Fréttir

Schwarzenegger og Lautner í Grown Ups 2 – Ný stikla!


Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina Grown Ups 2, sem er framhald myndarinnar Grown Ups frá árinu 2010. Hér er vinahópurinn mættur aftur og lendir meðal annars í hópi háskólanema úr bræðralagi, sem neyðir hópinn til að stökkva fram af klettum allsnakinn. Það er gaman að geta þess að sonur Arnolds…

Ný stikla er komin fyrir gamanmyndina Grown Ups 2, sem er framhald myndarinnar Grown Ups frá árinu 2010. Hér er vinahópurinn mættur aftur og lendir meðal annars í hópi háskólanema úr bræðralagi, sem neyðir hópinn til að stökkva fram af klettum allsnakinn. Það er gaman að geta þess að sonur Arnolds… Lesa meira

Frumsýning: G.I. Joe: Retaliation 3D


Myndmark frumsýnir á föstudaginn 5. apríl kvikmyndina G.I. Joe: Retaliation 3D, með Bruce Willis, Dwayne Johnson og Channing Tatum í Laugarásbíói, Smárabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll og Borgarbíó Akureyri. Í G.I. Joe: Retaliation 3D lenda liðsmenn G.I. Joe sérsveitarinnar í átökum við Zartan, Storm Shadow og Firefly, sem þjóna öll Cobra-leiðtoganum. Sjáðu stikluna…

Myndmark frumsýnir á föstudaginn 5. apríl kvikmyndina G.I. Joe: Retaliation 3D, með Bruce Willis, Dwayne Johnson og Channing Tatum í Laugarásbíói, Smárabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll og Borgarbíó Akureyri. Í G.I. Joe: Retaliation 3D lenda liðsmenn G.I. Joe sérsveitarinnar í átökum við Zartan, Storm Shadow og Firefly, sem þjóna öll Cobra-leiðtoganum. Sjáðu stikluna… Lesa meira

Frumsýning: Admission


Sena frumsýnir gamanmyndina Admission á föstudaginn næsta, þann 5. apríl í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um konu sem starfar við að samþykkja eða hafna umsóknum um nám við Princeton-háskólann en lendir í vanda þegar piltur sem hana grunar að sé hennar eigin sonur sækir um. Sjáðu stikluna úr myndinni…

Sena frumsýnir gamanmyndina Admission á föstudaginn næsta, þann 5. apríl í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um konu sem starfar við að samþykkja eða hafna umsóknum um nám við Princeton-háskólann en lendir í vanda þegar piltur sem hana grunar að sé hennar eigin sonur sækir um. Sjáðu stikluna úr myndinni… Lesa meira

Cruise og Kosinski dásama Ísland sem tökustað


Við sýndum í gær nýtt myndband frá tökustað á nýjustu Tom Cruise myndinni Oblivion þar sem rætt var sérstaklega um stjórnstöðina í myndinni. Nú er annað myndband komið út en þar er áherslan öll á Ísland og það hvað landið reyndist vera frábær tökustaður fyrir myndina. Bæði eru það leikstjórinn…

Við sýndum í gær nýtt myndband frá tökustað á nýjustu Tom Cruise myndinni Oblivion þar sem rætt var sérstaklega um stjórnstöðina í myndinni. Nú er annað myndband komið út en þar er áherslan öll á Ísland og það hvað landið reyndist vera frábær tökustaður fyrir myndina. Bæði eru það leikstjórinn… Lesa meira

Christoph Waltz staðfestur í mynd Tim Burton


Christoph Waltz og Amy Adams munu leika í nýjustu mynd Tim Burton sem hefur fengið nafnið Big Eyes og er byggð á sannsögulegum atburðum. Scott Alexander og Larry Karaszewski skrifa handritið og hafa þeir áður unnið með Burton við myndina Ed Wood með Johnny Depp í aðalhlutverki. Waltz og Adams…

Christoph Waltz og Amy Adams munu leika í nýjustu mynd Tim Burton sem hefur fengið nafnið Big Eyes og er byggð á sannsögulegum atburðum. Scott Alexander og Larry Karaszewski skrifa handritið og hafa þeir áður unnið með Burton við myndina Ed Wood með Johnny Depp í aðalhlutverki. Waltz og Adams… Lesa meira

