Fréttir

Steve Jobs The Movie


Sony hefur keypt kvikmyndaréttinn á bókinni Steve Jobs eftir Walther Isaacson. Bókin er byggð á viðtölum sem Isaacson tók við Jobs á síðustu tveimur árum, og alla helstu vini og fjölskyldumeðlimi. Útgáfu á bókinni var flýtt eftir andlát Jobs 5. október síðastliðinn, og á hún að koma út nú 24.…

Sony hefur keypt kvikmyndaréttinn á bókinni Steve Jobs eftir Walther Isaacson. Bókin er byggð á viðtölum sem Isaacson tók við Jobs á síðustu tveimur árum, og alla helstu vini og fjölskyldumeðlimi. Útgáfu á bókinni var flýtt eftir andlát Jobs 5. október síðastliðinn, og á hún að koma út nú 24.… Lesa meira

Aaron Eckhart er Frankenstein… en hvaða?


Lionsgate tilkynnti fyrir stuttu að Aaron Eckhart væri staðfestur í hlutverk Frankenstein skrýmslisins í einni af myndunum sem verið er að vinna að eftir sögunni. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni I, Frankenstein eftir Kevin Grevioux, sem setur nútímabrag á ævintýrið klassíska. Sagan fylgir Adam Frankenstein (skrýmslið heitir það núna), sem…

Lionsgate tilkynnti fyrir stuttu að Aaron Eckhart væri staðfestur í hlutverk Frankenstein skrýmslisins í einni af myndunum sem verið er að vinna að eftir sögunni. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni I, Frankenstein eftir Kevin Grevioux, sem setur nútímabrag á ævintýrið klassíska. Sagan fylgir Adam Frankenstein (skrýmslið heitir það núna), sem… Lesa meira

Opið hús í Smárabíói á morgun


Opið hús í Smárabíói verður haldið í annað sinn á morgun laugardag og fer fram á sama tíma og Smáralind og Smárabíó fagna 10 ára afmæli sínu. Í opna húsinu verður nóg á seyði fyrir alla fjölskylduna: – Risastrumpurinn, Solla stirða og Steindinn okkar kíkja í heimsókn. – Í öllum…

Opið hús í Smárabíói verður haldið í annað sinn á morgun laugardag og fer fram á sama tíma og Smáralind og Smárabíó fagna 10 ára afmæli sínu. Í opna húsinu verður nóg á seyði fyrir alla fjölskylduna: - Risastrumpurinn, Solla stirða og Steindinn okkar kíkja í heimsókn. - Í öllum… Lesa meira

Ný stikla: The Raven


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd John Cusack, The Raven, var gefin út í dag. Í henni fer Cusack með hlutverki skáldsins fræga, Edgar Allan Poe, í skálduðum kafla lífs hans. Poe er fenginn til að hjálpa lögreglunni við að stöðva raðmorðingja sem hermir eftir sögum hans og í kjölfarið byrjar…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd John Cusack, The Raven, var gefin út í dag. Í henni fer Cusack með hlutverki skáldsins fræga, Edgar Allan Poe, í skálduðum kafla lífs hans. Poe er fenginn til að hjálpa lögreglunni við að stöðva raðmorðingja sem hermir eftir sögum hans og í kjölfarið byrjar… Lesa meira

Vaughn og Millar vinna aftur saman


Glöggir kvikmyndaunnendur vita að leikstjórinn Matthew Vaughn gerði myndina Kick-Ass á síðasta ári en hún var gerð eftir samnefndri myndasögu úr smiðju Marks Millar. Framhald af Kick-Ass er nú þegar í vinnslu en ólíklegt er að Vaughn leikstýri henni. Vaughn er hins vegar búinn að tryggja sér kvikmyndaréttinn á annari…

Glöggir kvikmyndaunnendur vita að leikstjórinn Matthew Vaughn gerði myndina Kick-Ass á síðasta ári en hún var gerð eftir samnefndri myndasögu úr smiðju Marks Millar. Framhald af Kick-Ass er nú þegar í vinnslu en ólíklegt er að Vaughn leikstýri henni. Vaughn er hins vegar búinn að tryggja sér kvikmyndaréttinn á annari… Lesa meira

