Fyrsta stiklan úr Disney myndinni Cinderella, eða Öskubuska, hefur slegið nýtt áhorfsmet Disney á stiklu á fyrstu 24 tímunum frá því að hún var frumsýnd, að Marvel stiklum undanskildum. Með aðalhlutverkið, Ellu, eða Öskubusku, fer Downton Abbey leikkonan Lily James og Cate Blanchett leikur vondu stjúpuna. 4,2 milljón áhorf voru…
Fyrsta stiklan úr Disney myndinni Cinderella, eða Öskubuska, hefur slegið nýtt áhorfsmet Disney á stiklu á fyrstu 24 tímunum frá því að hún var frumsýnd, að Marvel stiklum undanskildum. Með aðalhlutverkið, Ellu, eða Öskubusku, fer Downton Abbey leikkonan Lily James og Cate Blanchett leikur vondu stjúpuna. 4,2 milljón áhorf voru… Lesa meira
Fréttir
Penelope Cruz í Zoolander 2
Síðastliðin ár hafa menn vonast eftir framhaldi á gamanmyndinni Zoolander frá árinu 2001. Ben Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Nú hefur verið staðfest að framhaldsmynd er í bígerð og hefur spænska leikkonan Penelope Cruz verið fengin til þess að leika í myndinni. Ekki er vitað með vissu hvaða hlutverk…
Síðastliðin ár hafa menn vonast eftir framhaldi á gamanmyndinni Zoolander frá árinu 2001. Ben Stiller leikstýrði myndinni, skrifaði handritið og lék titilhlutverkið, karlfyrirsætuna Zoolander. Nú hefur verið staðfest að framhaldsmynd er í bígerð og hefur spænska leikkonan Penelope Cruz verið fengin til þess að leika í myndinni. Ekki er vitað með vissu hvaða hlutverk… Lesa meira
Pitch Perfect 2 – fyrsta stikla!
Þeir fjölmörgu sem skemmtu sér vel yfir a capella ( söngur án undirleiks ) dans- og söngvamyndinni vinsælu Pitch Perfect, árið 2012, eiga nú von á góðu því þann 15. maí nk. er von á mynd númer tvö, en miðað við fyrstu stikluna úr myndinni sem var að koma út, ætti…
Þeir fjölmörgu sem skemmtu sér vel yfir a capella ( söngur án undirleiks ) dans- og söngvamyndinni vinsælu Pitch Perfect, árið 2012, eiga nú von á góðu því þann 15. maí nk. er von á mynd númer tvö, en miðað við fyrstu stikluna úr myndinni sem var að koma út, ætti… Lesa meira
Tveir harðir á röltinu
Fyrsta myndin úr fyrstu mynd Etan Cohen, Get Hard, var opinberuð í dag. Í myndinni fara Will Ferrell og Kevin Hart með aðalhlutverkin. Þetta verður frumraun Cohen sem leikstjóri, en hann hefur aðalega einbeitt sér að handritsgerð og á að baki myndir á borð við Tropic Thunder og Men In…
Fyrsta myndin úr fyrstu mynd Etan Cohen, Get Hard, var opinberuð í dag. Í myndinni fara Will Ferrell og Kevin Hart með aðalhlutverkin. Þetta verður frumraun Cohen sem leikstjóri, en hann hefur aðalega einbeitt sér að handritsgerð og á að baki myndir á borð við Tropic Thunder og Men In… Lesa meira
Sony hættir við Jobs
Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur hætt við að gera kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. The Hollywood Reporter staðfesti þetta í dag. Myndin er búin að vera mikið í umræðunni og hefur Sony átt í vandræðum við að gera samninga við leikara og leikstjóra. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum…
Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures hefur hætt við að gera kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. The Hollywood Reporter staðfesti þetta í dag. Myndin er búin að vera mikið í umræðunni og hefur Sony átt í vandræðum við að gera samninga við leikara og leikstjóra. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum… Lesa meira
Margverðlaunaður leikstjóri látinn
