Fimm vanmetnustu Bond-myndirnar

Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar.

Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum.

spectre

Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby, sem lék aðeins í einni Bond-mynd, er ekki með.

Hérna geturðu séð lista Forbes yfir myndirnar fimm. Ert þú sammála valinu?