Fréttir

John McClane skilur ekki orð – Nýtt atriði


Það styttist óðum í frumsýningu nýju Die Hard myndarinnar, A Good Day to Die Hard. Hér að neðan er fyrsta atriði sem við sýnum úr myndinni, þar sem John McClane, í túlkun Bruce Willis er orðinn drullupirraður, eins og honum einum er lagið. Þegar einhver Rússi fer að reyna að…

Það styttist óðum í frumsýningu nýju Die Hard myndarinnar, A Good Day to Die Hard. Hér að neðan er fyrsta atriði sem við sýnum úr myndinni, þar sem John McClane, í túlkun Bruce Willis er orðinn drullupirraður, eins og honum einum er lagið. Þegar einhver Rússi fer að reyna að… Lesa meira

Burt af gjörgæslu í dag


Kvikmyndastjarnan Burt Reynolds er á batavegi, en eins og við sögðum frá í gær þá var hann lagður inn á gjörgæslu um helgina vegna alvarlegrar flensu. Talsmaður leikarans segir við TMZ fréttaveituna að leikarinn sé orðinn hitalaus, sem er það sem læknarnir voru að bíða eftir, og að hann muni…

Kvikmyndastjarnan Burt Reynolds er á batavegi, en eins og við sögðum frá í gær þá var hann lagður inn á gjörgæslu um helgina vegna alvarlegrar flensu. Talsmaður leikarans segir við TMZ fréttaveituna að leikarinn sé orðinn hitalaus, sem er það sem læknarnir voru að bíða eftir, og að hann muni… Lesa meira

Þrjár ofurhetjur mæta aftur til leiks í X-Men


Bryan Singer, leikstjóri næstu X-Men myndar, Days of Future Past, tilkynnir í nýrri færslu á Twitter samskiptavefnum að hann sé búinn að fá til liðs við sig þrjá leikara úr fyrstu myndunum til að leika í myndinni. „Mér er það mikil ánægja að bjóða velkomin þau Anna Paquin, Ellen Page…

Bryan Singer, leikstjóri næstu X-Men myndar, Days of Future Past, tilkynnir í nýrri færslu á Twitter samskiptavefnum að hann sé búinn að fá til liðs við sig þrjá leikara úr fyrstu myndunum til að leika í myndinni. "Mér er það mikil ánægja að bjóða velkomin þau Anna Paquin, Ellen Page… Lesa meira

Fruitvale vann Sundance – Listi allra vinningshafa


Sundance kvikmyndahátíðinni bandarísku er lokið, en henni lauk með verðlaunahátíð í gærkvöldi. Það var The Dark Knight Rises leikarinn Joseph Gordon Levitt, sem þreytti frumraun sína sem leikstjóri á hátíðinni með myndinni Don Jon´s Addiction, sem hóf dagskrána á þessum orðum m.a.: „Þetta er ekki körfubolti. Þetta eru kvikmyndir. Það…

Sundance kvikmyndahátíðinni bandarísku er lokið, en henni lauk með verðlaunahátíð í gærkvöldi. Það var The Dark Knight Rises leikarinn Joseph Gordon Levitt, sem þreytti frumraun sína sem leikstjóri á hátíðinni með myndinni Don Jon´s Addiction, sem hóf dagskrána á þessum orðum m.a.: "Þetta er ekki körfubolti. Þetta eru kvikmyndir. Það… Lesa meira

Súrrealískt segir Abrams


Vefsíðan Entertainment Online greip J.J. Abrams, leikstjóra bæði næstu Star Trek og Star Wars mynda, glóðvolgan í gær á rauða dreglinum fyrir framan Beverly Hilton hótelið í Los Angeles þar sem verið var að veita Producers Guild of America verðlaunin. „Þetta er raunverulega alveg ótrúlegt,“ sagði Abrams,“ í stuttu samtali við…

