Bond-myndir Moore: Frá verstu til bestu


Roger Moore er 89 ára í dag og af því tilefni hefur vefsíðan Loaded raðað Bond-myndunum hans sjö frá þeirri verstu til þeirrar bestu. 7. Octopussy „Það er engin spurning að Octopussy er slakasta Bond-mynd Moore. Það á segja að meiri fíflalæti hafi einkennnt Moore-tímabilið og kannski var atriðið þegar…

Roger Moore er 89 ára í dag og af því tilefni hefur vefsíðan Loaded raðað Bond-myndunum hans sjö frá þeirri verstu til þeirrar bestu. 7. Octopussy „Það er engin spurning að Octopussy er slakasta Bond-mynd Moore. Það á segja að meiri fíflalæti hafi einkennnt Moore-tímabilið og kannski var atriðið þegar… Lesa meira

Fimm vanmetnustu Bond-myndirnar


Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,…

Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,… Lesa meira

Hvítklæddur Bond á nýju plakati


Daniel Craig er reffilegur sem njósnari hennar hátignar, 007, á nýju plakati fyrir myndina Spectre. Þar stendur hann í hvítum jakkafötum með byssu í hendi, alvarlegur á svip. Útlitið er sígilt og minnir nokkuð á myndir Roger Moore hér á árum áður. Má þar nefna myndir á borð við The…

Daniel Craig er reffilegur sem njósnari hennar hátignar, 007, á nýju plakati fyrir myndina Spectre. Þar stendur hann í hvítum jakkafötum með byssu í hendi, alvarlegur á svip. Útlitið er sígilt og minnir nokkuð á myndir Roger Moore hér á árum áður. Má þar nefna myndir á borð við The… Lesa meira

Aldrei nógu góður sem Bond


Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. „Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli…

Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. "Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli… Lesa meira

Moore: Skyfall er best


Sir Roger George Moore, sem lék James Bond á árunum 1973 til 1985, er hæstánægður með nýjustu James Bond myndina, Skyfall, og Daniel Craig sem leikur James Bond í myndinni. „Að mínum dómi er þessi mynd sú besta, besta Bond myndin af þeim öllum – og Daniel Craig, ég er…

Sir Roger George Moore, sem lék James Bond á árunum 1973 til 1985, er hæstánægður með nýjustu James Bond myndina, Skyfall, og Daniel Craig sem leikur James Bond í myndinni. "Að mínum dómi er þessi mynd sú besta, besta Bond myndin af þeim öllum - og Daniel Craig, ég er… Lesa meira

Moore segir Craig besta bondinn


Skyfall spennan magnast með hverju augnabliki sem líður og ég held að aldrei hafi verið jafn mikil spenna í heiminum fyrir Bond mynd. Meirihluti Íslendinga er að fara á taugum, enda er vægast sagt mikið Bond blóð í okkur. Ísland hefur ávallt verið mikið Bond land, og hef ég alltof…

Skyfall spennan magnast með hverju augnabliki sem líður og ég held að aldrei hafi verið jafn mikil spenna í heiminum fyrir Bond mynd. Meirihluti Íslendinga er að fara á taugum, enda er vægast sagt mikið Bond blóð í okkur. Ísland hefur ávallt verið mikið Bond land, og hef ég alltof… Lesa meira

Moore ekki hrifinn af síðustu Bond


Í viðtali við BBC sagði gamli Bond-leikarinn Roger Moore að síðasta myndin í seríunni, Quantum of Solace (leikstýrð af Marc Forster) hafi verið langt frá því að vera góð. „Ég var alls ekki hrifinn af henni,“ segir Moore. „Þetta var eins og langdregin og sundurlaus auglýsing.“ Hann bætti því hins…

Í viðtali við BBC sagði gamli Bond-leikarinn Roger Moore að síðasta myndin í seríunni, Quantum of Solace (leikstýrð af Marc Forster) hafi verið langt frá því að vera góð. "Ég var alls ekki hrifinn af henni," segir Moore. "Þetta var eins og langdregin og sundurlaus auglýsing." Hann bætti því hins… Lesa meira