Fréttir

Gagnrýni: Red State og Johnny English


Kvikmyndir.is bombar inn tveimur heitum umfjöllunum fyrir tvær glænýjar myndir, önnur er í bíó um þessar mundir en hin er rétt á leiðinni. Fyrri myndin er Johnny English Reborn, sem virðist vera vinsælasta myndin á Íslandi í dag og fór beint í efsta sæti aðsóknarlista helgarinnar. Hin myndin er hin…

Kvikmyndir.is bombar inn tveimur heitum umfjöllunum fyrir tvær glænýjar myndir, önnur er í bíó um þessar mundir en hin er rétt á leiðinni. Fyrri myndin er Johnny English Reborn, sem virðist vera vinsælasta myndin á Íslandi í dag og fór beint í efsta sæti aðsóknarlista helgarinnar. Hin myndin er hin… Lesa meira

Wanted 2 er komin í gír


Þrjú ár eru liðin síðan að Angelina Jolie og James McAvoy skutu sér leið í gegnum hina viðburðaríku Wanted, en jafnvel áður en fyrsta myndin kom út var byrjað að tala um framhald. Í gegnum árin hefur tilvonandi tilvist framhalds verið í lausu lofti og hafa aðstandendur fyrstu myndarinnar bæði…

Þrjú ár eru liðin síðan að Angelina Jolie og James McAvoy skutu sér leið í gegnum hina viðburðaríku Wanted, en jafnvel áður en fyrsta myndin kom út var byrjað að tala um framhald. Í gegnum árin hefur tilvonandi tilvist framhalds verið í lausu lofti og hafa aðstandendur fyrstu myndarinnar bæði… Lesa meira

Dead Island mun verða að kvikmynd


Eftir langa baráttu um réttinn til að gera kvikmynd eftir tölvuleiknum Dead Island, hefur Lionsgate Entertainment staðið uppi sem sigurvegarinn og hyggst gera mynd byggða á leiknum. Leikurinn kom út í byrjun septembers og rifust þá þeir Sean Daniel og Jason Brown við Union Entertainment um það hver héldi í…

Eftir langa baráttu um réttinn til að gera kvikmynd eftir tölvuleiknum Dead Island, hefur Lionsgate Entertainment staðið uppi sem sigurvegarinn og hyggst gera mynd byggða á leiknum. Leikurinn kom út í byrjun septembers og rifust þá þeir Sean Daniel og Jason Brown við Union Entertainment um það hver héldi í… Lesa meira

Jessica Chastain í Horizons með Cruise


Jessica Chastain hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Mest áberandi var hlutverk eiginkonu Brad Pitt í mynd Terence Malick, The Tree of Life, en auk hennar hafa 5 aðrar myndir með Chastain í stórum hlutverkum komið út á árinu; The Debt (ásamt Sam Worhtington), Wilde Salome (Eftir Al…

Jessica Chastain hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Mest áberandi var hlutverk eiginkonu Brad Pitt í mynd Terence Malick, The Tree of Life, en auk hennar hafa 5 aðrar myndir með Chastain í stórum hlutverkum komið út á árinu; The Debt (ásamt Sam Worhtington), Wilde Salome (Eftir Al… Lesa meira

Ein mynd á dag frá Pixar


Lee Unkrich, leikstjóri Toy Story 3, tilkynnti í gær að vinnsla væri hafin á næsta verkefni sínu. Við vitum ekkert um það verkefni og þá meina ég ekkert. En við gerum ráð fyrir að það sé bíómynd. Sennilega bíómynd frá Pixar, sem kemur út í fyrsta lagi 2015. Af hverju…

Lee Unkrich, leikstjóri Toy Story 3, tilkynnti í gær að vinnsla væri hafin á næsta verkefni sínu. Við vitum ekkert um það verkefni og þá meina ég ekkert. En við gerum ráð fyrir að það sé bíómynd. Sennilega bíómynd frá Pixar, sem kemur út í fyrsta lagi 2015. Af hverju… Lesa meira

