Brosnan vill Hardy sem Bond


Breski The Dark Knight Rises og Dunkirk leikarinn Tom Hardy, hefur fengið góðan stuðning í hlutverk James Bond frá engum öðrum en fyrrum Bond leikaranum sjálfum, Pierce Brosnan. Daniel Craig mun fara með hlutverk njósnara hinnar hátignar, 007, í næstu mynd, sem talin er verða sú síðasta hjá Craig. Leikstjóri…

Breski The Dark Knight Rises og Dunkirk leikarinn Tom Hardy, hefur fengið góðan stuðning í hlutverk James Bond frá engum öðrum en fyrrum Bond leikaranum sjálfum, Pierce Brosnan. Daniel Craig mun fara með hlutverk njósnara hinnar hátignar, 007, í næstu mynd, sem talin er verða sú síðasta hjá Craig. Leikstjóri… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Mamma Mia 2


Fyrsta stiklan úr framhaldi hinnar geysivinsælu ABBA-kvikmyndar var opinberuð rétt í þessu. Myndin ber heitið Mamma Mia! Here We Go Again og verður frumsýnd næsta sumar. Meryl Streep, Colin Firth og Amanda Seyfried snúa öll aftur í sömu hlutverkum og áður, og Ol Parker skrifar handrit og leikstýrir. Myndin mun flakka fram…

Fyrsta stiklan úr framhaldi hinnar geysivinsælu ABBA-kvikmyndar var opinberuð rétt í þessu. Myndin ber heitið Mamma Mia! Here We Go Again og verður frumsýnd næsta sumar. Meryl Streep, Colin Firth og Amanda Seyfried snúa öll aftur í sömu hlutverkum og áður, og Ol Parker skrifar handrit og leikstýrir. Myndin mun flakka fram… Lesa meira

Brosnan hakkaður – Fyrsta stikla úr I.T.


„Breyttu öllu – lykilorðum, kóðum – tryggðu svæðið!“, segir Pierce Brosnan í fyrstu stiklunni fyrir tæknitryllinn I.T., eða U.T. (Upplýsingatækni) í lauslegri þýðingu, eftir að hann áttar sig á því að vinalegi tæknimaðurinn sem hann hleypti inn á heimili sitt var í raun klikkaður úlfur í sauðagæru og er byrjaður…

"Breyttu öllu - lykilorðum, kóðum - tryggðu svæðið!", segir Pierce Brosnan í fyrstu stiklunni fyrir tæknitryllinn I.T., eða U.T. (Upplýsingatækni) í lauslegri þýðingu, eftir að hann áttar sig á því að vinalegi tæknimaðurinn sem hann hleypti inn á heimili sitt var í raun klikkaður úlfur í sauðagæru og er byrjaður… Lesa meira

Fimm vanmetnustu Bond-myndirnar


Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,…

Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,… Lesa meira

Á flótta undan Bond


Mila Jovovich er á flótta undan James Bond leikaranum fyrrverandi, Pierce Brosnan, í fyrstu stiklunni úr spennutryllinum Survivor. Myndin er eftir leikstjóra V for Vendetta, James McTeigue, en í henni leikur Jovovich erlendan leyniþjónustumann sem sök er komið á fyrir hryðjuverkaárás. Hún þarf því að leggja á flótta, ekki aðeins frá…

Mila Jovovich er á flótta undan James Bond leikaranum fyrrverandi, Pierce Brosnan, í fyrstu stiklunni úr spennutryllinum Survivor. Myndin er eftir leikstjóra V for Vendetta, James McTeigue, en í henni leikur Jovovich erlendan leyniþjónustumann sem sök er komið á fyrir hryðjuverkaárás. Hún þarf því að leggja á flótta, ekki aðeins frá… Lesa meira

Brosnan vill sjá Elba sem James Bond


Fyrrverandi James Bond-leikarinn Pierce Brosnan vill sjá breska leikarann Idris Elba, sem næsta James Bond. Elba er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Russell ‘Stringer’ Bell í sjónvarpsþáttunum The Wire. ,,Hann væri flottur Bond,“ sagði Brosnan í útvarpsviðtali á dögunum. Brosnan bætti við að hann myndi einnig vilja sjá Colin Salmon í…

Fyrrverandi James Bond-leikarinn Pierce Brosnan vill sjá breska leikarann Idris Elba, sem næsta James Bond. Elba er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Russell 'Stringer' Bell í sjónvarpsþáttunum The Wire. ,,Hann væri flottur Bond,'' sagði Brosnan í útvarpsviðtali á dögunum. Brosnan bætti við að hann myndi einnig vilja sjá Colin Salmon í… Lesa meira

