Er hægt að pína fólk til að verða ástfangið? Magnús Thoroddsen Ívarsson spyr þessarar spurningar í mynd sinni Verslunarmiðstöðva ást, sem er útskriftarverkefni hans úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin er tæplega 15 mínútna löng og fjallar um stelpu og strák sem vinna í Smáralindinni og hafa lengi rennt hýru auga til…
Er hægt að pína fólk til að verða ástfangið? Magnús Thoroddsen Ívarsson spyr þessarar spurningar í mynd sinni Verslunarmiðstöðva ást, sem er útskriftarverkefni hans úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin er tæplega 15 mínútna löng og fjallar um stelpu og strák sem vinna í Smáralindinni og hafa lengi rennt hýru auga til… Lesa meira
Fréttir
Styttist í tökur á Star Trek 3
Samkvæmt leikaranum Zachary Quinto þá mun þriðja Star Trek myndin fari í tökur eftir fáeina mánuði. Quinto, sem fer með hlutverk Spock í myndunum, var í viðtali hjá Today Show á dögunum og sagði þar að tökur myndu hefjast í byrjun næsta árs. ,,Þetta er allt að smella saman. Ég…
Samkvæmt leikaranum Zachary Quinto þá mun þriðja Star Trek myndin fari í tökur eftir fáeina mánuði. Quinto, sem fer með hlutverk Spock í myndunum, var í viðtali hjá Today Show á dögunum og sagði þar að tökur myndu hefjast í byrjun næsta árs. ,,Þetta er allt að smella saman. Ég… Lesa meira
Heard í XXL
Amber Heard hefur verið ráðin til að leika í myndinni Magic Mike XXL, en hún er þar með þriðja leikkonan til að hreppa hlutverk í myndinni. Hinar eru Andie MacDowell og Jada Pinkett Smith. Channing Tatum snýr aftur sem nektardansari í titilhluverkinu, og fer nú í ferðalag ásamt vinum sínum…
Amber Heard hefur verið ráðin til að leika í myndinni Magic Mike XXL, en hún er þar með þriðja leikkonan til að hreppa hlutverk í myndinni. Hinar eru Andie MacDowell og Jada Pinkett Smith. Channing Tatum snýr aftur sem nektardansari í titilhluverkinu, og fer nú í ferðalag ásamt vinum sínum… Lesa meira
Spilin hafa ekki áhrif á hjónabandið
Leikarinn, leikstjórinn og fjárhættuspilarinn Ben Affleck hefur þurft að svara fyrir fjárhættuspilamennsku sína í viðtölum sem hann veitir fjölmiðlum vegna nýjustu myndar sinnar, Gone Girl, sem David Fincher leikstýrir, en Affleck var staðinn að verki í spilavíti síðasta vor í Las Vegas, þar sem hann var að telja spil í…
Leikarinn, leikstjórinn og fjárhættuspilarinn Ben Affleck hefur þurft að svara fyrir fjárhættuspilamennsku sína í viðtölum sem hann veitir fjölmiðlum vegna nýjustu myndar sinnar, Gone Girl, sem David Fincher leikstýrir, en Affleck var staðinn að verki í spilavíti síðasta vor í Las Vegas, þar sem hann var að telja spil í… Lesa meira
Cape Fear leikkona látin
Emmy verðlaunahafinn og leikkonan Polly Bergen, sem lék í sjónvarpsþáttum eins og Desparate Housewives og í kvikmyndum eins og t.d. Cape Fear og Cry-Baby, er látin, 84 ára að aldri. Upplýsingafulltrúi leikkonunnar sagði dagblaðinu The New York Times að Bergen hefði látist í gær, laugardag. Orsök andlátsins er ekki kunn…
Emmy verðlaunahafinn og leikkonan Polly Bergen, sem lék í sjónvarpsþáttum eins og Desparate Housewives og í kvikmyndum eins og t.d. Cape Fear og Cry-Baby, er látin, 84 ára að aldri. Upplýsingafulltrúi leikkonunnar sagði dagblaðinu The New York Times að Bergen hefði látist í gær, laugardag. Orsök andlátsins er ekki kunn… Lesa meira
Supergirl í sjónvarpið
CBS sjónvarpsstöðin bandaríska hefur gefið grænt ljóst á framleiðslu á sjónvarpsþáttaseríunni Supergirl, sem byggð er á teiknimyndabókum DC Comics fyrirtækisins, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Þættirnir munu fjalla um ævintýri Kara Zor-El sem fæddist á plánetunni Krypton ( eins og Superman ) en slapp frá plánetunni rétt áður en hún…