Russel Brand í Lambi Guðs


Breski grínistinn Russel Brand er staðfestur í stórt hlutverk í mynd Diablo Cody, Lamb of God, þeirri fyrstu sem hún leikstýrir sjálf. Auk Brand þykir Julianne Hough líkleg í aðalhlutverk myndarinnar. Hún gerði garðinn frægan í Dancing with the Stars (hlýtur hún þá ekki að hafa verið fræg fyrir?) og…

Breski grínistinn Russel Brand er staðfestur í stórt hlutverk í mynd Diablo Cody, Lamb of God, þeirri fyrstu sem hún leikstýrir sjálf. Auk Brand þykir Julianne Hough líkleg í aðalhlutverk myndarinnar. Hún gerði garðinn frægan í Dancing with the Stars (hlýtur hún þá ekki að hafa verið fræg fyrir?) og… Lesa meira

Superman-leikkonu skipt út


Það þykir mjög sjaldgæft að breyta um leikara þegar mynd er komin svona langt á leið í framleiðslu en það virðist ætla að koma fyrir í nýjustu mynd Zacks Snyder, Superman: Man of Steel. Það er ekki nákvæmlega vitað hvað olli þessum breytingum en upphaflega stóð til að leikkonan Julia…

Það þykir mjög sjaldgæft að breyta um leikara þegar mynd er komin svona langt á leið í framleiðslu en það virðist ætla að koma fyrir í nýjustu mynd Zacks Snyder, Superman: Man of Steel. Það er ekki nákvæmlega vitað hvað olli þessum breytingum en upphaflega stóð til að leikkonan Julia… Lesa meira

Mel Brooks með hryllingsmynd í framleiðslu


Gríngoðsögnin Mel Brooks tilkynnti nýlega að hann myndi aftur sameinast handritshöfundunum Steve Haberman og Rudy De Luca, sem unnu með honum að Dracula: Dead and Loving It og Life Stinks, til að framleiða hryllingsmynd úr slasher-geiranum. Myndin mun heita Pizzaman og fylgir ungnum manni sem er ranglega færður á geðveikrarhæli…

Gríngoðsögnin Mel Brooks tilkynnti nýlega að hann myndi aftur sameinast handritshöfundunum Steve Haberman og Rudy De Luca, sem unnu með honum að Dracula: Dead and Loving It og Life Stinks, til að framleiða hryllingsmynd úr slasher-geiranum. Myndin mun heita Pizzaman og fylgir ungnum manni sem er ranglega færður á geðveikrarhæli… Lesa meira

Áhorf vikunnar (19.-25. september)


Það er kominn sá tími. Enn ein bíóvikan að baki og þá kemur að því að fiska upp úr notendum það sem þeir sáu, hvort sem það var í bíó, á Blu-Ray, túbusjónvarpi eða tölvu. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar…

Það er kominn sá tími. Enn ein bíóvikan að baki og þá kemur að því að fiska upp úr notendum það sem þeir sáu, hvort sem það var í bíó, á Blu-Ray, túbusjónvarpi eða tölvu. Standard reglur halda áfram; titill, einkunn og komment. Þeir sem kunna ekki á spjallkerfið okkar… Lesa meira

Betri myndir af Catwoman


Fyrir einhverjum vikum síðan birtist opinber ljósmynd af Anne Hathaway í Catwoman-gervi sínu en myndin sýndi hana ekki beinlínis frá toppi til táar. Það virðist ekki ætla að líða sá dagur án þess að einhver stelist til þess að henda ljósmyndum úr tökum inn á netið en nú er hægt…

Fyrir einhverjum vikum síðan birtist opinber ljósmynd af Anne Hathaway í Catwoman-gervi sínu en myndin sýndi hana ekki beinlínis frá toppi til táar. Það virðist ekki ætla að líða sá dagur án þess að einhver stelist til þess að henda ljósmyndum úr tökum inn á netið en nú er hægt… Lesa meira

Vill Fassbender leika Robocop?


