Hera Hilmarsdóttir mun leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Ben Kingsley í spennumyndinni An Ordinary Man. Í myndinni leikur Kingsley eftirlýstan stríðsglæpamann í felum sem myndar samband við þjónustustúlkuna sína, sem Hera leikur. Þegar leitin að honum verður viðfangsmeiri áttar hann sig á því að hún er eina manneskjan sem hann getur…
Hera Hilmarsdóttir mun leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Ben Kingsley í spennumyndinni An Ordinary Man. Í myndinni leikur Kingsley eftirlýstan stríðsglæpamann í felum sem myndar samband við þjónustustúlkuna sína, sem Hera leikur. Þegar leitin að honum verður viðfangsmeiri áttar hann sig á því að hún er eina manneskjan sem hann getur… Lesa meira
Fréttir
Rihanna í nýrri mynd Luc Besson
Söngkonan Rihanna mun leika stórt hlutverk í næstu mynd Luc Besson, Valérian and the City of a Thousand Planets. Besson tilkynnti þetta á Instagram og setti þar mynd af Rihanna með orðunum: „Rihanna er Valerian!!!!….og hún leikur stórt hlutverk!! Ég er mjöööööög spenntur.“ Valérian and the City of a Thousand…
Söngkonan Rihanna mun leika stórt hlutverk í næstu mynd Luc Besson, Valérian and the City of a Thousand Planets. Besson tilkynnti þetta á Instagram og setti þar mynd af Rihanna með orðunum: „Rihanna er Valerian!!!!....og hún leikur stórt hlutverk!! Ég er mjöööööög spenntur." Valérian and the City of a Thousand… Lesa meira
James Bond og Skósveinar í nýjum Myndum mánaðarins!
Nóvemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Nóvemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Metaðsókn á Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum
Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar. „Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar…
Heimildarmyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum er mest sótta Íslenska heimildarmynd ársins, samkvæmt tilkynningu frá Bíó Paradís, sem sýnir myndina. Í síðustu viku var myndin þriðja mest sótta íslenska kvikmyndin, á eftir Everest og Þröstum, og var mest sótta heimildarmynd vikunnar. "Myndin hefur hlotið einróma lof. Hún hefur verið sýnd við góðar… Lesa meira
Yfirnáttúrleg stikla úr X-Files
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur sent frá sent frá sér nýja stiklu úr þáttunum The X-Files sem snúa aftur á skjáinn á næsta ári. Þættirnir verða sex talsins og ljóst að það verða margir spenntir að sjá FBI-fulltrúana Mulder og Scully leysa yfirnáttúrulegar ráðgátur á nýjan leik. Fox tilkynnti í sumar að fyrsti…
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox hefur sent frá sent frá sér nýja stiklu úr þáttunum The X-Files sem snúa aftur á skjáinn á næsta ári. Þættirnir verða sex talsins og ljóst að það verða margir spenntir að sjá FBI-fulltrúana Mulder og Scully leysa yfirnáttúrulegar ráðgátur á nýjan leik. Fox tilkynnti í sumar að fyrsti… Lesa meira
Anderson vill leikstýra hryllingsmynd
Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið…
Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kingdom, segir Rosemary´s Baby eftir Roman Polanski, vera uppáhaldsmynd sína og að hann hafi alltaf verið… Lesa meira
J.J. Abrams: Fjarvera Loga engin tilviljun
J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á…
J.J. Abrams, leikstjóri Star Wars: The Force Awakens, segir það enga tilviljun að andlitið á Loga geimgengli, sem Mark Hamill leikur, sést hvergi í nýjustu stiklu myndarinnar. Hann sést heldur ekki á plakati hennar, sem var nýlega gert opinbert. Margir hafa velt þessu fyrir sér og margar kenningar hafa verið á… Lesa meira
