Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth á nú í viðræðum um að taka að sér að leikstýra bíómynd um risahákarl sem kallast „Meg“ fyrir kvikmyndaverið Warner Bros, samkvæmt heimildum kvikmyndavefjarins TheWrap. Verkefnið hefur verið lengi í pípunum í Hollywood, eða í um áratug, en aldrei komist almennilega af stað. Myndin verður gerð eftir…
Hrollvekjuleikstjórinn Eli Roth á nú í viðræðum um að taka að sér að leikstýra bíómynd um risahákarl sem kallast "Meg" fyrir kvikmyndaverið Warner Bros, samkvæmt heimildum kvikmyndavefjarins TheWrap. Verkefnið hefur verið lengi í pípunum í Hollywood, eða í um áratug, en aldrei komist almennilega af stað. Myndin verður gerð eftir… Lesa meira
Fréttir
John Hurt með krabbamein
Hinn dáði breski leikari Sir John Hurt, hefur verið greindur með krabbamein í brisi, en segist vera bjartsýnn á að vinna bug á meininu og mun halda áfram störfum. Hurt, sem er 75 ára, á farsælan leikferil að baki, m.a. leik í titilhlutverkinu í The Elephant Man og í Harry Potter myndunum.…
Hinn dáði breski leikari Sir John Hurt, hefur verið greindur með krabbamein í brisi, en segist vera bjartsýnn á að vinna bug á meininu og mun halda áfram störfum. Hurt, sem er 75 ára, á farsælan leikferil að baki, m.a. leik í titilhlutverkinu í The Elephant Man og í Harry Potter myndunum.… Lesa meira
11. Halloween myndin á leiðinni
Ellefta Halloween hrollvekjan er á leiðinni, aðdáendum myndaflokksins til mikillar gleði eða hryllings, eftir því sem á það er litið. Myndin heitir Halloween Returns og tökur munu hefjast í júlí. Handrit skrifa hrollvekjumeistararnir Marcus Dunstan og Patrick Melton, sem skrifuðu Saw IV, Saw V og Saw VI. Dunstan mun einnig leikstýra. Upprunalega Halloween myndin var…
Ellefta Halloween hrollvekjan er á leiðinni, aðdáendum myndaflokksins til mikillar gleði eða hryllings, eftir því sem á það er litið. Myndin heitir Halloween Returns og tökur munu hefjast í júlí. Handrit skrifa hrollvekjumeistararnir Marcus Dunstan og Patrick Melton, sem skrifuðu Saw IV, Saw V og Saw VI. Dunstan mun einnig leikstýra. Upprunalega Halloween myndin var… Lesa meira
Gleðikona fær nýtt hlutverk – Frumsýning!
Gamanmyndin SHE´S FUNNY THAT WAY, eftir Peter Bogdanovich, með Owen Wilson, Imogen Poots, Rhys Ifans, Kathryn Hahn, Will Forte og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum, verður frumsýnd miðvikudaginn 17. júní í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Isabella (Imogen Poots) er gleðikona sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadway-leikkona. Kvöld eitt…
Gamanmyndin SHE´S FUNNY THAT WAY, eftir Peter Bogdanovich, með Owen Wilson, Imogen Poots, Rhys Ifans, Kathryn Hahn, Will Forte og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum, verður frumsýnd miðvikudaginn 17. júní í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Isabella (Imogen Poots) er gleðikona sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadway-leikkona. Kvöld eitt… Lesa meira
Jurassic World langvinsælust á Íslandi – slær heimsmet!
