Fréttir

Bale er svikahrappur – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans David O. Russell ( Silver Linings Playbook ) er komin út. Myndin heitir American Hustle og helstu leikarar eru þau Christian Bale, Bradley Cooper, Amy Adams, Jeremy Renner, Jennifer Lawrence og Robert De Niro. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar um Irving Rosenfeld, sem…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans David O. Russell ( Silver Linings Playbook ) er komin út. Myndin heitir American Hustle og helstu leikarar eru þau Christian Bale, Bradley Cooper, Amy Adams, Jeremy Renner, Jennifer Lawrence og Robert De Niro. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Myndin fjallar um Irving Rosenfeld, sem… Lesa meira

Ellen kynnir Óskarsverðlaunin næsta ár


Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres mun kynna næstu Óskarsverðlaunahátíð í Kodak höllinni þann 2. mars, 2014. Ellen, sem er 55 ára, var kynnir á Óskarsverðlaununum árið 2007 og verður þetta því í annað sinn sem hún kynnir verðlaunin. Seth McFarlane var kynnir á hátíðinni síðast og var tekið misjafnlega. Talið er…

Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres mun kynna næstu Óskarsverðlaunahátíð í Kodak höllinni þann 2. mars, 2014. Ellen, sem er 55 ára, var kynnir á Óskarsverðlaununum árið 2007 og verður þetta því í annað sinn sem hún kynnir verðlaunin. Seth McFarlane var kynnir á hátíðinni síðast og var tekið misjafnlega. Talið er… Lesa meira

Patel í viðræðum við Blomkamp


Slumdog Millionaire-leikarinn Dev Patel er í viðræðum við Suður-Afríska leikstjórann Neill Blomkamp vegna myndarinnar Chappie. Myndin er byggð á stuttmynd sem Blomkamp gerði árið 2004 og kallast Tetra Vaal. Myndin fjallar í stuttu máli um vélmennalöggur í fátækrahverfum í Suður Afríku. Patel er í viðræðum vegna hlutverks manns í fátækrahverfi sem…

Slumdog Millionaire-leikarinn Dev Patel er í viðræðum við Suður-Afríska leikstjórann Neill Blomkamp vegna myndarinnar Chappie. Myndin er byggð á stuttmynd sem Blomkamp gerði árið 2004 og kallast Tetra Vaal. Myndin fjallar í stuttu máli um vélmennalöggur í fátækrahverfum í Suður Afríku. Patel er í viðræðum vegna hlutverks manns í fátækrahverfi sem… Lesa meira

Ný stikla úr Machete Kills


Í nýjustu stiklu úr Machete Kills, í leikstjórn Robert Rodriguez, ræður hasarinn ríkjum og má m.a. sjá Sofia Vergara með túttubyssur, Charlie Sheen sem forseta Bandaríkjanna og Mel Gibson í vígarhug. Einnig má sjá Machete fleygja manni í átt að þyrlu og í öðru atriði leiðir hann rafmagn í gegnum…

Í nýjustu stiklu úr Machete Kills, í leikstjórn Robert Rodriguez, ræður hasarinn ríkjum og má m.a. sjá Sofia Vergara með túttubyssur, Charlie Sheen sem forseta Bandaríkjanna og Mel Gibson í vígarhug. Einnig má sjá Machete fleygja manni í átt að þyrlu og í öðru atriði leiðir hann rafmagn í gegnum… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar verða þrjár


James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu…

James Cameron hefur staðfest að framhaldsmyndir Avatar verði þrjár talsins. Framleiðsla á öllum myndunum hefst á næsta ári og verður fyrsta framhaldsmyndin frumsýnd í desember 2016. Önnur myndin verður frumsýnd í desember árið eftir og sú þriðja í desember 2018. Leikstjórinn hafði áður látið hafa eftir sér að framhaldsmyndirnar yrðu… Lesa meira

Thor: The Dark World – Nýtt plakat


Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.   Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie…

Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.   Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie… Lesa meira

Wahlberg eini eftirlifandinn


Fyrsta stiklan er komin út fyrir stríðsmyndina sannsögulegu Lone Survivor, en það er Mark Wahlberg sem leikur titilhlutverkið – þann eina sem lifði af. Myndin er sannsöguleg og byggir á Red Wing áætluninni svokölluðu, en þann 10. júní árið 2005 fóru fjórir meðlimir sérsveita Bandaríkjahers í ferð til að drepa…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir stríðsmyndina sannsögulegu Lone Survivor, en það er Mark Wahlberg sem leikur titilhlutverkið - þann eina sem lifði af. Myndin er sannsöguleg og byggir á Red Wing áætluninni svokölluðu, en þann 10. júní árið 2005 fóru fjórir meðlimir sérsveita Bandaríkjahers í ferð til að drepa… Lesa meira

