Vildi ekki ógeðslegt hlutverk


Flestir eru líklega sammála um að eitt eftirminnilegasta hlutverk Anthony Hopkins sé hlutverk hans í The Silence of the Lambs sem mannætan Hannibal Lecter. Í raun réttri þá var Hopkins samt ekki fyrsti kostur í hlutverkið, en hann fékk handritið ekki í hendur til skoðunar fyrr en Sean Connery var…

Flestir eru líklega sammála um að eitt eftirminnilegasta hlutverk Anthony Hopkins sé hlutverk hans í The Silence of the Lambs sem mannætan Hannibal Lecter. Í raun réttri þá var Hopkins samt ekki fyrsti kostur í hlutverkið, en hann fékk handritið ekki í hendur til skoðunar fyrr en Sean Connery var… Lesa meira

Spectre fær góða dóma: Sjáðu sjö þeirra!


Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á…

Spectre, nýjasta myndin um James Bond, er væntanleg í bíó hérlendis í næstu viku. Nú þegar er búið að frumsýna hana í heimalandi njósnarans, Bretlandi, og þar hefur hún víðast hvar fengið prýðilega dóma, sem og hjá bandarískum gagnrýnendum. Hérna eru  ummæli úr nokkrum dómum en fréttin er byggð á… Lesa meira

Fimm vanmetnustu Bond-myndirnar


Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,…

Í tilefni af hinni væntanlegu Spectre hefur blaðamaður Forbes tekið saman lista yfir fimm vanmetnustu James Bond-myndirnar. Á listanum er ein mynd með hverjum af fimm aðal Bond-leikurunum. Þannig eiga þeir Sean Connery, Roger Moore, Timothy Dalton, Pierce Brosnan og Daniel Craig allir myndir á listanum á meðan George Lazenby,… Lesa meira

Aldrei nógu góður sem Bond


Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. „Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli…

Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. "Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli… Lesa meira

Kvikmyndatímabil snúin á hvolf


Hver hefði farið með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Drive ef hún hefði verið gerð árið 1950? Hvernig myndi The Fifth Element líta út með Sean Connery í aðalhlutverki? Þessum spurningum er svarað á nýjum plakötum sem snúa kvikmyndatímabilum á hvolf. Listamaðurinn Peter Stults á heiðurinn að plakötunum og er afar áhugavert…

Hver hefði farið með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Drive ef hún hefði verið gerð árið 1950? Hvernig myndi The Fifth Element líta út með Sean Connery í aðalhlutverki? Þessum spurningum er svarað á nýjum plakötum sem snúa kvikmyndatímabilum á hvolf. Listamaðurinn Peter Stults á heiðurinn að plakötunum og er afar áhugavert… Lesa meira

Undarleg framtíðarmynd – Stikla og nýtt plakat


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar heldur áfram sýningum á Költ myndum sem þeir aðstandendur klúbbsins, þeir Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson velja. Nú er komið að framtíðarmyndinni Zardoz frá árinu 1974. Myndin er eftir John Boorman og er með sjálfum Sean Connery í aðalhlutverki. „Þessi mynd er hluti af kynslóð ævintýrakenndra framtíðarmynda sem…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar heldur áfram sýningum á Költ myndum sem þeir aðstandendur klúbbsins, þeir Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson velja. Nú er komið að framtíðarmyndinni Zardoz frá árinu 1974. Myndin er eftir John Boorman og er með sjálfum Sean Connery í aðalhlutverki. "Þessi mynd er hluti af kynslóð ævintýrakenndra framtíðarmynda sem… Lesa meira

Harrison Ford snýr aftur sem Indiana Jones – Verður Connery með?


Bandaríski leikarinn Harrison Ford segist reiðubúinn að setja aftur upp hattinn og taka svipuna af hillunni, í fimmtu myndinni um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Ford, sem orðinn er 68 ára gamall, segir að þeir George Lucas framleiðandi og Steven Spielberg leikstjóri, séu með þetta í undirbúningi. Ford segir: „Ef það er…

Bandaríski leikarinn Harrison Ford segist reiðubúinn að setja aftur upp hattinn og taka svipuna af hillunni, í fimmtu myndinni um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Ford, sem orðinn er 68 ára gamall, segir að þeir George Lucas framleiðandi og Steven Spielberg leikstjóri, séu með þetta í undirbúningi. Ford segir: "Ef það er… Lesa meira