Fréttir

Óskarstilnefningarnar komnar inn!


Tilnefningar til 84. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á helstu kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk Hugo flestar tilnefningar, sem eru ellefu að talsins, og fylgir The Artist sterkt á eftir með tíu. Sumt af þessu var eitthvað sem flestir vissu nú þegar, en eins og…

Tilnefningar til 84. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á helstu kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk Hugo flestar tilnefningar, sem eru ellefu að talsins, og fylgir The Artist sterkt á eftir með tíu. Sumt af þessu var eitthvað sem flestir vissu nú þegar, en eins og… Lesa meira

11 ára býr til tölvuleiki fyrir krabbameinsveik börn


Connor Haines (vinstri) er 11 ára drengur sem hefur gaman af öllu tækjatengdu, og þá sérstaklega frá Apple. Með öllum forritum sem leyfa þér að búa til öpp og leiki fyrir iOS tækin hefur Connor tekið upp það skemmtilega áhugamál. Hann stofnaði svo sitt eigið fyrirtæki að nafni Flip Flop…

Connor Haines (vinstri) er 11 ára drengur sem hefur gaman af öllu tækjatengdu, og þá sérstaklega frá Apple. Með öllum forritum sem leyfa þér að búa til öpp og leiki fyrir iOS tækin hefur Connor tekið upp það skemmtilega áhugamál. Hann stofnaði svo sitt eigið fyrirtæki að nafni Flip Flop… Lesa meira

Ævintýramyndum frestað


Árið 2012 er orðið tveimur ævintýramyndunum færra. Hansel & Gretel Witch Hunters og Jack the Giant Killer hefur báðum verið frestað til ársins 2013. Hans og Gréta átti að koma út núna í mars, en hefur verið færð fram í janúar 2013. Þar sem við höfum varla séð neitt kynningarefni…

Árið 2012 er orðið tveimur ævintýramyndunum færra. Hansel & Gretel Witch Hunters og Jack the Giant Killer hefur báðum verið frestað til ársins 2013. Hans og Gréta átti að koma út núna í mars, en hefur verið færð fram í janúar 2013. Þar sem við höfum varla séð neitt kynningarefni… Lesa meira

Annar gullmoli frá frábærum leikstjóra


Alexander Payne er heldur betur ómetanlegur gæi sem virðist stöðugt hækka í áliti hjá mér, þrátt fyrir að vera nú þegar einn af skemmtilegri leikstjórum sem eru til þarna úti. Alveg frá því að ég sá hina stórfínu Election hef ég haft áhuga á því sem hann gerir og í…

Alexander Payne er heldur betur ómetanlegur gæi sem virðist stöðugt hækka í áliti hjá mér, þrátt fyrir að vera nú þegar einn af skemmtilegri leikstjórum sem eru til þarna úti. Alveg frá því að ég sá hina stórfínu Election hef ég haft áhuga á því sem hann gerir og í… Lesa meira

Stílískt og subbulegt miðjumoð


Stundum vildi ég að ég gæti haft meira gaman af Underworld-myndunum, en það gengur ekki alltaf neitt voða vel, því oftast líður mér eins og menntskælingi á grunnskólaballi þegar ég horfi á þær, en það þýðir svosem ekki að ég kunni ekki að meta einfaldar og heiladauðar „genre-hasarmyndir.“ Eða hvað?…

Stundum vildi ég að ég gæti haft meira gaman af Underworld-myndunum, en það gengur ekki alltaf neitt voða vel, því oftast líður mér eins og menntskælingi á grunnskólaballi þegar ég horfi á þær, en það þýðir svosem ekki að ég kunni ekki að meta einfaldar og heiladauðar "genre-hasarmyndir." Eða hvað?… Lesa meira

Wooderson snýr aftur eftir 19 ár


„That’s what I love about these high school girls, man. I get older, they stay the same age.“ Flestir kannast við þessa setningu og hlutverkið sem hjartaknúsarinn Matthew McConaughey fór með í unglingamyndinni Dazed and Confused eftir Richard Linklater árið 1993. Jafnvel þeir sem hafa ekki séð myndina kannast við…

"That's what I love about these high school girls, man. I get older, they stay the same age." Flestir kannast við þessa setningu og hlutverkið sem hjartaknúsarinn Matthew McConaughey fór með í unglingamyndinni Dazed and Confused eftir Richard Linklater árið 1993. Jafnvel þeir sem hafa ekki séð myndina kannast við… Lesa meira