Eins og í 66 öðrum löndum þar sem myndin var frumsýnd í núna um helgina, þá fór Jurassic World beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með margfaldar tekjur á við myndina í öðru sæti, Spy, eða tæpar 10 milljónir króna. Myndin sló heimsmet um helgina þegar hún varð tekjuhæsta frumsýningarmynd sögunnar og þénaði…
Eins og í 66 öðrum löndum þar sem myndin var frumsýnd í núna um helgina, þá fór Jurassic World beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans með margfaldar tekjur á við myndina í öðru sæti, Spy, eða tæpar 10 milljónir króna. Myndin sló heimsmet um helgina þegar hún varð tekjuhæsta frumsýningarmynd sögunnar og þénaði… Lesa meira
Ris og Fall Armstrongs – Fyrsta stikla úr The Program
Hátt ris og að sama skapi hátt fall hjólreiðamannsins Lance Armstrong er umfjöllunarefni hinnar ævisögulegu myndar The Program þar sem Ben Foster fer með hlutverk Armstrong. Leikstjóri er Stephen Frears. Fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós, en þar sést Foster í hlutverki sínu sem hinn fyrrum dáði en nú smánaði íþróttamaður. Chris…
Hátt ris og að sama skapi hátt fall hjólreiðamannsins Lance Armstrong er umfjöllunarefni hinnar ævisögulegu myndar The Program þar sem Ben Foster fer með hlutverk Armstrong. Leikstjóri er Stephen Frears. Fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós, en þar sést Foster í hlutverki sínu sem hinn fyrrum dáði en nú smánaði íþróttamaður. Chris… Lesa meira
Netflix og Pitt saman í stríð
Netflix vídeóleigan bandaríska, sem hefur með góðum árangri framleitt sjónvarpsþætti síðustu misseri, eins og House of Cards, Daredevil og Orange is the New Black, ætlar að vinna með framleiðslufyrirtæki Brad Pitt, Plan B, að nýrri bíómynd. Netflix mun dreifa myndinni War Machine, sem er kaldhæðin gamanmynd, eins og henni…
Netflix vídeóleigan bandaríska, sem hefur með góðum árangri framleitt sjónvarpsþætti síðustu misseri, eins og House of Cards, Daredevil og Orange is the New Black, ætlar að vinna með framleiðslufyrirtæki Brad Pitt, Plan B, að nýrri bíómynd. Netflix mun dreifa myndinni War Machine, sem er kaldhæðin gamanmynd, eins og henni… Lesa meira
Hateful Eight frumsýnd á jóladag
Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt…
Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt… Lesa meira
Rokkað í Afghanistan – Fyrsta stikla úr Rock the Kasbah
Bill Murray fer til Afghanistan í fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Barry Levinson, Rock the Kasbah, sem frumsýnd verður 23. október nk. Handrit myndarinnar skrifaði Mitch Glaser, en í myndinni leikur Murray Richi Lanz, umboðsmann rokkhljómsveita, sem fer með eina skjólstæðinginn sem hann á eftir ( sem Zooey Deschanel leikur…
Bill Murray fer til Afghanistan í fyrstu stiklu úr nýjustu mynd Barry Levinson, Rock the Kasbah, sem frumsýnd verður 23. október nk. Handrit myndarinnar skrifaði Mitch Glaser, en í myndinni leikur Murray Richi Lanz, umboðsmann rokkhljómsveita, sem fer með eina skjólstæðinginn sem hann á eftir ( sem Zooey Deschanel leikur… Lesa meira
Metaregn hjá Jurassic World
Risaeðlutryllirinn Jurassic World tók bíóheiminn í Bandaríkjunum með trompi í gær föstudag, en þessi frumsýningardagur myndarinnar var sá þriðji tekjuhæsti í sögunni! Talið er að tekjur af sýningum gærdagsins hafi numið 82,8 milljónum Bandaríkjadala, en þar af eru 18,5 milljónir dala frá sýningum á fimmtudag. Aðeins Harry Potter and the Deathly…
Risaeðlutryllirinn Jurassic World tók bíóheiminn í Bandaríkjunum með trompi í gær föstudag, en þessi frumsýningardagur myndarinnar var sá þriðji tekjuhæsti í sögunni! Talið er að tekjur af sýningum gærdagsins hafi numið 82,8 milljónum Bandaríkjadala, en þar af eru 18,5 milljónir dala frá sýningum á fimmtudag. Aðeins Harry Potter and the Deathly… Lesa meira
