Áður en frægðin bankaði á dyrnar hjá stærstu stjörnum Hollywood þá fóru dagarnir í það að eltast við hlutverk, lesa handrit, styrkja tengslanet og síðast en ekki síst í ótal áheyrnarprufur. Við höfum öll heyrt þessar sögur. Allir verða að byrja einhversstaðar og góð áheyrnarprufa getur verið ávísun á farsælan…
Áður en frægðin bankaði á dyrnar hjá stærstu stjörnum Hollywood þá fóru dagarnir í það að eltast við hlutverk, lesa handrit, styrkja tengslanet og síðast en ekki síst í ótal áheyrnarprufur. Við höfum öll heyrt þessar sögur. Allir verða að byrja einhversstaðar og góð áheyrnarprufa getur verið ávísun á farsælan… Lesa meira
Fréttir
Óánægður með frammistöðu sína í Harry Potter
Breski leikarinn Daniel Radcliffe sagði nýverið frá því í viðtali við tímaritið Daily Mail að hann ætti erfitt með að horfa á sjálfan sig í Harry Potter-myndunum vegna þess að hann er einfaldlega ekki hrifinn af eigin frammistöðu. „Seríunar voru mikil blessun á feril minn. Ég get samt ekki með neinu…
Breski leikarinn Daniel Radcliffe sagði nýverið frá því í viðtali við tímaritið Daily Mail að hann ætti erfitt með að horfa á sjálfan sig í Harry Potter-myndunum vegna þess að hann er einfaldlega ekki hrifinn af eigin frammistöðu. „Seríunar voru mikil blessun á feril minn. Ég get samt ekki með neinu… Lesa meira
Stewart í hlutverki fangavarðar í Guantanamo
Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk fangavarðar í nýrri kvikmynd sem fjallar um fangabúðirnar við Guantanamo-flóa. Í myndinni er fjallað um samband fangavarðarins og manns sem hefur verið fangi í búðunum í átta ár. Myndin ber heitið Camp X-Ray, en nafnið gefur að kynna eitt svæði af þrem í búðunum.…
Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk fangavarðar í nýrri kvikmynd sem fjallar um fangabúðirnar við Guantanamo-flóa. Í myndinni er fjallað um samband fangavarðarins og manns sem hefur verið fangi í búðunum í átta ár. Myndin ber heitið Camp X-Ray, en nafnið gefur að kynna eitt svæði af þrem í búðunum.… Lesa meira
Gordon-Levitt og Rogen í jólamynd
Joseph Gordon-Levitt og Seth Rogen munu fara með aðalhlutverkin í nýrri jólamynd frá leikstjóra 50/50, Jonathan Levine, en leikararnir fóru einnig með aðalhlutverkin í þeirri mynd. Myndin mun fjalla um þrjá æskuvini sem hafa gert það að sið að hittast ár hvert á jóladagskvöld. Með önnur hlutverk í myndinni fara…
Joseph Gordon-Levitt og Seth Rogen munu fara með aðalhlutverkin í nýrri jólamynd frá leikstjóra 50/50, Jonathan Levine, en leikararnir fóru einnig með aðalhlutverkin í þeirri mynd. Myndin mun fjalla um þrjá æskuvini sem hafa gert það að sið að hittast ár hvert á jóladagskvöld. Með önnur hlutverk í myndinni fara… Lesa meira
Bað Snipes um ráð vegna Iron Man
Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man. Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. „Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög…
Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man. Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. "Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög… Lesa meira
Stallone langaði að kyrkja Arnold
Sylvester Stallone langaði til að „kyrkja“ Arnold Schwarzenegger á hverjum einasta degi á hápunkti frægðar þeirra. Þessir fyrrum keppinautar um kvikmyndahúsagesti eru núna góðir vinir og leika einmitt saman í The Expendables 3. „Hefur ykkur langað að kyrkja einhvern á hverjum einasta degi? Þetta var orðið svo slæmt að…
Sylvester Stallone langaði til að "kyrkja" Arnold Schwarzenegger á hverjum einasta degi á hápunkti frægðar þeirra. Þessir fyrrum keppinautar um kvikmyndahúsagesti eru núna góðir vinir og leika einmitt saman í The Expendables 3. "Hefur ykkur langað að kyrkja einhvern á hverjum einasta degi? Þetta var orðið svo slæmt að… Lesa meira