Sony heltekur Resident Evil stikluna


Urðu snjallsímar okkur að falli, eða er þetta ein stór auglýsing? Að sjá leynda markaðsetningar í kvikmyndum fyrir ýmsar matvörur, raftæki og vörumerki er ekkert nýtt fyrir okkur- Það er hinsvegar sérkennilegt þegar þriðjungur af stiklu er raftækjaauglýsing, þá eru menn farnir að gera sig of stóra í markaðsdeildinni. Resident…

Urðu snjallsímar okkur að falli, eða er þetta ein stór auglýsing? Að sjá leynda markaðsetningar í kvikmyndum fyrir ýmsar matvörur, raftæki og vörumerki er ekkert nýtt fyrir okkur- Það er hinsvegar sérkennilegt þegar þriðjungur af stiklu er raftækjaauglýsing, þá eru menn farnir að gera sig of stóra í markaðsdeildinni. Resident… Lesa meira

Viltu vinna milljón í bland við Star Trek


Tölvuleikjaheimurinn hefur verið þekktur fyrir margar skrítnar tilraunir, en ég held að þetta nái eflaust metinu. Hið sívinsæla Who want’s to be a millionare þema sameinast núna Star Trek þáttunum gömlu og skapar stemningu sem mun eflaust trylla lýðinn. Leikurinn virkar nákvæmlega eins og venjulegi spurningaþátturinn, nema það að allar…

Tölvuleikjaheimurinn hefur verið þekktur fyrir margar skrítnar tilraunir, en ég held að þetta nái eflaust metinu. Hið sívinsæla Who want's to be a millionare þema sameinast núna Star Trek þáttunum gömlu og skapar stemningu sem mun eflaust trylla lýðinn. Leikurinn virkar nákvæmlega eins og venjulegi spurningaþátturinn, nema það að allar… Lesa meira

Bridesmaids stjarna til Íslands?


Kristen Wiig er í viðræðum um að taka að sér stórt hlutverk í næsta leikstjórnarverkefni Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, sem eins og lesendur vita stendur til að taka upp að hluta hér á Íslandi. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, og mun hún fjalla…

Kristen Wiig er í viðræðum um að taka að sér stórt hlutverk í næsta leikstjórnarverkefni Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, sem eins og lesendur vita stendur til að taka upp að hluta hér á Íslandi. Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1947, og mun hún fjalla… Lesa meira

Gölluð en missir aldrei flugið


Endurgerðir geta oftar en ekki verið verkfæri djöfulsins eða tímasóun á hæsta stigi, en í fáeinum tilfellum koma út slíkar myndir sem gera sér grein fyrir göllum fyrirmynda sinna og betrumbæta þær eftir bestu getu. Eitt af því fáa góða sem kom út úr spennumyndinni Inhale var að hann Baltasar…

Endurgerðir geta oftar en ekki verið verkfæri djöfulsins eða tímasóun á hæsta stigi, en í fáeinum tilfellum koma út slíkar myndir sem gera sér grein fyrir göllum fyrirmynda sinna og betrumbæta þær eftir bestu getu. Eitt af því fáa góða sem kom út úr spennumyndinni Inhale var að hann Baltasar… Lesa meira

Titanic tekin í gegn á 10 mínútum


Vorið 2008 hófst lítill netþáttur inni á Kvikmyndir.is sem bar hið einfalda heiti Bíótal. Í þeim þætti var reglulega fjallað um nýjar og gamlar (oftast samt þessar nýjustu) myndir og hefur markmið þáttarins frá upphafi alltaf verið það að taka hlutina ekkert alltof alvarlega. Þátturinn hætti síðan göngu sína um…

Vorið 2008 hófst lítill netþáttur inni á Kvikmyndir.is sem bar hið einfalda heiti Bíótal. Í þeim þætti var reglulega fjallað um nýjar og gamlar (oftast samt þessar nýjustu) myndir og hefur markmið þáttarins frá upphafi alltaf verið það að taka hlutina ekkert alltof alvarlega. Þátturinn hætti síðan göngu sína um… Lesa meira

Viltu vinna miða á Contraband?


Það kemur kannski notendum lítið á óvart að við séum að gefa opna boðsmiða á Contraband, enda er þessi vefur búinn að vera nokkuð duglegur að fjalla um hana, hvort sem það eru stanslausar fréttir um aðsóknartölur, ljósmyndir af frumsýningunni, viðtal við leikstjórann eða óbirt bíóumfjöllun. Undirritaður hefur samt alltaf…

Það kemur kannski notendum lítið á óvart að við séum að gefa opna boðsmiða á Contraband, enda er þessi vefur búinn að vera nokkuð duglegur að fjalla um hana, hvort sem það eru stanslausar fréttir um aðsóknartölur, ljósmyndir af frumsýningunni, viðtal við leikstjórann eða óbirt bíóumfjöllun. Undirritaður hefur samt alltaf… Lesa meira

Viltu vinna miða á Underworld 4?