Skrítið hlutverk Harrison Ford í Anchorman 2


Harrison Ford segir hlutverk sitt í Anchorman 2: The Legend Continues vera stórskrítið Ford leikur gamalreyndan fréttamann í svokölluðu „cameo“- hlutverki í gamanmyndinni. Í aðalhlutverkum verða Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. „Vonandi verður þetta dálítið öðruvísi en annað sem ég hef gert. Maður vill ekki endurtaka…

Harrison Ford segir hlutverk sitt í Anchorman 2: The Legend Continues vera stórskrítið Ford leikur gamalreyndan fréttamann í svokölluðu "cameo"- hlutverki í gamanmyndinni. Í aðalhlutverkum verða Will Ferrell, Christina Applegate, Paul Rudd og Steve Carell. "Vonandi verður þetta dálítið öðruvísi en annað sem ég hef gert. Maður vill ekki endurtaka… Lesa meira

Pixar staðfestir framhaldsmynd


Pixar staðfesti nýverið framhaldsmynd um neðansjávarlíf Nemo og félaga. Kvikmyndin mun heita Finding Dory og verður hún sýnd árið 2015. Finding Dory mun fjalla um blaðurskjóðuna Dory sem fylgdi föður Nemo í leitinni miklu. Ellen DeGeneres léði Dory rödd sína í fyrri myndinni og er staðfest að hún muni endurtaka…

Pixar staðfesti nýverið framhaldsmynd um neðansjávarlíf Nemo og félaga. Kvikmyndin mun heita Finding Dory og verður hún sýnd árið 2015. Finding Dory mun fjalla um blaðurskjóðuna Dory sem fylgdi föður Nemo í leitinni miklu. Ellen DeGeneres léði Dory rödd sína í fyrri myndinni og er staðfest að hún muni endurtaka… Lesa meira

Boyle í viðræðum við framleiðendur Bond


Eftir að Sam Mendes neitaði að taka að sér leikstjórn næstu myndar um njósnara hennar hátignar hafa framleiðendur verið í óðaönn að leita að nýjum leikstjóra. Mendes leikstýrði Skyfall og fékk hún einróma lof áhorfenda og gagnrýnenda. Slumdog Millioinare leikstjórinn Danny Boyle er sagður vera í viðræðum við framleiðslufyrirtæki James Bond…

Eftir að Sam Mendes neitaði að taka að sér leikstjórn næstu myndar um njósnara hennar hátignar hafa framleiðendur verið í óðaönn að leita að nýjum leikstjóra. Mendes leikstýrði Skyfall og fékk hún einróma lof áhorfenda og gagnrýnenda. Slumdog Millioinare leikstjórinn Danny Boyle er sagður vera í viðræðum við framleiðslufyrirtæki James Bond… Lesa meira

Transformers 4 fær kínverskan fókus


Paramount kvikmyndafyrirtækið bandaríska segir í tilkynningu að það hafi gert samning við kínversku fyrirtækin China Movie Channel og Jiaflix Enterprises um að fjórða Transformers myndin, Transformers 4, verði að stórum hluta tekin upp í Kína, en Transformers myndirnar hafa notið mikilla vinsælda í landinu. The China Movie Channel er einskonar RÚV…

Paramount kvikmyndafyrirtækið bandaríska segir í tilkynningu að það hafi gert samning við kínversku fyrirtækin China Movie Channel og Jiaflix Enterprises um að fjórða Transformers myndin, Transformers 4, verði að stórum hluta tekin upp í Kína, en Transformers myndirnar hafa notið mikilla vinsælda í landinu. The China Movie Channel er einskonar RÚV… Lesa meira

Hellisbúarnir vinsælir, draugurinn Ófeigur einnig


Páskamynd Senu og Laugarásbíós, Hellisbúateiknimyndin The Croods fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Önnur Páskamynd, myndin Ófeigur gengur aftur, þar sem Laddi leikur draug sem byrjar að ónáða dóttur sína og kærastann hennar, fékk einnig góða aðsókn…