Zorro snýr aftur á skjáinn


Eða það vonar Sony allavega. Fyrirtækið hefur ráðið handritshöfundana Matthew Federman og Stephen Scaia til að skrifa nýja mynd um kappann. Þetta verður þeirra fyrsta kvikmyndahandrit, en þeir hafa unnið mikið í sjónvarpi áður á þáttum eins og Jericho og Warehouse 13. Fregnir herma að nýja myndin verði byggð á…

Eða það vonar Sony allavega. Fyrirtækið hefur ráðið handritshöfundana Matthew Federman og Stephen Scaia til að skrifa nýja mynd um kappann. Þetta verður þeirra fyrsta kvikmyndahandrit, en þeir hafa unnið mikið í sjónvarpi áður á þáttum eins og Jericho og Warehouse 13. Fregnir herma að nýja myndin verði byggð á… Lesa meira

Skeggjaður Clark Kent


… og rauðhærð Lois Lane! Hvert stefnir Man of Steel eiginlega? Það er varla frásögum færandi þegar nýjar myndir af settum allra ofurhetjumyndanna sem eru í vinnslu leka á netið, það er eitthvað á hverjum degi nánast. En þessar myndir úr The Man of Steel koma aðeins á óvart. Um…

... og rauðhærð Lois Lane! Hvert stefnir Man of Steel eiginlega? Það er varla frásögum færandi þegar nýjar myndir af settum allra ofurhetjumyndanna sem eru í vinnslu leka á netið, það er eitthvað á hverjum degi nánast. En þessar myndir úr The Man of Steel koma aðeins á óvart. Um… Lesa meira

Nýjar myndir af Mjallhvíti


Þegar ég skrifaði yfirlit yfir myndirnar um Mjallhvíti sem koma á næsta ári, var nóg af myndum að taka frá myndinni Snow White and the Huntsman, sem kemur út í júní. Hinsvegar var ekki af miklu að taka þegar það kom að hinni myndinni „Untitled Snow White Project“ sem Tarsem…

Þegar ég skrifaði yfirlit yfir myndirnar um Mjallhvíti sem koma á næsta ári, var nóg af myndum að taka frá myndinni Snow White and the Huntsman, sem kemur út í júní. Hinsvegar var ekki af miklu að taka þegar það kom að hinni myndinni "Untitled Snow White Project" sem Tarsem… Lesa meira

My Week With Marilyn: Stikla


Ný stikla er komin á netið fyrir verðlaunabeituna „My Week With Marilyn. Myndin fjallar um það þegar Marilyn Monroe dvaldi á Englandi við gerð myndarinnar The Prince and the Showgirl, sem hún lék í með breska stórleikaranum Laurence Olivier. Myndin er byggð á bókum eftir Colin Clark, sem var ungur…

Ný stikla er komin á netið fyrir verðlaunabeituna "My Week With Marilyn. Myndin fjallar um það þegar Marilyn Monroe dvaldi á Englandi við gerð myndarinnar The Prince and the Showgirl, sem hún lék í með breska stórleikaranum Laurence Olivier. Myndin er byggð á bókum eftir Colin Clark, sem var ungur… Lesa meira

Clint Eastwood að leika aftur?


Það þarf ekki að kynna Clint Eastwood fyrir neinum, enda er hann ein af goðsögnum Hollywood og hefur gengið jafn vel sem leikstjóri og leikari, jafnvel betur. Árið 2008 lék hann í myndinni Gran Torino, sem hann leikstýrði einnig, og tilkynnti að þetta yrði líklega síðasta skiptið sem hann myndi…

Það þarf ekki að kynna Clint Eastwood fyrir neinum, enda er hann ein af goðsögnum Hollywood og hefur gengið jafn vel sem leikstjóri og leikari, jafnvel betur. Árið 2008 lék hann í myndinni Gran Torino, sem hann leikstýrði einnig, og tilkynnti að þetta yrði líklega síðasta skiptið sem hann myndi… Lesa meira