Vefsíðan Entertainment Online greip J.J. Abrams, leikstjóra bæði næstu Star Trek og Star Wars mynda, glóðvolgan í gær á rauða dreglinum fyrir framan Beverly Hilton hótelið í Los Angeles þar sem verið var að veita Producers Guild of America verðlaunin. "Þetta er raunverulega alveg ótrúlegt," sagði Abrams," í stuttu samtali við… Lesa meira

Hans og Gréta þéna mest


Hansel & Gretel: Witch Hunters, eða Nornaveiðimennirnir Hans og Gréta, voru mest sótta myndin í Bandaríkjunum eftir sýningar gærdagsins, föstudaginn 25. janúar. Myndin, sem var frumsýnd nú fyrir helgi, er búin að þéna 6,1 milljón Bandaríkjadali í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin í myndinni leika þau Jeremy Renner og Gemma Arterton, en útlit…

Hansel & Gretel: Witch Hunters, eða Nornaveiðimennirnir Hans og Gréta, voru mest sótta myndin í Bandaríkjunum eftir sýningar gærdagsins, föstudaginn 25. janúar. Myndin, sem var frumsýnd nú fyrir helgi, er búin að þéna 6,1 milljón Bandaríkjadali í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin í myndinni leika þau Jeremy Renner og Gemma Arterton, en útlit… Lesa meira

Sjáðu Ashton leika jOBS – fyrsta sýnishornið


Fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni jOBS hefur verið gefið út, en jOBS fjallar um Steve Jobs annan stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem leikur Jobs. Sjáðu sýnishornið hér að neðan: Myndin segir sögu Steve Jobs allt frá því að hann hætti í menntaskóla og þar til…

Fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni jOBS hefur verið gefið út, en jOBS fjallar um Steve Jobs annan stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans. Það er Ashton Kutcher sem leikur Jobs. Sjáðu sýnishornið hér að neðan: Myndin segir sögu Steve Jobs allt frá því að hann hætti í menntaskóla og þar til… Lesa meira

Star Wars Legó sagt vera rasískt


Einhverjum tyrkneskum leiðtogum er misboðið vegna kubbakassa frá Lego, með Star Wars Legói í. Þeir segja að Lego byggingin líkist frægri mosku. Tyrkneska menningarráðið í Austurríki sagði í yfirlýsingu að Legokassi af höll Jabba úr Star Wars myndunum, sé rasísk, af því að svo virðist sem hún sé eftirlíking af…

Einhverjum tyrkneskum leiðtogum er misboðið vegna kubbakassa frá Lego, með Star Wars Legói í. Þeir segja að Lego byggingin líkist frægri mosku. Tyrkneska menningarráðið í Austurríki sagði í yfirlýsingu að Legokassi af höll Jabba úr Star Wars myndunum, sé rasísk, af því að svo virðist sem hún sé eftirlíking af… Lesa meira

Burt Reynolds á gjörgæslu


Kvikmyndaleikarinn Burt Reynolds var lagður inn á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Flórída  í gær vegna alvarlegra einkenna flensu. Reynolds, sem er 76 ára gamall, er talinn hafa þjáðst af alvarlegri ofþornun, þegar hann var lagður inn. Talsmaður leikarans, Erik Kritzer, vildi ekki gefa upp á hvaða spítala leikarinn var á, í…

Kvikmyndaleikarinn Burt Reynolds var lagður inn á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Flórída  í gær vegna alvarlegra einkenna flensu. Reynolds, sem er 76 ára gamall, er talinn hafa þjáðst af alvarlegri ofþornun, þegar hann var lagður inn. Talsmaður leikarans, Erik Kritzer, vildi ekki gefa upp á hvaða spítala leikarinn var á, í… Lesa meira

