Sleepless In Seattle og When Harry Met Sally leikkonan Meg Ryan er á leið í sjónvarp, eins og næstum önnur hver Hollywood kvikmyndastjarnan er þessa dagana. Um er að ræða gamanþætti á NBC sjónvarpsstöðinni eftir handritshöfundinn Marc Lawrence (Miss Congeniality ), sem vann með leikkonunni nú í sumar að hugmyndinni…
Sleepless In Seattle og When Harry Met Sally leikkonan Meg Ryan er á leið í sjónvarp, eins og næstum önnur hver Hollywood kvikmyndastjarnan er þessa dagana. Um er að ræða gamanþætti á NBC sjónvarpsstöðinni eftir handritshöfundinn Marc Lawrence (Miss Congeniality ), sem vann með leikkonunni nú í sumar að hugmyndinni… Lesa meira
Fréttir
Foxx sem Martin Luther King Jr.
Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver…
Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver… Lesa meira
Tarantino: Batman er ekki áhugaverður
Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er ekki feiminn að tjá sig um ólíkustu hluti er snúa að kvikmyndum. Í nýju samtali við franska blaðið Les Inrockuptibles, sem vefsíðan The Playlist lét þýða yfir á ensku, segir Tarantino að hann hafi ekki áhuga á Batman myndum, þar sem hann sé ekkert hrifinn…
Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er ekki feiminn að tjá sig um ólíkustu hluti er snúa að kvikmyndum. Í nýju samtali við franska blaðið Les Inrockuptibles, sem vefsíðan The Playlist lét þýða yfir á ensku, segir Tarantino að hann hafi ekki áhuga á Batman myndum, þar sem hann sé ekkert hrifinn… Lesa meira
The Conjuring slær í gegn í heimalandi leikstjórans
Hrollvekjan The Conjuring, eftir ástralska leikstjórann James Wan, er orðin tekjuhæsta hrollvekja sögunnar í heimalandi leikstjórans, Ástralíu. Myndin er enn að gera það gott um allan heim, en myndin hefur einnig notið mikilla vinsælda hér á landi. Nýlega fór myndin yfir 300 milljónir Bandaríkjadala í tekjur alls um allan heim,…
Hrollvekjan The Conjuring, eftir ástralska leikstjórann James Wan, er orðin tekjuhæsta hrollvekja sögunnar í heimalandi leikstjórans, Ástralíu. Myndin er enn að gera það gott um allan heim, en myndin hefur einnig notið mikilla vinsælda hér á landi. Nýlega fór myndin yfir 300 milljónir Bandaríkjadala í tekjur alls um allan heim,… Lesa meira
Kidman þegir
Nicole Kidman mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndagerð af geðtryllinum The Silent Wife, eða Þögla konan, í lauslegri þýðingu, sem gera á eftir metsölubók A.S.A. Harrison. Bókin fjallar um auðug hjón í Chicago sem hafa verið saman í 20 ár og sambandið virðist vera traust. En vandamálið er að…
Nicole Kidman mun leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndagerð af geðtryllinum The Silent Wife, eða Þögla konan, í lauslegri þýðingu, sem gera á eftir metsölubók A.S.A. Harrison. Bókin fjallar um auðug hjón í Chicago sem hafa verið saman í 20 ár og sambandið virðist vera traust. En vandamálið er að… Lesa meira
Klámstjarna í fjölskylduþætti
Eftir að hafa leikið í meira en 1.500 klámmyndum, myndum eins og „The Ass Collector,“ má segja að klámstjarnan Rocco Siffredi hljóti að vera einstaklega vel til þess fallinn að gefa góð ráð til miðaldra hjóna um hvernig eigi að krydda kynlífið. Þetta mun Rocco einmitt gera í nýjum raunveruleikaþætti,…
Eftir að hafa leikið í meira en 1.500 klámmyndum, myndum eins og "The Ass Collector," má segja að klámstjarnan Rocco Siffredi hljóti að vera einstaklega vel til þess fallinn að gefa góð ráð til miðaldra hjóna um hvernig eigi að krydda kynlífið. Þetta mun Rocco einmitt gera í nýjum raunveruleikaþætti,… Lesa meira
Vilja verri yfirmann
Colin Farrell var klárlega versti yfirmaðurinn í gamanmyndinni Horrible Bosses, eða Skelfilegir yfirmenn í lauslegri íslenskri þýðingu, en framleiðslufyrirtækið New Line ætlar að reyna að toppa hann í framhaldsmyndinni sem er í vinnslu. Deadline segir að sögusagnir séu um að sjálfur Kirk skipstjóri úr Star Trek, Chris Pine öðru nafni,…
Colin Farrell var klárlega versti yfirmaðurinn í gamanmyndinni Horrible Bosses, eða Skelfilegir yfirmenn í lauslegri íslenskri þýðingu, en framleiðslufyrirtækið New Line ætlar að reyna að toppa hann í framhaldsmyndinni sem er í vinnslu. Deadline segir að sögusagnir séu um að sjálfur Kirk skipstjóri úr Star Trek, Chris Pine öðru nafni,… Lesa meira
Fullnægingarplaköt
Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér. Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna…
Ný plaköt hafa verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac, eða Sjúklega vergjörn kona, í lauslegri snörun. Meðfylgjandi plakat var birt á Facebook síðu myndarinnar, en til að sjá plaköt með fleiri persónum myndarinnar á stundu fullnægingarinnar má smella hér. Á plakatinu hér fyrir neðan er aðalpersóna… Lesa meira
Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala
Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar…
Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar… Lesa meira
Amerískt svindl
Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar…
Kvikmyndin American Hustle stefnir beint á Óskarsverðlaunin með setti af frábærum leikurum innanborðs. Í stiklunni hér að neðan sjást meðal annars Christian Bale og Jennifer Lawrence sem hafa bæði unnið Óskarsverðlaun fyrir að leika í mynd eftir leikstjóra myndarinnar, David O. Russell. Myndin kemur í bíóhús á Íslandi þann 10. janúar… Lesa meira
Björk tilnefnd til UK Music Video-verðlaunanna
Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hlýtur tvær tilnefningar til UK Music Video-verðlaunanna í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur (Best Visual Effects) og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og hönnun (Best Art Direction & Design). Verðlaunahátíðin fer fram þann 28. október næstkomandi en verðlaunin hafa verið veitt…
Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hlýtur tvær tilnefningar til UK Music Video-verðlaunanna í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur (Best Visual Effects) og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og hönnun (Best Art Direction & Design). Verðlaunahátíðin fer fram þann 28. október næstkomandi en verðlaunin hafa verið veitt… Lesa meira
Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala
Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar…
Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu. 266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar… Lesa meira
Klippt og skorið
Hér eru nýjar klippur úr þremur myndum sem væntanlegar eru í bíó innan skamms: einni blóðugri hasarmynd og tveimur verðlaunamyndum, en margir bíða spenntir eftir þessum ólíku myndum. Fyrsta klippan er úr Machete Kills en hún hefst á því að forseti Bandaríkjanna, Charlie Sheen, segist hafa verkefni handa Machete. Í…
Hér eru nýjar klippur úr þremur myndum sem væntanlegar eru í bíó innan skamms: einni blóðugri hasarmynd og tveimur verðlaunamyndum, en margir bíða spenntir eftir þessum ólíku myndum. Fyrsta klippan er úr Machete Kills en hún hefst á því að forseti Bandaríkjanna, Charlie Sheen, segist hafa verkefni handa Machete. Í… Lesa meira
Bauð níu milljarða í þrjá Breaking Bad þætti
Jeffrey Katzenberg, forstjóri DreamWorks Animation, kvikmyndafyrirtækisins sagði á fundi með sjónvarpsstjórum í Cannes að hann hefði fyrir sex vikum síðan boðist til að greiða framleiðendum sjónvarpsþáttanna vinsælu Breaking Bad 75 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma níu milljarða íslenskra króna, ef þeir myndu framleiða þrjá þætti til viðbótar við seríuna, sem lauk…
Jeffrey Katzenberg, forstjóri DreamWorks Animation, kvikmyndafyrirtækisins sagði á fundi með sjónvarpsstjórum í Cannes að hann hefði fyrir sex vikum síðan boðist til að greiða framleiðendum sjónvarpsþáttanna vinsælu Breaking Bad 75 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma níu milljarða íslenskra króna, ef þeir myndu framleiða þrjá þætti til viðbótar við seríuna, sem lauk… Lesa meira
Fer inn í minningar fólks – Fyrsta stikla úr Mindscape
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd spænska leikstjórans Jorge Dorado, Mindscape. Framleiðandi er Orphan og Unknown leikstjórinn Jaume Collet-Serra. Ekki er búið að ákveða hvenær myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, né heldur á Íslandi, en hún verður frumsýnd á Spáni nú í október. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Stiklan…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd spænska leikstjórans Jorge Dorado, Mindscape. Framleiðandi er Orphan og Unknown leikstjórinn Jaume Collet-Serra. Ekki er búið að ákveða hvenær myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, né heldur á Íslandi, en hún verður frumsýnd á Spáni nú í október. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Stiklan… Lesa meira