Hinn margverðlaunaði leikstjóri Mike Nichols, sem meðal annars gerði myndirnar Who’s Afraid of Virginia Woolf og The Graduate, og var einn af fáum mönnum til að vinna Emmy verðlaun, Grammy verðlaun, Óskarsverðlaun og Tony verðlaun, er látinn 83 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Nichols var kvæntur fyrrum fréttaþul ABC…
Hinn margverðlaunaði leikstjóri Mike Nichols, sem meðal annars gerði myndirnar Who's Afraid of Virginia Woolf og The Graduate, og var einn af fáum mönnum til að vinna Emmy verðlaun, Grammy verðlaun, Óskarsverðlaun og Tony verðlaun, er látinn 83 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Nichols var kvæntur fyrrum fréttaþul ABC… Lesa meira
Sigla í frönsku-kartöfluboxi
Ný persónuplaköt úr þriðju Night At The Museum myndinni: Night at the Museum: Secret of the Tomb, hafa litið dagsins ljós, en þar má sjá leikarana Ben Stiller, Robin Williams og fleiri í gervum sínum úr myndinni. Leikstjóri er Shawn Levy og með helstu hlutverk fara Ben Stiller, Robin Williams, Owen…
Ný persónuplaköt úr þriðju Night At The Museum myndinni: Night at the Museum: Secret of the Tomb, hafa litið dagsins ljós, en þar má sjá leikarana Ben Stiller, Robin Williams og fleiri í gervum sínum úr myndinni. Leikstjóri er Shawn Levy og með helstu hlutverk fara Ben Stiller, Robin Williams, Owen… Lesa meira
Bandarískur Luther á leiðinni
Ein dáðasta breska sakamálasería seinni tíma, BBC serían Luther, með Idris Elba í titilhlutverkinu, verður endurgerð í Bandaríkjunum af sjónvarpsarmi 20th Century Fox kvikmyndaversins. Handritið skrifar höfundur upprunalegu þáttanna, Neil Cross, sem einnig er á meðal framleiðenda. Elba sjálfur verður einnig með í að framleiða þættina. Sýndar voru þrjár seríur…
Ein dáðasta breska sakamálasería seinni tíma, BBC serían Luther, með Idris Elba í titilhlutverkinu, verður endurgerð í Bandaríkjunum af sjónvarpsarmi 20th Century Fox kvikmyndaversins. Handritið skrifar höfundur upprunalegu þáttanna, Neil Cross, sem einnig er á meðal framleiðenda. Elba sjálfur verður einnig með í að framleiða þættina. Sýndar voru þrjár seríur… Lesa meira
Smáfólk í bíó – Fyrsta stikla!
FOX Family Entertainment frumsýndi í gær fyrstu stikluna fyrir The Peanuts Movie, eða Smáfólk, eins og teiknimyndasagan heitir í íslenskri þýðingu. Stiklan er fyrsta sýnishorn úr þessari fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem gerð er eftir sögunni, en við sögu koma kunnir kappar eins og Charlie Brown ( Kalli Bjarna…
FOX Family Entertainment frumsýndi í gær fyrstu stikluna fyrir The Peanuts Movie, eða Smáfólk, eins og teiknimyndasagan heitir í íslenskri þýðingu. Stiklan er fyrsta sýnishorn úr þessari fyrstu kvikmynd í fullri lengd sem gerð er eftir sögunni, en við sögu koma kunnir kappar eins og Charlie Brown ( Kalli Bjarna… Lesa meira
Heimsfrumsýning á The Hunger Games: Mockingjay Part 1
Stórmyndin The Hunger Games: Mockingjay Part 1 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 21. nóvember, en um er að ræða fyrri hluta af lokakafla Hungurleikaþríleiksins. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sam-Keflavík, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin segir frá því…
Stórmyndin The Hunger Games: Mockingjay Part 1 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 21. nóvember, en um er að ræða fyrri hluta af lokakafla Hungurleikaþríleiksins. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sam-Keflavík, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin segir frá því… Lesa meira