Vondi Jackass afinn – Ný stikla


Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd Jackass gengisins, Bad Grandpa, eða Vondur afi. Eins og sést í stiklunni þá er húmorinn í myndinni oft grófur og gengur út á að ganga fram af fólki. Það sem er nýtt í þessari Jackass mynd er að myndin hefur söguþráð, þó senurnar…

Ný stikla er komin fyrir nýjustu mynd Jackass gengisins, Bad Grandpa, eða Vondur afi. Eins og sést í stiklunni þá er húmorinn í myndinni oft grófur og gengur út á að ganga fram af fólki. Það sem er nýtt í þessari Jackass mynd er að myndin hefur söguþráð, þó senurnar… Lesa meira

Stuttfréttir – Lohan, Hobbiti, Ærsladraugur


Leikstjórinn Christopher Nolan hefur ráðið David Oyelowo og David Gyasi, úr Cloud Atlas, í nýjustu mynd sína Interstellar. Matthew McConaughey leikur líka í myndinni sem fjallar um ormagöng, tímaferðalög og fleira sem Einstein náði aldrei að sanna. Lindsay Lohan, 27 ára, hefur lokið þriggja mánaða meðferð á Betty Ford stofnuninni í Malibu…

Leikstjórinn Christopher Nolan hefur ráðið David Oyelowo og David Gyasi, úr Cloud Atlas, í nýjustu mynd sína Interstellar. Matthew McConaughey leikur líka í myndinni sem fjallar um ormagöng, tímaferðalög og fleira sem Einstein náði aldrei að sanna. Lindsay Lohan, 27 ára, hefur lokið þriggja mánaða meðferð á Betty Ford stofnuninni í Malibu… Lesa meira

Brotist út


Þessi grein birtist upphaflega í ágústhefti Mynda mánaðarins.  Allt frá því að þeir Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger slógu í gegn á áttunda og níunda tug síðustu aldar hefur verið talað um að para þá saman í aðalhlutverkum myndar. Og nú er komið að því! Segja má að í rúm fjörutíu ár hafi…

Þessi grein birtist upphaflega í ágústhefti Mynda mánaðarins.  Allt frá því að þeir Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger slógu í gegn á áttunda og níunda tug síðustu aldar hefur verið talað um að para þá saman í aðalhlutverkum myndar. Og nú er komið að því! Segja má að í rúm fjörutíu ár hafi… Lesa meira

Gamanmyndirnar ráða ríkjum


Tvær gamanmyndir eru vinsælustu vídeómyndirnar á Íslandi í dag. Gamanmyndin Identity Thief heldur sæti sínu á toppi nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í dag. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er…

Tvær gamanmyndir eru vinsælustu vídeómyndirnar á Íslandi í dag. Gamanmyndin Identity Thief heldur sæti sínu á toppi nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í dag. Myndin fjallar um Sandy Patterson sem er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er… Lesa meira

RÚV sýnir stuttmyndir frá Kvikmyndaskóla Íslands


Kvikmyndaskóli Íslands sýnir í samstarfi við RÚV valin verk á miðvikudagskvöldum í sumar og fram á haust. Um er að ræða vinningsmyndir úr skólanum og fyrsti hluti var síðasta miðvikudag þar sem stuttmyndin Kæri Kaleb var sýnd. Stuttmyndirnar sem sýndar verða hafa margar hverjar ferðast á virtar kvikmyndahátíðir og fengið…

Kvikmyndaskóli Íslands sýnir í samstarfi við RÚV valin verk á miðvikudagskvöldum í sumar og fram á haust. Um er að ræða vinningsmyndir úr skólanum og fyrsti hluti var síðasta miðvikudag þar sem stuttmyndin Kæri Kaleb var sýnd. Stuttmyndirnar sem sýndar verða hafa margar hverjar ferðast á virtar kvikmyndahátíðir og fengið… Lesa meira

Ágúst bíómiðaleikur


Nýr leikur í ágústblaðinu – Finndu grillið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í ágústblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna grillið sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í ágústblaðinu - Finndu grillið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í ágústblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna grillið sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