Metaðsókn á Bond hjónin
James Bond leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans Rachel Weisz trekkja að áhorfendur hvar sem þau koma og hvað sem þau gera. Í leikritinu Betrayal, eftir Harold Pinter, sem sýnt er nú við miklar vinsældir í leikhúsi á Broadway í New York, leika þau hjónakornin hjón, en eftir framhjáhald annars…
James Bond leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans Rachel Weisz trekkja að áhorfendur hvar sem þau koma og hvað sem þau gera. Í leikritinu Betrayal, eftir Harold Pinter, sem sýnt er nú við miklar vinsældir í leikhúsi á Broadway í New York, leika þau hjónakornin hjón, en eftir framhjáhald annars… Lesa meira
Glæpamaðurinn Chopper látinn – 58 ára gamall
Ástralski glæpamaðurinn Mark „Chopper“ Read er látinn 58 ára að aldri. Banamein hans var lifrarkrabbi. Chopper varð frægur á einni nóttu þegar búin var til samnefnd bíómynd um ævi hans með Eric Bana í aðalhlutverkinu. Bana sló einnig í gegn fyrst í þessu hlutverki. Read eyddi 23 árum ævi sinnar bak…
Ástralski glæpamaðurinn Mark "Chopper" Read er látinn 58 ára að aldri. Banamein hans var lifrarkrabbi. Chopper varð frægur á einni nóttu þegar búin var til samnefnd bíómynd um ævi hans með Eric Bana í aðalhlutverkinu. Bana sló einnig í gegn fyrst í þessu hlutverki. Read eyddi 23 árum ævi sinnar bak… Lesa meira
LaBeouf vill kærustu geðbilaðs morðingja – Fyrsta stikla!
Kvikmyndafyrirtækið Millennium Entertainment hefur birt fyrstu stikluna úr mynd leikstjórans Fredrik Bond, Charlie Countryman, með þeim Shia LaBeouf, Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen, Melissa Leo og Rupert Grint í stærstu hlutverkunum. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins, og fékk þá misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Myndin þykir mjög stílfærð…
Kvikmyndafyrirtækið Millennium Entertainment hefur birt fyrstu stikluna úr mynd leikstjórans Fredrik Bond, Charlie Countryman, með þeim Shia LaBeouf, Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen, Melissa Leo og Rupert Grint í stærstu hlutverkunum. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins, og fékk þá misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Myndin þykir mjög stílfærð… Lesa meira
Ræna Heineken fyrir 50 milljónir dollara
Avatar stjarnan Sam Worthington, Cloud Atlas leikarinn Jim Sturgess og True Blood leikarinn Ryan Kwanten munu leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Anthony Hopkins í nýjum spennutrylli, Kidnapping Fredddy Heineken. Leikstjóri myndarinnar verður Daniel Alfedson, sem leikstýrði annarri og þriðju myndinni í Millenium þríleiknum sænska, sem hófst með Karlar sem hata konur.…
Avatar stjarnan Sam Worthington, Cloud Atlas leikarinn Jim Sturgess og True Blood leikarinn Ryan Kwanten munu leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Anthony Hopkins í nýjum spennutrylli, Kidnapping Fredddy Heineken. Leikstjóri myndarinnar verður Daniel Alfedson, sem leikstýrði annarri og þriðju myndinni í Millenium þríleiknum sænska, sem hófst með Karlar sem hata konur.… Lesa meira
Málmhaus og Hemma til Kóreu
Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar og Hemma, sem er sænsk/íslensk meðframleiðsla, í leikstjórn Maximilian Hult, hafa verið valdar til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður Kóreu, sem hófst þann 3. október og lýkur 12. október. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu og telst til svokallaðra „A“…
Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar og Hemma, sem er sænsk/íslensk meðframleiðsla, í leikstjórn Maximilian Hult, hafa verið valdar til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður Kóreu, sem hófst þann 3. október og lýkur 12. október. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu og telst til svokallaðra „A“… Lesa meira
Frumsýning: Camille Claudel 1915
Bíó Paradís frumsýnir myndina Camille Claudel 1915 á föstudaginn næsta, þann 11. október. „Stórbrotin mynd sem er byggð á sjálfsævisögu eftir höfundinn og leikstjórann Bruno Dumont, en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2013,“ segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Myndin fjallar um myndhöggvarann Camille Claudel en við enda ferils…