Neydd til að leggja járnbraut
Föstudaginn 21. nóvember verður The Railway Man frumsýnd í Sambíóunum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók og skartar m.a. Colin Firth og Nicole Kidman ásamt Stellan Skårsgard í aðalhlutverkum. The Railway Man byggir á sannri sögu breska hermannsins Erics Lomax sem var neyddur ásamt þúsundum annarra til að leggja járnbrautina…
Föstudaginn 21. nóvember verður The Railway Man frumsýnd í Sambíóunum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók og skartar m.a. Colin Firth og Nicole Kidman ásamt Stellan Skårsgard í aðalhlutverkum. The Railway Man byggir á sannri sögu breska hermannsins Erics Lomax sem var neyddur ásamt þúsundum annarra til að leggja járnbrautina… Lesa meira
Guðmundur Arnar sankar að sér verðlaunum
Tvær stuttmyndir undir leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Ártún og Hvalfjörður hlutu verðlaun um nýliðna helgi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Ártún hlaut aðalverðlaun stuttmyndahátíðarinnar Brest European Short Film Festival, sem fram fór í Brest í Frakklandi. Dómnefnd hátíðarinnar var einróma í ákvörðun sinni. Guðmundur Arnar var viðstaddur hátíðina…
Tvær stuttmyndir undir leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Ártún og Hvalfjörður hlutu verðlaun um nýliðna helgi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Ártún hlaut aðalverðlaun stuttmyndahátíðarinnar Brest European Short Film Festival, sem fram fór í Brest í Frakklandi. Dómnefnd hátíðarinnar var einróma í ákvörðun sinni. Guðmundur Arnar var viðstaddur hátíðina… Lesa meira
Joe Dirt snýr aftur
Gamanleikarinn David Spade mun snúa aftur í hlutverki sínu sem seinheppni lúðinn Joe Dirt í samnefndri framhaldsmynd. Myndin mun bera heitið Joe Dirt: A Beautiful Loser og verður beint framhald að þeirri fyrstu. Upprunalega myndin kom út árið 2001 og fékk misgóðar viðtökur. Í gegnum árin hafa þó margir tekið hana í sátt…
Gamanleikarinn David Spade mun snúa aftur í hlutverki sínu sem seinheppni lúðinn Joe Dirt í samnefndri framhaldsmynd. Myndin mun bera heitið Joe Dirt: A Beautiful Loser og verður beint framhald að þeirri fyrstu. Upprunalega myndin kom út árið 2001 og fékk misgóðar viðtökur. Í gegnum árin hafa þó margir tekið hana í sátt… Lesa meira
Tveir heimskir á toppnum
Gamanmyndin Dumb and Dumber To, með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum, situr á toppi listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Tuttugu ár eru núna liðin frá því að hinir óborganlegu Lloyd Christmas og Harry Dunn skutu upp kollinum í einni vinsælustu grínmynd síns tíma. Í framhaldinu leggja…
Gamanmyndin Dumb and Dumber To, með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum, situr á toppi listans yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Tuttugu ár eru núna liðin frá því að hinir óborganlegu Lloyd Christmas og Harry Dunn skutu upp kollinum í einni vinsælustu grínmynd síns tíma. Í framhaldinu leggja… Lesa meira
Nýtt sýnishorn úr Hungurleikunum
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd nýtt sýnishorn úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland og…
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýndur þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag var sýnd nýtt sýnishorn úr myndinni sem ber heitið The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Francis Lawrence leikstýrir myndinni. Með helstu hlutverk fara Jennifer Lawrence, Woody Harrelson, Liam Hemsworth, Josh Hutcherson, Philip Seymour Hoffman, Donald Sutherland og… Lesa meira