Netglæpir fá spennufíkil
Dawson Creek leikarinn James Van Der Beek hefur verið ráðinn til að leika í hliðarseríu glæpaþáttanna vinsælu CSI á CBS sjónvarpsstöðinni; CSI:Cyber. Beek mun leika alríkislögreglumanninn Elijah Mundo, en hann er „sérfræðingur í réttarlæknisfræði vígvalla, og fenginn til starfa af sérfræðingnum Avery Ryan ( aðalleikkona þáttanna Patricia Arquette ) vegna…
Dawson Creek leikarinn James Van Der Beek hefur verið ráðinn til að leika í hliðarseríu glæpaþáttanna vinsælu CSI á CBS sjónvarpsstöðinni; CSI:Cyber. Beek mun leika alríkislögreglumanninn Elijah Mundo, en hann er "sérfræðingur í réttarlæknisfræði vígvalla, og fenginn til starfa af sérfræðingnum Avery Ryan ( aðalleikkona þáttanna Patricia Arquette ) vegna… Lesa meira
Svarta vofan fær Samuel
Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn Samuel L. Jackson er ekki ókunnugur hlutverki leigumorðingjans, en skemmst er að minnast frábærrar frammistöðu hans í mynd Quentin Tarantino, Pulp Fiction. Nú ætlar Jackson að taka upp byssuna á nýjan leik, en í þetta sinn í gamanmynd með gamanleikaranum frábæra Kevin Hart, sem lék nýlega í…
Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn Samuel L. Jackson er ekki ókunnugur hlutverki leigumorðingjans, en skemmst er að minnast frábærrar frammistöðu hans í mynd Quentin Tarantino, Pulp Fiction. Nú ætlar Jackson að taka upp byssuna á nýjan leik, en í þetta sinn í gamanmynd með gamanleikaranum frábæra Kevin Hart, sem lék nýlega í… Lesa meira
Transformers á toppnum – milljarður dala í kassanum
Transformers bíómyndir stórmyndaleikstjórans Michael Bay virðast ekki geta klikkað í miðasölunni, og nú er svo komið að nýjasta myndin, Transformers: Age of Extinction, er komin yfir milljarðs dollara markið í tekjum af sýningum á heimsvísu. Myndin er þar með orðin tekjuhæsta bíómynd ársins til þessa, en myndin hefur þénað 241,2…
Transformers bíómyndir stórmyndaleikstjórans Michael Bay virðast ekki geta klikkað í miðasölunni, og nú er svo komið að nýjasta myndin, Transformers: Age of Extinction, er komin yfir milljarðs dollara markið í tekjum af sýningum á heimsvísu. Myndin er þar með orðin tekjuhæsta bíómynd ársins til þessa, en myndin hefur þénað 241,2… Lesa meira
Gamanmynd frá The Lonely Island væntanleg
Universal Pictures hefur staðfest að ný gamanmynd frá þríeykinu The Lonely Island sé væntanleg, en þríeykið samanstendur af Andy Samberg, Akiva Schaffer og Jorma Taccone. The Lonely Island myndaðist upp úr sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live fyrir tæpum 10 árum. Schaffer og Taccone unnu sem handritshöfundar á meðan Samberg fór á…
Universal Pictures hefur staðfest að ný gamanmynd frá þríeykinu The Lonely Island sé væntanleg, en þríeykið samanstendur af Andy Samberg, Akiva Schaffer og Jorma Taccone. The Lonely Island myndaðist upp úr sjónvarpsþáttunum Saturday Night Live fyrir tæpum 10 árum. Schaffer og Taccone unnu sem handritshöfundar á meðan Samberg fór á… Lesa meira
Monty Python alla daga
Goðsagnir grínsins í Monty Python stigu á stokk í lifandi uppfærslu í London, en uppfærslan var sýnd á kvikmyndatjaldi í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndahúsið hyggst svo sýna uppfærsluna á hverjum degi í ágústmánuði, en þar setur grínhópurinn, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og…
Goðsagnir grínsins í Monty Python stigu á stokk í lifandi uppfærslu í London, en uppfærslan var sýnd á kvikmyndatjaldi í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndahúsið hyggst svo sýna uppfærsluna á hverjum degi í ágústmánuði, en þar setur grínhópurinn, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og… Lesa meira
