Fréttir

Let it Go er besta bílalagið


Það vita allir foreldrar ungra barna hvað fylgir á eftir þessum orðum hér: „Let it go, let it go …“, enda hefur þetta vinsæla lag úr Disney teiknimyndinni Frozen farið sem hvirfilbylur um heiminn síðan myndin var frumsýnd í fyrra, og ungir sem aldnir kunna lagið utan að og hafa…

Það vita allir foreldrar ungra barna hvað fylgir á eftir þessum orðum hér: "Let it go, let it go ...", enda hefur þetta vinsæla lag úr Disney teiknimyndinni Frozen farið sem hvirfilbylur um heiminn síðan myndin var frumsýnd í fyrra, og ungir sem aldnir kunna lagið utan að og hafa… Lesa meira

Ný stikla úr 'Jupiter Ascending'


Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra, en þau eiga heiðurinn af The Matrix-þríleiknum. Kunis leikur konu sem uppgvötar að hún er komin af konungsættum alheimsins. Í…

Jupiter Ascending er vísindaskáldskapur sem er væntanlegur í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Mila Kunis, Channing Tatum og Sean Bean fara með aðalhlutverk í myndinni og Lana og Andy Wachowski leikstýra, en þau eiga heiðurinn af The Matrix-þríleiknum. Kunis leikur konu sem uppgvötar að hún er komin af konungsættum alheimsins. Í… Lesa meira

RIFF hefst í kvöld


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í kvöld og lýkur 5. október. Opnunarmynd hátíðarinnar í ár er íslensk/bandaríska kvikmyndin Land fyrir stafni (e. Land Ho!) en myndin skartar meðal annars íslensku listakonunni Alice Olivia Clarke í einu af mikilvægari hlutverkum myndarinnar. Við munum fylgjast grannt með því sem fer fram á…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í kvöld og lýkur 5. október. Opnunarmynd hátíðarinnar í ár er íslensk/bandaríska kvikmyndin Land fyrir stafni (e. Land Ho!) en myndin skartar meðal annars íslensku listakonunni Alice Olivia Clarke í einu af mikilvægari hlutverkum myndarinnar. Við munum fylgjast grannt með því sem fer fram á… Lesa meira

Morð á friðsælasta stað í heimi


Tökur á bresku spennuþáttunum Fortitude stóðu á Reyðarfirði með hléum frá janúar sl. og fram á sumar. Þættirnir eiga að gerast á Svalbarða þar sem engir alvarlegir glæpir hafa átt sér stað, þar til nú. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston. Íslenski leikarinn Björn Hlynur…

Tökur á bresku spennuþáttunum Fortitude stóðu á Reyðarfirði með hléum frá janúar sl. og fram á sumar. Þættirnir eiga að gerast á Svalbarða þar sem engir alvarlegir glæpir hafa átt sér stað, þar til nú. Með aðalhlutverk í þáttunum fara Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston. Íslenski leikarinn Björn Hlynur… Lesa meira

Salóme valin besta norræna heimildamyndin


Salóme undir leikstjórn Yrsu Roca Fannberg var valin besta norræna heimildamyndin á Nordisk Panorama stutt- og heimildamyndahátíðinni í Malmö. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk heimildamynd hlýtur þessi verðlaun á hátíðinni. Salóme er sérstaklega persónuleg heimildamynd sem fjallar um Salóme Herdísi Fannberg veflistakonu, sem er jafnframt móðir leikstjórans. Salóme hætti að…

Salóme undir leikstjórn Yrsu Roca Fannberg var valin besta norræna heimildamyndin á Nordisk Panorama stutt- og heimildamyndahátíðinni í Malmö. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk heimildamynd hlýtur þessi verðlaun á hátíðinni. Salóme er sérstaklega persónuleg heimildamynd sem fjallar um Salóme Herdísi Fannberg veflistakonu, sem er jafnframt móðir leikstjórans. Salóme hætti að… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr Taken 3