Depp blindfullur á Hollywood Film Awards
Leikarinn Johnny Depp líktist persónunni Jack Sparrow úr kvikmyndinni Pirates of The Caribbean í fasi fremur en virtum leikara þegar hann heiðraði umboðsmanninn Shep Gordon á kvikmyndaverðlaununum Hollywood Film Awards um helgina. Depp var bæði þvoglumæltur og vaggandi þegar hann flutti litla ræðu um Gordon, en hann er umfjöllunarefni heimildarmyndarinnar Supermensch: The…
Leikarinn Johnny Depp líktist persónunni Jack Sparrow úr kvikmyndinni Pirates of The Caribbean í fasi fremur en virtum leikara þegar hann heiðraði umboðsmanninn Shep Gordon á kvikmyndaverðlaununum Hollywood Film Awards um helgina. Depp var bæði þvoglumæltur og vaggandi þegar hann flutti litla ræðu um Gordon, en hann er umfjöllunarefni heimildarmyndarinnar Supermensch: The… Lesa meira
Íslandsvinur verður óþokki
Marvel tilkynnti í gær að enginn annar en Íslandsvinurinn Daniel Bruhl ( hann lék í Kóngavegi, mynd Valdísar Óskarsdóttur ) myndi leika þorpara í þriðju Captain America myndinni, Captain America: Civil War, sem kemur í bíó 6. maí, 2016. Ekki hefur verið gefið upp hvaða persónu hann muni leika. Sumir telja…
Marvel tilkynnti í gær að enginn annar en Íslandsvinurinn Daniel Bruhl ( hann lék í Kóngavegi, mynd Valdísar Óskarsdóttur ) myndi leika þorpara í þriðju Captain America myndinni, Captain America: Civil War, sem kemur í bíó 6. maí, 2016. Ekki hefur verið gefið upp hvaða persónu hann muni leika. Sumir telja… Lesa meira
Verður Waltz vondi karlinn í Bond?
Talið er að Christoph Waltz hafi samþykkt að leika vonda karlinn í nýjustu James Bond-myndinni. Ef þetta reynist rétt verður Óskarsverðlaunahafinn því höfuðandstæðingur Daniel Craig í myndinni, sem verður sú 24. í röðinni. Á meðal annarra leikara í James Bond verða þau Ralph Fiennes, Naomie Harris, Rory Kinnear og…
Talið er að Christoph Waltz hafi samþykkt að leika vonda karlinn í nýjustu James Bond-myndinni. Ef þetta reynist rétt verður Óskarsverðlaunahafinn því höfuðandstæðingur Daniel Craig í myndinni, sem verður sú 24. í röðinni. Á meðal annarra leikara í James Bond verða þau Ralph Fiennes, Naomie Harris, Rory Kinnear og… Lesa meira
Kýlir gamla konu í magann
Eins og við sögðum frá hér á síðunni fyrr í vikunni, þá er komin út fyrsta stiklan fyrir framhaldið af Paul Blart: Mall Cop sem margir hafa beðið eftir, eða sumir amk. Fyrri myndin sló í gegn og því var ekkert því til fyrirstöðu að búa til nýja mynd. Kevin…
Eins og við sögðum frá hér á síðunni fyrr í vikunni, þá er komin út fyrsta stiklan fyrir framhaldið af Paul Blart: Mall Cop sem margir hafa beðið eftir, eða sumir amk. Fyrri myndin sló í gegn og því var ekkert því til fyrirstöðu að búa til nýja mynd. Kevin… Lesa meira
Nýjar hrolllvekjur á besta tíma
Leikstjórinn James Wan, hefur gott auga fyrir því hvernig á að senda kaldan svita niður bakið á fólki og einstakt lag á að búa til hrollvekjur sem síðan er hægt að gera framhald af. Þar er skemmst að minnast Saw framhaldsmyndanna, sem orðnar eru sjö að tölu, en Wan gerði…
Leikstjórinn James Wan, hefur gott auga fyrir því hvernig á að senda kaldan svita niður bakið á fólki og einstakt lag á að búa til hrollvekjur sem síðan er hægt að gera framhald af. Þar er skemmst að minnast Saw framhaldsmyndanna, sem orðnar eru sjö að tölu, en Wan gerði… Lesa meira
