýnd á morgun. Við…

Spennumyndin Hanna hefur verið að moka inn umtali síðustu vikur, og fáeinir gagnrýnendur eru strax farnir að tala um að þetta sé ein af betri myndum sem þú munt sjá á árinu. Hvort sem svo verður eða ekki verður að koma í ljós en hún a.m.k. frumsýnd á morgun. Við… Lesa meira

Getraun: Scream 4


Á morgun verður Scream 4 frumsýnd en það er sennilega mynd sem þarf vart á kynningu að halda, sérstaklega ef þú sækist í kvikmyndavefi. Haldnar voru almennar forsýningar síðustu helgi (endilega kommentaðu skoðun þína ef þú fórst!) og virðist almenningsálitið vera nær því jákvæða. Án þess að segja frá of…

Á morgun verður Scream 4 frumsýnd en það er sennilega mynd sem þarf vart á kynningu að halda, sérstaklega ef þú sækist í kvikmyndavefi. Haldnar voru almennar forsýningar síðustu helgi (endilega kommentaðu skoðun þína ef þú fórst!) og virðist almenningsálitið vera nær því jákvæða. Án þess að segja frá of… Lesa meira

Kunnugleg andlit flykkjast að American Pie


Fjórða American Pie myndin sem sýnd verður í kvikmyndahúsum er nú væntanleg, en mörg kunnugleg andlit munu birtast í henni. Eins og við sögðum frá fyrir nokkru síðan var ætlun framleiðandanna að fá alla gömlu leikarana aftur, en nú nýlega greindi People Magazine frá því að Chris Klein hyggðist taka…

Fjórða American Pie myndin sem sýnd verður í kvikmyndahúsum er nú væntanleg, en mörg kunnugleg andlit munu birtast í henni. Eins og við sögðum frá fyrir nokkru síðan var ætlun framleiðandanna að fá alla gömlu leikarana aftur, en nú nýlega greindi People Magazine frá því að Chris Klein hyggðist taka… Lesa meira

Pride and Prejudice and Zombies nælir í leikstjóra


Lionsgate hefur nú staðfest að myndinni Pride and Prejudice and Zombies verður leikstýrt af Craig Gillespie. Myndin hefur verið mjög eftirsótt af hinum ýmsu leikstjórum undafarna mánuði, en hún er byggð á samnefndri bók. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða hina sígildu Pride and Prejudice eftir…

Lionsgate hefur nú staðfest að myndinni Pride and Prejudice and Zombies verður leikstýrt af Craig Gillespie. Myndin hefur verið mjög eftirsótt af hinum ýmsu leikstjórum undafarna mánuði, en hún er byggð á samnefndri bók. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða hina sígildu Pride and Prejudice eftir… Lesa meira

Winona Ryder missir vitið með Franco


Leikararnir James Franco og Winona Ryder munu leika saman í myndinni The Stare, samkvæmt fréttavefnum Deadline. Ryder mun fara með hlutverk leikskálds sem missir hægt vitið á meðan framleiðsla á leikriti eftir hana fer fram. Franco mun fara með hlutverk aðalleikara leikritsins. Myndin mun vera sú fyrsta sem kemur út…

Leikararnir James Franco og Winona Ryder munu leika saman í myndinni The Stare, samkvæmt fréttavefnum Deadline. Ryder mun fara með hlutverk leikskálds sem missir hægt vitið á meðan framleiðsla á leikriti eftir hana fer fram. Franco mun fara með hlutverk aðalleikara leikritsins. Myndin mun vera sú fyrsta sem kemur út… Lesa meira

Stallone mun ekki leikstýra Expendables 2


Fyrir stuttu greindu hinar ýmsu fréttasíður frá því að Sylvester Stallone myndi sjálfur leikstýra framhaldinu að The Expendables, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Nú hefur leikarinn sjálfur staðfest að svo verði ekki. Samkvæmt Stallone er nú unnið að lista yfir þá leikstjóra sem koma til greina í…

Fyrir stuttu greindu hinar ýmsu fréttasíður frá því að Sylvester Stallone myndi sjálfur leikstýra framhaldinu að The Expendables, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Nú hefur leikarinn sjálfur staðfest að svo verði ekki. Samkvæmt Stallone er nú unnið að lista yfir þá leikstjóra sem koma til greina í… Lesa meira

American Gods gerð að sjónvarpsþáttum


Playtone framleiðslufyrirtækið með Tom Hanks og Gary Goetzman í fararbroddi eru í viðræðum við sjónvarpsstöðina HBO um að gera sjónvarpsþætti upp úr frægri bók Neil Gaiman, American Gods. Robert Richardson er fyrirhugaður handritshöfundur þáttanna, en Gaiman ku skrifa upphafsþáttinn með honum. Þeir Playtone menn hafa áður unnið vinsæla sjónvarpsþætti með…

Playtone framleiðslufyrirtækið með Tom Hanks og Gary Goetzman í fararbroddi eru í viðræðum við sjónvarpsstöðina HBO um að gera sjónvarpsþætti upp úr frægri bók Neil Gaiman, American Gods. Robert Richardson er fyrirhugaður handritshöfundur þáttanna, en Gaiman ku skrifa upphafsþáttinn með honum. Þeir Playtone menn hafa áður unnið vinsæla sjónvarpsþætti með… Lesa meira

Getraun: Scream 4


Á miðvikudaginn verður Scream 4 frumsýnd en það er sennilega mynd sem þarf vart á kynningu að halda, sérstaklega ef þú sækist í kvikmyndavefi. Haldnar voru almennar forsýningar síðustu helgi (endilega kommentaðu skoðun þína ef þú fórst!) og virðist almenningsálitið vera nær því jákvæða. Án þess að segja frá of…

Á miðvikudaginn verður Scream 4 frumsýnd en það er sennilega mynd sem þarf vart á kynningu að halda, sérstaklega ef þú sækist í kvikmyndavefi. Haldnar voru almennar forsýningar síðustu helgi (endilega kommentaðu skoðun þína ef þú fórst!) og virðist almenningsálitið vera nær því jákvæða. Án þess að segja frá of… Lesa meira

Páfagaukur slær met í miðasölu


Þrívíða teiknimyndin Rio um hinn Brasilíska macaw páfagauk, setti nýtt aðsóknarmet í bandarískum bíóhúsum um helgina, en myndin átti þá bestu frumsýningarhelgi ársins. Myndin var einnig í fyrsta sæti í Evrópu, aðra vikuna í röð, að því er dreifingaraðili myndarinnar 20th century fox sagði í samtali við Reuters fréttastofuna. Tekjur…

Þrívíða teiknimyndin Rio um hinn Brasilíska macaw páfagauk, setti nýtt aðsóknarmet í bandarískum bíóhúsum um helgina, en myndin átti þá bestu frumsýningarhelgi ársins. Myndin var einnig í fyrsta sæti í Evrópu, aðra vikuna í röð, að því er dreifingaraðili myndarinnar 20th century fox sagði í samtali við Reuters fréttastofuna. Tekjur… Lesa meira