Páskamynd Senu og Laugarásbíós, Hellisbúateiknimyndin The Croods fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á lista, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Önnur Páskamynd, myndin Ófeigur gengur aftur, þar sem Laddi leikur draug sem byrjar að ónáða dóttur sína og kærastann hennar, fékk einnig góða aðsókn… Lesa meira

Douglas í baði með Damon í nýrri kitlu


Kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur leikið mörg eftirminnileg hlutverk um dagana, en í nýrri HBO sjónvarpsmynd túlkar hann einn af eftirminnilegri karakterum skemmtanabransans í Bandaríkjunum, sjálfan Liberace. Út er komin 30 sekúndna löng kitla sem sýnir Douglas í fullum skrúða, í gervi þessa litskrúðuga píanóleikara og skemmtikrafts. Sjáðu kitluna hér…

Kvikmyndaleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Michael Douglas hefur leikið mörg eftirminnileg hlutverk um dagana, en í nýrri HBO sjónvarpsmynd túlkar hann einn af eftirminnilegri karakterum skemmtanabransans í Bandaríkjunum, sjálfan Liberace. Út er komin 30 sekúndna löng kitla sem sýnir Douglas í fullum skrúða, í gervi þessa litskrúðuga píanóleikara og skemmtikrafts. Sjáðu kitluna hér… Lesa meira

Peter Jackson sýnir nýtt myndbrot


  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir „live event“, þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim…

  Fyrir skemmstu stóðu Peter Jackson og framleiðendur Hobbita-þríleiksins fyrir "live event", þar sem aðdáendur gátu fylgst með lifandi spjalli og komið spurningum á framfæri í beinni tengingu við leikstjórann og aðstandendur myndanna, ef ég skil atburðinn rétt. Ég hef ekki séð hann sjálfur, enda er upptakan einungis aðgengileg þeim… Lesa meira

Frumsýning: On the Road


Græna ljósið frumsýnir kvikmyndina On the Road eftir Walters Salles, á föstudaginn næsta, þann 5. apríl, í  Háskólabíói og Bíó Paradís. Í tilkynningu segir að leikstjórinn hafi heimsótt Ísland í tilefni frumsýningar kvikmyndarinnar The Motorcycle Diaries sem sló í gegn og sópaði til sín tilnefningum og verðlaunum. Sjáðu stikluna úr On…

Græna ljósið frumsýnir kvikmyndina On the Road eftir Walters Salles, á föstudaginn næsta, þann 5. apríl, í  Háskólabíói og Bíó Paradís. Í tilkynningu segir að leikstjórinn hafi heimsótt Ísland í tilefni frumsýningar kvikmyndarinnar The Motorcycle Diaries sem sló í gegn og sópaði til sín tilnefningum og verðlaunum. Sjáðu stikluna úr On… Lesa meira

Macy byrjar á sorgbitnum föður


Kvikmyndaleikarinn William H. Macy fetar innan skamms í fótspor ýmissa kollega sinna og tekur sér stöðu hinum megin við kvikmyndatökuvélina. Fyrsta kvikmyndin sem Macy mun leikstýra verður myndin Rudderless og með honum verður samansafn af valinkunnum leikurum. Macy sjálfur og eiginkona hans Felicity Huffman, sem er þekkt úr Desperate Housewives sjónvarpsþáttunum,…

Kvikmyndaleikarinn William H. Macy fetar innan skamms í fótspor ýmissa kollega sinna og tekur sér stöðu hinum megin við kvikmyndatökuvélina. Fyrsta kvikmyndin sem Macy mun leikstýra verður myndin Rudderless og með honum verður samansafn af valinkunnum leikurum. Macy sjálfur og eiginkona hans Felicity Huffman, sem er þekkt úr Desperate Housewives sjónvarpsþáttunum,… Lesa meira

Bloom verður hvítur Rómeó á Broadway


Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksviði á Broadway næsta haust, að því er fram kemur í frétt The Huffington Post.…

Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksviði á Broadway næsta haust, að því er fram kemur í frétt The Huffington Post.… Lesa meira