RoboCop endurgerðin lítur út fyrir að vera nær því að komast í gang, en Darren Aronofsky var td. einn þeirra sem ætlaði í smá stund að gera myndina. Nú þegar fjárhagsvandræði MGM eru að baki, og stúdíóið ætlar fyrst og fremst að einbeita sér að endurgerðum og framhöldum á þeim…

RoboCop endurgerðin lítur út fyrir að vera nær því að komast í gang, en Darren Aronofsky var td. einn þeirra sem ætlaði í smá stund að gera myndina. Nú þegar fjárhagsvandræði MGM eru að baki, og stúdíóið ætlar fyrst og fremst að einbeita sér að endurgerðum og framhöldum á þeim… Lesa meira

Stálhellar Asimovs verða kvikmynd


20th Century Fox hefur ákveðið að láta reyna á aðlögun á hinni klassísku Caves of Steel eftir Isaac Asimov. Myndir eftir bókum Asimovs hafa hingað til verið lauslegar aðlaganir, og ekki reynst aðdáendum hans sérstaklega vel (Bicentennial Man; I, Robot. Því taka margir þessum fréttum með efa. Fox hefur fengið…

20th Century Fox hefur ákveðið að láta reyna á aðlögun á hinni klassísku Caves of Steel eftir Isaac Asimov. Myndir eftir bókum Asimovs hafa hingað til verið lauslegar aðlaganir, og ekki reynst aðdáendum hans sérstaklega vel (Bicentennial Man; I, Robot. Því taka margir þessum fréttum með efa. Fox hefur fengið… Lesa meira

Brad Pitt til íhugunar fyrir All You Need Is Kill


Leikstjóri The Bourne Identity, Doug Liman, hefur verið að undirbúa sci-fi glæpamyndina sína Luna í einhvern tíma: Myndin fjallar um hóp verkamanna sem ákveða að fara til tunglsins að stela óþekktri orkuuppsprettu. Núna hins vegar verður líklega ekkert úr henni þar sem einn af styrkjendum myndarinnar hætti við. Í staðinn…

Leikstjóri The Bourne Identity, Doug Liman, hefur verið að undirbúa sci-fi glæpamyndina sína Luna í einhvern tíma: Myndin fjallar um hóp verkamanna sem ákveða að fara til tunglsins að stela óþekktri orkuuppsprettu. Núna hins vegar verður líklega ekkert úr henni þar sem einn af styrkjendum myndarinnar hætti við. Í staðinn… Lesa meira

The Lone Ranger fer aftur af stað


Svo virðist sem Disney sé loksins búið að leysa krísuna um The Lone Ranger. Myndin á sér langa forsögu sem ég ætla rekja í sem stystu máli. Johnny Depp, Jerry Bruckheimer og Gore Verbinski, teymið á bakvið Pirates of the Caribbean voru tilbúnir að fara af stað með myndina í…

Svo virðist sem Disney sé loksins búið að leysa krísuna um The Lone Ranger. Myndin á sér langa forsögu sem ég ætla rekja í sem stystu máli. Johnny Depp, Jerry Bruckheimer og Gore Verbinski, teymið á bakvið Pirates of the Caribbean voru tilbúnir að fara af stað með myndina í… Lesa meira

Stígvélaði kötturinn notar Oldspice


Ný, stórskemmtileg sjónvarpsauglýsing fyrir Stígvélaða Köttinn, sem mætti telja sem fimmtu myndina í Shrek seríu Dreamworks, kom á veraldarvefinn fyrir skömmu. Þetta væri varla frásögu færandi nema af því hún stelur svo innilega frá Oldspice auglýsingu sem varð vinsæl fyrir nokkru. Sjáið hana hér: Annars er myndin væntanleg til Íslands…

Ný, stórskemmtileg sjónvarpsauglýsing fyrir Stígvélaða Köttinn, sem mætti telja sem fimmtu myndina í Shrek seríu Dreamworks, kom á veraldarvefinn fyrir skömmu. Þetta væri varla frásögu færandi nema af því hún stelur svo innilega frá Oldspice auglýsingu sem varð vinsæl fyrir nokkru. Sjáið hana hér: Annars er myndin væntanleg til Íslands… Lesa meira

