Vefsíðan Readersdigest hefur tekið saman lista yfir tíu myndir sem ólíklegt er að séu í sérstöku uppáhaldi hjá lofthræddum. Myndirnar eru af ýmsum toga, þar sem húsþök, háhýsi, fjöll og geimurinn koma við sögu. Fáum ætti að koma á óvart að Vertigo eftir Alfred Hitchcock er á listanum. Einnig er…
Vefsíðan Readersdigest hefur tekið saman lista yfir tíu myndir sem ólíklegt er að séu í sérstöku uppáhaldi hjá lofthræddum. Myndirnar eru af ýmsum toga, þar sem húsþök, háhýsi, fjöll og geimurinn koma við sögu. Fáum ætti að koma á óvart að Vertigo eftir Alfred Hitchcock er á listanum. Einnig er… Lesa meira
Fréttir
Dönsk fótboltamynd slær í gegn
Kvikmyndin Sommeren ´92 hefur slegið í gegn í Danmörku eftir að hún var frumsýnd í lok ágúst. Meira en 5% Dana hafa séð myndina og talið er að fjöldi seldra miða rjúfi 300 þúsunda múrinn í þessari viku. Myndin, sem er leikin, fjallar um leið danska karlalandsliðsins til sigurs í…
Kvikmyndin Sommeren ´92 hefur slegið í gegn í Danmörku eftir að hún var frumsýnd í lok ágúst. Meira en 5% Dana hafa séð myndina og talið er að fjöldi seldra miða rjúfi 300 þúsunda múrinn í þessari viku. Myndin, sem er leikin, fjallar um leið danska karlalandsliðsins til sigurs í… Lesa meira
Bestu myndir síðustu 25 ára á Imdb.com
Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár. Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir…
Kvikmyndavefurinn Imdb.com hefur tekið saman lista yfir bestu myndir síðustu 25 ára, eina fyrir hvert ár. Á meðal mynda á listanum eru Django Unchained, Inception, The Dark Knight, Fight Club og The Shawshank Redemption. Tölvuforritarinn Col Needham stofnaði Imdb.com árið 1990, eða fyrir 25 árum. Í september síðastliðnum voru um 3,4 milljónir… Lesa meira
Hulk orðaður við Thor: Ragnarök
Marvel er sagt eiga í samningaviðræðum við Mark Ruffalo um að hann leiki Hulk í Thor: Ragnarök. Hulk, einnig þekktur sem Bruce Banner, sást síðast á hvíta tjaldinu í Avengers: Age Of Ultron. Ef samningurinn verður að veruleika mun græni risinn berjast við hlið þrumuguðsins Þórs og yrði forvitnilegt að fylgjast með…
Marvel er sagt eiga í samningaviðræðum við Mark Ruffalo um að hann leiki Hulk í Thor: Ragnarök. Hulk, einnig þekktur sem Bruce Banner, sást síðast á hvíta tjaldinu í Avengers: Age Of Ultron. Ef samningurinn verður að veruleika mun græni risinn berjast við hlið þrumuguðsins Þórs og yrði forvitnilegt að fylgjast með… Lesa meira
Die Hard 6 gerist árið 1979
Sjötta Die Hard-myndin er í undirbúningi. Hún mun bæði gerast á undan atburðum fyrstu myndarinnar og einnig í nútímanum. Myndin, sem ber vinnuheitið Die Hard Year One, gerist að mestu árið 1979 og fjallar um John McClane og störf hans í lögreglunni í New York. Ungur leikari mun leika McClane…
Sjötta Die Hard-myndin er í undirbúningi. Hún mun bæði gerast á undan atburðum fyrstu myndarinnar og einnig í nútímanum. Myndin, sem ber vinnuheitið Die Hard Year One, gerist að mestu árið 1979 og fjallar um John McClane og störf hans í lögreglunni í New York. Ungur leikari mun leika McClane… Lesa meira
Passar postulínsdúkku
Dúkkur eru vinsælt efni í hrollvekjum, enda með eindæmum óþægilega hrollvekjandi fyrirbæri, séu þær matreiddar á réttan hátt með tilheyrandi tónlist. Í dag birtist fyrsta stiklan úr nýjustu myndinni af þessari tegund, The Boy, eða Strákurinn, en hún fjallar um, eins og nafnið ber með sér, dúkkustrák sem vantar einhvern…
Dúkkur eru vinsælt efni í hrollvekjum, enda með eindæmum óþægilega hrollvekjandi fyrirbæri, séu þær matreiddar á réttan hátt með tilheyrandi tónlist. Í dag birtist fyrsta stiklan úr nýjustu myndinni af þessari tegund, The Boy, eða Strákurinn, en hún fjallar um, eins og nafnið ber með sér, dúkkustrák sem vantar einhvern… Lesa meira