Stamos stöðvaður ölvaður
Bandaríski leikarinn John Stamos var handtekinn í gærkvöldi í Los Angeles vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Lögreglan í Beverly Hills fékk fjölda símtala um undarlegt aksturslag bílstjóra um kl. 19.45 á föstudagskvöldinu. Eftir að hafa kannað málið nánar þá stöðvaði lögreglan bílinn og tók Stamos…
Bandaríski leikarinn John Stamos var handtekinn í gærkvöldi í Los Angeles vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Lögreglan í Beverly Hills fékk fjölda símtala um undarlegt aksturslag bílstjóra um kl. 19.45 á föstudagskvöldinu. Eftir að hafa kannað málið nánar þá stöðvaði lögreglan bílinn og tók Stamos… Lesa meira
Poehler og Ferrell stofna spilavíti
Fyrrum Saturday Night Live leikkonan Amy Poehler á viðræðum um að leika á móti öðrum fyrrum Saturday Night Live leikara, Will Ferrell, í gamanmyndinni The House. Myndin fjallar um hjón sem glata peningum sem þau ætluðu að nota til að greiða fyrir háskólanám dóttur sinnar. Þau fyllast örvæntingu vegna þessa,…
Fyrrum Saturday Night Live leikkonan Amy Poehler á viðræðum um að leika á móti öðrum fyrrum Saturday Night Live leikara, Will Ferrell, í gamanmyndinni The House. Myndin fjallar um hjón sem glata peningum sem þau ætluðu að nota til að greiða fyrir háskólanám dóttur sinnar. Þau fyllast örvæntingu vegna þessa,… Lesa meira
Við erum kynlífsbyltingin
Þriðja þáttaröð hinnar rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Showtime sjónvarpsstöðvarinnar, Masters of Sex, hefst 12. júlí nk. í Bandaríkjunum. Vefsíðan The Daily Beast birti í dag fyrstu stikluna úr þáttaröðinni, en fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári undir heitinu Kynlífsfræðingarnir. Þættirnir fjalla um þau William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar…
Þriðja þáttaröð hinnar rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Showtime sjónvarpsstöðvarinnar, Masters of Sex, hefst 12. júlí nk. í Bandaríkjunum. Vefsíðan The Daily Beast birti í dag fyrstu stikluna úr þáttaröðinni, en fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári undir heitinu Kynlífsfræðingarnir. Þættirnir fjalla um þau William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar… Lesa meira
Kingsman 2 komin í gang
Hin stórskemmtilega gaman- leyniþjónustu – spennumynd Kingsman: The Secret Service sló í gegn sl. vetur og því eru menn, eins og ekki óalgengt er í Hollywood, þegar svona vel gengur, byrjaðir að huga að framhaldi. Leikstjórinn, Matthew Vaughn, hefur staðfest þátttöku sína í framhaldsmynd og segir við Yahoo! að hann sé…
Hin stórskemmtilega gaman- leyniþjónustu - spennumynd Kingsman: The Secret Service sló í gegn sl. vetur og því eru menn, eins og ekki óalgengt er í Hollywood, þegar svona vel gengur, byrjaðir að huga að framhaldi. Leikstjórinn, Matthew Vaughn, hefur staðfest þátttöku sína í framhaldsmynd og segir við Yahoo! að hann sé… Lesa meira
21 verðlaun til Hvalfjarðar
Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott á kvikmyndahátíðum heimsins, en nú síðast var Ágúst Örn B. Wigum valinn besti leikarinn á Brooklyn Film Festival. Ágúst Örn er ungur og efnilegur leikari, fæddur árið 2002, og fer með annað aðalhlutverka myndarinnar. Auk þess hefur hann leikið…
Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott á kvikmyndahátíðum heimsins, en nú síðast var Ágúst Örn B. Wigum valinn besti leikarinn á Brooklyn Film Festival. Ágúst Örn er ungur og efnilegur leikari, fæddur árið 2002, og fer með annað aðalhlutverka myndarinnar. Auk þess hefur hann leikið… Lesa meira
Napoleon og Ilya í köldu stríði – Fyrsta stikla úr The Man from U.N.C.L.E.