Það má segja ýmislegt um Underworld-myndirnar en þær eru svo sannarlega stílískari og harðari heldur en Twilight-myndirnar, og fyrst við erum að ræða um brútal ofbeldi, þá lítur út fyrir að Underworld: Awakening sé blóðugri og subbulegri mynd heldur en Expendables 2 mun nokkurn tímann verða. Hversu sjúkt er það?…

Það má segja ýmislegt um Underworld-myndirnar en þær eru svo sannarlega stílískari og harðari heldur en Twilight-myndirnar, og fyrst við erum að ræða um brútal ofbeldi, þá lítur út fyrir að Underworld: Awakening sé blóðugri og subbulegri mynd heldur en Expendables 2 mun nokkurn tímann verða. Hversu sjúkt er það?… Lesa meira

Expendables 2 verður PG-13


Nýjar fréttir voru að berast úr herbúðum The Expendables 2, og munu þær eflaust valda sumum aðdáendum myndarinnar vonbrigðum. Í viðtali við pólska sjónvarpsstöð tjáði Chuck Norris sig um myndina, og sagði að það hefði verið skilyrði sitt fyrir að taka þátt í myndinni að hún miðaði á ‘PG-13’ aldurstakmarkið…

Nýjar fréttir voru að berast úr herbúðum The Expendables 2, og munu þær eflaust valda sumum aðdáendum myndarinnar vonbrigðum. Í viðtali við pólska sjónvarpsstöð tjáði Chuck Norris sig um myndina, og sagði að það hefði verið skilyrði sitt fyrir að taka þátt í myndinni að hún miðaði á 'PG-13' aldurstakmarkið… Lesa meira

Spillandi hulstur vikunnar – Warrior


Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að…

Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að… Lesa meira

James Cameron vill 60 FPS


Leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að hann vilji taka upp Avatar framhaldsmyndirnar í 60 römmum á sekúndu (e. frames per second), en venjan er að taka upp myndir í 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að Hobbitinn er tekinn upp í 48 römmum á sekúndu sem er sami…

Leikstjórinn James Cameron hefur tilkynnt að hann vilji taka upp Avatar framhaldsmyndirnar í 60 römmum á sekúndu (e. frames per second), en venjan er að taka upp myndir í 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að Hobbitinn er tekinn upp í 48 römmum á sekúndu sem er sami… Lesa meira

Tilviljanir ganga betur upp á Íslandi


Mikill uppgangur hefur verið hjá kvikmyndaleikstjóranum Baltasar Kormáki frá því hann byrjaði fyrst að leikstýra kvikmyndum á Íslandi. Myndir hans Brúðguminn og Mýrin eru tvær af aðsóknarmestu íslensku kvikmyndum sem gerðar hafa verið og auk hinna þekktu leikara sem hann leikstýrði í Contraband hefur hann einnig unnið með heimsþekktum leikurum…

Mikill uppgangur hefur verið hjá kvikmyndaleikstjóranum Baltasar Kormáki frá því hann byrjaði fyrst að leikstýra kvikmyndum á Íslandi. Myndir hans Brúðguminn og Mýrin eru tvær af aðsóknarmestu íslensku kvikmyndum sem gerðar hafa verið og auk hinna þekktu leikara sem hann leikstýrði í Contraband hefur hann einnig unnið með heimsþekktum leikurum… Lesa meira

Fjölmennt á Contraband-frumsýningu


Tveir af þremur sölum í Laugarásbíói voru ekki lengi að fyllast í gærkvöldi á Contraband-frumsýningunni enda mikill fögnuður í kringum þessa mynd sem markar tímamót í sögu íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Baltasar Kormákur bauð ýmsum þekktum vinum sínum og fyrrverandi samstarfsmönnum, eins og menn geta séð á ljósmyndunum sem voru teknar af…

Tveir af þremur sölum í Laugarásbíói voru ekki lengi að fyllast í gærkvöldi á Contraband-frumsýningunni enda mikill fögnuður í kringum þessa mynd sem markar tímamót í sögu íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Baltasar Kormákur bauð ýmsum þekktum vinum sínum og fyrrverandi samstarfsmönnum, eins og menn geta séð á ljósmyndunum sem voru teknar af… Lesa meira