30 rip-off plaköt


Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen Anatomy Of A Murder vs Clockers The Big Blue vs Free Willy Fright Night…

Kvikmyndabransinn er oft kenndur fyrir að endurvinna hugmyndir, handrit og jafnvel heilu bíómyndirnar. Plakötin eru engin undantekning. Hér eru 30 plaköt sem eru, vægast sagt, svipuð. Betrayed vs Basic Instinct Madhouse vs Cheaper By The Dozen Anatomy Of A Murder vs Clockers The Big Blue vs Free Willy Fright Night… Lesa meira

Smárabíó 10 ára


Eftirfarandi texti er fréttatilkynning frá Senu: Á mánudaginn, þann 10. október verður Smáralindin og þar með Smárabíó, 10 ára. Af því tilefni verða mikil hátíðarhöld í allriSmáralindinni dagana 6. – 10. október. Fjörið hefst sem sagt í dag og stendur yfir til og með mánudags. Smárabíó tekur þátt í afmælisfagnaðinum…

Eftirfarandi texti er fréttatilkynning frá Senu: Á mánudaginn, þann 10. október verður Smáralindin og þar með Smárabíó, 10 ára. Af því tilefni verða mikil hátíðarhöld í allriSmáralindinni dagana 6. - 10. október. Fjörið hefst sem sagt í dag og stendur yfir til og með mánudags. Smárabíó tekur þátt í afmælisfagnaðinum… Lesa meira

Bíóstrípa: Drive


Nýlega komst Kvikmyndir.is í smá samstarf við teiknarann Arnar Stein Pálsson (sem hefur einnig séð um brellur í þættinum Punkturinn) og bara til að fylla aðeins í eyðurnar á forsíðunni ætlar hann að vera með reglulegar bíótengdar comic-strípur, með smáhúmor að sjálfsögðu. Njótið heil! Smellið á myndina til að sjá…

Nýlega komst Kvikmyndir.is í smá samstarf við teiknarann Arnar Stein Pálsson (sem hefur einnig séð um brellur í þættinum Punkturinn) og bara til að fylla aðeins í eyðurnar á forsíðunni ætlar hann að vera með reglulegar bíótengdar comic-strípur, með smáhúmor að sjálfsögðu. Njótið heil! Smellið á myndina til að sjá… Lesa meira

Leikstjórinn Lars von Trier í vandræðum


Danski leikstjórinn Lars von Trier er enn og aftur í fréttunum vegna yfirlýsinga hans á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí síðastliðnum. Fyrir þá sem ekki vita, þá lýsti leikstjórinn því yfir, í miðjum blaðamannafundi fyrir nýju mynd sína Melancholia, að bæði væri hann nasisti og að hann „fyndi svolítið…

Danski leikstjórinn Lars von Trier er enn og aftur í fréttunum vegna yfirlýsinga hans á blaðamannafundi á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí síðastliðnum. Fyrir þá sem ekki vita, þá lýsti leikstjórinn því yfir, í miðjum blaðamannafundi fyrir nýju mynd sína Melancholia, að bæði væri hann nasisti og að hann "fyndi svolítið… Lesa meira

Joel Schumacher vildi gera The Dark Knight Returns


Eins og vonandi flestir ættu að vita boðar „Joel Schumacher og Batman“ aðeins slæma hluti. Leikstjórinn alræmdi settist niður með The Playlist nýlega og talaði m.a. um plönuðu fimmtu Batman myndina og hans þriðju í seríunni: Batman Triumphant. Við tökur á Batman & Robin leist Warner Bros. svo vel á…

Eins og vonandi flestir ættu að vita boðar "Joel Schumacher og Batman" aðeins slæma hluti. Leikstjórinn alræmdi settist niður með The Playlist nýlega og talaði m.a. um plönuðu fimmtu Batman myndina og hans þriðju í seríunni: Batman Triumphant. Við tökur á Batman & Robin leist Warner Bros. svo vel á… Lesa meira