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Guy Ritchie, The Man from U.N.C.L.E. Það er óhætt að segja að myndin líti vel út; ævintýri, spenna, grín og njósnir í góðri blöndu, með smá skammti af fegurð og þokka, karla og kvenna, ef eitthvað er að marka stikluna. Sagan gerist…
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Guy Ritchie, The Man from U.N.C.L.E. Það er óhætt að segja að myndin líti vel út; ævintýri, spenna, grín og njósnir í góðri blöndu, með smá skammti af fegurð og þokka, karla og kvenna, ef eitthvað er að marka stikluna. Sagan gerist… Lesa meira
Ninja æði á Blu
Ninja æði greip kvikmyndahúsagesti á níunda áratugnum þegar Cannon Films, í eigu ísraelsku frændanna Menaham Golan og Yoram Globus, dældu þeim út í massavís. Þeir ríflega og rétt tæplega fertugu kannast vafalaust við þessa titla á hillum vídeóleiganna forðum daga þegar kínaskór seldust vel í búðum og góð aðsókn var…
Ninja æði greip kvikmyndahúsagesti á níunda áratugnum þegar Cannon Films, í eigu ísraelsku frændanna Menaham Golan og Yoram Globus, dældu þeim út í massavís. Þeir ríflega og rétt tæplega fertugu kannast vafalaust við þessa titla á hillum vídeóleiganna forðum daga þegar kínaskór seldust vel í búðum og góð aðsókn var… Lesa meira
Haldin valkvæðri blindu
Matthew Broderick og Chloë Sevigny munu leika aðalhlutverk á móti hinni ungu og upprennandi bresku leikkonu Shannon Tarbet í myndinni Look Away, sem er gamanmynd með svörtum húmor. Tarbet er aðalpersónan og Broderick og Sevigny leika foreldra hennar. Myndin fjallar um óvenjulega unga konu sem getur ekki séð móður sína vegna…
Matthew Broderick og Chloë Sevigny munu leika aðalhlutverk á móti hinni ungu og upprennandi bresku leikkonu Shannon Tarbet í myndinni Look Away, sem er gamanmynd með svörtum húmor. Tarbet er aðalpersónan og Broderick og Sevigny leika foreldra hennar. Myndin fjallar um óvenjulega unga konu sem getur ekki séð móður sína vegna… Lesa meira
Þór aðstoðar Draugabana
Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015…
Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015… Lesa meira
Leikur djöfladýrkanda
La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem „The Night Stalker“ eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Variety að hefjast í sumar. Ramirez framdi illvirki sín árið 1985.…
La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem "The Night Stalker" eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Variety að hefjast í sumar. Ramirez framdi illvirki sín árið 1985.… Lesa meira
Kynnast náttúröflunum í Everest
„Baltasar vill að við kynnumst náttúruöflunum,“ segir Jake Gyllenhaal í nýju kynningarmyndbandi fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en í myndbandinu er rætt við Baltasar og nokkra leikara um það hvernig aðstæður voru á tökustað m.a. Í myndbandinu er mikið rætt um áhersluna sem leikstjórinn setur á að taka myndina…
"Baltasar vill að við kynnumst náttúruöflunum," segir Jake Gyllenhaal í nýju kynningarmyndbandi fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en í myndbandinu er rætt við Baltasar og nokkra leikara um það hvernig aðstæður voru á tökustað m.a. Í myndbandinu er mikið rætt um áhersluna sem leikstjórinn setur á að taka myndina… Lesa meira
Ronaldo í fullri lengd í haust
Knattspyrnuhetjan Cristiano Ronaldo hefur samkvæmt kvikmyndaritinu Variety staðfest að væntaleg sé heimildarmynd í fullri lengd um hann sjálfan, sem mun kallast „Ronaldo“. Ronaldo, sem leikur fyrir stórliðið spænska Real Madrid, sagði frá þessu á Twitter. Myndin er sem stendur í eftirvinnslu, og búið er að gera bæði Facebook og Twitter reikninga…
Knattspyrnuhetjan Cristiano Ronaldo hefur samkvæmt kvikmyndaritinu Variety staðfest að væntaleg sé heimildarmynd í fullri lengd um hann sjálfan, sem mun kallast "Ronaldo". Ronaldo, sem leikur fyrir stórliðið spænska Real Madrid, sagði frá þessu á Twitter. Myndin er sem stendur í eftirvinnslu, og búið er að gera bæði Facebook og Twitter reikninga… Lesa meira
Júragarður á 3 þúsund milljarða
Það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja skemmtigarðinn Júragarðinn sem við fáum að sjá í myndinni Jurassic World, sem frumsýnd verður í dag á Íslandi. Það er vefsíðan Fandango sem reiknaði þetta út og fann jafnframt út að viðhaldskostnaður á ári yrði 11,9 milljarðar dala, eða um 1.600 milljarðar…
Það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja skemmtigarðinn Júragarðinn sem við fáum að sjá í myndinni Jurassic World, sem frumsýnd verður í dag á Íslandi. Það er vefsíðan Fandango sem reiknaði þetta út og fann jafnframt út að viðhaldskostnaður á ári yrði 11,9 milljarðar dala, eða um 1.600 milljarðar… Lesa meira
FIFA myndin floppar í USA
Vegna nýlegra hneykslismála þá má segja að tímasetningin hefði ekki getað verið verri til að frumsýna FIFA myndina ævisögulegu United Passions í bíó, en myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í Bandaríkjunum um síðustu helgi, réttu ári eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin kostaði margar milljónir…
Vegna nýlegra hneykslismála þá má segja að tímasetningin hefði ekki getað verið verri til að frumsýna FIFA myndina ævisögulegu United Passions í bíó, en myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í Bandaríkjunum um síðustu helgi, réttu ári eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin kostaði margar milljónir… Lesa meira
Cameron segir Terminator hafa öðlast nýtt líf
James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja Terminator myndanna, segir að nýja myndin sem frumsýnd verður nú í sumar, hafi blásið nýju lílfi í seríuna, og fólk ætti að horfa framhjá þriðju og fjórðu myndinni – þær séu ekki hluti af Terminator seríunni. Þar með hefur leikstjórinn gefið myndinni samþykki sitt, um…
James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja Terminator myndanna, segir að nýja myndin sem frumsýnd verður nú í sumar, hafi blásið nýju lílfi í seríuna, og fólk ætti að horfa framhjá þriðju og fjórðu myndinni - þær séu ekki hluti af Terminator seríunni. Þar með hefur leikstjórinn gefið myndinni samþykki sitt, um… Lesa meira
Njósnagrínmynd vinsælust á Íslandi!
