Fréttir

Ný ljósmynd úr Hercules


Dwayne Johnson hefur sett nýja „bakvið tjöldin“ ljósmynd á Twitter síðu sína af tökustað Hercules, en um myndina segir Johnson: A 300 BC Demigod. A director @BrettRatner hungry to deliver an epic story. Excited to bring you #HERCULESMovie Eða í lauslegri íslenskri þýðingu: Hálfguð frá því 300 fyrir Krist. Leikstjóri…

Dwayne Johnson hefur sett nýja "bakvið tjöldin" ljósmynd á Twitter síðu sína af tökustað Hercules, en um myndina segir Johnson: A 300 BC Demigod. A director @BrettRatner hungry to deliver an epic story. Excited to bring you #HERCULESMovie Eða í lauslegri íslenskri þýðingu: Hálfguð frá því 300 fyrir Krist. Leikstjóri… Lesa meira

Dumb and Dumber To fær Walking Dead stjörnu


The Walking Dead stjarnan Laurie Holden hefur skrifað undir samning um að leika aðalkvenhlutverkið í Dumb and Dumber To, framhaldinu af hinni sígildu gamanmynd Dumb and Dumber.  Hún mun leika hlutverk Adele Pichlow, eiginkonu læknis sem notar þá Lloyd Christmas, sem Jim Carrey leikur, og Harry Dunne, sem Jeff Daniels…

The Walking Dead stjarnan Laurie Holden hefur skrifað undir samning um að leika aðalkvenhlutverkið í Dumb and Dumber To, framhaldinu af hinni sígildu gamanmynd Dumb and Dumber.  Hún mun leika hlutverk Adele Pichlow, eiginkonu læknis sem notar þá Lloyd Christmas, sem Jim Carrey leikur, og Harry Dunne, sem Jeff Daniels… Lesa meira

Insidious 3 í vinnslu


Eftir frábæra frumsýningarhelgi hrollvekjunnar Insidious: Chapter 2 í Bandaríkjunum nú um helgina, þá biðu framleiðslufyrirtækin Entertainment One, FilmDistrict og Sony Pictures Worldwide Acquisitions ekki boðanna og tilkynntu að hafinn væri undirbúningur að gerð þriðju myndarinnar í seríunni. Leigh Whannel mun skrifa handritið, en hann skrifaði einnig tvær fyrri myndirnar. Insidious:…

Eftir frábæra frumsýningarhelgi hrollvekjunnar Insidious: Chapter 2 í Bandaríkjunum nú um helgina, þá biðu framleiðslufyrirtækin Entertainment One, FilmDistrict og Sony Pictures Worldwide Acquisitions ekki boðanna og tilkynntu að hafinn væri undirbúningur að gerð þriðju myndarinnar í seríunni. Leigh Whannel mun skrifa handritið, en hann skrifaði einnig tvær fyrri myndirnar. Insidious:… Lesa meira

Aulinn langvinsælastur


Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, er langvinsælasta myndin á Íslandi í dag, eða um 10 sinnum tekjuhærri en myndin í öðru sæti, Paranoia, með þeim Harrison Ford og Liam Hemsworth í helstu hlutverkum. Aulinn ég fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur…

Teiknimyndin Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, er langvinsælasta myndin á Íslandi í dag, eða um 10 sinnum tekjuhærri en myndin í öðru sæti, Paranoia, með þeim Harrison Ford og Liam Hemsworth í helstu hlutverkum. Aulinn ég fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur… Lesa meira

Nicole Kidman stillir til friðar – Fyrsta Kitla úr Grace of Monaco!