Common þorpari John Wick 2
Hinn harðsoðni leigumorðingi John Wick í túlkun Keanu Reeves, mun mæta á svæðið á ný í framhaldsmyndinni John Wick 2. Nú er það ekki rússneska mafían sem gerir honum lífið leitt, heldur rapparinn Common, sem hefur verið ráðinn aðalþorpari myndarinar. John Wick sló í gegn í fyrra, og margir bíða því spenntir eftir…
Hinn harðsoðni leigumorðingi John Wick í túlkun Keanu Reeves, mun mæta á svæðið á ný í framhaldsmyndinni John Wick 2. Nú er það ekki rússneska mafían sem gerir honum lífið leitt, heldur rapparinn Common, sem hefur verið ráðinn aðalþorpari myndarinar. John Wick sló í gegn í fyrra, og margir bíða því spenntir eftir… Lesa meira
Vill ekki glymskratta söngleik
Söngkonan Tori Amos, sem sló í gegn með plötunni Little Earthquakes árið 1991 og kom til Íslands árið eftir og hélt tónleika, vill gera kvikmynd upp úr söngleik sínum The Light Princess. Söngleikurinn var frumsýndur í National Theatre í Lundúnum árið 2013, og rætt hefur einnig verið um að fara…
Söngkonan Tori Amos, sem sló í gegn með plötunni Little Earthquakes árið 1991 og kom til Íslands árið eftir og hélt tónleika, vill gera kvikmynd upp úr söngleik sínum The Light Princess. Söngleikurinn var frumsýndur í National Theatre í Lundúnum árið 2013, og rætt hefur einnig verið um að fara… Lesa meira
Ný heimildarmynd um Beckham
Fótboltakappinn fyrrverandi David Beckham verður í sviðsljósinu í heimildarmyndinni David Beckham: For the Love of the Game, sem BBC ætlar að framleiða. Í myndinni mun Beckham spila fótbolta í öllum sjö heimsálfunum, að því er Variety greindi frá. Kappinn ferðast til þorpa í Papúa Nýju-Gíneu, Nepal og Buenos Aires þar…
Fótboltakappinn fyrrverandi David Beckham verður í sviðsljósinu í heimildarmyndinni David Beckham: For the Love of the Game, sem BBC ætlar að framleiða. Í myndinni mun Beckham spila fótbolta í öllum sjö heimsálfunum, að því er Variety greindi frá. Kappinn ferðast til þorpa í Papúa Nýju-Gíneu, Nepal og Buenos Aires þar… Lesa meira
Darri og Diesel í fyrsta sæti
Myndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra Ólafssyni í einu hlutverkanna og Vin Diesel í aðalhlutverkinu, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag samkvæmt glænýjum aðsóknarlista FRÍSK sem var að koma út. Í öðru sæti listans, ekki langt undan, er ævintýramyndin Pan og í því þriðja Everest í leikstjórn…
Myndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra Ólafssyni í einu hlutverkanna og Vin Diesel í aðalhlutverkinu, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag samkvæmt glænýjum aðsóknarlista FRÍSK sem var að koma út. Í öðru sæti listans, ekki langt undan, er ævintýramyndin Pan og í því þriðja Everest í leikstjórn… Lesa meira
Hitler á toppinn í Þýskalandi
Look Who’s Back, bíómynd í Borat stíl, um nasistaleiðtogann Adolf Hitler í nútímanum í Berlín, fór beint á topp þýska aðsóknarlistans um helgina, sína þriðju viku á lista. Myndin er kvikmyndagerð á samnefndri metsölubók Timur Vermes, sem kom út á Íslandi undir heitinu Aftur á kreik. Myndin hefur nú þénað jafnvirði 13…
Look Who's Back, bíómynd í Borat stíl, um nasistaleiðtogann Adolf Hitler í nútímanum í Berlín, fór beint á topp þýska aðsóknarlistans um helgina, sína þriðju viku á lista. Myndin er kvikmyndagerð á samnefndri metsölubók Timur Vermes, sem kom út á Íslandi undir heitinu Aftur á kreik. Myndin hefur nú þénað jafnvirði 13… Lesa meira
Legally Blonde 3 í gang?
Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru tökur nú þegar hafnar á Bridget Jones 3, og þá er næsta spurning; er þriðja Legally Blonde myndin mögulega á leiðinni einnig? Reese Witherspoon, aðalleikkona þeirrar seríu, lét í það skína nú um helgina. Óskarsverðlaunaleikkonan tjáði sig um málið í…
Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá eru tökur nú þegar hafnar á Bridget Jones 3, og þá er næsta spurning; er þriðja Legally Blonde myndin mögulega á leiðinni einnig? Reese Witherspoon, aðalleikkona þeirrar seríu, lét í það skína nú um helgina. Óskarsverðlaunaleikkonan tjáði sig um málið í… Lesa meira
Ekkert bítur á Marsbúann í USA
Þrjár glænýjar kvikmyndir fengu heldur lakari móttökur bandarískra bíógesta nú um helgina en búist var við, en samkvæmt frétt Reuters þá völdu bíógestir eldri myndir eins og The Martian, Goosebumps og Bridge of Spies, yfir nýju myndirnar, Paranormal Activity: The Ghost Dimension, The Last Witch Hunter og Steve Jobs. Eftir sýningar…
Þrjár glænýjar kvikmyndir fengu heldur lakari móttökur bandarískra bíógesta nú um helgina en búist var við, en samkvæmt frétt Reuters þá völdu bíógestir eldri myndir eins og The Martian, Goosebumps og Bridge of Spies, yfir nýju myndirnar, Paranormal Activity: The Ghost Dimension, The Last Witch Hunter og Steve Jobs. Eftir sýningar… Lesa meira
Thor: Ragnarok tekin í júní í Ástralíu
Ástralski leikarinn Chris Hemsworth getur byrjað að láta sig hlakka til að dvelja í heimahögunum á næsta ári, en í gær var tilkynnt að tökur á Thor: Ragnarok myndu hefjast í júní á næsta ári í Ástralíu. Hemsworth leikur titilhlutverkið, Thor sjálfan. Undirbúningur að tökum mun hefjast í Queensland í…
Ástralski leikarinn Chris Hemsworth getur byrjað að láta sig hlakka til að dvelja í heimahögunum á næsta ári, en í gær var tilkynnt að tökur á Thor: Ragnarok myndu hefjast í júní á næsta ári í Ástralíu. Hemsworth leikur titilhlutverkið, Thor sjálfan. Undirbúningur að tökum mun hefjast í Queensland í… Lesa meira
Diesel styður Evans sem Bond
Hasarhetjan Vin Diesel, sem leikur aðalhlutverk í hinni nýfrumsýndu The Last Witch Hunter ásamt Ólafi Darra Ólafssyni, vill að meðleikari hans í Fast and Furious 7 verði næsti James Bond. Leikarinn, sem er 48 ára gamall, segir að Luke Evans, 36 ára, sé heppilegur arftaki Daniel Craig sem njósnari hennar…
Hasarhetjan Vin Diesel, sem leikur aðalhlutverk í hinni nýfrumsýndu The Last Witch Hunter ásamt Ólafi Darra Ólafssyni, vill að meðleikari hans í Fast and Furious 7 verði næsti James Bond. Leikarinn, sem er 48 ára gamall, segir að Luke Evans, 36 ára, sé heppilegur arftaki Daniel Craig sem njósnari hennar… Lesa meira
Nöfnin á 13 Bond-myndum útskýrð
Hver var Goldfinger í raun og veru? Hvað er „quantum“ og titill hvaða Bond-myndar varð til vegna innsláttarvillu? Svörin við þessu má finna í grein sem blaðamaður The Telegraph skrifaði í tilefni af útkomu nýjustu Bond-myndarinnar Spectre. Þar tekur hann saman söguna á bak við nöfnin á þrettán Bond-myndum. Hér er…
Hver var Goldfinger í raun og veru? Hvað er „quantum" og titill hvaða Bond-myndar varð til vegna innsláttarvillu? Svörin við þessu má finna í grein sem blaðamaður The Telegraph skrifaði í tilefni af útkomu nýjustu Bond-myndarinnar Spectre. Þar tekur hann saman söguna á bak við nöfnin á þrettán Bond-myndum. Hér er… Lesa meira
Cox fær aðalhlutverk í Rocky Horror
Hinn Emmy- tilnefnda leikkona, Laverne Cox úr sjónvarpsseríunni vinsælu Orange is the New Black, hefur verið ráðin í hlutverk Dr. Frank-N-Furter í nýrri sjónvarpsútgáfu af bíómyndinni The Rocky Horror Picture Show. Eins og flestir ættu að vita þá sló Tim Curry í gegn í þessu hlutverki í bíómyndinni á sínum…