Jersey Boys frumsýnd á föstudag
Föstudaginn 8. ágúst verður nýjasta mynd Clint Eastwood frumsýnd hér á landi. Um er að ræða myndina Jersey Boys, en hún er um hljómsveitina The Four Seasons og er byggð á samnefndum söngleik sem var frumsýndur árið 2005 á Broadway og hefur hlotið m.a. fern Tony verðlaun. Síðan þá hefur…
Föstudaginn 8. ágúst verður nýjasta mynd Clint Eastwood frumsýnd hér á landi. Um er að ræða myndina Jersey Boys, en hún er um hljómsveitina The Four Seasons og er byggð á samnefndum söngleik sem var frumsýndur árið 2005 á Broadway og hefur hlotið m.a. fern Tony verðlaun. Síðan þá hefur… Lesa meira
Batman v Superman frumsýnd fyrr
Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem…
Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem… Lesa meira
Fetar Weaver í fótspor Stallone?
Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur gefið það út að hann vilji að leikkonan Sigourney Weaver feti í fótspor hans í kvenkyns útgáfu af hasarmyndinni The Expendables. Sú mynd hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og hefur vinnutitillinn The Expendabelles. Kvikmyndin er undirbúningi hjá Millenium Films og er Sylvester Stallone…
Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur gefið það út að hann vilji að leikkonan Sigourney Weaver feti í fótspor hans í kvenkyns útgáfu af hasarmyndinni The Expendables. Sú mynd hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og hefur vinnutitillinn The Expendabelles. Kvikmyndin er undirbúningi hjá Millenium Films og er Sylvester Stallone… Lesa meira
Kenningar og ástir Stephen Hawking
Ný kvikmynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking er væntanleg frá framleiðslufyrirtækinu Working Title Films. Kvikmyndin ber heitið Theory of Everything og verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire. Það er leikarinn Eddie Redmayne sem fer með hlutverk Hawking og Felicity Jones…
Ný kvikmynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking er væntanleg frá framleiðslufyrirtækinu Working Title Films. Kvikmyndin ber heitið Theory of Everything og verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire. Það er leikarinn Eddie Redmayne sem fer með hlutverk Hawking og Felicity Jones… Lesa meira
Keðjusagarleikkona látin
Marilyn Burns, leikkonan sem er frægust fyrir hlutverk sitt í hinni sígildu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre, er látin, 65 ára að aldri. Burns var fædd í Pennsylvania og uppalin í Texas. Hún lék mikið í skóla og fyrsta hlutverk hennar í kvikmynd var í mynd Robert Altman, Brewster…
Marilyn Burns, leikkonan sem er frægust fyrir hlutverk sitt í hinni sígildu hrollvekju The Texas Chain Saw Massacre, er látin, 65 ára að aldri. Burns var fædd í Pennsylvania og uppalin í Texas. Hún lék mikið í skóla og fyrsta hlutverk hennar í kvikmynd var í mynd Robert Altman, Brewster… Lesa meira
Gervais snýr aftur sem Brent
Breski grínistinn og leikarinn Ricky Gervais mun fara með hlutverk sölustjórans David Brent á ný í nýrri kvikmynd sem BBC mun framleiða. Margir muna eftir persónunni úr gamanþáttunum The Office sem hófu göngu sína árið 2001 og voru sýndir til ársins 2003. Í myndinni mun Brent reyna fyrir sér sem…
Breski grínistinn og leikarinn Ricky Gervais mun fara með hlutverk sölustjórans David Brent á ný í nýrri kvikmynd sem BBC mun framleiða. Margir muna eftir persónunni úr gamanþáttunum The Office sem hófu göngu sína árið 2001 og voru sýndir til ársins 2003. Í myndinni mun Brent reyna fyrir sér sem… Lesa meira
