Goðsagnir grínsins í Monty Python stigu á stokk í lifandi uppfærslu í London, en uppfærslan var sýnd á kvikmyndatjaldi í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndahúsið hyggst svo sýna uppfærsluna á hverjum degi í ágústmánuði, en þar setur grínhópurinn, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og…
Goðsagnir grínsins í Monty Python stigu á stokk í lifandi uppfærslu í London, en uppfærslan var sýnd á kvikmyndatjaldi í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndahúsið hyggst svo sýna uppfærsluna á hverjum degi í ágústmánuði, en þar setur grínhópurinn, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og… Lesa meira
Fréttir
Jersey Boys frumsýnd á föstudag
Föstudaginn 8. ágúst verður nýjasta mynd Clint Eastwood frumsýnd hér á landi. Um er að ræða myndina Jersey Boys, en hún er um hljómsveitina The Four Seasons og er byggð á samnefndum söngleik sem var frumsýndur árið 2005 á Broadway og hefur hlotið m.a. fern Tony verðlaun. Síðan þá hefur…
Föstudaginn 8. ágúst verður nýjasta mynd Clint Eastwood frumsýnd hér á landi. Um er að ræða myndina Jersey Boys, en hún er um hljómsveitina The Four Seasons og er byggð á samnefndum söngleik sem var frumsýndur árið 2005 á Broadway og hefur hlotið m.a. fern Tony verðlaun. Síðan þá hefur… Lesa meira
Batman v Superman frumsýnd fyrr
Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem…
Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem… Lesa meira
Fetar Weaver í fótspor Stallone?
Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur gefið það út að hann vilji að leikkonan Sigourney Weaver feti í fótspor hans í kvenkyns útgáfu af hasarmyndinni The Expendables. Sú mynd hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og hefur vinnutitillinn The Expendabelles. Kvikmyndin er undirbúningi hjá Millenium Films og er Sylvester Stallone…
Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur gefið það út að hann vilji að leikkonan Sigourney Weaver feti í fótspor hans í kvenkyns útgáfu af hasarmyndinni The Expendables. Sú mynd hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og hefur vinnutitillinn The Expendabelles. Kvikmyndin er undirbúningi hjá Millenium Films og er Sylvester Stallone… Lesa meira
Kenningar og ástir Stephen Hawking
Ný kvikmynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking er væntanleg frá framleiðslufyrirtækinu Working Title Films. Kvikmyndin ber heitið Theory of Everything og verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire. Það er leikarinn Eddie Redmayne sem fer með hlutverk Hawking og Felicity Jones…
Ný kvikmynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking er væntanleg frá framleiðslufyrirtækinu Working Title Films. Kvikmyndin ber heitið Theory of Everything og verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire. Það er leikarinn Eddie Redmayne sem fer með hlutverk Hawking og Felicity Jones… Lesa meira
Keðjusagarleikkona látin
Marilyn Burns, leikkonan sem er frægust fyrir hlutverk sitt í hinni sígildu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre, er látin, 65 ára að aldri. Burns var fædd í Pennsylvania og uppalin í Texas. Hún lék mikið í skóla og fyrsta hlutverk hennar í kvikmynd var í mynd Robert Altman, Brewster…
Marilyn Burns, leikkonan sem er frægust fyrir hlutverk sitt í hinni sígildu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre, er látin, 65 ára að aldri. Burns var fædd í Pennsylvania og uppalin í Texas. Hún lék mikið í skóla og fyrsta hlutverk hennar í kvikmynd var í mynd Robert Altman, Brewster… Lesa meira
Gervais snýr aftur sem Brent
Breski grínistinn og leikarinn Ricky Gervais mun fara með hlutverk sölustjórans David Brent á ný í nýrri kvikmynd sem BBC mun framleiða. Margir muna eftir persónunni úr gamanþáttunum The Office sem hófu göngu sína árið 2001 og voru sýndir til ársins 2003. Í myndinni mun Brent reyna fyrir sér sem…
