Star Wars aðdáendur bíða nú eflaust spenntir eftir næstu mynd í Star Wars seríunni, þeirri sjöundu í röðinni sem frumsýna á árið 2015. Sumir láta sér þó ekki nægja að bíða, heldur hafa ákveðið að stytta biðina fyrir fólki með því að búa til sínar eigin stiklur, svokallaðar aðdáendastiklur, (…
Star Wars aðdáendur bíða nú eflaust spenntir eftir næstu mynd í Star Wars seríunni, þeirri sjöundu í röðinni sem frumsýna á árið 2015. Sumir láta sér þó ekki nægja að bíða, heldur hafa ákveðið að stytta biðina fyrir fólki með því að búa til sínar eigin stiklur, svokallaðar aðdáendastiklur, (… Lesa meira
Fréttir
Persónur úr Star Wars fá sínar eigin myndir
Walt Disney Co. er með kvikmyndir í vinnslu sem munu byggjast á einstökum persónum úr Star Wars seríunni, að því er forstjóri fyrirtækisins Robert Iger lét hafa eftir sér í gær í viðtali á CNBC sjónvarpsstöðinni. Fá þessir tveir sérstakar myndir um sig? Þessar myndir verða til viðbótar Star Wars…
Walt Disney Co. er með kvikmyndir í vinnslu sem munu byggjast á einstökum persónum úr Star Wars seríunni, að því er forstjóri fyrirtækisins Robert Iger lét hafa eftir sér í gær í viðtali á CNBC sjónvarpsstöðinni. Fá þessir tveir sérstakar myndir um sig? Þessar myndir verða til viðbótar Star Wars… Lesa meira
Ein óhugnanlegasta mynd heims
Þessa dagana stendur kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó paradís fyrir kvikmyndahátíðinni Forboðinn febrúar, sem einbeitir sér að myndum sem hafa verið, eða eru enn bannaðar í sumum löndum. Næsta mynd á Forboðnum febrúar er hin ítalska Saló: O le 120 giornate di Sodoma eftir Pier Paolo Pasolini. Myndin er byggð…
Þessa dagana stendur kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó paradís fyrir kvikmyndahátíðinni Forboðinn febrúar, sem einbeitir sér að myndum sem hafa verið, eða eru enn bannaðar í sumum löndum. Næsta mynd á Forboðnum febrúar er hin ítalska Saló: O le 120 giornate di Sodoma eftir Pier Paolo Pasolini. Myndin er byggð… Lesa meira
Chris Pratt í Guardians of the Galaxy
Marvel hefur ráðið Chris Pratt í aðalhlutverkið í Guardians of the Galaxy. Pratt mun leika Peter Quill, öðru nafni Star Lord, sem á móður sem er jarðarbúi en föður sem er geimvera. Star Lord er leiðtogi hóps ofurhetja sem starfa sem laganna verðir á fleiri en einni plánetu. Joseph Gordon-Levitt…
Marvel hefur ráðið Chris Pratt í aðalhlutverkið í Guardians of the Galaxy. Pratt mun leika Peter Quill, öðru nafni Star Lord, sem á móður sem er jarðarbúi en föður sem er geimvera. Star Lord er leiðtogi hóps ofurhetja sem starfa sem laganna verðir á fleiri en einni plánetu. Joseph Gordon-Levitt… Lesa meira
Vakna ekki í blakkáti
Hangover 3 verður ólík fyrstu tveimur Hangover myndunum, að sögn handritshöfundarins Craig Mazin, en hann ræddi myndina við vefmiðilinn E-online í gær við frumsýningu á myndinni Identity Thief í Los Angeles. „Þeir vakna ekki upp og vita ekkert hvað þeir gerðu kvöldið áður,“ segir hann um vinina fjóra í myndinni,…
Hangover 3 verður ólík fyrstu tveimur Hangover myndunum, að sögn handritshöfundarins Craig Mazin, en hann ræddi myndina við vefmiðilinn E-online í gær við frumsýningu á myndinni Identity Thief í Los Angeles. "Þeir vakna ekki upp og vita ekkert hvað þeir gerðu kvöldið áður," segir hann um vinina fjóra í myndinni,… Lesa meira
Farrell leikur fjöldamorðingja