Hinn Emmy- tilnefnda leikkona, Laverne Cox úr sjónvarpsseríunni vinsælu Orange is the New Black, hefur verið ráðin í hlutverk Dr. Frank-N-Furter í nýrri sjónvarpsútgáfu af bíómyndinni The Rocky Horror Picture Show. Eins og flestir ættu að vita þá sló Tim Curry í gegn í þessu hlutverki í bíómyndinni á sínum… Lesa meira
16 bestu Zombie myndir allra tíma
Uppvakningamyndir ( myndir um mannakjötsétandi hræðilega illa útlítandi lifandi dauðar rotnandi manneskjur sem ráfa um í leit að lifandi fólki til að éta ) hafa verið gríðarlega vinsælar undanfarin ár, og virðist ekkert lát þar á! Menn virðast endalaust geta fundið nýjar leiðir til að búa til myndir um þessi óhugnanlegu…
Uppvakningamyndir ( myndir um mannakjötsétandi hræðilega illa útlítandi lifandi dauðar rotnandi manneskjur sem ráfa um í leit að lifandi fólki til að éta ) hafa verið gríðarlega vinsælar undanfarin ár, og virðist ekkert lát þar á! Menn virðast endalaust geta fundið nýjar leiðir til að búa til myndir um þessi óhugnanlegu… Lesa meira
The Snowman tekin upp í Ósló
Tökur á The Snowman ( Snjókarlinn í íslenskri þýðingu ), sem er byggð á samnefndri glæpasögu Norðmannsins Jo Nesbø, hefjast í Ósló í janúar á næsta ári. Þetta verður fyrsta stóra, alþjóðlega kvikmyndin sem er tekin upp í borginni, samkvæmt Screen Daily. Michael Fassbender leikur rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole, sem hefur…
Tökur á The Snowman ( Snjókarlinn í íslenskri þýðingu ), sem er byggð á samnefndri glæpasögu Norðmannsins Jo Nesbø, hefjast í Ósló í janúar á næsta ári. Þetta verður fyrsta stóra, alþjóðlega kvikmyndin sem er tekin upp í borginni, samkvæmt Screen Daily. Michael Fassbender leikur rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole, sem hefur… Lesa meira
Vilja Ara í miðskólaskrímslin
Ari Sandel er nú um það bil að ná samningum við Universal kvikmyndaverið um að leikstýra kvikmynd um Monster High, eða Miðskólaskrímslin í lauslegri þýðingu, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Verkefnið hefur verið í vinnslu um þónokkurn tíma og búið er að skrifa handritið. Monster High fjallar um nokkur fræg skrímsli, þar…
Ari Sandel er nú um það bil að ná samningum við Universal kvikmyndaverið um að leikstýra kvikmynd um Monster High, eða Miðskólaskrímslin í lauslegri þýðingu, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Verkefnið hefur verið í vinnslu um þónokkurn tíma og búið er að skrifa handritið. Monster High fjallar um nokkur fræg skrímsli, þar… Lesa meira
Svaf í dýrahræi og borðaði hráa vísundalifur
Leonardo DiCaprio lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í The Revenant og gekk lengra en eflaust margir aðrir myndu gera. „Ég get nefnt 30-40 tilvik sem voru á meðal þess erfiðasta sem ég hef nokkru sinni þurft að gera,“ sagði DiCaprio við Yahoo Movies. „Hvort sem það var að…
Leonardo DiCaprio lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í The Revenant og gekk lengra en eflaust margir aðrir myndu gera. „Ég get nefnt 30-40 tilvik sem voru á meðal þess erfiðasta sem ég hef nokkru sinni þurft að gera," sagði DiCaprio við Yahoo Movies. „Hvort sem það var að… Lesa meira
Allt klárt með Kingsman 2 og Mother/Daughter
Kvikmyndaverið Fox hefur ákveðið frumsýningardaga myndanna Kingsman 2 og Mother/Daughter með Amy Schumer í aðalhlutverki. Sú síðarnefnda er gamanmynd sem kemur út á mæðradagshelginni en frumsýningardagur er 12. maí 2017, samkvæmt Variety. Hún fjallar um samband mæðgna. Jonathan Levine mun leikstýra eftir handriti Katie Dippold (The Heat). Síðasta mynd Schumer, Trainwreck,…
Kvikmyndaverið Fox hefur ákveðið frumsýningardaga myndanna Kingsman 2 og Mother/Daughter með Amy Schumer í aðalhlutverki. Sú síðarnefnda er gamanmynd sem kemur út á mæðradagshelginni en frumsýningardagur er 12. maí 2017, samkvæmt Variety. Hún fjallar um samband mæðgna. Jonathan Levine mun leikstýra eftir handriti Katie Dippold (The Heat). Síðasta mynd Schumer, Trainwreck,… Lesa meira
Uppfært! Chris Rock næsti Óskarskynnir!
