Fréttir

Sagan endalausa í sundbíói RIFF


Meðal vinsælustu sérviðburða sem Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður árlega upp á er sundbíóið, en þá er valinkunn kvikmynd sýnd í innanhússlaug, fullri af bíógestum á baðfötunum. Meðal mynda sem sýndar hafa verið í Sundbíóinu eru Jaws og Some Like It Hot. Nú er röðin hins vegar komin að hinni…

Meðal vinsælustu sérviðburða sem Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður árlega upp á er sundbíóið, en þá er valinkunn kvikmynd sýnd í innanhússlaug, fullri af bíógestum á baðfötunum. Meðal mynda sem sýndar hafa verið í Sundbíóinu eru Jaws og Some Like It Hot. Nú er röðin hins vegar komin að hinni… Lesa meira

Jónsi semur tónlist fyrir Cameron Crowe


IndieWire greinir frá því að Cameron Crowe hefur fengið Jónsa úr Sigurrós til að semja tónlist fyrir nýju myndina We bought a zoo. Jónsi og Cameron hafa hljómað saman áður, en Sigurrós átti þrjú lög í Vanilla Sky sem Crowe leikstýrði. Matt Damon, Scarlett Johansson og Thomas Haden Church fara…

IndieWire greinir frá því að Cameron Crowe hefur fengið Jónsa úr Sigurrós til að semja tónlist fyrir nýju myndina We bought a zoo. Jónsi og Cameron hafa hljómað saman áður, en Sigurrós átti þrjú lög í Vanilla Sky sem Crowe leikstýrði. Matt Damon, Scarlett Johansson og Thomas Haden Church fara… Lesa meira

Joe Pesci fer í mál við framleiðendur


Alls kyns vandræði hafa plagað framleiðslu myndarinnar Gotti: In the Shadow of My Father. Myndin, sem er ævisaga mafíósans Gotti, hefur lent í því að leikstjórar yfirgefi framleiðsluna, nýjir leikstjórar taki við óundirbúnir, leikkonan Lindsay Lohan hætti við þegar undirbúningur var kominn langt á leið og nú hefur Joe Pesci…

Alls kyns vandræði hafa plagað framleiðslu myndarinnar Gotti: In the Shadow of My Father. Myndin, sem er ævisaga mafíósans Gotti, hefur lent í því að leikstjórar yfirgefi framleiðsluna, nýjir leikstjórar taki við óundirbúnir, leikkonan Lindsay Lohan hætti við þegar undirbúningur var kominn langt á leið og nú hefur Joe Pesci… Lesa meira

Hátt í 900 myndir sendar inn á RIFF – nýtt met í innsendum myndum


Frestur til að senda inn myndir til þátttöku í Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 rann út mánudaginn 15.júlí, en straumur innsendinga hefur verið stöðugur síðan hátíðin auglýsti fyrst eftir myndum í apríl, samkvæmt frétt frá kvikmyndahátíðinni. „Talsverður kippur kom í innsendingarnar um miðjan júní og hélst hann nokkurn veginn óslitinn…

Frestur til að senda inn myndir til þátttöku í Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 rann út mánudaginn 15.júlí, en straumur innsendinga hefur verið stöðugur síðan hátíðin auglýsti fyrst eftir myndum í apríl, samkvæmt frétt frá kvikmyndahátíðinni. "Talsverður kippur kom í innsendingarnar um miðjan júní og hélst hann nokkurn veginn óslitinn… Lesa meira

Happy Feet 2 plakat lendir á netinu


Það ætti að kæta þá allra yngstu að framhald hinnar bráðskemmtilegu Happy Feet frá árinu 2006 er nú rétt handan við hornið, og nú fáum við sjá plakatið fyrir myndina. Rétt eins og í Happy Feet fylgjumst við með dansandi mörgæsinni Mumble, en sonur hans, Erik, er eitthvað feiminn við…

Það ætti að kæta þá allra yngstu að framhald hinnar bráðskemmtilegu Happy Feet frá árinu 2006 er nú rétt handan við hornið, og nú fáum við sjá plakatið fyrir myndina. Rétt eins og í Happy Feet fylgjumst við með dansandi mörgæsinni Mumble, en sonur hans, Erik, er eitthvað feiminn við… Lesa meira