Colin Farrell hefur tekið að sér hlutverk í spennumyndinni Solace. Sir Anthony Hopkins verður einnig í myndinni og leikur hann skyggnan mann sem er fenginn til að hafa uppi á honum. Leikstjóri verður Afonso Poyart. Samkvæmt Deadline verður Farrelll í hlutverki fjöldamorðingjans. Áður en Farrell sést í Solace má berja…
Colin Farrell hefur tekið að sér hlutverk í spennumyndinni Solace. Sir Anthony Hopkins verður einnig í myndinni og leikur hann skyggnan mann sem er fenginn til að hafa uppi á honum. Leikstjóri verður Afonso Poyart. Samkvæmt Deadline verður Farrelll í hlutverki fjöldamorðingjans. Áður en Farrell sést í Solace má berja… Lesa meira
Frumsýning: Kon-Tiki
Kvikmyndaklúbburinn Græna ljósið frumsýnir hina norsku Óskarstilnefndu mynd Kon-Tiki á föstudaginn næsta, 8. febrúar í Bíó Paradís og Háskólabíói. Í tilkynningu Græna ljóssins segir að Kon-Tiki sé meistaraverk sem enginn kvikmyndaunnandi megi láta fram hjá sér fara. Sjáðu stikluna fyrir myndina hér að neðan: Myndin fjallar um norska náttúruvísindamanninn og…
Kvikmyndaklúbburinn Græna ljósið frumsýnir hina norsku Óskarstilnefndu mynd Kon-Tiki á föstudaginn næsta, 8. febrúar í Bíó Paradís og Háskólabíói. Í tilkynningu Græna ljóssins segir að Kon-Tiki sé meistaraverk sem enginn kvikmyndaunnandi megi láta fram hjá sér fara. Sjáðu stikluna fyrir myndina hér að neðan: Myndin fjallar um norska náttúruvísindamanninn og… Lesa meira
Frumsýning: Bullet to the Head
Sambíóin frumsýna spennumyndina Bullet to the Head á föstudaginn næsta, þann 8. febrúar. Myndin er eftir leikstjórann Walter Hill, sem gerði m.a. hinar sígildu The Warriors og 48 Hrs. „Hann er nú mættur til leiks á ný eftir tíu ára hlé með þrælgóða mynd þar sem Sylvester Stallone fer á…
Sambíóin frumsýna spennumyndina Bullet to the Head á föstudaginn næsta, þann 8. febrúar. Myndin er eftir leikstjórann Walter Hill, sem gerði m.a. hinar sígildu The Warriors og 48 Hrs. "Hann er nú mættur til leiks á ný eftir tíu ára hlé með þrælgóða mynd þar sem Sylvester Stallone fer á… Lesa meira
Wiig með Will í Anchorman 2
Leikstjóri Anchorman 2. Adam McKay, hefur tilkynnt á Twitter síðu sinni að gamanleikkonan Kristen Wiig muni leika í Anchorman 2, en orðrómur hafði heyrst um þátttöku hennar í desember sl. Eins og flestir ættu að vita leikur gamanleikarinn Will Ferrell aðalhlutverkið í Anchorman myndunum, fréttamanninn Ron Burgundy. Ferrell og Wiig, sem bæði urðu…
Leikstjóri Anchorman 2. Adam McKay, hefur tilkynnt á Twitter síðu sinni að gamanleikkonan Kristen Wiig muni leika í Anchorman 2, en orðrómur hafði heyrst um þátttöku hennar í desember sl. Eins og flestir ættu að vita leikur gamanleikarinn Will Ferrell aðalhlutverkið í Anchorman myndunum, fréttamanninn Ron Burgundy. Ferrell og Wiig, sem bæði urðu… Lesa meira
Fimmti Grand Theft Auto kemur í september
Nýr Grand Theft Auto tölvuleikur, númer fimm í röðinni, kemur út þann 17. september nk. Leikurinn gerist í stórborginni Los Santos, þar sem úir og grúir af sjálfshjálparspámönnum, smástirnum og dvínandi stjörnum. Í borginni, sem áður var blómleg, berjast menn nú við að halda sér á floti á tímum efnahagsþrenginga…
Nýr Grand Theft Auto tölvuleikur, númer fimm í röðinni, kemur út þann 17. september nk. Leikurinn gerist í stórborginni Los Santos, þar sem úir og grúir af sjálfshjálparspámönnum, smástirnum og dvínandi stjörnum. Í borginni, sem áður var blómleg, berjast menn nú við að halda sér á floti á tímum efnahagsþrenginga… Lesa meira
Lords of Salem – Ný stikla