Bridget Jones 3 frumsýningardagur ákveðinn
Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir þriðju Bridget Jones myndina, en þessi viðkunnalega persóna úr bókum Helen Fielding kemur nú í bíó á ný eftir 12 ára hlé. Frumsýning er áætluð 16. september 2016. Renée Zellweger og Colin Firth snúa bæði aftur í hlutverkum sínum, Zellweger sem Bridget Jones og Firth sem…
Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir þriðju Bridget Jones myndina, en þessi viðkunnalega persóna úr bókum Helen Fielding kemur nú í bíó á ný eftir 12 ára hlé. Frumsýning er áætluð 16. september 2016. Renée Zellweger og Colin Firth snúa bæði aftur í hlutverkum sínum, Zellweger sem Bridget Jones og Firth sem… Lesa meira
Nýtt í bíó – Þrestir
Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 16. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin hlaut Gullnu skelina á San Sebastian kvikmyndahátíðinni fyrr í haust Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Þrestir er dramatísk kvikmynd sem fjallar um Ara (Atli Óskar Fjalarsson), 16…
Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 16. október, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin hlaut Gullnu skelina á San Sebastian kvikmyndahátíðinni fyrr í haust Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Þrestir er dramatísk kvikmynd sem fjallar um Ara (Atli Óskar Fjalarsson), 16… Lesa meira
"Manos" og "Thundercrack!" á Blu
Hversu margir hafa beðið spenntir eftir þessu? Það er óhætt að fullyrða að næstu tvær útgáfurnar frá Blu-ray útgáfufyrirtækinu Synapse Films eru algjört „költ“ og unnendur lélegra mynda eiga hátíð í vændum; sér í lagi þegar „Manos: The Hands of Fate“ (1966) er höfð í huga. Trygginga- og áburðarsölumaðurinn Harold…
Hversu margir hafa beðið spenntir eftir þessu? Það er óhætt að fullyrða að næstu tvær útgáfurnar frá Blu-ray útgáfufyrirtækinu Synapse Films eru algjört „költ“ og unnendur lélegra mynda eiga hátíð í vændum; sér í lagi þegar „Manos: The Hands of Fate“ (1966) er höfð í huga. Trygginga- og áburðarsölumaðurinn Harold… Lesa meira
Nýr Anchorman bar í New York
Þeir sem eru á leið til New York geta nú sett nýjan áfangastað á tékklistann hjá sér, því búið er að opna barinn Stay Classy New York á lower east side í Manhattan, samkvæmt ktxs.com vefsíðunni. Barinn er til heiðurs Anchorman persónunni, fréttaþulnum glæsilega Ron Burgundy, sem Will Ferrell lék svo eftirminnilega í Anchorman…
Þeir sem eru á leið til New York geta nú sett nýjan áfangastað á tékklistann hjá sér, því búið er að opna barinn Stay Classy New York á lower east side í Manhattan, samkvæmt ktxs.com vefsíðunni. Barinn er til heiðurs Anchorman persónunni, fréttaþulnum glæsilega Ron Burgundy, sem Will Ferrell lék svo eftirminnilega í Anchorman… Lesa meira
Nýtt í bíó – The Walk
Hin ævisögulega kvikmynd The Walk verður frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Jafnframt verður myndin forsýnd í Háskólabíói á morgun, miðvikudag kl. 20:00. Myndin segir frá línudansaranum Philippe Petit sem lagði allt í sölurnar til að ganga á milli Tvíburaturnanna í World Trade Center byggingunni 7. ágúst 1974. Myndin…
Hin ævisögulega kvikmynd The Walk verður frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Jafnframt verður myndin forsýnd í Háskólabíói á morgun, miðvikudag kl. 20:00. Myndin segir frá línudansaranum Philippe Petit sem lagði allt í sölurnar til að ganga á milli Tvíburaturnanna í World Trade Center byggingunni 7. ágúst 1974. Myndin… Lesa meira
Nýtt í bíó – Pan!