Ný heimildamynd um U2, From the Sky Down, verður opnunarmynd TIFF


From the Sky Down, glæný heimildamynd um írsku rokkhljómsveitina U2 eftir bandaríska kvikmyndagerðarmanninn Davis Guggenheim, mun verða opnunarmynd TIFF, Toronto International Film Festival. Þetta verður í fyrsta skipti í 40 ára sögu hátíðarinnar sem heimildamynd hefur verið valin sem opnunarmynd. Hátíðin stendur frá 8. – 18. september. Guggenheim, sem framleiddi…

From the Sky Down, glæný heimildamynd um írsku rokkhljómsveitina U2 eftir bandaríska kvikmyndagerðarmanninn Davis Guggenheim, mun verða opnunarmynd TIFF, Toronto International Film Festival. Þetta verður í fyrsta skipti í 40 ára sögu hátíðarinnar sem heimildamynd hefur verið valin sem opnunarmynd. Hátíðin stendur frá 8. - 18. september. Guggenheim, sem framleiddi… Lesa meira

Hinsegin bíódagar endurvaktir 29. júlí – 7. ágúst


Hinsegin bíódagar verða endurvaktir eftir fimm ára hlé dagana 29. júlí til 7. ágúst. Á hinsegin bíódögum verða sýndar hinsegin myndir, eins og nafnið gefur til kynna, og fara sýningar á þeim fram í Bíó paradís við Hverfisgötu. Hinsegir bíódagar eru haldnir í samvinnu við Hinsegin daga sem að þessu…

Hinsegin bíódagar verða endurvaktir eftir fimm ára hlé dagana 29. júlí til 7. ágúst. Á hinsegin bíódögum verða sýndar hinsegin myndir, eins og nafnið gefur til kynna, og fara sýningar á þeim fram í Bíó paradís við Hverfisgötu. Hinsegir bíódagar eru haldnir í samvinnu við Hinsegin daga sem að þessu… Lesa meira

Captain America – Álit?


Þá er fyrsta almenna sýning landsins búin á Captain America: The First Avenger. Nú er ykkar hlutverk að segja ykkar einlægu skoðanir. Hvernig var myndin í heild sinni? Hvernig stenst hún samanburð við hina Avengers-forleikina? Takk fyrir fína mætingu og flotta sýningu. Sjáumst vonandi með fleiri. Kv. T.V.

Þá er fyrsta almenna sýning landsins búin á Captain America: The First Avenger. Nú er ykkar hlutverk að segja ykkar einlægu skoðanir. Hvernig var myndin í heild sinni? Hvernig stenst hún samanburð við hina Avengers-forleikina? Takk fyrir fína mætingu og flotta sýningu. Sjáumst vonandi með fleiri. Kv. T.V. Lesa meira

Captain America ýtir Harry Potter úr toppsætinu – Friends with Benefits einnig vinsæl


Ofurhetjumyndin Captin America: The First Avenger, sem kvikmyndir.is forsýnir í kvöld kl. 22.15 í Laugarásbíói, fór beint á topp aðsóknarlista bíóhúsa í Bandaríkjunum og Kanada um helgina, með 65,8 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri, sem er meiri aðsókn en framleiðendur höfðu búist við. Myndin hefur fengið jákvæða gagnrýni og retro-útlit myndarinnar…

Ofurhetjumyndin Captin America: The First Avenger, sem kvikmyndir.is forsýnir í kvöld kl. 22.15 í Laugarásbíói, fór beint á topp aðsóknarlista bíóhúsa í Bandaríkjunum og Kanada um helgina, með 65,8 milljónir Bandaríkjadala í aðgangseyri, sem er meiri aðsókn en framleiðendur höfðu búist við. Myndin hefur fengið jákvæða gagnrýni og retro-útlit myndarinnar… Lesa meira

Captain America forsýning í kvöld!