CBS sjónvarpsstöðin bandaríska hefur gefið grænt ljóst á framleiðslu á sjónvarpsþáttaseríunni Supergirl, sem byggð er á teiknimyndabókum DC Comics fyrirtækisins, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Þættirnir munu fjalla um ævintýri Kara Zor-El sem fæddist á plánetunni Krypton ( eins og Superman ) en slapp frá plánetunni rétt áður en hún… Lesa meira
Skyggnar Hollywood mæðgur
Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk. „Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu,“ sagði hún án þess svo mikið sem blikna. „Þetta er ekki beint að sjá, heldur að finna fyrir andanum;…
Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk. "Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu," sagði hún án þess svo mikið sem blikna. "Þetta er ekki beint að sjá, heldur að finna fyrir andanum;… Lesa meira
Avengers 2 uppáhaldshlutverk Stan Lee
Allir sem fylgjast með Marvel kvikmyndum vita að teiknimyndasöguhöfundurinn Stan Lee kemur fram í gestahlutverki í hverri einustu ofurhetjumynd, en hann byrjaði á þessu árið 1989 í myndinni The Trial of the Incredible Hulk, sem naut reyndar ekki vinsælda í samanburði við ofurhetjumyndir síðustu ára. Nú síðast mátti sjá hann…
Allir sem fylgjast með Marvel kvikmyndum vita að teiknimyndasöguhöfundurinn Stan Lee kemur fram í gestahlutverki í hverri einustu ofurhetjumynd, en hann byrjaði á þessu árið 1989 í myndinni The Trial of the Incredible Hulk, sem naut reyndar ekki vinsælda í samanburði við ofurhetjumyndir síðustu ára. Nú síðast mátti sjá hann… Lesa meira
McConaughey ekki í XXL
Matthew McConaughey, aðalstjarna myndarinnar Magic Mike, þar sem hann lék Dallas, eiganda nektardansstaðar, ætlar ekki að mæta til leiks í mynd númer 2, Magic Mike XXL. Þetta kom fram í samtali IndieWire við leikstjóra myndarinnar, Greg Jacobs. Channing Tatum, sem einnig lék aðalhlutverk í myndinni, sagði fyrr á þessu ári…
Matthew McConaughey, aðalstjarna myndarinnar Magic Mike, þar sem hann lék Dallas, eiganda nektardansstaðar, ætlar ekki að mæta til leiks í mynd númer 2, Magic Mike XXL. Þetta kom fram í samtali IndieWire við leikstjóra myndarinnar, Greg Jacobs. Channing Tatum, sem einnig lék aðalhlutverk í myndinni, sagði fyrr á þessu ári… Lesa meira
Travolta fer fögrum orðum um Battlefield Earth
Leikarinn John Travolta var í viðtali hjá The Daily Beast á dögunum þar sem hann fór fögrum orðum um framtíðarmyndina Battlefield Earth, en hún er af mörgum talin ein versta kvikmynd sögunnar. ,,Ég sé ekki eftir að hafa gert þessa mynd, ég gat gert það sem ég vildi og ég…
Leikarinn John Travolta var í viðtali hjá The Daily Beast á dögunum þar sem hann fór fögrum orðum um framtíðarmyndina Battlefield Earth, en hún er af mörgum talin ein versta kvikmynd sögunnar. ,,Ég sé ekki eftir að hafa gert þessa mynd, ég gat gert það sem ég vildi og ég… Lesa meira
Millennium Falcon í allri sinni dýrð
Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.…
Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.… Lesa meira
Heimildarmynd um versta landslið í heimi
Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku- Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA. Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 … og nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa. Í heimildarmyndinni, Next…
Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku- Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA. Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 ... og nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa. Í heimildarmyndinni, Next… Lesa meira
Ítalía í fókus á RIFF