Ævintýramyndin Pan eftir Joe Wright verður frumsýnd föstudaginn 16. október nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, og í Laugarásbíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Svartskeggur sjóræningi, einvaldur í Hvergilandi, lætur menn sína ræna munaðarlausum börnum til að gerast þrælar hans við að safna álfaryki. Kvöld eitt ræna þeir hinum…
Ævintýramyndin Pan eftir Joe Wright verður frumsýnd föstudaginn 16. október nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, og í Laugarásbíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Svartskeggur sjóræningi, einvaldur í Hvergilandi, lætur menn sína ræna munaðarlausum börnum til að gerast þrælar hans við að safna álfaryki. Kvöld eitt ræna þeir hinum… Lesa meira
Trúðar á toppnum!
Það eru engir aðrir en Íslandsvinirnir Frank og Casper í myndinni Klovn Forever sem sitja á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en myndin, sem er ný á lista, fékk meiri aðsókn en Everest, þó að mjótt hafi verið á munum. Þar með er þriggja vikna óslitinni sigurgöngu Everest á listanum…
Það eru engir aðrir en Íslandsvinirnir Frank og Casper í myndinni Klovn Forever sem sitja á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en myndin, sem er ný á lista, fékk meiri aðsókn en Everest, þó að mjótt hafi verið á munum. Þar með er þriggja vikna óslitinni sigurgöngu Everest á listanum… Lesa meira
Rauð og blóðug fyrsta stikla úr Triple 9
Lögregluþjónn, sem sinnir starfi sínu af mikilli hugsjón, leikinn af Casey Affleck, reynir hvað hann getur að starfa í umhverfi gegnsýrðu af grimmum glæpamönnum og spilltum löggum í fyrstu rauðmerktu ( red band ) stiklu úr glæpa-dramanu Triple 9, sem kemur í bíó hér á landi í febrúar nk. Í stiklunni er þónokkuð…
Lögregluþjónn, sem sinnir starfi sínu af mikilli hugsjón, leikinn af Casey Affleck, reynir hvað hann getur að starfa í umhverfi gegnsýrðu af grimmum glæpamönnum og spilltum löggum í fyrstu rauðmerktu ( red band ) stiklu úr glæpa-dramanu Triple 9, sem kemur í bíó hér á landi í febrúar nk. Í stiklunni er þónokkuð… Lesa meira
Leikari hverfur – Fyrsta stikla úr Hail, Caesar!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd þeirra Joel og Ethan Coen, Hail, Caesar! Í myndinni er einvalalið leikara, en með helstu hlutverk fara Josh Brolin, George Clooney, Channing Tatum, Tilda Swinton, Ralph Fiennes, Jonah Hill, Frances McDormand, Christopher Lambert og Scarlett Johansson. Myndin segir frá reddaranum Eddie Mannix sem…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd þeirra Joel og Ethan Coen, Hail, Caesar! Í myndinni er einvalalið leikara, en með helstu hlutverk fara Josh Brolin, George Clooney, Channing Tatum, Tilda Swinton, Ralph Fiennes, Jonah Hill, Frances McDormand, Christopher Lambert og Scarlett Johansson. Myndin segir frá reddaranum Eddie Mannix sem… Lesa meira
Dramatík og kómedía í Reykjavík – Fyrsta kitla!