Þriðja Kvikmyndir.is forsýning sumarsins mun eiga sér stað í Laugarásbíói í kvöld og er hún sérstaklega kjörin fyrir þá sem missa af Captain America á næstu dögum þegar hún er frumsýnd (sennilega vegna þess að einhverjir verða ekki í bænum. Það er víst mjög vinsælt næstu helgi). Í þessum töluðu…

Þriðja Kvikmyndir.is forsýning sumarsins mun eiga sér stað í Laugarásbíói í kvöld og er hún sérstaklega kjörin fyrir þá sem missa af Captain America á næstu dögum þegar hún er frumsýnd (sennilega vegna þess að einhverjir verða ekki í bænum. Það er víst mjög vinsælt næstu helgi). Í þessum töluðu… Lesa meira

The Avengers springa fram á sjónarsviðið


San Diego Comic-Con ráðstefnan er að gera allt vitlaust vestanhafs rétt eins og fyrri ár. Fréttirnar streyma frá ráðstefnunni en Marvel virðast ráða ríkjum. Yfir helgina hefur framleiðandinn sent frá sér handmáluð plaköt fyrir The Avengers og sjáum við á þeim í allra fyrsta sinn nákvæmlega hvernig hetjurnar munu líta…

San Diego Comic-Con ráðstefnan er að gera allt vitlaust vestanhafs rétt eins og fyrri ár. Fréttirnar streyma frá ráðstefnunni en Marvel virðast ráða ríkjum. Yfir helgina hefur framleiðandinn sent frá sér handmáluð plaköt fyrir The Avengers og sjáum við á þeim í allra fyrsta sinn nákvæmlega hvernig hetjurnar munu líta… Lesa meira

Spielberg og Jackson ræða um Tinna á Comic-Con


Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá er væntanleg teiknimynd byggð á ævintýrum Tinna eftir belgíska teiknarann Hergé, The Adventures Of Tintin: The Secret Of The Unicorn. Leikstjórarnir og framleiðendurnir Steven Spielberg og Peter Jackson, sem standa að verkefninu, mættu á Comic-Con ráðstefnuna í San Diego í…

Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá er væntanleg teiknimynd byggð á ævintýrum Tinna eftir belgíska teiknarann Hergé, The Adventures Of Tintin: The Secret Of The Unicorn. Leikstjórarnir og framleiðendurnir Steven Spielberg og Peter Jackson, sem standa að verkefninu, mættu á Comic-Con ráðstefnuna í San Diego í… Lesa meira

Harrison Ford verður Wyatt Earp


Harrison Ford, annar aðalleikara myndarinnar Cowboys and Aliens sem væntanleg er í bíóhús í ágúst nk. , hefur verið ráðinn til að leika hinn sögufræga lögreglustjóra Wyatt Erp í mynd sem gera á eftir bókinni Black Hats, að því er Heat Vision greinir frá. Myndin verður eins og fyrr sagði…

Harrison Ford, annar aðalleikara myndarinnar Cowboys and Aliens sem væntanleg er í bíóhús í ágúst nk. , hefur verið ráðinn til að leika hinn sögufræga lögreglustjóra Wyatt Erp í mynd sem gera á eftir bókinni Black Hats, að því er Heat Vision greinir frá. Myndin verður eins og fyrr sagði… Lesa meira

Vinningshafar í getraunum Mynda mánaðarins dregnir út


HARRY POTTER-GETRAUN Í síðasta tölublaði Mynda mánaðarins vorum við með tvær getraunir, en sú stærri var tengd Harry Potter, þar sem síðasta myndin í röðinni kom í bíó um miðjan júlí, og fengum við mikinn fjölda svara frá ykkur. Hér eru rétt svör: 1: Harry er rétthentur. 2: 1. árs…

HARRY POTTER-GETRAUN Í síðasta tölublaði Mynda mánaðarins vorum við með tvær getraunir, en sú stærri var tengd Harry Potter, þar sem síðasta myndin í röðinni kom í bíó um miðjan júlí, og fengum við mikinn fjölda svara frá ykkur. Hér eru rétt svör: 1: Harry er rétthentur. 2: 1. árs… Lesa meira

Rodriguez ræðir framhald á Sin City og Machete, og Spy Kids 4D


Kvikmyndaleikstjórinn Robert Rodriguez segir að von sé á framhaldi bæði á Sin City og Machete, en hann leikstýrði báðum þeim myndum. Rodriguez tilkynnti þetta á Comic-Con hátíðinni sem nú stendur yfir í San Diego í Bandaríkjunum. Rodriguez segir að verið sé að leggja lokahönd á handritið að Sin City 2,…