Nýjar upplýsingar komnar um Zoolander 2


Það eru liðin þrjú ár síðan að Ben Stiller staðfesti að hann væri að vinna að framhaldi af gamanmyndinni Zoolander. Síðan þá hafa upplýsingar fyrir myndina komið í hófi og hefur það ekkert breyst nú. MTV náði tali af Owen Wilson fyrr í vikunni við blaðamannafund varðandi nýjustu gamanmynd hans,…

Það eru liðin þrjú ár síðan að Ben Stiller staðfesti að hann væri að vinna að framhaldi af gamanmyndinni Zoolander. Síðan þá hafa upplýsingar fyrir myndina komið í hófi og hefur það ekkert breyst nú. MTV náði tali af Owen Wilson fyrr í vikunni við blaðamannafund varðandi nýjustu gamanmynd hans,… Lesa meira

Total Film mælir með Eldfjalli


Eitt virtasta kvikmyndatímarit Breta, Total Film, velur kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall sem eina af þeim þrjátíu kvikmyndum sem lesendur ættu að sjá á kvikmyndahátíðinni í London sem hefst 12. október. Alls eru yfir 200 myndir í fullri lengd á dagskrá hátíðarinnar. Umfjöllun Total Film: http://www.totalfilm.com/features/30-films-to-see-at-lff-2011/volcano#content Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars…

Eitt virtasta kvikmyndatímarit Breta, Total Film, velur kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall sem eina af þeim þrjátíu kvikmyndum sem lesendur ættu að sjá á kvikmyndahátíðinni í London sem hefst 12. október. Alls eru yfir 200 myndir í fullri lengd á dagskrá hátíðarinnar. Umfjöllun Total Film: http://www.totalfilm.com/features/30-films-to-see-at-lff-2011/volcano#content Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars… Lesa meira

Hetjur Valhallar og Egmont í samstarf


Nú tæpum mánuði fyrir frumsýningu fyrstu íslensku teiknimyndarinnar í fullri lengd: Hetjur Valhallar – Þór, eru landvinningar myndarinnar og vörumerkisins komnir á fullan skrið. Sýningarréttur á teiknimyndinni hefur þegar verið seldur til yfir 50 landa víðs vegar um heiminn og nú hefur teiknimyndafyrirtækið CAOZ skrifað undir samning við norræna útgáfu-…

Nú tæpum mánuði fyrir frumsýningu fyrstu íslensku teiknimyndarinnar í fullri lengd: Hetjur Valhallar - Þór, eru landvinningar myndarinnar og vörumerkisins komnir á fullan skrið. Sýningarréttur á teiknimyndinni hefur þegar verið seldur til yfir 50 landa víðs vegar um heiminn og nú hefur teiknimyndafyrirtækið CAOZ skrifað undir samning við norræna útgáfu-… Lesa meira

Rúnar Rúnarsson með masterklassa í Bíó Paradís í kvöld


Hinn margverðlaunaði leikstjóri Rúnar Rúnarsson ræðir um stuttmyndir sínar og ferilinn í Bíó Paradís. Þrjár verðlaunastuttmyndir hans verða sýndar ásamt broti úr Eldfjalli, fyrstu bíómynd Rúnars. Masterklassinn fer fram á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Árni Ólafur Ásgeirsson ræðir við Rúnar og stýrir umræðum. Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra í…

Hinn margverðlaunaði leikstjóri Rúnar Rúnarsson ræðir um stuttmyndir sínar og ferilinn í Bíó Paradís. Þrjár verðlaunastuttmyndir hans verða sýndar ásamt broti úr Eldfjalli, fyrstu bíómynd Rúnars. Masterklassinn fer fram á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Árni Ólafur Ásgeirsson ræðir við Rúnar og stýrir umræðum. Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra í… Lesa meira

Feig hættir við Bridget Jones


Leikstjórinn (og Freaks & Geeks-skapandinn) Paul Feig var ekki lengi að komast á flottan samning hjá Universal eftir velgengni myndarinnar Bridesmaids, sem hann leikstýrði. Næsta verkefni hans átti að vera þriðja Bridget Jones-myndin en núna hefur hann hætt við það. Ástæðan getur verið sú að Feig og framleiðendur voru bara…