Á dögunum kom út fyrsta kitlan úr nýrri íslenskri kvikmynd í fullri lengd, Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, en um er að ræða fyrstu leiknu kvikmynd Ásgríms í fullri lengd. Í frétt Klapptré.is segir að Reykjavík sé dramatísk kómedía um sambönd og samskipti sem gerist í samtímanum. „Samband Hrings við Elsu…
Á dögunum kom út fyrsta kitlan úr nýrri íslenskri kvikmynd í fullri lengd, Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, en um er að ræða fyrstu leiknu kvikmynd Ásgríms í fullri lengd. Í frétt Klapptré.is segir að Reykjavík sé dramatísk kómedía um sambönd og samskipti sem gerist í samtímanum. "Samband Hrings við Elsu… Lesa meira
Rómantískustu atriði bíósögunnar
Hver eru rómantískustu atriði kvikmyndasögunnar? Breska blaðið The Independent fékk nokkra sérfræðinga í þeim efnum til að velja uppáhalds rómantíska atriði sitt í bíómynd og meðal þeirra atriða sem nefnt var, var atriðið með þeim Kate Winslet og Leonardo DiCaprio þegar Winslet kyssir Leo bless að eilífu í stórmyndinni Titanic. Annar…
Hver eru rómantískustu atriði kvikmyndasögunnar? Breska blaðið The Independent fékk nokkra sérfræðinga í þeim efnum til að velja uppáhalds rómantíska atriði sitt í bíómynd og meðal þeirra atriða sem nefnt var, var atriðið með þeim Kate Winslet og Leonardo DiCaprio þegar Winslet kyssir Leo bless að eilífu í stórmyndinni Titanic. Annar… Lesa meira
Karlinn á heimilinu
Kvikmyndir.is fór að sjá bíómyndina The Intern í gær með þeim Anne Hathaway og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ekkil sem er kominn á eftirlaun. Hann reynir að fylla dagana hjá sér með ýmsu tómstundastarfi, en leiðist frekar þófið, og rekst á auglýsingu þar sem auglýst er…
Kvikmyndir.is fór að sjá bíómyndina The Intern í gær með þeim Anne Hathaway og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ekkil sem er kominn á eftirlaun. Hann reynir að fylla dagana hjá sér með ýmsu tómstundastarfi, en leiðist frekar þófið, og rekst á auglýsingu þar sem auglýst er… Lesa meira
Uppvakningaplága á Englandi – Fyrsta stikla!