Variety hrósar Baltasar fyrir 2 Guns


Gagnrýnandi hins virta kvikmyndarits Variety hrósar kvikmyndaleikstjóranum Baltasar Kormáki í hástert fyrir nýjustu mynd hans 2 Guns sem frumsýnd verður um næstu helgi í Bandaríkjunum, en 14. ágúst hér á Íslandi. Gagnrýnandinn, Scott Foundas segir að í 2 Guns sýni Baltasar, eins og í síðustu Hollywood spennumynd hans, Contraband, að hann…

Gagnrýnandi hins virta kvikmyndarits Variety hrósar kvikmyndaleikstjóranum Baltasar Kormáki í hástert fyrir nýjustu mynd hans 2 Guns sem frumsýnd verður um næstu helgi í Bandaríkjunum, en 14. ágúst hér á Íslandi. Gagnrýnandinn, Scott Foundas segir að í 2 Guns sýni Baltasar, eins og í síðustu Hollywood spennumynd hans, Contraband, að hann… Lesa meira

Stuttfréttir – kál, stripp, Nolan


Jennifer Aniston, 44 ára, kom sér í form fyrir hlutverk nektardansmeyjar í We´re the Millers með því að borða kál. „Ég borðaði, þú veist, grænt, grænmeti og próteinríkafæðu og kálmeti.“ Hún bætir við að hún hafi ekki innbyrt eina einustu kartöfluflögu né bollaköku. Frumsýningu Oldboy endurgerðar Spike Lee hefur verið…

Jennifer Aniston, 44 ára, kom sér í form fyrir hlutverk nektardansmeyjar í We´re the Millers með því að borða kál. "Ég borðaði, þú veist, grænt, grænmeti og próteinríkafæðu og kálmeti." Hún bætir við að hún hafi ekki innbyrt eina einustu kartöfluflögu né bollaköku. Frumsýningu Oldboy endurgerðar Spike Lee hefur verið… Lesa meira

Íslensk náttúra í fyrsta sýnishorni úr Walter Mitty


Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd næstu jól. Fyrsta sýnishornið úr myndinni hefur litið dagsins ljós og má þar sjá íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Stykkishólmur, eskimóar og skrifstofulífið í New York koma einnig við sögu. Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men sér um…

Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd næstu jól. Fyrsta sýnishornið úr myndinni hefur litið dagsins ljós og má þar sjá íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Stykkishólmur, eskimóar og skrifstofulífið í New York koma einnig við sögu. Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men sér um… Lesa meira

Skapaði „áhrifaríka sögu“ og vann


Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. „Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til…

Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. "Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til… Lesa meira

Skapaði "áhrifaríka sögu" og vann


Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. „Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til…

Stuttmyndin Hvalfjörður, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hlaut Golden Spike verðlaunin á Giffoni, einni stærstu barna og unglinga kvikmyndahátíð í heimi nú í lok mánaðarins. "Ástæða þess að Hvalfjörður varð fyrir valinu var að sögn dómnefndar: „Fyrir að hafa skapað áhrifaríka sögu sem gerist í íslenskri sveit og fær áhorfandann til… Lesa meira

Frumsýning: Only God Forgives


Myndform frumsýnir spennumyndina Only God Forgives á morgun miðvikudaginn 31. júlí í Laugarásbíói, Háskólabíói og í Borgarbíói Akureyri. Í aðalhlutverkum eru þau Ryan Gosling og Kristin Scott Thomas. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan: „Leikstjóri kvikmyndarinnar DRIVE (Nicolas Winding Refn), ásamt aðalleikara sömu myndar (Ryan Gosling), leiða saman hesta…

Myndform frumsýnir spennumyndina Only God Forgives á morgun miðvikudaginn 31. júlí í Laugarásbíói, Háskólabíói og í Borgarbíói Akureyri. Í aðalhlutverkum eru þau Ryan Gosling og Kristin Scott Thomas. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan: "Leikstjóri kvikmyndarinnar DRIVE (Nicolas Winding Refn), ásamt aðalleikara sömu myndar (Ryan Gosling), leiða saman hesta… Lesa meira

Djöflagrínið vinsælt


Gaman-hrollvekjur eru nokkuð vinsælar um þessar mundir og um síðustu helgi var frumsýnd á VOD í Bandaríkjunum hrollvekjan Hell Baby, sem er einmitt af þessari tegund. Myndin er eftir þá Robert Ben Garant og Thomas Lennon, sem gerðu Reno 911 gamanþættina, og fjallar um nýgift hjón sem flytja inn í draugahús…