Sérstakur fókus verður á ítalska kvikmyndagerð á RIFF í ár. Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall og kvikmyndaformið sjálf. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna á Ítalíu eftir kreppuáranna sækir sér innblástur í samfélag brostinna drauma og nýrrar vonar. Eftirtaldar ítalskar myndir verða sýndar: The Stone River…
Sérstakur fókus verður á ítalska kvikmyndagerð á RIFF í ár. Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall og kvikmyndaformið sjálf. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna á Ítalíu eftir kreppuáranna sækir sér innblástur í samfélag brostinna drauma og nýrrar vonar. Eftirtaldar ítalskar myndir verða sýndar: The Stone River… Lesa meira
Ólafur Darri og Neeson saman í mynd
Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu kitlu hér fyrir neðan þar sem Ólafur,…
Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu kitlu hér fyrir neðan þar sem Ólafur,… Lesa meira
McConaughey á vappi um Svínafellsjökul
Leikarinn Matthew McConaughey sést á vappi um Svínafellsjökul á plakati fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Insterstellar. Hluti myndarinnar var tekinn upp á jöklinum fyrir ári síðan og var gönguleiðum við jökulinn t.am. lokað á tímabilinu 11. til 19. september, 2013. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt…
Leikarinn Matthew McConaughey sést á vappi um Svínafellsjökul á plakati fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Insterstellar. Hluti myndarinnar var tekinn upp á jöklinum fyrir ári síðan og var gönguleiðum við jökulinn t.am. lokað á tímabilinu 11. til 19. september, 2013. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt… Lesa meira
Damon í viðræðum við framleiðendur Bourne
Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt…
Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt… Lesa meira
120 rammar á sekúndu
Leikstjórinn James Cameron íhugar að taka upp framhaldsmyndir Avatar á 120 römmum á sekúndu, í 3D með 4K upplausn í þokkabót, en langflestar kvikmyndir eru teknar upp á 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að The Hobbit-þríleikur Peter Jacksons er tekinn upp á 48 römmum á sekúndu. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur…
Leikstjórinn James Cameron íhugar að taka upp framhaldsmyndir Avatar á 120 römmum á sekúndu, í 3D með 4K upplausn í þokkabót, en langflestar kvikmyndir eru teknar upp á 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að The Hobbit-þríleikur Peter Jacksons er tekinn upp á 48 römmum á sekúndu. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur… Lesa meira
Ný stikla úr Hungurleikunum
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland…
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland… Lesa meira
Sýnishorn úr stuttmyndinni 'Sól'
Fyrsta sýnishornið úr stuttmyndinni Sól var sett á vefinn í dag. Myndin fjallar um unga konu sem er að safna sér fyrir námi erlendis. Hún er meðvirkt peð eldri systur sinnar, Bríetar sem leigir Sól út sem „mennskan boxpúða“ til að veita útrás og fullnægja blæti ýmissa skuggalegra karla. Myndin endar…
Fyrsta sýnishornið úr stuttmyndinni Sól var sett á vefinn í dag. Myndin fjallar um unga konu sem er að safna sér fyrir námi erlendis. Hún er meðvirkt peð eldri systur sinnar, Bríetar sem leigir Sól út sem „mennskan boxpúða" til að veita útrás og fullnægja blæti ýmissa skuggalegra karla. Myndin endar… Lesa meira
The Imitation Game vinnur áhorfendaverðlaun TIFF
Kvikmyndin The Imitation Game í leikstjórn Morten Tyldum vann áhorfendaverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk í dag. ,,Það er mikil heiður að vinna þessi verðlaun, að sjá að áhorfendur hafi áhuga á myndinni skiptir mig miklu máli.“ var haft eftir Tyldum við BBC. Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með…