Ný plaköt fyrir The Great Gatsby


The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrmann verður frumsýnd þann 10. maí næstkomandi og er kynningarherferð í hæstu hæðum um þessar mundir. Ný plaköt sem beinast að aðalpersónum myndarinnar hafa verið sýndar og má sjá Lenardo DiCaprio, Carey Mulligan, Tobey Maguire, Elizabeth Debicki, Isla Fisher og Joel Edgerton í hlutverkum…

The Great Gatsby í leikstjórn Baz Luhrmann verður frumsýnd þann 10. maí næstkomandi og er kynningarherferð í hæstu hæðum um þessar mundir. Ný plaköt sem beinast að aðalpersónum myndarinnar hafa verið sýndar og má sjá Lenardo DiCaprio, Carey Mulligan, Tobey Maguire, Elizabeth Debicki, Isla Fisher og Joel Edgerton í hlutverkum… Lesa meira

Styttist í Oblivion


Það styttist óðum í kvikmyndina Oblivion sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og höfum við sankað að okkur myndum og aukaefni úr kvikmyndinni til að svala þorsta ykkar. Þeir sem hafa fylgst með og horft á stiklur úr myndinni hafa tekið eftir stjórnstöðinni sem er staðsett í…

Það styttist óðum í kvikmyndina Oblivion sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og höfum við sankað að okkur myndum og aukaefni úr kvikmyndinni til að svala þorsta ykkar. Þeir sem hafa fylgst með og horft á stiklur úr myndinni hafa tekið eftir stjórnstöðinni sem er staðsett í… Lesa meira

Roth vill hlutverk í næstu mynd Tarantino


Tim Roth var á dögunum að kynna nýjustu kvikmynd sína Broken og sagði frá því að hann væri ólmur til í að vinna aftur með Quentin Tarantino. „Það var alltaf ætlunin að ég myndi leika í Inglourious Basterds en því miður var ég upptekinn við sjónvarpsþættina mína Lie to Me…

Tim Roth var á dögunum að kynna nýjustu kvikmynd sína Broken og sagði frá því að hann væri ólmur til í að vinna aftur með Quentin Tarantino. "Það var alltaf ætlunin að ég myndi leika í Inglourious Basterds en því miður var ég upptekinn við sjónvarpsþættina mína Lie to Me… Lesa meira

Fey og Carell of vinsæl fyrir samstarf


Steve Carell og Tina Fey eru einhverjir vinsælustu gamanleikararnir í Hollywood nú um stundir, sem þýðir að þau eiga mjög annríkt bæði tvö. Nýbúið er að frumsýna nýjustu mynd Steve Carell, The Incredible Burt Wonderstone og væntanlegar eru myndirnar Foxcatcher, Anchorman: The Legend Continues, Despicable Me 2 og hin sjálfstæða…

Steve Carell og Tina Fey eru einhverjir vinsælustu gamanleikararnir í Hollywood nú um stundir, sem þýðir að þau eiga mjög annríkt bæði tvö. Nýbúið er að frumsýna nýjustu mynd Steve Carell, The Incredible Burt Wonderstone og væntanlegar eru myndirnar Foxcatcher, Anchorman: The Legend Continues, Despicable Me 2 og hin sjálfstæða… Lesa meira

Two Guns eftir Baltasar Kormák – Fyrsta stiklan!


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Two Guns, með þeim Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkunum. Miðað við það sem kemur fram í stiklunni þá virðist hér vera á ferðinni góður skammtur af bæði húmor og spennu. Aðrir leikarar í myndinni eru m.a. Paula Patton, Bill…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Two Guns, með þeim Mark Wahlberg og Denzel Washington í aðalhlutverkunum. Miðað við það sem kemur fram í stiklunni þá virðist hér vera á ferðinni góður skammtur af bæði húmor og spennu. Aðrir leikarar í myndinni eru m.a. Paula Patton, Bill… Lesa meira

B.J. Novak til liðs við Green Goblin


B.J. Novak, sem er þekktur fyrir hlutverk sitt sem Ryan Howard í The Office sjónvarpsþáttunum, virðist vera á leið til Oscorp fyrirtækisins í Spider-Man. Opinber tilkynning er komin um að leikarinn muni leika í nýju Spider-Man myndinni, The Amazing Spider-Man 2, en hvert hlutverk hans er nákvæmlega er ekki vitað…