Fyrsta kitlan er komin fyrir sannsögulegu myndina Grace of Monaco með Nicole Kidman í titilhlutverkinu, hlutverki Grace, furstaynju af Mónakó. Handrit skrifar Arash Amel en myndin fjallar um störf fyrrum Hollywood stjörnunnar og síðar furstaynju af Mónakó, Grace Kelly, á bakvið tjöldin til að reyna að koma í veg fyrir stríð…

Fyrsta kitlan er komin fyrir sannsögulegu myndina Grace of Monaco með Nicole Kidman í titilhlutverkinu, hlutverki Grace, furstaynju af Mónakó. Handrit skrifar Arash Amel en myndin fjallar um störf fyrrum Hollywood stjörnunnar og síðar furstaynju af Mónakó, Grace Kelly, á bakvið tjöldin til að reyna að koma í veg fyrir stríð… Lesa meira

Pressa III fyrsta íslenska serían í Prix Europa


Sjónvarpsserían Pressa III er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna Prix Europa 2013 sem besta evrópska dramaserían. Er þetta í fyrsta sinn sem íslensk sjónvarpssería er tilnefnd til þessara virtu verðlauna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 1987 og verðlaunar það besta…

Sjónvarpsserían Pressa III er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna Prix Europa 2013 sem besta evrópska dramaserían. Er þetta í fyrsta sinn sem íslensk sjónvarpssería er tilnefnd til þessara virtu verðlauna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Sagafilm. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 1987 og verðlaunar það besta… Lesa meira

Random Task ákærður fyrir morð


Leikarinn sem lék skó-kastandi illmennið Random Task í Austin Powers, Joe Son, hefur verið ákærður fyrir að hafa drepið samfanga sinn og klefafélaga, og saksóknarar gætu farið fram á dauðarefsingu yfir honum, samkvæmt frétt TMZ veðmiðilsins. Son afplánar núna lífstíðarfangelsisdóm í Wasco fangelsinu í Kaliforníu, fyrir að hafa pyntað konu,…

Leikarinn sem lék skó-kastandi illmennið Random Task í Austin Powers, Joe Son, hefur verið ákærður fyrir að hafa drepið samfanga sinn og klefafélaga, og saksóknarar gætu farið fram á dauðarefsingu yfir honum, samkvæmt frétt TMZ veðmiðilsins. Son afplánar núna lífstíðarfangelsisdóm í Wasco fangelsinu í Kaliforníu, fyrir að hafa pyntað konu,… Lesa meira

Þrælamynd best í Toronto


Mynd breska leikstjórans Steve McQueen, 12 Years a Slave, vann í dag aðal áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú er að ljúka. Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Northup frá árinu 1853 og segir frá Northup, leiknum af Chiwetel Ejiofor, sem var rænt og hann hnepptur í…

Mynd breska leikstjórans Steve McQueen, 12 Years a Slave, vann í dag aðal áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú er að ljúka. Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Northup frá árinu 1853 og segir frá Northup, leiknum af Chiwetel Ejiofor, sem var rænt og hann hnepptur í… Lesa meira

Colin Firth verður Paddington


Bíómynd um enska björninn Paddington hefur nú verið á teikniborðinu um nokkra hríð, eða síðan David Heyman, framleiðandi Harry Potter, og Warner Bros, tilkynntu að þeir hefðu keypt kvikmyndaréttinn árið 2007. Nú er kominn skriður á verkefnið, og búið er að ráða leikara í myndina, þar á meðal leikara til…

Bíómynd um enska björninn Paddington hefur nú verið á teikniborðinu um nokkra hríð, eða síðan David Heyman, framleiðandi Harry Potter, og Warner Bros, tilkynntu að þeir hefðu keypt kvikmyndaréttinn árið 2007. Nú er kominn skriður á verkefnið, og búið er að ráða leikara í myndina, þar á meðal leikara til… Lesa meira

Wan myndin vinsælust í USA


Það kemur kannski ekki á óvart þar sem föstudagurinn 13. var nú á föstudaginn, en hrollvekjan Insidious Chapter 2 eftir James Wan er best sótta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Um er að ræða framhald myndarinnar Insidious, sem Wan leikstýrði einnig. Það er gaman að nefna það að Wan er…