Nýjasta hrollvekja Halloween-leikstjórans Rob Zombie verður frumsýnd í apríl nk. í Bandaríkjunum og nú er komin fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir The Lords of Salem. Myndin er sú fyrsta frá Zombie síðan hann gerði The Devil´s Rejects sem ekki er endurgerð. Myndin fjallar um Heidi, útvarpskonu sem býr í…
Nýjasta hrollvekja Halloween-leikstjórans Rob Zombie verður frumsýnd í apríl nk. í Bandaríkjunum og nú er komin fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir The Lords of Salem. Myndin er sú fyrsta frá Zombie síðan hann gerði The Devil´s Rejects sem ekki er endurgerð. Myndin fjallar um Heidi, útvarpskonu sem býr í… Lesa meira
Berry og McConaughey á fyrstu plakötum úr Mud og The Call
Fyrstu plakötin eru komin fyrir tvær myndir sem við höfum verið að tala um hér á síðunni undanfarið. Annarsvegar er það nýjasta mynd Matthew McConaughey, Mud, og hinsvegar er það nýjasta mynd Halle Berry, The Call. Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur…
Fyrstu plakötin eru komin fyrir tvær myndir sem við höfum verið að tala um hér á síðunni undanfarið. Annarsvegar er það nýjasta mynd Matthew McConaughey, Mud, og hinsvegar er það nýjasta mynd Halle Berry, The Call. Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur… Lesa meira
Allar nýju bíókitlurnar í gær á Super Bowl
Í gær var sannkölluð íþrótta- og auglýsingaveisla í Bandaríkjunum þegar Super Bowl leikurinn fór fram, úrslitaleikur bandaríska fótboltans. Í morgun birtum við kitluna úr Star Trek Into Darkness sem frumsýnd var í gær í auglýsingahléi leiksins, en hér fyrir neðan eru allar kvikmyndaauglýsingar sem birtust í gær. Auk Star Trek…
Í gær var sannkölluð íþrótta- og auglýsingaveisla í Bandaríkjunum þegar Super Bowl leikurinn fór fram, úrslitaleikur bandaríska fótboltans. Í morgun birtum við kitluna úr Star Trek Into Darkness sem frumsýnd var í gær í auglýsingahléi leiksins, en hér fyrir neðan eru allar kvikmyndaauglýsingar sem birtust í gær. Auk Star Trek… Lesa meira
Áhlaup Statham og Schwarzenegger dugar ekki á Django
Django Unchained, nýjasta Quentin Tarantino myndin, situr sem fastast í efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, þrátt fyrir að hinir eitilhörðu Jason Statham og Arnold Schwarzenegger komi með látum inn á listann. Statham staðnæmdist í öðru sætinu í mynd sinni Parker, en hún er ný á lista. Með Statham leikur aðalkvenhlutverk söng-…
Django Unchained, nýjasta Quentin Tarantino myndin, situr sem fastast í efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, þrátt fyrir að hinir eitilhörðu Jason Statham og Arnold Schwarzenegger komi með látum inn á listann. Statham staðnæmdist í öðru sætinu í mynd sinni Parker, en hún er ný á lista. Með Statham leikur aðalkvenhlutverk söng-… Lesa meira
Super Bowl kitla úr Star Trek Into Darkness
Í gær var úrslitaleikur ameríska fótboltans í Bandaríkjunum, Super Bowl, en í auglýsingahléum á leiknum eru jafnan frumsýndar nýjar auglýsingar enda eru nánast allra augu á þessum leik ár hvert. Kvikmyndafyrirtækin frumsýna gjarnan nýjar kitlur og stiklur í auglýsingahléunum, og meðal annars var frumsýnd ný sjónvarpskitla fyrir nýju Star Trek…
Í gær var úrslitaleikur ameríska fótboltans í Bandaríkjunum, Super Bowl, en í auglýsingahléum á leiknum eru jafnan frumsýndar nýjar auglýsingar enda eru nánast allra augu á þessum leik ár hvert. Kvikmyndafyrirtækin frumsýna gjarnan nýjar kitlur og stiklur í auglýsingahléunum, og meðal annars var frumsýnd ný sjónvarpskitla fyrir nýju Star Trek… Lesa meira
Rústarinn sigraði Annie og stefnir á Óskar