Tökum lokið á Jurassic World
Tökum er opinberlega lokið á fjórðu myndinni um Júragarðinn. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow ásamt mynd sem hann setti á samskiptarsíðuna Twitter rétt í þessu. Tökur hófust á Havaí þann 14. apríl síðastliðin og samkvæmt aðstandendum myndarinnar gengu þær mjög vel fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndina sem…
Tökum er opinberlega lokið á fjórðu myndinni um Júragarðinn. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow ásamt mynd sem hann setti á samskiptarsíðuna Twitter rétt í þessu. Tökur hófust á Havaí þann 14. apríl síðastliðin og samkvæmt aðstandendum myndarinnar gengu þær mjög vel fyrir sig. Hér að neðan má sjá myndina sem… Lesa meira
Verndarar vekja lukku
Ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy trónir á toppi lista verslunarmannahelgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin var frumsýnd í síðustu viku og hefur m.a. bætt aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá risanum Marvel og fjallar um verndara Vetrarbrautarinnar. Segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið…
Ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy trónir á toppi lista verslunarmannahelgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin var frumsýnd í síðustu viku og hefur m.a. bætt aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum frá risanum Marvel og fjallar um verndara Vetrarbrautarinnar. Segja má að ofurhetjurnar sem þar eiga sviðið… Lesa meira
Bandaríska The Raid með aðalleikara?
Bandaríska framleiðslufyrirtækið Screen Gems hefur boðið leikaranum Taylor Kitsch aðalhlutverk í endurgerð indónesíska tryllisins The Raid samkvæmt frétt Movieweb.com Upplýsingarnar eru þó ekki staðfestar, enda er vísað til þess í fréttinni frá ónefndum aðila sem þekkir til málsins, að enn sé langt í land í að samningar náist. Það gæti…
Bandaríska framleiðslufyrirtækið Screen Gems hefur boðið leikaranum Taylor Kitsch aðalhlutverk í endurgerð indónesíska tryllisins The Raid samkvæmt frétt Movieweb.com Upplýsingarnar eru þó ekki staðfestar, enda er vísað til þess í fréttinni frá ónefndum aðila sem þekkir til málsins, að enn sé langt í land í að samningar náist. Það gæti… Lesa meira
Lísa 2 fær titil og tökur að hefjast
Tökur eru að hefjast á Alice in Wonderland 2, eða Lísa í Undralandi 2, auk þess sem myndin hefur fengið fullan titil: Alice in Wonderland: Through the Looking Glass. Fyrri myndin, sem Tim Burton leikstýrði, sló í gegn og þénaði meira en 1 milljarð Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum á heimsvísu árið…
Tökur eru að hefjast á Alice in Wonderland 2, eða Lísa í Undralandi 2, auk þess sem myndin hefur fengið fullan titil: Alice in Wonderland: Through the Looking Glass. Fyrri myndin, sem Tim Burton leikstýrði, sló í gegn og þénaði meira en 1 milljarð Bandaríkjadala í kvikmyndahúsum á heimsvísu árið… Lesa meira
Pirates 5 frestað til 2017
Nýr frumsýningardagur hefur verið settur á sjóræningjann síkáta Jack Sparrow, en hann er nú væntanlegur í bíó árið 2017 í fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni, Dead Men Tell No Tales. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Joachim Ronning og Espan Sandberg, en þeir leikstýrðu hinni rómuðu Kon-Tiki frá árinu 2012. Jeff…
Nýr frumsýningardagur hefur verið settur á sjóræningjann síkáta Jack Sparrow, en hann er nú væntanlegur í bíó árið 2017 í fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni, Dead Men Tell No Tales. Leikstjórar myndarinnar eru þeir Joachim Ronning og Espan Sandberg, en þeir leikstýrðu hinni rómuðu Kon-Tiki frá árinu 2012. Jeff… Lesa meira
Con Air 2 úti í geimnum?