Nýjar myndir úr American Sniper
Nýjasta kvikmynd Clint Eastwood, American Sniper, verður frumsýnd á næsta ári. Framleiðslufyrirtæki myndarinnar, Warner Bros, birti nýjar ljósmyndir úr myndinni í dag. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um leyniskyttuna Chris Kyle sem hefur drepið yfir 150 manneskjur, sem er það mesta í sögu bandaríska hersins. Í myndinni fáum við innsýn…
Nýjasta kvikmynd Clint Eastwood, American Sniper, verður frumsýnd á næsta ári. Framleiðslufyrirtæki myndarinnar, Warner Bros, birti nýjar ljósmyndir úr myndinni í dag. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um leyniskyttuna Chris Kyle sem hefur drepið yfir 150 manneskjur, sem er það mesta í sögu bandaríska hersins. Í myndinni fáum við innsýn… Lesa meira
Hús Corleone fjölskyldunnar til sölu
Eitt frægasta hús kvikmyndasögunnar er til sölu. Húsið sem um ræðir var notað í tökum fyrir kvikmyndina Guðfaðirinn, eða The Godfather. Myndinni var leikstýrt af Francis Ford Copolla og var frumsýnd árið 1972. Með helstu hlutverk í myndinni fóru Al Pacino, Robert Duvall, James Caan, Marlon Brando og Diane Keaton. Fasteignin er…
Eitt frægasta hús kvikmyndasögunnar er til sölu. Húsið sem um ræðir var notað í tökum fyrir kvikmyndina Guðfaðirinn, eða The Godfather. Myndinni var leikstýrt af Francis Ford Copolla og var frumsýnd árið 1972. Með helstu hlutverk í myndinni fóru Al Pacino, Robert Duvall, James Caan, Marlon Brando og Diane Keaton. Fasteignin er… Lesa meira
Spennið Segway beltin! 2 dagar í trailer
Spennið beltin, ný stikla fyrir Paul Blart: Mall Cop 2 kemur eftir tvo daga! Fyrri myndin var hin fínasta skemmtun, og Kevin James skemmtilegur í hlutverki öryggisvarðarins í Kringlunni sem þeysist um á Segway hjóli. Í nýju myndinni segir frá því þegar Paul Blart er á ráðstefnu öryggisvarða í Las…
Spennið beltin, ný stikla fyrir Paul Blart: Mall Cop 2 kemur eftir tvo daga! Fyrri myndin var hin fínasta skemmtun, og Kevin James skemmtilegur í hlutverki öryggisvarðarins í Kringlunni sem þeysist um á Segway hjóli. Í nýju myndinni segir frá því þegar Paul Blart er á ráðstefnu öryggisvarða í Las… Lesa meira
Breyttist í sjálfssala á 7 tímum
Á föstudaginn næsta, þann 14. nóvember, verður framhald hinnar goðsagnakenndu gamanmyndar Dumb and Dumber frumsýnd, en hún heitir Dumb and Dumber to. Í myndinni verður að finna, ef eitthvað er að marka stikluna úr myndinni, margt af því sem menn muna eftir úr fyrri myndinni, fyndið aulagrín, ferðalag, ótrúlega pirrandi…
Á föstudaginn næsta, þann 14. nóvember, verður framhald hinnar goðsagnakenndu gamanmyndar Dumb and Dumber frumsýnd, en hún heitir Dumb and Dumber to. Í myndinni verður að finna, ef eitthvað er að marka stikluna úr myndinni, margt af því sem menn muna eftir úr fyrri myndinni, fyndið aulagrín, ferðalag, ótrúlega pirrandi… Lesa meira
Dumb and Dumber To frumsýnd á föstudaginn
Leikararnir Jim Carrey og Jeff Daniel eru mættir aftur í stærstu gamanmynd ársins, Dumb and Dumber To. Myndin verður frumsýnd föstudaginn 14. nóvember og verður til sýningar í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó, Sam-Álfabakka, Borgarbíó Akureyri, Sam-Keflavík, Bíóhöllin Akranesi, Ísafjarðarbíó, Selfossbíó og Króksbíó. Tuttugu ár eru núna liðin frá því að hinir…