Gaman-hrollvekjur eru nokkuð vinsælar um þessar mundir og um síðustu helgi var frumsýnd á VOD í Bandaríkjunum hrollvekjan Hell Baby, sem er einmitt af þessari tegund. Myndin er eftir þá Robert Ben Garant og Thomas Lennon, sem gerðu Reno 911 gamanþættina, og fjallar um nýgift hjón sem flytja inn í draugahús… Lesa meira

Baldwin boðið að vera Marvel illmenni


Það er alltaf gaman að heyra af hlutverkum sem leikarar hafa hafnað í kvikmyndum, og velta síðan fyrir sér eftir á hvort viðkomandi hefðu verið góðir eða slæmir í hlutverkinu. Kvikmyndaleikarinn Alec Baldwin var nú nýverið í viðtali í sjónvarpsþættinum The Howard Stern Show, og upplýsti þar að honum hafi…

Það er alltaf gaman að heyra af hlutverkum sem leikarar hafa hafnað í kvikmyndum, og velta síðan fyrir sér eftir á hvort viðkomandi hefðu verið góðir eða slæmir í hlutverkinu. Kvikmyndaleikarinn Alec Baldwin var nú nýverið í viðtali í sjónvarpsþættinum The Howard Stern Show, og upplýsti þar að honum hafi… Lesa meira

Skrímsli og ofurhetjur vinsælastar


Skrímslaháskólinn, eða Monsters University, er áfram vinsælasta kvikmyndin á Íslandi, sína aðra viku á lista. Myndin fjallar um skrímslin Mike og Sulley og þeirra fyrstu kynni og hvernig þeir leystu úr ágreiningsefnum og urðu síðan bestu vinir. Ofurhetjumyndin Wolverine, sem er ný á lista,  gerir atlögu að efsta sætinu, en…

Skrímslaháskólinn, eða Monsters University, er áfram vinsælasta kvikmyndin á Íslandi, sína aðra viku á lista. Myndin fjallar um skrímslin Mike og Sulley og þeirra fyrstu kynni og hvernig þeir leystu úr ágreiningsefnum og urðu síðan bestu vinir. Ofurhetjumyndin Wolverine, sem er ný á lista,  gerir atlögu að efsta sætinu, en… Lesa meira

Frumsýning – RED 2


Sambíóin frumsýna á miðvikudaginn næsta þann 31. júlí grín- hasarmyndina Red 2 í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Það hefur allt verið lagt undir við gerð þessarar myndar enda eru þau öll mætt; Bruce Willis, John Malcovich, Mary-Louise Parker, Helen Mirren, Catherine Zeta-Jones og Anthony…

Sambíóin frumsýna á miðvikudaginn næsta þann 31. júlí grín- hasarmyndina Red 2 í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Það hefur allt verið lagt undir við gerð þessarar myndar enda eru þau öll mætt; Bruce Willis, John Malcovich, Mary-Louise Parker, Helen Mirren, Catherine Zeta-Jones og Anthony… Lesa meira

Stuttfréttir – Rey, Depp, Drakúla


Söngkonan Lana Del Rey, 27 ára, þekkt fyrir lögin Video Games og Young & Beautiful úr kvikmyndinni The Great Gatsby, ætlar að reyna fyrir sér sem leikkona í nýrri stuttmynd. Myndin heitir Tropico og leikstjóri er Anthony Mandler. Stórstjarnan Johnny Depp segir í nýju samtali við BBC sjónvarpsstöðina að hugsanlega…

Söngkonan Lana Del Rey, 27 ára, þekkt fyrir lögin Video Games og Young & Beautiful úr kvikmyndinni The Great Gatsby, ætlar að reyna fyrir sér sem leikkona í nýrri stuttmynd. Myndin heitir Tropico og leikstjóri er Anthony Mandler. Stórstjarnan Johnny Depp segir í nýju samtali við BBC sjónvarpsstöðina að hugsanlega… Lesa meira

Geta ekki hætt að leika sér


Ný mynd um einkaspæjarana Harry og Heimi; Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst, er nú í vinnslu, en einn af aðstandendum myndarinnar, gamanleikarinn Karl Ágúst Úlfsson, tjáir sig stuttlega um myndina í viðtali í nýju fylgiblaði Morgunblaðsins, Áfram -á besta aldri. Í blaðinu kemur fram að Harry og Heimir…

Ný mynd um einkaspæjarana Harry og Heimi; Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst, er nú í vinnslu, en einn af aðstandendum myndarinnar, gamanleikarinn Karl Ágúst Úlfsson, tjáir sig stuttlega um myndina í viðtali í nýju fylgiblaði Morgunblaðsins, Áfram -á besta aldri. Í blaðinu kemur fram að Harry og Heimir… Lesa meira