Bíó Paradís frumsýnir myndina Camille Claudel 1915 á föstudaginn næsta, þann 11. október. "Stórbrotin mynd sem er byggð á sjálfsævisögu eftir höfundinn og leikstjórann Bruno Dumont, en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2013," segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Myndin fjallar um myndhöggvarann Camille Claudel en við enda ferils… Lesa meira
Hræða líftóruna úr gestum
Markaðsdeild Carrie bíómyndarinnar er að gera góða hluti þessa dagana, en í þessu nýja myndbandi hefur heilt kaffihús verið útbúið sérstaklega til að skjóta fólki skelk í bringu, með hjálp leikara og tæknibrellumeistara. Í stuttu máli þá sýnir myndbandið, sem er jafn langt og hefðbundin stikla að lengd, eða 2,23…
Markaðsdeild Carrie bíómyndarinnar er að gera góða hluti þessa dagana, en í þessu nýja myndbandi hefur heilt kaffihús verið útbúið sérstaklega til að skjóta fólki skelk í bringu, með hjálp leikara og tæknibrellumeistara. Í stuttu máli þá sýnir myndbandið, sem er jafn langt og hefðbundin stikla að lengd, eða 2,23… Lesa meira
Úlfagengið stekkur hæst
Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir atburðina í The Hangover Part II. Alan er illa á…
Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir atburðina í The Hangover Part II. Alan er illa á… Lesa meira
RIFF blogg Eysteins #2: Úrslit
Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega er ég viss um að það sé persónulegt met og vonast ég…
Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega er ég viss um að það sé persónulegt met og vonast ég… Lesa meira
Fimm fréttir – Ehle í erótík
Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,…
Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,… Lesa meira
Stiller með Ólafi Darra í þyrlu – Ný stikla!
Glæný stikla var að koma út fyrir Ben Stiller myndina The Secret Life of Walter Mitty, sem tekin var að hluta til hér á landi eins og sést á mörgum stöðum í stiklunni. Einnig sést Ólafur Darri Ólafsson leika þyrluflugmann, rétt áður en Ben Stiller stekkur í sjóinn: Where do…
Glæný stikla var að koma út fyrir Ben Stiller myndina The Secret Life of Walter Mitty, sem tekin var að hluta til hér á landi eins og sést á mörgum stöðum í stiklunni. Einnig sést Ólafur Darri Ólafsson leika þyrluflugmann, rétt áður en Ben Stiller stekkur í sjóinn: Where do… Lesa meira
Bíll Statham í Fast & Furious 7
James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar…
James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar… Lesa meira
Bíll Statham í Fast & Furious 7
James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar…
James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar… Lesa meira
Æsispennandi stikla fyrir Out of the Furnice
Ný stikla fyrir nýjustu mynd Scott Cooper, Out of the Furnice hefur verið birt. Cooper hefur áður leikstýrt Crazy Heart sem er með Jeff Bridges í aðalhlutverki. Myndin kemur í bíóhús í Bandaríkjunum þann 6. desember og 24. janúar á Íslandi. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Russell og yngri bróðir hans…
Ný stikla fyrir nýjustu mynd Scott Cooper, Out of the Furnice hefur verið birt. Cooper hefur áður leikstýrt Crazy Heart sem er með Jeff Bridges í aðalhlutverki. Myndin kemur í bíóhús í Bandaríkjunum þann 6. desember og 24. janúar á Íslandi. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Russell og yngri bróðir hans… Lesa meira
Prisoners fanga fjöldann
Spennutryllirinn Prisoners, með Hugh Jackaman, Jake Gyllenhaal og Paul Dano fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina og þénaði rúmar 4,6 milljónir króna. Teiknimyndin Turbo landaði öðru sætinu á listanum, en hún kom einnig á fleygiferð ný inn á lista. Prisoners fjallar um Dover-fjölskylduna og Birch-fjölskylduna sem eru nágrannar og…
Spennutryllirinn Prisoners, með Hugh Jackaman, Jake Gyllenhaal og Paul Dano fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina og þénaði rúmar 4,6 milljónir króna. Teiknimyndin Turbo landaði öðru sætinu á listanum, en hún kom einnig á fleygiferð ný inn á lista. Prisoners fjallar um Dover-fjölskylduna og Birch-fjölskylduna sem eru nágrannar og… Lesa meira