Breski grínistinn og leikarinn Ricky Gervais mun fara með hlutverk sölustjórans David Brent á ný í nýrri kvikmynd sem BBC mun framleiða. Margir muna eftir persónunni úr gamanþáttunum The Office sem hófu göngu sína árið 2001 og voru sýndir til ársins 2003. Í myndinni mun Brent reyna fyrir sér sem… Lesa meira
Tökum lokið á Jurassic World
Tökum er opinberlega lokið á fjórðu myndinni um Júragarðinn. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow ásamt mynd sem hann setti á samskiptarsíðuna Twitter rétt í þessu. Tökur hófust á Havaí þann 14. apríl síðastliðin og samkvæmt aðstandendum myndarinnar gengu þær mjög vel fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndina sem…
Tökum er opinberlega lokið á fjórðu myndinni um Júragarðinn. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow ásamt mynd sem hann setti á samskiptarsíðuna Twitter rétt í þessu. Tökur hófust á Havaí þann 14. apríl síðastliðin og samkvæmt aðstandendum myndarinnar gengu þær mjög vel fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndina sem… Lesa meira
Verndarar vekja lukku
Ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy trónir á toppi lista verslunarmannahelgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin var frumsýnd í síðustu viku og hefur m.a. bætt aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá risanum Marvel og fjallar um verndara Vetrarbrautarinnar. Segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið…
Ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy trónir á toppi lista verslunarmannahelgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin var frumsýnd í síðustu viku og hefur m.a. bætt aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá risanum Marvel og fjallar um verndara Vetrarbrautarinnar. Segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið… Lesa meira
Bandaríska The Raid með aðalleikara?
Bandaríska framleiðslufyrirtækið Screen Gems hefur boðið leikaranum Taylor Kitsch aðalhlutverk í endurgerð indónesíska tryllisins The Raid samkvæmt frétt Movieweb.com Upplýsingarnar eru þó ekki staðfestar, enda er vísað til þess í fréttinni frá ónefndum aðila sem þekkir til málsins, að enn sé langt í land í að samningar náist. Það gæti…
Bandaríska framleiðslufyrirtækið Screen Gems hefur boðið leikaranum Taylor Kitsch aðalhlutverk í endurgerð indónesíska tryllisins The Raid samkvæmt frétt Movieweb.com Upplýsingarnar eru þó ekki staðfestar, enda er vísað til þess í fréttinni frá ónefndum aðila sem þekkir til málsins, að enn sé langt í land í að samningar náist. Það gæti… Lesa meira
Lísa 2 fær titil og tökur að hefjast
Tökur eru að hefjast á Alice in Wonderland 2, eða Lísa í Undralandi 2, auk þess sem myndin hefur fengið fullan titil: Alice in Wonderland: Through the Looking Glass. Fyrri myndin, sem Tim Burton leikstýrði, sló í gegn og þénaði meira en 1 milljarð Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum á heimsvísu árið…
Tökur eru að hefjast á Alice in Wonderland 2, eða Lísa í Undralandi 2, auk þess sem myndin hefur fengið fullan titil: Alice in Wonderland: Through the Looking Glass. Fyrri myndin, sem Tim Burton leikstýrði, sló í gegn og þénaði meira en 1 milljarð Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum á heimsvísu árið… Lesa meira
Pirates 5 frestað til 2017
Nýr frumsýningardagur hefur verið settur á sjóræningjann síkáta Jack Sparrow, en hann er nú væntanlegur í bíó árið 2017 í fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni, Dead Men Tell No Tales. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Joachim Ronning og Espan Sandberg, en þeir leikstýrðu hinni rómuðu Kon-Tiki frá árinu 2012. Jeff…
Nýr frumsýningardagur hefur verið settur á sjóræningjann síkáta Jack Sparrow, en hann er nú væntanlegur í bíó árið 2017 í fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni, Dead Men Tell No Tales. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Joachim Ronning og Espan Sandberg, en þeir leikstýrðu hinni rómuðu Kon-Tiki frá árinu 2012. Jeff… Lesa meira
Con Air 2 úti í geimnum?