Leikstjórinn (og Freaks & Geeks-skapandinn) Paul Feig var ekki lengi að komast á flottan samning hjá Universal eftir velgengni myndarinnar Bridesmaids, sem hann leikstýrði. Næsta verkefni hans átti að vera þriðja Bridget Jones-myndin en núna hefur hann hætt við það. Ástæðan getur verið sú að Feig og framleiðendur voru bara… Lesa meira

Fleiri gamlar Disney-myndir í 3D


Þessar fréttir koma nú engum á óvart miðað við það hversu góða hluti The Lion King er að gera í bíó um þessar mundir. Nú hefur Disney/Pixar ákveðið að gefa út fleiri eldri myndir, og þetta flest allt bara handan við hornið. Það á reyndar aðallega við um bandaríkin en…

Þessar fréttir koma nú engum á óvart miðað við það hversu góða hluti The Lion King er að gera í bíó um þessar mundir. Nú hefur Disney/Pixar ákveðið að gefa út fleiri eldri myndir, og þetta flest allt bara handan við hornið. Það á reyndar aðallega við um bandaríkin en… Lesa meira

Myndir af Crowe sem Jor-El


Zack Snyder vinnur þessa dagana hörðum höndum (vona ég) að nýjustu Superman-myndinni, Man of Steel. Það þótti ekki ómerkilegt þegar fyrstu myndirnar af nýja búningnum litu dagsins ljós en núna hefur einhver stolist til að taka myndir af Russell Crowe í Jor-El búningnum sínum. Jor-El, fyrir þá tvo sem ekki…

Zack Snyder vinnur þessa dagana hörðum höndum (vona ég) að nýjustu Superman-myndinni, Man of Steel. Það þótti ekki ómerkilegt þegar fyrstu myndirnar af nýja búningnum litu dagsins ljós en núna hefur einhver stolist til að taka myndir af Russell Crowe í Jor-El búningnum sínum. Jor-El, fyrir þá tvo sem ekki… Lesa meira

Statham í Fast 6 & 7?


Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.…

Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.… Lesa meira

Statham í Fast 6 & 7?


Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.…

Orðrómur gengur nú um veraldarvefinn þess efnis að hörkutólið sköllótta Jason Statham sé í viðræðum um að ganga til liðs við næstu Fast & The Furious myndir. Já, myndir, því samkvæmt orðróminum verða Fast Six, og Fast Seven, eins og þær kallast, teknar upp í einu lagi á næsta ári.… Lesa meira

The Lady – stikla


Nýjasta mynd Luc Besson hefur fengið stiklu, og kallast hún The Lady. Myndin fjallar um andlegan leiðtoga Burma, friðarverðlaunahafa Nóbels Aung San Suu Kyi, sem sat í yfir 15 ár í stofufangelsi. Michelle Yeoh fer með aðalhlutverkið og David Thewlis leikur eiginmann hennar Michael Aris. Myndin mun gerast á árunum…

Nýjasta mynd Luc Besson hefur fengið stiklu, og kallast hún The Lady. Myndin fjallar um andlegan leiðtoga Burma, friðarverðlaunahafa Nóbels Aung San Suu Kyi, sem sat í yfir 15 ár í stofufangelsi. Michelle Yeoh fer með aðalhlutverkið og David Thewlis leikur eiginmann hennar Michael Aris. Myndin mun gerast á árunum… Lesa meira

J. J. Abrams með leyniverkefni


Fréttir voru að berast að Paramount hefði fest kaup á nýju verkefni frá J. J. Abrams og handritshöfundinum Billy Ray. Verkefninu er lýst sem „dularfullu ævintýri“ og fyrir utan það vitum við ekkert um það. Það er ekki beint óvænt, þetta er nú einu sinni J.J. Abrams. Við þekkjum öll…

Fréttir voru að berast að Paramount hefði fest kaup á nýju verkefni frá J. J. Abrams og handritshöfundinum Billy Ray. Verkefninu er lýst sem "dularfullu ævintýri" og fyrir utan það vitum við ekkert um það. Það er ekki beint óvænt, þetta er nú einu sinni J.J. Abrams. Við þekkjum öll… Lesa meira

Stórar Arrested Development fréttir!