B.J. Novak, sem er þekktur fyrir hlutverk sitt sem Ryan Howard í The Office sjónvarpsþáttunum, virðist vera á leið til Oscorp fyrirtækisins í Spider-Man. Opinber tilkynning er komin um að leikarinn muni leika í nýju Spider-Man myndinni, The Amazing Spider-Man 2, en hvert hlutverk hans er nákvæmlega er ekki vitað… Lesa meira

Chase og D´Angelo ræða nýja Vacation mynd


Undirbúningur nýju Vacation myndarinnar stendur nú sem hæst og nú segir Variety kvikmyndaritið frá því að Chevy Chase og Beverly D´Angelo séu í viðræðum um að leika á nýjan leik hjónin Clark og Ellen Griswold í myndinni, en þau léku hjónin í upprunalegu myndunum. Ed Helms úr Hangover myndunum, mun…

Undirbúningur nýju Vacation myndarinnar stendur nú sem hæst og nú segir Variety kvikmyndaritið frá því að Chevy Chase og Beverly D´Angelo séu í viðræðum um að leika á nýjan leik hjónin Clark og Ellen Griswold í myndinni, en þau léku hjónin í upprunalegu myndunum. Ed Helms úr Hangover myndunum, mun… Lesa meira

Harry Potter leikari látinn


Richard Griffiths, einn af vinsælustu og dáðustu kvikmyndaleikurum Breta er látinn 65 ára að aldri, eftir vandamál í kjölfar hjartaaðgerðar. Griffiths átti að baki langan feril sem leikari bæði í leikhúsi og í kvikmyndum, en var líklega best þekktur fyrir túlkun sína á Vernon Dursley í Harry Potter myndunum. Einnig…

Richard Griffiths, einn af vinsælustu og dáðustu kvikmyndaleikurum Breta er látinn 65 ára að aldri, eftir vandamál í kjölfar hjartaaðgerðar. Griffiths átti að baki langan feril sem leikari bæði í leikhúsi og í kvikmyndum, en var líklega best þekktur fyrir túlkun sína á Vernon Dursley í Harry Potter myndunum. Einnig… Lesa meira

Gangs of New York í sjónvarp


Miramax í samvinnu við Martin Scorsese hafa ákveðið að gera þáttaröð eftir kvikmyndinni Gangs of New York sem var gerð árið 2002 og var meðal annars tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna. Þáttaröðin mun fjalla um fæðingu og baráttu stærstu gengja Bandaríkjanna á seinni hluta 19 aldar, ekki aðeins í New York,…

Miramax í samvinnu við Martin Scorsese hafa ákveðið að gera þáttaröð eftir kvikmyndinni Gangs of New York sem var gerð árið 2002 og var meðal annars tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna. Þáttaröðin mun fjalla um fæðingu og baráttu stærstu gengja Bandaríkjanna á seinni hluta 19 aldar, ekki aðeins í New York,… Lesa meira

Dice Clay og Baldwin á fyrstu myndum úr Blue Jasmine Allens


Hinn afkastamikli leikstjóri Woody Allen er með nýja mynd í vinnslu, nema hvað. Næsta mynd leikstjórans eftir myndina To Rome With Love, sem frumsýnd var á síðasta ári, er myndin Blue Jasmine sem frumsýnd verður í júlí nk. Vefsíðan The Film Stage hefur birt eftirfarandi „fyrstu“ þrjár myndir úr Blue…

Hinn afkastamikli leikstjóri Woody Allen er með nýja mynd í vinnslu, nema hvað. Næsta mynd leikstjórans eftir myndina To Rome With Love, sem frumsýnd var á síðasta ári, er myndin Blue Jasmine sem frumsýnd verður í júlí nk. Vefsíðan The Film Stage hefur birt eftirfarandi "fyrstu" þrjár myndir úr Blue… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: I Give it a Year