Leikarinn Liam Neeson endurtekur hlutverk sitt sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðja sinn í framhaldsmyndinni Taken 3, en færni hans í að elta uppi og misþyrma þorpurum kemur að góðum notum þegar hann og fjölskyldumeðlimir komast í hann krappann. Fyrsta myndin kostaði 25 milljónir Bandaríkjadala, en þénaði næstum tíu sinnum…

Leikarinn Liam Neeson endurtekur hlutverk sitt sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðja sinn í framhaldsmyndinni Taken 3, en færni hans í að elta uppi og misþyrma þorpurum kemur að góðum notum þegar hann og fjölskyldumeðlimir komast í hann krappann. Fyrsta myndin kostaði 25 milljónir Bandaríkjadala, en þénaði næstum tíu sinnum… Lesa meira

Vonarstræti framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna


Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið…

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Vonarstræti mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Vonarstræti hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið… Lesa meira

Morðkort Liam Neeson


Liam Neeson er líklegur til að bæta við 115 ( þykjustu ) dráp sín til þessa í nýjustu mynd sinni A Walk Among the Tombstones, sem er komin í bíó hér á Íslandi, en Ólafur okkar Darri gæti einmitt orðið þar fyrir barðinu á honum. Neeson er ekkert lamb að…

Liam Neeson er líklegur til að bæta við 115 ( þykjustu ) dráp sín til þessa í nýjustu mynd sinni A Walk Among the Tombstones, sem er komin í bíó hér á Íslandi, en Ólafur okkar Darri gæti einmitt orðið þar fyrir barðinu á honum. Neeson er ekkert lamb að… Lesa meira

Náttúruhamfarir í Noregi


Norska stórslysamyndin Bølgen (Waves) er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um raunverulega hættu frá fjallinu Åkneset, en stórt berg úr fjallinu er talið geta hrunið niður í fjörðinn með litlum fyrirvara og ollið risavaxinni flóðbylgju í vesturhluta landsins. Myndinni er leikstýrt af Roar Uthaug og með aðalhlutverk fara helstu stjörnur Noregs. Má þar…

Norska stórslysamyndin Bølgen (Waves) er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um raunverulega hættu frá fjallinu Åkneset, en stórt berg úr fjallinu er talið geta hrunið niður í fjörðinn með litlum fyrirvara og ollið risavaxinni flóðbylgju í vesturhluta landsins. Myndinni er leikstýrt af Roar Uthaug og með aðalhlutverk fara helstu stjörnur Noregs. Má þar… Lesa meira

Colin Farrell staðfestur í True Detective 2


Leikarinn Colin Farrell hefur verið staðfestur í aðalhlutverk í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective. ,,Ég er svo spenntur. Ég veit að þetta verða átta þættir og að við verðum 4-5 mánuði í tökum.“ sagði Farrell við írska dagblaðið Sunday World. Farrell er fæddur á Írlandi og hefur leikið í…

Leikarinn Colin Farrell hefur verið staðfestur í aðalhlutverk í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective. ,,Ég er svo spenntur. Ég veit að þetta verða átta þættir og að við verðum 4-5 mánuði í tökum.'' sagði Farrell við írska dagblaðið Sunday World. Farrell er fæddur á Írlandi og hefur leikið í… Lesa meira

Gordon-Levitt leikur Snowden


Leikarinn Joseph Gordon-Levitt mun fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden í nýrri mynd frá leikstjóranum Oliver Stone. Vefmiðill Variety greinir frá því að leikarinn hafi tekið við hlutverkinu, en að samningar séu ekki í höfn. Myndin hefur fengið nafnið The Snowden Files og verður að hluta til gerð eftir bókinni…

Leikarinn Joseph Gordon-Levitt mun fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden í nýrri mynd frá leikstjóranum Oliver Stone. Vefmiðill Variety greinir frá því að leikarinn hafi tekið við hlutverkinu, en að samningar séu ekki í höfn. Myndin hefur fengið nafnið The Snowden Files og verður að hluta til gerð eftir bókinni… Lesa meira