Leikararnir Jim Carrey og Jeff Daniel eru mættir aftur í stærstu gamanmynd ársins, Dumb and Dumber To. Myndin verður frumsýnd föstudaginn 14. nóvember og verður til sýningar í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó, Sam-Álfabakka, Borgarbíó Akureyri, Sam-Keflavík, Bíóhöllin Akranesi, Ísafjarðarbíó, Selfossbíó og Króksbíó. Tuttugu ár eru núna liðin frá því að hinir… Lesa meira
Spænskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís
Dagana 13. – 16 nóvember verða spænskir kvikmyndadagar haldnir hátíðlegir í Bíó Paradís. Spænska ferðamálaráðið og sendiráð Spánar í Osló bjóða landsmönnum á fjórar ólíkar kvikmyndir úr hjarta spænskrar kvikmyndalistar. Þar er meðal annars fjallað um gauragang ungra spænskra karlmanna, Mjallhvíti í gervi nautabana og matreiðslumeistara sem er heltekin af…
Dagana 13. - 16 nóvember verða spænskir kvikmyndadagar haldnir hátíðlegir í Bíó Paradís. Spænska ferðamálaráðið og sendiráð Spánar í Osló bjóða landsmönnum á fjórar ólíkar kvikmyndir úr hjarta spænskrar kvikmyndalistar. Þar er meðal annars fjallað um gauragang ungra spænskra karlmanna, Mjallhvíti í gervi nautabana og matreiðslumeistara sem er heltekin af… Lesa meira
Margot Robbie í 'Suicide Squad'
Leikkonan Margot Robbie, sem er hvað þekktust fyrir leik sinni í myndinni Wolf of Wall Street, hefur verið staðfest í hlutverk Harley Quinn í óþokkamyndinni Suicide Squad. Aðdáendur Batman ættu að þekkja persónuna, en hún hefur oft birst í bæði teiknimyndum og teiknimyndasögum sem aðstoðarmaður Jókersins. Suicide Squad er byggð…
Leikkonan Margot Robbie, sem er hvað þekktust fyrir leik sinni í myndinni Wolf of Wall Street, hefur verið staðfest í hlutverk Harley Quinn í óþokkamyndinni Suicide Squad. Aðdáendur Batman ættu að þekkja persónuna, en hún hefur oft birst í bæði teiknimyndum og teiknimyndasögum sem aðstoðarmaður Jókersins. Suicide Squad er byggð… Lesa meira
Ný stikla úr 'Exodus: Gods and Kings'
Ný stikla var opinberuð í dag úr nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem…
Ný stikla var opinberuð í dag úr nýjustu kvikmynd Ridley Scott, Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er frá í Biblíunni. Myndin segir Biblíusöguna af Móses, sem… Lesa meira
Öll lögin tilbúin hjá Gervais
Ricky Gervais hefur lokið við að semja lög fyrir myndina Life on the Road, en hún mun fjalla um David Brent, sem Gervais lék svo meistaralega í Office þáttunum bresku. Myndin, sem tekin verður upp á næsta ári, mun segja frá því þegar Brent er orðinn farandsölumaður, um áratug eftir…
Ricky Gervais hefur lokið við að semja lög fyrir myndina Life on the Road, en hún mun fjalla um David Brent, sem Gervais lék svo meistaralega í Office þáttunum bresku. Myndin, sem tekin verður upp á næsta ári, mun segja frá því þegar Brent er orðinn farandsölumaður, um áratug eftir… Lesa meira
Gordon-Levitt uppljóstrarinn Snowden
Joseph Gordon-Levitt mun samkvæmt frétt í The Independent fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd sem leikstjórinn Oliver Stone mun leikstýra. Orðrómur hefur verið um það í nokkrar vikur að Gordon-Levitt myndi leika Snowden, en tökur myndarinnar eiga að hefjast í Munchen í Þýskalandi í janúar nk.…
Joseph Gordon-Levitt mun samkvæmt frétt í The Independent fara með hlutverk bandaríska uppljóstrarans Edward Snowden, í ævisögulegri mynd sem leikstjórinn Oliver Stone mun leikstýra. Orðrómur hefur verið um það í nokkrar vikur að Gordon-Levitt myndi leika Snowden, en tökur myndarinnar eiga að hefjast í Munchen í Þýskalandi í janúar nk.… Lesa meira