Ný mynd eftir skáldsögu Seth Grahame-Smith er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum í febrúar nk., en margir muna væntanlega eftir Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem gerð var eftir sögu sama höfundar. Þessi nýja mynd heitir því fallega nafni Pride and Prejudice and Zombies, og er eins og nafnið ber með sér ,…
Ný mynd eftir skáldsögu Seth Grahame-Smith er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum í febrúar nk., en margir muna væntanlega eftir Abraham Lincoln: Vampire Hunter sem gerð var eftir sögu sama höfundar. Þessi nýja mynd heitir því fallega nafni Pride and Prejudice and Zombies, og er eins og nafnið ber með sér ,… Lesa meira
Hellboy verður álfur
Hellboy leikarinn Ron Perlman hefur verið ráðinn í Harry Potter forsöguna Fantastic Beasts and Where to Find Them, sem gerð er eftir bók J.K. Rowling. Heimildir The Hollywood Reporter herma að hann muni þar leika álf ( e. goblin ). Tökur myndarinnar standa nú yfir á Englandi en Óskarsverðlaunaleikarinn breski Eddie…
Hellboy leikarinn Ron Perlman hefur verið ráðinn í Harry Potter forsöguna Fantastic Beasts and Where to Find Them, sem gerð er eftir bók J.K. Rowling. Heimildir The Hollywood Reporter herma að hann muni þar leika álf ( e. goblin ). Tökur myndarinnar standa nú yfir á Englandi en Óskarsverðlaunaleikarinn breski Eddie… Lesa meira
Ant-Man and the Wasp kemur í júlí 2018
Marvel framleiðslufyrirtækið, sem er í eigu Disney, tilkynnti í gær að ofurhetjumyndin Ant-Man and the Wasp muni koma í bíó í júlí 2018. Tilkynnt var einnig um frumsýningar tveggja annarra mynda við sama tilefni; Black Panther, sem kemur í bíó 16. febrúar 2018, og Captain Marvel, sem kemur í bíó 8. mars…
Marvel framleiðslufyrirtækið, sem er í eigu Disney, tilkynnti í gær að ofurhetjumyndin Ant-Man and the Wasp muni koma í bíó í júlí 2018. Tilkynnt var einnig um frumsýningar tveggja annarra mynda við sama tilefni; Black Panther, sem kemur í bíó 16. febrúar 2018, og Captain Marvel, sem kemur í bíó 8. mars… Lesa meira
Fimm vanmetnustu Bond-myndirnar
Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,…
Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,… Lesa meira
UPPFÆRT! Nýr rauður prestur í Game of Thrones
Game of Thrones vefsíðan Watchersonthewall.com hefur birt ljósmyndir af Melanie Liburd á tökustað í hlutverki sínu sem Rauður kvenprestur í Game of Thrones, sjöttu seríu, en eins og við sögðum frá fyrr í dag hefur Liburd verið staðfest í hlutverki rauðs kvenprests í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Miðað við frétt Watchersonthewall.com þá er líklega ekki…
Game of Thrones vefsíðan Watchersonthewall.com hefur birt ljósmyndir af Melanie Liburd á tökustað í hlutverki sínu sem Rauður kvenprestur í Game of Thrones, sjöttu seríu, en eins og við sögðum frá fyrr í dag hefur Liburd verið staðfest í hlutverki rauðs kvenprests í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Miðað við frétt Watchersonthewall.com þá er líklega ekki… Lesa meira
Nýr rauður prestur í Game of Thrones
Hin unga og efnilega breska leikkona Melanie Liburd hefur verið ráðin í hlutverk Rauða kvenprestsins, eða Red Priestess, öðru nafni Melisandre, í hinum margverðlaunuðu sjónvarpsþáttum Game of Thrones. Melisandre var lengst af nánasti ráðgjafi Stannis Baratheon í bókunum og þáttunum. Liburd hefur áður leikið í sjónvarpsþáttunum The Grinder, Strike Back, Dracula…
Hin unga og efnilega breska leikkona Melanie Liburd hefur verið ráðin í hlutverk Rauða kvenprestsins, eða Red Priestess, öðru nafni Melisandre, í hinum margverðlaunuðu sjónvarpsþáttum Game of Thrones. Melisandre var lengst af nánasti ráðgjafi Stannis Baratheon í bókunum og þáttunum. Liburd hefur áður leikið í sjónvarpsþáttunum The Grinder, Strike Back, Dracula… Lesa meira
Ný stikla úr Jóhanna – Síðasta orrustan
Ný stikla er komin út fyrir heimildarmyndina Jóhanna – Síðasta orrustan, en myndin verður frumsýnd þann 15. október. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá…