Ást í Smáralind


Er hægt að pína fólk til að verða ástfangið? Magnús Thoroddsen Ívarsson spyr þessarar spurningar í mynd sinni Verslunarmiðstöðva ást, sem er útskriftarverkefni hans úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin er tæplega 15 mínútna löng og fjallar um stelpu og strák sem vinna í Smáralindinni og hafa lengi rennt hýru auga til…

Er hægt að pína fólk til að verða ástfangið? Magnús Thoroddsen Ívarsson spyr þessarar spurningar í mynd sinni Verslunarmiðstöðva ást, sem er útskriftarverkefni hans úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin er tæplega 15 mínútna löng og fjallar um stelpu og strák sem vinna í Smáralindinni og hafa lengi rennt hýru auga til… Lesa meira

Styttist í tökur á Star Trek 3


Samkvæmt leikaranum Zachary Quinto þá mun þriðja Star Trek myndin fari í tökur eftir fáeina mánuði. Quinto, sem fer með hlutverk Spock í myndunum, var í viðtali hjá Today Show á dögunum og sagði þar að tökur myndu hefjast í byrjun næsta árs. ,,Þetta er allt að smella saman. Ég…

Samkvæmt leikaranum Zachary Quinto þá mun þriðja Star Trek myndin fari í tökur eftir fáeina mánuði. Quinto, sem fer með hlutverk Spock í myndunum, var í viðtali hjá Today Show á dögunum og sagði þar að tökur myndu hefjast í byrjun næsta árs. ,,Þetta er allt að smella saman. Ég… Lesa meira

Heard í XXL


Amber Heard hefur verið ráðin til að leika í myndinni Magic Mike XXL, en hún er þar með þriðja leikkonan til að hreppa hlutverk í myndinni. Hinar eru Andie MacDowell og Jada Pinkett Smith. Channing Tatum snýr aftur sem nektardansari í titilhluverkinu, og fer nú í ferðalag ásamt vinum sínum…

Amber Heard hefur verið ráðin til að leika í myndinni Magic Mike XXL, en hún er þar með þriðja leikkonan til að hreppa hlutverk í myndinni. Hinar eru Andie MacDowell og Jada Pinkett Smith. Channing Tatum snýr aftur sem nektardansari í titilhluverkinu, og fer nú í ferðalag ásamt vinum sínum… Lesa meira

Spilin hafa ekki áhrif á hjónabandið


Leikarinn, leikstjórinn og fjárhættuspilarinn Ben Affleck hefur þurft að svara fyrir fjárhættuspilamennsku sína í viðtölum sem hann veitir fjölmiðlum vegna nýjustu myndar sinnar, Gone Girl, sem David Fincher leikstýrir, en Affleck var staðinn að verki í spilavíti síðasta vor í Las Vegas, þar sem hann var að telja spil í…

Leikarinn, leikstjórinn og fjárhættuspilarinn Ben Affleck hefur þurft að svara fyrir fjárhættuspilamennsku sína í viðtölum sem hann veitir fjölmiðlum vegna nýjustu myndar sinnar, Gone Girl, sem David Fincher leikstýrir, en Affleck var staðinn að verki í spilavíti síðasta vor í Las Vegas, þar sem hann var að telja spil í… Lesa meira

Cape Fear leikkona látin


Emmy verðlaunahafinn og leikkonan Polly Bergen, sem lék í sjónvarpsþáttum eins og Desparate Housewives og í kvikmyndum eins og t.d. Cape Fear og Cry-Baby, er látin, 84 ára að aldri. Upplýsingafulltrúi leikkonunnar sagði dagblaðinu The New York Times að Bergen hefði látist í gær, laugardag.  Orsök andlátsins er ekki kunn…

Emmy verðlaunahafinn og leikkonan Polly Bergen, sem lék í sjónvarpsþáttum eins og Desparate Housewives og í kvikmyndum eins og t.d. Cape Fear og Cry-Baby, er látin, 84 ára að aldri. Upplýsingafulltrúi leikkonunnar sagði dagblaðinu The New York Times að Bergen hefði látist í gær, laugardag.  Orsök andlátsins er ekki kunn… Lesa meira