Leikstjórinn Simon West hefur rætt möguleikann á að gera framhald af Nicolas Cage fangahasarnum Con Air, sem á að gerast úti í geimnum! Total Film vefsíðan segir frá þessu. Þó að liðin séu heil 17 ár frá því að fyrri myndin var gerð, þá er West enn spenntur fyrir framhaldsmynd,…
Leikstjórinn Simon West hefur rætt möguleikann á að gera framhald af Nicolas Cage fangahasarnum Con Air, sem á að gerast úti í geimnum! Total Film vefsíðan segir frá þessu. Þó að liðin séu heil 17 ár frá því að fyrri myndin var gerð, þá er West enn spenntur fyrir framhaldsmynd,… Lesa meira
Sjónvarpsstjarna giftist Kennedy
Sjónvarpsstjarnan Cheryl Hines, 48 ára, giftist í gær inn í Kennedy fjölskylduna bandarísku, þegar hún giftist Robert F. Kennedy Jr., 60 ára. Þau giftu sig heima hjá Kennedy fjölskyldunni í Hyannis Port á Cape Cod. Hines er þekkt fyrir leik sinn í þremur þáttaröðum af ABC gamanþáttunum Suburgatory, sem hætt…
Sjónvarpsstjarnan Cheryl Hines, 48 ára, giftist í gær inn í Kennedy fjölskylduna bandarísku, þegar hún giftist Robert F. Kennedy Jr., 60 ára. Þau giftu sig heima hjá Kennedy fjölskyldunni í Hyannis Port á Cape Cod. Hines er þekkt fyrir leik sinn í þremur þáttaröðum af ABC gamanþáttunum Suburgatory, sem hætt… Lesa meira
Bestu Verslunarmannahelgar-myndirnar
Í tilefni af því að nú er Verslunarmannahelgin þá heiðrum við hér á kvikmyndir.is verslunarmenn og alla þá sem hafa gaman af því að versla með því að taka saman úrval helstu verslunarkvikmynda sem gerðar hafa verið. Eins og sést í listanum þá kennir þar ýmissa grasa og álitamál auðvitað…
Í tilefni af því að nú er Verslunarmannahelgin þá heiðrum við hér á kvikmyndir.is verslunarmenn og alla þá sem hafa gaman af því að versla með því að taka saman úrval helstu verslunarkvikmynda sem gerðar hafa verið. Eins og sést í listanum þá kennir þar ýmissa grasa og álitamál auðvitað… Lesa meira
Stikla án söngs – Fyrsta stikla úr Into the Woods
Disney kvikmyndafyrirtækið birti í gær fyrstu stikluna úr ævintýramyndinni Into the Woods sem er smekkfull af gæðaleikurum, eins og Johnny Depp sem leikur úlfinn í Rauðhettu og Meryl Streep sem leikur vonda norn, en í myndinni er ýmsum þekktum Grimms ævintýrum blandað saman í eina nýja sögu. Í stiklunni er…
Disney kvikmyndafyrirtækið birti í gær fyrstu stikluna úr ævintýramyndinni Into the Woods sem er smekkfull af gæðaleikurum, eins og Johnny Depp sem leikur úlfinn í Rauðhettu og Meryl Streep sem leikur vonda norn, en í myndinni er ýmsum þekktum Grimms ævintýrum blandað saman í eina nýja sögu. Í stiklunni er… Lesa meira
Lorde sér um Hungurleikatónlist
Nýsjálenska ungstirnið Lorde mun semja lag sérstaklega fyrir fyrri hluta síðustu Hungurleikamyndarinnar, The Hunger Games: Mockingjay Part 1, samkvæmt tilkynningu framleiðslufyrirtækis myndarinnar, Lionsgate. Að auki mun Lorde hafa yfirumsjón með lagavali í myndina. „Það að hafa yfirumsjón með lagavali í mynd eins og þessa sem svo margir eru að bíða…
Nýsjálenska ungstirnið Lorde mun semja lag sérstaklega fyrir fyrri hluta síðustu Hungurleikamyndarinnar, The Hunger Games: Mockingjay Part 1, samkvæmt tilkynningu framleiðslufyrirtækis myndarinnar, Lionsgate. Að auki mun Lorde hafa yfirumsjón með lagavali í myndina. "Það að hafa yfirumsjón með lagavali í mynd eins og þessa sem svo margir eru að bíða… Lesa meira
Bill verður bangsinn Baloo
Í gær sögðum við frá því að Christopher Walken yrði apinn Louie í nýju Disneyteiknimyndinni sem verið er að gera upp úr sögu Rudyard Kipling, Skógarlífi, og nú hefur annars snillingur bæst í hópinn, enginn annar en Groundhog Day gamanleikarinn Bill Murray, sem mun tala fyrir vin aðalhetjunnar Mowgli, björninn…
