Risaeðlutryllirinn Jurassic World tók bíóheiminn í Bandaríkjunum með trompi í gær föstudag, en þessi frumsýningardagur myndarinnar var sá þriðji tekjuhæsti í sögunni! Talið er að tekjur af sýningum gærdagsins hafi numið 82,8 milljónum Bandaríkjadala, en þar af eru 18,5 milljónir dala frá sýningum á fimmtudag. Aðeins Harry Potter and the Deathly…
Risaeðlutryllirinn Jurassic World tók bíóheiminn í Bandaríkjunum með trompi í gær föstudag, en þessi frumsýningardagur myndarinnar var sá þriðji tekjuhæsti í sögunni! Talið er að tekjur af sýningum gærdagsins hafi numið 82,8 milljónum Bandaríkjadala, en þar af eru 18,5 milljónir dala frá sýningum á fimmtudag. Aðeins Harry Potter and the Deathly… Lesa meira
Fréttir
Stamos stöðvaður ölvaður
Bandaríski leikarinn John Stamos var handtekinn í gærkvöldi í Los Angeles vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Lögreglan í Beverly Hills fékk fjölda símtala um undarlegt aksturslag bílstjóra um kl. 19.45 á föstudagskvöldinu. Eftir að hafa kannað málið nánar þá stöðvaði lögreglan bílinn og tók Stamos…
Bandaríski leikarinn John Stamos var handtekinn í gærkvöldi í Los Angeles vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Lögreglan í Beverly Hills fékk fjölda símtala um undarlegt aksturslag bílstjóra um kl. 19.45 á föstudagskvöldinu. Eftir að hafa kannað málið nánar þá stöðvaði lögreglan bílinn og tók Stamos… Lesa meira
Poehler og Ferrell stofna spilavíti
Fyrrum Saturday Night Live leikkonan Amy Poehler á viðræðum um að leika á móti öðrum fyrrum Saturday Night Live leikara, Will Ferrell, í gamanmyndinni The House. Myndin fjallar um hjón sem glata peningum sem þau ætluðu að nota til að greiða fyrir háskólanám dóttur sinnar. Þau fyllast örvæntingu vegna þessa,…
Fyrrum Saturday Night Live leikkonan Amy Poehler á viðræðum um að leika á móti öðrum fyrrum Saturday Night Live leikara, Will Ferrell, í gamanmyndinni The House. Myndin fjallar um hjón sem glata peningum sem þau ætluðu að nota til að greiða fyrir háskólanám dóttur sinnar. Þau fyllast örvæntingu vegna þessa,… Lesa meira
Við erum kynlífsbyltingin
Þriðja þáttaröð hinnar rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Showtime sjónvarpsstöðvarinnar, Masters of Sex, hefst 12. júlí nk. í Bandaríkjunum. Vefsíðan The Daily Beast birti í dag fyrstu stikluna úr þáttaröðinni, en fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári undir heitinu Kynlífsfræðingarnir. Þættirnir fjalla um þau William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar…
Þriðja þáttaröð hinnar rómuðu sjónvarpsþáttaseríu Showtime sjónvarpsstöðvarinnar, Masters of Sex, hefst 12. júlí nk. í Bandaríkjunum. Vefsíðan The Daily Beast birti í dag fyrstu stikluna úr þáttaröðinni, en fyrsta þáttaröðin var sýnd á RÚV á síðasta ári undir heitinu Kynlífsfræðingarnir. Þættirnir fjalla um þau William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar… Lesa meira
Kingsman 2 komin í gang
Hin stórskemmtilega gaman- leyniþjónustu – spennumynd Kingsman: The Secret Service sló í gegn sl. vetur og því eru menn, eins og ekki óalgengt er í Hollywood, þegar svona vel gengur, byrjaðir að huga að framhaldi. Leikstjórinn, Matthew Vaughn, hefur staðfest þátttöku sína í framhaldsmynd og segir við Yahoo! að hann sé…
Hin stórskemmtilega gaman- leyniþjónustu - spennumynd Kingsman: The Secret Service sló í gegn sl. vetur og því eru menn, eins og ekki óalgengt er í Hollywood, þegar svona vel gengur, byrjaðir að huga að framhaldi. Leikstjórinn, Matthew Vaughn, hefur staðfest þátttöku sína í framhaldsmynd og segir við Yahoo! að hann sé… Lesa meira
21 verðlaun til Hvalfjarðar
Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott á kvikmyndahátíðum heimsins, en nú síðast var Ágúst Örn B. Wigum valinn besti leikarinn á Brooklyn Film Festival. Ágúst Örn er ungur og efnilegur leikari, fæddur árið 2002, og fer með annað aðalhlutverka myndarinnar. Auk þess hefur hann leikið…
Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott á kvikmyndahátíðum heimsins, en nú síðast var Ágúst Örn B. Wigum valinn besti leikarinn á Brooklyn Film Festival. Ágúst Örn er ungur og efnilegur leikari, fæddur árið 2002, og fer með annað aðalhlutverka myndarinnar. Auk þess hefur hann leikið… Lesa meira
Napoleon og Ilya í köldu stríði – Fyrsta stikla úr The Man from U.N.C.L.E.