Kvikmyndaleikstjórinn Robert Rodriguez segir að von sé á framhaldi bæði á Sin City og Machete, en hann leikstýrði báðum þeim myndum. Rodriguez tilkynnti þetta á Comic-Con hátíðinni sem nú stendur yfir í San Diego í Bandaríkjunum. Rodriguez segir að verið sé að leggja lokahönd á handritið að Sin City 2,… Lesa meira

Steve Buscemi neitar að láta laga í sér tennurnar


Þó að við hér á kvikmyndir.is séum engar tískulöggur, þá er stundum gaman að benda á skemmtilegar úttektir á útliti fræga fólksins, þar á meðal kvikmyndaleikara. Í vefritinu Slate.com eru stundum skemmtilegar úttektir á fræga fólkinu og í nýlegri grein er úttekt á frægu fólki sem neitar að láta laga…

Þó að við hér á kvikmyndir.is séum engar tískulöggur, þá er stundum gaman að benda á skemmtilegar úttektir á útliti fræga fólksins, þar á meðal kvikmyndaleikara. Í vefritinu Slate.com eru stundum skemmtilegar úttektir á fræga fólkinu og í nýlegri grein er úttekt á frægu fólki sem neitar að láta laga… Lesa meira

Miðasalan komin í gang!


Ef þú vilt tryggja þér miða á Captain America-forsýninguna okkar þá geturðu mætt upp í Laugarásbíó næstu daga (nema Laugardaginn!!) á milli kl. 18:00 og 20:00 og keypt miða hjá aðstandendum síðunnar. Skiptir engu hvort þú sért með pening, debet- eða kreditkort. Ef þið eruð hins vegar með kreditkort og…

Ef þú vilt tryggja þér miða á Captain America-forsýninguna okkar þá geturðu mætt upp í Laugarásbíó næstu daga (nema Laugardaginn!!) á milli kl. 18:00 og 20:00 og keypt miða hjá aðstandendum síðunnar. Skiptir engu hvort þú sért með pening, debet- eða kreditkort. Ef þið eruð hins vegar með kreditkort og… Lesa meira

Evans í harðneskjulegu prógrammi til að breyta sér í Captain America


Chris Evans, sem leikur Captain America í myndinni Captain America: The First Avenger, segist hafa þurft að leggja mjög hart að sér í ræktinni til að líta vel út í myndinni. Hann segist hafa verið tvo tíma á dag í líkamsræktinni í hörku prógrammi, ásamt því sem mataræðið var tekið…

Chris Evans, sem leikur Captain America í myndinni Captain America: The First Avenger, segist hafa þurft að leggja mjög hart að sér í ræktinni til að líta vel út í myndinni. Hann segist hafa verið tvo tíma á dag í líkamsræktinni í hörku prógrammi, ásamt því sem mataræðið var tekið… Lesa meira

Redford ræður Shia LaBeouf í pólitískan spennutrylli


Bandaríski leikarinn og leikstjórinn Robert Redford hefur ráðið Transformers hetjuna Shia LaBeouf í hlutverk í pólitíska spennutryllinum The Company You Keep, sem byggð er á skáldsögu eftir bandaríska höfundinn Neil Gordon, að því er Variety kvikmyndatímaritið greinir frá. LaBeouf mun leika blaðamann sem kemur upp um mann sem Redford leikur,…

Bandaríski leikarinn og leikstjórinn Robert Redford hefur ráðið Transformers hetjuna Shia LaBeouf í hlutverk í pólitíska spennutryllinum The Company You Keep, sem byggð er á skáldsögu eftir bandaríska höfundinn Neil Gordon, að því er Variety kvikmyndatímaritið greinir frá. LaBeouf mun leika blaðamann sem kemur upp um mann sem Redford leikur,… Lesa meira

Sjáðu kitluna úr The Amazing Spider-Man


Fyrsti svokallaði teaser trailer, eða kitla, úr hinni væntanlegu The Amazing Spider-Man hefur nú lent á netinu og gefur okkur ansi góða hugmynd um við hverjum megi búast. Andrew Garfield fer með hlutverk Peter Parker sem, eins og flestir þekkja, er bitinn af erfðabreyttri könguló og hlýtur ofurkrafta fyrir vikið.…