Í gær sögðum við frá því að Christopher Walken yrði apinn Louie í nýju Disneyteiknimyndinni sem verið er að gera upp úr sögu Rudyard Kipling, Skógarlífi, og nú hefur annars snillingur bæst í hópinn, enginn annar en Groundhog Day gamanleikarinn Bill Murray, sem mun tala fyrir vin aðalhetjunnar Mowgli, björninn… Lesa meira
Metaregn Guardians of the Galaxy
Bandaríska Marvel ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy virðist ætla að taka bandaríska bíóheiminn með trompi þesssa helgina, en myndin, sem verður frumsýnd í dag föstudag í Bandaríkjunum, var forsýnd í gær og rakaði á þeim sýningum saman 11,2 milljónum Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er orðin aðsóknarmesta fimmtudagsforsýnda-mynd ársins í Bandaríkjunum.…
Bandaríska Marvel ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy virðist ætla að taka bandaríska bíóheiminn með trompi þesssa helgina, en myndin, sem verður frumsýnd í dag föstudag í Bandaríkjunum, var forsýnd í gær og rakaði á þeim sýningum saman 11,2 milljónum Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er orðin aðsóknarmesta fimmtudagsforsýnda-mynd ársins í Bandaríkjunum.… Lesa meira
Kvikmyndir sem viðkvæmir ættu að forðast
Að vera viðkvæmur fyrir andstyggilegum og viðbjóðslegum atriðum í kvikmyndum getur oft reynst erfitt. Það getur nefnilega verið mjög vandræðalegt að halda fyrir augun í smekkfullu kvikmyndahúsi og eiga svo erfitt með svefn næstu næturnar… eða svo hefur undirritaður heyrt talað um. Til þess að skilgreina það sem viðkvæmir forðast…
Að vera viðkvæmur fyrir andstyggilegum og viðbjóðslegum atriðum í kvikmyndum getur oft reynst erfitt. Það getur nefnilega verið mjög vandræðalegt að halda fyrir augun í smekkfullu kvikmyndahúsi og eiga svo erfitt með svefn næstu næturnar... eða svo hefur undirritaður heyrt talað um. Til þess að skilgreina það sem viðkvæmir forðast… Lesa meira
Svampur og félagar eiga í höggi við sjóræningja
Ný mynd um Svamp Sveinsson, The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water, er væntanleg snemma á næsta ári, en fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur hafa alltaf…
Ný mynd um Svamp Sveinsson, The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water, er væntanleg snemma á næsta ári, en fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur hafa alltaf… Lesa meira
Fyrsta plakatið fyrir The Hateful Eight
Ný kvikmynd frá meistaraleikstjóranum Quentin Tarantino hefur verið staðfest og hefjast tökur á næstu mánuðum. Um er að ræða vestrann The Hateful Eight sem gerist nokkrum árum eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum. Myndin fjallar í stuttu máli um harðsvíraða glæpamenn, hermann og fanga sem verða strandaglópar á bar í afskekktum bæ…
Ný kvikmynd frá meistaraleikstjóranum Quentin Tarantino hefur verið staðfest og hefjast tökur á næstu mánuðum. Um er að ræða vestrann The Hateful Eight sem gerist nokkrum árum eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum. Myndin fjallar í stuttu máli um harðsvíraða glæpamenn, hermann og fanga sem verða strandaglópar á bar í afskekktum bæ… Lesa meira
Ferðast í gegnum ormagöng
Ný stikla úr nýjustu mynd Christopher Nolan, Interstellar, var sýnd í dag. Í stiklunni er farið mun ítarlegra í efni myndarinnar og fáum við að sjá brot úr ferðalagi geimfaranna í gegnum ormagöng í geimnum. Matthew McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið…
Ný stikla úr nýjustu mynd Christopher Nolan, Interstellar, var sýnd í dag. Í stiklunni er farið mun ítarlegra í efni myndarinnar og fáum við að sjá brot úr ferðalagi geimfaranna í gegnum ormagöng í geimnum. Matthew McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið… Lesa meira
Hálfsystir Drew Barrymore fannst látin