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Guy Ritchie, The Man from U.N.C.L.E. Það er óhætt að segja að myndin líti vel út; ævintýri, spenna, grín og njósnir í góðri blöndu, með smá skammti af fegurð og þokka, karla og kvenna, ef eitthvað er að marka stikluna. Sagan gerist…
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Guy Ritchie, The Man from U.N.C.L.E. Það er óhætt að segja að myndin líti vel út; ævintýri, spenna, grín og njósnir í góðri blöndu, með smá skammti af fegurð og þokka, karla og kvenna, ef eitthvað er að marka stikluna. Sagan gerist… Lesa meira
Ninja æði á Blu
Ninja æði greip kvikmyndahúsagesti á níunda áratugnum þegar Cannon Films, í eigu ísraelsku frændanna Menaham Golan og Yoram Globus, dældu þeim út í massavís. Þeir ríflega og rétt tæplega fertugu kannast vafalaust við þessa titla á hillum vídeóleiganna forðum daga þegar kínaskór seldust vel í búðum og góð aðsókn var…
Ninja æði greip kvikmyndahúsagesti á níunda áratugnum þegar Cannon Films, í eigu ísraelsku frændanna Menaham Golan og Yoram Globus, dældu þeim út í massavís. Þeir ríflega og rétt tæplega fertugu kannast vafalaust við þessa titla á hillum vídeóleiganna forðum daga þegar kínaskór seldust vel í búðum og góð aðsókn var… Lesa meira
Haldin valkvæðri blindu
Matthew Broderick og Chloë Sevigny munu leika aðalhlutverk á móti hinni ungu og upprennandi bresku leikkonu Shannon Tarbet í myndinni Look Away, sem er gamanmynd með svörtum húmor. Tarbet er aðalpersónan og Broderick og Sevigny leika foreldra hennar. Myndin fjallar um óvenjulega unga konu sem getur ekki séð móður sína vegna…
Matthew Broderick og Chloë Sevigny munu leika aðalhlutverk á móti hinni ungu og upprennandi bresku leikkonu Shannon Tarbet í myndinni Look Away, sem er gamanmynd með svörtum húmor. Tarbet er aðalpersónan og Broderick og Sevigny leika foreldra hennar. Myndin fjallar um óvenjulega unga konu sem getur ekki séð móður sína vegna… Lesa meira
Þór aðstoðar Draugabana
Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015…
Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015… Lesa meira
Leikur djöfladýrkanda
La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem „The Night Stalker“ eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Variety að hefjast í sumar. Ramirez framdi illvirki sín árið 1985.…
La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem "The Night Stalker" eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Variety að hefjast í sumar. Ramirez framdi illvirki sín árið 1985.… Lesa meira
Kynnast náttúröflunum í Everest
„Baltasar vill að við kynnumst náttúruöflunum,“ segir Jake Gyllenhaal í nýju kynningarmyndbandi fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en í myndbandinu er rætt við Baltasar og nokkra leikara um það hvernig aðstæður voru á tökustað m.a. Í myndbandinu er mikið rætt um áhersluna sem leikstjórinn setur á að taka myndina…
"Baltasar vill að við kynnumst náttúruöflunum," segir Jake Gyllenhaal í nýju kynningarmyndbandi fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en í myndbandinu er rætt við Baltasar og nokkra leikara um það hvernig aðstæður voru á tökustað m.a. Í myndbandinu er mikið rætt um áhersluna sem leikstjórinn setur á að taka myndina… Lesa meira
Ronaldo í fullri lengd í haust
Knattspyrnuhetjan Cristiano Ronaldo hefur samkvæmt kvikmyndaritinu Variety staðfest að væntaleg sé heimildarmynd í fullri lengd um hann sjálfan, sem mun kallast „Ronaldo“. Ronaldo, sem leikur fyrir stórliðið spænska Real Madrid, sagði frá þessu á Twitter. Myndin er sem stendur í eftirvinnslu, og búið er að gera bæði Facebook og Twitter reikninga…