J.J. Abrams staðfestur sem leikstjóri Star Wars 7


Disney kvikmyndafyrirtækið og kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm, sem er í eigu Disney, staðfestu í gær það sem búið var að segja frá á fimmtudaginn, að J.J. Abrams myndi leikstýra fyrstu Star Wars myndinni í nýrri seríu Star Wars mynda. Myndin verður sú sjöunda í röðinni, en ákvörðunin um framleiðslu myndarinnar var tekin…

Disney kvikmyndafyrirtækið og kvikmyndafyrirtækið Lucasfilm, sem er í eigu Disney, staðfestu í gær það sem búið var að segja frá á fimmtudaginn, að J.J. Abrams myndi leikstýra fyrstu Star Wars myndinni í nýrri seríu Star Wars mynda. Myndin verður sú sjöunda í röðinni, en ákvörðunin um framleiðslu myndarinnar var tekin… Lesa meira

Nýtt Myndir mánaðarins komið út


Febrúarblað mynda mánaðarins er komið út.  Harðhausinn og sjarmatröllið John McClane prýðir forsíðu Bíóblaðsins að þessu sinni, enda er fimmta Die Hard myndin að koma út í mánuðinum, A Good Day to Die Hard. Á forsíðu DVD blaðsins er ekki  minni sjarmör mættur, en það er sjálfur James Bond, en…

Febrúarblað mynda mánaðarins er komið út.  Harðhausinn og sjarmatröllið John McClane prýðir forsíðu Bíóblaðsins að þessu sinni, enda er fimmta Die Hard myndin að koma út í mánuðinum, A Good Day to Die Hard. Á forsíðu DVD blaðsins er ekki  minni sjarmör mættur, en það er sjálfur James Bond, en… Lesa meira

Lundgren segir Cage, Snipes og Chan efsta á lista


Harðhausaserían The Expendables hefur hingað til verið afar vel heppnuð fyrir sinn hatt, blanda af gömlum og góðum hasarmyndaleikurum í myndum sem eru skemmtileg blanda af hasar og gríni. Í síðustu mynd komu þeir Bruce Willis og Arnold Swarzenegger meira við sögu en í fyrri myndinni, en auk þess bættust við…

Harðhausaserían The Expendables hefur hingað til verið afar vel heppnuð fyrir sinn hatt, blanda af gömlum og góðum hasarmyndaleikurum í myndum sem eru skemmtileg blanda af hasar og gríni. Í síðustu mynd komu þeir Bruce Willis og Arnold Swarzenegger meira við sögu en í fyrri myndinni, en auk þess bættust við… Lesa meira

Febrúar bíómiðaleikur!


Nýr leikur í febrúarblaðinu – Finndu sleðann. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í febrúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna sleða sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í febrúarblaðinu - Finndu sleðann. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í febrúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna sleða sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

J.J. Abrams sagður ætla að leikstýra Star Wars


Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.…

Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.… Lesa meira

Sean Patrick leikur í Dexter


Sean Patrick Flanery mun leika í áttundu þáttaröðinni af  Dexter. Samkvæmt Deadline leikur hann fyrrverandi lögguna Jacob Elroy, eiganda einkaspæjarastofu á Miami. Áður hafði breska leikkonan Charlotte Rampling bæst í leikarahópinn. Sean Patrick Flanery er þekktur fyrir hlutverk sín í The Boondock Saints, The Young Indiana Jones Chronicles, Saw 3D…

Sean Patrick Flanery mun leika í áttundu þáttaröðinni af  Dexter. Samkvæmt Deadline leikur hann fyrrverandi lögguna Jacob Elroy, eiganda einkaspæjarastofu á Miami. Áður hafði breska leikkonan Charlotte Rampling bæst í leikarahópinn. Sean Patrick Flanery er þekktur fyrir hlutverk sín í The Boondock Saints, The Young Indiana Jones Chronicles, Saw 3D… Lesa meira