Fyrsti svokallaði teaser trailer, eða kitla, úr hinni væntanlegu The Amazing Spider-Man hefur nú lent á netinu og gefur okkur ansi góða hugmynd um við hverjum megi búast. Andrew Garfield fer með hlutverk Peter Parker sem, eins og flestir þekkja, er bitinn af erfðabreyttri könguló og hlýtur ofurkrafta fyrir vikið.… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýning: Captain America


Rétt svo vika liðin síðan seinasta forsýningin okkar var og strax höfum við ákveðið að hoppa yfir í aðra, en núna er það hasarmyndin Captain America: The First Avenger, sem er síðasta myndin frá sjálfstæða Marvel-stúdíóinu (Iron Man, Thor) áður en The Avengers lítur dagsins ljós í apríl á næsta…

Rétt svo vika liðin síðan seinasta forsýningin okkar var og strax höfum við ákveðið að hoppa yfir í aðra, en núna er það hasarmyndin Captain America: The First Avenger, sem er síðasta myndin frá sjálfstæða Marvel-stúdíóinu (Iron Man, Thor) áður en The Avengers lítur dagsins ljós í apríl á næsta… Lesa meira

Spartacus endurgerður af höfundi 300


Handritshöfundur bíómyndarinnar 300, Michael B Gordon, ku vera að vinna að handriti að endurgerð á myndinni Spartacus eftir Stanley Kubrick, sem á þó að vera raunsærri heldur en mynd Kubricks, sem er frá árinu 1960 og var með Kirk Douglas í aðalhlutverkinu. Myndin á bæði að byggja á mynd Kubricks…

Handritshöfundur bíómyndarinnar 300, Michael B Gordon, ku vera að vinna að handriti að endurgerð á myndinni Spartacus eftir Stanley Kubrick, sem á þó að vera raunsærri heldur en mynd Kubricks, sem er frá árinu 1960 og var með Kirk Douglas í aðalhlutverkinu. Myndin á bæði að byggja á mynd Kubricks… Lesa meira

Scorsese frumsýnir mynd um Harrison í október


Ný heimildamynd um gítarleikara bresku hljómsveitarinnar The Beatles, eða Bítlanna, verður frumsýnd í október á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku. Í myndinni er notast m.a. við fjölskyldumyndbönd, viðtöl og efni sem aldrei hefur sést áður opinberlega. Myndin er framleidd af Óskarsverðlaunaleikstjóranum Martin Scorsese og ekkju Harrisons, Oliviu. Myndin, sem heitir George Harrison:…

Ný heimildamynd um gítarleikara bresku hljómsveitarinnar The Beatles, eða Bítlanna, verður frumsýnd í október á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku. Í myndinni er notast m.a. við fjölskyldumyndbönd, viðtöl og efni sem aldrei hefur sést áður opinberlega. Myndin er framleidd af Óskarsverðlaunaleikstjóranum Martin Scorsese og ekkju Harrisons, Oliviu. Myndin, sem heitir George Harrison:… Lesa meira

Róleg byrjun hjá Palin, en framleiðendur ánægðir


Eins og við sögðum frá hér á síðunni í síðustu viku þá var ný heimildamynd um fyrrum varaforsetaefnið Söruh Palin, The Undefeated, á meðal þeirra mynda sem frumsýndar voru um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Myndin byrjaði rólega, samkvæmt frétt frá TheWrap, en hún var frumsýnd í 10 sýningarsölum. Tekjur af…

Eins og við sögðum frá hér á síðunni í síðustu viku þá var ný heimildamynd um fyrrum varaforsetaefnið Söruh Palin, The Undefeated, á meðal þeirra mynda sem frumsýndar voru um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Myndin byrjaði rólega, samkvæmt frétt frá TheWrap, en hún var frumsýnd í 10 sýningarsölum. Tekjur af… Lesa meira

Ngoombujarra er látinn. Einn þekktasti leikari af ætt frumbyggja


Ástralski leikarinn David Ngoombujarra, sem var einn af best þekktu leikurum af ætt frumbyggja, og þrefaldur verðlaunahafi Australian Film Institute, er látinn. Ngoombujarra, sem var 44 ára að aldri þegar hann lést, lék stór hlutverk í myndum eins og Australia, Ned Kelly og Rabbit-Proof Fence, en kom einnig fram í…