Ný stikla er komin út fyrir heimildarmyndina Jóhanna - Síðasta orrustan, en myndin verður frumsýnd þann 15. október. Í myndinni er fylgst með störfum Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrum forsætisráðherra og því sem gerist bak við tjöldin í Stjórnarráðinu. Kastljósinu er einkum beint að baráttu hennar og annarra fyrir því að fá… Lesa meira
Hafnaði hlutverki í Ghostbusters
Rick Moranis hafnaði því að leika í nýju Ghostbusters-myndinni. Flestir úr upphaflegu myndunum sneru aftur til að leika í nýju myndinni en hann var ekki á þeim buxunum. „Ég óska þeim góðs gengis. Ég vona að myndin verði frábær. En ég sá engan tilgang með þessu. Af hverju ætti ég…
Rick Moranis hafnaði því að leika í nýju Ghostbusters-myndinni. Flestir úr upphaflegu myndunum sneru aftur til að leika í nýju myndinni en hann var ekki á þeim buxunum. „Ég óska þeim góðs gengis. Ég vona að myndin verði frábær. En ég sá engan tilgang með þessu. Af hverju ætti ég… Lesa meira
RIFF aldrei stærri
Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, er lokið en eins og kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni þá var sett aðsóknarmet, auk þess sem erlendir gestir hafa aldrei verið fleiri. Hátt í 30 þúsund manns sáu kvikmyndasýningar og viðburði á glæsilegri dagskrá RIFF í ár. Í tilkynningu RIFF segir að markmið…
Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, er lokið en eins og kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni þá var sett aðsóknarmet, auk þess sem erlendir gestir hafa aldrei verið fleiri. Hátt í 30 þúsund manns sáu kvikmyndasýningar og viðburði á glæsilegri dagskrá RIFF í ár. Í tilkynningu RIFF segir að markmið… Lesa meira
Grimmdarverk í Paradís
Költ kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar snýr aftur í Bíó Paradís í vetur, en sýningar hefjast á sunnudaginn næsta, þann 11. október kl. 20, með sýningu á bíómyndinni Come and See. Sýningar Svartra sunnudaga verða á hverjum sunnudegi í vetur. Í tilkynningu frá bíóinu segir að Come and See sé talin vera ein áhrifamesta kvikmynd…
Költ kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar snýr aftur í Bíó Paradís í vetur, en sýningar hefjast á sunnudaginn næsta, þann 11. október kl. 20, með sýningu á bíómyndinni Come and See. Sýningar Svartra sunnudaga verða á hverjum sunnudegi í vetur. Í tilkynningu frá bíóinu segir að Come and See sé talin vera ein áhrifamesta kvikmynd… Lesa meira
Nýtt í bíó – Klovn Forever!
Danska gamanmyndin Klovn Forever verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 9. október í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. „Þeir Frank og Casper slógu í gegn í Klovn-þáttunum sem sýndir voru fyrir fáeinum árum. Þeir gengu ennþá lengra í kvikmyndunum, eða öllu heldur: hafi þeir dansað á línunni í sjónvarpsþáttunum má segja…
Danska gamanmyndin Klovn Forever verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 9. október í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. "Þeir Frank og Casper slógu í gegn í Klovn-þáttunum sem sýndir voru fyrir fáeinum árum. Þeir gengu ennþá lengra í kvikmyndunum, eða öllu heldur: hafi þeir dansað á línunni í sjónvarpsþáttunum má segja… Lesa meira
Skrímsli í nýrri Hunger Games-stiklu
Ný stikla úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 er komin út. Þar hvetur Katniss Everdeen fólk til að steypa forsetanum Snow af stóli og beina vopnum sínum að honum. Einnig berjast Katniss og vinir hennar við ófrýnileg skrímsli sem herja að þeim. Philip Seymour Hoffman bregður sömuleiðis fyrir í stiklunni en þetta…
Ný stikla úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 er komin út. Þar hvetur Katniss Everdeen fólk til að steypa forsetanum Snow af stóli og beina vopnum sínum að honum. Einnig berjast Katniss og vinir hennar við ófrýnileg skrímsli sem herja að þeim. Philip Seymour Hoffman bregður sömuleiðis fyrir í stiklunni en þetta… Lesa meira