Leikstjórinn Simon West hefur rætt möguleikann á að gera framhald af Nicolas Cage fangahasarnum Con Air, sem á að gerast úti í geimnum! Total Film vefsíðan segir frá þessu. Þó að liðin séu heil 17 ár frá því að fyrri myndin var gerð, þá er West enn spenntur fyrir framhaldsmynd,…
Leikstjórinn Simon West hefur rætt möguleikann á að gera framhald af Nicolas Cage fangahasarnum Con Air, sem á að gerast úti í geimnum! Total Film vefsíðan segir frá þessu. Þó að liðin séu heil 17 ár frá því að fyrri myndin var gerð, þá er West enn spenntur fyrir framhaldsmynd,… Lesa meira
Sjónvarpsstjarna giftist Kennedy
Sjónvarpsstjarnan Cheryl Hines, 48 ára, giftist í gær inn í Kennedy fjölskylduna bandarísku, þegar hún giftist Robert F. Kennedy Jr., 60 ára. Þau giftu sig heima hjá Kennedy fjölskyldunni í Hyannis Port á Cape Cod. Hines er þekkt fyrir leik sinn í þremur þáttaröðum af ABC gamanþáttunum Suburgatory, sem hætt…
Sjónvarpsstjarnan Cheryl Hines, 48 ára, giftist í gær inn í Kennedy fjölskylduna bandarísku, þegar hún giftist Robert F. Kennedy Jr., 60 ára. Þau giftu sig heima hjá Kennedy fjölskyldunni í Hyannis Port á Cape Cod. Hines er þekkt fyrir leik sinn í þremur þáttaröðum af ABC gamanþáttunum Suburgatory, sem hætt… Lesa meira
Bestu Verslunarmannahelgar-myndirnar
Í tilefni af því að nú er Verslunarmannahelgin þá heiðrum við hér á kvikmyndir.is verslunarmenn og alla þá sem hafa gaman af því að versla með því að taka saman úrval helstu verslunarkvikmynda sem gerðar hafa verið. Eins og sést í listanum þá kennir þar ýmissa grasa og álitamál auðvitað…
Í tilefni af því að nú er Verslunarmannahelgin þá heiðrum við hér á kvikmyndir.is verslunarmenn og alla þá sem hafa gaman af því að versla með því að taka saman úrval helstu verslunarkvikmynda sem gerðar hafa verið. Eins og sést í listanum þá kennir þar ýmissa grasa og álitamál auðvitað… Lesa meira
Stikla án söngs – Fyrsta stikla úr Into the Woods
Disney kvikmyndafyrirtækið birti í gær fyrstu stikluna úr ævintýramyndinni Into the Woods sem er smekkfull af gæðaleikurum, eins og Johnny Depp sem leikur úlfinn í Rauðhettu og Meryl Streep sem leikur vonda norn, en í myndinni er ýmsum þekktum Grimms ævintýrum blandað saman í eina nýja sögu. Í stiklunni er…
Disney kvikmyndafyrirtækið birti í gær fyrstu stikluna úr ævintýramyndinni Into the Woods sem er smekkfull af gæðaleikurum, eins og Johnny Depp sem leikur úlfinn í Rauðhettu og Meryl Streep sem leikur vonda norn, en í myndinni er ýmsum þekktum Grimms ævintýrum blandað saman í eina nýja sögu. Í stiklunni er… Lesa meira
Lorde sér um Hungurleikatónlist
Nýsjálenska ungstirnið Lorde mun semja lag sérstaklega fyrir fyrri hluta síðustu Hungurleikamyndarinnar, The Hunger Games: Mockingjay Part 1, samkvæmt tilkynningu framleiðslufyrirtækis myndarinnar, Lionsgate. Að auki mun Lorde hafa yfirumsjón með lagavali í myndina. „Það að hafa yfirumsjón með lagavali í mynd eins og þessa sem svo margir eru að bíða…