Metallica í þrívídd í ágúst


Við sögðum frá því fyrr í vikunni að von væri á þrívíddar tónleikamynd með rokkhljómsveitinni goðsagnakenndu, Guns ´N Roses síðar á þessu ári. Í kjölfarið fréttum við af því að önnur þrívíddarmynd með annarri goðsagnakenndri hljómsveit væri á leiðinni á hvíta tjaldið. Hér er um að ræða bíómynd um enga…

Við sögðum frá því fyrr í vikunni að von væri á þrívíddar tónleikamynd með rokkhljómsveitinni goðsagnakenndu, Guns ´N Roses síðar á þessu ári. Í kjölfarið fréttum við af því að önnur þrívíddarmynd með annarri goðsagnakenndri hljómsveit væri á leiðinni á hvíta tjaldið. Hér er um að ræða bíómynd um enga… Lesa meira

Vinkonur ræða ástarsamband við heilaétandi Zombie


Rómantíska uppvakningagamanmyndin Warm Bodies er nú væntanleg í bíó innan skamms, en þar leikur Nicolas Hault uppvakninginn R sem fer á fjörurnar við vinkonu eins af fórnarlömbum sínum. Við sýndum stiklu úr myndinni í desember en hér er komið stutt atriði þar sem tvær vinkonur eru að ræða þetta furðulega ástarsamband:…

Rómantíska uppvakningagamanmyndin Warm Bodies er nú væntanleg í bíó innan skamms, en þar leikur Nicolas Hault uppvakninginn R sem fer á fjörurnar við vinkonu eins af fórnarlömbum sínum. Við sýndum stiklu úr myndinni í desember en hér er komið stutt atriði þar sem tvær vinkonur eru að ræða þetta furðulega ástarsamband:… Lesa meira

Dakota verður ástkona Errol Flynn


Empire kvikmyndaritið greinir frá því að leikkonan Dakota Fanning muni leika aðalhlutverk á móti Kevin Kline í myndinni The Last Of Robin Hood sem fjallar um leikarann og hjartaknúsarann Errol Flynn. Kline mun leika Flynn á síðustu árum ævi hans, áður en hann lést af völdum hjartaáfalls fimmtugur að aldri.  Á…

Empire kvikmyndaritið greinir frá því að leikkonan Dakota Fanning muni leika aðalhlutverk á móti Kevin Kline í myndinni The Last Of Robin Hood sem fjallar um leikarann og hjartaknúsarann Errol Flynn. Kline mun leika Flynn á síðustu árum ævi hans, áður en hann lést af völdum hjartaáfalls fimmtugur að aldri.  Á… Lesa meira

Fincher veltir fyrir sér Gone Girl


David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á…

David Fincher er í viðræðum um að gera kvikmynd upp úr skáldsögunni Gone Girl, samkvæmt Variety. Svo virðist því sem einhver bið verði á að hann ljúki við Millenium-þríleikinn sem hófst á The Girl With The Dragon Tattoo. Aðdáendur hans hljóta þó að fagna því að nýr spennutryllir sé á… Lesa meira

Frumsýning: Hvellur


Heimildamyndin Hvellur verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun fimmtudaginn 24. janúar. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að Hvellur fjalli um þann einstaka atburð í sögunni þegar bændur sprengdu stíflu í Laxá við Mývatn fyrir rúmum 40 árum og komu í veg fyrir eyðileggingu Laxár og Mývatns. 113 bændur lýstu…

Heimildamyndin Hvellur verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun fimmtudaginn 24. janúar. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að Hvellur fjalli um þann einstaka atburð í sögunni þegar bændur sprengdu stíflu í Laxá við Mývatn fyrir rúmum 40 árum og komu í veg fyrir eyðileggingu Laxár og Mývatns. 113 bændur lýstu… Lesa meira

Leikur betur eftir reynslu sem ríkisstjóri


Hollywood stjarnan Arnold Schwarzenegger segir að það sé frábært að vera mættur aftur í hasarmyndirnar. Leikarinn, sem er 65 ára gamall, var í sjö ár ríkisstjóri Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Hann leikur lögreglustjórann Ray Owens í spennumyndinni The Last Stand, en þetta er fyrsta aðalhlutverk Schwarzenegger í tíu ár, eða síðan…

