Prometheus, mynd Ridley Scott, fékk misjafnar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin fékk 74% á Rotten Tomatoes vefsíðunni, og þénaði 400 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan. Háværustu gagnrýnendur myndarinnar gagnrýndu hana fyrir ýmsar gloppur í söguþræðinum og gagnrýndu leikstjórann sömuleiðis fyrir að skilja of margar spurningar…
Prometheus, mynd Ridley Scott, fékk misjafnar viðtökur þegar hún var frumsýnd síðasta sumar. Myndin fékk 74% á Rotten Tomatoes vefsíðunni, og þénaði 400 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu um heim allan. Háværustu gagnrýnendur myndarinnar gagnrýndu hana fyrir ýmsar gloppur í söguþræðinum og gagnrýndu leikstjórann sömuleiðis fyrir að skilja of margar spurningar… Lesa meira
Fréttir
Þetta er apaklám – Myndband
Gamanmyndin The Incredible Burt Wonderstone lofar góðu ef eitthvað mark er takandi á atriði sem búið er að birta úr myndinni og má horfa á hér í fréttinni. Myndin fjallar um töframanninn Burt Wonderstone sem má muna sinn fífil fegri og félaga hans Anton Marvelton. Töfrasýning þeirra var eitt sinn sú…
Gamanmyndin The Incredible Burt Wonderstone lofar góðu ef eitthvað mark er takandi á atriði sem búið er að birta úr myndinni og má horfa á hér í fréttinni. Myndin fjallar um töframanninn Burt Wonderstone sem má muna sinn fífil fegri og félaga hans Anton Marvelton. Töfrasýning þeirra var eitt sinn sú… Lesa meira
Stiller aftur í Arrested Development sem Tony Wonder
Ný sería sjónvarpsþáttanna Arrested Development hefur göngu sína í Bandaríkjunum í maí nk. og nú hefur verið staðfest að Ben Stiller muni snúa aftur til að leika töframanninn Tony Wonder, erkióvin GOB Bluth sem Will Arnett leikur. Það er Entertainment Weekly tímaritið sem segir frá þessu, en Stiller mun koma fram…
Ný sería sjónvarpsþáttanna Arrested Development hefur göngu sína í Bandaríkjunum í maí nk. og nú hefur verið staðfest að Ben Stiller muni snúa aftur til að leika töframanninn Tony Wonder, erkióvin GOB Bluth sem Will Arnett leikur. Það er Entertainment Weekly tímaritið sem segir frá þessu, en Stiller mun koma fram… Lesa meira
Marsblað Mynda mánaðarins komið út!
Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Blaðið er að venju með yfirlit yfir allar nýjar myndir í…
Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Blaðið er að venju með yfirlit yfir allar nýjar myndir í… Lesa meira
Leikstjóri 'Saw' með nýja hryllingsmynd – STIKLA
James Wan er talinn vera einn af meisturum hrollvekjunnar í nútímaformi og síðasta mynd hans Insidious hræddi líftóruna úr fólki um allan heim. Wan er hvað þekktastur fyrir hroll- og spennumyndina Saw sem varð gríðarlega vinsæl og hafa verið gerðar nokkrar myndir um Jigsaw og pyntingaraðferðir hans. Nú hefur verið…
James Wan er talinn vera einn af meisturum hrollvekjunnar í nútímaformi og síðasta mynd hans Insidious hræddi líftóruna úr fólki um allan heim. Wan er hvað þekktastur fyrir hroll- og spennumyndina Saw sem varð gríðarlega vinsæl og hafa verið gerðar nokkrar myndir um Jigsaw og pyntingaraðferðir hans. Nú hefur verið… Lesa meira
Skýjað með kjötbollum 2 – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir framhald hinnar bráðskemmtilegu teiknimyndar Cloudy With a Chance of Meatballs, sem kom skemmtilega á óvart þegar hún var frumsýnd árið 2009. Framhaldsmyndin heitir einfaldalega Cloudy With a Chance of Meatballs 2. Phil Lord og Chris Miller leikstýrðu fyrri myndinni en nú eru komnir nýir leikstjórar,…
Ný stikla er komin fyrir framhald hinnar bráðskemmtilegu teiknimyndar Cloudy With a Chance of Meatballs, sem kom skemmtilega á óvart þegar hún var frumsýnd árið 2009. Framhaldsmyndin heitir einfaldalega Cloudy With a Chance of Meatballs 2. Phil Lord og Chris Miller leikstýrðu fyrri myndinni en nú eru komnir nýir leikstjórar,… Lesa meira
Oblivion með Tom Cruise – Tvö ný plaköt
Tvö ný kynningarplaköt fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Oblivion, eru komin á netið í gegnum Entertainment Weekly. Óðum styttist í frumsýninguna, sem verður í apríl. Myndin, sem var að hluta…
Tvö ný kynningarplaköt fyrir nýjustu mynd Tom Cruise, Oblivion, eru komin á netið í gegnum Entertainment Weekly. Óðum styttist í frumsýninguna, sem verður í apríl. Myndin, sem var að hluta… Lesa meira
Mars bíómiðaleikur!