Knattspyrnuhetjan Cristiano Ronaldo hefur samkvæmt kvikmyndaritinu Variety staðfest að væntaleg sé heimildarmynd í fullri lengd um hann sjálfan, sem mun kallast "Ronaldo". Ronaldo, sem leikur fyrir stórliðið spænska Real Madrid, sagði frá þessu á Twitter. Myndin er sem stendur í eftirvinnslu, og búið er að gera bæði Facebook og Twitter reikninga… Lesa meira
Júragarður á 3 þúsund milljarða
Það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja skemmtigarðinn Júragarðinn sem við fáum að sjá í myndinni Jurassic World, sem frumsýnd verður í dag á Íslandi. Það er vefsíðan Fandango sem reiknaði þetta út og fann jafnframt út að viðhaldskostnaður á ári yrði 11,9 milljarðar dala, eða um 1.600 milljarðar…
Það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja skemmtigarðinn Júragarðinn sem við fáum að sjá í myndinni Jurassic World, sem frumsýnd verður í dag á Íslandi. Það er vefsíðan Fandango sem reiknaði þetta út og fann jafnframt út að viðhaldskostnaður á ári yrði 11,9 milljarðar dala, eða um 1.600 milljarðar… Lesa meira
FIFA myndin floppar í USA
Vegna nýlegra hneykslismála þá má segja að tímasetningin hefði ekki getað verið verri til að frumsýna FIFA myndina ævisögulegu United Passions í bíó, en myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í Bandaríkjunum um síðustu helgi, réttu ári eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin kostaði margar milljónir…
Vegna nýlegra hneykslismála þá má segja að tímasetningin hefði ekki getað verið verri til að frumsýna FIFA myndina ævisögulegu United Passions í bíó, en myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í Bandaríkjunum um síðustu helgi, réttu ári eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin kostaði margar milljónir… Lesa meira
Cameron segir Terminator hafa öðlast nýtt líf
James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja Terminator myndanna, segir að nýja myndin sem frumsýnd verður nú í sumar, hafi blásið nýju lílfi í seríuna, og fólk ætti að horfa framhjá þriðju og fjórðu myndinni – þær séu ekki hluti af Terminator seríunni. Þar með hefur leikstjórinn gefið myndinni samþykki sitt, um…
James Cameron, leikstjóri fyrstu tveggja Terminator myndanna, segir að nýja myndin sem frumsýnd verður nú í sumar, hafi blásið nýju lílfi í seríuna, og fólk ætti að horfa framhjá þriðju og fjórðu myndinni - þær séu ekki hluti af Terminator seríunni. Þar með hefur leikstjórinn gefið myndinni samþykki sitt, um… Lesa meira
Njósnagrínmynd vinsælust á Íslandi!
Njósnagrínmyndin kostulega, Spy, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og skaut þar með stórslysamyndinni San Andreas ref fyrir rass, og sendi sömuleiðis íslensku myndina Hrútar niður í þriðja sæti listans, en Hrútar var vinsælasta myndin í síðustu viku. San Andreas er þó ekki langt á eftir Spy…
Njósnagrínmyndin kostulega, Spy, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og skaut þar með stórslysamyndinni San Andreas ref fyrir rass, og sendi sömuleiðis íslensku myndina Hrútar niður í þriðja sæti listans, en Hrútar var vinsælasta myndin í síðustu viku. San Andreas er þó ekki langt á eftir Spy… Lesa meira
Miklu stærri Júragarður – Frumsýning!
Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. „Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar…
Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. "Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar… Lesa meira
The Martian – Fyrsta stikla!