Fyrr í dag sögðum við frá því að viðræðum við Chris Rock gæti lokið farsællega nú fyrir helgi, en hann var talinn líklegur til að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Nú hefur leikarinn sjálfur staðfest að samningar séu í höfn, eins og sjá má hér fyrir neðan: Look who’s back.…
Fyrr í dag sögðum við frá því að viðræðum við Chris Rock gæti lokið farsællega nú fyrir helgi, en hann var talinn líklegur til að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Nú hefur leikarinn sjálfur staðfest að samningar séu í höfn, eins og sjá má hér fyrir neðan: Look who's back.… Lesa meira
Portman er með byssu – Fyrsta stikla
Fyrsta stiklan er komin út fyrir Natalie Portman vestrann Jane Got a Gun, eða Jane er með byssu í lauslegri þýðingu, eftir Warrior leikstjórann Gavin O´Connor. Myndin lenti í nokkrum hremmingum í framleiðsluferlinu. Skipt var um leikstjóra, leikararnir Michael Fassbender og Jude Law hættu báðir við þátttöku, og ýmsar aðrar tafir…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir Natalie Portman vestrann Jane Got a Gun, eða Jane er með byssu í lauslegri þýðingu, eftir Warrior leikstjórann Gavin O´Connor. Myndin lenti í nokkrum hremmingum í framleiðsluferlinu. Skipt var um leikstjóra, leikararnir Michael Fassbender og Jude Law hættu báðir við þátttöku, og ýmsar aðrar tafir… Lesa meira
Rock líklegur Óskarskynnir
Deadline segir frá því að gamanleikarinn Chris Rock eigi nú í viðræðum um að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð, þeirri 88. í röðinni. Samkvæmt heimildum vefjarins þá standa enn nokkur atriði útaf borðinu í samningaviðræðunum, sem staðið hafa yfir í um eina viku, en líklegt sé að komist verði að samkomulagi…
Deadline segir frá því að gamanleikarinn Chris Rock eigi nú í viðræðum um að verða kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð, þeirri 88. í röðinni. Samkvæmt heimildum vefjarins þá standa enn nokkur atriði útaf borðinu í samningaviðræðunum, sem staðið hafa yfir í um eina viku, en líklegt sé að komist verði að samkomulagi… Lesa meira
Jack Reacher 2 fær nafn
Tökur eru hafnar á Jack Reacher mynd númer 2, en hún hefur fengið nafnið Jack Reacher: Never Go Back. Í aðalhlutverki er sem fyrr Tom Cruise ( Mission: Impossible myndirnar, Edge of Tomorrow) og leikstjóri er Edward Zwick (The Last Samurai, Blood Diamond). Tökur fara fram í New Orleans. Frumsýning er áætluð 21.…
Tökur eru hafnar á Jack Reacher mynd númer 2, en hún hefur fengið nafnið Jack Reacher: Never Go Back. Í aðalhlutverki er sem fyrr Tom Cruise ( Mission: Impossible myndirnar, Edge of Tomorrow) og leikstjóri er Edward Zwick (The Last Samurai, Blood Diamond). Tökur fara fram í New Orleans. Frumsýning er áætluð 21.… Lesa meira
25 verstu hárgreiðslurnar
Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir 25 verstu hárgreiðslur karlkyns leikara á hvíta tjaldinu. Tilefnið er ummæli sem leikarinn Colin Farrell lét falla í breska spjallþættinum The Graham Norton Show á föstudaginn. Þar sagði hann: „Ef tímaritið Empire gerir lista yfir 10 verstu hárgreiðslurnar í kvikmyndum þá á ég…
Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir 25 verstu hárgreiðslur karlkyns leikara á hvíta tjaldinu. Tilefnið er ummæli sem leikarinn Colin Farrell lét falla í breska spjallþættinum The Graham Norton Show á föstudaginn. Þar sagði hann: „Ef tímaritið Empire gerir lista yfir 10 verstu hárgreiðslurnar í kvikmyndum þá á ég… Lesa meira
Gagnrýnir launamisrétti kynjanna
Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock hefur gagnrýnt launamisrétti kynjanna sem ríkir í Hollywood. Tilefnið er grein sem leikkonan Jennifer Lawrence skrifaði um málefnið í síðustu viku og vakti mikla athygli. „Mín spurning snýst ekkert endilega um launin sjálf heldur launamuninn, sem er hluti af einhverju stærra,“ sagði Bullock þegar hún var að kynna…
Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock hefur gagnrýnt launamisrétti kynjanna sem ríkir í Hollywood. Tilefnið er grein sem leikkonan Jennifer Lawrence skrifaði um málefnið í síðustu viku og vakti mikla athygli. „Mín spurning snýst ekkert endilega um launin sjálf heldur launamuninn, sem er hluti af einhverju stærra," sagði Bullock þegar hún var að kynna… Lesa meira
Sjáðu nýju stikluna úr Star Wars!
Ný stikla úr Star Wars: The Force Awakens er komin á netið og lofar hún mjög góðu. Daisy Ridley og John Boeyga leika aðalhlutverkin í myndinni og eru persónur þeirra Rey og Finn því áberandi í stiklunni. Einnig heitir illmennið Kylo Ren því að ljúka við það sem Svarthöfði hóf á…
Ný stikla úr Star Wars: The Force Awakens er komin á netið og lofar hún mjög góðu. Daisy Ridley og John Boeyga leika aðalhlutverkin í myndinni og eru persónur þeirra Rey og Finn því áberandi í stiklunni. Einnig heitir illmennið Kylo Ren því að ljúka við það sem Svarthöfði hóf á… Lesa meira