Nýr leikur í marsblaðinu – Finndu ungann. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í marsblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna unga sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…
Nýr leikur í marsblaðinu - Finndu ungann. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í marsblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna unga sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira
Seth MacFarlane mun ekki kynna aftur á Óskarnum – 5 nýir kandídatar
Seth MacFarlane hefur tilkynnt að hann bjóði sig ekki aftur fram til að kynna á óskarsverðlaunahátíðum framtíðarinnar en það er vefmiðillinn The Playlist sem greinir frá þessu. Eins og flestum er kunnugt var Seth kynnir á óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór síðastliðinn sunnudag í Los Angeles en frammistaða hans þykir nokkuð…
Seth MacFarlane hefur tilkynnt að hann bjóði sig ekki aftur fram til að kynna á óskarsverðlaunahátíðum framtíðarinnar en það er vefmiðillinn The Playlist sem greinir frá þessu. Eins og flestum er kunnugt var Seth kynnir á óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór síðastliðinn sunnudag í Los Angeles en frammistaða hans þykir nokkuð… Lesa meira
Scarlett er byrjuð í hljómsveit
Einhverjir tóku væntanlega eftir því þegar Óskarsverðlaunin voru afhent aðfararnótt mánudagsins síðasta að leikkonan Scarlett Johansson söng eitt laganna sem tilnefnt var sem besta lag í kvikmynd. Lagið heitir Before My Time og er úr kvikmyndinni Chasing Ice. Lagið varð þó að lúta í lægra haldi fyrir Adele og lagi hennar…
Einhverjir tóku væntanlega eftir því þegar Óskarsverðlaunin voru afhent aðfararnótt mánudagsins síðasta að leikkonan Scarlett Johansson söng eitt laganna sem tilnefnt var sem besta lag í kvikmynd. Lagið heitir Before My Time og er úr kvikmyndinni Chasing Ice. Lagið varð þó að lúta í lægra haldi fyrir Adele og lagi hennar… Lesa meira
Ný íslensk páskamynd tekin á átta dögum
Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi í stúdíói Sagafilm við Laugaveg en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana. Myndin verður tekin upp á aðeins átta dögum. Í tilkynningu frá Saga film segir að það séu ánægjulegar fréttir að RÚV hyggist taka virkan þátt…
Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Fiskar á þurru landi í stúdíói Sagafilm við Laugaveg en myndin verður sýnd í tveimur hlutum á RÚV um páskana. Myndin verður tekin upp á aðeins átta dögum. Í tilkynningu frá Saga film segir að það séu ánægjulegar fréttir að RÚV hyggist taka virkan þátt… Lesa meira
J.J. Abrams og Children of Men leikstjóri gera Believe
Sumir menn hafa meira þrek en aðrir, einn þeirra er J.J. Abrams. Það er ekki nóg með að leikstjórinn sé að klára Star Trek: Into Darkness og byrja að vinna að næstu Star Wars mynd, Star Wars 7, sem hann mun leikstýra einnig, heldur gefur hann sér einnig tíma til…
Sumir menn hafa meira þrek en aðrir, einn þeirra er J.J. Abrams. Það er ekki nóg með að leikstjórinn sé að klára Star Trek: Into Darkness og byrja að vinna að næstu Star Wars mynd, Star Wars 7, sem hann mun leikstýra einnig, heldur gefur hann sér einnig tíma til… Lesa meira
Bílagengið talar – Nýtt myndband
Frumsýning bílahasarsins Fast and Furious 6 nálgast nú óðum, en síðasta mynd, Fast Five, þótti sérlega vel heppnuð og hleypti nýju lífi í seríuna. Nú er komin ný stuttmynd ( featurette ) með sýnishornum úr myndinni og viðtölum við helstu leikarana. Skoðaðu myndina hér að neðan: Sagan í myndinni er eitthvað…
Frumsýning bílahasarsins Fast and Furious 6 nálgast nú óðum, en síðasta mynd, Fast Five, þótti sérlega vel heppnuð og hleypti nýju lífi í seríuna. Nú er komin ný stuttmynd ( featurette ) með sýnishornum úr myndinni og viðtölum við helstu leikarana. Skoðaðu myndina hér að neðan: Sagan í myndinni er eitthvað… Lesa meira