Supergirl í sjónvarpið


CBS sjónvarpsstöðin bandaríska hefur gefið grænt ljóst á framleiðslu á sjónvarpsþáttaseríunni Supergirl, sem byggð er á teiknimyndabókum DC Comics fyrirtækisins, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Þættirnir munu fjalla um ævintýri Kara Zor-El sem fæddist á plánetunni Krypton ( eins og Superman ) en slapp frá plánetunni rétt áður en hún…

CBS sjónvarpsstöðin bandaríska hefur gefið grænt ljóst á framleiðslu á sjónvarpsþáttaseríunni Supergirl, sem byggð er á teiknimyndabókum DC Comics fyrirtækisins, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Þættirnir munu fjalla um ævintýri Kara Zor-El sem fæddist á plánetunni Krypton ( eins og Superman ) en slapp frá plánetunni rétt áður en hún… Lesa meira

Skyggnar Hollywood mæðgur


Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk.  „Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu,“ sagði hún án þess svo mikið sem blikna. „Þetta er ekki beint að sjá, heldur að finna fyrir andanum;…

Leikkonurnar og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn eru hæfileikaríkari en margan grunar. Hudson segir að þær mæðgurnar geti séð látið fólk.  "Ég og mamma mín Goldie, getum séð hina látnu," sagði hún án þess svo mikið sem blikna. "Þetta er ekki beint að sjá, heldur að finna fyrir andanum;… Lesa meira

Avengers 2 uppáhaldshlutverk Stan Lee


Allir sem fylgjast með Marvel kvikmyndum vita að teiknimyndasöguhöfundurinn Stan Lee kemur fram í gestahlutverki í hverri einustu ofurhetjumynd, en hann byrjaði á þessu árið 1989 í myndinni The Trial of the Incredible Hulk, sem naut reyndar ekki vinsælda í samanburði við ofurhetjumyndir síðustu ára. Nú síðast mátti sjá hann…

Allir sem fylgjast með Marvel kvikmyndum vita að teiknimyndasöguhöfundurinn Stan Lee kemur fram í gestahlutverki í hverri einustu ofurhetjumynd, en hann byrjaði á þessu árið 1989 í myndinni The Trial of the Incredible Hulk, sem naut reyndar ekki vinsælda í samanburði við ofurhetjumyndir síðustu ára. Nú síðast mátti sjá hann… Lesa meira

McConaughey ekki í XXL


Matthew McConaughey, aðalstjarna myndarinnar Magic Mike, þar sem hann lék Dallas, eiganda nektardansstaðar, ætlar ekki að mæta til leiks í mynd númer 2, Magic Mike XXL. Þetta kom fram í samtali IndieWire við leikstjóra myndarinnar, Greg Jacobs. Channing Tatum, sem einnig lék aðalhlutverk í myndinni, sagði fyrr á þessu ári…

Matthew McConaughey, aðalstjarna myndarinnar Magic Mike, þar sem hann lék Dallas, eiganda nektardansstaðar, ætlar ekki að mæta til leiks í mynd númer 2, Magic Mike XXL. Þetta kom fram í samtali IndieWire við leikstjóra myndarinnar, Greg Jacobs. Channing Tatum, sem einnig lék aðalhlutverk í myndinni, sagði fyrr á þessu ári… Lesa meira

Travolta fer fögrum orðum um Battlefield Earth


Leikarinn John Travolta var í viðtali hjá The Daily Beast á dögunum þar sem hann fór fögrum orðum um framtíðarmyndina Battlefield Earth, en hún er af mörgum talin ein versta kvikmynd sögunnar. ,,Ég sé ekki eftir að hafa gert þessa mynd, ég gat gert það sem ég vildi og ég…

Leikarinn John Travolta var í viðtali hjá The Daily Beast á dögunum þar sem hann fór fögrum orðum um framtíðarmyndina Battlefield Earth, en hún er af mörgum talin ein versta kvikmynd sögunnar. ,,Ég sé ekki eftir að hafa gert þessa mynd, ég gat gert það sem ég vildi og ég… Lesa meira

Millennium Falcon í allri sinni dýrð


Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.…

Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.… Lesa meira

Heimildarmynd um versta landslið í heimi


Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku- Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA. Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 … og nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa. Í heimildarmyndinni, Next…

Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku- Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA. Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 ... og nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa. Í heimildarmyndinni, Next… Lesa meira

Ítalía í fókus á RIFF


Sérstakur fókus verður á ítalska kvikmyndagerð á RIFF í ár. Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall og kvikmyndaformið sjálf. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna á Ítalíu eftir kreppuáranna sækir sér innblástur í samfélag brostinna drauma og nýrrar vonar. Eftirtaldar ítalskar myndir verða sýndar: The Stone River…

Sérstakur fókus verður á ítalska kvikmyndagerð á RIFF í ár. Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall og kvikmyndaformið sjálf. Ný kynslóð kvikmyndagerðarmanna á Ítalíu eftir kreppuáranna sækir sér innblástur í samfélag brostinna drauma og nýrrar vonar. Eftirtaldar ítalskar myndir verða sýndar: The Stone River… Lesa meira

Ólafur Darri og Neeson saman í mynd


Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu kitlu hér fyrir neðan þar sem Ólafur,…

Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu kitlu hér fyrir neðan þar sem Ólafur,… Lesa meira

McConaughey á vappi um Svínafellsjökul


Leikarinn Matthew McConaughey sést á vappi um Svínafellsjökul á plakati fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Insterstellar. Hluti myndarinnar var tekinn upp á jöklinum fyrir ári síðan og var gönguleiðum við jökulinn t.am. lokað á tímabilinu 11. til 19. september, 2013. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt…

Leikarinn Matthew McConaughey sést á vappi um Svínafellsjökul á plakati fyrir nýjustu kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Insterstellar. Hluti myndarinnar var tekinn upp á jöklinum fyrir ári síðan og var gönguleiðum við jökulinn t.am. lokað á tímabilinu 11. til 19. september, 2013. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt… Lesa meira

Damon í viðræðum við framleiðendur Bourne


Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt…

Leikarinn Matt Damon er sagður vera í lokaviðræðum um að snúa aftur sem minnislausi leigumorðinginn, Jason Bourne, í fimmtu myndinni í samnefndri seríu. Damon hefur leikið Bourne í þremur myndum hingað til. Leikstjórinn Paul Greengrass er einnig sagður í viðræðum við myndverið Universal, en hann leikstýrði annarri og þriðju myndinni. Samkvæmt… Lesa meira

120 rammar á sekúndu


Leikstjórinn James Cameron íhugar að taka upp framhaldsmyndir Avatar á 120 römmum á sekúndu, í 3D með 4K upplausn í þokkabót, en langflestar kvikmyndir eru teknar upp á 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að The Hobbit-þríleikur Peter Jacksons er tekinn upp á 48 römmum á sekúndu. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur…

Leikstjórinn James Cameron íhugar að taka upp framhaldsmyndir Avatar á 120 römmum á sekúndu, í 3D með 4K upplausn í þokkabót, en langflestar kvikmyndir eru teknar upp á 24 römmum á sekúndu. Til samanburðar má nefna að The Hobbit-þríleikur Peter Jacksons er tekinn upp á 48 römmum á sekúndu. Samkvæmt The Hollywood Reporter hefur… Lesa meira

Ný stikla úr Hungurleikunum


Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland…

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland… Lesa meira

Sýnishorn úr stuttmyndinni 'Sól'


Fyrsta sýnishornið úr stuttmyndinni Sól var sett á vefinn í dag. Myndin fjallar um unga konu sem er að safna sér fyrir námi erlendis. Hún er meðvirkt peð eldri systur sinnar, Bríetar sem leigir Sól út sem „mennskan boxpúða“ til að veita útrás og fullnægja blæti ýmissa skuggalegra karla. Myndin endar…

Fyrsta sýnishornið úr stuttmyndinni Sól var sett á vefinn í dag. Myndin fjallar um unga konu sem er að safna sér fyrir námi erlendis. Hún er meðvirkt peð eldri systur sinnar, Bríetar sem leigir Sól út sem „mennskan boxpúða" til að veita útrás og fullnægja blæti ýmissa skuggalegra karla. Myndin endar… Lesa meira