Hálfsystir Drew Barrymore, Jessica Barrymore, fannst látin í bíl snemma í gær, þriðjudag, í National City í Kaliforníu, rétt norður af San Diego í Bandaríkjunum. Líkið fannst þegar kona sem var á leið í vinnu komst ekki út úr bílastæði sínu þar sem bíll var fyrir, samkvæmt KGTV ABC10 San Diego.…
Hálfsystir Drew Barrymore, Jessica Barrymore, fannst látin í bíl snemma í gær, þriðjudag, í National City í Kaliforníu, rétt norður af San Diego í Bandaríkjunum. Líkið fannst þegar kona sem var á leið í vinnu komst ekki út úr bílastæði sínu þar sem bíll var fyrir, samkvæmt KGTV ABC10 San Diego.… Lesa meira
Eva Green of sexý
ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum sem birtast í auglýsingunni. Í myndinni, sem byggð er á teiknimyndasögu Frank Miller, þá leikur Green…
ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum sem birtast í auglýsingunni. Í myndinni, sem byggð er á teiknimyndasögu Frank Miller, þá leikur Green… Lesa meira
Walken í Skógarlíf
Bandaríski leikarinn Christopher Walken mun leika í nýrri mynd um skógardrenginn Mowgli. Um er að ræða endurgerð á hinni vinsælu teiknimynd The Jungle Book, eða Skógarlífi, eins og bókin heitir á íslensku. Walken mun ljá apanum Louie rödd sína, en hann er konungur apanna í skóginum og fetar hann þar…
Bandaríski leikarinn Christopher Walken mun leika í nýrri mynd um skógardrenginn Mowgli. Um er að ræða endurgerð á hinni vinsælu teiknimynd The Jungle Book, eða Skógarlífi, eins og bókin heitir á íslensku. Walken mun ljá apanum Louie rödd sína, en hann er konungur apanna í skóginum og fetar hann þar… Lesa meira
Tarantino staðfestir að The Hateful Eight verði gerð
Handritshöfundurinn og leikstjórinn Quentin Tarantino staðfesti á Comic-Con ráðstefnunni, sem fór fram í San Diego í Bandaríkjunum um helgina, að kvikmyndin The Hateful Eight verði gerð. Eins og flestum er kunnugt þá hætti Tarantino við að gera myndina eftir að handritið lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að…
Handritshöfundurinn og leikstjórinn Quentin Tarantino staðfesti á Comic-Con ráðstefnunni, sem fór fram í San Diego í Bandaríkjunum um helgina, að kvikmyndin The Hateful Eight verði gerð. Eins og flestum er kunnugt þá hætti Tarantino við að gera myndina eftir að handritið lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að… Lesa meira
Frumsýning: Guardians of the Galaxy
Guardians of the Galaxy-teymið kom fyrst fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði sem Marvel gaf út í janúar árið 1969. Að vísu var ekki um sama teymi að ræða og í dag, en núverandi teymi sást fyrst í teiknimyndablaði frá Marvel í maí árið 2008. Fimmtudaginn 31. júlí munu Sambíóin og Smárabíó frumsýna myndina, sem…
Guardians of the Galaxy-teymið kom fyrst fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði sem Marvel gaf út í janúar árið 1969. Að vísu var ekki um sama teymi að ræða og í dag, en núverandi teymi sást fyrst í teiknimyndablaði frá Marvel í maí árið 2008. Fimmtudaginn 31. júlí munu Sambíóin og Smárabíó frumsýna myndina, sem… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr The Hobbit: The Battle of the Five Armies
Fyrsta stiklan úr lokamynd Hobbita-þríleiksins, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberuð rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti upphaflega að…
Fyrsta stiklan úr lokamynd Hobbita-þríleiksins, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberuð rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti upphaflega að… Lesa meira
Ný stikla úr Sin City: A Dame to Kill For
Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, Sin City: A…
Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, Sin City: A… Lesa meira