Frumsýning: 21 and Over
Sena frumsýndir myndina 21 and Over á föstudaginn næsta, þann 1. mars í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Á 21 árs afmælisdegi sínum, kvöldið áður en Jeff Chang á að mæta í mikilvægasta próf lífs síns, ákveða félagar hans að fara með hann út á lífið. 21 and Over er eftir…
Sena frumsýndir myndina 21 and Over á föstudaginn næsta, þann 1. mars í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Á 21 árs afmælisdegi sínum, kvöldið áður en Jeff Chang á að mæta í mikilvægasta próf lífs síns, ákveða félagar hans að fara með hann út á lífið. 21 and Over er eftir… Lesa meira
Frumsýning – Flóttinn frá jörðu
Sena frumsýnir teiknimyndina Flóttinn frá jörðu, eða Escape from Planet Earth, eins og myndin heitir á frummálinu, föstudaginn 1. mars nk. Þegar neyðarkall berst frá hinni dularfullu og hættulegu plánetu Jörðu ákveður hetja bláveranna, Scorch Supernova, að svara kallinu þrátt fyrir varnaðarorð bróður síns. Flóttinn frá Jörðu er þrívíddarteiknimynd eftir…
Sena frumsýnir teiknimyndina Flóttinn frá jörðu, eða Escape from Planet Earth, eins og myndin heitir á frummálinu, föstudaginn 1. mars nk. Þegar neyðarkall berst frá hinni dularfullu og hættulegu plánetu Jörðu ákveður hetja bláveranna, Scorch Supernova, að svara kallinu þrátt fyrir varnaðarorð bróður síns. Flóttinn frá Jörðu er þrívíddarteiknimynd eftir… Lesa meira
Robert Downey Jr. of dýr fyrir Marvel
Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður…
Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður… Lesa meira
Lawrence og Cooper saman á ný
Jennifer Lawrence hlaut eftirminnilega Óskarsverðlaun um helgina fyrir aðalhlutverk í The Silver Linings Playbook og mótleikari hennar Bradley Cooper fékk einnig tilnefningu. Þau leiða saman hesta sína á ný í nýjustu kvikmynd Susanne Bier sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Cooper og Lawrence leika hjónin George og…
Jennifer Lawrence hlaut eftirminnilega Óskarsverðlaun um helgina fyrir aðalhlutverk í The Silver Linings Playbook og mótleikari hennar Bradley Cooper fékk einnig tilnefningu. Þau leiða saman hesta sína á ný í nýjustu kvikmynd Susanne Bier sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Cooper og Lawrence leika hjónin George og… Lesa meira
Frumsýning: Þetta reddast
Íslenska gamanmyndin Þetta reddast verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 1. mars, í Sambíóunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni bráðfyndin mynd sem blandar dramatískri atburðarás við svartan húmor og sannar að þegar botninum er náð er alltaf hægt að sökkva aðeins neðar. Sjáðu stikluna úr…
Íslenska gamanmyndin Þetta reddast verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 1. mars, í Sambíóunum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni bráðfyndin mynd sem blandar dramatískri atburðarás við svartan húmor og sannar að þegar botninum er náð er alltaf hægt að sökkva aðeins neðar. Sjáðu stikluna úr… Lesa meira
Kisa MacFarlane ánægð með Óskarinn
„Kisan mín sagði að hátíðin hafi gengið vel,“ tísti Seth MacFarlane, kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gær, mánudag á Twitter samskiptavefnum. Óskarsverðlaunahátíðin fór fram aðfararnótt mánudagsins að íslenskum tíma og var sýnd beint á RÚV. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur voru á meðal 40,3 milljón sjónvarpsáhorfenda sem horfðu á, en í fyrra horfðu 39,3 milljón…
"Kisan mín sagði að hátíðin hafi gengið vel," tísti Seth MacFarlane, kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gær, mánudag á Twitter samskiptavefnum. Óskarsverðlaunahátíðin fór fram aðfararnótt mánudagsins að íslenskum tíma og var sýnd beint á RÚV. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur voru á meðal 40,3 milljón sjónvarpsáhorfenda sem horfðu á, en í fyrra horfðu 39,3 milljón… Lesa meira