James Bond hús logar


Seint í gærkvöldi, miðvikudagskvöld, kviknaði í heimili James Bond leikarans Pierce Brosnan í Malibu í Flórída. Eldurinn átti upptök sín í bílskúrnum samkvæmt KABC, en slökkviliðið kom fljótt á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki. Vitni setti þessar myndir af eldsvoðanum á Youtube: Brosnan, sem er…

Seint í gærkvöldi, miðvikudagskvöld, kviknaði í heimili James Bond leikarans Pierce Brosnan í Malibu í Flórída. Eldurinn átti upptök sín í bílskúrnum samkvæmt KABC, en slökkviliðið kom fljótt á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Engin slys urðu á fólki. Vitni setti þessar myndir af eldsvoðanum á Youtube: Brosnan, sem er… Lesa meira

Brosnan fer með kunnuglegt hlutverk


Spennumyndin The November Man, með Pierce Brosnan í aðalhutverki verður frumsýnd föstudaginn 12. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. The November Man fjallar um fyrrum CIA leyniþjónustumann sem er fenginn aftur til starfa til að sinna mjög persónulegu verkefni en mótherji hans reynist vera fyrrum nemandi…

Spennumyndin The November Man, með Pierce Brosnan í aðalhutverki verður frumsýnd föstudaginn 12. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. The November Man fjallar um fyrrum CIA leyniþjónustumann sem er fenginn aftur til starfa til að sinna mjög persónulegu verkefni en mótherji hans reynist vera fyrrum nemandi… Lesa meira

Brosnan hafnaði Batman


Pierce Brosnan segir litlu hafi munað að hann hafi orðið Leðurblökumaðurinn, eða Batman, í mynd Tim Burton frá árinu 1989. Brosnan sagði í fyrirspurnatíma á Reddit vefsíðunni, Reddit Ask Me, á miðvikudaginn síðasta, þegar aðdáandi spurði: „Þú varst frábær í hlutverki Bond en ég held að þú hefðir orðið frábær…

Pierce Brosnan segir litlu hafi munað að hann hafi orðið Leðurblökumaðurinn, eða Batman, í mynd Tim Burton frá árinu 1989. Brosnan sagði í fyrirspurnatíma á Reddit vefsíðunni, Reddit Ask Me, á miðvikudaginn síðasta, þegar aðdáandi spurði: "Þú varst frábær í hlutverki Bond en ég held að þú hefðir orðið frábær… Lesa meira

Fallon og Brosnan heyja einvígi í Bond-tölvuleik


Fyrrum James Bond-leikarinn Pierce Brosnan var í viðtali hjá Jimmy Fallon á dögunum. Í viðtalinu vildi Fallon ólmur koma því áleiðis að uppáhalds tölvuleikur hans sem unglingur var Nintendo-leikurinn GoldenEye 007 sem var gerður eftir samnefndri mynd með Brosnan í aðalhlutverki. Leikurinn, sem kom út árið 1997, náði gríðarlegum vinsældum…

Fyrrum James Bond-leikarinn Pierce Brosnan var í viðtali hjá Jimmy Fallon á dögunum. Í viðtalinu vildi Fallon ólmur koma því áleiðis að uppáhalds tölvuleikur hans sem unglingur var Nintendo-leikurinn GoldenEye 007 sem var gerður eftir samnefndri mynd með Brosnan í aðalhlutverki. Leikurinn, sem kom út árið 1997, náði gríðarlegum vinsældum… Lesa meira

Bondleikari í nýjum njósnatrylli – fyrsta stikla


Gamli James Bond leikarinn Pierce Brosnan er ekki af baki dottinn í hasardeildinni, en næsta mynd hans er njósnatryllirinn The November Man, sem væntanleg er í bíó í ágúst nk. Kíktu á fyrstu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan, og sjáðu Brosnan í njósnahasar á ný: Myndin fjallar um fyrrum…

Gamli James Bond leikarinn Pierce Brosnan er ekki af baki dottinn í hasardeildinni, en næsta mynd hans er njósnatryllirinn The November Man, sem væntanleg er í bíó í ágúst nk. Kíktu á fyrstu stikluna úr myndinni hér fyrir neðan, og sjáðu Brosnan í njósnahasar á ný: Myndin fjallar um fyrrum… Lesa meira