Nýsjálenska ungstirnið Lorde mun semja lag sérstaklega fyrir fyrri hluta síðustu Hungurleikamyndarinnar, The Hunger Games: Mockingjay Part 1, samkvæmt tilkynningu framleiðslufyrirtækis myndarinnar, Lionsgate. Að auki mun Lorde hafa yfirumsjón með lagavali í myndina. "Það að hafa yfirumsjón með lagavali í mynd eins og þessa sem svo margir eru að bíða… Lesa meira
Bill verður bangsinn Baloo
Í gær sögðum við frá því að Christopher Walken yrði apinn Louie í nýju Disneyteiknimyndinni sem verið er að gera upp úr sögu Rudyard Kipling, Skógarlífi, og nú hefur annars snillingur bæst í hópinn, enginn annar en Groundhog Day gamanleikarinn Bill Murray, sem mun tala fyrir vin aðalhetjunnar Mowgli, björninn…
Í gær sögðum við frá því að Christopher Walken yrði apinn Louie í nýju Disneyteiknimyndinni sem verið er að gera upp úr sögu Rudyard Kipling, Skógarlífi, og nú hefur annars snillingur bæst í hópinn, enginn annar en Groundhog Day gamanleikarinn Bill Murray, sem mun tala fyrir vin aðalhetjunnar Mowgli, björninn… Lesa meira
Metaregn Guardians of the Galaxy
Bandaríska Marvel ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy virðist ætla að taka bandaríska bíóheiminn með trompi þesssa helgina, en myndin, sem verður frumsýnd í dag föstudag í Bandaríkjunum, var forsýnd í gær og rakaði á þeim sýningum saman 11,2 milljónum Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er orðin aðsóknarmesta fimmtudagsforsýnda-mynd ársins í Bandaríkjunum.…
Bandaríska Marvel ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy virðist ætla að taka bandaríska bíóheiminn með trompi þesssa helgina, en myndin, sem verður frumsýnd í dag föstudag í Bandaríkjunum, var forsýnd í gær og rakaði á þeim sýningum saman 11,2 milljónum Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er orðin aðsóknarmesta fimmtudagsforsýnda-mynd ársins í Bandaríkjunum.… Lesa meira
Kvikmyndir sem viðkvæmir ættu að forðast
Að vera viðkvæmur fyrir andstyggilegum og viðbjóðslegum atriðum í kvikmyndum getur oft reynst erfitt. Það getur nefnilega verið mjög vandræðalegt að halda fyrir augun í smekkfullu kvikmyndahúsi og eiga svo erfitt með svefn næstu næturnar… eða svo hefur undirritaður heyrt talað um. Til þess að skilgreina það sem viðkvæmir forðast…
Að vera viðkvæmur fyrir andstyggilegum og viðbjóðslegum atriðum í kvikmyndum getur oft reynst erfitt. Það getur nefnilega verið mjög vandræðalegt að halda fyrir augun í smekkfullu kvikmyndahúsi og eiga svo erfitt með svefn næstu næturnar... eða svo hefur undirritaður heyrt talað um. Til þess að skilgreina það sem viðkvæmir forðast… Lesa meira