Það kemur kannski ekki á óvart þar sem föstudagurinn 13. var nú á föstudaginn, en hrollvekjan Insidious Chapter 2 eftir James Wan er best sótta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Um er að ræða framhald myndarinnar Insidious, sem Wan leikstýrði einnig. Það er gaman að nefna það að Wan er… Lesa meira

Wan hættur að hræða


Hrollvekjuleikstjórinn James Wan, leikstjóri hinnar stórgóðu The Conjuring sem er í bíó á Íslandi um þessar mundir, og sem er einnig leikstjóri hrollvekjunnar Insidious Chapter 2, sem er toppmynd helgarinnar í Bandaríkjunum, ætlar að snúa sér í framtíðinni að öðrum tegundum mynda og hætta að leikstýra hrollvekjum. Næsta verkefni Wan…

Hrollvekjuleikstjórinn James Wan, leikstjóri hinnar stórgóðu The Conjuring sem er í bíó á Íslandi um þessar mundir, og sem er einnig leikstjóri hrollvekjunnar Insidious Chapter 2, sem er toppmynd helgarinnar í Bandaríkjunum, ætlar að snúa sér í framtíðinni að öðrum tegundum mynda og hætta að leikstýra hrollvekjum. Næsta verkefni Wan… Lesa meira

Wood njósnar um leikkonu


Ný stikla er komin út fyrir spennutryllinn Open Windows eftir Nacho Vigalondo. Myndin fer með áhorfandann bakvið tölvuskjá og þannig verður áhorfandinn aðal söguhetjan í myndinni, ef svo má að orði komast. Um er að ræða fyrstu mynd Vigalondo á ensku. Aðalhlutverk leika Elijah Wood ( Lord of the Rings…

Ný stikla er komin út fyrir spennutryllinn Open Windows eftir Nacho Vigalondo. Myndin fer með áhorfandann bakvið tölvuskjá og þannig verður áhorfandinn aðal söguhetjan í myndinni, ef svo má að orði komast. Um er að ræða fyrstu mynd Vigalondo á ensku. Aðalhlutverk leika Elijah Wood ( Lord of the Rings… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr Fast & Furious 7


Harðjaxlinn Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær nýjar ljósmyndir úr sjöundu Fast & Furious-myndinni sem er í undirbúningi. Á annarri þeirra sést Diesel í hlutverki Dominic Toretto ásamt Brian O´Conner (Paul Walker). Einnig sést glitta í Nathalie Emmanuel, úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, sem er nýtt andlit í seríunni.…

Harðjaxlinn Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær nýjar ljósmyndir úr sjöundu Fast & Furious-myndinni sem er í undirbúningi. Á annarri þeirra sést Diesel í hlutverki Dominic Toretto ásamt Brian O´Conner (Paul Walker). Einnig sést glitta í Nathalie Emmanuel, úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, sem er nýtt andlit í seríunni.… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr Fast & Furious 7


Harðjaxlinn Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær nýjar ljósmyndir úr sjöundu Fast & Furious-myndinni sem er í undirbúningi. Á annarri þeirra sést Diesel í hlutverki Dominic Toretto ásamt Brian O´Conner (Paul Walker). Einnig sést glitta í Nathalie Emmanuel, úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, sem er nýtt andlit í seríunni.…

Harðjaxlinn Vin Diesel hefur birt á Facebook-síðu sinni tvær nýjar ljósmyndir úr sjöundu Fast & Furious-myndinni sem er í undirbúningi. Á annarri þeirra sést Diesel í hlutverki Dominic Toretto ásamt Brian O´Conner (Paul Walker). Einnig sést glitta í Nathalie Emmanuel, úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, sem er nýtt andlit í seríunni.… Lesa meira

Leikstjóri Mama að taka við Mummy


Andres Muschietti, sem leikstýrði hryllingsmyndinni Mama sem sló óvænt í gegn fyrr á árinu, er í viðræðum um að leikstýra endurræsingu á Mummy-myndaröðinni. Kvikmyndaverið Universal, sem hefur umsjón með Mummy-seríunni, stóð einnig á bak við Mama. Leit hefur staðið yfir síðan í lok júlí að eftirmanni Len Wiseman í leikstjórastól…

Andres Muschietti, sem leikstýrði hryllingsmyndinni Mama sem sló óvænt í gegn fyrr á árinu, er í viðræðum um að leikstýra endurræsingu á Mummy-myndaröðinni. Kvikmyndaverið Universal, sem hefur umsjón með Mummy-seríunni, stóð einnig á bak við Mama. Leit hefur staðið yfir síðan í lok júlí að eftirmanni Len Wiseman í leikstjórastól… Lesa meira

Justin Bieber í Batman vs Superman?