Aldrei nógu góður sem Bond


Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. „Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli…

Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. "Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli… Lesa meira

Brosnan leikur í The Expendables 4


Írska leikaranum Pierce Brosnan hefur boðist hlutverk í fjórðu The Expendables-myndinni. Sylvester Stallone er nú þegar búinn að skrifa handritið og yrði framleiðslan í höndum Avi Lerner. „Ég var að klára tökur með Lerner, sem gerir myndirnar. Hann spurði mig hvort ég væri til í að leika The Expendables og…

Írska leikaranum Pierce Brosnan hefur boðist hlutverk í fjórðu The Expendables-myndinni. Sylvester Stallone er nú þegar búinn að skrifa handritið og yrði framleiðslan í höndum Avi Lerner. "Ég var að klára tökur með Lerner, sem gerir myndirnar. Hann spurði mig hvort ég væri til í að leika The Expendables og… Lesa meira

Brosnan í tæknitrylli


Gamli James Bondinn Pierce Brosnan, hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni I.T, hefndar- og tæknitrylli sem Stefano Sollima mun leikstýra. Brosnan mun leika farsælan bókaútgefanda sem lendir upp á kant við ungan og geðstirðan tækniráðgjafa sem er mjög snjall í tölvum, og notar þá kunnáttu sína til…

Gamli James Bondinn Pierce Brosnan, hefur verið ráðinn til að leika aðalhlutverkið í myndinni I.T, hefndar- og tæknitrylli sem Stefano Sollima mun leikstýra. Brosnan mun leika farsælan bókaútgefanda sem lendir upp á kant við ungan og geðstirðan tækniráðgjafa sem er mjög snjall í tölvum, og notar þá kunnáttu sína til… Lesa meira

Dóttir Brosnan látin


Dóttir breska leikarans Pierce Brosnan, Charlotte, lést síðastliðinn föstudag, 28. júní, úr krabbameini í eggjastokkum. Hún var aðeins 41 árs gömul. „Charlotte barðist við krabbameinið af hugrekki, glæsibrag, mannúð og reisn,“ sagði Brosnan í yfirlýsingu sem People tímaritið birti í gær, mánudag. „Það er þungbært fyrir okkur að missa okkar…

Dóttir breska leikarans Pierce Brosnan, Charlotte, lést síðastliðinn föstudag, 28. júní, úr krabbameini í eggjastokkum. Hún var aðeins 41 árs gömul. "Charlotte barðist við krabbameinið af hugrekki, glæsibrag, mannúð og reisn," sagði Brosnan í yfirlýsingu sem People tímaritið birti í gær, mánudag. "Það er þungbært fyrir okkur að missa okkar… Lesa meira

Frumsýning: Love is All You Need


Breski leikarinn Pierce Brosnan og danska leikkonan Trine Dyrholm leika aðalhlutverkið í myndinni Love is All You Need sem Græna ljósið frumsýnir föstudaginn 12. október, en myndin var sýnd á nýafstaðinni RIFF hátíð, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Leikstjóri myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Susanne Bier fékk jafnframt heiðursverðlaun hátíðarinnar. Söguþráður myndarinnar er þessi:…

Breski leikarinn Pierce Brosnan og danska leikkonan Trine Dyrholm leika aðalhlutverkið í myndinni Love is All You Need sem Græna ljósið frumsýnir föstudaginn 12. október, en myndin var sýnd á nýafstaðinni RIFF hátíð, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Leikstjóri myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Susanne Bier fékk jafnframt heiðursverðlaun hátíðarinnar. Söguþráður myndarinnar er þessi:… Lesa meira

Brosnan fer aftur í spæjaragírinn


Tíu árum eftir að hann steig niður úr hlutverki frægasta njósnara hennar hátignar mun Pierce Brosnan snúa aftur á svipaðar grundir í fyrsta skipti. Tilkynnt var í dag að framleiðsla hæfist í haust á spennumyndinni November Man sem fyrirtæki Brosnan, Irish Dreamtime, mun framleiða. Ásamt Brosnan mun bretinn Dominic Cooper fara með…

Tíu árum eftir að hann steig niður úr hlutverki frægasta njósnara hennar hátignar mun Pierce Brosnan snúa aftur á svipaðar grundir í fyrsta skipti. Tilkynnt var í dag að framleiðsla hæfist í haust á spennumyndinni November Man sem fyrirtæki Brosnan, Irish Dreamtime, mun framleiða. Ásamt Brosnan mun bretinn Dominic Cooper fara með… Lesa meira