1911 – Jackie Chan gerir byltingu


Stikla fyrir næstu mynd Jackie Chan er komin á netið. Myndin kallast ýmist bara 1911 eða The 1911 Revolution upp á ensku, og fjallar um Xinhai byltinguna 1911, þar sem uppreisn var gerð gegn Qing keisara ættinni, og segja má að hafi verið upphafið að Kína nútímans. Myndin er gerð…

Stikla fyrir næstu mynd Jackie Chan er komin á netið. Myndin kallast ýmist bara 1911 eða The 1911 Revolution upp á ensku, og fjallar um Xinhai byltinguna 1911, þar sem uppreisn var gerð gegn Qing keisara ættinni, og segja má að hafi verið upphafið að Kína nútímans. Myndin er gerð… Lesa meira

Höfundur talar um Kick-Ass 2


Seinni hlutinn af þremur í Kick-Ass myndasögunni var nýlega gefinn út og náðu LA Times tali af einum af höfundum Kick-Ass, Mark Millar. Hann talaði m.a. um framhald myndarinnar (sem hefur í augnablikinu titilinn Kick-Ass 2: Balls to the Walls) en hingað til hefur möguleg tilvist þess verið ansi gruggug.…

Seinni hlutinn af þremur í Kick-Ass myndasögunni var nýlega gefinn út og náðu LA Times tali af einum af höfundum Kick-Ass, Mark Millar. Hann talaði m.a. um framhald myndarinnar (sem hefur í augnablikinu titilinn Kick-Ass 2: Balls to the Walls) en hingað til hefur möguleg tilvist þess verið ansi gruggug.… Lesa meira

Nýtt plakat: The Human Centipede 2 (Full Sequence)


The Human Centipede 2 var frumsýnd í dag á Fantastic Fest í Bandaríkjunum og í tilefni þess gaf framleiðandi myndarinnar út fyrsta opinbera plakatið fyrir hana. Á frumsýningunni var leikstjóri beggja Human Centipede myndanna, Tom Six, ásamt leikurum sem munu koma fram í þriðja kafla seríunnar sem er búist við…

The Human Centipede 2 var frumsýnd í dag á Fantastic Fest í Bandaríkjunum og í tilefni þess gaf framleiðandi myndarinnar út fyrsta opinbera plakatið fyrir hana. Á frumsýningunni var leikstjóri beggja Human Centipede myndanna, Tom Six, ásamt leikurum sem munu koma fram í þriðja kafla seríunnar sem er búist við… Lesa meira

Man on a Ledge – stikla


Sam Worthington er allavega að prófa nýja hluti eftir Avatar, hér er stikla fyrir næstu mynd hans, en hann eyðir meirihluta hennar standandi á gluggasyllu á háhýsi í New York. Myndinni er leikstýrt af dananum Asger Leth, og ásamt Worthington eru Ed Harris, Jamie Bell og Elizabeth Banks í stórum…

Sam Worthington er allavega að prófa nýja hluti eftir Avatar, hér er stikla fyrir næstu mynd hans, en hann eyðir meirihluta hennar standandi á gluggasyllu á háhýsi í New York. Myndinni er leikstýrt af dananum Asger Leth, og ásamt Worthington eru Ed Harris, Jamie Bell og Elizabeth Banks í stórum… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Dark Shadows


Fyrsta opinbera myndin úr næsta samstarfi þeirra Johnny Depp og Tim Burton var að birtast á veraldarvefnum. Myndin er Dark Shadows, og er endurgerð á vinsælum sjónvarpsþáttum sem sýndir voru á ABC sjónvarpsstöðinni frá árunum 1966 -1972. Johnny Depp var mikill aðdáandi þáttanna sem barn, og sagt er að hann…