Söngvarinn Justin Bieber setti mynd af sér og handriti af Batman vs Superman á myndaforritið Instagram í gær. Á myndinni má sjá handritið, sem er merkt „Bieber“. Netverjar telja þetta vera grín hjá Bieber og hafa margir tekið þátt í gríninu og sagt að ef Bieber fengi hlutverk í myndinni,…

Söngvarinn Justin Bieber setti mynd af sér og handriti af Batman vs Superman á myndaforritið Instagram í gær. Á myndinni má sjá handritið, sem er merkt "Bieber". Netverjar telja þetta vera grín hjá Bieber og hafa margir tekið þátt í gríninu og sagt að ef Bieber fengi hlutverk í myndinni,… Lesa meira

Harrison Ford hótað brottrekstri


Þó að Harrison Ford sé ein þekktasta kvikmyndastjarna samtímans, þá voru stjórnvöld í Indónesíu ekki alls kostar sátt við að hafa hann í landinu nú nýverið. Ford var staddur í landinu til að taka upp heimildamynd fyrir Showtime sjónvarpsstöðina um hnattræna hlýnun, Years of Living Dangerously, en ágengt viðtal hans…

Þó að Harrison Ford sé ein þekktasta kvikmyndastjarna samtímans, þá voru stjórnvöld í Indónesíu ekki alls kostar sátt við að hafa hann í landinu nú nýverið. Ford var staddur í landinu til að taka upp heimildamynd fyrir Showtime sjónvarpsstöðina um hnattræna hlýnun, Years of Living Dangerously, en ágengt viðtal hans… Lesa meira

Affleck leikstýri Batman vs. Superman


Kvikmyndaleikarinn James Franco hefur skoðanir á ráðningu Ben Affleck í hlutverk Batman, í myndinni Batman vs. Superman, eða Man of Steel 2. Honum finnst að Affleck henti vel í hlutverkið og eigi sjálfur að leikstýra myndinni, í stað Zack Snyder:  „Mér finnst hann hafa sannað sig núna bæði sem leikari og…

Kvikmyndaleikarinn James Franco hefur skoðanir á ráðningu Ben Affleck í hlutverk Batman, í myndinni Batman vs. Superman, eða Man of Steel 2. Honum finnst að Affleck henti vel í hlutverkið og eigi sjálfur að leikstýra myndinni, í stað Zack Snyder:  "Mér finnst hann hafa sannað sig núna bæði sem leikari og… Lesa meira

Castle ekki í vinnu – stormur í vatnsglasi?


Sjónvarpsþættirnir Castle, sem sýndir eru á RÚV, eiga sér dyggan aðdáendahóp hér á landi, en að undanförnu hafa aðdáendur þáttanna verið áhyggjufullir yfir framtíð aðalhetjunnar sem Nathan Fillion leikur. Á föstudegi fyrir tveimur mánuðum síðan mætti Fillion ekki til vinnu sem leiddi til tafa á tökum á nýjustu seríu þáttanna…

Sjónvarpsþættirnir Castle, sem sýndir eru á RÚV, eiga sér dyggan aðdáendahóp hér á landi, en að undanförnu hafa aðdáendur þáttanna verið áhyggjufullir yfir framtíð aðalhetjunnar sem Nathan Fillion leikur. Á föstudegi fyrir tveimur mánuðum síðan mætti Fillion ekki til vinnu sem leiddi til tafa á tökum á nýjustu seríu þáttanna… Lesa meira