Teiknimyndin Ralph rústari, eða Wreck-It Ralph, var í gær aðalsigurvegari Annie verðlaunahátíðarinnar þegar myndin vann fimm verðlaun, þar á meðal sem besta mynd. Annie verðlaunin eru aðalverðlaunahátíð teiknimyndageirans, og myndir sem hafa orðið sigursælar þar þykja jafnan líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni, en Wreck-It Ralph er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna.…
Teiknimyndin Ralph rústari, eða Wreck-It Ralph, var í gær aðalsigurvegari Annie verðlaunahátíðarinnar þegar myndin vann fimm verðlaun, þar á meðal sem besta mynd. Annie verðlaunin eru aðalverðlaunahátíð teiknimyndageirans, og myndir sem hafa orðið sigursælar þar þykja jafnan líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni, en Wreck-It Ralph er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna.… Lesa meira
Depp leikur glæpamanninn Bulger
Johnny Depp hefur verið ráðinn í hlutverk glæpamannsins Whitey Bulger í myndinni Black Mass. Reynsluboltinn Barry Levinson verður leikstjóri en hann vann Óskarinn fyrir Rain Man á sínum tíma. Black Mass fjallar um ævi eins af mestu glæpamönnunum í sögu Bandaríkjanna og er myndin byggð á samnefndri bók um Bulger…
Johnny Depp hefur verið ráðinn í hlutverk glæpamannsins Whitey Bulger í myndinni Black Mass. Reynsluboltinn Barry Levinson verður leikstjóri en hann vann Óskarinn fyrir Rain Man á sínum tíma. Black Mass fjallar um ævi eins af mestu glæpamönnunum í sögu Bandaríkjanna og er myndin byggð á samnefndri bók um Bulger… Lesa meira
Hardy og Rapace verða Sovétmenn
Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í…
Um daginn sögðum við frá því að þau Noomi Rapace úr Karlar sem hata konur og Tom Hardy úr The Dark Knight Rises, myndu leika saman í glæpadramanu Animal Rescue í leikstjórn Michael R. Roskam, sem byggð er á smásögu Dennis Lehane. Sú mynd mun byrja í tökum nú í… Lesa meira
Ástfanginn uppvakningur vinsæll í Bandaríkjunum
Uppvakningagamanmyndin Warm Bodies er vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum þessa helgina, en myndin, sem er með Nicholas Hault í aðalhlutverkinu, var frumsýnd á föstudaginn. Það er því greinilegt að áhugi manna á uppvakningum er ekkert að minnka. Myndin fjallar um það þegar uppvakningur fer að gera sér dælt við vinkonu eins…
Uppvakningagamanmyndin Warm Bodies er vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum þessa helgina, en myndin, sem er með Nicholas Hault í aðalhlutverkinu, var frumsýnd á föstudaginn. Það er því greinilegt að áhugi manna á uppvakningum er ekkert að minnka. Myndin fjallar um það þegar uppvakningur fer að gera sér dælt við vinkonu eins… Lesa meira
Gemma Arterton er vampíra í Byzantium
Ný stikla er komin í loftið úr vampírumyndinni Byzantium. Gemma Arterton og Saoirse Ronan leika vampírumæðgur sem eru á flótta. Leikstjóri er Neil Jordan, sem einnig gerði Interview With The Vampire árið 1994 með Brad Pitt og Tom Cruise í stórum hlutverkum. Aðrir leikarar í Byzantium eru Jonny Lee Miller,…
Ný stikla er komin í loftið úr vampírumyndinni Byzantium. Gemma Arterton og Saoirse Ronan leika vampírumæðgur sem eru á flótta. Leikstjóri er Neil Jordan, sem einnig gerði Interview With The Vampire árið 1994 með Brad Pitt og Tom Cruise í stórum hlutverkum. Aðrir leikarar í Byzantium eru Jonny Lee Miller,… Lesa meira
Tómas leikur á móti Kevin Costner
Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis, sem er meðal annars þekktur fyrir aðalhlutverkið í mynd Dags Kára Péturssonar Nói Albinói, hefur verið ráðinn til að leika í myndinni Three Days to Kill ásamt hinum þekkta bandaríska leikara Kevin Costner. Myndin fjallar um dauðvona leyniþjónustumann sem er að reyna að ná aftur sambandi…
Íslenski leikarinn Tómas Lemarquis, sem er meðal annars þekktur fyrir aðalhlutverkið í mynd Dags Kára Péturssonar Nói Albinói, hefur verið ráðinn til að leika í myndinni Three Days to Kill ásamt hinum þekkta bandaríska leikara Kevin Costner. Myndin fjallar um dauðvona leyniþjónustumann sem er að reyna að ná aftur sambandi… Lesa meira
Stallone styður bann við árásarrifflum
Harðjaxlinn Sylvester Stallone vill að tekið verði fastar á byssueign almennings í Bandaríkjunum. Miðað við allar hasarmyndirnar sem hann hefur leikið í undanfarna áratugi kemur þessi skoðun hans nokkuð á óvart. Stallone, sem er að kynna sína nýjustu mynd, Bullet to the Head, vill að árásarrifflar verði bannaðir vegna þess…
Harðjaxlinn Sylvester Stallone vill að tekið verði fastar á byssueign almennings í Bandaríkjunum. Miðað við allar hasarmyndirnar sem hann hefur leikið í undanfarna áratugi kemur þessi skoðun hans nokkuð á óvart. Stallone, sem er að kynna sína nýjustu mynd, Bullet to the Head, vill að árásarrifflar verði bannaðir vegna þess… Lesa meira
Fylgst með innflutningi á ofbeldismyndum
Nærri 100 kvikmyndir voru stranglega bannaðar á Íslandi á níunda áratugnum samkvæmt lagaboði, sem olli hatrömmum deilum. Mjög áhugaverðar pallborðsumræður voru sýndar í menningarþættinum Geisla á RÚV árið 1987 um réttmæti þess að ritskoða kvikmyndir. Það er ótrúlegt að hugsa til þess hvað það er stutt síðan þessi ritskoðun var…
Nærri 100 kvikmyndir voru stranglega bannaðar á Íslandi á níunda áratugnum samkvæmt lagaboði, sem olli hatrömmum deilum. Mjög áhugaverðar pallborðsumræður voru sýndar í menningarþættinum Geisla á RÚV árið 1987 um réttmæti þess að ritskoða kvikmyndir. Það er ótrúlegt að hugsa til þess hvað það er stutt síðan þessi ritskoðun var… Lesa meira
1.000 manns sáu Hvell
Sýningar á Hvelli, nýjustu heimildarmynd Gríms Hákonarsonar byrja með hvelli. Í tilkynningu frá framleiðanda myndarinnar segir að aðsóknin hafi gengið vonum framar og aðstandendur séu himinlifandi með viðtökurnar. Um 1.000 manns hafi séð myndina á einni viku. „Hvelli hefur hvarvetna verið vel tekið og voru Mývetningar sérstaklega ánægðir með myndina.…
Sýningar á Hvelli, nýjustu heimildarmynd Gríms Hákonarsonar byrja með hvelli. Í tilkynningu frá framleiðanda myndarinnar segir að aðsóknin hafi gengið vonum framar og aðstandendur séu himinlifandi með viðtökurnar. Um 1.000 manns hafi séð myndina á einni viku. "Hvelli hefur hvarvetna verið vel tekið og voru Mývetningar sérstaklega ánægðir með myndina.… Lesa meira
Fast & Furious sex söguþráður – sakaruppgjöf í London?
Fimmta Fast & Furious myndin, sem kom út árið 2011, var gríðarvel heppnuð, og því var ekkert að vanbúnaði fyrir framleiðendur að halda áfram og gera næstu mynd þá sjöttu í röðinni. Þó að myndin verði frumsýnd í maí nk. þá hefur furðu lítið verið birt af upplýsingum um myndina, eða…
Fimmta Fast & Furious myndin, sem kom út árið 2011, var gríðarvel heppnuð, og því var ekkert að vanbúnaði fyrir framleiðendur að halda áfram og gera næstu mynd þá sjöttu í röðinni. Þó að myndin verði frumsýnd í maí nk. þá hefur furðu lítið verið birt af upplýsingum um myndina, eða… Lesa meira
Fast & Furious sex söguþráður – sakaruppgjöf í London?