Síðan að hinir ranglátu sjónvarpsguðir ákváðu að Arrested Development ættu ekki skilið að lifa lengur en í þrjár grátlega stuttar seríur árið 2005, höfum við hundtryggir aðdáendur þáttanna beðið eftir bíómyndinni sem okkur var lofað í síðasta þættinum. Á þessum löngu árum hafa aðstandendur þáttanna verið spurðir ótal sinnum um…

Síðan að hinir ranglátu sjónvarpsguðir ákváðu að Arrested Development ættu ekki skilið að lifa lengur en í þrjár grátlega stuttar seríur árið 2005, höfum við hundtryggir aðdáendur þáttanna beðið eftir bíómyndinni sem okkur var lofað í síðasta þættinum. Á þessum löngu árum hafa aðstandendur þáttanna verið spurðir ótal sinnum um… Lesa meira

Gerir Baltasar 2 Guns næst?


Skv. erlendum kvikmyndasíðum hefur Baltasar Kormáki verið boðið leikstjórahlutverk á kvikmyndaaðlöguninni af teiknimyndasögunni 2 Guns. Hann mun því sameinast Mark Wahlberg á ný, en eins og alþjóð veit fer Wahlberg með aðalhlutverkið í Contraband, endurgerðinni af Reykjavík – Rotterdam, sem Baltasar leikstýrir. Universal hafa verið að reyna að koma 2…

Skv. erlendum kvikmyndasíðum hefur Baltasar Kormáki verið boðið leikstjórahlutverk á kvikmyndaaðlöguninni af teiknimyndasögunni 2 Guns. Hann mun því sameinast Mark Wahlberg á ný, en eins og alþjóð veit fer Wahlberg með aðalhlutverkið í Contraband, endurgerðinni af Reykjavík - Rotterdam, sem Baltasar leikstýrir. Universal hafa verið að reyna að koma 2… Lesa meira

Nýtt plakat: M:I-4


Tom Cruise sýnir enn eitt skiptið í Mission: Impossible-seríunni hvað hann er ekki lofthræddur. Hægt er núna að sjá nýjasta plakatið fyrir fjórðu myndina, sem ber undirheitið Ghost Protocol, í allri sinni dýrð. Takið eftir því að þetta plakat sýnir ekki stjörnu myndarinnar í prófíl, eins og hin þrjú gerðu.

Tom Cruise sýnir enn eitt skiptið í Mission: Impossible-seríunni hvað hann er ekki lofthræddur. Hægt er núna að sjá nýjasta plakatið fyrir fjórðu myndina, sem ber undirheitið Ghost Protocol, í allri sinni dýrð. Takið eftir því að þetta plakat sýnir ekki stjörnu myndarinnar í prófíl, eins og hin þrjú gerðu. Lesa meira

Gagnrýni: Contagion, Real Steel


Stjörnusamkoman Contagion var frumsýnd núna á föstudaginn síðasta og er komin inn umfjöllun um myndina. Einnig má finna dóm um fjölskyldumyndina Real Steel, sem verður heimsfrumsýnd næstu helgi og var forsýnd síðustu helgi. Þar fer Hugh Jackman með aðalhlutverkið. Hérna er smá brot af samantektinni: CONTAGION – 7/10 „Contagion er…

Stjörnusamkoman Contagion var frumsýnd núna á föstudaginn síðasta og er komin inn umfjöllun um myndina. Einnig má finna dóm um fjölskyldumyndina Real Steel, sem verður heimsfrumsýnd næstu helgi og var forsýnd síðustu helgi. Þar fer Hugh Jackman með aðalhlutverkið. Hérna er smá brot af samantektinni: CONTAGION - 7/10 "Contagion er… Lesa meira