Friday the 13th (1980)


Mín umfjöllun fyrir þennan föstudag kemur hér. Í dag er föstudagurinn þrettándi og ákvað ég því að taka ’80s slasherinn Friday the 13th í þetta skiptið. Þetta er ein vinsælasta hryllingsmynd allra tíma eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Serían spannar tólf myndir, sem inniheldur meðal annars blóð og kynlíf eins…

Mín umfjöllun fyrir þennan föstudag kemur hér. Í dag er föstudagurinn þrettándi og ákvað ég því að taka '80s slasherinn Friday the 13th í þetta skiptið. Þetta er ein vinsælasta hryllingsmynd allra tíma eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Serían spannar tólf myndir, sem inniheldur meðal annars blóð og kynlíf eins… Lesa meira

Gúmmítarzan leikstjóri á RIFF


Danski leikstjórinn Søren Kragh-Jacobsen, sem leikstýrði myndunum Sjáðu sæta naflann minn, frá árinu 1978, sem margir sem komnir eru af léttasta skeiði kannast við úr dönskutímum í skóla, og Gúmmítarzan frá árinu 1981, sem gerð er eftir sögu Ole Lund Kirkegaard, er meðal þeirra erlendu gesta sem væntanlegir eru á RIFF,…

Danski leikstjórinn Søren Kragh-Jacobsen, sem leikstýrði myndunum Sjáðu sæta naflann minn, frá árinu 1978, sem margir sem komnir eru af léttasta skeiði kannast við úr dönskutímum í skóla, og Gúmmítarzan frá árinu 1981, sem gerð er eftir sögu Ole Lund Kirkegaard, er meðal þeirra erlendu gesta sem væntanlegir eru á RIFF,… Lesa meira

Vinir verða óvinir í John Wick


Stórleikararnir Willem Dafoe og Keanu Reeves munu leika saman í myndinni John Wick. Þeir leika andstæðinga sem báðir eru leigumorðingjar. Keanue leikur Wick, en fyrrum besti vinur hans Marcus, sem Dafoe leikur, hvetur hann til að hætta í bransanum þegar eiginkona hans deyr. Leikstjórar myndarinnar eru David Leitch og Chad…

Stórleikararnir Willem Dafoe og Keanu Reeves munu leika saman í myndinni John Wick. Þeir leika andstæðinga sem báðir eru leigumorðingjar. Keanue leikur Wick, en fyrrum besti vinur hans Marcus, sem Dafoe leikur, hvetur hann til að hætta í bransanum þegar eiginkona hans deyr. Leikstjórar myndarinnar eru David Leitch og Chad… Lesa meira

Fimm fréttir: Dolby látinn, Vega trúlofuð


Spy Kids stjarnan Alexa Vega, 25 ára, hefur trúlafast unnusta sínum Carlos Pena. Þetta er önnur trúlofun Vega á þremur árum. Parið byrjaði saman í lok árs 2012. Hér er mynd af þeim saman á Instagram. Vega leikur í Machete Kills sem frumsýnd verður í október nk. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus…

Spy Kids stjarnan Alexa Vega, 25 ára, hefur trúlafast unnusta sínum Carlos Pena. Þetta er önnur trúlofun Vega á þremur árum. Parið byrjaði saman í lok árs 2012. Hér er mynd af þeim saman á Instagram. Vega leikur í Machete Kills sem frumsýnd verður í október nk. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus… Lesa meira

Rob Lowe er John F. Kennedy


Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly. Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy. Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy. Kíktu á stikluna hér…

Ný stikla er komin fyrir bíómyndina Killing Kennedy, sem byggð er á bók eftir Bill O´Reilly. Will Rothhaar leikur morðingja Kennedy, Lee Harvey Oswald, og Michelle Trachtenberg leikur eiginkonu hans Marina. Rob Lowe leikur síðan forsetann sjálfan, John F. Kennedy. Ginnifer Goodwin leikur Jacqueline Kennedy, eiginkonu Kennedy. Kíktu á stikluna hér… Lesa meira