Fimmta Fast & Furious myndin, sem kom út árið 2011, var gríðarvel heppnuð, og því var ekkert að vanbúnaði fyrir framleiðendur að halda áfram og gera næstu mynd þá sjöttu í röðinni. Þó að myndin verði frumsýnd í maí nk. þá hefur furðu lítið verið birt af upplýsingum um myndina, eða…
Fimmta Fast & Furious myndin, sem kom út árið 2011, var gríðarvel heppnuð, og því var ekkert að vanbúnaði fyrir framleiðendur að halda áfram og gera næstu mynd þá sjöttu í röðinni. Þó að myndin verði frumsýnd í maí nk. þá hefur furðu lítið verið birt af upplýsingum um myndina, eða… Lesa meira
The Raid 2 – fyrstu myndir og söguþráður
The Raid Redemption var ein besta mynd síðasta árs, klikkuð spenna frá upphafi til enda, sneisafull mynd af mögnuðum bardagaatriðum og skotbardögum. Nú hafa verið birtar fyrstu myndirnar úr framhaldsmyndinni, The Raid 2, eða The Raid 2: Berandal eins og hún er kölluð í Indónesíu, þaðan sem hún kemur. Ef þú…
The Raid Redemption var ein besta mynd síðasta árs, klikkuð spenna frá upphafi til enda, sneisafull mynd af mögnuðum bardagaatriðum og skotbardögum. Nú hafa verið birtar fyrstu myndirnar úr framhaldsmyndinni, The Raid 2, eða The Raid 2: Berandal eins og hún er kölluð í Indónesíu, þaðan sem hún kemur. Ef þú… Lesa meira
Langella fer til Reykjavíkur
Hin þekkti leikari Frank Langella, sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Nixon Bandaríkjaforseta í myndinni Frost / Nixon, er búinn að skrifa undir samning um að leika í myndinni Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafund Ronald Reagan Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbachev aðalritara Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík árið…
Hin þekkti leikari Frank Langella, sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Nixon Bandaríkjaforseta í myndinni Frost / Nixon, er búinn að skrifa undir samning um að leika í myndinni Reykjavík, sem fjallar um leiðtogafund Ronald Reagan Bandaríkjaforseta og Mikhail Gorbachev aðalritara Sovétríkjanna í Höfða í Reykjavík árið… Lesa meira
Íslendingar í blóðugri BAFTA tilnefndri stuttmynd
Stuttmyndin Tumult, eftir Johnny Barrington með Ingvari E. Sigurðssyni, Gísla Erni Garðarssyni og Ívari Erni Sverrissyni á meðal leikenda, er tilnefnd til verðlauna sem besta stuttmyndin á bresku kvikmyndaverðlaunanna, BAFTA. Myndin, sem er 14 mínútna löng, fjallar um ættbálk norrænna vígamanna sem þvælist um berangurslegt land eftir orrustu. Höfðingi þeirra,…
Stuttmyndin Tumult, eftir Johnny Barrington með Ingvari E. Sigurðssyni, Gísla Erni Garðarssyni og Ívari Erni Sverrissyni á meðal leikenda, er tilnefnd til verðlauna sem besta stuttmyndin á bresku kvikmyndaverðlaunanna, BAFTA. Myndin, sem er 14 mínútna löng, fjallar um ættbálk norrænna vígamanna sem þvælist um berangurslegt land eftir orrustu. Höfðingi þeirra,… Lesa meira
Ungur Jack Ryan kemur um jólin
Njósnarinn Jack Ryan er um það bil að ganga í endurnýjun lífdaga en á tíunda áratug síðustu aldar og fram til ársins 2002, voru gerðar nokkrar bíómyndir um þessa persónu úr sögum spennusganahöfundarins Tom Clancy. Hver man ekki eftir The Hunt for Red October, með Alec Baldwin í hlutverki Jack…
Njósnarinn Jack Ryan er um það bil að ganga í endurnýjun lífdaga en á tíunda áratug síðustu aldar og fram til ársins 2002, voru gerðar nokkrar bíómyndir um þessa persónu úr sögum spennusganahöfundarins Tom Clancy. Hver man ekki eftir The Hunt for Red October, með Alec Baldwin í hlutverki Jack… Lesa meira