Njósnagrínmyndin kostulega, Spy, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og skaut þar með stórslysamyndinni San Andreas ref fyrir rass, og sendi sömuleiðis íslensku myndina Hrútar niður í þriðja sæti listans, en Hrútar var vinsælasta myndin í síðustu viku. San Andreas er þó ekki langt á eftir Spy…
Njósnagrínmyndin kostulega, Spy, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og skaut þar með stórslysamyndinni San Andreas ref fyrir rass, og sendi sömuleiðis íslensku myndina Hrútar niður í þriðja sæti listans, en Hrútar var vinsælasta myndin í síðustu viku. San Andreas er þó ekki langt á eftir Spy… Lesa meira
Miklu stærri Júragarður – Frumsýning!
Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. „Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar…
Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. "Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar… Lesa meira
The Martian – Fyrsta stikla!
Í morgun sýndum við kynningarmyndband sem „Marsbúinn“ Matt Damon bjó til í myndinni The Martian, en núna er fyrsta stiklan komin út. Kíktu á stikluna hér fyrir neðan: Geimfarinn Mark Watney er talinn af og verður strandaglópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður…
Í morgun sýndum við kynningarmyndband sem "Marsbúinn" Matt Damon bjó til í myndinni The Martian, en núna er fyrsta stiklan komin út. Kíktu á stikluna hér fyrir neðan: Geimfarinn Mark Watney er talinn af og verður strandaglópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður… Lesa meira
Tvær stuttar stiklur úr True Detective 2
Það styttist í frumsýningu annarrar þáttaraðar True Detective á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku, en fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda hér á landi, enda áttum við Íslendingar sælla minninga einn leikara í þáttunum, Ólaf Darra Ólafsson. Tvær stuttar sjónvarpsauglýsingar fyrir þættina voru frumsýndar nú um helgina, en þar koma bæði Colin Farrell í…
Það styttist í frumsýningu annarrar þáttaraðar True Detective á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku, en fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda hér á landi, enda áttum við Íslendingar sælla minninga einn leikara í þáttunum, Ólaf Darra Ólafsson. Tvær stuttar sjónvarpsauglýsingar fyrir þættina voru frumsýndar nú um helgina, en þar koma bæði Colin Farrell í… Lesa meira
Sex tímar í brottför – Myndband úr Marsbúanum
Fyrsta sýnishornið, eða kynningarmyndbandið öllu heldur, úr nýjustu Matt Damon myndinni, The Martian, eða Marsbúinn í lauslegri þýðingu, er komið út, en í því gengur Damon, í hlutverki geimfara á leið til plánetunnar Mars, um geimskipið The Hermes og kynnir áhafnarmeðlimi. Myndbandið gerist 6 klukkutímum áður en lagt er af stað. Við…
Fyrsta sýnishornið, eða kynningarmyndbandið öllu heldur, úr nýjustu Matt Damon myndinni, The Martian, eða Marsbúinn í lauslegri þýðingu, er komið út, en í því gengur Damon, í hlutverki geimfara á leið til plánetunnar Mars, um geimskipið The Hermes og kynnir áhafnarmeðlimi. Myndbandið gerist 6 klukkutímum áður en lagt er af stað. Við… Lesa meira