Hollywood stjarnan Arnold Schwarzenegger segir að það sé frábært að vera mættur aftur í hasarmyndirnar. Leikarinn, sem er 65 ára gamall, var í sjö ár ríkisstjóri Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Hann leikur lögreglustjórann Ray Owens í spennumyndinni The Last Stand, en þetta er fyrsta aðalhlutverk Schwarzenegger í tíu ár, eða síðan… Lesa meira

Cooper vill verða Armstrong


Eins og við sögðum frá á dögunum þá stendur til að gera mynd um hjólreiðamanninn Lance Armstrong sem viðurkenndi í síðustu viku að hafa svindlað allan sinn feril, og hefur verið sviptur öllum sínum helstu titlum. Leikarinn Óskarstilnefndi Bradley Cooper varð fljótur til að lýsa yfir áhuga á að leika Armstrong…

Eins og við sögðum frá á dögunum þá stendur til að gera mynd um hjólreiðamanninn Lance Armstrong sem viðurkenndi í síðustu viku að hafa svindlað allan sinn feril, og hefur verið sviptur öllum sínum helstu titlum. Leikarinn Óskarstilnefndi Bradley Cooper varð fljótur til að lýsa yfir áhuga á að leika Armstrong… Lesa meira

Gráhærður uppljóstrari á Austurvelli


Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, sem er rísandi stjarna í kvikmyndaheiminum og leikur m.a. illmennið í næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, sem kemur í sumar, sést á meðfylgjandi mynd, sem tekin er á Austurvelli í Reykjavík, í nýjasta hlutverki sínu sem hakkarinn og uppljóstrarinn Julian Assange sem stofnaði…

Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, sem er rísandi stjarna í kvikmyndaheiminum og leikur m.a. illmennið í næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, sem kemur í sumar, sést á meðfylgjandi mynd, sem tekin er á Austurvelli í Reykjavík, í nýjasta hlutverki sínu sem hakkarinn og uppljóstrarinn Julian Assange sem stofnaði… Lesa meira

Guns N´Roses með þrívíddarmynd


Rokkararnir í Guns´N Roses ætla að gefa út sína eigin tónleikamynd í þrívídd. Þar með feta þeir í fótspor Katy Perry og Justin Bieber sem hafa gert slíkt hið sama. Hljómsveitin spilaði á tólf tónleikum í Las Vegas síðasta haust á staðnum Hard Rock Hotel & Casino. Tónleikamyndin hefur að…

Rokkararnir í Guns´N Roses ætla að gefa út sína eigin tónleikamynd í þrívídd. Þar með feta þeir í fótspor Katy Perry og Justin Bieber sem hafa gert slíkt hið sama. Hljómsveitin spilaði á tólf tónleikum í Las Vegas síðasta haust á staðnum Hard Rock Hotel & Casino. Tónleikamyndin hefur að… Lesa meira

Die Hard stíll á Olympus Has Fallen – Ný stikla


Stikla fyrir nýjustu mynd Gerards Butler er komin út, en myndin heitir Olympus has Fallen. Það má óneitanlega segja að það sé ákveðinn Die Hard bragur á stiklunni! Sjáðu stikluna hér að neðan: Það verður nóg úrval af myndum af þessari tegund núna á næstunni. Nýja Die Hard myndin er…

Stikla fyrir nýjustu mynd Gerards Butler er komin út, en myndin heitir Olympus has Fallen. Það má óneitanlega segja að það sé ákveðinn Die Hard bragur á stiklunni! Sjáðu stikluna hér að neðan: Það verður nóg úrval af myndum af þessari tegund núna á næstunni. Nýja Die Hard myndin er… Lesa meira