Skemmtilegur sori #1 – The Three Musketeers


(Skemmtilegur sori er nýr fastur liður á síðunni þar sem undirritaður horfir á mynd sem er svo ólýsanlega slæm að hún breytist ósjálfrátt í stórskemmtilega drasl-afþreyingu. Greinin gengur út á það að kryfja umrædda mynd og finna út nákvæmlega hvað það er sem gerir hana svona misheppnaða.) THE THREE MUSKETEERS…

(Skemmtilegur sori er nýr fastur liður á síðunni þar sem undirritaður horfir á mynd sem er svo ólýsanlega slæm að hún breytist ósjálfrátt í stórskemmtilega drasl-afþreyingu. Greinin gengur út á það að kryfja umrædda mynd og finna út nákvæmlega hvað það er sem gerir hana svona misheppnaða.) THE THREE MUSKETEERS… Lesa meira

Heldur Twilight-serían áfram?


Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum…

Í haust verður tekin til sýninga kvikmyndin The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2, sem byggir á seinni hluta síðustu bókarinnar í hinni vinsælu Twilight seríu. Eins og allir vita hefur serían malað gull síðan að fyrsta myndin sló í gegn haustið 2008, og nú fimm myndum seinna gerðum… Lesa meira

Kvikmyndaplaköt að handan


Netið er fullt af snillingum og listbloggarinn FIELD frá Behance.net birtir ýmsar kvikmyndir í öðrum búning, flestar þeirra svara brennandi spurningum sem vöknuðu hjá okkur við áhorf síðustu ára- eins og; hvernig væri Drive ef James Dean væri í aðalhlutverki? Frank Zappa sem The Dude? eða jafnvel Shatnerinn í hlutverki…

Netið er fullt af snillingum og listbloggarinn FIELD frá Behance.net birtir ýmsar kvikmyndir í öðrum búning, flestar þeirra svara brennandi spurningum sem vöknuðu hjá okkur við áhorf síðustu ára- eins og; hvernig væri Drive ef James Dean væri í aðalhlutverki? Frank Zappa sem The Dude? eða jafnvel Shatnerinn í hlutverki… Lesa meira

Psycho sjónvarpsþættir í bígerð ?


Sjónvarpsstöðin A&E Network er að athuga möguleikann á því að gera sjónvarpsþáttaröð eftir einni af frægari myndum meistarans Alfred Hitchcock, Psycho. Ef þættirnir verða að veruleika munu þeir koma út á næsta ári, en málið er á byrjunarstigi í dag. Ef þættirnir verða gerðir munu þeir einblína á forsögu Psycho,…

Sjónvarpsstöðin A&E Network er að athuga möguleikann á því að gera sjónvarpsþáttaröð eftir einni af frægari myndum meistarans Alfred Hitchcock, Psycho. Ef þættirnir verða að veruleika munu þeir koma út á næsta ári, en málið er á byrjunarstigi í dag. Ef þættirnir verða gerðir munu þeir einblína á forsögu Psycho,… Lesa meira

Óvenjuleg leikjaverðlaun 2011


Enn eitt árið er komið að enda og hafa leikir ársins verið frekar góðir, ef ég á að segja sjálfur. Við fengum gullmola eins og Portal 2, Skyrim , Batman AC og L.A Noire. En ég get eiginlega ekki staðist það að skrifa aðeins um eftirminnanlegustu atriði ársins. Það er…

Enn eitt árið er komið að enda og hafa leikir ársins verið frekar góðir, ef ég á að segja sjálfur. Við fengum gullmola eins og Portal 2, Skyrim , Batman AC og L.A Noire. En ég get eiginlega ekki staðist það að skrifa aðeins um eftirminnanlegustu atriði ársins. Það er… Lesa meira

Ricky Gervais fór mikinn á Globes


George Clooney fékk verðlaun fyrir leik sinn í myndinni The Descendants á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin var haldin í 69. skiptið við vel heppnaða athöfn. Jim Burke, framleiðandi The Descendants, hrósaði Clooney hástert og sagði m.a. að um væri að ræða bestu frammistöðu hans á ferlinum. Ein af…

George Clooney fékk verðlaun fyrir leik sinn í myndinni The Descendants á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin var haldin í 69. skiptið við vel heppnaða athöfn. Jim Burke, framleiðandi The Descendants, hrósaði Clooney hástert og sagði m.a. að um væri að ræða bestu frammistöðu hans á ferlinum. Ein af… Lesa meira

Balti rústar dýrinu!