Ástralski leikarinn David Ngoombujarra, sem var einn af best þekktu leikurum af ætt frumbyggja, og þrefaldur verðlaunahafi Australian Film Institute, er látinn. Ngoombujarra, sem var 44 ára að aldri þegar hann lést, lék stór hlutverk í myndum eins og Australia, Ned Kelly og Rabbit-Proof Fence, en kom einnig fram í… Lesa meira

X-Men: First Class á DVD og Blu-ray 9. september í USA


Búið er að tilkynna útgáfudag fyrir X-Men: First Class á DVD og Blu-ray, sem er 9. september í Bandaríkjunum. CraveOnline var fyrst til að sýna umslagið á Blu-ray útgáfunni, en það sést hér að neðan. Í frétt á coomingSoon.net segir að hægt verði að forpanta diskana á Comic-Con hátíðinni í…

Búið er að tilkynna útgáfudag fyrir X-Men: First Class á DVD og Blu-ray, sem er 9. september í Bandaríkjunum. CraveOnline var fyrst til að sýna umslagið á Blu-ray útgáfunni, en það sést hér að neðan. Í frétt á coomingSoon.net segir að hægt verði að forpanta diskana á Comic-Con hátíðinni í… Lesa meira

The Dark Knight Rises – Fyrsta stiklan lent!


Stundin sem ótalmargir Batman aðdáendur hafa hlakkað til er runnin upp; fyrsta stiklan úr The Dark Knight Rises er lent á netinu. Stikluna má sjá hér fyrir neðan, eftir hverju ertu að bíða?

Stundin sem ótalmargir Batman aðdáendur hafa hlakkað til er runnin upp; fyrsta stiklan úr The Dark Knight Rises er lent á netinu. Stikluna má sjá hér fyrir neðan, eftir hverju ertu að bíða? Lesa meira

Emma Watson verður Fríða fyrir Del Toro


Síðasti kaflinn í sögunni um Harry Potter er að gera allt vitlaust í kvikmyndahúsum um þessar mundir, en nú þegar hefur Harry Potter & the Deathly Hallows Part II slegið aðsóknarmet um allan heim. Margir myndu ætla að leikararnir myndu taka sér frí en hin unga Emma Watson tekur það…

Síðasti kaflinn í sögunni um Harry Potter er að gera allt vitlaust í kvikmyndahúsum um þessar mundir, en nú þegar hefur Harry Potter & the Deathly Hallows Part II slegið aðsóknarmet um allan heim. Margir myndu ætla að leikararnir myndu taka sér frí en hin unga Emma Watson tekur það… Lesa meira

Harry Potter slær líka í gegn á Íslandi


Í gær sögðum við frá því að lokamyndin um Harry Potter, The Deathly Hallows: Part 2, hefði slegið öll tekjumet í Bandaríkjunum og á heimsvísu þegar hún var frumsýnd um helgina. Nú eru tölur komnar frá íslenskum bíóum og þar er svipuð saga: Harry er með laaaaangstærstu fimm daga frumsýningarhelgi…

Í gær sögðum við frá því að lokamyndin um Harry Potter, The Deathly Hallows: Part 2, hefði slegið öll tekjumet í Bandaríkjunum og á heimsvísu þegar hún var frumsýnd um helgina. Nú eru tölur komnar frá íslenskum bíóum og þar er svipuð saga: Harry er með laaaaangstærstu fimm daga frumsýningarhelgi… Lesa meira

Johnston vill gera mynd um Boba Fett


Joe Johnston, leikstjóri Captain America, vonast til að gera bíómynd um hinn alræmda málaliða Boba Fett úr Star Wars. Joe er ekki ókunnugur heimi Star Wars þar sem hann var hönnuður og stýrði tæknibrellum í fyrstu þremur Star Wars myndunum. Í samtali við Screenrant.com sagði hann að hann væri að…

Joe Johnston, leikstjóri Captain America, vonast til að gera bíómynd um hinn alræmda málaliða Boba Fett úr Star Wars. Joe er ekki ókunnugur heimi Star Wars þar sem hann var hönnuður og stýrði tæknibrellum í fyrstu þremur Star Wars myndunum. Í samtali við Screenrant.com sagði hann að hann væri að… Lesa meira