Í morgun sýndum við kynningarmyndband sem „Marsbúinn“ Matt Damon bjó til í myndinni The Martian, en núna er fyrsta stiklan komin út. Kíktu á stikluna hér fyrir neðan: Geimfarinn Mark Watney er talinn af og verður strandaglópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður…
Í morgun sýndum við kynningarmyndband sem "Marsbúinn" Matt Damon bjó til í myndinni The Martian, en núna er fyrsta stiklan komin út. Kíktu á stikluna hér fyrir neðan: Geimfarinn Mark Watney er talinn af og verður strandaglópur á plánetunni Mars eftir að geimskipið The Hermes lendir í fárviðri, en geimfarinn verður… Lesa meira
Tvær stuttar stiklur úr True Detective 2
Það styttist í frumsýningu annarrar þáttaraðar True Detective á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku, en fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda hér á landi, enda áttum við Íslendingar sælla minninga einn leikara í þáttunum, Ólaf Darra Ólafsson. Tvær stuttar sjónvarpsauglýsingar fyrir þættina voru frumsýndar nú um helgina, en þar koma bæði Colin Farrell í…
Það styttist í frumsýningu annarrar þáttaraðar True Detective á HBO sjónvarpsstöðinni bandarísku, en fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda hér á landi, enda áttum við Íslendingar sælla minninga einn leikara í þáttunum, Ólaf Darra Ólafsson. Tvær stuttar sjónvarpsauglýsingar fyrir þættina voru frumsýndar nú um helgina, en þar koma bæði Colin Farrell í… Lesa meira
Sex tímar í brottför – Myndband úr Marsbúanum
Fyrsta sýnishornið, eða kynningarmyndbandið öllu heldur, úr nýjustu Matt Damon myndinni, The Martian, eða Marsbúinn í lauslegri þýðingu, er komið út, en í því gengur Damon, í hlutverki geimfara á leið til plánetunnar Mars, um geimskipið The Hermes og kynnir áhafnarmeðlimi. Myndbandið gerist 6 klukkutímum áður en lagt er af stað. Við…
Fyrsta sýnishornið, eða kynningarmyndbandið öllu heldur, úr nýjustu Matt Damon myndinni, The Martian, eða Marsbúinn í lauslegri þýðingu, er komið út, en í því gengur Damon, í hlutverki geimfara á leið til plánetunnar Mars, um geimskipið The Hermes og kynnir áhafnarmeðlimi. Myndbandið gerist 6 klukkutímum áður en lagt er af stað. Við… Lesa meira
Semur við Sovétmenn – Fyrsta stikla úr Bridge of Spies!
Fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Steven Spielberg og leikarans Tom Hanks, Bridge of Spies. Þetta er í fjórða sinn sem þeir Spielberg og Hanks gera mynd saman, en Bridge of Spies er byggð á handriti þeirra Matt Charman og bræðranna Ethan Coen & Joel Coen. Miðað við…
Fyrsta stikla er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Steven Spielberg og leikarans Tom Hanks, Bridge of Spies. Þetta er í fjórða sinn sem þeir Spielberg og Hanks gera mynd saman, en Bridge of Spies er byggð á handriti þeirra Matt Charman og bræðranna Ethan Coen & Joel Coen. Miðað við… Lesa meira
Hákörlum rignir á ný!