Helgin 13.-15. janúar 2012  markar ansi mikil tímamót fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn, en Baltasar Kormákur er kominn í sögubækurnar sem fyrsti íslenski leikstjórinn til að komast í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans. Nýjasta myndin hans, Contraband, skákaði jafnvel endurútgáfu myndarinnar Fríðu og dýrið (sem kom vægast sagt mikið á óvart, miðað við…

Helgin 13.-15. janúar 2012  markar ansi mikil tímamót fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn, en Baltasar Kormákur er kominn í sögubækurnar sem fyrsti íslenski leikstjórinn til að komast í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans. Nýjasta myndin hans, Contraband, skákaði jafnvel endurútgáfu myndarinnar Fríðu og dýrið (sem kom vægast sagt mikið á óvart, miðað við… Lesa meira

Bond svellkaldur á sundskýlunni


Fyrsta stillan úr nýjustu James Bond-myndinni, Skyfall, hefur litið dagsins ljós og gerir grein fyrir hvor kynið sé líklegur markhópur þeirrar myndar eins og er. Við sjáum Daniel Craig við sundlaug, einungis á skýlunni og í góðu formi eins og ávallt. Sérkennilegt val á stillu fyrir svona stóra mynd, en…

Fyrsta stillan úr nýjustu James Bond-myndinni, Skyfall, hefur litið dagsins ljós og gerir grein fyrir hvor kynið sé líklegur markhópur þeirrar myndar eins og er. Við sjáum Daniel Craig við sundlaug, einungis á skýlunni og í góðu formi eins og ávallt. Sérkennilegt val á stillu fyrir svona stóra mynd, en… Lesa meira

Uppáhaldsmyndir Axels árið 2011


Betra er seint en aldrei og fylgir maður fordæmi þeirra Þorsteins og Róberts með að skella inn sínum topplista yfir 2011. Ég verð að viðurkenna að ég er ansi ósáttur með hversu seint við íslendingar fáum stærstu verðlaunamyndirnar á borð við Hugo, The Descendants og The Artist, en maður vinnur…

Betra er seint en aldrei og fylgir maður fordæmi þeirra Þorsteins og Róberts með að skella inn sínum topplista yfir 2011. Ég verð að viðurkenna að ég er ansi ósáttur með hversu seint við íslendingar fáum stærstu verðlaunamyndirnar á borð við Hugo, The Descendants og The Artist, en maður vinnur… Lesa meira

Tarantino bíóverðlaunin 2011


Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert að segja sínar skoðanir í tengslum við það sem han glápir…

Áður en leikstjórinn Quentin Tarantino varð að því sem hann er í dag, þá var hann bara þessi klassíski bíónörd eins og við hin, og jafnvel þótt hann eigi eflaust marga vini í bíóbransanum, þá hræðist hann þess ekkert að segja sínar skoðanir í tengslum við það sem han glápir… Lesa meira

Ekki fullkomin en oft drepfyndin


Hvernig getur Muppets-mynd, sem er augljóslega gerð af Muppets-dýrkendum (handa Muppets-aðdáendum) verið nokkuð annað heldur en stanslaus orgía af gleði ef maður tilheyrir þeim hópi sem myndin er gerð fyrir? Í hreinskilni sagt, þá er ég algjör Muppets-hóra, eða var það að minnsta kosti. Ég hef séð alla þættina og…

Hvernig getur Muppets-mynd, sem er augljóslega gerð af Muppets-dýrkendum (handa Muppets-aðdáendum) verið nokkuð annað heldur en stanslaus orgía af gleði ef maður tilheyrir þeim hópi sem myndin er gerð fyrir? Í hreinskilni sagt, þá er ég algjör Muppets-hóra, eða var það að minnsta kosti. Ég hef séð alla þættina og… Lesa meira

Frá Chronicle til Mr. Fantastic


20th Century Fox hefur um nokkurt skeið verið að reyna að koma nýrri mynd um ofurhetjurnar Fantastic Four á hvíta tjaldið. Leit þeirra að nýjum leikstjóra gæti nú verið á enda, en sagt er að hinn 26 ára gamli Josh Trank sé nálægt því að landa starfinu. Trank þessi hefur…

20th Century Fox hefur um nokkurt skeið verið að reyna að koma nýrri mynd um ofurhetjurnar Fantastic Four á hvíta tjaldið. Leit þeirra að nýjum leikstjóra gæti nú verið á enda, en sagt er að hinn 26 ára gamli Josh Trank sé nálægt því að landa starfinu. Trank þessi hefur… Lesa meira