Einkunn: 3,5/5 Af og til koma rómantískar gamanmyndir á markaðinn sem bæði karlar og konur geta vel við unað og það á svo sannarlega við um kvikmyndina I Give It a Year. Hún er frá framleiðslufyrirtækinu Working Title sem fært hefur kvikmyndaáhorfendum rómantísku gamanmyndirnar Notting Hill, Love Actually og Bridget…

Einkunn: 3,5/5 Af og til koma rómantískar gamanmyndir á markaðinn sem bæði karlar og konur geta vel við unað og það á svo sannarlega við um kvikmyndina I Give It a Year. Hún er frá framleiðslufyrirtækinu Working Title sem fært hefur kvikmyndaáhorfendum rómantísku gamanmyndirnar Notting Hill, Love Actually og Bridget… Lesa meira

Grímuklæddir axarmorðingjar – Ný stikla fyrir Your´re Next!


Ný stikla er komin fyrir hryllingsmyndina Your´re Next eftir Adam Wingard og Simon Barrett, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto árið 2011, en myndin hefur ekki enn farið í almennar sýningar í kvikmyndahús nú tveimur árum eftir frumsýninguna. Frumsýna á myndina í bíóhúsum í lok næsta sumars. Sjáðu stikluna…

Ný stikla er komin fyrir hryllingsmyndina Your´re Next eftir Adam Wingard og Simon Barrett, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto árið 2011, en myndin hefur ekki enn farið í almennar sýningar í kvikmyndahús nú tveimur árum eftir frumsýninguna. Frumsýna á myndina í bíóhúsum í lok næsta sumars. Sjáðu stikluna… Lesa meira

Ný mynd frá leikstjóra Á annan veg


Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, undirbýr nú tökur á nýrri mynd með Birni Thors og Helga Björnssyni í aðalhlutverkum. Tökur eiga að hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni, sem enn gengur undir heitinu Ónefnt kvikmyndaverkefni, að því er fram kemur í…

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Á annan veg, undirbýr nú tökur á nýrri mynd með Birni Thors og Helga Björnssyni í aðalhlutverkum. Tökur eiga að hefjast í lok maí á Vestfjörðum. Verið er að klára fjármögnun á myndinni, sem enn gengur undir heitinu Ónefnt kvikmyndaverkefni, að því er fram kemur í… Lesa meira

Ashley Judd ekki í pólitík


Í Bandaríkjunum hafa verið uppi vangaveltur um það síðustu mánuði að leikkonan Ashley Judd ætli sér að gerast stjórnmálamaður og komi til með að sækjast eftir sæti Kentucky ríkis á Bandaríkjaþingi árið 2014. Nú hefur Judd slegið opinberlega á þær vangaveltur og sagt að hún ætli sér ekki að sækjast…

Í Bandaríkjunum hafa verið uppi vangaveltur um það síðustu mánuði að leikkonan Ashley Judd ætli sér að gerast stjórnmálamaður og komi til með að sækjast eftir sæti Kentucky ríkis á Bandaríkjaþingi árið 2014. Nú hefur Judd slegið opinberlega á þær vangaveltur og sagt að hún ætli sér ekki að sækjast… Lesa meira

Ný Tomb Raider-mynd á leiðinni


Kvikmyndaverið Metro Goldwyn-Mayer hefur ákveðið að endurræsa Tomb Raider-seríuna, áratug eftir að síðasta mynd kom út. Þetta var tilkynnt á Facebook-síðu fyrirtækisins. Tvær Tomb Raider-myndir voru gerðar með Angelinu Jolie í aðalhlutverki og komu þær út 2001 og 2003. Ólíklegt þykir að Jolie snúi aftur í hlutverki Löru Croft. Fyrri…

Kvikmyndaverið Metro Goldwyn-Mayer hefur ákveðið að endurræsa Tomb Raider-seríuna, áratug eftir að síðasta mynd kom út. Þetta var tilkynnt á Facebook-síðu fyrirtækisins. Tvær Tomb Raider-myndir voru gerðar með Angelinu Jolie í aðalhlutverki og komu þær út 2001 og 2003. Ólíklegt þykir að Jolie snúi aftur í hlutverki Löru Croft. Fyrri… Lesa meira