Bandaríska sjónvarpsstöðin Syfy hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir þriðju Sharknado myndina, en Sharknado fjallar um hvirfilbyl sem sogar hákarlatorfur upp úr sjónum og lætur svo dýrunum rigna yfir borgir. Myndin, sem heitir Sharknadeo 3: Oh Hell No! verður frumsýnd á Syfy 22. júlí nk. Eins og segir í stiklunni þá…
Bandaríska sjónvarpsstöðin Syfy hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir þriðju Sharknado myndina, en Sharknado fjallar um hvirfilbyl sem sogar hákarlatorfur upp úr sjónum og lætur svo dýrunum rigna yfir borgir. Myndin, sem heitir Sharknadeo 3: Oh Hell No! verður frumsýnd á Syfy 22. júlí nk. Eins og segir í stiklunni þá… Lesa meira
Van fær Vatnsmanninn
Eftir miklar vangaveltur hefur það nú verið staðfest af framleiðendum myndarinnar Aquaman, eða Vatnsmaðurinn, að leikstjóri Fast and Furious 7, James Wan, muni leikstýra myndinni. Myndin á að vera einstök, þ.e. ekki er gert ráð fyrir seríu af myndum um þessa DC Comics ofurhetju. Með titilhlutverkið fer Jason Momoa. Wan…
Eftir miklar vangaveltur hefur það nú verið staðfest af framleiðendum myndarinnar Aquaman, eða Vatnsmaðurinn, að leikstjóri Fast and Furious 7, James Wan, muni leikstýra myndinni. Myndin á að vera einstök, þ.e. ekki er gert ráð fyrir seríu af myndum um þessa DC Comics ofurhetju. Með titilhlutverkið fer Jason Momoa. Wan… Lesa meira
Heimsendaást Sigurjóns – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. „Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. "Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni… Lesa meira
Willis kennir flug í Kína
Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í hinni sögulegu kínversku mynd The Bombing. Myndin, sem verður tekin upp í þrívídd með kínversku tali, fjallar um loftárásir Japana á kínversku borgina Changqing í Seinni heimsstyrjöldinni. Changquing er í suðvesturhluta Kína. Frumsýning er áætluð snemma á næsta ári. Leikstjóri er Xiao Feng. Tökur…
Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í hinni sögulegu kínversku mynd The Bombing. Myndin, sem verður tekin upp í þrívídd með kínversku tali, fjallar um loftárásir Japana á kínversku borgina Changqing í Seinni heimsstyrjöldinni. Changquing er í suðvesturhluta Kína. Frumsýning er áætluð snemma á næsta ári. Leikstjóri er Xiao Feng. Tökur… Lesa meira
Nolan útskýrir endi Inception: "Eltið raunveruleika ykkar"
Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo…
Leikstjórinn Christopher Nolan hefur loksins útskýrt endi myndarinnar Inception, sem margir hafa klórað sér í hausnum yfir. Á útskriftarathöfn í Princeton-háskólanum fyrr í vikunni þar sem hann hélt ræðu sagði hann að fleiri aðdáendur hans hefðu spurt hann út í endinn á þessari mynd en nokkrum öðrum myndum hans. Svo… Lesa meira
Komin í gamla Matrix formið
Í dag koma samtímis út á Netflix vídeóleigunni allir 12 þættirnir af nýjustu afurð ( The Matrix ) – Wachowski systkinanna Lana og Andy Wachowski, Sense8, en í þeim er ein af aðalpersónunum íslensk. Serían gerist víðsvegar um heiminn og er á heimspekilegum nótum, og fjallar um átta einstaklinga sem deila sömu…
Í dag koma samtímis út á Netflix vídeóleigunni allir 12 þættirnir af nýjustu afurð ( The Matrix ) - Wachowski systkinanna Lana og Andy Wachowski, Sense8, en í þeim er ein af aðalpersónunum íslensk. Serían gerist víðsvegar um heiminn og er á heimspekilegum nótum, og fjallar um átta einstaklinga sem deila sömu… Lesa meira
Taugatrekkjandi sýnishorn úr The Walk!
Ný stikla í fullri lengd er komin út fyrir hina mjög svo taugatrekkjandi mynd The Walk, með Joseph Gordon-Levitt, en þar leikur Gordon-Levitt franska ofurhugann og línudansarann Phillippe Petit. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Robert Zemeckis. Eins og sést í stiklunni þá ákvað Petit að ganga á línu á milli World Trade Center…
Ný stikla í fullri lengd er komin út fyrir hina mjög svo taugatrekkjandi mynd The Walk, með Joseph Gordon-Levitt, en þar leikur Gordon-Levitt franska ofurhugann og línudansarann Phillippe Petit. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Robert Zemeckis. Eins og sést í stiklunni þá ákvað Petit að ganga á línu á milli World Trade Center… Lesa meira
Everest – Fyrsta stikla!
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest er komin út. Myndin er þriðja Hollywoodmynd Baltasars, en áður hefur hann gert 2 Guns og Contraband. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes, Robin Wright, Michael Kelly, Sam Worthington, Keira Knightley og Emily Watson „Við þurfum að…
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest er komin út. Myndin er þriðja Hollywoodmynd Baltasars, en áður hefur hann gert 2 Guns og Contraband. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes, Robin Wright, Michael Kelly, Sam Worthington, Keira Knightley og Emily Watson "Við þurfum að… Lesa meira