Oplev kannar lífið eftir dauðann
Eins og við sögðum frá á sínum tíma þá ætlar Columbia Pictures að endurgera myndina Flatliners, sem fjallar um læknanema sem gera tilraunir hver á öðrum, og reyna að komast eins nálægt því að deyja og mögulegt er, á læknisfræðilegan hátt. Markmiðið er að reyna að sjá hvort það er…
Eins og við sögðum frá á sínum tíma þá ætlar Columbia Pictures að endurgera myndina Flatliners, sem fjallar um læknanema sem gera tilraunir hver á öðrum, og reyna að komast eins nálægt því að deyja og mögulegt er, á læknisfræðilegan hátt. Markmiðið er að reyna að sjá hvort það er… Lesa meira
Coen bræður skrifa um stríðsfanga fyrir Jolie
Fyrir tveimur árum síðan þá höfðu Coen bræður, þeir Joel og Ethan Coen, aðeins skrifað eitt kvikmyndahandrit sem þeir höfðu ekki sjálfir leikstýrt, en það var handrit að mynd Sam Raimi, Crimewave, frá 1985, sem margir telja fremur misheppnaða gamanmynd. Ekki er langt síðan bræðurnir skrifuðu endurgerð Gambit, með Cameron…
Fyrir tveimur árum síðan þá höfðu Coen bræður, þeir Joel og Ethan Coen, aðeins skrifað eitt kvikmyndahandrit sem þeir höfðu ekki sjálfir leikstýrt, en það var handrit að mynd Sam Raimi, Crimewave, frá 1985, sem margir telja fremur misheppnaða gamanmynd. Ekki er langt síðan bræðurnir skrifuðu endurgerð Gambit, með Cameron… Lesa meira
Bjart yfir sigurvegurum 74. Hungurleikanna
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence og meðleikari hennar Josh Hutcherson eru björt yfirlitum á nýjum plakötum fyrir nýju Hunger Games myndina, The Hunger Games: Catching Fire. Á annarri myndinni heldur persóna Lawrence, Katniss Everdeen, á hvítum rósavendi og þétt við hlið hennar stendur persóna Hutcherson, Peeta Mellark. „Sigurferðalag Katniss Everdeen og Peeta…
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence og meðleikari hennar Josh Hutcherson eru björt yfirlitum á nýjum plakötum fyrir nýju Hunger Games myndina, The Hunger Games: Catching Fire. Á annarri myndinni heldur persóna Lawrence, Katniss Everdeen, á hvítum rósavendi og þétt við hlið hennar stendur persóna Hutcherson, Peeta Mellark. "Sigurferðalag Katniss Everdeen og Peeta… Lesa meira
Carrey mætti í fáránlegum skóm
Grínleikarinn Jim Carrey vakti mikla athygli í partýi sem breski söngvarinn og lagasmiðurinn Elton John hélt í tengslum við Óskarsverðlaunin, eða Elton John AIDS Foundation Academy Awards Viewing Party. Carrey mætti í skóm sem voru í laginu eins og risastórir fætur, sem voru um það bil þrisvar sinnum stærri en…
Grínleikarinn Jim Carrey vakti mikla athygli í partýi sem breski söngvarinn og lagasmiðurinn Elton John hélt í tengslum við Óskarsverðlaunin, eða Elton John AIDS Foundation Academy Awards Viewing Party. Carrey mætti í skóm sem voru í laginu eins og risastórir fætur, sem voru um það bil þrisvar sinnum stærri en… Lesa meira
James Bond ýtir Neeson af toppnum
Það kemur líklega engum á óvart, en James Bond tyllir sér á topp íslenska DVD/ Blu-ray listans sína fyrstu viku á lista og stjakar þannig við sjálfum Liam Neeson í Taken 2, sem fer niður í annað sætið eftir tvær vikur á toppnum. Í þriðja sæti er spennutryllirinn Alex Cross,…
Það kemur líklega engum á óvart, en James Bond tyllir sér á topp íslenska DVD/ Blu-ray listans sína fyrstu viku á lista og stjakar þannig við sjálfum Liam Neeson í Taken 2, sem fer niður í annað sætið eftir tvær vikur á toppnum. Í þriðja sæti er spennutryllirinn Alex Cross,… Lesa meira
Þrefalda Óskarsverðlaunamyndin Argo aftur í bíó