Kvikmyndin The Imitation Game í leikstjórn Morten Tyldum vann áhorfendaverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk í dag. ,,Það er mikil heiður að vinna þessi verðlaun, að sjá að áhorfendur hafi áhuga á myndinni skiptir mig miklu máli." var haft eftir Tyldum við BBC. Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með… Lesa meira
Lawrence og Cooper leiða saman hesta sína á ný
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Susanne Bier hefur verið opinberuð. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper leiða saman hesta sína í þriðja sinn í dramamyndinni Serena sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Lawrence og Cooper hafa áður leikið saman í myndunum Silver Linings Playbook og American Hustle, sem báðar…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Susanne Bier hefur verið opinberuð. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper leiða saman hesta sína í þriðja sinn í dramamyndinni Serena sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Lawrence og Cooper hafa áður leikið saman í myndunum Silver Linings Playbook og American Hustle, sem báðar… Lesa meira
Fyrsta myndin úr Transporter Legacy
Fyrsta ljósmyndin af Ed Skrein í The Transporter Legacy er komin á netið. Eins og sjá má liggja tveir í valnum eftir hann og væntanlega eru fleiri í þann mund að fá það óþvegið. Um er að ræða endurræsingu á The Transporter-seríunni og er Jason Statham fjarri góðu gamni. Aðdáendur…
Fyrsta ljósmyndin af Ed Skrein í The Transporter Legacy er komin á netið. Eins og sjá má liggja tveir í valnum eftir hann og væntanlega eru fleiri í þann mund að fá það óþvegið. Um er að ræða endurræsingu á The Transporter-seríunni og er Jason Statham fjarri góðu gamni. Aðdáendur… Lesa meira
Reeves í hefndarhug í nýrri stiklu
Leikarinn Keanu Reeves fer með titilhlutverkið í spennumyndinni John Wick. Í myndinni leikur Reeves leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast. Wick missir konuna sína og eftir það er bílnum hans stolið af glæpagengi með þeim afleiðingum að þeir drepa hundinn hans í leiðinni. Wick ákveður í kjölfarið að leita hefnda og eltir…
Leikarinn Keanu Reeves fer með titilhlutverkið í spennumyndinni John Wick. Í myndinni leikur Reeves leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast. Wick missir konuna sína og eftir það er bílnum hans stolið af glæpagengi með þeim afleiðingum að þeir drepa hundinn hans í leiðinni. Wick ákveður í kjölfarið að leita hefnda og eltir… Lesa meira
Fyrsta myndin úr 'The Sea of Trees'
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey fer með aðalhlutverkið ásamt japanska leikaranum Ken Watanabe í kvikmyndnni The Sea of Trees eftir Gus Van Sant. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem vill binda endi á eigið…
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey fer með aðalhlutverkið ásamt japanska leikaranum Ken Watanabe í kvikmyndnni The Sea of Trees eftir Gus Van Sant. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem vill binda endi á eigið… Lesa meira
Leiðinlegt að leika í rómantískum gamanmyndum
Tom Hardy hefur engan sérstakan áhuga á að leika aftur í rómantískum gamanmyndum eftir að hann lék í This Means War. Hún kom út 2012 með Reese Witherspoon og Chris Pine í hinum aðalhlutverkunum. „Mér finnst gaman að gera hluti sem ég hef ekki prófað áður,“ sagði Hardy við USA Today. „En…
Tom Hardy hefur engan sérstakan áhuga á að leika aftur í rómantískum gamanmyndum eftir að hann lék í This Means War. Hún kom út 2012 með Reese Witherspoon og Chris Pine í hinum aðalhlutverkunum. "Mér finnst gaman að gera hluti sem ég hef ekki prófað áður," sagði Hardy við USA Today. "En… Lesa meira