Baltasar á tökustað 2 Guns – Myndband


Hollywoodleikstjórinn Baltasar Kormákur sést í nýju 2 Guns myndbandi að segja stórleikurunum Denzel Washington og Mark Wahlberg til á tökustað myndarinnar, en þeir leika aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd nú í byrjun ágúst. Í myndbandinu eru sýnishorn úr myndinni, stutt viðtöl við framleiðanda myndarinnar, við leikarana og við Baltasar…

Hollywoodleikstjórinn Baltasar Kormákur sést í nýju 2 Guns myndbandi að segja stórleikurunum Denzel Washington og Mark Wahlberg til á tökustað myndarinnar, en þeir leika aðalhlutverk í myndinni sem verður frumsýnd nú í byrjun ágúst. Í myndbandinu eru sýnishorn úr myndinni, stutt viðtöl við framleiðanda myndarinnar, við leikarana og við Baltasar… Lesa meira

Áskorun lífs míns að leika Mandela


Idris Elba segir að það hafa verið mestu áskorun lífs síns að leika Nelson Mandela. Luther-leikarinnn túlkar fyrrum leiðtoga Suður-Afríku í myndinni Mandela: Long Walk to Freedom. Naomie Harris leikur fyrrum eiginkonu Mandela, Winnie. „Að leika þetta hlutverk var mesta áskorun lífs míns. Ég hvorki lít út né tala eins…

Idris Elba segir að það hafa verið mestu áskorun lífs síns að leika Nelson Mandela. Luther-leikarinnn túlkar fyrrum leiðtoga Suður-Afríku í myndinni Mandela: Long Walk to Freedom. Naomie Harris leikur fyrrum eiginkonu Mandela, Winnie. "Að leika þetta hlutverk var mesta áskorun lífs míns. Ég hvorki lít út né tala eins… Lesa meira

Love vill leika í Cobain-mynd


Courtney Love efast um að kvikmynd um ævi hins sáluga Kurt Cobain verði nokkru sinni gerð. Love og Cobain, söngvari Nirvana, gengu í hjónaband í febrúar 1992 og eignuðust dótturina Frances Bean í ágúst sama ár. Tæpum tveimur árum síðar framdi Cobain sjálfsvíg. „Ég veit að Universal vill gera myndina.…

Courtney Love efast um að kvikmynd um ævi hins sáluga Kurt Cobain verði nokkru sinni gerð. Love og Cobain, söngvari Nirvana, gengu í hjónaband í febrúar 1992 og eignuðust dótturina Frances Bean í ágúst sama ár. Tæpum tveimur árum síðar framdi Cobain sjálfsvíg. "Ég veit að Universal vill gera myndina.… Lesa meira

Stuttfréttir – Djöfladýrkun og Diesel


Kvikmyndaleikarinn Vin Diesel úr Fast and the Furious hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni World´s Most Wanted, sem er spennu-ævintýramynd sem Dan Mazeau mun endurskrifa eftir uppkasti frá Will Staples og Sean O’Keefe. NBC sjónvarpsstöðin ætlar að gera sjónvarpsþáttaröð, svokalla Mini series, um fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna og fyrrum…

Kvikmyndaleikarinn Vin Diesel úr Fast and the Furious hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni World´s Most Wanted, sem er spennu-ævintýramynd sem Dan Mazeau mun endurskrifa eftir uppkasti frá Will Staples og Sean O’Keefe. NBC sjónvarpsstöðin ætlar að gera sjónvarpsþáttaröð, svokalla Mini series, um fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna og fyrrum… Lesa meira

Wolverine með allar klær úti í miðasölunni


Ofurhetjumyndin The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverki, gæti orðið mest sótta kvikmynd sumarsins á frumsýningarhelgi, miðað við fyrstu tölur úr miðasölunni í Bandaríkjunum.   Miðað við aðsókn hingað til þá er útlit fyrir að myndin geti þénað allt að 80 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina, þó að útlit sé…

Ofurhetjumyndin The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverki, gæti orðið mest sótta kvikmynd sumarsins á frumsýningarhelgi, miðað við fyrstu tölur úr miðasölunni í Bandaríkjunum.   Miðað við aðsókn hingað til þá er útlit fyrir að myndin geti þénað allt að 80 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina, þó að útlit sé… Lesa meira