Í tilefni þess að kvikmyndin Argo eftir Ben Affleck, hlaut þrenn óskarsverðlaun í nótt, þar á meðal sem besta myndin, munu SAMbíóin Egilshöll taka myndina aftur til sýningar frá og með morgundeginum, 26. febrúar, í takmarkaðan tíma. Það er Ben Affleck eins og fyrr segir sem leikstýrir þessari gæðamynd, ásamt…
Í tilefni þess að kvikmyndin Argo eftir Ben Affleck, hlaut þrenn óskarsverðlaun í nótt, þar á meðal sem besta myndin, munu SAMbíóin Egilshöll taka myndina aftur til sýningar frá og með morgundeginum, 26. febrúar, í takmarkaðan tíma. Það er Ben Affleck eins og fyrr segir sem leikstýrir þessari gæðamynd, ásamt… Lesa meira
A Good Day to Die Hard áfram vinsælust á Íslandi
Nýjasta Die Hard myndin, sú fimmta í röðinni, A Good Day to Die Hard, er ekkert á því að gefa toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir, og er nú á toppi listans aðra vikuna í röð, en hún fór beint á toppinn í síðustu viku. Í öðru sæti, ný á lista,…
Nýjasta Die Hard myndin, sú fimmta í röðinni, A Good Day to Die Hard, er ekkert á því að gefa toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir, og er nú á toppi listans aðra vikuna í röð, en hún fór beint á toppinn í síðustu viku. Í öðru sæti, ný á lista,… Lesa meira
Theron var plötuð í dansinn
Suður – afríska leikkonan Charlize Theron tók sporið á aðalsviði Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gærkvöldi ásamt leikaranum Channing Tatum, sem er bæði dansari góður og var valinn kynþokkafyllsti maður heims af People tímaritinu á síðasta ári. Theron sagði í samtali við e-online fréttaveituna að hún hafi verið plötuð í dansinn. „Ég var…
Suður - afríska leikkonan Charlize Theron tók sporið á aðalsviði Óskarsverðlaunahátíðarinnar í gærkvöldi ásamt leikaranum Channing Tatum, sem er bæði dansari góður og var valinn kynþokkafyllsti maður heims af People tímaritinu á síðasta ári. Theron sagði í samtali við e-online fréttaveituna að hún hafi verið plötuð í dansinn. "Ég var… Lesa meira
Potts á plakati með ónýtan höfuðbúnað
Plakötin úr Iron Man 3 koma nú á færibandi. Um helgina birtum við plakat með illmenninu The Mandarin, sem leikinn er af Ben Kingsley, en nú er komið að því að birta plakat með sjálfri hægri hönd Tony Stark, Pepper Potts, sem leikin er af Gwyneth Paltrow. Á plakatinu heldur…
Plakötin úr Iron Man 3 koma nú á færibandi. Um helgina birtum við plakat með illmenninu The Mandarin, sem leikinn er af Ben Kingsley, en nú er komið að því að birta plakat með sjálfri hægri hönd Tony Stark, Pepper Potts, sem leikin er af Gwyneth Paltrow. Á plakatinu heldur… Lesa meira
Hobbiti nálgast milljarðinn – Kínverjar flykkjast í bíó
The Hobbit: An Unexpected Journey nýtur mikillvar velgengni í Kína, en myndin var frumsýnd þar um helgina og þénaði jafnvirði 17,8 milljóna Bandaríkjadala á frumsýningarhelginni, samkvæmt upplýsingum frá dreifingaraðila myndarinnar, Warner Bros. Þetta þýðir að myndin er nú á mörkum þess að brjóta eins milljarðs dollara múrinn í tekjum á…
The Hobbit: An Unexpected Journey nýtur mikillvar velgengni í Kína, en myndin var frumsýnd þar um helgina og þénaði jafnvirði 17,8 milljóna Bandaríkjadala á frumsýningarhelginni, samkvæmt upplýsingum frá dreifingaraðila myndarinnar, Warner Bros. Þetta þýðir að myndin er nú á mörkum þess að brjóta eins milljarðs dollara múrinn í tekjum á… Lesa meira
Óskarsverðlaunin afhent í Hollywood
Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyrir myndvinnslu. Life of Pi fékk fern verðlaun og var leikstjóri myndarinnar Ang Lee valinn besti leikstjórinn. Það…
Ben Affleck tók klökkur við styttunni frægu þegar Argo var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt. Argo fékk einnig verðlaun í flokki fyrir handrit byggt á aðlöguðu efni og fyrir myndvinnslu. Life of Pi fékk fern verðlaun og var leikstjóri myndarinnar Ang Lee valinn besti leikstjórinn. Það… Lesa meira