Fyrsta opinbera myndin úr næsta samstarfi þeirra Johnny Depp og Tim Burton var að birtast á veraldarvefnum. Myndin er Dark Shadows, og er endurgerð á vinsælum sjónvarpsþáttum sem sýndir voru á ABC sjónvarpsstöðinni frá árunum 1966 -1972. Johnny Depp var mikill aðdáandi þáttanna sem barn, og sagt er að hann… Lesa meira

The Gray: Liam Neeson slæst við úlf


Ný stikla er komin á netið fyrir myndina The Grey. Myndin segir frá starfsmönnum olúborunarfyrirtækis, sem lenda í flugslysi og týnast í óbyggðum Alaska. Leikstjóri myndarinnar er Joe Carnahan, sem síðast gerði hina vanmetnu The A-Team, og þar áður Smokin’ Aces og Narc. Liam Neeson leikur aftur aðalhlutverkið, og er…

Ný stikla er komin á netið fyrir myndina The Grey. Myndin segir frá starfsmönnum olúborunarfyrirtækis, sem lenda í flugslysi og týnast í óbyggðum Alaska. Leikstjóri myndarinnar er Joe Carnahan, sem síðast gerði hina vanmetnu The A-Team, og þar áður Smokin' Aces og Narc. Liam Neeson leikur aftur aðalhlutverkið, og er… Lesa meira

Notenda-tían: illmenni


Það er gaman að sjá Notenda-tíuna komast á almennilegt skrið og að þessu sinni völdum við mjög skemmtilegan lista frá Karli Pálssyni. Kíkjum á: Ein spurning sem að kvikmyndaáhugamenn ræða oft og pæla mikið í eru bestu illmennin í kvikmyndasögunni. Margir koma þar til greina og ég kem oft inní…

Það er gaman að sjá Notenda-tíuna komast á almennilegt skrið og að þessu sinni völdum við mjög skemmtilegan lista frá Karli Pálssyni. Kíkjum á: Ein spurning sem að kvikmyndaáhugamenn ræða oft og pæla mikið í eru bestu illmennin í kvikmyndasögunni. Margir koma þar til greina og ég kem oft inní… Lesa meira

Leikstjóri Monster gæti hugsanlega leikstýrt Thor 2


Ekki er nóg með að síðustu ár hafa fimm myndir byggt upp það sem verður án efa ein stærsta ofurhetjumynd allra tíma, heldur eru flestar af þeim myndum búnar eða eru að fá framhöld. Eitt það fyrsta sem kemur út eftir hina massívu Avengers mynd verður Thor 2 en nú…

Ekki er nóg með að síðustu ár hafa fimm myndir byggt upp það sem verður án efa ein stærsta ofurhetjumynd allra tíma, heldur eru flestar af þeim myndum búnar eða eru að fá framhöld. Eitt það fyrsta sem kemur út eftir hina massívu Avengers mynd verður Thor 2 en nú… Lesa meira

Ný Scarface mynd í bígerð


Universal Pictures stendur nú í því ferli að finna handritshöfunda til að skrifa þriðju útfærsluna á Scarface myndunum frægu. Sú fyrsta var gefin út árið 1932 og fylgdi Ítalanum Antonio ‘Tony’ Camonte á meðan hann reis upp valdastigann í glæpasamtökum Chicago borgar. Endurgerðin, sem flestir ættu að þekkja, kom út…

Universal Pictures stendur nú í því ferli að finna handritshöfunda til að skrifa þriðju útfærsluna á Scarface myndunum frægu. Sú fyrsta var gefin út árið 1932 og fylgdi Ítalanum Antonio 'Tony' Camonte á meðan hann reis upp valdastigann í glæpasamtökum Chicago borgar. Endurgerðin, sem flestir ættu að þekkja, kom út… Lesa meira

Nýja Robocop verður öðruvísi


Hvort sem aðdáendum líkar það betur eða verr þá mun glæný Robocop-mynd líta dagsins ljós. Myndin er þó alls ekki í slæmum höndum en leikstjóri hennar, Jose Padilha, gerði hina marglofuðu Tropa de Elite. Padhila hefur ekki sagt frá miklu upp á síðkastið en nýlega ákvað hann að tjá sig…