Verðlaunamynd Roy Andersson verður sýnd á RIFF
Kvikmynd sænska leikstjórans Roy Andersson, En duva satt på en gren och funderade på tillvaron (A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence) verður sýnd á RIFF í ár. Myndin hlaut Gyllta ljónið á 71. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir stuttu og samanstendur af 39 stuttum atriðum sem sum eru…
Kvikmynd sænska leikstjórans Roy Andersson, En duva satt på en gren och funderade på tillvaron (A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence) verður sýnd á RIFF í ár. Myndin hlaut Gyllta ljónið á 71. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir stuttu og samanstendur af 39 stuttum atriðum sem sum eru… Lesa meira
'Land Ho!' opnunarmynd RIFF
Bandarísk/íslenska kvikmyndin Land Ho! verður opnunarmynd RIFF sem sett verður í Háskólabíói 25. september nk. Um er að ræða vegamynd í léttum dúr sem fjallar um tvo roskna vini og ferðalag þeirra fyrst um Reykjavík þar sem næturlífið er skoðað og svo er farið vítt og breytt um Ísland. Myndin…
Bandarísk/íslenska kvikmyndin Land Ho! verður opnunarmynd RIFF sem sett verður í Háskólabíói 25. september nk. Um er að ræða vegamynd í léttum dúr sem fjallar um tvo roskna vini og ferðalag þeirra fyrst um Reykjavík þar sem næturlífið er skoðað og svo er farið vítt og breytt um Ísland. Myndin… Lesa meira
Batmanbíllinn líkist skriðdreka
Ný mynd af mest umtalaða farartæki kvikmyndasögunnar leit dagsins ljós í dag. Við erum að sjálfsögðu að tala um Batmanbílinn en hann þróast með hverri kvikmynd sem gefin er út um Leðurblökumanninn og að þessu sinni líkist hann frekar skriðdreka heldur en bíl. Leikstjórinn Zack Snyder hefur verið duglegur að…
Ný mynd af mest umtalaða farartæki kvikmyndasögunnar leit dagsins ljós í dag. Við erum að sjálfsögðu að tala um Batmanbílinn en hann þróast með hverri kvikmynd sem gefin er út um Leðurblökumanninn og að þessu sinni líkist hann frekar skriðdreka heldur en bíl. Leikstjórinn Zack Snyder hefur verið duglegur að… Lesa meira
Richard Kiel látinn
Hávaxni leikarinn Richard Kiel, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illmennið Jaws í James Bond-myndunum The Spy Who Loved Me og Moonraker, er látinn 74 ára að aldri. Leikarinn fótbrotnaði fyrir stuttu og var lagður inn á sjúkrahús í Fresno í Kaliforníu. Samkvæmt frétt Hollywood Reporter hefur banamein hans…
Hávaxni leikarinn Richard Kiel, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illmennið Jaws í James Bond-myndunum The Spy Who Loved Me og Moonraker, er látinn 74 ára að aldri. Leikarinn fótbrotnaði fyrir stuttu og var lagður inn á sjúkrahús í Fresno í Kaliforníu. Samkvæmt frétt Hollywood Reporter hefur banamein hans… Lesa meira
Franskur veitingastaður fær verðuga samkeppni
Samfilm frumsýnir The Hundred-Foot Journey föstudaginn 12. september. Framleiðendurnir Steven Spielberg og Oprah Winfrey bjóða uppá sannkallaða veislu í The Hundred-Foot Journey. Svíin Lasse Hallström leikstýrir myndinni en hann leikstýrði meðal annars myndunum Chocolat, What’s Eating Gilbert Grape og The Cider House Rules. Með aðalhlutverk fer óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren. Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í…
Samfilm frumsýnir The Hundred-Foot Journey föstudaginn 12. september. Framleiðendurnir Steven Spielberg og Oprah Winfrey bjóða uppá sannkallaða veislu í The Hundred-Foot Journey. Svíin Lasse Hallström leikstýrir myndinni en hann leikstýrði meðal annars myndunum Chocolat, What's Eating Gilbert Grape og The Cider House Rules. Með aðalhlutverk fer óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren. Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í… Lesa meira