Mad Max bílar í eyðimörkinni – nýtt myndband


Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Nú standa yfir tökur á fjórðu myndinni, Mad Max: Fury Road, en við birtum fyrstu ljósmyndina úr…

Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Nú standa yfir tökur á fjórðu myndinni, Mad Max: Fury Road, en við birtum fyrstu ljósmyndina úr… Lesa meira

Leikstjóri Paradísarbíósins með nýja mynd


Ítalski leikstjórinn Giuseppi Tornatore heillaði heimsbyggðina árið 1988 með hinni hjartnæmu Cinema Paradiso, eða Paradísarbíóið, en í henni er sögð saga kvikmyndagerðarmanns sem rifjar upp æsku sína og vináttu við sýningarmanninn í kvikmyndahúsinu í bænum sem hann bjó í. Nýjasta mynd Tornatore er nýkomin í bíó, en þar er á…

Ítalski leikstjórinn Giuseppi Tornatore heillaði heimsbyggðina árið 1988 með hinni hjartnæmu Cinema Paradiso, eða Paradísarbíóið, en í henni er sögð saga kvikmyndagerðarmanns sem rifjar upp æsku sína og vináttu við sýningarmanninn í kvikmyndahúsinu í bænum sem hann bjó í. Nýjasta mynd Tornatore er nýkomin í bíó, en þar er á… Lesa meira

Death Wish leikstjóri látinn


Breski kvikmyndaleikstjórinn Michael Winner, sem er best þekktur fyrir spennutryllinn Death Wish frá árinu 1974,  með Charles Bronson í aðalhluverkinu, er látinn 77 ára að aldri. Winner skildi við á heimili sínu í Lundúnum, en hann hafði átt við veikindi að stríða, að því er bandaríska dagblaðið Los Angeles Times hefur…

Breski kvikmyndaleikstjórinn Michael Winner, sem er best þekktur fyrir spennutryllinn Death Wish frá árinu 1974,  með Charles Bronson í aðalhluverkinu, er látinn 77 ára að aldri. Winner skildi við á heimili sínu í Lundúnum, en hann hafði átt við veikindi að stríða, að því er bandaríska dagblaðið Los Angeles Times hefur… Lesa meira

Frumsýning: Skrímsli hf. 3D


Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, 25. janúar, myndina Monsters Inc. eða Skrímsli hf. í íslenskri þýðingu, í þrívídd.  Myndin er ein af stærstu myndum Disney/Pixar frá upphafi, en von er á framhaldi af þessari mynd í bíó næsta sumar, en sú mynd ber heitið Monsters University eða Skrímsla Háskólinn. Sjáðu stikluna…

Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, 25. janúar, myndina Monsters Inc. eða Skrímsli hf. í íslenskri þýðingu, í þrívídd.  Myndin er ein af stærstu myndum Disney/Pixar frá upphafi, en von er á framhaldi af þessari mynd í bíó næsta sumar, en sú mynd ber heitið Monsters University eða Skrímsla Háskólinn. Sjáðu stikluna… Lesa meira

Frumsýning: Gangster Squad


Sambíóin frumsýna hasarmyndina Gangster Squad á föstudaginn næsta, 25. janúar. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni grjóthörð hasarmynd í anda The Untouchables. „Myndin byggir á sannsögulegum atburðum þegar glæpaforinginn Mickey Cohen (Sean Penn) hyggst ná yfirráðum yfir L.A. en til þess beitir hann vægast sagt ofbeldisfullum aðferðum.…

Sambíóin frumsýna hasarmyndina Gangster Squad á föstudaginn næsta, 25. janúar. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni grjóthörð hasarmynd í anda The Untouchables. "Myndin byggir á sannsögulegum atburðum þegar glæpaforinginn Mickey Cohen (Sean Penn) hyggst ná yfirráðum yfir L.A. en til þess beitir hann vægast sagt ofbeldisfullum aðferðum.… Lesa meira