Hvort sem aðdáendum líkar það betur eða verr þá mun glæný Robocop-mynd líta dagsins ljós. Myndin er þó alls ekki í slæmum höndum en leikstjóri hennar, Jose Padilha, gerði hina marglofuðu Tropa de Elite. Padhila hefur ekki sagt frá miklu upp á síðkastið en nýlega ákvað hann að tjá sig… Lesa meira

Ný stikla: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra


Ný stikla fyrir íslensku fjölskyldumyndina L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra er komin á netið. Myndin fjallar um Láru, 13 ára stelpu sem missti nýlega föður sinn í bílslysi, og dregst í sorg sinni inn í dularfulla atburðarás þar sem hún þarf að gerast leikari, spæjari og hetja, til að sameina…

Ný stikla fyrir íslensku fjölskyldumyndina L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra er komin á netið. Myndin fjallar um Láru, 13 ára stelpu sem missti nýlega föður sinn í bílslysi, og dregst í sorg sinni inn í dularfulla atburðarás þar sem hún þarf að gerast leikari, spæjari og hetja, til að sameina… Lesa meira

Löng stikla fyrir Karlar sem hata Konur (US)


Af hverju ættum við að vilja sjá The Girl with the Dragon Tattoo? Þetta er spurning sem margir íslendingar, og væntanlega margir alþjóðlegir áhorfendur spyrja sig núna þegar styttast fer í að ameríska endurgerðin á bók Stieg Larsson komi ut. Og ekki nema furða, við sáum þessa mynd fyrir bara…

Af hverju ættum við að vilja sjá The Girl with the Dragon Tattoo? Þetta er spurning sem margir íslendingar, og væntanlega margir alþjóðlegir áhorfendur spyrja sig núna þegar styttast fer í að ameríska endurgerðin á bók Stieg Larsson komi ut. Og ekki nema furða, við sáum þessa mynd fyrir bara… Lesa meira

Framlag íslands til óskars – ný stikla


Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er nýlega kominn á eftirlaun, veikist og þarf að takast á við fortíðina. Þetta er fyrsta mynd…

Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er nýlega kominn á eftirlaun, veikist og þarf að takast á við fortíðina. Þetta er fyrsta mynd… Lesa meira

Hetjur Valhallar: Þór – nýtt plakat!


Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar – Þór var að fá nýtt plakat! Aðalsöguhetja myndarinnar er hinn ungi Þór sem dreymir um frægð og frama á vígvellinum fjarri járnsmiðju móður sinnar. Sagan segir að hann sé sonur sjálfs Óðins, konungs guðanna og þess vegna trúa því allir að…

Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar - Þór var að fá nýtt plakat! Aðalsöguhetja myndarinnar er hinn ungi Þór sem dreymir um frægð og frama á vígvellinum fjarri járnsmiðju móður sinnar. Sagan segir að hann sé sonur sjálfs Óðins, konungs guðanna og þess vegna trúa því allir að… Lesa meira

Charlie Sheen mun leika í Anger Management þáttum


Undanfarið hefur leikarinn Charlie Sheen verið að hitta framleiðendur til að sjá um nýja þáttinn hans: Anger Management. Í dag var tilkynnt að höfundur The Drew Carey Show og George Lopez þáttanna, Bruce Helford, hefur verið fenginn til að framleiða og skrifa þættina. Þættirnir eru byggðir á samnefndri mynd frá…

Undanfarið hefur leikarinn Charlie Sheen verið að hitta framleiðendur til að sjá um nýja þáttinn hans: Anger Management. Í dag var tilkynnt að höfundur The Drew Carey Show og George Lopez þáttanna, Bruce Helford, hefur verið fenginn til að framleiða og skrifa þættina. Þættirnir eru byggðir á samnefndri mynd frá… Lesa meira