De Niro og Stallone boxa í Grudge Match – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin úr box-gamanmyndinni Grudge Match, með gömlu box-leikurunum Sylvester Stallone ( Rocky ) og Robert De Niro ( Jake LaMotta ). Söguþráðurinn er á þá leið að Henry „Razor“ Sharp og Billy „The Kid“ McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér…

Fyrsta stiklan er komin úr box-gamanmyndinni Grudge Match, með gömlu box-leikurunum Sylvester Stallone ( Rocky ) og Robert De Niro ( Jake LaMotta ). Söguþráðurinn er á þá leið að Henry "Razor" Sharp og Billy "The Kid" McDonnen, börðust tvisvar þegar þeir voru ungir og unnu hvor sinn sigurinn, en þriðji bardaginn, úrslitaviðureignin, átti sér… Lesa meira

Sýnishorn: Fólkið í blokkinni


Sjónvarpsþættirnir Fólkið í blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefja göngu sína þann 13. október á RÚV. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og er fjölskylda hennar ósköp venjuleg íslensk fjölskylda en þegar…

Sjónvarpsþættirnir Fólkið í blokkinni frá Pegasus og leikstjóranum Kristófer Dignus hefja göngu sína þann 13. október á RÚV. Þættirnir byggja á samnefndri bók Ólafs Hauks Símonarsonar. Þættirnir fjalla um Viggu sem býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og er fjölskylda hennar ósköp venjuleg íslensk fjölskylda en þegar… Lesa meira

Batman verður lúinn og þreyttur


Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður „lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð,“ segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni…

Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður "lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð," segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni… Lesa meira

Robocop snýr aftur – fyrsta plakatið


Fyrsta plakatið úr Robocop er komið í loftið. Myndin er endurgerð samnefndrar spennumyndar sem kom út 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven. Leikstjóri nýju myndarinnar er José Padilha. Hún gerist árið 2028 þegar fyrirtækið OmniCorp er ráðandi afl í gerð vélmenna. Vélmenni fyrirtækisins eru að sigra í styrjöldum víðs vegar um…

Fyrsta plakatið úr Robocop er komið í loftið. Myndin er endurgerð samnefndrar spennumyndar sem kom út 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven. Leikstjóri nýju myndarinnar er José Padilha. Hún gerist árið 2028 þegar fyrirtækið OmniCorp er ráðandi afl í gerð vélmenna. Vélmenni fyrirtækisins eru að sigra í styrjöldum víðs vegar um… Lesa meira

Stallone grjótharður í The Expendables 3


Fyrsta ljósmyndin úr The Expendables 3 er komin á netið. Þar sést Sylvester Stallone blóðugur en að sjálfsögðu með vélbyssuna á lofti, einbeittur á svip. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt…

Fyrsta ljósmyndin úr The Expendables 3 er komin á netið. Þar sést Sylvester Stallone blóðugur en að sjálfsögðu með vélbyssuna á lofti, einbeittur á svip. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt… Lesa meira

Málmhaus vakti mikla athygli á TIFF


Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd um síðustu helgi á TIFF (Toronto international film festival) Sýningin gekk vonum framar og eru aðstandendur Málmhauss hæstánægðir. Salurinn var fljótur að fyllast og komust færri að en vildu. Áhorfendur virtust skemmta sér vel og var hlegið jafnt sem grátið á meðan á sýningunni stóð. Hátt í 2.000 gestir sáu…

Íslenska kvikmyndin Málmhaus var heimsfrumsýnd um síðustu helgi á TIFF (Toronto international film festival) Sýningin gekk vonum framar og eru aðstandendur Málmhauss hæstánægðir. Salurinn var fljótur að fyllast og komust færri að en vildu. Áhorfendur virtust skemmta sér vel og var hlegið jafnt sem grátið á meðan á sýningunni stóð. Hátt í 2.000 gestir sáu… Lesa meira